Heimskringla - 23.10.1890, Blaðsíða 4

Heimskringla - 23.10.1890, Blaðsíða 4
HKI.tt»KRIX<wL,A, WINNIPECÍ, MAIÍ.. «3, OKTOBER 1»»». Þessu nafni má með rjettu kalla veturinn í þessu landi, og til að geta búið isg sem bezt út til að maeta t’essum ViKLNOI er það mjög áríðttndi fyrir karla og konur, að vita hvar sje h'Egt að fá sem mestar og beztnr vörur í\rir minnsta peninga. En það þarf engum blöðum um það að Metta, aX þetta er iang-helzt að fá hjá Gu'íimundi Jónssyni á Norðvestur horni Uoss og Isabel stræta, þvi nú er hann rjett nýbúinri að kaupa inn miklu meiri og betri vörur en nokk.ru sinni áður, fyrir langtum minna verð. Og til að gefa öllum sem tiezt tækifæri, ætlar hann að halda búð sinn opinni frá því kl. 7 á inorgnanna þar til hún er 10—12 á kvöldin. Nú liafa þvi allir ungir og gamlir, karlar og knnur tækifæri að fá sjer allsnægtir af tilbúnum og ótilbúnum fötum, fyrir mjög litla þóknun. — Kttmið sem lyrst, meðan úr sem mestu er að velja GTÆYMTÐ KKKI Afí ÞETTA Ell Á NORfí VEST'UJl HORNI R(ISS Og I S A B E L SIRÆTA.-----------------------------------------------------------------------------— (Mnnið eptir að geta uin, livar f>jer sáuð ]>essa auglýsingu!) dllli. 40II\SO\. Sordiestnrhorni líoss- og Isalwl streta, Wiinii|i«|, IHaii. -í— DAKOTA. ATHUGIÐ: Aö allir hverra FYRSTU borg- arabrjeý eru gefin út fgrir MEIli EN sex árutn, og eigi hafa liin FULLKOMNU borgarabrjef (Final naturalization papers), hafa eigi kosninga eöa önnur borgaraleg rjettindi, FYRR en þeir hafa fengiö hin F UL L K 0 M N U BORGARAfíRJEF. K O MI fí M E fí Y Ð A R FYRSTU fíORGARAfíRJEF ÁSAMT TVEIMUR VOTTUM og afliö yöur hinna FULL- KOMNU fíORGARARRJEFA, viö hjeraðsrjettinn, (District Court) er settur veröur í Rembina — aö eins einn dag — MÁNUDAGINN 28. octóber þ. á. Pembina, Nortli-Dakotu 2nd Oclober 1890. Henky I). Borden, Clerlc Distnct Court. AVi mi ipc*». Almenn skemmtisamkoma verður höfð 5 stúkunni „Heklu” annalS kvöld (föstudagskvöld) í fundarsal fjelagsins— Assiniboine llall, á Ross St.—Almennar skemmtanir verða um hönd hafðar, söng- ur, hljótSfæraslátturog ræðuhöld. Meflal ræðumannanna eru Gestur Pálsson og Jón Ólafssou. AðgangurlO ccnts. Skagfirzkur maður, Jóhannes Sig- urðsson, lagði af stað til íslands 21. þ. m. Fór með Dominion-lllínunni’,. Ilinn 19. þ. m. ljezt á sjúkrahúsinu hjer í bænum Einar Einarsson,, skósmið- ur ,ættaður af Suðurlandi. JAFNRJETTI hafa allir til að lifa og hafa gófia lieilsu. En margir njóta ekki þessa jafnrjettis fyrir sífeldum inn- vortis veikindum, en sem undireins lækn- ast ef menn hugsuðu út i að kaupa fiösku af Burdock Blood Bitters. Það mefial er ódýrast en áreiðanlegasti læknii alþýðu. Núernokkur von fengin fyrir því að notaður verði vatnskrapturinn í Ass- iniboine-ánni. Þeir fjelagar James Ross Daniel D. Mann, H. 8. Holt o. fl. hafa nú boðizt til að takast það verk áhendur og hafa fullgert fyrir lok aprílmán. 1893, ef bæjarstjórnin þiggi boð þeirra inilan 30 daga frá 15. þ. m. Jafnframt og þeir sendu boðits, sendu þeir og bæjarstjórn inni ávísun á $10,000, er hún heimtar sem trygging fyrir því, að verkið verði unnið Þeirra boð er i fáum orðum sagt það, að þeirtaki við einkaleyti bæjarstjórnarinn ar, vinni verkið á umsömdum tíma og eigi svo eignina framvegis. Svo lofa þeir að selja bæjarstjórninni 40C—2000 hestaafl af vatni á ári hverju, fyrslu 400 hestaöflin fyrir $20 um árið hvert hest- afl, eptir þa* $18 fyrir hvert hestsafi. —Hitt fjeltigiti, sem leyfi liefur til að hagnýta vatnakraptinn í samvinuu með bæjarstjórninni ogsem einnig hefur leyfi t!l að grafa skurð úr Manitoba-vatni í As- siniboine, til að auka vatnsmegn árinnar, hefur afi sögn ákveðið, að selja Ross & Co. sitt leyfi með öllum gögnum og gæð- um.-^Þessir menn eru svo vel þekktir og svo sterkríkir, að það er engin ástætSa til að óttast svik í tafli, og er nú umað gera að bæjar«tjórnin gangi að boði þeirra. HYGGINDI sem í hag koma eru það, afi hafa æfinlega flösku af Dr. Fowlers Extract of Wild Strawberry í húsinu. Maður er þá ætíð viðbúinn að mæta á- hlaupum innvortisveikii-da i hvaða mynd sem þau komn, ogútrýma þeim strax. læsið auglýsing Mitchells fótógrafa, á öðrum stað í blaðinu. Hann er viður. kendur einn bezti fótógrafinn í Winni- I'pg- Til mædra! í full fimmtíu ár hafa mæður svo miii ónum skiptir brúkað „Mits. Winsdows Bootuing Syiuíp” við tanntöku veiki barna sinna, og þeim hefur aldrei brugð- ist það. Þuð hægir barninu, mýklr tann- holdifi, eyðir verkjurn _og vindi, heldur ineltingarfærunum i hreifingu, og er hið bezta i'ieðal við niðurgangssýkl. „Mus. Winsiow’s Soothino Svkijp” fæst á öllum apotekum, allstaíar í heimi. Flaskan kostar25 cents. _□ d ííiSt Beztu og fullkomnustu ljósmyndir, sem þjer getið fengið af ykkur í bænum, fái* þjer met! þvi að snúa ykkur til sem lætur sjer sjerstaklega annt um að leysa verK sitt vel af hendi. íslendingur (Mr. C. H. Ricter) vinnur á verkstæðinu. Fyrir rúmri viku síðan var um $30 stolið úr pósthúsinu hjer i bænum að næturlagi, og er nú síðan upp komið, að þjófurinn er 13 ára gamall drengur, Wm Mulligan að nafni. Hann liafði komizt inn í pósthúsið áður en því var lokað um kvöldið, og er vaktarinn var genginn til svefus nokkru eptir miðnæiti, reis strák- ur upp og tíndi saman allt er hann gat fundið í peningum og, frimerkjum og faldi sig svo inni þangatS til um morgun- iun.—Hann fær 5 ára vist á betrunar- húsinu fyrir ómj nduga, í BrandoD. NÁMAFRÆÐINGAR liafa tekið eptir því ati kólera a aldrei viti innýfli jarðarinnar. En menn hafa tekið eptir þvi at( mannkynið þarf að brúka Dr. Fowlers Extrakt <>f Wild Straberry til að verjast áhlaupum allskonar innvortis evikinda. Sykurgerðar-verkstæði ætlsr de Rof- fignac greifi að stofna í Whitewood (240 mílur vestur frá Winnipeg). Ætlar hanu að fá sykur-betur ræktaðar þar umhverf- is, jafriframt og hann fær bændurna til að rækta kafflbætis-efnitt (Hickory). Greifinn er nýkominn frá Frakklandi og hefur þar stofnað hlutafjelag mað $300 þús. höfuðstól, til ati koma upp sykur- gerðar og kafflbætis-verkstæði í Wliite- wood. Hkyrnari.eysi. Heyrnardeyfa, læknuð eptir 25 ára framhald, með einföldum meðöium. Lýsing sendist kostnaðarlavst hverjum sem skrifar: Niciioi.son, 30 8t. John tt., Montreal, Canada. Síðasta málsóknar-tilraun Martins dómsmáiastjóra gegn Luxton ritstjóra Frte Press liefur tekiz.t svo vel, að mál- inu var visað fyrir yfirrjettinn,— 4 önnur meiðyrtSamál ætlar liann að hefja gegn blaðinu. Mathew Watts, formaðurinn á bátn- um Keewatin, er lengzt lifði á bátsflak- inu á Winnipeg-vatni 1 f. m., ljezt á sjúkraliúsinu hjer i bænum 15. þ. m. Impkrtai. Fedf.ratiox pt fyrirtiuguð og verði af þeirri eiuingn, þá hjálpar liún tii afi útbreiða frægð Dr. Fowlers Extract of Wild Strawberry. Það meðal þyrftu allir ati læra að þekkja, því jafnsnemma læra uienn að meta það, og vilja svo aldrei vera án þess. Canada Kyrrahaf.fjelagitt liefur í hug að byggja 7—8 „tasiu” háa byggingu bjer í bænuin næstk. sumar, er brúkuð verði eingöngu fyrir skrifstofur fjelags- ins. Ef kostur er, verður byggingin á horninu á Main St. og Portage Avenue og vestur að Albert St. Hefur nú fjelag- ið keyptland alltá þvísviði nema grunn- inn undir (Jueens Hotel. Eigandi þess heimtar hærra verð en fjelagið vlll gefa. Illviðrisgarðinum, sem getið var um í síðasta blaði, ljetti 16. þ. m. Hefur síð- an verið gott ve«ur, en optast þykkt lopt og skúrir öðru livoru. STÓRUÓN vinna menn sjer ojit með því að hirða ekki um þótt maginn hætti að melta fæðuna, efla þótt hægða- leysi stríði á þá. Burdock Blood Bitters lækna alla þesskonar kvilla og þess fyr sem byrjað er, þess fljótar. Dragið ekki að fá þatí meðal. Jarlinn af Aberdeen fór hjer um og dvaldi daglangt í bænum um síðustu lielgi. Ilann fór vestur að hafi fyrir tveimur vikum síflan og dvaldi þá 3—4 daga hjer í bænum. Hann fer nú við- stöðulaust heim til Skotlands. í dag (miðvikudag) lijeldu Prince Albert-búar veizlu mikla i minningu þess að nú er loksins fullgertS járnbraut út þangað. Fjölda mörgum Winnipeg- inönnum var boðið til gildisins. .!. F. MITCIIELL. 566 W ST. M. BUYN.IOI.FKON. D. J. Laxdai.. Bfiijillsn k Laiia MAL FÆRSLUMENN. Gera sjer far um að innheimta gamlar og nýjar útistandandi skuldir verkmanna. Hafa umráð yfir ótakmarkaðri peningaupphæð til láns gegn fasteigna veði. CAVALIER —GEFNIR— tiverjum sem kaupir fyrir $25, gefum :ivern af eptirfylgjandi hlutum: 1. Skápur fóðraður innan meti atlasilki neð % tylft af teskeiíum, smjörhníf og lykurskál; !. Pickelstandur málmþynnkaíur með >ezta sterlingsilfri. I. Ljómandi fallegur smjördiskur, málm- 'ynnkaður með bezta sterlingsilfri. Hverjum semkaupir fyrir $25,00 gef- un vjer einhvern af þessum áðurgetnu ilutum. Vjer gefum liverjum spjald em markað er á tölurnar frá 5 centum >g upp í $ 25. Svo þó þjer kaupi« ekki lema fyrir 5, 10, 15 eða 25 cents í livert inni, þá verða þær tölur klipptar úr, ailt ’angað til að búið er að kaupa fyrir $ 25. Ipjöidin fái-S þjer í búðinni hjá okkur, venær sem þjer viljlð. Komið ogslcoð- 5 þessa muni svo þjer getið sjeð hvort okkuð dr rangt í þessu. Fáið yður síð- n eitt af þessum spjöldum. IIcCKOSSM & Co. £»68 JHaln 8t. - - - - Winnipeg. LIFIAN:-: GIMLI. IAS. Verzlar með alls kot ar tegundir af ritföngum, evo og aiit sem útheimtist til skólabrúks. — Einnig brjóstsykur ásamt mikluaf fínu brauði, leirtau og patent- ueðl ásamt fieiru. PEMBINA Co. N.-D. Korthern Pacific --OG--- Manitoba-jarnhrutin GETR NÚ BOÐIÐ FERÐAMÖNNUM HVERT HELDVR VILL, farandi til austur-Canada eða Baudaríkja, flutning með JAMBRAIT OG GLFUSKIF —eða — JAKMIKAIT EIXlIMaS. Samkvæmt ný-breyttúm lestagangi geta I nú farþegjar háft viðstöðulausa og sjer- I lega hraða fert! austur um landið eptir | aðal-járnbrautarieiðinni. Þetta fjelag er og hið eina í beinni sam- vinnu vrS Lake Sxvperior Transit Co. og [ Norlhwest, Transportation Co., eigendur I skrautskipanna , er fara frá Duluth aust- I um stórvötnin á öllum nema tveimur | dögum vikunnar, gefandi farþegjum j skemmtilega ferð yfir stórvötnin. Allur flutningur til staða í Canada merktur: „í ábyrgð”, svo að menn sje lausir við toilþras á ferðinni. EVROIT -FAIÍKIUEF SELII og lierbergi á skipum útveguK, frá og til Englands og annara staða í Evrópu. Allar beztu „liuuruar” úr að velja. !IRL\<>EEK»A REARKlt.I EE til staKa við Kyrrahafsströndina f.ist hve nær sem er, og gilda um 6 mánuði. Frekari upplýsingar gefa umboðsinenn fjelagsins hvort heldur vill skriliega eða munnlega. H. J. BELCH, farbrjefaagent 486 Main St., Winnipeg. HERBERT SWINFORD, aðal-agent General Office lluildings, Water St., W])g. J. M.GRAIIAM.aðal-forstöðumaður fireat Karthera ™E“"»«“i™- VANTAIt fða sauma stúlku og boðin sauma- ennsla unglingsstúlku. PÁIANA JÓNSfíÓTTIIl. 830 lAIl ST. (Herbergi nr. 5.) Markús Jónsson ogkona hans, Win- nipég, tilkynna hjermeð ættingjum og vinum, að 19. þ. m. þóknaðist hinum al- vísa að taka til sín dóttur þeirra, Mar- grjeti Kristjönu, rúmlega eins árs gamla. lGSVERK lifrariunar á fullorðnum manni er að draga saman l'und af li. Sje söfnunin núnni leiðir af því j gðaleysi, sje hún meiri, þá vindþemb- | ; og gulu. Sem lifrar meðal er ekkert , s áhrifamiki'5og Burdock Blood Bitters j Frank G. Campell, fyrverandi leik- hússtjóri hjer í hænum, er nú í Battle Creek, Michigan (fáar mílur austur frá Chic ago. Er hann þar yfir konu sinui, er liggur þungt haldin í taugaveiki. BOÐ UM LEYFI TIL AÐ HÖGGVA SKÓG Á STSÓRNARLANDI í MANI- TOBA-FYLKI. INNSIGLUÐ BOÐ, send undirrituðum og merkt: uTcndev for a Liceense to cut Timber”, ver'Sa meðtvkin á skrifstofu stjórnarinnar í Öttawa þar til á hádegi á mánudaginn 17. nóvember, um leyfi til að höggva skóg á Section 2, Tp. 18 í 18, röð norðurhelmingsins af suðaustur % af Section 32, Tp. 17 í 17. röð og vestur helmingnum af Section 18, Tp. 17 í 16. röð, vestur af 1. hádegisbaug í Manitoiia- fylki. Landsvæöið er að stærð 2% fer- hyrningsinílnr. ReglugerMr viðvíkjandi leyfinu fást á skrifstofu Crown Tivtber agentsins í Winnipeg. llverju boði verður að fylgja ávísun á banka, til varamanns innanríkisstjórans fyrir upphæ'S þeirri, sem hann á að borga fyrir landið. Boðum með telegraph, verður engin gaumur gefin. John R. Ilall, skrifari. De]iartment of the Interior, ( Ottawa, 7th October, 1890. ) Miss Sigríður Jónsdóttir, 190 Jemima St., á brjef á skrifstofu Hkr. Það er upp brotið, skrifað á Egilstöðum á Völl- um, Su-Kurmúlasýslu. Rjettur eigandi getur fengið það um leið og þessi auglýs- ing er borguð. Gigtin orsakast af eitursýni i blóð- inu, en sem lætur undan Ayer’s pillum. Þær bafa læknað marga, er vonlausir voru um bata. Það kostar litið að reyna hvaða áhrif þær hafa að því er þig snert ir. Vjer spáum að þær gera þjer gott. Dillon greifi í Paris á Frakklandi^ fjelagsbróðir Boulangers, kom hingað tii bæjarins 21. þ. m. og er á vestur leið til British Columbia. Sigur í lífs stríðinu er ávöxtur ötnl- leika og dugnaðar. sje blóðið óhreint og hreifingarlítið, vantnr hæði andlegt og líkamlegí þrek. Til ati hreinsa blóðið og færa líkamanura fjör og þrótt, er ekk- ert meðal sem hefur eins undraverS áhrif eins og Ayer’s Sarsaparilla. W3M% Blood Bitters WILL CURE OR RELIEVE BILIOUSNESS, DIZZINESS, DYSPEPSIA. DROPSY, INDIGESTION, FLUTTERING JAUNDICE, 0F THE HEART, ERYSIPELAS, ACIDITY 0F SALT RHEUM, THE ST0MACH, HEARTBURN, DRYNESS HEADACHE. OF THE SKIN, And every species ot disea.se arising Í2‘om disorclered LIVER, KIDNEYS, STOMACH, BOWELS OR BLOOD. T. MILBURN & 00., RAILWAY LINK. J rnbrantarlestiriiar á Great Northern Railway fara af stað af C. P. R.-vagn- stöðinni í Wpg.á hverjum morgni kl. 10,45 til Grafton, Grand Forks, Fargo, Great Falls, Heleua og Butte. Þar er gert ná- kvæmt samband á milli allra lielztu staða á Kyrrahafsslröndinni. einnig er gert sambaud í St. Paul og Minueapolis við allar lestir suður og austur. Tnfarlnus ílntningur til Ketroit, l.oiidon. St. ’l'lioiiuin, Toronto, Aíiagarii Ealls, Ylont- renl, Xe»v Vork. ItoMton og til nllrn lielzlu lnrja i Cunnila og Knndnrikjuni. Far- gjald. Fara norður. Vagnstödvar. Fara siiður. $ lSjSOe k.. Winnipeg...f IO,45f 2,65 10,25f Gretna 12,Í5e 2.75 10,10f Neche. ... 12,4öe 3,05 9,53f .... Bathgate.... l,02e 3,25 9,42f ... Hamilton.... l,14e 3,50 9,26f Glasston .... l,31e 3,75 9,13f ... St. Thomas... 1,46e 4,30 8,43f 2,22e 5,45 7,20f ...Grand Forks.. Fargo .... 4,25e 13,90 5,40e . ..Minneapolis .. 0,15f 14,20 .3 f... .St. Paul... k 6,55f Ath.: Stufirnir f. og k. á undan og eptir vagnstöðvaheitunum þýða: fara og koma. Og stafirnir e og f í töludáikun- um þýða: eptir iniðdag og fyrir miðdag. Læ^stíi ftjald, fljotust fcrd, visst brantu-anmband. Ljómandi dinino-caks og svefnvagnar fylgja öllum lestum. Sendið eptir fullkominni ferðaáætlun, verðlista og áætlun um ferðir gufuskipa. Farbriet meld til I.iverpool, London, Glasgow og til allra helztu staða Norðurálfunnar, fyrir lægsta verð og með beztu límim. II. G. JIcMK IÍKX. Aðal-Agent, 376 Xlain St.Cor. Portage Ave., Wiitnipej*'. W. S. Ai.exandeií, F. I. Whitney, Aðal-flutningsstjóri. Aðal-farbrjefa Agt. St. Paul St. Paul. LESTAGANGS-SKl RSLA. V'A • ’ - ait t'.io elofrgcd avenues of the Eo' Kidneys and Livep, carrying off gradually witliout weakening the sys- tem, all tho impurities and foul humors <>f tlie scerotions; at the same time Cop- peeting Áeidity of the Stomaeh, •iupingr Biliousness, Dyspepsia, Headaehes, Dizziness, Heaptbupn, Constipation, Dryness of the Skin, Dropsy, Dimness of Vision, Jaun- diee, Salt Rheum, Erysipelas, Scro- fula, Fluttering' of tlie Keart, Nep- vousness, and General Ðebility; all these and many otlier similar Complaints yield to tho liapr'. infiuenccoí BUSD0CK BL00D E' " r. ^naXers. '"vu Toronto. Northfirn Pacific & Manitota JÁRNBRAUTIN. Lestagangsskýrsla í gildi síðan 24. Nóv. 1889. Farasuður. 91. O. Smith, 395 Rukn St., skösmiöur. Winnipej;. IrANDTuK U-LOGINT. Allar sertionir með jnfnri tölu, nema 8 og 26 getur hver familíu-faðir, eða hver sem komin er j'fir 18 ár tekið up]) sem heimilisrjettarlana og forkaupsrjett- arland. ÍSISRITIV. Fyrir landinu mega menn skrifa sig á þeirri landstofu, er næst liggur landinu, sem tekið er. Svo getur og sá er nema vill land, gefið öðruin umboð til þessað innrita sig, en til þess verfiiir hann fyrst atS fá leyfi annaðtveggja innanríkisstjór- ans í Ottawa eða Dominion Land-umdoðs- mannsins í Winnipeg. $10 þurf að borga fyrir eignarrjett á landi, en sje það tekið áður, þarf aS borga $10meira. SKYLIHRXAR. Samkvæmt núgildatidi heimilisrjett- ar iögnm geta menn ii])]>fyllt skylduruar með þrennu móti. 1. Með 3 ára ábúð og yrking landsins; má þá lundneini aldrei vera lengur frá landinu.en 6 mánuði á hverju ári. 2. Með því að búa stöðugt, í 2 ár inn- an 2 mílna frá landlnu er numið var, og að búið sje á landinu í sæmilegu liúsi um 3 mánuSi stöSugt, eptir ati 2 árin eru liðin og áSur eD heðið er um eignarrjett Svo verður og landnemi að plægja: á fyrsta ári 10 ekrnr, og á öðru 15 og á þriSja 15 ekrur, ennfremur að á öðru ári sje sáð í 10 ekruf og á þriðjn ári í 25 ekrur. 3. Mefí þvi að búa hvar sem vill lyrstu 2 árin, en að plægja á landinu fyrsta ár- ið 5 og anuað árið 10 ekrur og þá að sá í þær fyrstu 5 ekrurnar, ennfremur að hyggja þá sæmilegt íbúðarhús. Eptir að 2 ár eru þannig liðiu verður landnemi að byrja búskap á landinu ella fyrirgerir hann rjetti sínum. Og frá þeim tíma verður hann aðbúa á landlnu í þati minsta 6 mánuði á hverju ári um þriggja ára tíina. II9I EI6NARBRJEF. geta menn beðið hvern land-agent sem er, og hvern þai)n umboðsinann, swn send- ur er til að skoða umbætur á heimilisrjett- arlaudi. Kn sex mdnvðitm dður e>. landnemi biður um exynarrjett, verður Jiann nð knnn- geraþað Dominion leind-vmboðsmanrún- um. LEIKKLIMVGA OlBOl) eru í Winnipeg, að Moosomin og Qu’Ap- ] pelle vagnstöðvum. Á öllttm þessum stöðum lá innflytjendur áreiðanlegr leið- ] beining í hverju sem er og alla aðstoti j og lijálp ókeypis. SKIWI HL19III>ISR.ILTt! geturliver sá fetigifi, er hefur fengifieign- \ arrjett fyrir landi sínu, eða skjhteini frá u>> boðsinanninum um að lnifin hafi átt að fá bann fyrtr júnímdnoðar byrjun 1887. Um upplj'sinvaráhrturandi landstjórn- arinnar, liggjandi inilli austurlandamæra Manitoba fy) is að austan og Klettafjalla að vestan, skyldu menn smía sjer til A. 91. HLRGKSS. Deputy Minister of the Interior. Faran — «8 bO "5b 5ð Q orður. k_- bl; (X/ Qj i—« f-. cn tílAÁ o2 fcO o 3 ‘2 .5 u «♦-« u p nr.119 nr 117 § l,15e 5,35e 0 l,00e 5,27e 3,0 12,33e 5,13e 9,3 12,06e 4,58e 15,3 ll,29f 4,39e 23,5 11,001’ 4,30e 27,4 10,35f 4,18e 32,5 9,58f 4,00e 40,4 9.271’ 3,45e 46,8 8,44f 3,23e 56,0 8,00f 3,03e 65,0 7,oor 10,55f 161 6,25f 267 l,30f 354 8,00e 464 8,35f 481 8,00e 492 Fara austur. 4,16f 8,05e 9,45f 2,05f 7,48f l,43e 10,00e 4,05 f 4,45e 10,55e ll,18e 6,35f 5,25e 12,45f 7,00 f 2,50e 10,00e 7,00f Yagnstödva NÖFN. Cent. St. Time. k. Wihnipegf, Ptage Junct’n .. St. Norbert. ... Cartier. ... ...St. Agathe.. . Union Point, .Silver Plains., .... Morris.... . ...St. Je&n.... . ..Letallier.... . West Lyune. f. Pemtúna R . Grand Forks.. ..Wpg. Junc’t.. . ..Brainerd .. ...Duluth.... ..Minneapolis. ...f. St. PauL.k, Wpg. Junction íiismarek .. Miles City.. ..Livingstone... .. Helena.... •Spokane Falls I’aseoe .111 nct’nl L25 f . ...Tacoma ... ll,00e (via Cascade) ... Portland... (via Pacific) k3 <o nr.U8 nr 120 10,05f 10,13f 10,27f 10,41 f ti.oor ll,10f ll,22f ll,40e ll,56e 12,18e 12,40e . 72£50e 4,45e 9,10e 2,00 f 7,00f 6,35 f 7,05f | 5,15a 5,45e 6,04e 6,26e 6,55e 7,10e 7,27e 7,54e 8,17e 8,17e 8,40e 9,24e 9,35e Fara vestur. 9,10e 9,27 f 8,50e 8,00f l,50e 5,40f 6,30f 4,03e lJ,30e 9,57 f 8,15e l,30f 5,05e 10,50e 10,50f 6,30e PORTAGE LA PRAIRIE BRAUTIN. Dagl. Mílur frá Wpg. 10,25f 0 10,13f 9,40f 3 9,17f 13 8,52 f 21 8,311’ 35 8,08f 42 7,41 f 50 7,251 55 Vagnstödvar. ... .Winnipeg........ ..Portage Junction.... .....Headingly........ ...White Pfains...... ....Gravel Pit....... ......Eustace........ ....Oakville......... .Assiniboine Bridge,.. . Portage La Prairie... Dagl. 5,05e 5,17« 6,04e 6,27e 6,53e 7,14e 7,37e 8,05e 8,20e MORRIS-BRANDON BRAUTIN. ^ oo •2 d S!zi ■10 50 61 66 73 80 89 94 105 108,0 114,0 119,0 126,0 132,0 Vagnstödvar I .2 d ,...Morris.. ... Lowe’s.. ... Myrtle. . . ...Roland.. . . Rosebank. .... Miami.. . Deerwood. ....Alta... .....Somerset...... ....Swan Lake...... .... Indian Springs... ....Marieapolis.... .....Greenway...... .......Baldur...... 142,0]......Belmont...... 149,0|......Hilton...... >160.0].....Wawanesa..... 169,0|....Rountliwaite.... 1177,0....Martinville.... 1185,0.......Brandon..... ll,20e 12,53e l,29e l,45e 2,15e 2,40e 3,26e 3,50e 4,17e 4,38e 4,59e 5,15e 5,37e 5,57e 6,30e 6,55e 7,45e 8,39e 9,05e 9,30e 3,45e 3,1 le 2,33e 2,l8e l,52e l,30e 12,34e 12,15e 11,47 f 11.261 ll,05f 10,48f 10,26f 10,04f 9,3 lf 9,05f 8,20f 7,49f 7,24 f 7,00f_______________________ ___________ Ath.: Stafirnir f. og k. á undan og eptir vagnstötivaheitunum þýða: fara og konui. Og stafirnir e og f í töludálkun- um þýða: eptir miðdag og fyrir mrSdag Skrautvagnar, stofu og Dininy-VRgnnT fylgja lestunum merktum 51 og 54. Farþegjar fluttir með öllum e.lmenn- um viiruflutningslestum. No. 53 og 54 stanza ekki við Kennedy Ave. J.M.Graham, H.Swinford, aðalforstöðumaður. aðalumboðsrn. LEII > BEINlNGAl^ um, hvar bezt sje að kaupa allskonar gripafóður og allskonar mjöltegundir, fást ókeypis á norðausturhorni King & 9Ittrket Square. Oisli ólafsson.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.