Heimskringla - 20.11.1890, Blaðsíða 2

Heimskringla - 20.11.1890, Blaðsíða 2
HKmSKftlSíttLA, WIXNlPIMi, MAN., 5ÍO. KOVKNBEK ÍSOO. kemur út á hverj- AnlcelandicNews- am flmmtudegi. paper. Published e v e r y Útgefendbb : Thursday by The Heimskringi.a Printing& Publ. Co’y. Skrifstofa og prentsmiðja: 151 Lombard St.---Winuipeg, Canada. Ritstjórar: Bggert Johannson og Gestur Pdlsson. MggertJohannson: Managing Directok. Blaðið kostar: Beill árgangur............... f2,00 Hálfur árgangur............... 1,00 Um 3 mánulSi.................. 0,65 Kemur át (að forfallalausu) á hverj- um flmmtudegi. Skrifstofa og prentsmiðja: 151 Lombard St........Winnipeg, Man. tg~Undireins og einhverkaupandi blaðs- ins skiptir um bústað er hann beðinn að senda hina breyttu utanáskript á skrif- stofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr- t&randi utanáskript. Upplýsingar um verð á auglýsingum „Heimskringlu” fá menn á skrifstofu blaðsins, en hún er opin á hverjum virk um degi (nema laugardögum) frá kl. 9 f. m. til hádegis og frá kl. 1,30 til C e. m. Á laugardögum frá kl. 9 til 12 hádegi. Utanáskript til blaðsins er: TheHeimskringla Printing&PvblishingCo. P. 0. Box 305 Winnipeg. Canada. IV. ÁH. NR. 47. TÖLUBL. 203. Winnipeg, 20. nóvember 1890. NÍIR KAJPEIR. I>eir sem gerast vilja áskrifendur að uHeimskringlu” frá næsta nýári, geta fengið blaðið. fyrir etti neitt frá 48. nr. (16. okt.) til ársloka. Menn gefi sig sem allrafyrst fram á afgreiðslustofu blaðsins 151 LOMBARD ST. Eitt af f>ví marga, sem gera {>arf í fjelagsskapar-efnum hjá lönd- um vorum hjer í landi, er að koma á meiri samvinnu og meiri samtök- uin meðal íslenzkra bænda en verið hefur. Eins og kunnugt er, koma ís- lendingar hingað til lands svo, að f>eir eru með öllu ókunnugir lands- háttum og landssiðum, öllurn bú- skap og öllum búnaðarhátturn hjer í landi. Það er eiginlega lítil furða, f>ó mörgum veiti margt hvað erfitt ífyrstu. Margirlandar l'ara út í ný- lendur, undir eins og f>eir korna að heiman, og fara J>ar að yrkja jörðina á J>ann hátt, sem er svo fjarska ólíkur öllu f>ví, sem J>eir hafa van- izt frá blautu barnsbeini. Nei, J>að er ekki undravert, J>ó byrjunin verði flestum býsna torveld. En hitt er ei.nj>á meiri furða, að flestir nýlendubúar skuli nærri f>ví J>egar í stað verða nokkurnveg- inn bjargálna menn og að sumir skuli J>egar vera orðnir vel efnaðir, J>6 J>eir hafi ekki dvalið hjer nema 10-12 ár, eða jafnvel skemmri tíma. Ef einhverjir hafa komið eða koma hjer til lands með f>á hjátrú, að hjer verði menn f>egar í stað rík- ismenn og J>að jafnvel án f>ess að hafa mikið fyrir, J>á er reynslan ekki lengi að sannfœra rnenn um, að landið hjer er ekkert töfraland. Pað er bara gott land, par sem hver vinnufær og nýtur maður getur un- *ð vel hag sínum og haft nóg fyrir sig að leggja. En vinna verður -íiann, engu sfðitr en á íslandi. llitt er f>að, að arðujritm af vinn- unni er venjulegast ólfkt meiri en á íslandi og daglegt viðurværi ólikt betra en almennt gerist f>ar. En rikismenn geta menn ekki vonast eptir að vprða á einu auga- bragði. Meira að segja,” f>að er ekki til nokkurt svo gott lar.d í víðri veröld, að landbúnaðurinn geti gert menn stórauðuga á skömmum tíma. Land- búnaðurinn er alstaðar seinn til að gera menn rika, en einhver vissasti og áreiðanlegasti atvinnuvegur í heimi verður hann alltaf, ef skyn- samlega og dugnaðarlega er að far- ið. En fyrir J>á inenn, sem aldir eru upp við kvikfjárrækt, tekur J>að langan tíma, að læra búskap í akur- yrkju-landi svo að vel sje; f>að er ekki hlaupið að J>vf, að geta farið skynsamlega að, f>egar kunnáttan er engin, hvað duglegir sem menn annars eru. Dess vegna verður J>að veruleg- asta hlutverk J>eirrar kynslóðar, sem flytur hingað til lands, að læra að nota rjett landið, sein J>eir nema, og að kenna börnnm sínum allt, sem J>eir sjálfir með súrum sveita hafa lært af búskap hjer, og enn fremur að gera J>au svo úr garði, að J>vi er fræðslu og J>ekkingu snertir, að [>au geti fylgzt með í búnaðar- | framförum og búnaðarkeppni hjer I og staðið nokkurnveginn jafnfætis hjerlendum mönnum. Aðal-starf ís- I lendinga, sem hingað flytja og taka I land hjer í nýlendunum verður f>annig að leggja góðan og varan- legan grundvöll, sein börn J>eirra og eptirkomendur geti staðið á föst- j um fótum og örugg byggt ofan á. | Vitaskuld geta J>eir sjálfir átt góða daga og lifað áhyggjulitlu lífi, en ! um auðæfi getur ekki verið að tala. | Deir verða að láta sjer nægja, að i hafa nóg fyrir sig að leggja og að hafa ánægjuna af að leggja svo góð ; an grundvöll fyrir eptirkomendur | sína, að þeir geti kannske einhvern tíma orðið ríkir ef vel væri á haldið. En hvernig sem á stöðu lanl- I nema er litió, J>á er f>að víst, að j J>eir verða að neyta allra sinna krapta og allra sinna vitsmuna til j að komast hjer áfram, J>vi erfiðleik- I arnir, sem landnemar eiga við að ] stríða, eru inargir. Það er ekki vanf>örf á fyrir íslenzka landnáins- ] menn í Canada, að neyta allra J>eirra fjelagsmeðala, sem völ er á, til 1 [>ess að hlynna að sjer og sfnuin ] liaK- Dað er merkilegt, aðíslenzkum ! bændum hjer skuli ekki hafa komið til hugar, að stofna fjelagsskap sín á meðal til J>ess að reyna til að efla ] framfarir sínar og taka höndurn sam- ] an til framkvæmdar einhverjum ] f>eim stór fyrirtækjnm, sem væru of- vaxin einstökum mönnum eða jafn- | vel einstökum byggðarlögum. Vjer vitum vel, að til eru nokkur búnað- arfjelög í sumum nýlendum íslend- j inga, en J>að er einmitt eitt bænda- fjelag fyrir allur íslenzku nýlend- j urnar, sem vjer álituin nauðsynlegt, að stofnað sje; búnaðarfjelögin geta alveg eins staðið fyrir J>ví. Að vjer höldum pví frain, að fá eitt að- alfjelag, kemur til af f>ví, að vjer vitum, að framfarirnar í nýlendunum standa á mjög misjöfnu stigi, búnað- arhættirnir eru að ýmsu leyti ólíkir og jafnvel hugsunarhátturinu er töluvert ólíkur í hinum ýmsu ís- lenzku nýlendum vestan_ hafs. Ef nú væri stofnað fjelag með islenzköm bændum vestan hafs, J>á yrði sjálfsagt, að halda fulltrúa-fund eða fulltrúa-f>ing einu sinni á ári, líklega helzt um nýjársleitið, J>ví [>á mun minnst að gera, og það gæti orðið ómetanlegt gagn að slíkum fundi fyrir bændurna sjálfa; J>eir gætu hitzt og rætt mál sín í næði, borið sarnan bækurnar um ástandið og búnaðar-aðgerðir í einstökiim nýlendum, kennt hver öðrum oglært hver af öðrum, veitt ráð og f>egið ráð, og komið sjer svo saman um einhverjar ráðstafanir til aTi ráða bót á f>ví, sem sjerstaklega ]>ætti ábóta- vant. Og margt fleira gæti orðið verkefni fyrir slíkt J>ing. Vjer ætlum ekki að fara langt út í málið í J>etta sinn. Vjer ætlum einungis að vekja máls á bændafje- lagi og bændaj>ingi, benda á J>að, til J>ess að vita, hvort bændurnir sjálfir, sem J>etta er minnst á fyrir, fara ekki að hugsa málið, íhuga gagnið, sem af slíku gæti leitt, og vakna síðan til einhverra framkvæmda í Jressaátt. Vjer getum ímyndað oss, að einhverjir kunni f>eir að vera, sem eru svo fávitrir, að segja, að slíkt muni ekkert gagn gera og slíkur fjelagsskapur og fundahald verði Ó [>arfa-ómak eitt, eu beri engan ávöxt. Deim mönnum viljum vjer benda á lúterska kirkjufjelagið og f>ing J>ess. Það er ekkert smáræði, setn f>að fjelag liefur gert fyrir trú sína hjer og kirkjufungið hefur ekki gert lítið til J>ess að halda inönnum saman, eflaframlögur til kirkjumála og halda áhuganum á lúthersku kirkjustefn- unni heitum. Það J>arf ekki sjerlega glögg- skyggnan maun til að sjá, að kirkj- ulegi fjelagsskapurinn meðal íslend- inga vestan hafs er langt, langt á undan veraldlega fjelagsskapnum, eða hitt er ef til vill rjettara sagt, að hinn kirkjulegi fjelagsskapur landa hjer sje eini fjelagsskapurinn að minnsta kosti sem nokkuð ber á. Vjer skulum ekkert fara út í f>að, hvort svo búið sje í sjálfu sjer hollt eða óhollt. Um f>að skulum vjer láta hvern einstakan dæma. En fullnægjandi fyrir f>arfir vorar hjer J landi getur J>að aldrei talizt, hvern- ig sem á er litið. Þörfin á fjelagsskapnum fyrir hin veraldlegu málin er að minnsta kosti eins skýr og eins mikil og [>örf á fjelagsskap fyrir andlegu málin. Bæjarstjornar kosningin OG hr. ÁIiKI FRIÐUIKSSON. Vjer erum [>ess fullvissir, að engum muni koma á óvart, f>ó vjer viljuin stuðla að ]>ví af öllu megni, að íslendingar taki J>átt í bæjarstjórn- arkosningunni í næsta niánuði og að j J>eir reyni nú af alefli að koma inn j inanni úr sínum flokki. Það vill lík i svo vel til, að eini maðurinn af íslendingum í bænum, I sein um gæti verið að ræða í [>eitn efnum, hr. Arni Friðriksson, kaup- | maður, er einmitt maður, sem marg- | ir hjerlendir menn vilja fá í bæjar- stjórnina. Ýmsir af J>eim hafa J>eg- } ar skorað á hr. ÁTna, að gefa kost á sjer, en, eins og vjer lauslega gátum um í Winnipeg-frjettunum í sein- asta blaði, er hann eigi búinn að [>ví enn. En vjer treystuin [>v[, að hann geri [>að, ef hann sjer að áliug j inn hjá löndum lians, að fá hann í bæjarstjórnina, er bæði almennur og einbeittur. Og það ætti hann að vera. Atkvæði íslendinga geta ekki tvístrast, af þeirri einföldu ástæðu, að enginn íslendingur hjer í bænum mun hafa ráðáaðgefa kostá sjernú sem stendur nema hr. Árni einn. Og menn ættu að geta komið sjer samaii um að fjölmenna á kjörfund oor kjósa herra Árna, af f>ví að hann er manna vinsælastur, stilltur og gætinn og kemur alstaðar vel fram. Af J>essum ástæðum ætti áhuginn að vera almenmir. E>ar næst eru— eins og áður er tekið fram— svo margir hjerlendir menn, sem vilja koma hr. Árna í bæjarstjórnina, að J>að er í lófa lttg- ið, að fá hr. Árna kosinn, ef íslend- ingar veita honuin fullt fylgi- Það ætti að gera áhugann einbeittan, að vita J>að með vissu fyrir fram, að sigurinn er vís, ef menn bara vilja vinna hann. Það eru lítil líkindi til, að oss bjóðist opt svo gott og auðvelt færi á, að koma íslendingi í bæjarstjórn- ina í Winnipeg. Deilan UM BEliINGS-HAFIÐ. Eins og lesendum uHeims- kringlu” er kunnugt hefur deiht staðið um all-langan tíma milli Bandaríkjanna og Englands út úr selveiði í Berintrshafinu. Chamber- o lain, foringi pess hluta frjálslynda flokksins á Englandi, sem skilið hef- ur við Gladstone út úr írska sjálf- stjórnarmálinu og gengið í lið með apturhaldsmönnum, hefur veriðsend- ur til Washington til að reyna til að iniðla málum en lítið orðið á- gengt. Chamberlain er giptur ilótt- ur hermála-ráðherra Bandarikjanna. Á fyrri hluta 18. aldar fann Bering, danskur maður í [>jóuustu Rússa, haf f>etta, sem nefnt var eptir honum og kallað Berings-haf. I byrjun þessarar aldar lýsti Páll ] Rússakeisari J>vi yfir, að hann ætti j báðar strendur f>ær, sem lægju að [ hafinu, og f>ess vegna mættu eng- j ar [>jóðir nota J>ar veiðar netna Rússar. Alexander keisari sonur hans, hinn fyrsti, fór f>ó eun lengra, f>ví hann bannaði ölltun erlendum Jijóðum að lenda skipuin sínuin [>ar j við strendurnar. Etiirlendinefar og! Bandaríkin mótmæltu [>essu banni. ! Árið 1867 seldu svo Rússar Bandaríkjuiium Alaska með höfn- uin [>eim, sein J>ar eru, ogöllumj rjettindum, sein landintt fyja- ! Selirnir og otrarnir, sem eru mik— | ilsverðir vegna skinnsins, eru nú I Bandaríkja-megin í hafinu. Stjórn ] Bandaríkjanna hefur fyrirdýra dóina j leigt fjelagi einu veiðirjettinn í BeringS-hatí, en bundið veiðaruar | ýinsuin skilyrðum, svo sem á kveð- ið, að fjelagið megi ekki á ári hverju drejia nema svo og svo mörg hundruð þústtnd seli og að veiðarnar j megi ekki byrjafyr en selir eru búnir að kæj>a. En nú fer fyrst að verða sögulegt úr selamálinu. Frá Cana- da og Victoria, í brezku Coiumbia, koiriu svo selveiðamenn enskir oir O nýbyggjtndurá bátuin og skipuin og Bandaríkjameun segja, að J>eir liatí farið illa að veiðunum, drepið urt- ] ur og jafnvel smá-kój>a. Forseti! Bandaríkjanna sendi aðvaranir og j yfirlýsingar til selveiðamannanna og j f>egar slíkt kom engu til vegar, I sendu Bandaríkjamenn tollskútur j norður f>angað; [>ær tóku upp veiðiskip fyrir Canada-mönnum oir I dæmdu skipstjóra og eigendur í ] hegningu. Canada-menn kærðu þetta atferli fyrir ensku stjórninni i og nýbyggendur heimtuðu, aðenska; stjórnin verndaði sig fyrir ofbeldi j Bandaríkjanna. Enska stjórnin fór ! j að mæla selveiðainönnuin bót í j j Washington, en J>að koin fyrir ekk- ! ert. Stjórn Bandaríkjanna varð i enn strangari við selveiðamennina; \ I sendi tellskútur og fallbyssu báta j i út af örkiimi, tók upp skij> fyrir I [>eiui og hegndi [>enn harðlega fvrir I aðfarir [>eirra. Eins og málið liggur nú fyrir, er i [>að hreint og beint. almennt J>jóð- j rjettinda-mál. England lítur svo á, sem Ber- ings hatíð sje uoj>ið” haf, J>ar sem allar [>jóðir og [>á einnig Canaila-; menn hafi fullan rjett til að veiða. En Bandarlkin telja aptur á móti að Berings-hafið sje ulokað” haf. Rússland eitt hafi lögsögn öðru- megin J>ess og Bandaríkin hinu- j megin; Rússland hafi í heila öld eitt rekið selveiðarnar og sinn rjett til f>eirra hafi [>að selt Bandaríkjun- um með Alaska. England neitar [>ví, að Rússland hafi nokkurntíma haft rjett til að banna öðrum [>jóð- um veiðar í Berings-hafi, [>ó sú | hafi raunin orðið á, að það fyr á j timum eitt hafi rekið þar veiðar; Rússland hafi aldrei haft nokkurn rjett til að gera þetta haf að ulok- uðu” hafi og þar af léiðandi hafi það aldrei getað selt slíkan rjett. Og að lokum neitar England því þver- lega, að haf, sem komi saman við Selja bækur, ritföng, og frjetta- blöð. Agentar fyrir Jíultericks-k 1 æða- sniðin alþekktu, beztu klæðasnið, sem til eru. Fergnson &. Co. IOS Main St., WINNIPE&,..................MAN. ¥PWC!T1QT1PP 175. útgáfan ertilbúin. j 1" u n ujlullul I bókinni eru meira en 1 4 bls., 0!t1 henni fá urri annari bók. I henni eru nöfn allia frjettabla'Ca í landinu, ok útbreiðsla ásamt verðinu fyrir hverja línii í aufflýsingum í ölium blöðum sem samkvæmt Ámerican Newspaper Directeiy gefa út meira en 25, 000 eintök í senn. Einuig skrá yfir hin beztu af smærri blöfiumun, er út koma í stö-flum þar sem m-ir enn 5,000 íbúar eru ásamt atiglýsiugarverði í þeim t'yrir þutnl ting dálkslengdar. Sjerstakir listar yfir kirkju, stjetta og smástaða blöð. Kosta- boð veitt þeini, er vilja reyna lttkkuna með sináum auglýsingum. Itækilega sýnt fram á hvernig menn eiga irS fá mik iN fje fyrir lítið. Send kaupendum kostn- aðarlaust hvert á land sem vi'l fyrir 30 cents. Skrifið: Geo. P. Rowei.l * Co., Pttblishers and General Advertising Agts., 10 Spruce Street, New York City. 458. MaiiSt., mtipostlmsira. o- >• -0>* 'Oll 0" -0-0 Stærstu og beztu fatasalar í Manitoba og Norðvestur’andinu. Vjer erum mjögglatSiryfirað geta sagt tii íslendinga, afl vjer æskjiim verzlunar þeirra freinur en annara. Vjer búutn öll okkar föt tilsjálfir, oggetum því sparac ágótSa þann, sem stórkaupmenn hafa á þeim. Vjer höfum alfatnað með alls konar verði, einnig buxur og yfirfrakka. Skyrt- ur, nærbuxttr ogfótabúnafi kaupum við mjög ódýrt og getum því seit það ódýrt. Eitinig höfum við ótitl tegundir af skinn vöru. Vjer höi'um f-ngið herra C. B. Júlíus tilað vinna hjá okkur, sjerstakiega vegna yðar, svo þjer getiti beðiS um allt, sem yiSur vantar á yðar eigin yndislega máli. Carley Dron. 43N Uain St., Winnipeg. Wmm •• Bræðurnir ilolman, kjötverz unarmenn í f’orftintf-byggingunni hafaætíð áreiðttm höndum birgðir af nauta- sauða- og kálfa- kjöti o. s. fcv. og selja við lægsta gang- verði Komið inn og skoðið varninginn og yfirfarið verðlistann. tslenik tunga töluð i búðinni Holmaii Kros. - 2Í2 Jlain Ait, FDRNITURE ANjl> Undertaking H o n s e. JarSarförum sinnt á hvaða tima sent er, og allur útbúnaðttr sjerstaklegavandaður. HúsbúnaSur í stór og smákaupum. M. HUtirHES & Co. 315 & 317 Hain St. Winnipcg. HÚSBÚNAÐARSALI llarket St. - - - - Winnipeg- Selur langtum ódýrara en nokkur ann- ar í öllu NorfSvesttirlandinii. Hann hef- ur óendanlega mikið af ruggustólum af öllttm teguudum, einnig fjarska fallega mttni fyrir stásstofur. C. H. WILSON. ---X: o: X- DAG OF KVÖLDKENNSLA BVRJAR MÁNUDAGINN ISTA SEI’TEMBER 1890. KENNT VERÐUR: Bókfærsla, skri j>t, reikningur, lestur, hrað- skript, Typewriting o. fl. Upj>lýsingar kennslunni viðvikj- andi gefa: Mf.KAV & FAliEV, forstöðumenn. M. O. Smitll, ukósmiður. »95 Ross St., Winnipeg, 'W. FASTBIGNÁ-SALI. :t."í7 Main Street. CllAMIiRE, (iKIAIIl & (V l'A.STl’.IGXA BRAKI XAIt. FJ.UU.AN8 OG ABYRGÐAR UM- BOÐSMENN, »43 Jlain St. - - Winnipeg. Vjer erum tilbúnirað rjetta þeim hjálp- arhönd, sein hafa löngun til að tryggja sjer heimili i Winnipeg, með því að selja bæjarló'Kir gegn inánaðar afborgun. Með vægum kjörum lánum vjer einnig pen- inga til að byggja. Vjer höfum stórmikið af búlandi bætSi nærri og fjurri bæuum, sem vjer seljum aðkomaudi bændum gegn vægu verSi, og í mörgum lilfellum án þess nokkuð sje borg- að niður þegar samningur er skráður. Ef þið þarfnist peninga gegn veði í eign ykkiir, eða ef þið þurfið að fá eign ykkar ábyrgða, þá komið og talið við CIIAll ItltFi. líUI XDY A co. BEATTT’8 TOCB OF THE WORLD. S Ex-Mayor Daniel F. Beatty, of Beatty'a Celebrated Organs and Pianos, Washington, New Jersey, has returned home from an ex- tended tour of the world. Read his adver- tisement in this paper and send for catalogue. BEATTY De«r Str:— returned home April 9, 1890, from w too-r • ronnil the worlH, vlattlnK Eurcpe, Aata, (Holy Land), In- •Ita, Ceylon, Af- rtca (Kgypt), Oce- anlca, (islandof the Seag,) and Weatern Amerl- ca. Yet in all our greatj ourney of 35,974 mtleo, wedonotremem- ber of hearing a piano or an organ ■weeter in tone t h a n Beatty'a. For we bellevo EX-MAYOR DANIKL F. BEATTY, w e have the From * rhoi"f7I’h) ín“?r“am'.°SÍ Knglaud, 188«. made at any prlce. Now to prove to you that thli statement 1« absolutely trne, we would Itke for any reader of thta paper to order one of our matchleafl orxans or pfanoa» and wo wlll oCfer you a great bargain. Partlculara Free. Satiafaclton GUARANTEED or money promptly re- fnnded at any tlme wlthtn three(S) yeare, wlth Interest at 6 pcrcent. on either Piano or Organ, fuily warranted ten yeara. 1870 we left home a penniless plowboy: to-day we have nearly one hundred tliousand of Beatcy’s organs and pianos in use all over tho worla. If they wero not £ood, we could not have Bold 80 many. Could we f No, eertainly not. Each and every instrument is fully warrantt'd for ten years, to Le manufactured from the best m&terial market affords, or ready money can ORGANS Church, Chapel, and Par. ^S^PI&NOS Beautiful Wedding, Birth- ■MKngnirgnnBgH day or Holiday Presentn. Catalogrue Free. Addrese Hon. Daniel F. Beatty, Washington, New Jersey. R A I L W .4 Y . MOMTK R .4 L , U F> B F C o<t ONTABIO, ---GILDAXDI-- INI daga 00 FRÁ 18. nóveinbor til 30, desember. —med— Rortln Pacific jankraitimi eina brautin, sem hefur Dining Gurs, af öllum þeiin brautum, sem liggja frá Manitoba til Ontario, gegniiiii St. Paul og Chicago. Eiua lirautin, seni getur látið menn velja um 12 bra uti r. $40-$40-|40-$40— | i k--$40-$40-$40-$40' $40 $40 $40-$40—ZJ.^--$40-$40 $40 $40 Fyrir liringferdina Gilcinndi 15 dagn hvorn leið, með leyfi til ivf> stansa hjer og livar. 15 dögum verður bætt við, ef horgaðir erú $5,00 framyftr; SOdögum, ef horgaðtr eru $10 og $60 éf borgaðir eru $20. Allur ftutningur til stivSa í Canadiv merktur uí ábyrgð”. til að koinast hjá tollþrefi á ferSinni. Deir sem óska að fá svefnvagua snúi sjer til: H. J. BELCH,. farbrjefa sali 486 Main St., Winnipeg IIERBERT SWINFORD, aðal-agent General Office Buildings, Water St., Wpg. SHAS. S. FEE, G P. & T, A. St. Paui. Ileztu og fullkomnustu ljósmyndir, sem þjer getið fengið af ykkur í bænum, fáit’ þjer metS því að snún ykkur til J. F. MITCHELL, 56« MAIA ST. sem lætur sjer sjerstaklega annt *rn 11 leysa verK sitt vel af hendi. íslendingur (Mr. C. H. Kichter) vinnur á verkstæðinU'.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.