Heimskringla - 06.11.1890, Side 3
HKIHSKRIXGLA, WI5MPE«, MAS., 6. lOVEMRKK I8»0.
TILKYNNING
----:—:o:—:-
TIL SKEMMTUNAR
—OG—
FRODLEIKS.
Aldrei fyr höfum vjer verið í jafngófium kringumstæðum til »ð gefa einsjgóð
kaup og nú. Innkaupamenu vorir hafa verið sex vikur uð kaupafinn, ogjhafa
heimsótt ailar stærstu stórkaupabiíðir i Ameríku, bæði í Chicago, New York o
Boston, og hafa komizt að miklu betri kjörum en nokkru sinni átSur.
Vjerbjóðum því allar okkar vörur svo inikið lægra en nllir aðrir selja, att fólk
hlýtur að verða algerlega steinhissa og undrast yfir því.
ÉPTIHFYLGJANDI SYnír OG SANNAK það SEM Á L'NDAN ER !
GENGIÐ.
Vjer seljum svört karlmannnföt á #».«5, Ijónutndi falleg karlmannaföt úr hdlf-
uU fyrir og «5,05. Drengjaföt á #1,H7 og »2,00, skyrtur og nærföt
fyrir lægravert en nokkru sinni áður, karlm. yHrhajnir frá^«3,00 og upp, loðhúfur
loðt/flr/iaýnir og Fur Itobes. Einnig miklar birgðir af floshúfum, sem eru dkafl. ódýrar.
Vjer höfum líka keypt inn 104 pakka af rúmteppum (Blankets) og rúmábreið
um með mjög nitSursettu verði. Allt þetta hlýtur að seljast.
Vjer höfum vanalega til þessa verið á undan öllum öðrum í því að seija akótau
ódýrt, en aldrei fyrr höfum vjer þó haft það eins ódýrt og gott eins og einmitt nú.
Það væri þvi atærata heimaka sem nokkur gæti gert, að kaupa akótau sitt annarataðar
en hjá okkur.-Dry Oooda og matvara er seld hjá okkur með tilsvarandi lágu
verði og allt annað.
DICKEY BROS.
Haiuilton, (ílasstoii & (ínnid Forks
NORTH-DAKOTA.
Doiiiinioii oí* Cainida.
Aliylisjarflir okeypis fyr!r miljonirmanna
200,000-000 ekra
af hveiti- og beitiiaudi í Manitoba og Vestur Territónunum í Canada ókeypis fyrir j
landnema. Djúpur og frábærlega frjóvsamur jnrðvegur, næg-S af vatni og skógi
og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstur hveitis af ekrunni 30 bush., éf j
vel er urabúið.
í II 1 X I' FRJOVSAM A BELTl,
í Rauðár-dalnum, Saskatchewan dalnum, Peace River-dalnum, og umhverfisliggj- j
andi sljettlendi, eru feikna miklir flákar af ágætasta akuriandi. engi og beitilandi !
—hinn víðáttumesti fláki í heimi af lítt byggðu landi.
r r
Malm-nama land.
Gull, silfur, járn, kopar, salt, steinolía, o. s. frv. Ómældir tíákar af kolanámalandi; !
eldiviíur því tryggður um allan aldur.
JARXBRAIJT FrA HAFI TI li IIAFS.
Canada Kvrrahafs-járnbrautin í sambandi vik Grand Trunk og Inter-Colonial braut- [
irnar myn’da óslitna járnbraut frá öllum hafnstöðuin við Atlan/.haf í Canada til ■
Kyrraháfs. Sú braut liggur um miðhlut frjócanma bclliaina eptir því endilöngu og i
um hina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norður og vestur af Lfra-vatni og uin hiL i
nafnfrægn Klettafíöll Vesturheims.
II e i 1 n æ m t loptslag.
Loptslagið í Manitoba og NorSvesturlandinu er viðurkennt liið heilnæmast
Ameríku. Hreinviðri og þurrviðri vetur og sumar; veturinn kaldur, en bjartur
og staöviðrasamur. Aldrei þokaogsúld, og aldrei fellibyljir eins og sunnarí landinu.
SA MIIA V DSS1J < > I< XIX I CAXADA
gefur hverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hverjum kvennmanni sem hefur
fyrirfumiliu að sjá
1 C5 O e k i- ii r af 1 a n tl i
alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrki það.
Á þann hátt gefst hverjum manni kostur á að verða eigandi sinnar ábýíisjarðar og
sjálfstæður i efnalegu lilliti.
í SLEIZKAR X' { JL E X’ D I R
Manitoba og canadiska Norðvesturiandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöðum. !
Þeirra stærst er NÝJA fSLANI) liggjandi 45—80 mílur norður frá Winnipeg, á
vestur strönd Winuipeg-vatns. Vestur frá Nýja Islandi, í 30—35 mílna fjariægð
er AI.PTA VATN8-N Ý1. KNliAN. báíium þessum nýlendum er mikið af ó-
numdu landi, og báðar þessar nýlendur liggja nær höfuðstað fylkisins en nokkur
hinna. ARGYLE-NÝLKNDAN er 110 mílur suðvestur frá Wpg., ÞÍNO-
VALLA-NÝLENDAN 260 mílur í norSvestur frá Wpg., QU'APPELLE-NÝ-
LENDAN um 20 mílur suöurfráÞingvalla-nýlendu, og ALflERTA-NÝLENDAN
um 70 mílur norður frá Calgary, en uin 900 mílur vestur frá Winnipeg. 1 síðast-
töldu 3 nýlendunum er mikið af óbyggðu, ágætu akur- og beitilandi.
Frekari upplýsingar í þessu efni getur hver sem vill fengið með því að skrifa
um það:
TIioms Bennett,
1)0M. GOV'T. IMMIGliA TION AGENT
Dugleg kona.
(Eptir Women’s Yournal.)
Sú kona í Ameríku, sem kunn-
ugust er meðal hermanna í öll-
um heimi, er Miss Clara Bart-
on. Hún var eina konan, sem vann
sitt verk í borgarastyrjöldinni frá
upphafi til enda alveg kauplaust.
Hún byrjaði á því, að fara fram og
apturmeðgufubátnum yfir Potomac-
fljótið og flytja með sjer særða liðs-
menn, eius og peir komu úr orust-
unum, blóðugir og óhreinir; hún
pvoði pá alla upp og kom þeim svo
inn á spítala; seinna fór hún að
gera J>að sama á vígvellinum. Hún
var eina konan á Morris Island, f>eg-
ar setið var um Wagner-kastala, og
hún gegndi störfum sínum pangað
til illviðri og líkamsprautir komu
henni í rúmið. Sögurnar frá styrj-
öldinni eru fullar af mannúðarverk-
um hennar við sjúka menn og særða.
Hún var hin alkunna alady, sem
hafði umsjón með spitölunum í her-
búðunum 1804” hjá Butler hers-
höfðingja. Árið eptir fór hún til
Andersonville, hins alræmda fang-
elsis Suðurríkjanna, til pess að finna
og merkja grafir liðsmanna frá
Norðurríkjunmn, sem höfðu hlotið
par illan dauðdaga. Síðan fól Lin-
coln forseti henni á hendur að leita
að týndum Norðurrlkja-hermönnum.
í öllum pessum störfum sýndi hún
framúrskarandi dugnað og auk pess
var hið dæmafáa hugrekki hennar
samfara frábærri kvenn-viðkvæmni.
Árið 1870 starfaði hún í styrj- j
öldinni milli Frakka og Pjóðverja ]
og allar pjóðir í Evrópu lofuðu hana
oa dáðust að henni. Stórhertoí/a-
frúin í Baden, mesti mannvinur,
I
hjápaði henni mest og bezt til að
koma á fót spitölurn handa liðs- |
mönnum. Þá kynntist hún fyrst
verkahring fjelagsins uRauði kross-
inn”, og gekk pegar í fjelagið.
Hetini vor falið pað starf á
hendur að sjá um fátæklingana í
Strassborg eptir umsátrið ogskömmu
síðar var hún send til Parisar til
pess að hafa ein pað starf á hendi j
að láta fátæklingana í París fá lífs-
nauðsynjar sínar. Þegar pví starfi
hennar var lokið, fjekk hún bad- j
enska járnkrossinn.
M:ss Barton kom svo aptur
heim til föðurlands síns og kom par
á fót uRauða kross”-fjelaginu og
var að sjálfsögðu kosinn formaður
fjelagsins. Með samningum milli
pjóðanna er búið að viðurkenna fje-
lag heunar eins og Evrópu-fjelagið
og starfsmenn pess eru undanpegn-
ir að greiða almenn gjöld pau, sem
annars hvlla á ferðainönmim, og
að gæta fyrirskipana peirra á
styrjaldar-tímum, setn gerðar eru
að pví er snertir samgöngur milli
fjaudinanna-herliða.
Arið .1888 gerði Butler ríkis-
stjóri Miss Barton að formanni fyr-
II. E. PRATT,
Cavalier ... - X’.-Dnkwtn.
Eda 13. L. Baldwinson, (islenzkur umboðsmaður.)
DOM. GOV'T IMilIORATION OFVICES.
Wimiipe^, - - - Canada.
t
H A II S T OG VETRARVARIIINGI,
---svo sem:-
Nýjasta efndi í yftrfrakka, og ytribúning karla, allt af nýjasta móðnum í París,
Londou og New York. •
Stórmiki'S af tilbúnum karlmannafötum, af ótal tegundum og á öllu verðstigi
Skozkur, enskur og canadÍHkur merfatnadur.
YFIRF RAKKAR OG HÚFUR ÚR LOÐSKINNUM
Merki vort (yfir búðardyrunum) er! HX I.T SK_®RI.
Hargrave BM, 324 Main Street,
R-egnt X. P. A 31. vagnstodvunnm.
Yerzlar með allskonar matvöru, harð-
vöru, skótau, föt og fataefni fyrir karla
og konur, nsarnt fi., sem selt er i almenn-
um verzlunarbúðum lít á landi.
Verðið á vörum vorum er miklu lægra
en hjá öðrum lijer í grendinni.
H. E. PRATT.
(lllAMIiKE, (ÍlíDill & G«.
t
F VSTKHáXA im Vlil XAR.
FJARLANS 00 ABYRGÐAR UM-
BOÐSMENN,
343 3Iain St. -- Winnipeg.
Vjer erum tilbúnirað rjetta þeim hjálp-
arhönd, sem hafa lönguu til að tryggja
sjer heimili í Winnipeg, með því að selja
bæjarló'Rir gegn mánaðar afborgun. Með
vægum kjörum lánum vjer einnig pen-
inga til að byggja.
Vjer höfum stórmikið af búlandi bæfii
nærri og fjarri bænum, sem vjer seljum
aðkomandi bændum gegn vægu verííi, og
í möryum tilfellum dn þcaa nokkuð aje borg-
að niðtir þegar samtiingur er skráður.
Ef þið þarfnist peninga gegn veði í
eign ykkar, eða ef þið þurfið að fá eign
ykkar ábyrgða, þá komið og talið við
CHAMBRE. tiRUXDY A CO.
C. A. GAREAl.
"W- Ross
FASTEIONA-SALI.
íií»7 Main Sti*eet.
ir fyrirmyndar-fangelsinu i Sherburn,
Mass. Miss Barton tók nauðug
móti pessu embætti og gerði pað
einungis fyrir fortölur rikisstjórans
og annara rnannvina, sein sýndu
henni fram á, að hún yrði að veita
pessu mannúðar-fyrirtæki hjálp sína.
Hún stýrði svo stofnum pessari, að
löggjafarpingið fól henni einnig á
hendur að vera fjehirðir og matsali
°S pannig hafði hún prjú embætt-
in á hendl.
Miss Barton og fjelagi hennar
var falið 1884 að hjálpa aumingj-
unum, sem biðu hið ofboðslega tjón
við flóðin í Ohio og Missisippi.
Hún var send sem fulltrúi á alpjóða-
friðarfundinn í Genf s. á. Banda-
ríkin veittu henni pann heiður, að
fela henni að skrifa sögu uRauða
krossins” og Congressinn ljetprenta
söguna. Eptir eldsvoðana f Mich-
igan, hvirfilbyljina í Texas, jarð-
skjálptann í Charleston og slysfar-
irnar við Johnstown var Clara Bart-
on og fjelag hennar ætíð fyrst af
öllum til að lfkna og bjarga og
fólk fól sig undir eins hennar um-
sjá og fyrirhyggju. Hvar sem elds-
voði, flóð eða drepsótt æðir yfir
með eymd og dauða, par kemur
Clara Barton með fjelag sitt.
Æfi pessarar konu, sem er svo
laus við alla tilgerð, svo blátt áfram,
og sem leggur allt í sölurnar til að
líkna og bjarga öðrum mönnum, er
einbver hin fegursta og bezta, sem
heimurinn hefur notið. Hún deyr,
en slíkt æfistarf er óafmáanlegt úr
sögu mannkynsins.
. Sumner skrifaði einn sinni um
Clara Bartou: uHún hefur gáfna-
snilld stjórnfræðingsins, glöggsýni
hershöfðingjans og hönd og hjarta
konunnar”.
Þegar hún var bæði preytt og
sjúk eptir ópreytandi erfiði og strit
í styrjöldinni skrifaði hún frá Genf
í Svisslandi svo hljóðandi brjef:
uTil liðsmanna Bandaríkjanna,
sem nú eru komnir heim: Þegar
pjer voruð veikir og jeg var hraust,
vann jeg fyrir yður. Nú eruð pjer
hraustir en jeg veik. Af pvf að jeg
vann fyrir yðnr, bið jeg yður nú
um hjálp. Jeg bið um kosningar-
rjett fyrir mig og kyn mitt. Jeg
bið yður að standa nú við mína
hlið eins og jeg stóð við yðar”.
Clara Barton.
Hvenær skyldu gömlu hermenn-
irnir í Bandaríkjunum heyra pessa
bæn?
KronpriniÍH ieyr.
eptir
ilplioise Dandet.
Krónprinzinn litli er veikur,
vesalings litli krónprinzinn er kom-
inn í dauðann. Dair oer nótt er
Krists heilagi líkami settur fram í
öllum kirkjum í ríkinu og stóreflis
vaxkerti loga til pess að konungs-
barninu batni. Sorgin læðist um
allar götur f höfuðstaðnum; »11-
staðar er hljólt; engum klukk-
um er hringt og hestarnir fyrir
vögnunum fá ekki að fara nema fót
fyrir fót. Við hallardyrnar stendur
stór hópur af borgarbúum, sem
horfir í forvitni sinni á gullskreyttu
konungs-pjónana, sem standa par
feitir á kroppinn og merkilegir á
svipinn og eru að skrafa saman í
hátfum liljóðum.
Öll liirðin er í uppnámi. Her-
bergisherrar og hirðmeistarar stökkva
upp og ofan marmarastigana. Sal-
irnir eru fullir af hirðsveinum og
hirðmönnum í silkiskrúða, sem iða
til og frá af ópolinmæði, og eru að
læðast á tánum hvor til annars til að
spyrja eptir seinustu frjettunum. í
breiðu göngunum eru hirðtneyjarnar
að hneigja sig hvor fyrir annari, að
fullum hirðsið, með tárin i augunum
og grátstafinn í kverkunum og svo
taka pær upp broderaða vasaklúta
til að purka sjer um augun.
í blómsalnum er heill hópur af
læknuin f sfðum frökkum. Gegnum
rúðurnar er hægt að sjá til peirra,
pegar peir eru að pata höndunum f
löngu svörtu ermunum og hrista
höfuðin, svo hárkollurnar dingla.—
Meistari króiipriiisins og reið-
kennari hans eru að o-anira saman
O O
fyrir utan og bfða eptir ályktun
læknaráðsins. Eldasveinar lilaupa
fram hjá peim og heiisa ekki. Reið
kennarinn blótar og ragnar eins og
heiðingi en meistarinn er að hafa úm
ljóðinæli eptir Hóraz. Stundum
heyrist hneggjað einhvernveginn
raunalega niðri í hesthúsinu. Þar
steudur hestur krónprinzins, sem
hesthúsdrengirnir hafaalveg gleymt;
hann horfir á tóina jötuna fyrir frain-
an sig og hneggjar svo til að kalla
á drengina.
En konunguriun—ja, hvar er
hans hátign konungurinn. Konung-
urinn hefur lokað sig inni í herbergi
sfnu í höllinni. Konungunum er
ekki um, að menn sjái pá gráta.
I>að er allt annan mál með drottn-
inguna. Hún situr við rúm krón-
prinzins og allt andlitið fagra flóir í
tárum og stundum stynur hún svo
pungan eins og hún væri pegar
komin f sorgarbúninginn.
í litla rúminu sínu liggur krón-
prinzinn með aptur augun, hvftari
heldur en koddinn undir höfðinu
hans. Allir halda, að hann sofi, en
hann sefur ekki, krónprinsinn litli —
-----Hann snýr sjer að móður sinni
og pegar hann sjer hana gráta, segir
hann: „Því eruð pjer að gráta,
yðar hátign, móðir mín? Segið
mjer satt, haldið pjer eins og hinir
að jeg eigi bráðum að deyja?”
Drottningin ætlar að svara honum
en getur pað ekki fyrir ekka.
uGrátið ekki, yðar hátign; pjer
gleymið, að jeg er krónprinz og
krónprinzar geta ekki dáið, pess
vegna”—-----Drottningunni verður
enn pyngra uiðri fyrir, svo hún kem-
ur ekki upp nokkru orði og vesa
lings prinzinn litli verður hræddur:
uHeyrið pjer”, sagði liann ujeg vil
ekki, að dauðinn komi og taki mig
og pað skal enginn erfiðleiki vera
á pví, að jeg hitti ráð, til pess að
varna pví, að hann komi hingað-----
Látið pjer kalla á fjörutíu góða
menn úr lífverðinum til pess að
vernda sæng vora. Látið koma með
hundrað fallbyssur hjerna undir
glugga vora og látið menn standa
við pær nótt og dag, reiðubúna til
að skjóta, hvenær sem vera skal. Þá
má dauðinn svei mjer vara sig, ef
honum skyldi detta í hug að koma
hingað”.
Til pess að gera konungs-barn-
inu litla til geðs gefur drottnin</
bendingu um, að svo skuli vera
sem hann biður. Fallbyssur eru
fluttar undir hallargluggana og fjðru-
tíu risavaxnir hermenn með sverð í
höndum komu inn í herbergi kon-
ungssonar og raða sjer kringum rúm-
ið. Hann pekkir einn af peim og
kallar á hann: uLorrain, Lorrain”.
Gamli liðsmaðurinn gengur nær
rúminu. uMjer pykir vænt um pig,
Lorrain minn,---------Láttu mig
snöggvast sjá sverðið pitt----------
Ef dauðinn ætlar að taka mig, pá
verður að drepa hann eða hvað?” —
— Ja, vðar konuncrleafa tign” svar-
ar Lorrain og tvö tár runnu ofan
eptir gamla, veðurbitna andlitinu.
Nú kemur birðpresturinn til
krónprinzins, talar eittbvað viðhann
í lágum hljóðuin og sýnir honum
róðukross. Prinzinn litli hlustar á
hann alveg liissa og grípur svo fram
í fyrir honum: uJeg skil mikið vel
hvað pjer farið, herra ábóti, en gæti
páekki bann Beppo, vinurminn, dá-
ið í staðinn fyrir mig, ef honum væri
borgað vel fyrir pað?” Hirðprest—
urinn heldur áfram að tala við hann
i lágum hljóðum og prinzinn litli
verður alltaf rneira og meira hissa.
Þeo-ar hirðpresturinn pagnar,
segir prinzinn og stynur pungan:
Allt sem pjer liafið sagt mjer er
mjög sorglegt, herra ábóti, en citt
liuggar mig pó, og pað er, að hann
góðí guð er frændi minn og hann
getur ekki sleppt pvf, að taka á
móti mjer eins og tign minni sæmir”.
Síðan snýr hann sjer að móður sinni
og segir: uLátið pjer koina með
beztu fötin mín, hennelfnsjakkann
minn og silkiskóna; _jeg ætla að
prúðbúa mig fyrir englunum og
ganga í krónprinz-búningi inn í
paradís”.
í priðja sinn lýtur hirðprestur-
inn niður að sveinimun unga og tal-
ar lengi við hann f lágum hljóðum—
-----Mitt í ræðunni grfpur krón-
priuziun fram í, reiðulegur á svipinn,
og segir: wEn lieyrið pjer, er pað
pá einskisvirði að vera krónprinz?”
Og svo viil krónprinzinn litli
ekki heyra meira, hann snýrsjer up[>
°g grætur fögrum tárum.
AttiBigurinB
—eða—;
CORA LESLIE.
(Snúið úr ensku).
,En hvað þú ert forvitin’ sagði Aðal-
heiður hlœgjandi, en roðnaði þó við.
,Mr. Margrave er menntaður vel og mik-
ilsvirður maður, en hann hefur aldrei
sýnt mjer nema þessa algengu, tilgangs-
lausu kurteisi. Ef hann hefði sýnt ein-
hvern vott um hlýrri tilfinniugar, þá er
mögulegt, aðjeg——. En þetta er lok-
leysa og góða Cora komdu mjer ekki til
að vera að sökkva mjer ni'Snr í þessar
hugsanir um liðinn tíma. Er það ekki
afráðið að jeg giptist Mortimer? Ef jeg
bara sje hann í kvöla, þá skal jeg koma
með hanntil þín og gera ykkur kunnug,
og svo skaltu segja mjer hvernig þjer lizt
á hann’.
,Jeg er líka ósköp óþolinmóð vegna
hans fötfur mius’ sagði Cora, ,spurðirðu
hann að því hvernig honum 11*} ?’
,Ónei, ekki gerSi jeg, uú það. Jeg
hafði svo margt við hann að tala, að jeg
steingleymdi að spyrja eptir föður þín-
um, en ekki skaltu samt hugsa, að jeg
sje yfir höfu'S gleymin, þó svona færi.
En sízt af öllu máttu reiðast mjer fyrir
það, eius og mjer þó sýnist búa í þjer
núna’.
,Nei, Atfalheiður, það er ekki’ svar-
aðiCora. ,Það sem þú sjer á svip mín-
um og misskilur, það er éþolinmætfi ept-
ir fregnum frá honum pabba. Það eru
uú nærri 3 mánuðir sí'San jeg hef fengitf
brjef frá honum, og þessi langa þögD,
svo ólík honum, sem hei'ur verið mjer
svo elskuríkur faðir, fyliir inig einliverj-
um ötta og kviða.
,Og vertu óhrædd Cora. Það erbara
annríki, sem liindrar hann frá aðskrifa,
eða máske hann ætli a'S koma hingað í
skemmtiferð og hafi gaman af atf koma
þjer á óvart. Þú sagtSir mjer líka—er
ekki svo,—að hann heftfi í huga að selja
búgarðinn siuu og flytja liingað alfarinn.
En hjer kemur Mortimer. Ilann getur
sagt þjer frjettirnar’.
2. KAP.
Mortimer gekk hægt og eins og liugs-
unarlaust inn í salinn og hnegíi sig
kurteislega fyrir stúlkunum, en mælti
ekki orð.
,Um sí'Sir’, sagði Aðalheiður, er hann
var kominn inn úr dyrunum. ,Þú hefur
þá um síðir ákveðið að prýða samkvæmi
frænku okkar með því að koma. Máske
þú hafir vonað að þií sæir migekki!’
,0g máske þú hefir vona'S, að jeg
kæmi ekki’, svaraði hann.
,Þvert á móti’, svaraði hún. ,Jeg
hef beðið þín með óþreyju. En vertu ó-
hræddur. Það var ekki min vegna að
mjer leiddist eptir þjer, heldur vegna
hennar Miss Leslie. Hún eróþoiinmóð
að biða eptir frjettum frá föður sínurn’.
,Jeg var einmitt í þann veginn aff
bi'Sju þig að kyuna mjer Miss Leslie’,
sagði Mortimer.
,>teð ánægju. Mr. Mortimer Percy,
bómullarverziunarmaður, þrælaeigandi,
frændi minn og tilvonandi eiginmaður
að sögn frænku
,Ilættu, Aðalheiður. Spaug á hjer
ekki við’, sag'Si Mortimer alvarlega.
(Eru þá frjettirnar slæmar?’ spurði
AðalheiSur og varnú hin alvarlegasta.
,Þær eru ekki góðar eins og jeg vildi’.
(í hamingju-bænum segtiu mjer eitt-
hvað að tieiman Mr. Percy’, tók Cora
frain 5. Gengur nokkuð að honum
pabba?’
(Veritf stiltar, Miss Leslie. FaSir ySar
var á batavegi þegar jeg fór frá Orleans.
(Hann hefur þá verið veikur’.
(Hann var særSur i þrælaupplilaupi á
búgarðinum’.
(Æ, segið mjer allt eins og er, i öll-
um bænum’ sagði Cors. (Þetta—þetta
sár. Var það liættulegt?’
(ÞaS var ekki orðið hættulegt þegár
jeg fór frá New Orleans. Jeg legg dreng-
skap minn við, atf það er satt’.
Cora settist í stól og huldi andlitið
meS höndunum, en sagði svo við Aðal-
heiði eptir litla stund, atf það væri nú
fram komið, að ótti sinn liefði eWki ver-
ið hugmynd einungis. (Kæri, bezti faðir
minn’, sagtfi hún svo við sjálfa sig. (Þú
aieinn og \ eikur, en jeg er i glaum og gleði
svo langt burtu, þegar jeg ætti að vera
hjá þjer’. Aðalhelður settist hjá henni,
vaftfi hana upp að sjer og reyndi á allar
lundir að hugga hana.
(Framh.)