Heimskringla - 23.10.1890, Blaðsíða 3

Heimskringla - 23.10.1890, Blaðsíða 3
HKinSKRllíULA, WL\ MPKW, VASi., 23. OKTOItKK 1*00. krata os Farmers Alliance-manna A 1 O kosningadegi. ,/. J). Trenholrne var mótstOðu- laust kjOrinn til að sækja uin fjAr- halds-embættið í County stjórninni, og pó demókratar hefðu lengra leit- að, pá hefðu þeir naumast fundið mann, sem betur er fær til að gegna þessu embætti, eða sem al— mennitigi hefði verið kærari í f>'í embætti. I>að nift telja vistað hann nfti stórum meirahluta atkvæða ft kosningadegi. Nái hann embætt- inu, má alfýða eiga J>að víst, að hann sjálfur gegnir embættinu, en felur jjað ekki einhverjum vinnu- manni sínutn. Hann mun og leysa J>að starf svo af hendi að kjósend- urnir megi vel við una. ittnngnrinn —eða— COKA IÆSLIE. (Snúið úr ensku). F. A. Halliday, er sækir um Commissioners-stöðuna í County- stjórninni fyrir d. kjördæmi, er og heppilega valinn til {>ess starfa. Hann er bóndi og veit pví livað er og hvað ekki er liagur bænda-lýðs- ins, og liann hefur líka skynsemi til að sjá hvernig pví verður komið í verk, setr kjósendum liaus er í hag. Hann er til heimilis í Park-towuship og vel látinn af öllum nftgrönnunm. Bobert Muir, sem sækir um Cou n ty - Attorn ey - embætt i ð, er svo vel kynntur maður, að meðmæli eru ópörf. Sem málafærslumaður stend- ur hann með hinum fremstu í Coun- tiinu og hefur áunnið sjer heiður fyrir framkomu sína sem málafærslu- maður. Hann er ókunnur klækja- brögðum í peim sökum, sem sumir temja sjer og hefur líka sjerstaklega náð hylli allra ráðvandra riianna, er kringumstæðurnar hafa flækt inn í málastapp. Hann vill ávalt fylgja pví sem rjetter. Archibald M. O'Connor, er sækir um Sheriffs-cmbættið, er ekki sízti maðurinn, pó hanVi sje síðast talinn. í Countíinu niun leitun á öðrum manni, sem bctri hæfileikum er bú- inn til pess að gegna peim starfa en hann. Hanner maður ungur að aldri og gæða-maður að náttúrufari, skarpskygn vel og djarfur, kostir sum uauðsynlegir erupeim, er Sher- iffs-embætti eiga að gegna svo vel sje. Fundartnennirnir voru nærri allir einhuga í að kjósa liann til að sækja utn petta embætti og í með mælisræðunum fjekk hann mörg lofsyrði, er sýnir bezt, hve almennu áliti hann hefur náð, pví fundar- mennirnir voru sinn úr hverju horni Countíisins. Sje útlitið ekki pvf svikulla, pá verður herra 0‘Conuor langt á undati inótsækjendum sín ; um, að pví er atkvæðafjökla snertir, j að kvö’.di hins 4. nóv. næstkomandi. j —Herra O’Connor er vinur \ina sinna, og pað sýndi hann líka ræki- j lega síðastl. haust í kosningahríðinni. Af hjerlendum inönnum stóð pft engii.n stöðugri, nje barði-t rögg- samlegar fyrir tnftli Skapta B. ICynj-; ólfssonar. ]>að ættu hinir islenzku kjósendur og vinir Skapta að muna, og endurgjaida ft fimtudagirn 4. j nóvember næstk. ineð pví að k jósa Archiba'd M. O’Connor fyrir Sherlff f Pembina County. BEATTV’S TOCB OF THE WORLI). W t-x-Mayor Daniel F. Beatty, of Beatty’s Lelebrated Organs and Pianos, Washtngton, Jersey* *>as retumed home from an ex- tended tour of the world. Read his adver- hsement in this paper and send for catalogue. ,Ert það iítur út fyrír að þessi unga inter sj e vinstúlka frænku þinnar. Hver getur liún verið?’ ^.la, það ernú einmitt. t>að, sem jeg er hissa á. Afialheiður hlýtur að vera alveg ófróð um, hver hún er, þvíhún gæti ekki gert pá mey að vinstúlku sinni, sem væri þræll hennar hinu- megin liafsins. En þey, þey, hjerna kemur hún Mrs. Montre- sor. Hún getur frætt okkur’. Mrs. Jlontresor var lagleg kona og með henni og Morti- mer var sýnilegt ættarmót. Hann var systursonur hennar, en Aðalheiður og Ágústus Horton voru bróðurbörn hennar. Þótt hún væri orðin roskin kona, sást líti'5 af timans förum á andliti hennar og ijósleita hárið hennar var ekki orðið grátt enn. Hún var bláeyg og fjör’.eg til augnanna eins og ung stúlka og glað- lyndið og góðlyndið skein úr augum hennar. Börn og ung- menni hændust ósjálfrátt að henni, þvi hún bar mannelskuna svo að segja utau á sjer; auðæfin og allsnægtirmir höfðu ekki kælt eða deyft bjarta hennar fyrir tilfinningum og þrsutum ann- ara. Hún var í stuttu máli ekki að eins lagleg kona, heldur einnig elskuverð kona. „Það er fallegt að sjá þetta’ sagði hún hlægjandi, þegar hún var rjett komin að þeim fjelögum, Jijerna kúrið þið tveir eiuir á legubekkjunum óg eyðið allri ykkar blíðu upp á ein— tómt loptið, en jeg er í standandi vaudræðum með fimm eða sex ungar stúlkur, sem bíða eptir karlmönnum i næsta dans. Og þú, Mortimer, ert alvegóbetranlegur. Auminginn hún Aðal- heiður veit ekki einu sinni hvar þú ert nrSurkominn’. Svo sveifl- aði hún blævæng ilmandi rjett ati andlitinu á honum. ,Jeg kom svo seint, frænka min góð. Bvo var mannhring- | urinn svo þjettur i kringum ykkur, að jegkomst hvergi nærri’. Það er nú falleg afsökun. Þú getur verið viss um, að hvor ug okkar AfSaiheiðar tekur hana gilda’. ,.Jeg þurfti líka að taia dálítið við liann Gilbert’. ,En kurteisin, aðmeta meira að ta'a við hann én að dansa við unnustuna’. ,.Jeg er ónýtur til að dansaog svo hættir mjer alltaf við að txo’Sa a tærnar á kveimfóikinu eða flækja mig í kjólaslóðunum Þess vegna hjelt jeg að Aðaiheiður væri fegin að losast við mig’. ,Einmitt það’ sagði Mrs. Montresor alvarlega og var auð sætt, að lienni fjell þessi þyrkingur í Mortimer illa. ,Jeg yrði þá ekki neitt. hissa á því heldur, þó Aðaiheiður yrði fegiu að losast við þig fyrir fullt og allt, þegar minnst vonum varir’. ,Hvað ertu að fara með’, sagði Mortimer og ijek að úr- keðju sinni, ýieldurðu þá ekki að hún sje gagntekin af ást á mjer?’ ,Gagntekin af ást á þjer, sltrnmariun þinn; en þegar til al- vörunnar kemur, þá ertu sá kaldasti, þurlegasti og tilfinningar- minnsti maður, sem jeg þekki’. ,Já, frænka mín góð’, sagði Mortimer með Wrnnarsvip, jeg skal fúslega játa það, afi jeg er ekkert skáldlega innrættur. Eu hva’Sgerir það til? Það er lítið skáldlegt við þetta fyrir- hugaða hjónaltand. í fyrsta lagierum við Agústus Horton fje- lagar og vegna verzlunar fjelagsins er þaö heppilegt, að við Aðalheiðitr giptumst. Það er nú fyrsta ástæðan og ekkert er liún skáldleg. í öðru lagi erjeg systursonur þinn ogÁgústusog Aðalheiður hróðui börn þín. Þjer er annt um, að hann uppá- halds-frændi pinn—og pað er nú jeg—giptist ASalheiði, til pess að þú getir skilið okkur eptir allan auö þinn, þegar þar aö kemur, af því að pú átt ekkert barn sjálf. Ekkert er skáidlegt við það. Svo segir þú viö okkur Aðalheiði: ,Gipti þið ykkur’ og við segjuro; (Nú, jæja, við erum tíl með það’. Og svo er hjónabandið staöráflið. Þetta er alltsaman skynsamlegt og heppilegt, en ekki er það efniíntina skáldsögu’. ,Þú ert alltaf sjálfum þjer líkur, Mortimer, en það er bótin að jeg veit, að þú átt bæði ást og blíðu til innst í hjarta þínu, livernig svo sem þú talnr’. ,Jæja, frænka mín góð, fyrirgefðli mjer þá allt þttta, en svaraðu fyrir mig einni spurningu, honum Gilbert vini mínum til ánægju. Einhver blóraarósin þarna inni hefur lagt hann í töfrafjötra’. ,Nú, jájá, hver er stúlkan?’ ,Ja, það er nú þú, sem átt að segja það’. Mortimer fór með fiænku sína að dyrunum og benti á stúlku, sem var að tala við A’Saiheiði. Þetta er hún Miss Leslie’ sagði Mrs. Montresor. ,Hvaða Miss Leslie?’ ,Dóttir Geralds Leslie S New Orleans’. ,Svo’. ,Já, víst er hún dóttir hans, en það ereinsog þú sjert stein- hissa’. ,Ójá, jeg er hálf-hissa’ sagði Mortimer eins og hugsi, Jeg vissi ekki tii,að Leslie ætti neina dóttur’. ,En núgeturðu gengið úr skugga um, að svo er þó’. ,Hvenær kynntist Aðalheiður henni?’ ,Þa5 er langt síðan. Þær voru bá5ar í samn skólanura’. ,Svo. Stúlkan er falleg og þú mátt til ivS gefa okkur Gil- bert færi á að kynnast henni, áður en langt líður’. ,Yara5u þig Mortimer, þú mátt nú ekki verða skotinn í henni’. ,Eugin hættaáfórfum, frænka mín góð, en ekki vil jeg taka ueina áby-gð á vesalingnum homim Gilbert’. ,Heyrðu vinur’, sagði Gilbert, ,þú veist a« málnrar hafa sjerstakaheimild til að dáðst að kvennfegurð, án pess að peim detti í hug, að fá ást á kvennmanninum’. En samt roðnaði Gil- bertviðpessi lireystiorð. ,Þaö er svo’ sagði Mortimer, ,en pað ber líka við, að dá- lítill dvergur með hoga og örvamæli, sem kallaður er ástar- guðinn, kemur fram á sviðið og pá gleymir rnálfirinn sjer, svo mnðurinn fær ást á fyrirmynd málarans’. ,Já, nú má jeg til aö yfirgefa ykaur’ sagöi Mrs. Montresor .rnjer sýnist líka Aðniheiöur og Miss Leslie stefnahingaö svo þiö verðiö að njóta aðstoðar Aðalheiðar, ef þið viijift kynnast Miss Leslie. Veri þið sælir, við sjánmst aptur’. ,Heyrðu, frænka mín góð, jeg er fullviss um að þú fyrir- geflir Gilbert einræningsskapinn í kvöld, þegar jeg segi þjer, að hann er eugu síður andvígur þrælahaldinu *en þú eða hver sem vera skal af vinum þínnm í New York. Sro get jeg bætt því við, að innan mánaöar ætlar hann til Suður-ríkjanna ineö nýja vinnuvjel, sem hann von ast til að komi i stnð þræJavinn- unnar’. ,Þetta er rjett, liprmt, frú niín póK', sagði Gilbert. ,Frændi yðar þekkir skoðnnir iníniir í þessu máli. Jeg veit líka, að þó það verzlunarinnar vegna sje hagur fyrir hnnn að fylia flokk þeirra, sem halda fram þessari hræöilegu ver/.lun, sem ætti að toga blygðunarro'Sa frain í liverja kinn ú sönnum Ameriku- manni, þáveit jeggamt, aö innst í hjarta sínu er hann á sömu skoðun og við’. (Kramh.) - — TILKYNNING. -:o;— Aldrei fyr höfum vjer verið i jafngóJSum kringumstæðumjtil sðjgefa einsfgóö kaup og nú. Innkaupamenn vorir hafa verið sex vikur að kaupajjnn, og hafa heimsótt allar stærstu stórkanpabúðir í Ameriku, bæði i Chicago, New York og Boston, og hafa komizt að miklu betri kjörum en nokkru sinni áöur. Vjer bjóðum þvi allar okkar vörur svo mikið lægra en allir aðrir selja, aJS fólk hlýtur að verða algerlega steinhissa og undrast yfir þvi. -:o:- EPTitíFYLGJANDI SYNIR OG SANNAR GENGIÐ. ÞAÐ SEM Á ^UNDAN ER Vjer seljum svört karlmannaföt á !§3,85, Ijómandi falleg \karimannaföt úr Tidlf- ull fyrir #.»,00 og «i5.05. Drengjaföt á »1,87 og #»,00, skyrtur og nærföt fyrir lægra vert en nokkru sinni áður, karlm. yfirhaTnirfrá] #3,00 og uppfloðTxúfur loðyflrliaýnir og Fur Hoben. Einnig miklar birgðir af floshúfum, sem eru ákafl. ódýrar. Vjer höfum líka keypt inn 104 pakka af rúmteppum (Blankets)’ og rúmábreið um með mjög nitíursettu verði. Allt þetta hlýtur að seljast. Vjer höfum vanalega til þessa verið á undan öllum öðrum í því að selja skótau ódýrt, en aldrei fyrr höfum vjer þó haft það eins ódýrt og gott eins og einmitt nú. Það væri því stærsta heimska sem nokkur gæti gert, að kaupa skótau sitt annarstaðar en lijá okknr.-Dry Ooods og matvara er séld hjá okkur með tilsvarandi lágu verði og allt, annað. DICKEY liROS. Ilaniilton, Glasstoii & Grandporks. NORTII-D AKOTA. of Oanada. Atiylisjarflir okeypis íyrlr iljoDirliaia 200,000,000 ekra af hveiti- og beitilandi, í Manitoba og Yestur Territóríunum í Canada ókeypis fyrir landnema. Djúpur og frábærlega frjóvsamur jarðvegur, nægö af vatni og skógi og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstur hvéitis af ekrunni 30 hush. ef vel er umbúið. í II IN I I’RJÓVSAMA bki.ti, í Rauðár dalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum, og umhverfisliggj- andi sljettlendi, eru feikna miklir flákar af ágætasta akurlandi. éngi og beitilandi - hinn víðáttumesti fláki í heimi af lítt byggðu landi. r r Malm-nama land. Gull, silfur, járn, kopar, salt, steinolía, o. s. frv. Ómældir flákar af kolanáinalandi- eldivi'Sur því tryggður um allan aldur. ’ JARIBRAUT F K \ HAFI TIL H A F8. líetr 8lr:—We retuineil honie Aprll 9, 1690, from a tou-r tronnd t h e world, vlslttng Eurnpa, Asin, (Holy I and), In- d|a, Ceylon, Af- rtea (Kgypt), Oce- !*,n,c«» (Island of the Se«s,) and 'Nestorn Am.rt- ca- Y#t tn all our grcatjourney of 35,974 nillee wedonot remem’- bcr o f hcuring a pinDo or au organ swecter in tone t h a n Hcntty’s. F„r ve bellcvo “X-MAYOR DAKíEL F. BKATTY. we havetotnhe® ^Tom a I*hotograph taken ln I.oudon, fÖr n monli EugUod, 18«9. mVdeatany íi t Now to prove to yon that thls statement ls Dan>te,y true, wo would llks for any reader of thls an i f to or,, 'r ono our niatchless orgaun or plaoos, offer you a great bargaln. I’artlculars Free. fiini*• t,on ÖUABANTKBO or money promptly re- at aL*' at a,,y t,,n0 threo (*) years. with Interest pcrcent. on sltiior l'iano or Organ, fully warranted to .rar"' 187® wo horoe apeonileig plowboy: Rent«y »'v° havo neaily one hundre l thoueand of wórlrt and pianos in use all over tho soiii ó,.ir they not good, we could not have 'r'aon nL,«n lny> cv*nltl wol No. certainly not. ton vL. evt,’y instruinent is fnlly wnrranted for to bo nianufactured froin the best b®nal markot afl'ords, or ready money can huy. „Saiarleg Messun”. Al’KR'SCli rry Pectoral er bezta metSalið við birkabólgu, kokhósta, hæsi ogölium meins mdum í hálsi eða lung- um, er heimsæk ungmenni. Hafið þetta meöal í húsinu. Hon. C. Edwards Lester, fyrrum konsúll Bandaríkja á Ítalíu, og höfundur ýmsra alþýðlegra bóka, skrifar: „Yið allsko ar vosbúð, í allskonar loptslagi, hef jeg aldrei til þessa dags fengið það kvef eða þau veikindi í háls eða lungu, er ekki liafa ortSið að láta undan Ayer’s Ch 'rry Pectoral innan sól- arhrings. AutSv.taö hef jeg aldrei látið mjer verða að vera án þess meðals, í ferðum mínum á sjó e'Sa landi. Sjálfur hef jeg sjeð þal koma fjölda fólks að gagni, og þatS hefur óefað verndað margra líf, sei i snögglega hafa verið gripnir af lung lahójgu, barkabólgu eíSa hálsbólgu. Jeg mæli með brúkun þess í smáum en tíðui i inntökum. Ef það er rjettilega meW indlafi, samkvæmt for- skript yðar, er það saniiarleg blessun í hverju húsi”. Ayer’sClierryPectorai býr til Dr. J. C. Ayer & Co., Lowell, Mass. Hjáöllum lyfsöl im. 1 flaska $1, en 6 á$5. WIMIPEG BlíSIAEiSS COLLEGE. ---->s:o:x--- DAG OF KVÖLDKENNSLA BYRJAR MÁNUDAGINN ÍSTA { SEPTEMBER 1890. KENNT VERÐUR: Bókfærsla, skript, reiknin^rnr, lestur, hrað- skript, Typercritiny o. fi. Fsn & C#. Selja hækur, ritfihij/, og frjetta- j liliJð. Agentar fyrir Butterichs-kUnSft-j sniðin alpekktu, beztu klæðasnið, j sem til eru. Fergnson »1 <’o. 408 Jlain 81., WINNIPEG,..........MAN. Upplýsingar kennslunni viðvfkj- andi gefa: MtKAV & FAMEY. forsthðumenn. Newspaper B.E. PRATT, Cnvnlior - - N.-I)íiLo4a. FDRNITDRE ANu llndertaking H o n s e. JarKarförum sinnt á hvaða tima sem er, og allur litbúiiaður sjerstaklegavandaður. Husbútia'Sur í stór og sujákaupum. M. III <;iIF,.S &. Co. 115 & :>1? Vlain St. Winuiye^. Verzlar með allskonar matvöru, liarð- vöru, skótau, föt og fataefni fyrir karla og konur, ásamt fl., sem selt er í almenn- um verzlunarbúöum út á landi. Verðið á vörum vorum er mtklu lægra en lijáöðrum hjer í grendinni. H. F. PKATT i'eiits. Skrifið: Geo. P. Rowei.i, 4c Co., jpi Plihlisliers and General Advertisine 4„ts' l/IMUE, UHjlN & U. .................................... v"'k 175. útgáfan ertilbúin. 1 bókinni eru meira en .1 • 200 bls., og í henni fá AnVfiFllSllKÍ þPÍr er nuglýsa nánari auiui llluu& upplýsingar en ínokk- urri annarl bók. I henni eru nöfn allra frjettablaWa í landinu, og útbreiðsla ásamt verðinu fyrir hverja línu í auglýsingum í öllum blöðum sem samkvæmt American Newgpaper Directeiy gefa út rneira en 25, 000 eiutök í senn. Einnig skrá yfir hin beztu af smærri blötíunum, er út. koma í stöHum þar sem m.-ir enn 5,000 íbúar eru ásamt auglýsiugarverði í þeimfyrir þuml- ung dálkslengdar. Sjerstakir listar yfir kirkju, stjetta og smástaða blöð. Kosta- boð veitt þeim, cr vilja reyna iukkuna með smáum ftuglýsingum. Rækilega sýnt fram á hvernig menn eiga a« fá mik- ifi fje fyrir iítið. Send kaupendum kostn- aðarlaust hvert á laod seni vill fyrir 30 cents. M " " Publi; 10 Spruce Street, JNew Vork Citv Canada Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi vifi Grnnd Trunk og Inter-Colonial braut- irnar mynda óslitna járnbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhaf í Canada til Kyrrahafs. Sú hraut liggur nm miðhiut frjóvsama heltisins eptir pví endilöngu or mn hina hrikalegu, tignarlegu fjalluklasa, norður og vesturnf Efra-vatnl og um hin nafnfrægu Klettafjöll Vesturheims. H e i I ii æ in t 1 o |i t n I a g . Loptslagið í Manitoba og Noi"«vesturlandinu er viðurkennt hið heilnæmasta Ameríku. Hreinviðri og purrviðri vetur og sumar; veturinn kaldur en biartur og staSviðrasamur. Aldrei pokaogsúld, ogaldrei fellibyljir eins og sunAarí landinu. 8AM HANII88TJ ORXIN / CAXADA j gefur hverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hverjum kvennmanni sem hefur ! tyrirfamiliu að sja 1 C5 < > ekru r a 1“ 1 a n cl i alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru. að landnemi búi á landinu og vrki bað A þann hatt gefst hverjum manni kostnr á að verða eigandi sinnar ábýlisjarðar oir sjalfstæður 1 efnalegu lilliti. 6 í 8 L E X / Ii V K X V L K X I) |! R Manitoba og canadiska Norövesturlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöðum Þeirra stærst crNYJA I8LAND licgjandi 45-80 niíliir norður frá Winninee á 'TaÍptTv irX?*tm Ný,a í-slandi, i 30-36 mílna fjó-lægð er ALPlAVAl^S-NYi.HNDAh. bafium þessiim nýiendum er mikið af ó- Dumdu landl, og báðar þessiir nýlendiir liggja nær höfuðstað fylkisins en nokkur hinna. AhO) LR- \ YLKNDAN er 110 mílur suðvestur frá Wmr Þ/NO- VALLA-NllLflND.AN 200 mílur í nortSvestur frá Wpg., QIPAPPKL'lB-nF- LENDÁN um 20 mílur sutiur frá Wngvalla-nvlendu, og ALfíEUTA-NÝLEND4V um 70 mílur norður frú Culgary, t>n um 900 uiílur vestur frá Winnipeg. Í síðast- coldu 3 nýlendunum or mikið af óbyggðu, ágætu akur- og beitilandi. Frekari upplýsingar í bessu efni getur hver sem vill fengið með bví að skrifa um pað: TDomas Renneít, l)OM. GOV'T. IMMIGRA TION AGENT Eða lí. le. 13ald.'vvin son, (Islenzkur umboðsmuður.) DOif. GOV'l' IMMIORATION OFFICES. WiiMiipojL*, - - - Canada. FASTKIGX'A HHA li I X A lt. FJARI.AN8 00 ARYRGDAR UM- j ROÐSMENN, 343 Hhíii St. -- WinnipeK. , Church, Chapel, and Par. ,&s8®&PM0S Beautiful Weddinp, Birth- dl,]r or Holiday PrenentB. Hr,n. Dani'ol v CataloKJio Free. Addres* \ r • Reatty, Washmgton, New Jersey. X \ \ N V \ • \r \ \ \ \- HÚþBÚNAÐARSAH Mai kot Sí. - - - - Winnipeg- Selur langtum ódýrara en nokkur anu-| ar í i'llu Norflveáturlandinu. Hann hef- ur óendanlega mikið af riiggustóluin al J j öllum terundum, einnig fjarska fallega I muni fyrir stásstofur. (!. H. WILSON. Vjer erum tilbiinirað rjetta þeim hjálp- arhönd, sem hafa löngun til að tryggja sjer heimili í Winnipeg, með því að seija bæjarló'Sir gegn mánaðar afborgun. Með væguin kjörnm láuum vjer einnig pen- inga til að byggja. Vjer höfum stórmikið af búlandi bæ'Si uærri og fjarri bænum, sem vjer seljum aðkoinandi bær.Jum gegn vægu veríi, og . í mörgurn tilfellmn án þcss nakkuð sje borg- að niður þegar samningur er skráður. i Ef þið þarfuist peningá gegn veði í eign ykkar, eða ef þið þurfið aö fá eign ykkar ábyrgða, þá koiuið og talið við CIIAIIBRK. GKI XHY A UO. A. W. ItosH FASTEIONA SALI. B57 Main Sti'eet. f _____ W'• iMllnlt Bræðltrnir Holman, kjötverzhinarmenn ! í /'V/rtiiwe-byggingunni hafaætíð áreiðum höndum birgðir af nauta- sauða- og kálfa-1 kjöti o. s. frv. og selja við lægsta gang- ' verði Ivomið inn og skoðið varninginn og j yfirfarið verðlistann. tslenzk tunga töluð í búðinni llolmnn Rroa. -- «32 ]TIain 8t. stórmiklar birgíir af allskonnr II A 1 S T O U V F T K 4 K V 4 K X' I X O 1 , svo sem:- Nýjasta efndi í yfiifrakka, og ytribúning karla, allt af nýjasta móðnum í París Loudou og New York. * StórrnikitS af tilbúnum karlmannafötuin, af ótal te jundum og á öllu verðstigi. Sko’/.knr, eiiNkur og cstnadÍKkitr iiærCatnailiir. YFIRFR AKKAR OG HÚFUR ÚR LOÐSKINNUM. .Nrei’liíi vort (yfir báðardyrunum) er: OYIiT SKÆ3RI. mk tii ciiin !í8ríffle M 321 ffiðin Slreet, llUlJ IIL OULU gps;,»t N. P. * JI. vagnstodvnniiin. ; mjög vægu verði ft hentugum i : stað. Listhafendur snúi sjer til JÓNS ARNASONAR I «3« ffilain St. - - - - Winnipejf. CJ.fi

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.