Heimskringla


Heimskringla - 04.12.1890, Qupperneq 3

Heimskringla - 04.12.1890, Qupperneq 3
HEIMSKRIXGLA, WimPEG, MM., 4. DE8EMBEB 1890 s? TILKYNSING. Aldrei fyr höfum rjer verið 5 jafngó'Sum kringumstæðum til að gefa eins góð kaup og ntí. Innkaupamenn vorir hafa verið sex vikur að kaupa inn, og hafa heimsótt ailar stærstu stórkaupabtíðir í Ameríku, bæði í Cliicago, Netv York og Boston, og hafa komizt að miklu betri kjörum en nokkru sinni á«ur. Yjer bjóðum pví allar okkar vörur svo mikið lægra en allir aðrir selja, atS fólk hlýtur að verða algerlega steinhissa og undrast yfir því. ----------:o:--------- EPTiRFYLGJANDI SYNIR OG SANNAR ÞAÐ SEM Á UNDAN ER GENGIÐ. ---------:coo:------ Vjer seljum svört karlmannaföt á #3,85, Ijómandi falleg karlmannaföt tír hálf- ull fyrir #5,00 og #5,«5. Drengjaföt á # 1,87 og #2,00, skyrtur og nærföt fyrir lægra verð en nokkru sinni áður, karlm. yHrhajnir frá #3,00 og upp, loóhúfur loðyflrhafnir og Fur Robex. Einnig miklar birgðir af floshtífum, sem eru ákafl. ódi/rar. Vjer höfum líka keypt inn 104 pakka af rúmteppum (Blankets)og rtímábreið- um með mjög ni«ursettu verði. Allt petta hlýtur að seljast. Vjer höfum vanalega til pessa verið á undan öllum öðrum i pví að selja skótau ódýrt en aldrei fyrr höfum vjer pó haft pað eins ódýrt og gott eins og einmitt ntí. Það væri pví stmrsta heimska sem nokkur gæti gert, að kaupa skótau sitt annarstaóar en bjá okkur.-_Dry Qoods og matvara er seld hjá okkur með tilsvarandi lágu veröi og allt annað. dioiíey imos. Hamilton, Olasston & íínuid Forks NORTH-DAKOTA. hluti hússins, haglega brugðnar úr umlungs pykkum göndlum. E>ær eru á venjulegri stærð, 'en falla hver að annari og eru hver á sínum vissa stað. Tárhreinar eru £>ær, eptirgef- anlegar og aldrei vanheigaðar með svo mikið tsem fínustu morgunskóm. Borð og stólar pekkjast vitanlega ekki og hið almenna og eina sæti eru hælbeinin á fótum hvers eins. Fyrst frameptir olla pessi sæti vigvaning- um eigi all-litlum meiðslum og pað útheimtir meir en litla æfingu að venjast peim og nota pau eins og parf. Við máltíðir tekurðu pjer sæti á hælum pínum, hvar sem pjer sýnist og pangað er pjer færður maturinn. Þegar pú vilt leggjast til svefns, pá kastarðu pjer á gólfið hvar sem er—ekki parf að óttast saurindin. Hjer parftu ekki að fara á fætur til að leita að svefnherberg- inu; pú býr pað til hvar sem pú ert staddur í húsinu pegar pú vilt fara að sofa, með pví, að draga fram lausapilin, pangað til pú ert inni- luktur í snotru ferhyrndu herbergi. Venjulega er aðferðin sú, að sögn pessa ameríkanska vinar mfns, að menn taka sjer (itúr” um gólfið par til maður með fótunum finnur sjer- staklega mjúka mottu; Þar lætur maður staðar nema, dregur fram Doniinion of Canada Akylisiardir okeynis fyiír iiljonir maia 20«,000,000 ekra . af hveiti- og beitilaudi i Manitoba og Vestur Territónunum i Canada ókeypls fyrii landnema. Djtípur og frábærlega frjóvsamur jarðvegtir, nsegtf af vatni og skógi og meginhlutiun nálægt járnbrautum. Afrakstur hveitis af ekrunni 30 bush., ef vel er umbtíið. ÍHINU FRJOVSAMA BELTl, • i Rauðár-dalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum, og umhverfisliggj- andi sljettlendi, eru feikna miklir flákar af ágætasta akurlandi. engi og beitilandi —hinn víðáttumesti fláki í heimi af lítt byggðu landi. r r • Malm-nama land. ' Gull silfur, járn, kopar, salt, steinolia, o. s. frv. Ómældir flákar af kolanáinalandi; . eldivi'Sur pví tryggður um alian aldur. JAUNHRAUT frÁ hafi til iiafs. ' Canada Kyrrahafs-járnbrautin i sambandi viS Grand Trnnk og Inter-Colonial braut- irnar mynda óslitna járnbraut frá öllum hafnstöðum við Atlauzhaf í Canada til Kyrrahafs. Stí braut liggur um miðhlut frjóvsama beltwins eptir því endilöngu og um hina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norður og vestur af Efra-vatni og um hÍL nafnfrægu Klettafjöll Vesturheims. pilin oo- herbergið oo rúmið er upp- búið jafnsnemma, og ef menn eru ! vandlátir að rúmi, pá að taka nokk- : ur lausa-pil og leggja hvert ofan á annað á gólfið pangað til bálkurinn ! er orðinn nóou hár. Þó er náttúr- ! lega stórmannlegast að breiða nið- ur pykka stoppábreiðu, vefja sis1 svo innan í aðra og legejast svo til svefns. Hinn helzti andmarki áj pessum rúmum er pað, að mjaðma bein útlendinga, sem skaga mikið meira út en á Japanitum, eru svo hraparlega fyrir manni pegar mað- ur leíjgst á hliðina. Og í mlnum blaðamennsku skólaer jeg enn ekki kominn svo hátt, að jeg hafi lært að afmá hinar náttúrlegu mishæðir af ! líkamanum. En hvað sem pví líð - ur, pá sefur maður vært í pessum rúmum, prátt fyrir næturskröltið í rottunum, sem hjer eru ákaflegafor- vitnar, en meinlausar rýjur, af pvi pær venjast ekki ofsókn af hálfu f- búanna. A morgnana, pegar pú kemur aptur úr lauginni, pá er bæði svefnherbergi pitt og rúmfatnaður gersamlega horfinn. Það er saga Aladdins leikin á hverjum morgni. Heilnæmt loptslag. Loptslagiö í Manitoba og NortlvesturlandÍBU er viðurkennt hið heilnæmast Ameríku. Hreinviðri og purrviðri vetur og sumar; veturinn kaldur, en bjartur og staSviðrasamur. Aldrei poka og súld, og aldrei fellibyljir eins og sunnar í landinu SAMBANDSSTJÓrNIN 1 CAJíADA gefur hverjum karlmanni yflr 18 ára gömlum og hverjum kvennmanni sem hefur fyrirfamilíu að sjá 1 ö O eliriir af* landi i alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi btíi á landinu og yrki pað. Á pann hátt gefst hverjum manni kostur á að verða eigandi sinnar ábýlisjarðar og i ejálfstæður i efnalegu lilliti. IsLKIZKARNÁUENDUR Manitoba og canadiska Norðvesturlandinu eru ntí pegar stofnaðar í 6 stöðum. 'Þeirra stærst er NÝJA ISLAND liggjandi 45--80 mílur norður frá Winnipeg, á vestur strönd Winnipeg-vatns. Vestur frá Nýja Islandi, í 30—35 mílna fjarlægð <er ALVTA VATNS-K ÝLE'NDAN. báttum pessum nýlendum er mikið af ó- namdu landi, og báðar pessar nýlendur liggja nær höfuðstað fylkisins en nokkur hinna A ROYLK-NÝI.KNDAN er 110 mílur suðvestur frá Wpg., ÞÍNQ- VALLA-NÝLRNDAN 200 mílur í nor«vestur frá Wpg., QU'APPELLE-NÝ- LENDAN um 20 mílur suSur frá Þingvalla-nýlendu, og ALBERTA-NÝLENDAN um 70 mílur norður frá Calgary, en um 900 mílur vestur frá Winnipeg. t síðast- löldu 3 nýlendunum er mikið af óbyggðu, ágætu akur- og beitilandi. Frekari upplýsingar í pessu efni getur hver sem vill fengið með pví að skrifa um pað: Thomas Bennett, DOM. GOV'T. IMMIGRATION AGENT Eda 13. Lu 13ívld winson, (Islenzkur umboðsmaöur.) DOM. QOV'T IMMIQRATION OVVICES. Winiiipeff, - - - Conada. stórmiklar blrgSir af allskonar H A II S T OG VKTRARVABKINGl, --svo sem:- "Nýjasta efndi i yflrfrakko, og ytribtíning karla, allt af nýjasta móðnum i París, London og New York. Btórmikiti af tilbtínum karlmannafötum, af ótal tegundum og á öllu verðstigi Skozknr, enskur og canadiskur nærfatnadnr. YFIRFRAKKAR OG HÚFUR ÚR LOÐSKINNUM Baðið hjer í Japan er ekki sfður ný reynsla. Taktu stórt sporöskju- lagað kerald, er haldi i pað minnsta 200 pottum af vatni og láttu stóra stó pipu liggja upp úr pví. Fylltu svo keraldið af vatni, en pfpuna með glóanli viðarkol, bíddu svo pangað til vatnið er nær suðuhita, pá skaltu steypa pjer f pað og sitja kyrr, og pá veizt i, hvað eJcta japan- iskt bað er. í flestum tilfellum er pað Evrópumannsins fyrsta athöfn að stökkva upp úr lauginni aptur, en langt frá fyrstu athöfn Japanft- ans. Hann er ofur rólegur og situr parna hreifingarlaus pangað til hann hlýtur að vera orðin hálf-soðinn. Af pvf jeg var gestur, var jeg látiim taka dýfuna fyrstur, svo kom hús bóndinn, svo vinnumennirnir í röð eptir stöðu peirra, og hefði kvenn- fólk verið á heimilinu, hefði pað sjálfsagt fylgt með okkur karlmönn- unum. Detta bað er til aö opna svitaholurnar einungis. Maður pvær sig ekki í pessu vatr.i, situr að eins kyrr á meðan maður polir. Svo! kemur annað bað og að siðustu skúr-bað. Að pessu loknu er lík ! aminn mjög mjúkur og maður lið- | ugur og hress, og mikið er petta \ l>að fullkoinnara en kaldabaðið f keri á Englandi. -------------—--------— VATNAJÖKULL HLAIPINN. (Eptir tsajald) í vetur, er leið, póttust tnf nn vitn. að einhver óvanaleg umbrot mundu vera i Vatnajökli inn af Jökuldals- og Fljóts- dalaörœfum, einkum á pví sviöi jökulsins, er Jökulsá í Fljótsdal, Jökulsá á Dal og Kreppa hafa aðdrög sín tír; (>ví að undir líka, er áleið veturinn og vorið, og um helgi í 14. viku sumars gjörði jakaferð mikla og vatnavöxtu 1 jökulsá á Dai, er hjelzt nokkra daga. Skömmu síðar fóru 2 menn, Elias bóndi á Vaðbrekku og Jón Þorsteinsson á Aðalbóli í Hrafnkelisdal, í hreindýra- slag inn á svonefnd Vesturöræfl — pað er á milli Jökulsár á dal og Snæfells,—og var pá jökullinn hlaupinntít að Sauðá á Vesturöræfum, og er pað á að geta míla vegar frá fastajöklinum, sem áður var; SauSá pessi fellur tír Snæfelli til suðvesturs, í Jökulsá á Dal, en eigi tír Vatnajökii, eins oghaft erí „Geologische Karte der Insel Island, Berlin”. Vestanmegin Jökulsár á Dal var skriðjökullinn genginn tít á svo nefnda HraungarSa á Kringilsárrana; pað eru gamlar jökulýtur og jökull undir, en var ntí allt vaxið töðugresi og talið bezta haglendið á Brtíaröræfum; hafði skrið- jökulsbrtínin farið undir garðana og flett þeim upp, svo þeir lágu ntí ofan á jökulröndinni, sem var á aS geta 30 faðma há; þessar Jökulýtur voru um 80 ára gamlar, og mundi Einar heitinn, er lengi bjó á Brtí og fæddist um aldamót, er jökullin-n hljóp. Á pessu árabili hefir jökullinn piðn- að og haglendi myndazt ofan á grjót og malarlaginu, sem eptir heflr orðiS ofan á jöklinum, er undir liggur. Þegar jeg frjetti þetta, fór jeg inn á svo nefnd Hvannstóðs-fjöll á Brtíar- öræfum, pví að paðan var mjer sagt bezt títsýiii yflr jökulinn og öræfln; innsti hnjtíkurinn í fjöllum pessum er í línunni milli Sræfolls og HerðubreitSar, vestan við innstu drög Laugarvalladals (sjá Geo logische Karte der Ins. Isl. Berlin).; iinjúkurpessierá að geta(eptir loptmæli)! 2700 feta hár frá sjó að telja; títsýni er i paðan agætt yflr öll öræfln fyrir innan, milli Kverkfjalla og Snæfells; jeg var líka svo heppinn að veður var pann dag (24. ágtíst) bjait og skírt og hvergi þoka á fjöllnm. Heijarlegri og pó fegurri sjón hefi jeg aldrei sjeð; jökullinn brotinn og bramlaðnr niður i gegn á 6 mílna svi*i, frá Kverkfjöllum að vestan og austur á móts við mið Vesturöræl), og svo langt inn á fastajökulinn, sem jeg sá, og er það líklega ekki skemmra en 3 til 4 inílur; verður pannig skriSjökull pessi a* yfirmáli frá 25—30 mílur. Jökullinn er líkastur yflr a* líta og hamrafjöll, sem hausthrím, hálftekið UPP> Hggur yíir, svo víða sjer í svart bergið og gljtífrin—eða öllu heldur eins og menn gætu ímyndað sjer frosi* hafí brimróti. Ofan á hverjum jaka iiggur grjót og möl, en á milli giittir í bláar og grænar jakahliðarnar og kolníða djmm jökulgljtífrin. Jökullinn hefir brotna* í kólfmyndaða jaka, eigi mikla um sig, en ákaflega háa, sumir iíklega 100 faðmar e*a par yfir, einkum er inn i jökulinn dregur. Sjálft jökulbergið til brtínanna mun vera um 20—40 faðma hátt, og á einum sta*, austan við Kverkárrana á Brtíaröræfum, mun pað hafa verið framt í 10C fa*ma hátt. Hreifing var enn í jöklinum, pví að jakar voru að hrapa tír berginu hjer og par, og gnýr nokkur til jökuisins að heyra. Austan við skriðjökul pennan, suð- vestur af Snæfelli, sá jeg me* sjónpípu í gjáarbarm inn á jöklinum, er lá langs eptir jöklinum, frá austri til vesturs, og mun par hafa sprungið fyrir á fjullsröðl- inum, er undir jöklinum liggur frá austri til vesturs, og sigið lítið eitt undan brekk- unni norður á við. Þegar kemur austur á móts við Snæ- fell eða Þjófahnjtíka, — þeir eru milli Snæfells og jökuisins,— tekur skriðjök- ull aptur við og nær austur f hamra þá, er taka upp tír jöklinum inn af Mtíla- öræfum i Fljótsdal, en par hefi jeg eigi komið, en að eins sje* hann langt að; menn peir, er sjeð hafa jökulinn, segja hann enn í gangi, og ntí síðustu dagana hefir enda heyrzt jökulgnýr alia leið út í Fljótsdal, og er pað þó iangur vegur. Þessi skriPjökull erlitiil um sig, 1 míla eða svo á breidd, en genginn álíka langt tít á öræfin sem vestnri jökullinn; veruleg landspjöll munu þeir hafa gjört lítil, nema helzt á Vesruröræfum; tekið þar af hálft Filjahraun svo kallað, sem í voru nokkrir hagar. Vestari skriSjökullinn nær skemmra tít á öræfin vestan til, að Kverkárrana, en austan til að metínltali liklega eina míiu, eða alls báðir yfir 7 mílnasvæði. Hvorug Jökulsáin, í Fijóts- eða á Jökuldal, hefir cnn náð forn far- vegi sínuin tír j'.klinum; fellur Jökulsn á Dal undan iiustnr jaðri vestara skrið- jökulsins, en jökuisá í Fljótsdal uudan ve8tui jaðri eystra jöKulsins. Ormastöðum, 27. sept. 1890. Þ. Kjerúlf. FK J ETTA-IÍ AFLAlt ÚR RYGGÐU51 ÍSLENDINGA. FRÁ NÝJA ÍSLANDl. (kafli tír brjefi 18. nóv. 1890). IVTerlii vort (yfir búðardyrunum) eri ©YLT SKÆRI. Hargrave BM, 324 Main Street, gegnt N. P. & M. vagngtodvunuin. C. A. GAREAU. eins snemma vetrarins, pegar annars lít- ill sem enginn Jökullitur er á ám pess- um, fór að bera á miklum jökulleir í peim, sem fór svo vaxandi, að um hátíðir var leirburSurinn orðinn svo mikill, a* er sökkt var upp í skjólu og látið setjast, var nærfelt helmingur jökulleðja; auk pess sá sauðamaðnr á Kóreksstöðum í Hjaltastaðaþinghá um nýársleytið tír fjallinu upp frá bænum eitt kvöld eld mikinn hlaupa upp í jöklinum inn til Snæfells að sjá, og um sama leyti eða litlu siðar urðu menn varir við nokkra jarlSkippi; dunur og dynkir heyröust Og svo lagði jeg frá Selkirk til Nýja íslands, gangandi eptir þjóðveginum. Ileldurerþað mikiðsagt, að segja, að allur vegurinn sje eitt kaflilaups-for- ardýki, en til eru kaflar á peim vegi, sem mega ganga undir pví uafni mín vegna. Piá vatnendanum og norSur fyrir Bound- ry Creek mátti heita sífeldur forarvað- all og svo rótlaust víSa, að jeg hafði eng- an stuðning af stafnum mínum, hann sökk á kaf í jöröina. Frá pví sunnan- vert við Girnil og norSur að Árnesi er I aptur langtum betri kafli; vegabæturnar meiri,landið hærra og meira öldumyndað. í Árnes-byggðinni eru víða kaflar, sem pyrftu lítilla eða jafnvel sumstaðar alis engra umbóta við; eru par öldur, grjót- öldur, sem aldrei stendur vatn á. Fyrir norðan Árnes, norður með vatninu, var vegurinn illur, um bleytumýrar að fara, nærri pví ófærar yflrferðar. Þvervegina minnist jeg ekki á; það geta aðrir gert. Eitthvað verð jeg a* segja yður í frjettaskyni hjeðan; pað er gamall og góður siður. Heilsufar má heita bærilegt hjer neðra og engin veikindi hafa gengið nema kíghóstinn; hann var slæmur og ætlaði alveg að gera tít af við sumar krakka-rolurnar. Menn fóru í ósköpum að kaupa patent-meðul, svo sem grassíu og lungna-balsam; allirtöldu pessi me*- öl mesta afbragð móti hóstanum og börn- in tæmdu hvert glasið og hverja flösk una á fætur annari, en allt stóð við sama með hóstann fyrir þvi. Kíghóstinn fór hægt og seint um hjera*ið, kom við par sem honum sýndist og fór allra sinna ferða fyrir grassíu-glösum og balsams- flöskum. .Alltaf jafn-dramblátur, Mr. Leslie’ sagði Silas brosandi, en brosið var kulda- ,Og hvers vegna skyldi jeg sííur vera pað ntí en áður?’ spurði Garald purlega. ,En er pa* vist a* jeg sje dramblátur? Auðvita* fyrirllt jeg hræsni og ósannindi, og sje það dramb, þá er jeg dramblátur, annars ekki’. Gerald gekk ekki a* pví gruflandi, að hvert þetta orð hans var sem fleinn í holdi Craigs. Hann vissi líka, að óheppi- legri tími til að gera hann reiðann gat ekki liugsast, pegar hann einmitt nU purfti að bi'Sja hann bónar, biðja hann um gjaldfrest. En hinum geðstóra Ger ald Leslie var aldrei ómögulegra að beygja sig en einmitt ntí. Einmitt þa*, að purfa að biðja þennan rnann bónar, takk hann inn að kviku, og hann gat svo ekki annað en sýnt houura hversu hann fyrirleit hann. VeSlánarinn sagðl ekkert um stund, en horfði á Gerald og neri fast saman höndunum. Um síðir sagði hann með liæðnisbrosi: (Á jeg að se.nja yður, Mr. Leslie, hvers vegna þjer ættuð ekki að vera eins drambiátur ntí og fyrrum! Vegna þess, að blaðinu hefur verið sntíið við, siðan pjer genguð hjá Silas Craig á strætunum í NewOrleans einsog væri hanneinnaf prælum yðar og hraktir hann frá yður, eins og \æri hann rakki, að pvælast fyrir fótum yðar Mjer er ekki ókunnugt hvað pjer sögðuð um mig á þeim dögum, legt. Skólinn var settur fyrir tæpum mán- i uði síðnn í gamia htísinu, því nýja htísið i er ekki albtíið enn; eptir að mála pað ; innan og ýmislegt fleira. í skólann ganga eitthvað 30—40 börn. nerra Jón Runólfsson, sem i fyrra vetur var kenn ari í Mikley, er ntí að temj.i sjer kristilega i þolinmæði og langlundargeð og sitja og kenna ölium pessum hóp á hverjum I pað, að fje mitt væri illa fengiö, að jeg væri bófi, okrari, og að minn rangfengni „oðurleiddi mig Sgalgannfyrr eða síð- ar. Jeg sagði ekkert, því jeg er að upp- lagi polinmóöur og vissi lika, að miun tími mundi koma. Timarnir eru brejdt- ir. Minn tími er ntí kominn. Fje mitt var illa fengið? En illa fengiðeinsog pað var, þótti yður samt notandi að fá lánaða hjá mjer h ndraðptísund dollars. Og ntí pegar jeg kom til þess að fá pá virkum degi. Allmenn skemmtisamkoma til arðs fyrir skólahtísið verður haldin næsta laugardags-kvöld. Breyting ein viðvíkjandi gestrisni endurborgaða, eruð pjer svo dramblátur, að jeg trtíi ekki öðru enað hver skilding- ur sje parca í skápnum’. Hann hrisli sig og hló, er hann framsetii seinustu , orðin, pví liann vissi vel um kringum- stæður Leslies. hefur komizt hjer á upp á siðkastið, reyndar ekki orðiu almenn enn, Pví síður sampykkt, en óvíst hvað verður. Fljóts- btíar eru staklega gestrisnir menn, en ntí er mælt að „meiri háttar menn” sjeu hættir við gamla móðinn, að bjóða gest- um iun upp á kafli með brauði, en í pess ,Ekki einn eyrir, ekki einn einastl 1 eyrir, Mr. Craig’, svaraði Gerald blátt á- fram. (Er pað virkilega?’ sagði Silas. (Það pykir mjer sannarlega leiðinleg frjett, pví undir peim kringumstæðum get jeg ekki lengur komisthjá aðtaka eigniryð- ar og selja hæstbjóðanda’. stað bjóði peir kaffl með—brjefi-, hvort. menn eiga að borða brjefln með kafflnu eða lesa pau, veit jeg ekki. Þetta er að heita má stí eina breyting, sem nokkuð j hefur kveðið að, ntí um langan tíma. Að öðru leyti er allt tilbreytingarlaust, bara þetta snma gamla mók og deyfð, likt eins og annarsstaðar. Bændurnir stunda Eptir að hafa sagt þetta pagnaði | Silas umstund og horfði á Gerald. Hann hafði vænt eptir að sjá hann bogna, til pess langaði hann, enda meir en að fá peniugana. Gerald var svippungur, en enginn hefði getað sjeð honum bregða á einn eða annan veg. Það pótti Silas verst af öllu. Eptirlitla þögn sagði Ger* ald blátt áfram: btíin, konurnar sjá um innanstokks, en sttílkurnar eru alltaf á pessum eilífa erli, prá og vona, leita og leita og—finna stundum. Fólkið stendur alltaf í sömu sporum og tíminn hleypur pegjandi fram hjá því. Q. E. CASH CITY, ALBERTA, 21. nóvember 1890. Þann 17. p. m. andaðist að heimili sínu hjer í byggð Guðmundur Jónsson, ættaður af Langanesi í Norður-Þíngeyjar- sýslu, eptir 9 daga legu. Hans er sárt sakDað af vinum og vandamönnum. Það er mikili skaði fyrir petta byggðarlag, að fráfalli hans, pví hann var sá helzti hjerí vorum fámennaflokk,er var iíkleg- ur til framkvæmda í fjelagslegu tilliti.— Ilnns mun síðarminnst verða opinberlega. Tíðarfar nú sem stendur og að und- anförnu hefur verið hjer sjerlega gott, optast frostlaust um daga og mjög litið um nætur og stundum jafnvel frostlaust. —Heybirgðir manna almennt góðar. Heilsufar manna all gott; pó á stöku stað vart við kvefveiki. ittniipriiin —eða— COBA LESLIE. (Sntíið úr ensku). Þanniff er ófullkomin lýsing af Silas Craig veðlánara, er ntí tók sæti gagnvart Gerald Leslie, að bo5i hans. (Góð tíð, Mr. Leslie’ sagði Silas, til j að byrja með. (Ágæt’, svaraði Leslie. (Jeg vona, minn góði vinur, að jeg hitti yður heilbrigðann’, sagði svo Silas og ræskti sig, ’og pó—er eins og n jer sýnist pjer ekki vel títlítandi. Nei, langt Irá! Þjer eruð einhvern veginn svo prejdulegur, eins og petta sífelda um- staug sje yður ofvaxið’. (Jeg hef fulla ástæðu til að vera j þreytulegur’ svaraði Leslie stutt. Eti j Mr. Craig, eyðið pjer ekki dýrmætum j tima í arðlausan ræðuflutning nie með- aumkunarorð yflr títliti mínu. Það get ur hvorugur okkar vænt eptir meðaumk- unar-tilfinning hjá hinum. Jeg veit til- hvers pjer eruð hingað kominn og til hvers er pá allt petta rósamál. Þjer er- uð hjer með viðurk°nningmína um lán 5 vasanum. Þeir iánspeningar eiga að greiðast í dag, og pjer eruö hjer kominn til að sækja pá’. (Fyrr læt jeg hvert snyddi af eignum mínum fara v.ð hamarshögg og flý föður- landið öreigi, en að jeg biðji yður að gera mjer greiða, Silas Craig. En samn- ing er jeg til með að gera við yður. Ef eignir mínar verða seldar ntí, pá verður pað að eins gert mje r í stórskaða. Þjer auðvltað fáið yðar og meira til, enaðrir, sem jeg (jegbið afsökunar á orðinu) læt mjer miklu annara um, verða títundan og tapa sínu. Yður er pað kunnugt, ekki síður en mjer, að vissra kringumstæðna vegna verður pessi eign tvöfalt meira virði tveim mánuðum síðar en htín ernu. Auk pess á jegvini nyrðra, er í millitíðinni munu hlaupa undir bagga með mjer og verja mig falli. Mín uppá- stunga er pví, að pjer geflð mjer tveggja mánaða gjaldfrest. Á pví timabili skal jeg gjalda yður tvðfalda vöxtu við það sem er og eru þeir þó sem jeg ntí geld yður eyðileggjandi fynr mig. Þar af leiðandi er ávinningurinn fyrir yður stór kostlegur. Jeg bið ekki um neinn greiða, gætiðaðpvi! Gangið pjer að boðinu?’ (Já’, svaraði Silas eptir litla umhugs- un. En satt að segja ætti jeg að prefalda vextina’. (Jeg hef boðið mitt bezta boð’, svar- aði Gerald. (Jæja, jeg geng að pví. Ljáið pjer mjer penna, pappir og blek, jeg skal rita samninginn. 4. KAP. Meðan á pessu stóð risti hið transta skip Virginia öldur Atlanz-hafsins og og tók höfn í New Orleans á tilsettum degi. Corahafði ekki gert föðursínum að- vart um að litín væri á lieimferðinnl. Henn’ datt í liug að gleðja hann sjer- staklega með pvi að koma til hans alveg , óvænt og leggja höndurnar um hálsinn á honum pegar hann átti pess sízt von. , Það var í ljósaskiptunum á heið- iskiiu sumarkvöldi, að pær ferðakonurn- arstigu áland S New Orleans. Ábryggj- | unni varð litil viðstaða. Mortimer tít- ! vegaði strax vagn handa Coru og htín I kvaddi pær frænkurnar Mrs. Montresor j og Aðallieiði S flýti og lofaði að heim- | sækja pær undir eins næsta morgun I stökksvo upp i vagninn ogbað Mortimer ! að segja öknmanni til vegar. (Faðir yðar er i bænum núna’, sagði hanu, (svo pjer eigið naumast 10 mín- títna ferð fyrir hendi’. (Naumast 10 mínútur! Jeg fæ pá aU sjáhann elsku pabba minn eptir 10 min- | títur!’ sagði Cora með barnslegri gleM. (Eitt augnablik, Mrs. Leslie’ sagði Mortimer og stundi við. (Þjer munið I hvað jeg sagði um kvöldið í htísinu við j Orosvenor Square’. (Já, jeg man paö vel’. Framh.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.