Heimskringla - 13.11.1890, Síða 3

Heimskringla - 13.11.1890, Síða 3
HEIMSKRINULA, WINNIPEK, MAS., 13. MOTF.MRER 1890, TILKYpiNG. Aldrei fyr höfum vjer verið í jiifníóKum krintum«tœöum til eð gefft eins góð kaup og nú. Innkaupamenu vorir hafa verið sex vikur að kaupa' inn, <>g liafa heimsótt allar stærstu stórkaupabúðir í Ameríku, bæði í Chicago, New 1 ork o Boston, og hafa komizt að miklu betri kjörum en nokkru sinni á«ur. Vjer bjóðum því allar okkar vörur svo mikið ltúgra en nllir aðrir selja, atS fólk lilýtur að verða algerlega steinhissa og nndrast yfir ['\í. KPTlRFYLG.IANDI SYNIK 0(4 SANNAH l'AD SKM Á I'NDAN ER GENGIÐ. Vjer seljura svört karlmannajöt á >»3.K.». Ijómandi falk-g hnlmannafðt úr hdtf- ull fyrir «5.00 og «5,05. Dreugjnföt á «1,87 og #3.00. skyrtur og nærföt fyrir lægra vert en nokkru sinni áður, karlm. yfirhtitnir frá #3.00 og upp, Mhulm Myflrhajnir og Fur Ilobes. Einnig miklar birgðir af floshúfum. sem eru dkafi. Mýrar. ; Vjer höfmn líka keypt inn 104 pakka af rúmteppum (Blnnkets) og rúmábreið um með mjög uWursettu verði. AUt petta hlytur að seljast. Vjer höfum vanalega til p.-ssa verið á umlan öilum öðrum í því að selja skótau ódvrt en aldrei fyrr höfum vjer þo haft pað eins ódyrt og gott eins og einmitt nu. Það v’æri því stærsia heimska seni nokkur gæti gert, að kanpa skotau sitt annarstafiar en hjá okkvr.-Dry fíood* og matvara er seld hja okkur meö tllsvarandi lagu verði og allt annað. DICKEV 1YROS. Hamilton, Glasstoii k Grand Forks NORTH -D AKOT A. lVomiiiioii oí' Caimcla. Akylisiardir okeypis íyrlr miljonir manna 300,000.000 ekra af hveiti- o» beitilandi í Manitoba og Vestur Territóriunum í Oanada ókeypis fyrir landnema ° Diúnur og frábærlega frjóvsamur jarðvegur, næg* af vatm og skogi og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstur hveitis af ekrunni SObush., ef vel er umbúið. ÍHIM FR.IÓVSA1A BELTl, i Httuðár-dttlnum, Saskatchewan dalnum, Peaee River-dalnum, og umhverflsliggj- andi sljettlendi, eru feikna mikiir flákar af áirætasta akurlandi. engi og beitilandi —hinn víðátturoesti fláki í heimi af lítt byggðu landi. r t Malm-nama lan<l. tíuil, silfur, járn, kopar, salt, steinolía, o. s. frv. Ómældir flákar af kolaiiáinalandi; | eldivi'Sur því tryggður um allan aldur. JARARRAIT fr v hafi til hafs. Canada Kyrrahttfs-járnbrautin í sambandi vi* Grand Trunk og Inter-Colonial braut irnar mynda óslitna járnbraut frá ölium hafnstöðum við Atlanzhaf í Canada til Kyrraháfs Sú braut liggur nm miðlilut frjócmwui beliisins eptir því endilöngu op um hina hrikalegu, tignarlegn fjallaklasa, noröur og vestur af Lfra-vatni og um hÍL nafnfrægu Klettafíöll Vesturheims. II e I 1 n æ ni t loptslag. Loptsla'dð í Manitoba og NorSvesturlandinu er viðurkennt hið heilnremast Ameriku Hreinviðri og þurrviðri vetur og sumar; veturinn kaldur, en bjartur og staSviðrasamur. Aldrei pokaogsúld, og aldrei fellibyljir eins og sunnarí landinu. SAIIHAN BSSTJ<>ItNIN I CAXAIIA gefur hverjum karlmanni yflr 18 ára gömlum og hverjum kvennmanni sem hefur fyrirfamilíu að sjá ÍÖO e k r n r n í’ lanði alveg ókeyjús. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrki það. k pann hátt gefst hverjum mainii kostur á að verða eigandi sinnar ábýlisjarðar og sjálfstæður í efnaJegu lilliti. ÍSLEKZKAK A I L E X 11 II It Manitoba og canadiska Norðvesturlandinu eru nú þegar stofnaðar í 0 stöðum. Þeirra stærst erNÝJA tsLANJ) liggjamii 45—80 mílur norður frá Winnipeg, á vestur strönd Winuipee-vatns. Vestur frá Nýja Islandi. í 30—35 mílna fjarlægð er ALP'L'AVATNS-KÝLEN'JAN. bivfium pessum nýlendum er mikið at ó- numdu landi, og báðar þessar nýlendur ligírja nær liöfuðstað fylkisins en nokkur hinna AfífíTLK-NÝLKNDAN er 110 inílur snðvestur frá Wpg., ÞINO- VALLA-NÝLKNDAN 200 mílur í uor*vestur frá Wpg., QITAPPKLLK-NÝ- LKNDAN um 20 mílur su Hnr fiá Þingvalla-nýleiidu, og A JÁiK JtTA-NÝLKNDAN uiu 70 mílur norður frá Caigary, en um 900 mílur vestur frá Wimúpeg. t síðast- röldii 3 nýlendunum er mikið af óbyggðu, ágætu akur- og beitilandi. Frekari upplýsingar í þessu efni getur hver sem vill fengið mcð þvi að skrifa um þuð: Tliomas Bennett, 1)0M. (ÍOV'T. TMMIGRATION AGKNT Eda II. I.. Ualdwim>><)n. (Inlenzhtr tnnboð«nutdur.) DOM. tíOV'T JMMIOKATION OKKICKl. AViiiiiipoje, - - - OshwkIsi. stórmiklar birgSir af allskonar II A U S T O U TETRABVABNIHCll, ---svo sem:- Nýjasta efndi i yiirfrakkn, og ytribúning karla, ullt af nýjasta móðnum í Paris, Londou og New York. Stórmiki* af tilbúnnm karlmannafötum, af ótal tegundum og á öllu verðstigi Skoxkur, (Miskur ojí canadiskur nicrfutnailur. yfirfrakkar o g húfur úr lodskinnum NIoi*lti (yfir búðardyrunum) Cl*I LT SKÆKI, Hargrave Bloct, 324 lain Street, K«^nt N. P. & JI. vajfnsíodvnnuni. 0. A. OAREAD. SEYDISFIRÐI, 28. SKPT. 1890. Hjeðan er fátt að frjetta markvert TiKarfarið hefur verið ágætlega hagfelt idjt þettasumar, þvi þó nokkuð hafl þótt votviðrasamt við sjdvarsHSuna, hafa ávalt komið svo gó*ir þerridagar á milli, að ekki hefur sakað, og til sveita mun ó- hætt. að telja þetta allgott þurka sumar. Engar stórhríðar eða aftakaveður hefur gert og varla orðið frostvart fyr en nú nýlegri, en þó hefur tiðin eigi að síður þótt lieldur í kaldara lagi, einkum fram- an af stimrinu. Ileyskapur mun almennt hafa orðið a* lokum í betra meðallagi, þrátt fyrir veikindin í sumar og hinn rýra grnsvöxt er hvorttveggja hefur eert. mönnumtölu- vert erfitt fyrir meS bjargræði; á Úthjer- aði og í Fjörðum spruttu tún í bezta lagi; aptur á móti var úteugi mjög ljelegt, sjer- staklega tnýriendi—fjalllendi gafzt. ali- staðar bezt—og harðvelli spratt víðast hvar undir það í meðallagi eptir túna- slátt. Af uppsveitunum og Efra-Jökul- dal liefur frjezt, að heyafti hafl almennt verið mjög rýr, grasvöxtur hefur brugð- izt þar bæði átúnum og útengi sem mest má verða. Aflabrögð liafa ví*a geugið tregt Einna mest úthald af Austfjörðum mun vera lijeðan af SeySislirði, en megnið af fiskinum hafa menn orðið að sækja í sumar út á yztu hafmið—og allopt miklu lengra til hafs. Það gtgnir farðu, að engir skipskaðar skuli hafa komið fyrir, því ekki munu allir liafa verið allmiklir sjómenn, er sótt liafa hjer sjó. Ilinn af armikli grúi af enskum, norskum og frönskum flskiskipum, ásamt cnskum fiski eimsk’pum, sem nú fjölga óðum, er aðalorsökin til þess, að atti er svona langsóttur, að minnsta kosti er það al- mennt álit, að niðurburðurinn frá þeim hamli íiskigöngunni upp að landinu Hinir beztu sjómenn hjeðan, sem a* engu hafa þurft að gera í landi, munu eigi að síður hafa undir og um 60 skip pund af bátunum, en allur fjöldinn kvart- ar ytir rýrum hlutum. Töluvert rusl af Sunnlendingum og Reykvíkingnm kom austur hinga* í vor og hafa róið á vegutn útvegsbænda og um 350 Færeyingar hafa einuig haft hjer úthald að mestu leyti upp á sama hátt. Meiri hluti þeirra Fær- I eyinga sem róið hafa hjer af Awstfjörð- j um í sumar munu hafa hluti með rýrasta j móti, enda munu fæstir syrgja, þóttein- | um tug færra kremi af þeim á næsta , sumri.—Tölnvert af færeyisku kvenn- fólki kom liingað uppí vor Og hefur þafí verið upp á mánaKar-peninga. uA VopnafirM var allan fyrripart sumarsins sá uppburður af fiski, að sliks ern eigi dæmi í manna minnum. Vinnu- laun komust upp í 4 -6 kr.,og kvennfólk og nnglingar fengu vinnu fyrir full— komin laun; svo mikill skortur var á vinnukrapti; lieilir sUipsfarmar voru sendir npp úr salti til verkunar, bæ*i á Djúpavog og Þingeyjarsýslu-hafuirnar, : spm örum & Wulffs verzlun reiðir”. I Þessi kafli er tekin orðrjettur eptir inanni j sem búsettur er í Vopnafjarðar-kaupstað. j Aptur segja Færeyingar, seni þaðan j hafa róið, að afli þessi hati að eins haklizt i í rúma viku, að þá hafi verið tví- og þri- hlaðið á sólarhring rjett íkringum hólin- ana, en að ö*ru leyti hati afli verið þarí lakara lagi. Á Suðnrf jöröunum liefur afli verið tiltölulega bæði iietri og jafnari. Nú sem stendur er allstaðar aflaljett. enda farið að minnka um gæftir. Um 130 Snnnlendingar sömdu í sum- ar víð Otto Wathne um flutning á þeim su*ur til Reykjavíkur. Nú eru þeir bún- ir að bíða eptir skipi hans um eða ytir viku frá hinum ákveðna brottfarardegi, og erí almæli að þeir muui ætla að höfða mál á móti lionum fyrir samningsrofln, þvi iiann hafði uudirgengizt að verða bú- in að koma þeim til Rvíkur fyrir 30. þ. m. j Vcikiudi hafa gengi K með lang-mesta | mó1i. ItiflúeHza veikin hefur legið i ! mörguiu melri liluta sumnrsins, þ. e. tek •] ið menn fyrir a|>tur og aptur. af þvi menn hafa ekki getaS farið svo vel með sig j sem skyldi. Kigtiósti hefitr stungið sjer j ni*ur lijer ng þarogeuda lióla* á barna ; veiki, ognokkur börn dáið. Slvsfarir: í ágúst livolfdi báti vis ] Neshjáleigu-kluppic í ljoðmundartirði; : kotn af SeySistirði, en dottið á náttmyrk- | ur, er kom í lendingu; ábátnum voru 3 SunnJeiidingnr, 2 af þeiin náðiist»lifamli af kjöl, en 1 drukknaði -imglingsmnðiir, Sveimi að uafni. Líkið rak fyrir sköinmu síðan í Miðlending, sem er höfn í i.oö muiidu flrði, á það vantaði lneði liöfuð j os handleggi, er þnð rak upp. Var þtið | jai ðsungið 27. þ m. Kirkjiimálet'ni vor er fátt um að ritn. Biskup vor kom hj<*r, eins og lög stóðu til, á vitjunarferð sinni um Austfjörðu og vann það þrekvirki, nð koma á sætt- um milli sjera Björns Þorlákssonar og safiiaðar lians. I>að var saunarlega þiegt verk og biskupi sainlioðið, ttð kippa þvi i liðinn, enda mun óliætt að fullyrðn, að hann muni talsvert liafa náð hylli Aust tir*inga, bæði við þetta tækifæri og ýms önnur, er miðað hafa nó einingu og samlyndi. Prestum rorum viðvíkjandi vil jeg leyfa injer nð setja Jijer fram skoðnr, sem er töluvert ríkjandi tneðal alineiin ings, ef tilvill töluvert alinennari en þeir hafa liugboð um. Þaðersamræmið milli kenningarinnar og framkouiu þeirra í daglega lífiuu. Þeir kennaoss, a* „hverj- um degi nægl sín þjáning” og þeir saka oss ',iiu,að vjer berum allt of strangará- byggjur fyrir morguudeginum. En hvað gera þeir sjállir? Þeir kenna oss, að „enginn kunui tveimur lierruni af! þjóna—guði og Matnmoni”. En hvernig liafa þeir það? Oss geturekki betur fund- [ izt, en þeir, rjett eins og vjer, breyti dá- Jítið öfngt vi* það sem gu*fræ*in ákve*- j ur. Og vjer segjumst þó sem verslegir menn hafa miklu. meiri rjett en þeir, til að bregða hjer út af, þegar oss þykir I þörfin útheimta það. En nú skulum vjer á hina hliðina skoða skattheimtu þeirra. Enginn hlutur j getur verið ósamboðnari og óhagkvæm- ari stöðu þeirra en þessi ólukku toll- heimta. Og það er þessi tollheimta, sem vjer vildum ieggja til að Jjett væri af þeim. Hvílík breyting er það ekki fyrir þjóna drottins, að vita sig ef til vill eiga sitt krónu e*a tveggja króua virðið í vasa svo og svo margra af þeim, sein sitja und- ir kenning hans í kirkjunni, þ. e.: eiga þetta hjá þeim, liafa fulla þörffyrir það J og auðvitað fuilan lagaJegan rjett til a* krefjast þess, og þar af ieiðandi (enda þótt það sje beint á móti kenningunni) urgast í að taka einn af ö'Srum fyrir af þessum skuldaþrjótiim sínum til a* herja út af þeiin gjaldið » sjálfan drottinsdag- inn. Þettaersvo nlmennt vona jeg, aö engum dettur til hugar að vefengja, og hitt, að prestar ganga svo næmt eptir kröfum sínum, sumir hverjir, sem þeim er unnt, að komast, án þess a* drýgja laga- brot. BóndJ, sem er valinkunnur og sannorður maður, hefur sagt mjer eptir- fylgjnndi dæmisögu af sjer og prestinum sínum: „Jeg hafði lengi búið á einni kirkjujörðinni, en eptir lianaátti að svara sauða-afgjald.i, sem, eins og renja er til, skyldi goldi* að haustinu. Nú vildi svo slysalega til, a'Sjeg átti eigi nógu marga sauði veturg. og vanta'Si migeinnátöl- una. Jeg fann því klerk ogtjáði honum vandræði mín og bað liann að mega borga sauðinn í peningutn eða láta fyrir hann væna á veturgamla. En þar var ekki nærri kotnandi. „Þjer geti* allstaSar í góðærinu sem núna er fengið sauðinn lána«an” sagði klerkur. „Jeg er sauð- fár og get ómögulega geflð eptir sauð- itm”. Það kom fyrir ekki, þó jeg sýndi honum fram á, að óhiigurinn væri reynd- ar enginn, þar eó ærin væri t'ullt svo væn eins og sauðirnir, en að jeg á hinn bóginn ætti mjög ónægt meS að fá sauðinn lánaðan, en hann tók að eins undir með prestunum forSum: uIIvað kemur þii'S við oss, sjá þú sjálfur fyrir því”.—Smásálarskapur, eins og þessi, þykir oss eigi hæfa; þetta vekur smátt og smátt kala, þó hægt fari, sem a* lok- um getur dregið til fulls ósamlyndis. Sú er því skoöun manna, aS hagkvæmara væri að sýslumenn ættu að innheimta bæði gjöld til prests og kirkju ásamt öðr- um gjðldum (oss þykir það í hlutarins eðli miklu nær verksviði lögrpglunnar en klerkadómsins), en að þeir eins og aðr- ir embættismenn landsins væri launaSir af laudssjóði með sínum föstu ákvörðuðu launum. Með þessu fyrirkomulagi væri það áunnið, að þessi óviðurkvæmilega tollheimta prestastjettarinnar þyrfti ald- rei að verða deiluefni milli prests og safnaðar, en sem nægileg dæmi saumi, allt of opt hafa þóátt sjer stað. Þetta hefur opt veriS fært í tal við ýmsa at' prestum vorum og hafa þeir látið í ljósi, að sjer væri alls ekkert þjent ineð þessari innheimtu, og að þeiin vœri mik- ið kterara að eiga við landssjóð, ef að þingið kæmi sjer satuan um það. En vjer álítum að þetta sje í raun rjettri nlls eigi svo mikið áhugamál sem þeir láta; allir vita að prestar eru svo fjölmennir á þingi, að þeim muudi hafa verið leikur einn a* koma þessu í gegn, hefði þeim verið það sanuarlegt áhugamál. Verzlunarfrjettir eru fáar og daufar, l’l) mátti lieita hið eina af innlendum vörum, er hjelt sjer í verði; hvít ull á 80 aura. Öll fiskivara t'jell í verði og var þó æriölág áður, en ýmsar ntlendar naiið j synjavörur stigu í verði, svo sem kafli, exporto. fl. Núnýverið hefur'H. Gnnn- j laugsson getið út sauðabrjef fyrir Gránu j fjelagsverzlun, 20 aura bezta kjöt, 18 og 16 a. verra kjiit. beztu gærur 2,75, eti al' veturg. 2 kr. (ærgærur eptir samkoinu lagii), mör 25 a. Á Eskitirði er bezta kjöt 25 a. pundiö o. s. frv. Áður en jeg skil algert við, hlýt jeg eins og máltækið liljóðar, (lað taia eitt or* um tíðiiia”. Af þvi mjer viir* litið út um glugg- anii minn, þá tlaug mjer i hug, livað náttúrai) væri hverflynd ogjörð'n tijót til a* takahamskiptum,„allt eiusog veðrið í loptinu”, segja menn, þegiir menn tala iim einhvern vindliaiiaiiii. Það á vel við þetta hvorttveggja. í dag vnru hin gull- vægu otð Jónasar Hallgrimssonar: Land- ikvar fagurt og frítt og fannlivítir jökl iiima tindar" vernlej sannindi. Föl lá idstaðurytir fjöiiuniim liið el'ra, en bygð- ' in öll hið neðra bló'PrnuS og veðrið ó venjii lilítt; hið eina er á brast var, a* mari var i lopti. I kvöld mætti með jafitmiklti sann j rnæli kveða þi---:i visu .lónasar: uEilifui j snj Sr í augn mín, út og suður og vestur j skín..”. Hanii h<*fur hvolft j lir skæðadrifu úr maraiiiim: i dag var allt svo autt og þítt, en úti nú er -valt og hvítt, en eigi að síður er þó lúítt. þvíeuiier loptið hlýtt. Ó. ./. /1. ÁSTARKVÆÐl. Að þiggja koss af kátu sprundi kætirört'a þund. veitir gleöi í vöku og blundi vegleg silkihrund. Sjafnar-elfur saman streyina sífellt heirns uui hvS; svo er liflð svanna <>g beima sett af drottins náð. Leggur hönd að hálsi björtum hringalind á svein. Tendrast æ í ungum hjörtum ástin blíð og hrein. Hýrnar ytir horskum beimi, hann er faðinar vif. Enginn veit, í öllum heimi unaðs-betralíf. Eldheit, göfug ástin bjarta etiir fjör og dug, vermir kalt og kví'Sið hjarta kætir líf og hug; vekuryndi og von í barmi, veitir gleðistund, þerrar tár af þrungnum harmi, þreytta styrkir lund. Reyudu, sveinn, að svatma barmi sitja lífs um dag; vefjast þýðum ástar-armi auðs við glæstan hag. Meyjar-augað milda og hreina mínatöfrar sál. Ástin leiðir unga sveina inn í funheitt bál. Jóit Kjærnerteð. ittiiiignrimi —eða—- COllA LESLIE. . (Snúíð úr ensku). .Kynlegt er það’ hugsaSi Mortimer, er hann sat og virti þær stúlkurnar fyri? sjer, ,að ef jeg talaði eitt einasta orð, hyrfi frænka mín frá þessari elskuverðu saklausu stúlku og hryllti við lienni’. .1 þessu gáfu hljóðfærin S danssaln- um til kynna, aS dansinn væri að byrja, og' kom þá Gilbert tilað sækjaCoru. ,Þar kemur Mr. Margrave’,ságSi Að- alheiður. .Vinkona mín iijerna hefur fengið slæmar frjettir að heiman’. Gilbert spurði hvernig þær frjettir væru og sagði ASalheiður honum það, en að faðir Coru væri úr allri hættu. Á meðan þau ASalheiður og Gilbert voru að tala um þetta, hvíslaði Mortimer því að Coru, að sig iangaði til að tala við hana einslega. (Einslega’, tók Cora upp eptir honum og varð enn felmtsfyllri. En svo sneri hún sjer að Gilbert og bað hann að af- saka sig, en taka Aðalheiði i sinn stsð til að dansa viS næsta dans, því sig langaði til að tala um þetta betur. við Mortimer. (Cora heimtar þetta, Mr. Margrave, svo þú mátt til með aS láta undan’ sagði Aðalheiður hlægjaudi’. (En mundu þaS’, sagði hún svo við Coru, (að við geruin þetta fyrir þig með því skilyrði einungis, að þú verðir glöð og brosandi, þegar \ ið komum aptur. En eptir þetta vona jeg aS þú Mortimer frændi minn, liættir að hrósa Svertingj- um fyrir dyggðir. (!IvaS viltu aðjeggeri?’ sagði Mor- timer spyrjandi. (Það er hætt \ið að hundarnir bíti, þegar þeir eru barðir þrælslega’. (Þá er að binda þá’, sagði Aðalheiður °K þreif í handlegg Gilberts og gekk inn í danssalinn. Þegar Cora var ein eptir lijá Morti- mer, reyndi hún ekki lengur aS hylja j geSshræringar sinar, en stóð upp og j sagSi me&ákafa: l(Á jeg að trúa því, er fólst í orðnm yðar, Mr. Perey, að upp- lilaup þneianna hafi stafað af illri með- j ferð?’ (Pað er athugavert, Miss I.eslie’ svar j aði Mortimer með hægð, (aS eigandi J þræla er opt í vandræönm. Hann verð ur að gera annaStveggj.i, beita hörku eðii líðji fyrir leti þeiya. Satt að seirja er faðir ySar ekki álitiiin vægur hús- bóndi, en hið saina má segja um allan þorra. þrælaeigeuda í Suður ríkjnmim. En það var þóekki haun, heldur verk- -tjóri hans, sem var valdur að þessu upp hlaupi. Faðir yðar ætlaði að ganga á milli, en 5 þeirri tilraun fjekk liann þetta sár. Kn leyfið mjer einu sinni en að fullvissayðuruni, aðlinnner nú úr allri liættu’. (Sendi lianii þá ekkert skeyti með yður, ekki kveðju, ekki brjef?’ spurði hún. (Nei, þ;<ð gerði hann ekki’. ,Kkki svo mikið sem kveðja ?' (Faðir ySar vissi ekki að jeg mnndi sjá ySur, og [>að er þetta áhtærandi, sem jeg vildi tnega spvrjayðnr nokkurra spnrn inga. Það er alls ekki fyrlr forvitni aS jeg s)>yr, lieldur af því að þjer kveikið hjámjer einlægan áhugafyrir málefninu’. Cora bað lmiin að spyrja hvers lmnn vildi. Færði tiaiiii þá stól sinn nær henni og spurði í iáguin rómi, en alvar lega: (VÍljíð þjer segja llijer, Miss Leslie, hveinig þjer fáið hrjefln frá föður yðar venjulega ?’ (Frá viSskiptamaimi liaHs í Soutlmmp- tou’. (Sv<> þjerfáið þau ekki beina leið með pósti'. ,Nei\ (Voruð þjer mjög ung þegarþjer fór- uð úr Is>uisiana?’ (Jeg var aSeins5ára\ (8vo ung! Þjer munið líklega ekkl eptir neinu er við hefur boriS um það leyti’? (Ójá, eu það er allt svo óljóst fyrir mjer, að það er likara draumi. Þó er þar eitt, atvik, er engin tímalengd getur skafið úr minni mínu. Jeg man eptir ungri og fallegri konu, sem vafði mig upp að sjer og grjet beisklega. Jeg heyri og sje hana enn, þegar jeg hugsa til hennar’, (Hefur faðir yðar nokkurn tíma tal- að um nióður yðar við yður?’ (Var þetta hún?’ spurði Cora í stað þess að svara. (Jeg veit það ekki, M iss Leslie, því um það leyti var jeg hjer á Englandi’, því hjer fjekk jeg menntun roína eins og þjer’. (Ja, hver gat það verið, ef ekki hún?’ spurði Cora, og augu hennar fylitust allt í einu af tárum. ,Nei, >Ir. Percy. Jeg hef aldrei haft þá hugsvölun að lieyra fólk tala um móður mína. Og í hvert skipti sem jeg hef minnst á það atriði við pabba, hefur h.ann svarað injer svo kuldalega, aS injer hefur orSið illt fyrir hjartanu. Ilið eina, sem jeg hef fengið aS vita er þaS, að hún hafl dáið í New Orleana á unga aldri. Eti jeg hef ekki þorað að tala urn þetta, þegar pabba hef- ur falliS þaS svo illa’. (En hann hefur æflnlega sýnt yður föðurlega elsku og umönnun. Er ekki svo?’ (Jú, það er þó víst. Enginn faðir getur verið barni sínn betri en hann hef- ur veriS mjer. Allt sem jeg hef óskað, öll mín barnalegu brek, hefur liann látið’ eptir mjer með ánægju—nema eitt, eina ósk einungis. (Og hún er?’ (AS taka mig heim til sín í New Or- leans. í fyrra, þegar bann var hjerna, baS jeg hann þess innilega, en það var ekki viS það komandi. (Það er af því jeg elska þig’ sagSi hann við mig, (að jeg neita þjer urn þessa bæn’. Máske það sje loptslagið S Louisiana, sem hann óttast, og máske það hafi verið lop/slagið, sem lagði móðir mína í gröfina meðan hún var ung’. (Þetta vissi jeg’, hugsaði Mortimer. (Hún veit ekkert um uppruna sinn’. (HiS eiua, er hann lofaði mjer’ hjelt Cora át'ram, (var það, að hann sagði, skiinaður okkar í fyrra skyldi verða okkar srðasti, að hann skyldi selja éignir sínar við fyrsta tækifæri og tlytja hing- að og setjast hjer að’. (Hefur hann ítrekað það loforð siðan?’ (Já, en meS undanþágu, sem hefur hleypt hrolli í mig. Jeg er lirædd nm, að hann sje í einhverjum kröggum og að» hann geti uiáske ekki losast fyrr en löngu eptir þann títna, er hann lofati a? verða kominn hingað til mín’. Þvi er miður, Miss Leslie, að grun- ur yðjr er ekki ástæðulaus’, svaraði Mortimer alvarlega. (FaSir yðar hefur oröis fyrir tjóni. Þegar tjelagi hans, Mr. Treverton, dó í i'yrra,—fjell í ðin- víginu um þaö leyti sem faöir yðar kóm lieim frá Englandi, kom í Ijós fjártap, er hann hafSi ekki hngmynd um. Ilann var því neyddur til að taku stórfje til láus. Svo bætti-t upphlaup þrælaona ofan á uin uppskerutimaiin og rak smiðs- liöggið á vandræSin’. (Svo faSir minn er þá orðinn fjelaus, Mr. Percy? Eu hugsiS þjer ekki að vænt- anleg fátækt Urelli mig. Jeg hugsa ekki um riiig, heldur föður niinii. Að liutsa mn allt það andstreyiui sem liann hefur liðið, alla þá fyrirhöfn við að safna fje og sem hann sýnilega ekki nietur neins nema mín vegna. Hann befur aidrei leyft injer að heyraeitt óþreyjuorð lirjóta af vörutu sínutn, og aldrei n.útað mjer itm minar hóflausu, barnalegu bænir. O, aS hann vissi hversu fegin jeg viidi yfirgefa alla þessa hjegómlegu dýrö, en verða aðnjótandi þeirrar ánægju að liaila liöfði mínu upp að brjósti Iimus. Ó, að hann vissi hve kært mjer væri hið fá- tækiegasta heimili, ef jeg mœtti vera nieð honum eptir mína löngu einveru í upp- vextiuuin. Hver veit livað mikið lengur að þessi skilnaður okkar varir’. (Nei, Miss Le-lie’ sagði Mortimer þýðlega. (Ástæður fi'iður yðra eru hvergi nærri hræðilegar. En það rítheimtir laugan tínra og taisvert þrek, til þess að hann geti losað sig úr vandræðunum’. ,Langur tímil Svo árum skiptii raá- ske?’ spurði Cora. (Jeg er hræddur um það’. Framh.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.