Heimskringla - 20.11.1890, Blaðsíða 3

Heimskringla - 20.11.1890, Blaðsíða 3
HKIMÍiKRINtíLA, WlX’VlPEfci, TIA\„ 20. XOVKKBKR l»90. ■ Aldrei fyr höfum vjer verið í jafngó-Sum kringumstœðum til að gefa einaígóð kaup og nú. Innkaupamenn vorir hafa verið sex vikur að kaupa'inn, ogjhafa heimsótt allar stærstu stórkaupabúðir i Ameríku, bæði í Chicago, New V ork o Boston, og liafa komizt að miklu betri kjörum en nokkru sinni á$ur. Vjerbjóðum pví allar okkar vörur svo mikið ltegra en aUir aðrir selja, at! fólk blýtur að verða algerlega steinhissa og undrast yfir því. -------------:o:--------—---- EPTlKFYLG.TANDI 8YNIR OG SANNAR ÞAÐ SEM k UNDAN ER GENGIÐ. Vjer seljum svört karlmannaföt á #»,«■», Ijómandi falleg karlmannaföt úr hdlf ull fyrir #5.00 og #5.05. Drengjnföt á #1.H7 og #2,00, skyrtur og nærföt fyrir lægra vert en nokkru sinni áður, karlm. yúrhafnir frá #5.00 og upp, loðhúfui Myflrhaýnir og Fur Roben. Einnig miklar birgðir af floshúfura, sem eru dkafl. ódýrar. Vjerhöfum líka keyptinn 104 pakka af rúmteppum (Blankets) og rúmábreið um með mjög nifiursettu verði. Allt, þetta lilýtur að seljnst. Vjer höfum vanalega til þessa vprið á undan öllnin öðrum í því að selja skótau ódvrt en aldrei fyrr hofum vjer þó liaft það eins ódýrt og gott eins og einmitt nú. Það væri því stærsta heimska sem nokkur gæti gert, að kaupa skótau sitt annarstaðar en hjá okkur._-Dry Goods og matvara er seld hjá okkur með tilsvarandi lágu verði og allt annað. DICKKY BROS. NORTH-D AKOTA. 13oniiiiioii oí' Oíintiíla. 200,«(MM)00 ekra af liveiti- og beitila idi i Manitoba og Vestur Territóriunum í Canada ókeypis fyrir landnema. Djúpur og frábærlega frjóvsamur jarðvegur, nægK af vatni og skógi og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakslur hveitis af ekrunni 30 bush., ef vel er unvbúið. í IIIM FKJOVSAMA BKLTl, í Rauðár-dalnum, Saskatchewan dalnum, Peace River-dalnum, og uinhverfisliggj- andi sljettlendi, eru feikna miklir flákar af ágœtasta akurlandi. engi og beitilandi —hinn víðátturnesti fláki i heimi af litt byggðu landi. f f Malm-nama lsxncl. Gull silfur, járn, kopar, salt, steinolía, o. s. frv. Ómældir flákar af kolanáinalandi; eldivi'Kur því tryggður um allan aldur. JÁRABRAKT FRÁ hafi til hafs. Canada Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi vifi Grand Trunk og Inter-Colonial braut- irnar mynda óslitna járnbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhaf í Canada til Kyrraháfs. Sú braut liggur um miðhlut frjóvsama beltisins eptir því endilöngu og um hina hrikalegu, tignárlegu fjallaklasa, norður og vestur af Efru-vatni og um hii nafnfrægu Klettafjöll Vesturheims. II e i 1 n jp m t loptslag. Loptslagið i Manitoba og Norltveaturlandinu er viðurkennt liið lieilnæmast Ameríku. Hreinviðri og þurrviðrl vetur og sumar; veturinn kaldur, en bjartur og staðviðrasamur. Aldrei þokaogsúld, ogaldrei fellibyljireins ogsunnarilandiuu. | HAM BAN BSSTJÓRX1X I CA3ÍADA gefur hverjum karlmanni yflr 18 ára gömlum og hverjum kvennmanni sem hefur j fyrirfamiliu að sjá 1 ÖO e li i- u r a T 1 si n cl i alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrki það. k þann hátt gefst hverjum manni kostur á að verða eigandi sinnar ábýlisjarðar og sjálfstæður í efnalegu lilliti. í H L E \ Z K A K \ Ý L K X 1» U K Manitoba og canadiska Norðvesturlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöðum. Þeirra stærst er NÝ.IA ÍSLAND liggjandi 45—80 milur norður frá Winnipeg, áj vestur ströud Winnipeg-vatns. Vestur frá Nýja fslandi, í 30—35 milna fjarlægð j er ALPTAVATNS-NÝLKNDAN\ báðum þessum nýlendum er mikið af ó-j numdu landi, og báðar þessar nýlendur liggja nær höfuðstað fylkisins en nokkur hinna. ARGYLK-NÝLENDAN er 110 ínílur suðvestnr frá Wpg., ÞÍNG- VALLA-NÝLENDAN 260 mílur í noriivestur frá Wpg., QU'APPELLE-NÝ- LENDAN um 20 mílur suður fráÞingvalla-nýlendu, og ALBERTA-NÝLENDAN um 70 míiur norður frá Calgary, en um 900 mílur vestur frá Winnipeg. I síðast- töldu 3 nýlendunum er mikið af óbyggðu, ágætu akur- og beitilandi. Frekari upplýsingar í þessu efni getur hver sem vili fengið með því að skrifa um það: Thomas Bennett, I)0M. GOV'T. IMMIGRA TION AGENT Eda 13. L. I3ji1c1 winson, (Ulenzkur umboðsmaður.) DOM. GOV'T IMMIGRATION OFFICES.! "VTiiiiiipeg;, - - - Canada. t stórmiklar birgíír af allskonar II A U S T O O V E T K A R V A R X I X U 1 , ---svo sem:—_ Nýjasta efndi i ylirfrakka, og ytribúning karla, allt af nýjasta móðnum í Paris, I London og New Y'ork. Stórmikil! af tilbúnum karimannafötum, af ótal tegundum og á öllu verðstigi j Skozkur, enskur og canatli#kur niertatnaclur. yfirfrakkar o g húfur úr loðskinnum Xlciflci vort (yfir búðardyrumun) ei"! 4*1 LT SKÆIRI. Hargrave Bloci 324 Main Street, jrpoiit X. I*. & JI. vajriiMtodvununi. mm. Kyrra hafið á J>rjú hundruð inílna J svæði, geti heitið eða verið lokað” | liaf. Hlaine, utanrikis-ráðherra Banda- rikjanna, og Julian l’auncefite, sendiherra Breta í YVashington, hafa lengi setið á Urökstólum” til að koma á einhveijuni samningum um Benngs-hafið, en ftrangurinn hefur til J>essa orðið enginn. Salislmry lávarður, stjórnarfor- seti Breta, liefur mjög alvarlega mótmælt aðförum Bandarikjanna við brezka [>egnaá Berings-hafinu; segir að slik takmörkun á skipaferðum og veiðuin, hvað pá heldur upptaka skipa og hegning við eigendur, sje gagnstæð öllum alinennuni |>jóð- rjettimlum, og að slík aðferð hljóti einmitt að koma Bandaríkjunum sjálfum í koll, ef [>au haldi upp- teknum hætti fram. Eins og getið er um í seinasta blaði, er nú farið að tala um að setja gjörðar nefnd til [>ess uð gera út um málið, hvað sem úr J>ví verður. JÚN ÓLAFSSON. (-Efi-ágrip). Eins og kunnugt er, hefur fyrir nokkru síðan staöið í liinuni íslenzku Winnipeg-blöðum andlátsfregn JónsOI- afssonar, læknis Þingvelliuga. Þati kann því sumum, er engin veruleg kynni höfðu af himun framliðna. að þykja óþarft að fara nú aö taka þivS npp aptur, en sökum þess, að á nefndum fregnstað var einskis þess geti'S, er ein- | kenndi líf hins dánn hit! minnsta fráann- j ara, þá liefur það eigi þótt óviðurkvæmi- j legt, að biðju blað-þetta enn að taka upp nokkui orð um þetta el'ni, því frem ■ ur sem hjer var höggvið stierra skurð i binn betri lilutu þjóðflokks vors, en vanalegast gerist ' iK fráfall eins einnsta manns. Það væri beidur ekki fjurri j sanni að in.yuda sjer, uð ef annar.- í>- . lendingar lijer vostra þykjust verðir nð | standaá hinum sögulegaeða mifntölnlegn j ritfleti ókomna tíinans, þá væri lijer I að ræða um oinn iif þeiin mönnuin, sem I átt hefðn verðutra heimtingu ft að veru j skráður þur, eins o<r menn segja: Uupp á j blaði í hægri liendi”. Jón sál. var fæddur í janúarmánuði 1826 á Þorbergsstöðum í Laxárdal í Dala- j sýslu og ólzt þur upp lijá föður sinuin, I Ólafl sál. Gufttnundssyni, sem var einn með hinum gildarl bændum þar í sveit á þeim tíma. Þótti .Tóti sneimna í æsku mannvænlegnr og drengur góður, þrátt fyrir hið mikla æskufjör hans, er ekki virtist háð vera hitnim þumbaralegu kreddum, sem fullorðinsftrin teljamörg- um trú um, ati sje ófrávíkjanlega sjálf sagt að hlýta. A þeim dögumvar, eins og kunnugt er, ekki aimennur sifSur heima á íslandi, að halda hinni uppvax- andi kynslóð til skólanáms eða bókvísi, og urðu því hæfileikar margra efnilegra ungmenna að hverfa fyrir menntunar- skorti og vanrækt aðstandenda; og það má óhætt fullyrða, at! almennt tekið, hef- ur slíkt uppeldl ekki opt skilið eptir merki rúna sinna á hæflleikum ein- stakling, jafntilflnnablega sem á Jóni I sál. Reyndar lærði Jón sál. að iosa1 og skrifa þegar í æsku, en þntS var líka öll sú bóklega inenntun, sem honum veittist. Það er því ekki hjer að ræða um ósknbarn vísindanna eða mann, sem þröngvað var til skólanáms, e'ÍSa ueyddur, til aðverða nýtur maður. lljererátt við | mann, sem þrátt fyrir alla „meinbugi” heimsins hafði ásett sjer að verða nýtur j mannfjelaginu, og gótSur borgari— mann, | næstum óskiljanlega vel heppna'Sist að | komast úleiísis að takmarki því, sem góð- j ur maöur og nýtur á að reyua til að ná í lífinu. 4. júní 1848 gekk Jón að eiga ungfrú Kristbjörgu Rergþórsdóttur (Þorvarðar- sonar) á Leikskálum í HaukAdal, efnaðs bóuda og í fremra flokki bænda þar i byggð; varhún þá afi eins 18 ára að aldti. Reistu þau bú á Þorbergsstöðum og buggu þar við gófi elni hjer uui bil 20 ár. Þaðan fluttu þau aö HornstöfSum í Laxárdal, og bjuggu þar 20 ár. Var Jón 3 ár hreppstjóri þar í sveit og gegndi því starfi sínu með stakri samvizkusemi, eins og öllu öfSru, er hann tók sjer til umbyggju.—Þeim hjónum varfS 19 barnn auðið, og lifa enn af þeiin 13, 9 synir og 4 dætur. Eru 3 af sonum þeirra giptir og búsettiri Þingvallanýlendunni, en 1 son- ur þeirra og 1 dóttir eru gipt og búandi heima á íslaudi. Ilinógiptu börn þeirta eru öll enn heima á íslandi, nema 1 dótt- ir 14 ára gömul, sem er hjá fólki sinu hjer vestra. Það var snemma að fór aö bera á mikluin hæfileikum Jóus tii aðfástvið lækningar eptir mótveikisreglu (allöopa- tliie). Varþað þó fyrst, aö hitnn að eins fekkst við meinsemdir húsdýra. En smámsaman var farið að leita hjálpar hans fyrir sængui konur og svo hvað af hverju fyrir sjúltlinga í öllum tilfellum. Gegndi hann starfa þessuin um eða ytlr 20 ár með stakri heppni og alúð, þrátt fyrir mótspyrnu lærðra lækna, er illa þoldu, hve opt hann bœtti sjúklingum þeim, er þeir höfðu fengist vifS, ýmsa kvilhi, sein opt ekki virtust í bata-von. igætur reiðmaður og hafði optast fleiri Það .-r nærri óskiljanlegt, hve heppinn cn einn hest ítakinu, sem hægt varað láta lækn r Jón var, jafu ómenntaðitr maður. ,,-kríða liðugt” eins og hann sagðl og Það cr víst óhætt að segja, uð svo lnili i „vera ekki á eptir”. Muu þa1S eigi hafa sýnzt, sem haiin væri betii læknir og j átt alMítinn þátt i vauheilsu Jians, hve legði meiri uppgerðarlausa alúð við að j opt hann varfS að fást við ótamda og ó- hjálpa hjálparþurfum en niargir af hjer-j þjála hesta, sem „þurfti að laga”, tlná atislæknum þeim, er ofsóttu hann mest- Þótt þaf! þyki máske ekki eiga hjer við, j þá má þó geta þess, afS opt. lítur svo út, j að því ljelegri sem lærtsu læknarnir reynast, bæði í list sinni og embættis- rækt sinni þar í landi, því síður þoli spori úr”.— YTfir höfufS var Jón sál. rnjög vel lát- inn af öllum og jafnvel öfundar- og and- streðismenn hans gátu ekki annað en sýut honum meiri og minni alúð í viðmóti, . . ., . ... j en opt var það, að stórbokkunum þótti þeir viðleitni oiærðra manna til hialpar , . , . . . ... liann 1 fyrstu ekki syna sjerviðeigandi siuklincitm. oir eru næcr ilæmi bvi til . r sjúklingum, og eru næg dæmi því til 8Öncunar i meðvitund margra. En hjer við er það og að atliuga, að Jón var ekki það sem vanaiegast er álitið eiga sjer stað um ólærða lækna, nefnil.: sjergóður, raupgjarn „fúskari”. Hann kom að eins frain sem læknir, verulegur læknir. Það voru náttúrlega til þau tilfelli, þar sem Compliment”, sem kom til af því, að hann gerfSi ekki mun þeirra eða hinna, sem minna ljetu yflr sjer. Það væri hægðarleikur að geta um ýmsa viðburisi úr líti Jóns sál, sem ómót- mælanlega mættu heita beinlínis söguleg- ir, en hjer er eigi rúm efSa staður til aö hann gat ekki menntaskorts vegna gert lala Þe>rra getið. ÞafS fer hjer sem opt- sjcr vísindalega grein fyrir, því þau j ar- a-s hið eina sem talist getur sem leifar væru svona líiguð, en náttúruvit lians j e^a ógleymd lifs-afur'ÍS mannsius yflr höf - eins og benti honum þó á, að fyrst þess- j u®> er mannorðið, vöndunin. um kvilla væri svona varið, þá væri óum- j flýjanlegt að brúka þetta rneðal honum til andgjafar, og reynslunnar ”Product” var vanaleggst heppnin. Hann lagði ogallt í eölurnar til þessa starfa síns; öll j efni hans. í okt. 1890. J. E. GÖMLU MENNIRNIR. Þeir koina frá vosbúð og volki, sem upphaflega voru mikil, j Qg veðrum á mannlífsins sjó, gengu í meðalnkaup, meðalagjafir, fer1S:i- kostnað og allskonar hjálpsemi. Heim- ili hsns stóð öllum opið, sem óskufSu j fremur læknishjálpar þar en í fjarlægð, og | farnndi mönnum var veitt meira en efni sýiidi st leyfn. Gestrisni og öll mannúð var báðum þeim hjónum jafneiginleg í fyllsta máta, og sú fyrirmynd hefur tals- vert sýnzt bera ávöxt í framkomu liintia eldri barna þeirra. Það leit yfir höfuð | og kaldir sjer orna við eldinn í ellinnar þunglyndis-ró; þeim ttngu á bátana benda, og bjóða þeim öll sín föng, og vilja afS þeir vel búnir sjeu; —þeir vita að mannlífsins sjóferð ströng—. Þeir eru svo lotuir og lúnir, og lundin er orfSin stirð; svo út setn þeiiu lijónum væri ljúfara að J Þelr hirfSa’ ei umglensið og gaman, því gleðin er löngu kyrrð. þeim finnst ekki lífið neinn leikur, þvlliðið þeir hafa svo margt, i háskann og raunirnar ratað, Og reynt það, a« mannlífsins srfiði hart. Svo lofr.in peim, lúnuni, irS hvílnst, og látum þá sofna í ró; því svefn-þurfar eru þeir orðnir af erfiði og vökum á sjó. Og óná'Sum ekki þá gömlu því eptir dálitla stund þeir setjast í svarta nökkvann og sigla brott fölir að ókunnri grund. , ./. Magnús Bjamason. gefa en seija, það sem einhverjum gat verið til gefSs eða góðs, enda ekki trútt un ,nð til va'ru þeir menn, er virtust gera sjer far iun að nota gjafmildi þeirra í rík- um mæli. Smáinsainan fór að bera mjög á því, afS Jón lagði á sig margfalt meira ertiði en heilsa hnns ieyfði. Hvíldarbius ferða- lög nótt og dag í iLÍsjöfnu veðri, vosbúfi og vökurveiktu svo líkamskrspta hans, að liin síðustu ár æfi sinuar sá hann fáa daga heilbrigða, nuk þess er hann lá m ji'ig þungar og langar legur, og þar við bættist mörg efnaleg vöntun, sökum tak- j maikalausra gjafa til allra sem þáðu. Að s innu átti linnn marga góða vini og j áknllega innrgir voru hnnmn þakklátir, bæði einlæglega íorði og nokkrir í rejmd. Þess má og geta, að nokkrir hinna beztu I vinahans, til hverrn sjerstiiklega mátelja I hreppstjóra Finn Jonsson á Kjörseyri í Strnndnsýsln, gensust. fyrir frjálsum snmskotnm og gáfn sjálfir tiilsvei-fSa peu- j ingaupphæð til meðnlakaupa fj rir hnnn j síðnstu árin. En sjálfir vitn surnir gef j endanna bezt, hvort þeir gáfu Jóni nieir j eða með jnfn-ljúfu geði og hann hal'fii þeim í tje látið, eða að eins til að ttvera með öörutn”. að lirra sig þanuig sínu einka barni?’ spurði Cora, sem tók eptir því að Morti- mer var mjög alvarlegur. tMáske hjer sje einhver leyndardómnr, sem þjer er- uð kunnugur? 8je svo, ætla jeg að biðja yður að segja mjer það’. Lát- bragð yiSar nú og spuruingar áðan—allt þetta gefur mjer ástæðu til að giuna— tÞað var áhugi minn á málefninu einungis, sem kom mjer til að spyrja yður eins og jeg gerði’, svaraði Morti- mer ,og það er sami áhuginn, sem knýr mig nú til afS ráða yður frá þessari fyrir- ætlun. Það er óvlst, aS faðir yfSar fagni yður eins vel og æskilegt væri’. tJeg þekki hjartalag hans of vel til þess’ svaraði Cora með hitn, tað jeg breyti ekki þessari fyrirætlan minni. Ef þjer Mrs. Montresor ernfS ófús á að hafa mig með yður, þá fer jeg samt—og ein- sömul’. tIIvað’ sagði Aðallieiður, er í þessu kom inn ásamt Gilbert, og heyrði sein- ustn setninguna. tÆtlið þjeraðfara ein- sömul? Og hver strífSir á móti vestur- ferð yðar. Nei, góða frænka. \Tið skulura verða samferða’. tJá’, svnraði Mrs. Montresor. tFyrst Miss Leslie endilega æilar að fara, vetð- ur henni skemmtilegra að vera mefS okk- ur. En þafS verð jeg afS segja, að mjer er ekki vel vif! að hún óhlýðuist þannig boði föður síns’. .Þakkir föður míns endurgjalda yð- ur aLt saman, kæra Mrs. Montresor’, svaraði Cora. tJeg gleymi aldrei hve góður liann er’. tJæja, komið þjer þá, vonda barni'S! inn í danssalinn. Þjer verðið að kveðja alla kunningjana í kvöld, því skiplö, sem viSförummeð lt Vnginia", fer að þrein- ur dögum liönum. Komi þið börn, kom- iS þiS með mjer'. Húsfreyjan fór svo af staðinn 1 í danssalinn með þær stúlkurnar, en Mortimer fleygði sjer i legubekk og var í j þutigu skapi. tÞvi sögðu þjer henni Mrs. Moatresor j ekki hvernig á öllu stendur?’ spurði Gilbert. ittiiiiifliriiin É eða— COUA LESLIE. (Snúið úr enskn). tOg alit í gegnum þá voða-orustu liefnr hann engann hjá sjer til hjálpar 4 eða 5 síðustu árin lagði Jón sjer J og gleði. Nýjar liættur umkringja hann, j því þessi uppreist hefur líklega verifi bætt með blóði foringjanna, eða er ekki J svo? Ogný harðýfSgi út af fyrir sig get- staklega stund á samveikislækniugareglu, með sömu heppni og hinni eldri að- ferðinni. Voiið 1888 fluttu þau hjón aifarlntil Vesturheims og settust fyrst að lítinn j ur hilft n> ía nPPrelat1 för meS sjer. Jeg tíma í Wlnnipeg, en fluttu nm haustið | raa ehki hugsa til þess. En, nei! Faðir i nnnn j liætta út í Þingvalla-nýlenúu fyrir ósk nýlendu- búa, einkum þeirra hr. Th. Paulsóns og Jósefs Olafssonar, er reyndnst þeim vel i , . , : henni. Ef og hjalpuðu að ymsu leyti, asaint því er | synir þeirra hjóna veittu þeiin al!a aðstoð j' sína. VorifS 1889 tóku pau heimilisi jett j á landí sínu og byggtSu þar allgott hús;! og ieit eigi óvænlega út nm framtíðar- hagsæid þeirra þar, samliliða góðvild j ýmsra nýldnduliúa þeim til handa. En j þá fór að elna heilsulasleiki Jóns svo, j að eptir skgmman tima varð hann ekki fær um aíi vitja sjúkra í fjarlæg hús, og umjólin lagðist liann í rúmið og lá mjög sárþjáður unz hann andaðist eptir lang- vinnnr þrautir 17 ágúst þ. a. Var bonum tvisvar fenginn enskur iæknir o hann ekki við gert sjúkdóminn. Útf«' irin var fjölmenn og svo virðu- leg sem frekast varð viðbtíist meðal fá- tæklinga í ungri nýlendu. Er þess sjer- staklega að geta, hve drengilega hr. Tli. Paulson fórzt vifS þuð tilfelli; gekkst hann fyrir því, ásamt hr. Benidikt, syni liins látns, og fleirum, að fá prest iiiuaii frá Winnipeg til að syngja yflr likinu. Jóns sál. er víst af ttestum, er nokk- uðtil lians þekktu, sártsaknafS, enda von- andi iið inenn, einkmn núverandi sveit- ungar ekkjunnar, sýni þakklátsemi sína til liins látna einnig í verkinu og rjetti Ijúflega hjálparhönd einstæöingnum, er syrgir heittelskaðann ektamaka og trygg- an samferöaniann á torfærum lifsvegar- ins. Þnð getur naumast nokkrum dulizt, að þar or um kærleiksverk af ræða. Jón sál. var liðlega meðalmaður á hæð, þrekvaxinn og karlmannlegur, en þóeigi það sem vannlega er kallað fríður; hann var dökkur á hár og skegg; skegg- ið eigi niikið, dökkeygur og djúp-snar- eygur, nefið lieldiu stórt og nokkufi bog- ið; svipurinn skarplegur og einbeittur, en sjerlega ljúðegur og glaður, opt líkt og einliver bros-hýra blævaði angnaráð liansog andlit, jafnvel þegar það var sem alvarlegast. A1S geðslagi átti hann fáa sina jafna; sjeriega kátnr og spilan i jafnt við alla. Menn urðu vanalega að hlægja þegar lionum sýndist svo; þegar liann var í hópuum, var flestum erfitt að vera þurlegir eða þegjandi. Það var eins og sömu orðin, sem margir hafa opt talað áýmsuin tíinuin, án þess nokkrnm kæmi til hugar afS taka eptir þeiin eöa þykja þau nokkurs virði, væru opt sjálf sagt kætiefni, þegar hann ta’.aði þau Yljögiuikla skemmtun hafði hann af uð tala um lækningar og hesta. Var hann á- íkal ekki lengur berjast einu! Ef er á ferðum, skal jegtaka þátt i hann þjáist, skal jeg þjást meS honmnl’ tIIvað segið þjer, Miss Leslie?’ ,Þjer, Ylrs. Montresor og AðalheifSur ætlið til Aineríku bráðlega. Og jeg ætla með ykkur’. tEn nthugið þjer, Miss Leslie’, sngði Mortimer, en þá tók Cora af honum orfsið aptur. tJeg athuga ekkert sagði hún, tman ekki eptir öðru en því, að faðir minn er í hættu og að það er dótturinnar skytda „ gat i 'u'1 vera hjá honuin. En lijer kennir Mrs. Moutresor. Jeg veit ivS hún neitar injer ekki um þetta’. Hin góðlynda iiúsfreyja hafði kom- ið til að leita að þeiin Coru og Mortimer, veggjablómstrunum siiiuin, sem hún kallaði þau. tOg þjer Cora, að hlaupa þannig buttu frá okkur’, sagði hún brosandi. tEn við inegurn lireint ekki leyfa þess- um háttvirta frænda mínum að taka fiá okkur fallegustu stúlkuna, sem er í heimboðinu’. tTil hvers var þuð, þegar jeg gat i ekki sagt Miss Leslie sjáifri sannleik- ann? Það er það, sem lokar á mjer , j munninum. Faðir henuar helur leynt j hana uppruna liennar og lníu heldur að j livíu sje evrópeisk í báðar ættir;jeg komst að því þegar jeg talaði við hana. Og jeg þori ekki að segja lienni leyndnrmál, er ; mjer kemur ekki við að opinbera’. tEn þjer eruð liru ddur um, að koma liennar til New Orleans verði heniii sjálfri til sorgar?’ spurði Gilbert. tÞað er jeg víst' svaraði Yloitimer. I tAUar dyr, sein hún knýr þar verða læ.-t- ur fyrir heuni. Jafnvel hún fr.imkn míu. vinkona hemmr, >nýr við hem.i bnk- inu.ef til vill mefSauinkunarfull, eu með ryrirlitning. Þjer, sem liúið i því Jai:di, þar sem auðvirfSilegasti biMla iiin i út- ötuðustu ræflum er eins frjáis eius o; voldugasti aðalsmaðurinn, geiið ek i, gert yfSur hugmynd um hörmun.arnar sem þrældiimurinn hefur í för með sjer Gáfur, fegurð, og auðæfi—allt þetta til samans getur ekki afþvegið blettiun. Spillingin, sein Afriku-blóðboginu liefur í sjer fólginn, er ejitir. Hversu góðm og mikill sem inaðurino er, ioðir sú bölvuu við hann æfina út. Ilann er þrœtl!' 3. KAP. k fögruin vatnsbakka, tvær mílur fiá New Orleans, lábúgarður Gerald> L-s- iies, föður Coru. í bænum átti hann og vandað íbúðarhús, og það var á þeun stað, sem vjerætlum fýrst að leiðv h um fram á sjóuarsviðið. Gerald Leslie var eu á bezti aldr , tœplega 45 ára gamall. FingrafÖr tun ans voru heldnr ekki sýuileg á hóimm, hvorki á þykka jarpa hárinu eða hinu svlpmikla andliti hans. Það var nfí eins lítillega farið að móta fyrir hrukkum ut frá munuvikjunuin og' það voru síðastl. 1—2 ár, sem höfðu framleitt þær. And- litið var stórskorifS, eu hreinlegt, euni V breitt og greindarlegt, iiugtin dökkmó- rauð og skær, en þó stillileg. Sviptvriuu allur bar nokkurn vott um melankóiiog gerði því andlitið sjerlega eptirtektavert. AndlitifS sýndi að hann liafði þjárst, að hann á bezta aldri var einmana, a þvi ,Vitið þjer það, kæra Mrs. Montresor’, j nidursstigi freinur öllam öðrun., ['egar spurí'i ( ora sorgbilin, tað faðir minn hef- j mnuninn mest langar eptir brosi, eptir ur orðið fyrir stórtjóni’. t.Iá, heillin min gófS, jeg vissi af því. En þakkið þjer guði fyrir, að það tjón er ekki óbætanlegt’, svarafSi húsfreyja. tÞa'S er satt' svaraði Cora. tÞað er ekkert obætanlegt nema tiinalengdin, j sem muður er fjarri þeim, ermaður elsk elskuriku angnatilliti og hlýju handtaki. Andlitið sýudi að Gerald Leslie vareinn af þeim, er of seint sjá að þeir iafi stefnt í öfuga átt og fórnað líflnu til einskis. A íne'San „Virginia” með .Mrs. Mont- resor, Aðalheiðí, Corn og Moitimer, ar og sem maður ætti að vera hjá árauna- j hraðar ferðum sínunt út Irá ströudum stundum þeirra. Góða Mrs. Montresor, i Englands og áieiðis til þeirra suðræna lofi þjer mjer að vera með yður vestur’. j he*mkynnis, skulum viö skygnnst inn í . I skrautbúnu skrifstofnna lians Leslies og tEru þjer bum að gleyma þvi, baru . athuea 8j-1|ttu hann itt’ svaraði Mrs. Montresor, tað fafSir j mitt yðar bað innilega að þjer kæmuð ekki vestur yfir haf’. Ramgerð Feneyja*-gluggaskýli úti | loka hina brennandi suðurlanda sól úr ! herberginu. Gólfiö er þakið með mott- tÞvi gleyini jeg ekki, en undir kring-1 Um, ofnum úr reyr og víðitágum, og iun um opinu glugga lieyrist gusugangur vatni, sem skvettist niðnr i kerlft jafuótt og gosbrunnurinn í búgarðinum í husa- garfsinum spýr því. . Frtunh. uinstæðunum er óhlýðni mín alsakanleg. Og mín æðsta skylda er, að liugga föfSur minn’. tJeg bið afsökunar, .Miss Leslie’ tók Mortimer fram í. tEn jeg vil biðja yð- ur að hugsa um þetta aivarlega áður en þjer afráðið að taka svona djarlt spor. Faðir y'Rar hefur máske gildar ástæður til af! banna yöur að koma tilNewOr- leans’. tOg hvaða ástæðu getur hann hal't til *) Gluggaskýli gerð úr þuunum trje- riuilum, er liggja hver yfir öfirum á snið, en meö dálitlu iniUibili, eru kenud víð Feneyjar.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.