Heimskringla - 20.11.1890, Blaðsíða 1

Heimskringla - 20.11.1890, Blaðsíða 1
IV. ur. Nr. 47. Winnipeg, Man., Cnnada, 20. november 1890. Tolubl. 203. ALMENNAR FRJETTIR FRÁ ÚTLÖNRUM. Trnus'.ara eu nokkru sinni ábur ■aeuir nú Caprive katisliiri Jjremenn- inga-bandið, eptir ferð sína til ítal íu ojr samtal við Cripsi ráðherra forseta. Fundurinn segir hanr. að hafi styrkt sig í peirri v«n að um langan tíina ríki friður og sainlyndi I Evrópu-löndum. En í pessu sain bandi hefur honuin gleynist að skýra frá niðurstöðunni er hann og Cripsi komust að f pv’f er snerti hin sjerstöku viðskipti Ítalíu eg Austurríkisinanna. Rað er að vfsu mælt að Caprive hafi lofað að sjá svo um að Jósef keisari heimsækti Humbert konung f Iiömaborg næstk. vor og forinlega viðurkenni að sá •staður sje höfuðstaður rfkisins. í millitfðinni berast fregnir um ítrek- aðar tilrauriir Galimberti kardínála f Vínarborg að fá keisarann til að af- segjaöll viðskipti við Ítalíu, en til pessa hefur páfinn ekki auglýst fregnina ósanna. Kardínálinn flyt- ur iiú ekki lengur rnál sitt sjálf— ur við keisarann, en er búinn að fá drottniugu og erkihertogaun á sitt band og lætur pau verka á keis- aratin. Z,and>tþiiig Prúesa var sett hiun 12. p. m. Er gert ráð fyrir pví róstusðmu, er einkutn á að stafa af tilvonandi breytinguin á hjeraðslög- unum, er keisarinn fvlgir fast fram. Hann vill sem sje rýra vald hjeraðs- höfðingja, er pykjast eiga heimting á eindregnu fylgi undirsáta sinna í hverju setn er. Fyrir pvf pingi er og frumvarp til laga, er sýnir að Heligoland er skoðað sem tilvon- andi vfgi bæði til sókna og varna Er beðið um fje til að vopnbúa hólmann og gera að traustu vígi á ófriðartimum.— Ríkispingið á að koina saman hinn 25. p. m. og verður fyrsta verk pess að sögn að athuga verkmannainálið, er keisar- inn hefur unnið að í surnar. Nefnd- in sem hefur pað mál til undirbún- ings kvað hafa álit sitt til búið og kvað keisarinn vera mikið ánægður með pað og lofar verkmönnum ó- sviknu fylgi sínu á ókomnum títna. —Á meðan keisarinn pannig lofar öllu góðu um verkmanna-málefni og kanslari haus hrósar friösamlegum horfuin, keppa peir viÖ að láta skrásetja unga menn til herpjón- ustu. Ungir nienn eru dregnir nauðugir frá húsum og heimilum í herpjónustu og kveður að sögu meira að pví nú, en um langan und- anfarinn tfma. á 10,000, „greifi” á 4,000, „baron” á 1,000 og peir sem vilja rita Mde” fyrir framan nafnið sitt verða að gjalda af pví orði eins og væri pað 100 dollara eign. — 'l'itlarnir eru miklii fleiri til en peir, sem hjer eru taldir og sumir peirra eru virtir hærra en ((priir/.”-nafnið.—Ef Me- Kinley hefði hugkvæuist að fara pannig með alla ((Colonels”, ((Maj- ors”, ((Generals”, ((Judges”, o. fl. í Bandarikjum, en hafa peiin iiiun lægri toll á almennum varningsteg- undum, er vísast að repúblíkum befði gengið betur við síðustu kosn- ingar.— Tillaga samkvæm ofanrit- uðu hefur nýlega verið borin upp á pinginu á Frakklandi. Nýan bagga batt Valdimar prinz í Danmörku ((fátækum lönduui” sfn- Hin í fyrri viku. Kona hans fæddi honum pá son— hinn fyrsta. Jtigningar og Jióö liafa valdið stórtjóni á Grikklandi nndanfarna viku. Parnell O'Shea-málið Eptir al- mennuin fregnum að dæma virðist svo, að Parnell muni fara sömu för- ira og Sir Charles Dilke um árið. Meginhluti herskipaflotans frá Brasiliu er væntanlegur til New \ ojk 24. p. m. og liefur Bandarikja- stjóm skipað að fagna komumönn- um sæmilega. Aðn.irállinn De Sil- veria heimsækir Flarrison forseta í Washinirton. Djóðpings-nefndin, sem sjer um eða á að sjá utti innflutningsmál Kínverja, fór af stað vestur að Kyrrahafi 15. p. m. og verður vestra frainundir jól, til Jiess að rannsaka Kínverja-mál og ráðleggja stjórn inni, livernig hentast verði að fyrir- byggja ir.nflutning .Vlongólanna. irnir sem brot á lottirl-lögunum, og reis út af pvf allmikil præta. En nú hefur fjármálastjórinn úrskurðað að slíkar tilraunir blaða til að afla sjer nýrra áskrifenda sjeu að engu leyti gegnstrlðandi lögunum. Demókratar I Ohio hjeldu gainla Allan G. Thurinan, fyrverandi vara- forseta, afmælisveizlu 12. p. in. I Columbus, Ohio. Var karl pá 77 ára gamall. Meðal veizlugestanna var Grover Cleveland. í vikunni er leið varð allmikið verzlunarlirun I New York. Voru pað eingöngu fjárlána-brakúnar, er fóru á liöfuðið og stafar allt af hinni alinetinu peningaeklu I New York, er alltaf helst. Stórkostlegt manntjón. Brezkt herskip The Serpent (Höggormur- inn) fórzt 12. p. m. viðSpán. Á skip- inu voru 27ö manns og drukknuðn allir neina 3, er gátu bjargað^sjer til lands á sundi. Gjaldþrota varð peningav erzluu- arfjelagið mikla, bræðurnir Baring, I London um síðustu helgi. Skuld- ir um *75 milj., en meir en nógar eignir til að mæta peim. Fyrsta fundinn I New York, til arðs írum, hjeldu peir O’Brien og Dilloii 11. p. m. Aðgöngumiðar voru seldir fyrir *4(XH). en sam skotiu urðu ♦33,000; alls fyrir kvöldið ♦37,000.’ Ársping Vinnuriddara-fjelagsins var sett I Denver, Colorado, 11. p. m., stendur pað yfir 2 vikur. Neyöin á trlándi er nú sö langt frá pví eins tuikil og af hefur verið látið. Er Parnell-sinnum bor- ið á brýn að peir I pessu efni hafi gabbað almenning, en að peir liafi verst af pví sjálfir, að pví er f jársöfnun snerti í stórgjöfulu Amerlku. Dews ari fregn til sönnunar er bent á að Irsku fjelögin I Ameriku sjeu nú gersamlega liætt að kalla eptir sam- skotum til hjálfiar nauðstödilum á írlandi.—En sje nú neyðin á írlandi minni cn gert var ráð fyrir, pá er hún eptir sögn óvanalega mikil I öll utn stórborgunum I Evrópu, eiiikmn pó I London og Berliu. Er sagt að I hvorugum staðnuni nmni tnenn eptir annari eins neyð, eins og nú á sjer stað meðal fátæklinga. T-ög- reglan I London hefur fundið fólk I hópum I austurenda borgarinnar, sem nú pegar er farið að svelta og sem klæðleysis vegna kemst ekki út fyrir liúsdyr. Titil-nkattur. Stjórnin á F'rakk- landi ætlar að gera alvöru úr að hafa sauiaii fje til að mæta árleg- u'u tekjuhalla, og hún ætlar ekki e'nungis að leggja toll á verzlunar- '’örurnar almennu, heldur ætlar hún nú að leggja sjerstakann skatt á a'la, sem bera titla eða heiðursnafu- hietur, allt frá hinu litla ((de” til uPrinz”. Titlana ráðgerir hún að nieta til verðs eitthvað líkt pessu: iPrinz” á 20,000 dollars, „hertogi” ófriður i Honduras. Slðan strlð- inu milli Salvador og Guatemala lauk hefur óánægja nieð st jórnina I Honduras verið að grafa um sig, og nú berast paðan fregnir 1 pá Att, að par sje allt I uppnámi og liorfur á að forsetinn verði að gefast upp. Var haiin umkringdur á allar síður, er seinast frjettist. IRÁ AMERIIiU. BANDARÍKIN. í Chicago er kvennfjelagið al- inenna: ((W . C. T. U.” að byggja ((inusteri”, byggingu sem verður 13 tasiur á hæð og á að kosta ♦1.100. 000. Fleltuing pess fjár hefur peg- ar verið safnað. Uni síðir hefur Duluth & Winni- peg járnbrautarfjelagið unnið mál sitt og fengið leytí til að leggja brautina yfir landeigu lndiána. Ept- ir pessu leyfi hefur fjelagið beðið síðan I ágústniánuði slðastl. og ekk- ert getað gert, og nú er óhentugur tími til að byrja á vinnu. fhrfs verður pví að líkiiiduni lítið gert til Frá Chicago kemur tiú sú fregn, að fjelag sje komið á fót og saman- standi af auðmönnum I Chieago, Montreal, I'oronto og I.ondon á Englandi, til að byggja skipaflutn- ings-járnbraut yfir Ontario-skagann frá Collingvood til Toronto og á pann hátt stytta leiðina milli Chi- cago og I.iverpool um 400 mílur. Segir fregnin að fjelagið muni biðja bæði Congress og sambandsstjórn mn leyfi og styrk til að byggja pennan veg, aösvo verði um búið, að fjel. geti gert livert heldur pað vill, byggt skipaflutnings-braut eðaskipa- skurð, en að rannsóknir sýni að skurður niundi kosta ♦ 30 milj. en braut aðeins 12—14 milj. doll.______ Erastus Winiari kvað vera fremstur I pessum flokki. Eitt stærsta ((Express”-fjelagið I Bandaríkjum hefur neitað að flytja brjef eða skjöl fyrir Lottirí-fjelag- ið I Louisiana. \ fir 2000 skrifarar vinna enn pá að fólkstöluskýrslum Bandaríkja og pó hefur peim verið fækkað svo skiptir hundruðuin á slðastl mánuði. Frá 1. marz næstk. býzt Porter fólkstölustjóri við að hann purfi 1500 skrifara um 1ár frá peim degi. Þá býzt harin við að verkið verði búið. Eptir pví er næst verður koinist, hafa repúblíkar 2 pingmenn á inóti hverjurn einutn deinókrata á næsta ríkispingi I Norður-Dakóta.—Á pví pingi sitja 2 íslendingar. í efri málstofunni Skapti Brynjólfsson og I neðri inálstofu Árni Björnsson. Skapti er demókrati, en Árni bænda- fjelagsmaður, en var pó á kjörseðli repúblíka sem peirra maður. Daniel S. Appleton, formaður eins stærsta bókaútgáfufjelagsin3 I New York Ijezt hinn 13. p. m. í Chicago var fyrir fáum dögum tekinn fastur maður fyrir að koma mönnum til að stela. Hann hafði stofnað skóla par sem pjófafræði var aðal-kennslugrein, og fór kensl- an fram á líkan hátt og hjá Fagin gainla I London, er Charles Diekens lýsir svo vel I sögunni af Oliver Twist. Aætlað er að síðastl. suniar hati á sögunarmyinunum I Ottawa verið söguð 598 milljónir feta af timbri og er verð pess metið rúmlega milj. Gamli Barnum húrnbúgista konungur liggur nú mjög pungt haldinn að heimili sIiih í Bridgeport I Connecticut og allra álit að petta sje hans banalega. Það er Influenza er pjáir liann. Indíánar látaófriðlega I Norður- Dakota, á Indíánalandinu vestur frá Bismarck, og vænta menn eptir algerðu upphlaupi. Washington- stjórnin hefur verið beðin um verndun, Á ný er farið að tala um járn- brautarbygging norðvestur á Alaska- skaga. lfir nú sagt að fjelag sje stofnað með ♦150 m i!j. höfuðstól, er satnan standi af auðinönnnm I New York og á Rússlandi, og að pað fje- lag ætli að byggja brautina norður að Behringssundi, setja ferjur á stindið svo stórar, að pær beri járn- brautarlestirnar óslitnar, og að fje- lagið jafnsnemnia byggi braut urn endilangann Síberíu-skagann allt að Kyrrahafsbraut Iíússa, sem fyrir- mguð er. Þetta fjelag kveðst ryr.ja að velja vegstæðið undireins á jiæsta vori. Á fjórum mánuðunum, sem af voru yfirstandandi fjárhagsári I Can- ada við lok síðastl. okt.mán., voru tekj ur sain ban d sstjórn ari n nar að sam - lögðu ♦13,361,021, en útgjöldin ♦8,280,637. Afgangurinn á 4 mán- uðunum er pvi rúmar $5 miljónir.— í mánaðarlokin var ríkisskuldin ♦233,855,000; hafði á mánuðinum verið rýrð svo nam $834,000. .1. H. Metcalfe fylkispingm. I Kingston, Ont., sem nýfarinn er austur, frá Winnipeg, sefur unnið mál sitt og heldur sætinu á pingi. Mótsóknarmaður lians kærði' liann fyrir að hafa náð kosningu fvrir ýmsar brellur, er hann hefði haft í frammi, en er kom til að sanna pað varð ekkert af. Sambandsstjórnin Jiefur enn ekki opinberað hvað hún ætlar að gera við skólalögin I Manitoba, hvert hún neinur pau úr gildi, eða hvert hún vill að dómstólarnir úrskurði hvert pau eru lögmæt eða ekki. í nefndinni sem á^að”útkljá”~petta mál eru: Sir Johu A. McDonald, Sir John Tompson, Sir Hector -tngivin, .1. .1. C. Abott, C. FI Tupper. O « n a (1 a Sambandsstjórnin neitaði að gefa Burchell, morðingjanuin I Wood- stock, Out., líf; sá enga ástæðu til pess. Hann vartekinn af hinn 14. p. m. Nýprentaðir ársreikningar Metho- dista-kirkjufjelaganna I Canada sýna að pau eiga I Canada 2 liáskóla, 8 College’s og 183 aðra skóla, auk sunnudagaskólanna, sem peir eiga talsins 2,982. Frá 1. maí síðastl. til 15. p. m. hafa 123,137 nautgripir verið sendir til Evrópu frá Montreal markaðinum. Af peiin hóp voru 8,880 frá Mani- toba og Vesturlandinu. ÍSLA N DS-FRJETT IR. Brjef úr Mýrasýlu. VI _______ mjer kunnugir íkaflegt Alla síðastl. viku var ofsaveður á Atlanzhafi hvervetna og <ill skip á vesturleið voru 2—4 dögum lengur á leiðinni on venja er til. Komu pau og flest brotin og lla útleikin til lands. Dominion- línu-skipið ((l 'ancouver" var pá hætt komið, skatnmt austur af Ný- fundnalandi, ((commander”-brúin brotnaði og tók út, svo og stýri- mannshúsið og flest pað er laust var á piljum uppi. Fórzt par skip- stjórinn og annar maður til, er pá var við stýrið.—Skipstjórinn hjet C. .1. Lindall, svenskur að ætt, 52 ára gamall. °g Nú er talað um að repúblíkar yfir liöfuð muni fylgja Blaine lietur en að undanförnu, og að [irógramm re púldíka verði framvegis að útvegá nánari verzlunarviðskipti við ná- grannapjóðirnar. Blaine gamli stendur nú ujipi nærrj aft ja hinn eini af repúblíka stórineiinuni óskaddaður eptir hinn stórkostlega jiólitiska hvirfilbvl. Er hann nú ejitir allt saman stærri en nokkru siiini áður I augurn repúbllkaog all- ar líkur til, að umhverfis hann fylki allir undirforingjarnir liði sínu. Jafnvel Harrison forseti er nú far inn að játa að stefna Blaines hefði orðið heppilegri fyrir flokkinn. Verkstæðaeigendur I Njv-Eng- landsríkjunum eru farnir að tala um að kaupa kol I Nýja Skotlandi. Þykjast geta fengið pau mikið ó- dýrar en Penusylvania-kolin, af pví pau sjeu flutt sjóveg alla leið. Vilja peir pví að Bandaríkjastjórn afnemi tollinn á kolum, er nemur 70 cents á hverju tonni. Póstafgreiðslumenn I Bandaríkj- um hafa uin undanfarinn tíma ætlað að sjá um að lottirí-lögunum væri framfylgt og hafa gengið lengra en lögin lejfa peim. Þeir vildu ekk- ert hafa með blöð, sein buðu verð- laun eða einhvern hagnað fyrir að geta upp á pessu og hinu, eins og fyrir kosningarnar, er mörg buðu að gefa peirn svo pg svo mikið, sem gætu rjett upp á hver hlyti kosn- ingu til pessa og hins embættisins. Þetta skoðuðu póstafgreiðslumenu- Dillon greifi frá Paris hefur að sögn ákveðið að setjast að og búa í British Columbia framvegis. I>að er og liaft fyrir satt, að Boulanger sjálfur sje væntanlegur til Canada nú innan skamms og að hann muni setjast að I Canada, líklega helzt í Britiah Columbia. Stórkaupmaður einn I London á Englandi hefur ritað formanni akur- yrkjudeildarinnar I Canada og æskt eptir viðskiptum við Canada að pví er knertir niðursoðna. ávexti og ýms a’dini. Slðastl. ár kvaðst liann liefði getað selt svo milj. dollars hefði numið af pessari vöru, ef hann hefði haft hana á boðstólum. Þessa vöru frá Canada kveðst hann ekki sjá nema stöku sinnuin. í Hamilton f Ontario er nýstofn- að fjelag með $300,000 höfuðstól, til fess að smlða saumavjelar, sem eiga að ganga með rafurmagni og eru kallaðar ((Motor”-saumavjelar. Af pvl margir rnenii I Winnipeg báðu mig að skrifa sjer pegar jeg kætni lieim °g segja sjer frjettir úr gömlu átt- högunum, pá hefur mjer dottið I hug, að spara injer ómak og senda l(Heimskringlu” eptirfylgjandi lín- ur og skýra frá ferðalngi mínu lieiin til íslands, ástandi par o. s. frv. Sumarið 1887 dag 11. júll fór jeg úr Reykjavík ástað til Ameríku, kom til Winnipeg 31. júlí, ásaint öðruin vesturförum sem með mjer voru. .Teg dvaldi rí Canada rúmt hálft priðja ár og leið mjer par eins vel og jeg gat búist við. En sunnudaginn 4. maí 1890 lagði jeg af stað úr Winnipeg heim til íslands, keypti mjer farbrjef alla leið fyrir $71,20 (eður uin 267 kr). Mjer gekk ferðalagið vel austur til Montreal, var pað rúm priggja daga ferð og var lialdið á- frain dag og nótt, en vegurinn ér langur, 1424 mílur enskar; margt mátti sjá á peirri leið, ef fest hefði mátt auga á ýimu, en sökum feikna- hraða á vagnlestunum. verður ekk- ert sjeð nákvæmlega; 8. s. m. lögð- um við út á Atlanzliafið með Dom- inion-línunni,águfuskipinu(Oregon’; sú ferð yfir hafið gekk vel, en nokk- uð seint, pví veður var roótdrægt alla leið. Gufuskipið var hlaðið af vörum og 400 nautum sem send voru frá Montreal til I.iverpool; skip pað er stórt, 3,716 tons (smálestir). Allt að 100 ferðatnenn vorti yfir hafið, en enginn íslendingur nema jeg. Svo var lent I Liverpool á Englandi mánudaginn 19. s. m. Kptir eins dags bið par fór jeg til Edinborgar og til l.eith. Síðan fór jeg á stað með((Thyra” frá Granton. Þaðan var lialdið til Færeyja, dvalið par uni tíma og komið par á prjár hafnir, svo var hahlið til íslands, lent fyrst á Berufirði 25. s. m. Það- au farið norður fvrir larid og I kring, koinið á allar hnfnir og beðið á á peim meira og minna, gekk lang- ur tími I pað sökmn norðanveðurs sem pá var: víðast kom jeg á land var par ekkert að frjetta öðru nýrra heilsufar mannagott og eius skepnu- höld; fiskiafli var lltill. einkaiile<ra á opnum skipum, alstaðar sem jeg korn. Svo var lent seinast I Reykja- vlk priðjudaginn 10. júnl. Var par ekkert nýtt að heyra, netna heldur dauft llfsbjargarútlit par, sem staf- aði af fisktregðu slðast liðinn vetur og eins var vorvertíðin fremur rýr; verzlun öllu lakari en I fyrra vor: öll útlend vara dýrari og íslenzk lægri, nema ull með líku verði.— Afar-harðan norðangarð gerði upp upp úr hvítasunnu með frosti og fannkomum, einkanlega til fjalla, svo bændur voru hræddir um fjen- að, sem pá var nýkominn á afrjetti, stóð pað veður yfir um hálfsmánað- artlma. Viku fyrir fráfærur gerði Inllu- enza-veikin fyrst vart við sig, kotu 1 Hafnarfjörð, paðan til Reykjavlk- ur; breiddist svo út utn landið mjög fljótt, lagði fólk í rúmið og láu flestir viku og hálfsmánaðar-tíma, svo varla var sinnt fráfæru-störfum eða verzlun um tíma. Margir fengu lungnabólgu á eptir og ttfluvert dó, einkum fullorðið fólk. Nú er hún búin hjer um sveitir. Sláttur byrjaði með fyrra móti; tún voru 1 meðallagi, en útengjar tneð lakara móti; flestir munu búnir að slá tún en meira og minna er óhirt nú og eru töður farnar að volkast til muna; peir sem slátt byrjuðu siienuna, gátu náð inn töluverðu áður en væturn- ar komu. Oss barst I hendur ((ísafold” frá 16. júlí p. á. Þar birtist einkar fróðlegur fyrirlestur fyrir pá, sem lítið pekkja til 1 Ameríku. Fiink- um hlýtur pað líka að styrkja trú landa vorra hjer á fyrirlestrinum, að jirestaskólakennari Þórhallur Bjam— arson gaf áheyrendum vissu fyrir, að óliætt væri að trúa pessum heið- ursmanni, pvl hann kvaðst pekkja hann að ((sannsögli, gáfum og menntun”. En hefðu peir, sem við- staddir voru, og sjera Þ. Bjarnason, verið kunnugir að sjón og reynd pví sem höfundur fyrirlestursins, herra Gísli Jónasson, sagði og skýrði frá, pá hefði peim ekki pótt pað eins fróðlegt og sagt er í ((ísafold”. Það muntli ekki pykja skynsamt eða rjett, ef lýst væri t. d. Islandi og ekki getið am annað en allt pað versta og örðngasta, sem til er, svo sem pegar harðindin eru að pína menn og skepnur og hafísinn að inestu 'umkringir land vort, hindrar grasvöxt og æsir veðuráttuna; pegar fiskilaust er, sem opt á sjerstað hjer, pegar ofsa-veður koma á svipstundu, svo að menn tiigum saman farast, af landsins bezta fólki frá konurn og börnum. Þar á ofan hefur herra G. Jónasson aukið og ofhermt margt, en ekki getið um kosti pá, sem land- ið hefur til að bera. Þessi merkis- maður hefur án efa viljað póknast einhverjum með að lasta Ameriku og gleymt að láta land pað, er hann lýsti njóta sannmælis. Dj'rt hefur honum pótt að ferðast meðal landa í Ameríku, par sem hann kveðst. hafa orðið að borga 50 doll. frá Selkirk til Mikleyjar og er á peirri leið lltið annað en 'slendingar! Þó hr. G. J. hefði keirt I vagninum drottn- ingarinnar og allt annað pví líkt, pá hefði honum vel enst pessir 50 dollars frá Selkirk til Mikleyjar; pað pekkja peir sem verið hafa I ('auada. Menn hef jeg talað við seni ferð- ast hafa milli áður greindra staða, og hafa peir ekki eytt meir enn 5—10 doll.; hafa borgað pað sem upp hefur virið sett, og er pað siður að láta Jiað duga, enda er enginn lýtt- ur fyrir slíkt. Að endingu læt jeg pessar fáu lfnur frá mjer fara með Jieirri von, aðeinhver af vinum mín- um vestra taki inannlega á móti Gísla, nefnil. málstað Ameríku og landa okkar par, sýni heiðurskemp- unni fram á galla pá, er hann I ein- hverju gleði-fáti hefur talað um á landi J>ví er hann átti við. Urriðaá 24. júlí .1890. Nigurð itr Pjetursson. 1) Þetta brjef barsteigi Heimskringlu fyr en með pósti 4. p. m.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.