Heimskringla


Heimskringla - 18.12.1890, Qupperneq 1

Heimskringla - 18.12.1890, Qupperneq 1
IV ar. Nr. 51. Winnipeg, Man., Canada. 1H. deKember ISí>n. Tolubl. 207. ALMEHMR ERJETTIR FRÁ ÚTLÖNDUM. Flokksforingjadeila Ira stendur enn við f>að sama. Parnell er nú yfir á írlandi; fór f>angað um miðja síðastl. viku og var vel fagnað i bæði Dublin og Cork. í Killenny- kjördæmi fara fram auka kosuingar innan fárra daga og .úrslit f>e;rra eiga að sýna hver verður aflmetn, Parnell eða McCarthy. I pe'rri sókn stemlur Parnell óneitanlega ver að vígi að pvi leyti, að sá sem sækir undir merkjum McCarthy’s er ein- mitt sá maður, er Parnell sjálfur kaus til að sækja meðan hann var einvaldur formaður fiokksins, og svo er sá maður miklu hæfari og meiri maður en sá, er Parnell sinnar hafa nú fengið til nð bera merki sitt.—í Dublin gerði Parnell ]>að, er mælist illa fyrir Hanu er hluthafandi í blaðfjelaginu, er gefur út United Ireland. Aðal-ritstjóri pess blaðs og máttarstólpi hvað peninga snertir pingm. O’Brien, sem með Dillon Tar í Ameríku. Pegar hann snerist á móti Pirnell gerði blaðið pað auðvit líka, enda talað um að pað yrði s-.it McCarthy sinnum. Þó skipaði O’Brien svo fyrir að blaðið skyldi fara vægilega með Parnell og sneiða sem mest hjá persónu hans. Þegar Parnell kom til Dublin var verið að prenta blaðið og Parnell pótti einhver ritgerð í pví ótæk og heimtaði að hætt væri að pienta. Er pví var neitað og prentsmiðjunni lokað varð liann reið r og mölvaði upp hurðina, fór inn með heilan manngarð að baki sjer og rak burtu alla ritstjórana. Á laun var samt náð burtu pví sem búið var að prenta og flutt burt á vagni og út fyrir bæinn. Á eptir vagninum fóru í laumi 2 inenn með gríinur og er ökumaður var að fara yfir brú á ánni Liffey rjeðust peir á hann og köstuðu öllum iilöðunum niður f dýpið. Síðan hafa menn setið í hóp- um við ána að veiða blöðin upp af botninum til pess að eiga sem menja- gripi. Hvað gert verður við petta mál er óvíst, en illa fjell O’Brien pað og vildi ekkert um pað tala.— Þeir O’Brien og Dillon lögðu af stað til Frakklands frá New York hinn 13. p. m. og hafa fund með McCarthy-sinnum í Paris um næstu helgi. McCarthy-sinnar hafa nú gefið út ávarp til írsku pjóðarinnar og enda pað pannig: „Verði hann (Parn- ell) endurkosinn (formaður) held- ur Salisburýstjórnin áfram, pving- unarstjórninni eykst lifskraptur og heimastjórnin er glötuð peim, sem nú eru uppi. Spurningin sem vjer ætlum pjóðinni að svara er pessi: Vill hún hafa Parnell og tapa málinu, eða vera án hans og vinna sigur:' í höndum Gladstones er heimastjórnar- málinu engin hætta búin”. Franska rikisskuldin er nú orðin 6,000 miljónir dollars og meðal af- gjald peirra peninga er $-1,62 af hundraði á ári hverju, og parf pví til að mæta ársgjaldinu yfir $270 milj. Skuld pessi er meiri en nokk- urrar anuarar pjóðar og meiri en sögur fara af að nokkur pjóð hafi getað borið og borgað. Þrátt fyrir pað er tiltrú Frakka svo mikil, að stjórnin eins og nú stendur getur fengið lánaða alla pá peninga sem hún parf og pað fyrir 3 af hmidraði. Eigi að síður er byrðin orðin svo pung, að hún sjer engin önnur ráð, en hækka alla tolla, enda vinnur hún öruggt að pví á yfirstandandi pingi. Það var í blaðinu getið um nýtt toll-laga frumvarp, er stjórnin hafði lagt fyrir pingið undireins og pað kom saman í haust. Síðan hef- ur pað frumvarp verið í höndum par til kjörinnar nefndar, sem í stað pess að lækka tollinn hefur hækkað hann og pað að mun. Á sumum varn- ingstegundum er nú ráðgerður tollur svo nemur meir en 200%. Járnbrautabygging á Irlandi er um pað að byrja í óvanalega stórum stil, enda er pað einkum í pví augna- miði að hjálpa hinuin nauðstöddu uin atvinnu. I vetur verða par byggðar um 150 mílur af nýjum járnbrautum, er gefur mörgum pús- undum manns atvinnu. Gyðinga málið á Jtússlandi var rætt á almennum fundi í London 10. p. m. undir stjórn borgarstjórans. Fundurinn var fjölmennur og höfð- ingjasafn mikið komið par saman. Hertoo-inn af Westminster kom fram O með pá tillögu, að mannvinum hver- vetna pætti hörmulegt að heyra fregnir um pjáningar Gyðinga á Rússlandi, er stöfuðu af sjerstökum lagaskipunum, og að trúfrelsi ætti alstaðar að vera viðurkennt sem náttúrlegur rjettur mannsins. Upp- ástunguna studdi Ripon lávarður; var hún sampykkt og falin nefnd manna, er átti að sjá um að hún kæmist i hendur keisarans á Rúss- landi. 50 lúterskar famillur á Þýzka- andi gengu í einum hóp úr kirkj- unni fyrra sunnudag og skráðu sig samstnndis sem meðlimi kapólsku kirkjunnar. Prestur safnaðarins aug- lýsti pað af stólnuui, að hann gæti ekki lengur verið prestur í lútersk- um söfnuði, en að liann ætlaði að gerast kapólskur prestur. Hann hafði svo mikla hylli í söfnuði sínum, að pessar 50 familíur fylgdu honum. TJppreist í smánm stíl hefur átt sjer stað á Carolina eyjunum, en Spánverjar hafa nú um pað kæft hana niður. Hinn 10. p. m. náðu peir virki allmiklu af eyjarskeggjum eptir allskarpa orustu. Fjellu par 26 Spánverjar og um 50 særðust.J liismarck vill um stund dvelja í sjóbaðstaðnum Nice á Frakklandi, en porir :pað naumast, svo mjög Óttast hann ofstopann í lýðnum á Frakklandi. Herbert sonur lians hefur verið í Paris um tíma og hef- ur beðið stjórnina að vernda föður einn á meðan hann dvelji í Nice. Almennar þingkosningar eru ný- afstaðnar á Nýja Sjálandi og er mælt að báðir pólitisku flokkarnir sjeu svo jafnir, hvað mannfjölda snertir, að engu verði til leiðar kom- ið á pingi eins og stendur. Fálkstal er nýtekið í Berlin á Þýzkalandi og sýnir pað, að íbúatal borgarinnar er 1,574,485. Joseph Fdgar Bochm myndásmið- ur varð bráðkvaddur í vinnustofu sinni í London 1*2. p. m., var pá að höggva brjóstmynd af Louisu prinz- essu, og kom hún að honum örend- um, er hún kom til að vitja um verkið. Hann var 56 ára gamall, fæddurí Yínarborg, en hafði búið í London síðan 1862. Vetrar-grimmdin á Itússlandi liefur haldizt stöðugt síðan um miðj- an f. m. í fyrri viku frusu til dauðs á sljettunum norður af Svartahafinu 30 menn, er voru með rekstur af sauðfje og hestum. HungursneyÖ er sðgð í Efra- Egyptalandi og í Soudan. pRA AMEBIKU. bandaríkin. B rumvarpið uin kjördeilda skipt- ing Bandaríkja er komið fyrir ping- ið ogfær ahnennt heldur góðar und- irtektir og yfir höfuð hafa deino- kratar á pjóðpingi lítið út á pað að setja, að pví er sjeð verður enn. Sumir, en ekki fremur demokratar en repúblíkar, voru andvígir fjölg- un pjóðpingmanna, en er pað atriði var rætt kom pað skjótt úr kafir.u að ekkert ríki sambandsins mundi ganga inn á að standa í stað að pví er fulltrúatöluna snertir, er væri svo gott sem fækka pingm. peirra ríkja, er mesta mannfjölgun sýndu á ára- tugnum. í frumvarpinu er ákveðið að framvegis verði pjóðpingmenn í neðri deild 356 (24 fleiri en nú er). Niðurjöfnunin verður pví sú, að einn pingmaður flytur tnál rúmlega 174,000 inaiina að meðaltali, pegar Indíánar allir eru frá dregnir.— Þingm. fjölgar um 1 í hvoru pessara ríkja: Alabama, Arkansas, Cali- fornia, Colorado, Georgia, Kansas, Massachusetts, Michigan, Missouri, New Jersey, ’Oregon, Washington, Wisconsin; um 2 í hvoru pessara: Illinois, Minnesota, Pensylvania, Texas; uin 3 í Nebraska. Allserpá viðbótin 24. Frá 6. til 16. p. m. borgaði fjár- málastjóri Bandaríkja $26 milj., með sjerstöku tilliti til pess að hjálpa New York-búum, sem áframhald- andi fjárpröng kreppir svo að, að allt situr fast og auðugar stofnanir naumast geta varist falli.—Af pessu fje voru $21 milj. eptirlaun, en $5 inilj. til innlausnar ríkisskuldabrjef- um. Fjármálastjórinn er enn að brjóta heilann um pað hvernig hann geti lijálpað New York-markaðin um, pví pað er hvortveggja að pess- ir umgetnu peningar nást ekki nærri allir til New York strax og hitt, að sú upphæð er eins og dropi í sjóinn pegar viðskiptapörfin par er tekin til greina.-—Englands-banki hljóp und- ir bagga með New York-búum í vikunni er leið; sendi peiin til láns $25 milj. í gulli. Það er fullyrt að Kalakua koil- ungur af Sandwich-eyjum sje ekki kominn til Bandaríkja í skemtiferð einungis, heldur að aðal-erindið sje að semja við Bandaríkjastjórn um inngöngu eyjanna i rik’ .amband ið. Ástæðan á að vera sú, að aðal- atvinnuvegur eyjarskeggja er syk- urrækt og aðal-markaður peirra að undanförnu hefur verið I Bandaríkj- um. En nú eru McKinley-lögin í allri sinni dýrð og gildi og leggja pau höpt á sykurverzlunina, að jarðeigendurnir áeyjunumsjá verzl- un irlegann dauða fyrir dyrunum. Þeir sjá og að gætu peir gert evj- arnar að óaðgreinanlegum hluta Bandaríkja, pá fengju peir strax verðlaunin fyrirheitnu fyrir hvert sykurpund er peir fram leiða og sem mundi nema milj. dollars sem tekjuauka fyrir pá.—Jafnframt er pað gefið í skyn að Bretar muni ekki segja já” við pessum fyrir- huguðu jarðakaupum. í ársskýrslu sinni segir Noble innanríkisstjóri, að á eptirlaunaskrá Bandaríkja sjeu nú (við lok síðastl. fjárhagsárs-—30. júní) 537,944 upp- gjafahermenn eða ekkjur peirra. Fjárveitingar til eptirlauna á yfir- standandi fjárhagsári segir hann að hafi verið allt of litlar og segir, að pau útgjöld á næsta fjárhagsári verði um $133 miljónir.—í sambandi við petta getur hann pess, að hann hafi gegnurn gengið bækurnar til að sjá tölu peirra, er gengu í herpjón- ustu á timabilinu, er innanríkisstríð- ið stóð yfir og að liann hafi par fundið nöfn 2,213,365 manna. Af peim hefðu fallið i orustum og dáið af sárum 364,116; teknir úr pjón- ustu og gefið burtfararleyfi 25,284, en liðhlaupar gerðust 121,896. Hinn 1. júlí 1865 voru pá eptir lifandi 1,7069 hermenn. Af peim hópvoru eptir lifandi 1. júlf p- á. 1,246,089 manns, og af peim hóp aptur eru 102,000 yfir 62 ára að aldri. Því er tíeygt fyrir S Bandaríkjuin að Mormónar sjeu höfundarnir að vitleysisæði Indfánanna út af trúnni á komu „Messíasar” að vori, til að eyðiieggja alla hvíta menn og end- urreisa riki Indíáqa- Er mælt að peir hafi hleypt pessari vitleysu af stokkunum í hefndarskyni fyrir pvingunarlögiu er gerir peim fjöl- kvænið ómögulegt. Þegar litið er á fyrri ára breytni pessa trú-flokks, pá pykir sagan alls ekki ótrúleg. Hinn 9. p. m. var vígð nýja u IFbr/(/”-prentsmi<5jan í New York, öðru nafni uPulIitzer-byggingin”, eptir eiganda blaðsins. Bygging pessi er 14 taziur á hæð, með all- háum turni upp af og ber hærra en nokkur önnur bygging í New York. Hún er sögð hin pœgileg- asta bygging fvrir útgáfu blaðs, sein til er. Hveituppskeran í Norður-Dakota í ár er sögð 32 milj. bush. og er hún metin á $25 milj. Fyrir $2 milj. gera Chicago-menn ráð fyrir að fá fullgerðan uColum- busar-turninn” mikla, 1,500 feta há- an, er á að verða fullgerður vorið 1893, er sýningin byrjar. Grunn- urinn verður 480 fet á hvern veg og turiiinn sjálfur hvílir á 16 stöpl- um. Á milli pessara stöpla verður gerður hvolfskáli mikill 200 feta breiður og 200 feta hár. Þar verða sæti fyrir 25,000 áhorfendur og verð- ur sá skáli hafður fyrir söngsamkom- ur og pvflíkar skemtanir. Lypti- vjelar á turninum verða 18 á ferð- inni alla daga og fara upp og ofan 12 ferðir á kl.stund. Með peim verður fargjaldið 50 cents upp á pall 400 fet frá jörðu, en $1.00 fyrir að fara upp úr gegn. 25 cts. kostar að skoða turninn niðri. Efst á turn- inum verður glerhnöttur 33 fet að pvermáli og í honum rafmagnsljós er sjást úr 50 irílna fjarlægð.— Þessi turn verður hinn stærsti er sögur fara af. Hinn 9. p. m. var í Chicago vígð ný vagnstöð, sem sögð er hin skraut- legasta í Ameríku. Hún kostaði ná- lega $ 11 milj. og er meginlega eign Northern Pacific-fjelagsins. Það er mælt að James J. Hill, orstöðumaður Great Northern-fje- lagsins, hafi um daginn grætt $3 milj. á peningamarkaðiuum í New York, á meðan verzlana hrunið stóð sem hæzt. Indiánar í Dakota og Nebraska, er um unanfarinn tíma hafa látið eins og vitstola, halda enn áfram Udraugadansi” sínum, par sem peir geta pví við komið, og Messíasar- vitleysan er nú orðin út breidd suð- ur um öll ríki ineðal Indíána. Um tíma ljetu peir all ófriðlega í Suð ur-Dakota oa var búizt við orustu pí> og pegar, en pó varð peim hald- ið S skefjum pangað til 11. p. m. að laust á orustu milli 2 Indíána- flokka á eyðistað nokkrum í Suður- Dakota. Að pví er næst verður komist fjellu par um 40 Indíánar alls. Orustan var afleiðii)i>' af rifr- ildi milli tveggja Indfána-höfðingja (Two Strike og Short Bull), er báðir vildu vera einráðir. Sitting JBxdl, hinn nafntogaði skálkurag Indíánahöfðingi, er dauð- ur. Fjell í viðureign við Banda ríkjahermenn 15. p. m. Bændafjelagúð í Norður-Dakota liefur ákveðið að koma upp 2 blöð- um til að halda frain sínu máli og verður annað á ensku en ’nitt á dönsku. Enska blaðið á að koma út í Grand Forks. Ný-dáinn er í Waverley, Oliio, Kristian Deering 94 ára gamall. Hann var einn af peim fáu, er apt- ur komu úr Rússlandsferðinni með Napoleon Bonaparte. Hann var tekinn í herpjónusu 15 ára gamall og sú hin mikla svaðilför var hin fyrsta reynzla hans í hermannsstöð- unni. Canada. Járnbrautir á Alaska-skaga. í stjórnartíðindunum gefa 2 fjelög til kynna, að pau á næsta sani- bandspingi ætli að biðja um leyfi til að byggja járnbraut, frá ákveðn- um stöðum í vesturhjeruðum Cana- da norður að Alaska landamærun- uin. Annað nefnist uNorthern Transcontinental Railvay Co. of Canada”, og vill byggja braut frá Prince Albert norðvestur með Slave River, KcKenzie River og Piece River, en hitt fjelagið nefnist uInt- ernational Railway Company” og vill byggja braut sína norður um dali í Klettafjöllunum vestanverðum. Bæði fjelögin biðja og um leyfi til að byggja gufuskip og brúka til siglinga á skipgengum ám og vötnum *á pessari leið. í sama blaði stjórnartíðindanna, segir, að á næsta pingi biðji fjelag er nefnist uOntario & New York Bridge Co.” um leyfi til að byggja járnbrautarbrú yfir Niagara-gilið, nokkru neðar en pær 2 brýr, sem nú eru á gilinu. Blaðið Gazette í Montreal, sem yfir höfuð heldur tauin sambands- stjórnarinnar, andæfir tiltektum hennar að pví er snertir fjárveiting til að koma á fót nýrri gufuskipa- línu milli Canada og Kvrópu. Seg- ir parfara að afnema tollgjaldið, er heimtað er af skipum, sem fara um skipaskurðina með fram Lawrence- fljóti og samtengja pað við stór- vötnin. Mælt er að Canada Kyrrah.fjel. sje bakhjall fjelags, er vill byggja brú yfir Lawrence-tíjótið skammt fyrir neðan (austan) Kingston. Er hugmyndin að fá paðan (af suður- bakka fljótsins) beina og stutta járn- braut suðaustur um New York-ríki til New York-bæjar, er verði eign Can. Kyrrah. fjel. Fjelag er að sögn stofnað í aust- urfylkjunum til að koma upp stál- steypu-húsum og járnverksmiðjum I Ontario í stórum stíl, svo framar- lega sem bæði sambandsstjórn og Ontario fylkisstjórn hjálpa fyrirtæk- inu með fjárframlögum og með pví að ábyrgjast vöxtu af $5 milj. um 10 ára tfma. Fáist hjálpin eins og um er beðið lofa forgöngumennirn- ir að verja $20 milj. til pess að auka málmtekju, koma upp málm- bræðsluhúsum í Sudbury og járnverk- stæðum. Til að byrja með á að leggja járnbraut vestur að námun- um og eru stjórnirnar beðnar að styrkja pað fjelag með $1^ milj. til- lagi.— Hugmyndin er að Canada- menn sjálfir búi til stál-skildi, skipa- brynjur og aðrar pvílíkar herfórur, par sem peir eiga hið ágætasta efni f stál og í svo ríkum rrtæli. Verzl- unarstjórnin í Toronto mælir fast fram með pessu fyrirtæki. FRJETTA-KAFLAR ÚR BYGGÐUM ÍSLENDINGA. MINNEOTA, MINN., 8. desember 1890. (Frá frjettaritara „Heimskringlu”). Sem áður var umgetið var almennur fundur í „Verzlunarfjelagi íslendinga”, 6. p. m,—Þar eð Ifigbinding fjelagsins er útrunnin síðasta dag janúarmán. 1891, þurfti fjelagið nú að ákvetSa hvort hætta skyldi verzlun, er tíminn væri útrunninn, e-5a lögbinda fjel. á ný, fundarályktun varð sú, að fjelagið skyldi halda áfram; einnig voru ýms fleiri verzlunarmál rædd. Verzlunarviðskipti fjel. aukast á ári hverju; í fasteignum ogbyggingum á nú fjelagið hjer íbænum $4,000 virði. Sama dag (6. þ. m.) fór fram Uhluta- velta”, undir umsjón hins ísl. kvennfjel hjer í bænum, sama fjel. seldi þá um leið einnig miðdagsverð og kvöldverð. Sam- koman var vel sótt af utan og innanbæjar mönnum; dráttarhlutir voru allir snotrir, sumir verðmiklir, ihatur og drykkur á- gætlega framreitt; ágóði samkomunnar gengur til arðs kirkjumálum. 29. f. m. giptust í Minneapolis verzl- unarmaður Sigurjón Arngrimsson frá Duluth og Sigríður Runólfsdóttir frá Minneapolis. — Þorvaldur Þorláksson, er síðastl. sumar dvaldi í Duluth, er kom- inn hingað aptur og ætlar að taku land föður sins til ábútiar næstkomandi ár,— Kona sjera N. S. Þorlákssonar hefur verið mjög heilsulasin nú fyrirfarandi, en er uú ábatavegi.—1 dag er 2. þuml. snjór á jörðu, lieiðrikur himitin, 5 stiga frost. tJr Þingvallanýlendu, 11. des. Einsog lesehdmn blaðsins mun kunn- ugt, hafa allmargir íslenzkir landnemar sest að, síðastliðið suinar, nokkrar mílur norður af svo nefndri Þingvallanýlendu. II af þeim mönnum búa í Township 24, Range 31 W. í gær hjeldu þessir menn fund með sjer til þess, eptir fengnu lof- or8i, að ákveða nafu á pósthúsinu, kjósa póstafgreiðslumann o. s. frv. Á þessum fundi var ákve5ið að nefna townshipið og pósthúsið einu nafni „Lögberg”. fyrir póstnfgreiftslum. var kosinn Böðvar Olafsson. Indælis tíð hefur mátt heita hjer í haust, að eins kornið dálítil íhlaup þris- var sinnum, í miðjnm okt., í byrjun nóv. og nú sí5ast þrjá fyrstu daga þ. m., þá var hríðarfjúk, en fölið nií er að mestu leyti horfið. Heilbrigði hefur verið og er enn góð vor á meðal, enginn dái5 nje sýkst að mun. Herrar mínir ! Þa5 er orðið svo langt síðan a5 við höfum sjezt, að jeg flnn hvöt lijá mjer að heimsækja ykkur, eptir útivist mina úr bænum, og rispa í blað ykkar nokkrar línur. Eins og jeg ritaði ykkur, var jeg í sumar austur í Springfleld mánaðartima. En siSan hef jeg verið su5ur í Banda- ríkjum. Jeg hef haft þar góða daga og lifað hjá innlendu fólki. Mjer hefur enn ekki au5nast að vinna hjá löndum mínum sí5an jeg kom í þetta land, aS undanteknu því, semjeg hef verið með þeim í bænum og tekið dá- lítinn þátt í fjelagsskap þeirra. Að vinna hjá innlendum mönnum er mjög misjafnt; eru sumir þeirra góðir og nærgætnir að vinna fyrir, eu aðrir líka ó- nærgætnir og svikulir með að borga það sem um er samið. Þannig var það í haust, að íslending- ar voru „bitnir út af kaupi” (einn af þeim var nýkominn að heiman) og hafa þeir mátt standa í málum síðan, til þess að láta þó eigi skuiduþrjóta sína sleppa a5 öllu leyti. Hjá öllum „betri mönnum” þykir minnkun að þessum svikum, og víða er mikið fallegt siðferði á lijerlendum heimilum. Jeg var áheimili, og það hjá ákafa manni, en ætíð var lesið í ritningunni og „beSist fyrir” áður en fari5 var til vinnu á morgnana, og aldrei máltíð tekin án . þess að vrShafðar væru borðbænir. Yfir hötuð að taia hefur mjer fund- íst hjerlent bændalíf skemmtilegt og jeg er á því, að „jörðin hafi aðdráttarafl” eins og einn af okkar „beztu mönuum” hefur komizt að orSi. A5 vísu er stundum ströng vinna hjá bændum, en viðurværi opt eigi gott, og fólkiiS viðfe!di5og þægilegt, Innlent fólk þykir stuidum nokkuð a5finningasamt, en a5finningarnar eru optast innifaldar í því, að fylgt sje ýms- um reglum siftmenntunarinnar, er slær fögrum blæ yíir hið hjerlenda þjóðlíf. Þegar starfstími minn var úti þar syðra, tók jeg mjer ferð á hendur að heimsækja landa mína, íslendinga í Norð- lir-Dakóta. Jeg leigðimjer hest og vagn og keyrði eptir nýlendunni frá Cavalier og suður á Gar5ar; liylltist jeg' til að koma á sem flest heimili. Jeg fjekk al- staðar hinar mannúðlegustu viðtökur; allir voru reiðubúnir að sýna mjer allt, segja mjer allt og greiða fyrir mjer í öllu. Ferfiin kostaSi mig því ekki mikið. Á Garðar hafði jeg sjerstaklega tal við hr. Sigfús Bergmann; hann sagði mjer, að kirkjan þar væri byggð af frjáls- um samskotum, og satt a5 segja, þótti mjer hún miklu fallegri að formi en ísl. kirkjan hjerna í Winnipeg, og þó er kirkjan á Garðar minna hús. Jeg kom í skólana á Eyford og Mount- ain; voru 45 börn á öðrum, en öðrum 18; kennarar B. G. Skúlason og Sveinn Guð- mundsson, og leizt mjer kennslan fara niikið vel frain hjá báðum þessum mönnum. Hjá hr. Brynjólfi Brynjólfssyni hafði jegdálitla viðdvöl; mjerhefur veri'K sagt, að þessi aldraði maður sje eigi mikill trúma'Kur; en hvernig sem því er nú var- ið, þá fannst mjer ríkja meiri göfugleiki á því heimili en lijá mörgum, sem nefn- ast trúmenn, án þess jeg sje að halda fram neinu trúleysi.' Jeg gisti nótt hjá lir. Birni Skagfjörð. Hann er einn af þeim íslendingum, sem fyrstir fluttu hingað vestur. Hann sagði mjer ágrip af sögu liinna fyrstu vestur- fara og raunurn þeirra hjer í landi, og fór fram á, að íslendingadagurinn yrði hafð ur 4. ágúst, af því, að þá hefði hinn fyrsti liópur lagt af íslandi, um 159 manns, ár- ið 1873. „Mjer finnst við eiga það skil- ið” sagði hann, uað íslendingadagurinn sje liafður þennan dag, þvi margur skildi þá vi5 landið (o: Islaud) með tárum og kvíða fyrir að leggja út í þessa Vestur- heimsferð, en hefði enginn vogað því, hefðu engar vesturfarir orðið”. Hvað efnaliag landa minna þar syðra viðvíkur, get jeg litið dæmt um, þó jeg að eins færi um nýleuduna; eo allir ljetu í ljósi að sjer liði viðunanlega. Og þó mjer sýndist sumstaðar frumbýlingslegt, þá voru heimili viðkynnileg og þokka- leg—litlu heimilin sum, er hrifu mig til bliðra tilfinninga til landa minua. Það væri ýmislegt fleira, sem jeg ga'ti ritað um ferð mina og dvöl í Bandai íkj- um, en af því jeg hef litlar frístundir til ritstarfa, verð jeg að biðja lesendur mína að fyrirgefa þessar línur, er jeglief ritað í mesta flýti og hjáverkuin. Jón Kjœrnested.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.