Heimskringla - 23.10.1890, Blaðsíða 1

Heimskringla - 23.10.1890, Blaðsíða 1
IV. ar. Xr. 4» Winnipeg, Jlan., Canada, 23. oktober 1890. Tolubl. 199. iLMENNAR ÍRJETTIR FRÁ ÚTLÖNDUM. uAptur f undnir" eru nú f>eir fje- lagar O’Brien og Dillon, en langt er fríi að þeir sjeu i greipum Eng- lendinga. Ekki heldur eru f>eir kotnnir til Ameríku, eins og pó að almennt var búizt við. Þeir fi'tru eins og til var getið yfir til Frakk- lands og voru ekki farnir f>aðan fyrir 2 dðgum siðan. En f>eir voru furðulega lengi á leiðinni frá Dubl- in austur til Oherbourg á Frakk- iandi. Fóru frá Dublin á miðnætti aðfaranótt hins 9., en komu ekki til Cherbourg fyrr en laust fyrir há- degi á priðjudaginn, hinn 14. O’Brien skrifaði sjálfur ferðasóg- una og sendi til prentunar í United Ireland. Um miðnættissskeið seg- ir hann að f>eir liafi verið rónir fratn að jakt, er lá 2 ínílur undan landi tilbúin að veit f>eim móttöku. Morguninn eptir voru f>eir komnir 90 mílur frá Dublin, en úr pví gekk ferðin seint fyrir sffeldu logni og f>oku og frá f>ví á fimtudag og pangað til á mánudagsmorgun var jaktin 2— 4 mílur uudan landi á Englndi, umhverfis allstaðar fullt af skipum og allstaðar verið að leita að flóttamönnunum, en aldrei hitt á hina rjettu snekkju. Var f>að ekki fyrr en seint á mánudag að bátur þeirra var grunaður og J>á veitti líka lögreglu bátur honum éptirför suðaustur á Englands sund, ■en varð frá að hverfa sökum ofveð- urs á miðju sundinu. Við það sama. Dað er allt breytingalaust í Portúgal að ]>ví er Englands-samninginn snertir. t>ing- inu var slitið hinn 15. p. m. og samkvæmt lögum á pað ekki að koma saman aptur fyrr en 2. janúar næstk. Þingdeilur um Englands málið eru pví í bráð um garð gengn- ar, ef allt fer með feldu. En stjórn in er langt frá í minni vanda en áður, pví einmitt sama daginn og pingi var slitið flutti hinn nýi for- maður stjórnarráðsins, Senhor Sousa, langar ræður á pingi og gaf par til kynna að Portugal gæti alls ekki gengið að sarnningnum við England í heild sinni, en að í honum væru at- riði, er hann hefði ekkert út á að setja. Jafnframt ljet hann I ljósi að hann fram yfir allt vildi ná friðsam legum samningi við Englendinga og aeskti eptir eindregnu fylgi frá bllum flokkum pingmanna. Eins ■Og spánnýjum stjórnarformanni ^ætndi lofaði hann og miklu góðu um sparsemi stjórnarinnar og að hún skyldi lækka en ekki hækka á- lögumar. Með pessu hvorttveggja náði hann hylli allra flokka á pingi á augnablikinu og skildu allir sáttir. —Englendingar gefa í skyn, að lof- ■orð hins heiðraða góða Sousa um að fylgja ekki samningnum muni reyn- ast meiningarleysa. Sóslalista-foingið í Ilalle. E>að ■eru ekki að eins sósíalistar E>jóö- verja, er setið hafa á pessu pingi. E>ar voru saman komnir sendimenn •sósíalista fjelaga frá Englandi, Frakklandi, ítaltu, Svisslaiuli, Hol- landi, Belglu, Rússlandi, Svíaríki, Noregi og Danmörk. A pinginu ihefur verið allróstusamt með köflum, par ýmsum hefur verið borið á brýn að peir væru fiokknum Ótrúir. í ■skýrslum, sem frain voru lagðar á pinginu var sýnt, að tekjur flokks- ins síðastl. ár voru alls 390,509 rík- ismörk, ogútgjöldin 383,325 mörk. Þess var og getið að flokkurinn ætti »ú 104 frjettablöð og tímarit, er að sainlögðu hefðu 000,000 áskrifendur. Ifart lí móti /lörðu. Frakkar hafa að sögn afráðið að eiga einir fyrir s'g við Bandaríkin, en vilja ekki yanga [ neitt almennt fjelag til að s*riða á móti McKinley-lögunum. -^itla peir að hækka eins og liægt er aðflutniníís-tollinn á öllum varn- * • ~ lRR* frá ríkjum, sem leggja háan toll á franskan varning. Yfir höfuð gera peir ráð fyrir að hækka toll á öllum varningi. Eru peir neyddir til pessa, pvf yfirstandandi fjárhags ársreikningar gera ráð fyrir miklum tekjuhalla. Heima á Þýzkalandi er nú Wiss- mann Afríkufari E>jÓðverja og er honum faírnað mikillesra. Um næstu mánaðamót er ráðsrert að hann fari O á stað til Afríku aptur og haldi á- fram starfi sínu. Hefur hann komið pví til leiðar, að stjórn Þjóðverjaer nú að hugsa um að stofna nokkurs konar nýlenduping syðra, skipað 30 mönnum. Wissmann verður að sjálf- sögðu formaður peirrar stjórnar. FRA ameriku. BANDARÍKIN. Framvegisætlar Bandaríkjastjórn að brúka sem mest af málmblend- ingnum, sem kallaður er uNickel" I brynjur og annan pvllíkan búning á herskip sín, og á síðasta pingi veitti hún $ L milljón til að kaupa pann málm. Þriggjamanna nefnd var og sett til að skoða pennan málmí nám- unum og tilkynna stjórninni hvar hann er beztur. I Ameríku eru að eins 2 námur með pessum málmi I, svo kunnugt sje: er önnur peirra 1 Nevada, en hin I Canada, nálægt Sudbury í Ontario og kvað pað vera lang-stærsta uNickel” náman, sein menn vita af. Nefndarmennirnir liafa nú skoðað málminn I báðum pessum námum og hafa að sögn inælt með Canada-námunni, af pví málmurinn sje par bæði miklu meiri betri og nær markaðsstöðvum. Eru pví horfur á að sjómálastjóri Banda- ríkja láti verja meginhluta pessarar einu milljón dóllars til málmtekj- unnar og kaupa I Ontario. Þó er pað að nokkru leyti komið nndir pví, hvað Canadastjórn gerir áhrær- andi útflutningstoll á málminum. Sjálf hefur Bandaríkjastjórn tekið innflutningstoll afpessum málmi. í vikunni er leið lauk Banda- ríkjastjórn samningi við skipasmíðis fjelag í San Francisco um að smíða- nýtt herskip fyrir Kyrrahafs-flotann. A pað skip að vera á fyrstu stærð og kosta albúið um 3^ milljón.— Sjóflotastjórnardeildin hefur nýlega gert ákvörðun áhrærandi nöfnin á herskipum sínutn framvegis. öll herskip á fyrstu stærð eiga að heita eptir einhverju ríkinu I sambandinu, pau á annari stærð eptir einhverjum stórbænuin, á priðju stærð eptir vatnsföllum, á fjórðu stærð eptir or- ustustöðum. Bandaríkjastjórn er sem stendur að vinna að nánari verzlunarsamn- ingi við Spánarstjórn, einkum að pví, er snertir viðskipti við Cuba- menn, pví paðan verða Bandaríkja- menn að flytja mikið af suðrænum ávöxtum, tóbaki, sykri o. s. frv. Er pví talað um að taka toll af ýmsum peim varningi undir eins og Cuba- menn taka toll af állka verðmiklum varningi' frá Bandaríkjum. E>að gengur ver að ná samningnum en búist var við. Nú pegar Harrison forseti er kom- inn heim aptur úr ferð sinni vestur um ríki er á ný farið að tala um aukaping I haust. Er sagt fyrir- hugað að setja pað 11. nóvember næstkomandi. Það var Uhandagangur I öskjunni” í tollhúsinu I New York á laugar- daginn 4. p. m., pvl ógrynnis varn- ingur kom að p* um daginn og næstu dagana á undan, en næsta mánudagsmorgun öðluðust McKin- ley-lögin gildi. Allir kepptu við að ná út sínuin varningi á meðan gömlu lögin voru í gildi og gáðu peir einskis annars allan daginn til miðnættis. Er svo sagt, að par hafi aldrei sjeztannar eins aðgangur, pvf allir ruddust um og ljetu eins og vitstola. Eitt verzlunarfjelag fjekk pá um daginn með skipi 6,800 balla af tóbaki og með herkjum náði pað pví út um kvöldið og ávann sjer með pví $1,700,000, pví samkvæmt gömlu lögunum var tollurinn á hverjum balla $90, en samkvæmt MeKinley-lögunum $340. Greifinn af Paris hefur nýlega lok- ið ferðalagi um vígvellina gömlu, par sem hann fyrrum barðist með norðanmönnum, fyrir 30 árum slðan. Hann fór um öll helztu orustu-svið- in. Hvervetna er honum fagnað mikillega og hefur pað valdið stjórn Frakka nokkurar ógleði, en Banda- ríkjastjórn hefur pegar kuungert henni, að pær góðu viðtökur hafi alls enga pólitiska pýðingu. Nýdáinn er í Washington W. N. Belknap hershöfðingi, 61 árs gam- all. Hann var hermálastjóri Grants sál. forseta. Stórt hótell I Syracusa, N. Y., brann til rústa aðfaranótt hins 16'. p. m. og ljetu par lífið I eldin im 25 til 30 manns, ef ekki fleiri. Eigna- tjónið nemur $-| milljón. Arsfundur I allsherjar-fjelagi gufu- vaguastjóranna I Norður-Ameríku var hafður I Pittsburg, Pa., í síðastl. viku. Illviðrisgarðurinn, sem nýlega gekk yfir Manitoba, náði suður undir Mexico-flóa; fjell sumstaðar regn og sumstaðar snjór og fylgdi ofsaveður og sumstaðar fellibyljir. í Colora- do fjell mikill snjór. Harrison forseti hefur nú staðfest lögin um fjárveitingar til hafnabóta og vatnsvega innaulands. í peim lögum er veitt ákveðin upphæð til hinsfyrirhugaða skipaskurðar á milli Micliigan-vatns og Mississippi-íljóts- ins, sem nefndur er Hennipin skurð- ur. Þegar sá skurður verður full- gerður geta gufuskip farið eptir miðju meginlandinu endilöngu frá New Orleans til Montreal og Que- bec. Nýlátinn er í Washington aðstoð- ardómari við hæstarjett Bandaríkja S. F. Miller, frá New York. C a n a d a . Hvaða breytingar á toll lögun- um eru nú væntanlegar hjá sam- bandsstjórn á næsta pingi? E>annig spyr nú hver I kapp við annan alltaf síðan McKiníey-lögin öðluðust gildi, sem svo maro-ir óttast að verði til O að steypa mörgum verzlunum I Canada. Einn flokkurinn er á pvl, að heppilegast sje að gjalda líku líkt ineð pví að hækka tollinn á öll- um peiin varningstegundum frá Bandaríkjum, er Canadamenn geta eins vel fengið frá Oðrum löndum eða veitt sjer heima I ríkinu. Ein slík varningstegund er svíuakjöt I öllutn myndum. Svínarækt er til- tölulega Ktið stunduð I Canada, en meginhluti svínakjöts keypt I Banda- ríkjum. í stað pess er Bandaríkja- menn hafa nú hækkað svo stórkost- lega tollinni á ýmsum jarðargróða sem keyptur er I Canada, telur pessi flokkurinn rjettlátt að hækka svo tollinn á svínakjöti, að Banda- rlkjamenn geti ekki haft hag af peirri verzlun í Canada. Sarr.a er um margar aðrar varningstegundir. Um undanfarinn tíma hefur mikið verið fjasað um að Ontario-menn biðu stórtjón af pvt, að Bandaríkja- stjórn lagði toll á egg (5 cts. á tylftina). Nú um daginn fór verzl- unarstjórnin I Montreal að rannsaka eggjaverzlunina og komst að pví að inn I Montreal-tollumdæmið voru árið er leið fluttar 700,000 tylftir eggja frá Bandarikjum. Og jafn- skjótt rjeði verzlunarstjórnin sam- bandsstjórn að leggja jafnháan toll á pessi Bandaríkja-egg, eins ocr Bandaríkjastjórn lagði á Canada-egg og á pann veg gefa Ontario-mönn- um tækifæri að fylla «pp parlir Montreal-manna í pessu efni.—Ann- ar ílokkurinn vill að sambandsstjórn leggi sig flata fyrirBandaríkjastjórn, geri allt er Harrison og hans ráða- neyti stingur upp á og á pann hátt reyni að ná nánari verzlunarsamn- ingum við Bandaríkin, pannig að tollur verði numinn af sem flestum vörutegundum. — E>riðji flokkurinn vill að Canadastjórn breyti nú alveg stefnu sinni og afnemi algerlega all- an innflutningstoll, hvaða ríki sem I hlut á. Halda pvl fram að með pví móti mundi Canada taka stærra stig áleiðis til framfara og auðsældar, en nokkur geti gert sjer grein fyrir og að með pví móti einu geti ríkið látið hefndina fyrir McKinley-lögin koma niður á Bandaríkjunum sjálf- um. Sum helztu blöðin á Englandi fylgja pessari skoðun, en vilja eink- um að tollurinn sje tekinn af varn- ingi keyptum á Englandi. Times I London álítur heppilagast að byrja með Englandi eingöngu og reyndist pað vel, pá að aftaka algerlega alla tolla, hvaða pjóð sem I hlut á. Innan skamms er nú vænt eptir að sambandsstjórnin segi hvert hún gerir skólalögin nj'juí Manitoba ó- gild eða ekki. Hún hefur nú ný- lega sent eptir 6 eintökum af laga- safninu og pví vænt eptir bráðum úrskurði. Er svo sagt að Quebec- menn flestir hafi lofað sambands- stjórn góðu um róstur og samnings- rof, ef hún ekki gerir pessi skólalög ógild, svo og löginum afnám frönsk- unnar á opinberum skjölum. í Garðinum er gekk yfir landið um daginn fórst talsvert af skipum á ýmsristærð á stórvötnunum og við Atlanzhafsstrendur, einkutn fram af Nýja Skotlandi og Lawrence-flóa. Fregnir um manntjón eru ekki kornnar greinilegar, en sagt að minnsta kosti muni 30—40 manns hafa týnt lífi. Hinn elzti Frímúrari I Canada ljeztí Kingston, Ontario, hinn 14. p. m.; var 99 ára og 10 mán. gamall. Til Montreal er greifinn af Paris væntanlegur ineð allt sitt fólk liinn 26. p. m. Dvelur hann par 2—3 datra oo1 ætlar einnio- að fara til o o r> Quebec og annara hinna helztu bæja I fylkinu. FRJ ETTA-KAFLAR ÚR BYGGÐUM ÍSLENDINGA. Brjef úr ÞingvaUnnýlendu 6. okt. Nú má sumarið heita um garð gengið, og má segja að pað hafi ver.ð affarasælt yfir höfuð. Ku'dar voru að vísu talsverðir og næturfrost framaii af í vor, en svo komu li’.ý- indi og hæfilegt regnfall, svo að all- ur jarðargróði tók skjótum framför- um. Grasspretta mun yfir höfuð hafa verið I góðu meðallagi, en sök- um ópurka seinni hluta ágúst mán- aðar og fram um 20. september gekk heyskapur fremur seint, pó inunu allir nú vera búnir að afla nægilegs fóðurs fyrir búpening sinn. Kornrækt—einkum hveitirækt—- hef- ur aldrei verið stunduð jafnmikið hjer og í ár, og mun inega telja freinur góða uppskeru yfir höfuð, Iive mikið verður ekki sagt, par eð presking er ekki byrjuð enn. Slátt- ur á ökruin byrjaði hjer um mánaða- mótin ágúst og september, en sök- um ópurka varð hveiti ekki stakkað fyr en eptir 20. sept., enda náðist pað pá með góðri hirðingu. Skemd- ir af frosti urðu hjer engar. Garð- ávextir hafa prifist lijer vel, sjer í lagi mun kartöflu- og rófu-uppskera verða mikil. Þetta ár hlýtur pví að bæta liag bænda talsvert. Vinna er sem stendur við M. & N. W. brautiná; kaupgjaldið er sagt $ 2— 2. 25 á dag, og eru allmargir ný- lendubúar par að vinnu. Heilsufar manna yfir höfuð gott. Fjelags- skapur og framfaratilraunir eru enn- fremur I barndómi hjer, en margt sýnist benda I pá átt, að slíkt fari batnandi. Opinber gjöld hvlla enn ekki á pessu bygðarlagi, nema skóla- gjald I austurhluta byggðarinnar, sem skólahjeraðið nær yfir, og mun skattur pessi af mestum hluta gjald- enda inntur af hendi með fúsum vilja. E>að mun almennt skoðun foreldranna, að láta börnum sínum í tje pann arf, sem pau ekki gátu sjálf notið, enda mun og menntun- in ávalt hinn dýrmætasti fjársjóð- ur, er foreldrarnir geta eptirlátið börnum sínum. Að vísu verður að álíta kennsluna á alpýðuskólunum ekki öðru vísi en sem fyrsta undir- stöðuatriði, en sje undirstaðan vel lögð, og nemendurnir síðar ineir leggi stund á að byggja vel ofan á, má búast við góðum árangri fyr;r sjálfa J>á og aðra. Hin fyrirhugaða íslenzka menntastofnun I Winni- peg virðist að hafa vakið talsverða eptirtekt hjer, en hversu mikill á- huginn er, I raun og veru, hlýtur að koma bezt I ljós pegar kemur til fjárframlaga og notkunar stofnunar- innar. Þar sem jeg fór að minnast á skóla og menntun, vildi jeg enn mega bæta nokkrum orðum við, er sjerstaklega snertir alpýðuskóla vorn. Skóla pessum var komið upp fyrir samskot skólahjeraðsmanna, er að mestu mun hafa verið innfalin I vinnu að skólahúsinu, ocr ennfrem- ur veitti M. & N. W. brautarfjelag- ið $100 styrk til by'ggingarinnar. Húsið má nú heita fremur gott, og er búið að útvega hin nauðsynleg- ustu áhöld til kennslunnar. Skuld, sem I fyrstu hvíldi á skólanum, er nú lokið. Kennsla byrjaði fyrst sumarið 1889 og stóð yfir 7 mánuði. Síðastl. vor byrjaði kennsla 1. apríl og stóð yfir til séptemberm. loka. Kennari við skólann hefur verið ungfrú Guðný Jónsdóttir frá Wpeg., sem hefur leyst starf sittsjerstaklega v-el af hendi. Aðsókn að skólanum hefur verið góð. Ilið lakasta er, að sumir nemendurnir hafa ekki getað notið kennslunnar allan skólatím- ann. Sjálfsagt hafa opt óumflýjan- lygar kringumstæður verið orsök til pes«a, en pó virðist pess ekki ávalt gætt sem skyldi, hve ómetanlega mikill skaði pað er fyrir nemend- urna að verða að hætta náminu, pótt ekai sje nema um stundarsakir; með pví er höggvið skarð I pá sam- stæðu heild, sem góð kennsla veitir. Stðasta dag kennslunnar var haldið próf, og bauð kennarinn sjerstak- lega foreldrum barnanna og nokkr- uin öðrum að vera viðstöddum. Það var sönu ánægja að heyra hve góð- uin framförum nemendurnir höfðu tekið, að sjá pá lilýðni og reglu, sem svo auðsælega kom I ljós. Að loknu prófi veitti kemiarinn verð- laun nokkrum nemendum, fer bezt voru að sjer og mesta ástundun liöfðu sýnt. Nokkrir peirra er við- staddir voru, hjeldu ræður; voru pað einkum pakkarorð til kennarans fyr- ir pá alúð og skyldurækni er liann hefði sýnt I starfi sínu og að ung- mennin I skólahjeraðinu mættu frain- v-egis eiga kost á að njóta tilsagnar hans. Tveir af neinendunum báru og fram fögur pakkarorð til kenn- arans fyrir sjálfa sig og skólasyst- kin sln. Að síðustu talaði kennar- inn vel valin orð til nemendanna og brýndi fyrir peimpær lífsreglur, sem gera manninn góðan og göfugann. Nokkrmn dögum áður en skóla var lokið, hjelt kvennfjelagið hjer skemmtisamkomu fyrir kennarann og neinenduriia; var samkoma pess all-fjölmenn og fór vel íram. Hin- ar lielztu skemmtanir voru ræðu- liöld, upplestur úr smásögum fyrir ungmenni, söngur o. fl. Einn af peim er viðstaddir voru flutti og snoturt kvæði, sem átti við petta tækifæri oir var trerður oóður róin- o o o ur að pvl. í vestur liluta byggðarinnar hefur verið talað um að koma upp skólahúsi oo> stofna kennslu. E>essa o pyrfti f>g nauðsynlega, pví að par eru mörg unginenni, sem ekki njóta netna lítilfjörlegrar heimilisfræðslu, og hennar opt misjafnrar, sem við er að búast. Úr brjefi úr AWerta-nýlendu tsl. í re/it. Tíðin hefur mátt heita lieldur óhagstœð siðari part ágúst og f>að sem af er pessum mánuði. Fyrsta frost að morgni hins 16. ágúst, er skemmdi allar korntegundir, sv« pær eru naumast nj'tar til manneld- is, og sumstaðar varla til gripafóð- urs. Rótarávextir par sem búið er að taka upp eru 12—28 bushel upp úr tveggja ára görðum, en fyrsta árs uppskera miklu rírari. Að morgni hins 10. p. m. varð hjer fyrst grátt I rót, er hvarf pó að mestu sama dag aptur. Síðan hafa verið regnskúrir öðru hverju. Flestir liætt- ir að heyja. Heyskapur hefur geng- ið betur en von var á, og munu flestir hafa heyjað vel, og fengið góða hirðing. Tveir ísl. og tveir norðmenn fóru af stað I landaleit, norður til Edmonton. 20 mllur paðan I norð- ur, fundu peir, eptir pví sem peir- segja, ágætt land, og tóku sjer par bújarðir. MINNESOTA, MINN, 15. okt. 1890. (Frá frjettaritara Heimskringlu). Tíðarfar hefur mátt heita mjög liag- stætt lijer í sumar; par af leiðandi góður grasvöxtur og allur kornvöxtur vel i með- allagi. Fyrir hveitf er nú borgað frá 80—96 cents bush. Heilbrigði manna fremur góð, nema kíghósti hefur ásótt böru af og til.—f sumar liafa hjer dáið: Árni Þorkelsson úr Breiðdal, Su'Surmúlasýslu, og Anna Tómasdóttir frá Borgum í Vopnaiirði, kona Stefáns Þórsteinssonar frá Melum í Fljótsdal.; svo hafa og dáið 4 eða 5 börn. Húsabyggingar meðal nýl.-búa hafa verið me5 meira móti í sumar. Festir liafa peir allgóð húsakynni og sumir á- gæt. Marshall-söfnhður er byrjaður á kirkjubyggingu; á hún að .vera 28 fet« löng, 22 feta breið og 12 fet á hæð, og svo kór 12x12. Annara pjóða menn, í Marshall liafa gefið yfir $200 til bygg- ingarinnar. Eldsbruni. 4. p. m. brunnu fyrir Hermanni Vigfússyui kornstakkur, hveiti oghafrar. Skaðinn metin $250. Eidur- inti orsakaðist pannig, að kveikt var í út- fieygðum hálmi, en vegna skeytingarleys- is fór eldorinn lengra en skildi.—Bændnr lijer i kring hafa stofnað hlutabrj>‘fafje- lag til að byggja hjer í Minneota hveiti- verzlunarhús; verður pað að líkindum byggt á næstasumri. Jónas Stefánsson frá Chicago ferð- aðist hjer um nýlenduna i sumar; ljet hann ánægju sina i ljósi yfir nýlenduuni yfir höfuð. Pólitikin 8Íður og vellur á hverjn strái; umsækjendur embætta pjóta úr einuin stað í annan til að pylja upp kj issmæli ogbituryrði. Þjóðpingsmanni vorum, Jchu Lind, mæltist pannig 10. þ. m. í St. Paul: „Jeg fyrirverS mig ekki fyrir pingstörf i tollmálinu. Jeg vil spyrja Skandinava og aðra vini vora að. Sje tollverndun álitin ati skaða starfsaf- rakstur t'jóSarinnar, hví kornum vjer pá liingað? Hví voru þjer ekki kyrrir í Eng- landi? Sje frjáls verzlun osshagkvæmari, er oss bezt að fara aptur til Svíþjóðar, Þýzkalands og Englands. Ef tveir priðju ]>artar af verzlunarvörum í búðunum hjerna væru komnir frá Englandi, mund- uð pjer hafa jafn-mikla viunu. Sje svo, að þjer purfið að borga dálítið meira fyr- ir gler og tin sökuin tollsins, munduð þjer vilja taka þriggja daga vinnu í stað sex fyrir mismuninn. Enda pótt tollur- iun auki ekki daglaun, eykur hann samt veizlun og vinnu. Álitið pjer rjett ati gefa fangelsis- limum fylkisins 30pc. ádagfyrirað ger» yður skó? Nei. Er pað pá sanngjarnt að leyfa sakamönuum Englands að gera skó yðar... En pótt McKinley lagafrum varpiS sje ekki að öllu leyti rjett, er pað samt pað bezta, er vjer gátum fengit!. Aldrei hafa nokkrir menn unnið harðar í málum en vjer Minn. pjó’Spingmenn, og allt sem vjer krjefjnmst er rjettlátur dómur um verk vor.—Tollmálið er ekki hiö eina, sem um er að ræða. Eigum vjer að taka loforð demókrata gild fyrir ó- kominn tíma, sem vjer gerðuin fyrir lið- inn tíma? Þeir vorn ráðendur í báðum málstofum pjóðpings í tvö ár og peir breyttu ekki toll-lögunum, pví þeirgáttt pað ekki; vantaði vit, en vjer höfum staðfest toll-lög, silfur-lög og takmiirk- unarlög lilutabrjefafjelaga, samið frum- varp er heimilar hverju fylki fullan laga- rjetttilað semja sín eigin vínverzlunar- lög m. fl. Viðaukatollurinn liefur verið lagður á brennivín og kampavíu og á að- flutt tóbak; liver sá, semsegir að McKin- ley tolllagafrumvarp hlynni meir að liin- um ríku en peim fátæku, segir ekki satt tlNú eru hræðilegir tímar”, segja demokratar, „oss er eins umliugaíi um mál sunnanmaura, sem þeim sjálfum. Ef vjer ekki frelsuin svertingjana frá peirra bágu kjörmn, prykkist vinnulýöur vor niisiir í dustii'”. A‘3 endingu rjeði hra. Lind öllum tii að endurkjósn Merriam Governor í Miune- sota og greiða republikum óbrjálað at- kvæði.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.