Heimskringla


Heimskringla - 06.11.1890, Qupperneq 2

Heimskringla - 06.11.1890, Qupperneq 2
HKIMSKKIXGLA, WIJiSlPEtí, MAL, (i. XOVEMBER 1*90. An Icelandic News- paper. Published every Útgefendi'R : Thursday by The Heimskrinot.a Printing & Publ. Co’y. Skrifstofa og prentsmiðja: Lombard St. - - - Winnipeg, Canada. kemur út á hverj- im fimmtudegi. Ritstjórar: Eggert Johannson og Oestur Pdlsson. Eggert Johannson: Managing Director. Blaðið kostar: Heill árgangur............... $2,00 flálfur árgangur.............. 1,00 Um 3 mánuíi................... 0,65 Kemur át (að forfailalausu) á hverj- «m fimmtudegi. Skrifstofa og prentsmiðja: 151 Lombard St........Winnipeg, Man. BlaSiti kpstar: einn árgangur $2,00; fcálfur árgangur $1.25; og um 3 mánuhi 75 cents. Borgist fyrlrfram. B^Undireins og einhverkaupandi blaðs- ins skiptir um bústað er hann beðinn að senda hina hreyttu utanáskript á skrif- stofu blaðsins og tilgreina um leið fgrr- terandi utanáskript. Upplýsingar um verð á auglýsinguin „Heimskringlu” fá menn á skrifstofu blaðsins, en hún er opin á hverjum virk nm degi (nema laugardögum) frá kl. 9 f. m. til hádegis og frá kl. 1,30 til 6 e. m. k laugardögum frá kl. 9 til 12 hádegi. Utanáskript til blaðsins er: TJuHeimskriitgla Printing&PublishingCo. P. 0. Box 305 Winnipeg. Canada. ÍY. lR. NR. 45. TÖLUBL. 201. Winnipeg, 6. nóvember 1890. NÍIR KÁUPENDR. - ■ —♦----- Þeir sem gerast vilja áskrifendur *ð uHeimskringlu” frá næsta nýári, geta fengið blaðið fyrir etti neitt frá 48. nr. (16. okt.) til ársloka. Menn gefi sig sem allrafyrst fram á afgreiðslustofu blaðsins 151 LOMBARD ST. Kj etti n<l i verkmanna. líjettindi verkmanna eiga ekki að \'*r:i fólgin í pví einu, að fá ka*iji |>að, sem auðmennirnir í ein- veldi sínu ákveða peim, eins og nú, heldiir í f>vl að fá n6(j til fiarfa [>ei: ra, sem lífið á ýmsan háttskapar. Hvað eigum vjer að skilja við fiarfir? Einn segir, að hann purfi að eiga dýrindis-höll til að búa í, eu annar er ánægður, ef hann fær tvö lítil herbergi til íbúðar, pú hann eigi pau alls ekki. Einn parf pús- undir dollara >im árið til fata, en annar er ánæsrður með eina fimmtíu. Þarfir milljóna eigandans eru ekki eins og daglaunamannsins og parfir daglaunamannsins í menntuðum lönd- um eru ekki eins og villimannanna. Villiinaðurinn lifir eins og dýr í skógi úti, nakinn, og fæðist á pví einu, sem náttúran leggur upp í hendurnar á honum, en verkmaður- inn í Ameríku og Evrópu heimtar pó eitthvað skýli yfir höfuðið, eitt- hvað af fatnaði og daglegt brauð, hversu ljelegt sem pað kann nú að vera. Þannig getum vjer sjeð, hvað mikið hann^ninnst keinst af með til pess að draga fram lífið. Það er að segja, vjer getum reikn- að út, hvað dálítil hýbýlisnefna kostar á ári, 1—2 ljelegir fatnaðir og fæði á sams konar reki. Og pað er einmitt þetta sem auðmenn- irnir gera. En pá verður spurningin pessi: Hefur mannfjelagið gert skyldu sína við verkmeunina, pó pað hafi veitt peim einmitt afskammtað mátulega ! mikið til pess að deyja ekki úr hungri eða kulda? Nei og púsund sinnum nei. Verkmaðurinn i Ame- ríku getur búið í ljelegu hreysi, getur gengið illa til fara og getur notað ljelegt fæði, en hann hefur prátt fyrir pað rjettindi til ogheimt- ingu á meira í landi, sem hann einn, og engin stjett önnur hefur auðgað svo, að ekkert land á jarðríki jafn- ast par við, og sem hann svo alltaf heldur áfram að auðga, svo að auð- urinn tvöfaldast, tífaldast og pús- undfaldast. Menningin (civilísationin) býr til nýjar lífs-parfir og nýjar lífs— kröfur, sem alltaf fara vaxandi í sí- fellu eptir pví sem menningin eykst. Þessar parfir og kröfur eru. bæði llkamlegs og andlegs eðlis, Tak- mark menningarinnar er að laga manninn, upp ala hann, ummynda hann smátt og smátt, pangað til hann kemst sem næst fullkomnun sinni. Menningin er tvöföld eins og maðurinn sjálfur, ytri menning (likamleg menning) og innri menn- ing (skynleg og siðferðisleg). Ytri menningin á einungis að vera með- al fyrir hina innri eða að minnsta kosti að vera henni samfara; sje eigi svo, sje engin innri menning til hjá manninum, sem svarar til hinnar ytri, pá er ytri menningin alveg einskis virði. En til pess að nokkur menning hafi getað orðið til lijá mannkyninu og til pess að hún I haldi áfram að vera til og til pess að henni fari alltaf fram, parr mikill hluti mannkynsim að strita ocr erfiða baki brotnu öld eptir öld. i Úr stritvinnunni á akri og engjum úti, í verksmiðjum, í djúpi jarðar- innar og á regin hafi skapast sú menning, sem setur sinn stiinpil á | tímabilið og gefur öldinni gildi. Er pað pá rjett, að útiloka alla pessa menn, sem strita og erfiða og búa til skilyrðin fyrir allri menn- j ingu heimsins, einmitt frá öllum ávöxtunum af sinni eigin vinnu? Er pað satt, að pessir menn, eigi ekki önnur rjettindi en pau, sein hin nú gildandi pjóðmegan- fræði veitir peim, pau ein rjettindi, að vera virtir og metnir eins og sljett og rjett verzlunarvara. Er pað rjett, að peir sem bera dagsins punga og eru erfiði hlaðnir frá morgni til kvölds, fái ekki svo mikið af heimsins gæðum,, að peir geti verið áhyggjulausir um dag- legt brauð, pegar peir nú búa til allt Ubrauð” heimsins? Nei, petta er allt himinhróp ! angi ranglæti. Mesta ranglætið, sem hið nú- verandi skipulag mannfjelagsins ger- ir sig sekt í, er pað, að prátt fyrir allan hinn ytri ljóma, dýrðina og auðæfin og prátt fyrir hið margJof- aða frelsi og alla háreistina um uheilög mannrjettindi”, pá er pó verkmönnunum gert svo erfittíyrir sem unnt er, að berjast fyrir sinni vesælu tilveru og allur peirra lífs- bikar blandaður galli. En petta ranglæti ber í sjer hefndina, pví ef ekki vcrður lagður alveg nj'r grundvöllur undir öll ertíðis- og atvinnumál heimsins, pá hlýtnr að renna upp dagur hefndar- innar ytír alla pá, sem halila slíkurn málurn í gamla horfinu, fram í rauðann dauðann, af pví að nú eru peir kúguðu farnir að opna augun og verða bráðum glaðvakandi. Og Það sein verkinennirnir heimta er lika svo óumræðilega rjettlátt. t>eir krefjast bara að fá að lifa, lifa í rjettum skilningi orðsins, sam- kvæmt peirri menningu, sem peir sjálfir strita mest fyrir. Það eru rjettindi verkmann- Biinkiiiiial ■ Herrar, ritstjórar Heimskringlu Þið hafið prentað svör gegn mjer frá hinumábyrgðarlausu vinnu- mönnum bankastjórnarinnar í blaði yðru:—28. ágúst, frá hr. Halldóri Jónssyni og 27. sept. frá hr. Sig- hvati Bjarnasyni.—Hinn fyrri er að reyna að koma viti inn í fjósakalla pá og aðrar flóna-sálir, sem hann treystir að ekki geti út grundað eða vogi, að útgrunda, að sá sem látinn er kaupa eigin eign sína fyrir f u 11 v ir ð i hennar eða ákvæðis- v e r ð, tapi á henni 100%. Hall- dór segir: Ef ómyndugur maður á hest sem er 200kr. virði, og einhver hef- ur lánað hann með leyfi lögráðanda í langferð handa ferðamönnum, og einhver pessara ferðamanna selur hann manni langt 1 burt fyrir 200kr., og sá maður lætur aptur vinnu- mann sinn færa fjárhaldsmanni klárs- eiganda skepnuna. segjandi: ((l>ú færð nú hjerna aptur hann Skjóna, með pví móti að pú borgir 200kr. fyrir hann, og fjárhaldsmaður svo segir eiganda: já pað er allt rjett; pú verður að kaupa hann Skjóna fyrir 200kr., pú tapar ekkert á pví, pvt pá áttu hann Skjóna pinn”—Þá segir Halldór, hefur sá ómyndugi engu tapað, pví liann Skjóni er keyptur fyrir.............. 200kr en hann er eigandanum líka 200kra virði; svo ((tap” eiganda er. . . . 0 Við hinir, sem heyrum til ínennt- uðu og ráðvandlega hugsandi mann- kyni, og komnir eruin svo langt í stöfun mannlegrar menningar, að vita hvað eign pýðir (hvort sem hún nú er keypt, gefin eða fengin á hvern hátt sem vera skal, er menri vita enga laga meinbugi á), við segj- um og getum ekki annað sagt: Fjárhaldsmaður Skjóna-eiganda hef- ur svikið út úr honum 100% á hans eigin eign. Og fínanzlega leggj- um við dæmið niður fyrir okkur svona (náttúrlega, pegar maður tal ar fínanzlega, pá nefnir maður verð hluta en ekki hlutina sjálfa): — Skjóni” hefur verið seldur úr eigu Halldórs—(hinn ómyndugiget- ur eins vel heitið pvi nafni eins og hverju öðru)—fvrir pað sem hann er Halldóri verður ............200kr Ekki við komandi að Halldór fái liann fyr en hann hefur ((pungað” út með ...........200kr í skærum peningum fyrir liann. Þá hefur nú Ilall- dór tapað ...................4U0kr alls á Skjótia og DÁ fyrst fær hann hest sinn í eigin hönd aptur, er hann hefur pannig borgað hann; pað eraðsegja 200kr eða 100% í gulli eða ((skær- um peningum.— Sama niðurstað- an verður óuinflj'janlega pegar rak- ið er póstávísana fyrirkomulag Is- lands eptir sannleikans föstu, hreinu, ó r a s k an 1 e g u grund vallarreglum. Þetta svarar öllum dæmum Halldórs nema einu. Eg hafði sett upp dæmi að landssjóður hefði ein- hvern dag í sjóði ...... 300,000kr svo komi gjaldpegn með í seðlum................. 10,000kr og pá hefði iimtekt sjóðs- ins vaxið upp í..........310,000kr svo gerði eg ráð fyrir að póstmeistari kæmi ístað pessa manns, ineð sömu upphæð af seðlum úr póst- húsinu, sem ávísanir hefðu verið gefnar út uppárík- issjóð og leggði pá inní landssjóð; pá, sagði eg, yrði upphæðin hin sama og fyrri; p. e. 310,000 og sjá allir að uin petta præta emrir menn; svo sagði eg að gullið sein landssjóð- ur borgaði fyrir petta seðla innlegg gengi upp á móti pvf, en færði pað ekki út, til pess að lengja ekki óparflega mál í blaðinu. Enn hjer skal pað nú gert, og dregstpá frá innlögðum 10,000kr í seðlum jafngildi gulls.... 10,000kr og kemur pá út, eins og f dæminu f Heimskringlu að eptir innlegg póst- meistara stendur landsjóð- í og pað dönskum verzlunarstjóra, en ur f..................... 300,000kr engin auglýsi ngskuli útganga vantar pví............... 10,000kr til landsmanna um petta mál önnur til að standa eins vel og j en brjefið sjálft í stjórnartíðindun- I hann stóð eptir innborg- j um með póstum, eins og peir ganga un gjaldpegnsins,u: í .. ,310,000kr j á íslandi !-svo landsstjórnin—lands- Eg vil biðja inenn að lesa með j höfðinginn hefur auðsælega litið á dálítilli athygli athugasemdir b an ka- j seðlana eins og peir væru hreinn og En pað, sem flesta 4 fj ehirðisins um petta dæmi mitt í Heimskringlu (28. ág, 3. dálki á 3. síðu) og segja mjer síð- an, hvaða hugmynd peir gera sjer um ráð vendni pessa manns í reikningum! Því pað er . , . . , » , . póstavfsununum— náttúrlegfa það, sem fyrst e r i f ° 1 J I orpfnr fif (a ei spurtum hjá peim, sem reikningar opinberrastofn- ana eru faldir á hendur. beinn gull-viðbætir við lögeyrisbú íslands! tiun reka í roga stans á er petta: pangað til í júlí 1886 fjekk ríkissjóður gegn sem hann náttúr- lega gefur út á sjálfann sig—klingj- j andi ríkismynt. Enn frá júlí pað ár fær hann, eptir boði lands- jhöfðingja íslands fyrir pessar Sighvatur, sem nú er genginn ávísanir lang-mesU gjaldeyristeg úr leik, kveðst fara heim sigrihrós andi. Hann neitar pvf, að nokkur lög sje til um sam eiginleg mál á pvf) að landahöfðinginn yfir ís- fslands og ríkisins er til póstmála landi getur gert slfka ráðstöfun kemur; alltsem s tö ð u lö g, stj ór n- fyrir ríkissjóð Dana, að fínanz- arskrá, auglýsingin frá 2 6 ráðherra Dana fornspurðum, par sept. 1 8 i 2, o. s. frv. sín í milli sem erindisbrjef hans frá 22. und sem honum er einkis virði ocr segir ekkert. Hvernig stendur tilskilja og fráskilja í pví efni! sje tómt botnlaust pvaður úr injei*! Fer svo að spyrja: uHvað skyldi nú Eirfki eiginlega geta gengið til pessa? A u ð s j á a n- lega paðeitt, að reyna að fóðra pávillukenningu, sem gengur eins og rauðurpráð- ur gegnum allar bankarit- gerðirhans, aðpað sje lands- höfðingi, sem sje höfundur ogfóstri allrapeirra svika- b r e 11 n a, sem hann (Eiríkur) telur vera hafðar frammi andssjóði ojr lands- cra of n v ar t Ö Ö febr. 1875, 2. gr. segir:—((Sömu- leiðis skal senda ráðgjafanum pau mál, sem eru pess eðlis, a ð s e m j a purfi um pau við hinaráð- gjafana”? Varpað ekki fjárhags- ráðgjafa Dana að segja, hvort hann vildi taka, sjer og sjóði sínum verð lausan gjaldeyri, upp í ávísanirnar sem hann gaf út á sjóð sitin, ríkis- sjóð? Hví vfsaði ekki landshöfð- ingi frá sjer, svo sein sjer alsendis óviðkomanda máli, til fjármálaráð- gjafa Dana fyrirspurn P. Sæmunds- sonar? Eða, hví hlýddi hann ekki sínu eigin embættisbrjefi og sendi mönnum að pvi er póstávfs- fyrirspurn pessa til ráðgjafa íslands? anirnar milli íslands og ú t- ! Og—síðasta spurn.—hvernig, í nafni 1 a n d a snertir”. J alls sem stjórnleg grundvallar-regla v • r,,•, • , . heitir, stendur á bvf, að fiárinála- N e í. 1 ngangur minn hefur ... r J , , ,.. , . , í ráðirjafi Dana lætur þann vana ná ; verið að koma londum mínum í ™ ^ . .. . r skilning um hið fársfulla fyrir- ; komulag póstávísananna. Að eg' , » , ,, . , , , ,.cs I bar taka fram fyrir hendur hanseins | hafi nokkurn tuna gert landshöfð- ! r J | ingja að Iioí\in<li pess, eru tóm ósannindi. En til er merkur maður sem Eg leyfi Það athugulum lesurum gerir pað, pó hann heiti ekki Ei- að hugleiða pessa nýju hlið hins ísl. rfkur Magnússon; hans nafn er j póstávfsanamáls; en vík að lokum Magnús Stephensen, landshöfðingi yfir íslandi— og hann kemur sjálfur hjer fram með spánýja hlið pessa máls. Á íslandi er gefið út rit sem heitir ((Stjórnartíðindi”; pað er gelið | h e f ð á íslandi—hann er nú fjögra I ára gamall—að landshöfðingi megi og honum lízt embættis ábyrgð hans til tjóns eingöngu? pjer verið pess duldir, að skyldu peir dirfast sliks hlutar, pá verða peir að gjöra pað með peirri kurt- eisi (glevmið ekki, yðar pjónar byrj- uðu að fyrra bragði), sannleiksást, pekkingu og mannúð að stofnunin og hið opinbera sem elur pá purfi ekki að hlygðast sfn fyrir pá. Ella einsogpjer vitiðvel, gjöra allir yfirstjórar opinberra stofnana, í löndum par sem umboðsstjórn ber virðingu fyrir sjálfri sjer, pað að sinni fyrstu skyldu, að hirta slík brot gegn opinberu velsæmi með burtrekstri afglapanna úr vist. Bókari yðar og fjehirðír hafa far- ið opinberlega á prent með hinar verstu vjelar, sem enn liafa birzt opinberlega í ffnanzmáli íslands. Ef pjer haldið peim við starfa sinn, gjörið pjer yður sjálfr að ábyrgðar- mönnum alls er peir hafa ritað ocr enn kunna rita um fínane-mál ís- lands. Cambridge, 22. sept. 189(7. Eirikur MagnJmon.- Ferpson & Ci. Selja bækur, ritföng, og frjetta— blöð. Agentar fyrir Buttericks-k 1 æða- sniðin alpekktu, beztu klæðasnið, sem til eru. Ferjjnsoii CJo. IO» Main St.T WINNIPEG,...........MAN. Newspaper orði til bankastjórnarinnar og lands- höfðingf ja. Yður, bankpstjórar, sem eptir j bankalögunum eigið að leggja pað ] til við landshöfðingja að bókara og fjehirði bankans sje vikið frá—nátt— I út í tveimur deildum, sem nefndar úrlega er peir brjóta skyldu sína eru A og B (ekki er eg viss um J a n «> a ð h v ° rt Prívat> o: a'>6spæn- pað enn, en eg verð pað bráðum, j is húsbónda eða húsbændum síuum, hvort nokkur C (leild er til). A- jeða P”hlic (opinberlega). a: and- deildin flytur landsins 1 ö g; B-deild I spænis peim, er við bankann eiga in umboðslegar tilskipanir, að skipta eða taka bankamál íslands og ber par mikið á R-(áðherra brjef- ti] opinberrar athugunar—yður leyfi um) en náttúrlega mest á L-(ands- efí mjer a5 halda til ábyrgðar fyrir höfðingja brjefum) í pessari deild j 'thæfi OÖkara yðar og fjehirðis. Á- núrner 64, ár vors Drottins 1886, j hyrgðina sem og lield fram geg.i bls. 72. dagsett 28. mai, má lesa landshöfðingja hef eg pegar til- svo látandi ((Brjef lan<lsllöf<|- hý"nt honum beint í brjefi frá 22. illgja til verzlunarstjóra”(--------ágúst p. á. j livers lialda menn?---------) Pjet- J Má eg biðja yður, mínir herrar, j urs Sæmundssonar á Blönduósi um, j að hlusta? Eg hreyfði 1 fínanzmáli að póstmeistaranuni í Heykjavík sje (slands fyrst í fyrra í júli. Eg vissi jskylt að veita seðlum landsbankans j pafl( 0g pjer vitið pað, að Lland j móttöku sem borguu fyrir póstávís- j jretur aldrei, með nokkru móti kom- 175. útgáfan ertilbúin. I bókinni eru meira en .1 ... 200 bls., og í henni fá AQVRnlSlíKT Þeir er 11 "í-’lýsa nánari U1 UU1U» upplýsingar en ínokk- urri annari bók. í henni eru nöfn allra frjettabla’Ka í landinu.og útbreiðsla ásamt veröinu fyrir hverja línú í auglýsingum í öliumblöðum sein samkvæmt American Newspaper Directeiy gefa út ineira en 25, j 000 eintök í senn. Einnig skrá yfir hin j beztu af smærri blö'Sunum, er út koma í | stötSum par sem m.-ir enu 5,000 íbúar eru ; ásamt auglýsiugarverði í þeim fyrir puml- ung dálkslengdar. Sjerstakir listar ytir kirkju, stjetta og smástaða bii'ið. Kosta- boð veitt peim, er vilja reyna lukkuna með smáiiin anglýsingnm. Rækilega sýnt fram á hvernig menn eiga aiS fá mik- iti fje fyrir lítið. Send kaupendum kostn- aðarlaust hvert á laud sem vi'l fyrir 301 cents. Skrifið: Geo. P. Röwei.i, * Co., Publishers and General Advertising Agts., 10 Spruce Street, New York City. ((Út af fyrirspurn yðar í brjefi dagsettu 1. p. m. vil jeg tjá vður í að með pví að svo er fyrir mælt i j lögum 18. september f. á. utn stofn- j un landsbanka 4. gr., að seðiar peir, seiii geturuin í 2.og 3.gr. skuli gjald- jóð og aði sjeu við ríkissjóð Dana,— eins eyrisskuld—nema ■ ví póstávísana fyrirkomulagi izt í skuld e k k i ineð f sem nú er. Eg vík máli mínu nátt- j úrlepa, eins og hverjum frjálsum manni er heiinilt um allan siðaðan og 3.gr. skuli gjald- heimi sem opinbert mál ræðir á op- ! gengir I landssjóð og aðra almenna inberann hátt, að abyrgðar-inönnum jsjóði hjer á landi og sjeu hjer umtalsefnisins, að póstávísana ráð- ! inanna 'á inilli lögleg.ir gjaldeyrir ; laginu- Að ýður, eður framkvæmd- j ineð fullu ákvæðisverði, pá er póst- j arstjóra bankans, hef eg [ meistaranum í Reykjavík skylt að J orði j véita seðlum pessum móttöku sem j borgun fyrir póstávísanir til Dan- WliHII'EH IsLDDIÚiAR. BræBurnir Holman, kjötverzlunarmenii í iðw'úiíi«-byggingunni liafaætíð áreiðum höndum birgðir af nauta- sauða- og kálfa- kjöti o. s. frv. og selja við lægsta gang- verði Komið inn og skoðið varninginn <>*• yfirfarið verðlistann. tslenzk tnnga töluð í búðinni Hwlmnn Kros. — 232 NlainMt. FURNITURE AJÍU llndertaking Hoiih. Jartiarförum sinnt á hvaða tíma sem er, og allur útbúnaður sjerstaklega vandaður. Húsbúna'Sur í stór og smákaupum. II. HUR1IE8 & Co. ;)lii & 317 lain St. Winnipeg. ■ _ p ■ •TI ■ 1 U| ■ ■ I-l' ■ • h v e r cr i cð ; merkur og útlanda á sama hátt sein j dönskum gull- og silfurpeningum”. Hjer fá nú allir sjeð hver er liofUlldtir póstávfsananna gegn i seðluin íslands. Hver sje peirra j fóstri geta peir rennt grun í, sem skilja spakrnælið: ((Enginn hefur sitt eiíHð hold hatað”. O Brjef hins nefnda verzlunar- stjóra er dagsett 2J mánuði áður en bankinn var opnaður. Það brjef hlýtur að vera inerkilegt og bera vott um pað, hvað aðgætnir menn hugsuðu uin gjaldgengi seðlanna. En kynlegt er pað, að maður norð- ur á Blönduósi skuli verða fyrst- u r til að gera pessa fyrirspurn,— pvf auðvitað er pað, að brjef lands- höfðingja er svar upp á f y r s t u fyrirspurn,— enkynlegast er pó af öllu, að einum einasta manni á landinu skuli koma pessi tilkynning, vikið, af peirri einföldu á- stæðu, að málið kemurekkert lands- bankanuin við svo sein la n ds- b a n k a. Að pjónum yðar, bókara og fje- hirði, má yður vera bezt kunnugt, að eg hafði aldrei orði vikið áður en peir slógust upp á mig, og til pess var ástæðan einföld; eg pekkti ekki einu sinni nöfn peirra. En svo koma pessir menn fram allt f einu á móti mjer í Lögbergi og Heimskringlu, eins og yður er kunnugt, með greinir sem lang- mest er í af persónulegum áiásum (að slepptum öllum öðrum vankost- um og ókostum og ósannindum) og pað á peim alsendis saklausan mann. Yður getur ekki verið pað ó- kunnugt, að ábyrgðarlausir starfs- menn við opinberar stofnanir f öll- um siðuðum mannheimi mega ekki, nema meðleyfi yfirboðara sin na, blanda sjer í opinbera iim- ræðu um pær. Enn síður getið HÚf-BÚNAÐARSALl llarket 8t. ... - W i n n i iH*g- Selur liingtum ódýrara ep nokkur ann- ar í öilu NorKvesturlandinu. Hann lief- ur óendanlega inikið nf ruggustólum af öllum tej iindiiin, einnig fjarska fallega muni fyrir s t ás s t o f u r . C. H. WIIiSOX. WIMIFEG BI SI\ESS COLLEGE. ------x:o: X- DAG (>F KVÚLDKENNSLA BYRJAR MÁNUDAGINN ISTA SEPTEMBER 1890. KENNT VERÐUR: Bókfærsla, skript, reikningur, lestur, hrað- skript, Typewriting o. fl. Upplýsingar kennslunni viðvíkj- andi gefa: McKAY FARAEY, forstöðumenn. ÍS TIL SÖLD með mjög vægu verði á hentugum stað. Listhafendur snúi sjer t'1 JÓHfí ARNASONAR 2SSÍ Main Mt. - - - - WimiiP^C'

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.