Heimskringla - 25.12.1890, Blaðsíða 2

Heimskringla - 25.12.1890, Blaðsíða 2
Hi:i3ISKRDí«íLA, WINIÍIPEG, MAW., JS5 . DESfiHBER 1890. Jeifflskrinfila”, kemur tít á hverj- AnlcelandicNews- um flmmtudegi. paper. Published e v e r y Útorfbnduh : Thursday by The lÍEiMSKiiiNfu.A Printing & Publ. Co’y. Skrifstofa og prentsmiðja: 151 Lombard St. - - - Winnipeg. Canada. JBggert Johannntm: Managing Dirkctor. Blaðið kostar: Heill árgangur............ $2,00 Hálfur árgangur.............. 1,00 Um 3 mánu'Si................. 0,65 Kemur tít (að forfallalausu) á hverj- nm flmmtudegi. Skrifstofa og prentsmiðja: 151 Lombard St......Winnipeg, Man. BP“Undireins og einhverkaupandi blaðs- Ins skiptir um btístað er hann beðinn að senda hina hreyttu utanáskript á skrif- atofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr- verandi utanáskript. Upplýsingar um verð á auglýsingum „Heimskringlu” fá menn á skrifstofu blaðsins, en htín er opin á hverjum virk um degi (nema laugardögum) frá kl. 9 f. m. til hádegis og frá kl. 1,30 til C e. m. Á laugardögum frá kl. 9 til 12 hádegi. Utanáskript til blaðsins er: The HeimHkringla Printing&PublishingC o. P. 0. Box 305 Winnipeg. Canada. ÍV. ÁH. NR. 52. TÖLUBL. 208. Winnipkg, 25. desember 1890. Mir inin. Man eg er í síðasta sinn, par sem móður minnar varði mænir lágt í kirkjugarði, »at eg hljóttmeð hönd und kinn. Dokuskýja skuggatjöld fjellu ljett um fjallahlíðir fjarri kváðu svanir hlíðir aunnudagsins sumarkvöld. uSat eg aleinn úti f>ar” horfði á er húmið dökkva hjúp sinn breiddi og fór að rökkva skugga bar um byggð og mar. Svo eg laut að leiði pín grfifði mig í grasið skæra gret par æsku mína kæra, °g pig, bezta móðir mln. Glötuð eru gullin mín, týndir leikir æsku allir orpnar moldu drauma-hallir, týnt er allt nema’ ástin pín; hfin mjer enn I hjarta skín. Ljósið bez.t í l(fi mínu, liknin flest, í auga pínu brosti ætíð móðir mln. Dó eg fengi allan auð, ▼öld og dýrð og vina hylli, veittistskáldfrægð heims og snitli, samt væri’ æfin auð og snauð, ef eg mætti’ ei muna pig, hlfia að pjer í hjarta mínu, hlynna að öllu minni pínu, móðir elska, elska pig. G. P. —og— SPILAHÚSIÐ DAR. I- Flestir peir sem koma til Monte Carlo, ganga ekki fram hjá spila- höllinni, pó ekki sje til annars en að litast dálítið um í skemtigarðin- um kringum hana. Og peir gætu alveg gleymt pví, að peir væru staddir í sjerstöku ríki, eða pá ætlað að hr. Blanc og fjelag hans væri par stjórnandi, ef peir sæu ekki höllina, sem Honore fursti byggði. hinummegin víkurinnar á hinuin einkennilega fallegu Monaco-klett- um. Carl fursti 3. er dauður og sonur hans hefur tekið við ríki eptir htann. Þarna upp á klettunum bggja skrítnar leifar frá miðöldunum. Furstadæmið er hið allra-síðasta af sinni tegund, pví furstinn par er óbundinn einvaldur, alveg eins og árið 1500. Ríkið allt hefur 9,0(X) ibfia; pað er 3^ kilometer að lengd og frá 1 kil. til 150 meter á breidd. Og petta litla ríki, sem beinn karlleggur frá Grimaldi hefur stýrt síðan árið pfisund, hefur staðizt allar stjórnarbyltingar, alla heimsháreist- ina og öll ósköpin, sem á hafa gengið og rutt hefur um koll hásætunuiu í kringum furstadæmið litla; pað stendur óhaggað enn 1 dag. Og pað hefur ef til vill fengið að vera í friði, af pví pað er svo dæma- laust lítið. Allur heimurinn veit, að Monaco- menn eru farsælastir allra manna á jörðu. Deir greiða enga skatta. Spilahfisið í Monte Carlo innir af hendi öll gjöld ríkisins. Það legg- ur vegi, hleður skemti hjalla og býr til skemtigarða, heldur opinberum byggingum og skólum við og greið- ir öllum embættismönnum, frá rik- isstjóranum niður að götusóparan- um, laun peirra. Þessi litla pjóð lifir í mestu vel- gengni og allar pjóðir heimsins leggja saman til að halda henni við, pví spilahöllin - tekur pening- ana úr vösurn fitlendinganna og svo gengur aptur nokkur hluti af peim til hinna gæfusömu Monaco: manna. Og pað er ekki velgengnin ein, sem fellur í skaut Monaco-manna; hjegómadýrðinni er líka fullnægt. Þegar maður opnar ríkishandbók- ina 1 Monaco verður maður alveg hissa á öllum peim ó .köpum, sem par eru til af tignarstöðum og em- bættum. Það er svo mikið af slíku, að menn verða að ætla, að annarhvor Monaco-maður hafi að minnsta kosti eitt embætti á hendi. Hirðina skipa alls konar embættis- menn: ukammer”-herrar, undir- (lkammer”-herrar, hirðmarskálkar, ritarar, hestameistarar, veiðimeist- arar o. s. frv. Umboðsstjórnin er hin margbrotnas+a; par eru forset- ar, ráð og ritarar. Og hver maður hefur skelfingin öll af titlum, +ign- arnöfnum, krossum og heiðurs- merkjum. Æðstu stjórnina liefur ríkisstjór- inn á hendi með aðstoð yfirritara, og ríkisráðs. Aðal-stjórnarstarfinn er fólginn í pví, að halda ríkinu hreinu og sópa pað vel og vandlega; og menn verða að játa, að rikisstjórn- in rækir vel embættisskyldu sína, pví eins hreinlegur og fágaður smá- bær og Monaco er að líkindum ekki til í allri Evrópu. Rjettlætisins gæta prír dómstól- ar: undirdómari, hirðrjettur og hæztirjettur. Og pó eru Monaco- bfiar allra friðsömustu menn; glæp- ir eru fjarska sjaldgæfir par í landi. Ef eitthvert afbrot kemur fyrir, pá gengur mikið á og loksins er saka- dólgurinn dæmdur eptir öllum (kunst- arinnar reglum’; síðan er hann sendur til Frakklands til að fá makleg málagjöld og pola hegn- ingu fyrir glæp sinn, pví ekkert er faugelsið til í Monaco. Svo kemur nú sendiherra-flokk- urinn. Útlend ar pjóðir senda enga sendiherra til Monaco, eins og menn munu ekki furða sig á; par er(i bara tveir útlendir konsfilar. En Monaco skiptir sjer ekkert af pvi og hefur sendiherra við sex hirðir í Evrópu og aðal-konsúla við hinar. Það má geta nærri, hvort pessi fylking af sendiherruin og konsúl- um hjálpar ekki til pess að vernda og efla hin stórkostlegu stjórnar- og verzlunar viðskipti Monaco við önn- ur lönd. Það væri t. d. gaman að sjá konsfilsskýrslurnar frá Stokk- hólmi; pað væri víst ekki lítið á peim að græða um viðskipti milli rikjanna. Eða kanuske pær telji upp Svíana, sem koma ((blankir” heim frá Monte Carlo? Starfsemi konsfilanna lýsir sjer bezt og kemur einna helzt fram í krossa- og heiðursmerkja-skiptum inilli Monaco og annara landa. All ir Monaco-búar bera krossa frá ýmsum Evrópu-ríkjum fyrir utan heima-krossinn, kross Carls hins helga, sem dregin er á dýrðlings en ekki spilaborðs-inynd. * -z- * Svo kemur nú herliðið. Það eru tvær deildirnar: Riddaralið og líf- vörður. Riddararnir eru prjátíu og sex og eru löggæzlulið ríkisins. 1 lífverðinum eru sjötíu manns. í engu ríki á jarðríki og ekki heldur á leikhfisunum geta menn sjeð eins litla og hreina hermenn og pessa sjötíu í lífverðinum: peir eru nærri pví póleraðir, í Ijómandi einkennis búningum og með skínandi úlr.liða- lín. Einkennisbfiningarnir eru bláir með rauðum borðaleggingum. Liðs- mennirnir ganga sjer til skemtunar og leika sjer milli pálmanna, njóta útsjónanna at hjöllunum og snfia upp á vaxaða yfirskeggið sitt. Þessir sjötíu menn hafa eitthvað milli tuttugu og prjátíu foringja. Og allir pessir foringjar og allir embættismennirnir yfir höfuð ganga daginn út og daginn inn í sínum gullbróderuðu skrautklæðum, svo pað er ekkifurða, pó maðurfáiað sjá einkennisbfininga í Monaco. Ein- keniiisbúningar og munkahemjiur sjást á hverju strái. í bænum fiir og grúir af klerkalýð. Þar eru svartir munkar og hvítir munkar, mórauðir og gráir, berfættir og með skó á fótum. Yfir öllu pessu drottnar furstinn með óbundnu einveldi Hann er svo sem enginn harðstjóri, hann Honore, en fulla virðingu vill hann láta sýna sjer. Og Monaco-búar hlýða honum. Hann hefur ekkert ríkisfangelsi og hreint og beint ekki einn einasta fangaklefa til pess að hegna pegnum sínum, ef peir skyldu fyllast prjósku við hann. En hann hefur annað tangarhald á peim— eigingirnina. Allt Monaco lifir í honum; hann veitir allar hirðtignir og öll embætti. Að missa hylli furstans er að fara á mis við gæfu sína. Þessir pegnar hans eru sem sagt ofboð friðsamir og siðferðisprfiðir en skelfing eru peir væskilslegir. pað kemur af pví, að peir voru al- veg utan við heiminn, pangað til spilahfisið og járnbrautin komu fyr ir prjátíu árum. Það var vani peirra pá að halda sjer við ættina með hjónaböndin og enginn karlmaður gekk að eiga aðra konu en einhverja frænku sína. Afleiðingarnar eru sýnilegar og hinar aumustu. En allt urn pað eru peir hinir ánægðustu menn, sem hægt er að hugsa sjer. Þeir blessa sjiilahúsið, sem fæðir pá og klæðir, og panuig má sjá, að ((fátt er svo með öllu illt, að ekki boði nokkuð gott”. Það er bara eitt, sem bakar peim sorg: Enginn Monaco-bfii má stíga fæti sínum í spilahúsið. En pað er nú einmitt pað, sem peir ættu að vera pakklátastir fyrir. Hjeraðið fram með Genfia-fló- anum er Paradís, en höggarrnur er i peirri paradís líka. Það var hann Blanc gamli, sem stofnaði spilahfisið og nfi er sonur hans eigandi pess. Áður átti Blanc gamlispilahfisin við baðstaðina í Wiesbaden og Hain- borg. Eu pegar Preussen gleypti litlu furstadæmin, var spilahfisunum lokað og Blanc var kastað á j Hann varð pví að leyta sjer að nj'ju í hæli og pá datt honum Monaco í I hlicr. o ALLKKOMK IMKADA-VORUR OK VaRAIAOUR MEÐ BEZTA VERÐI, SEM HEYRZT IIEFUR í NÝJA ÍSLANDI. Mola-sykur (harður) 9 i’Und á $1,00, ptíður sykur hvítur 13 pd. á $1,00, rtísínur 9 pd.á$l,00, kúiinur 11 pd. á $1,00, góð epli 11 pd. á $1,00, grjón 17 pd. á $1,00. Ullar-kjólatau frá 10 cents yardið, alfatnaðar-efni framtírskarandi gott og ódýrt o. s. frv. —Komið inn og sjáið fyrir yður sjálfa, fað skal verða tekið vel á móti þeim sem hcimsækja okkur. m ) HXAINI'M. RKfilDlIVIK, ) A'YJA IKLAYDI. LESID pjer hlaði‘5 Montreal Wilnxssf Þessi spurning er lögð fyrir þtísundir manna i Canada um þesssr inundir, og ástœðan er | stí, að ágæti blaðsins er almennt viður- j kennt, Það er vel ritað og inniheldur ! ágrip af öllu sem gert er og hugsa+t i heiminum, og gefur sig tít til að berjast. fyrir rjettlæti. Hvert sem þjer eruð ungur e'Sa gamail ættuð ÞJEIi og aliir í htísi yðar að lesa það. Það flytur eitthvað við alirá liæti. Fyrir kom- andi ár býður það ýms kostaboð i þeim tilgangi að auka enn meir xítbreiðslu sína. sem ntí þegar er mikil. Meðal annars býður það hluttöku í títlána bókasafninu ágótia þaon, sem stórkaupmenn hafa ai,....S 1_____________ ________11 ___ i__i ókeypis, þannig, að hver áskrifandí sem vill getur fengið iáuaðar góðar bækur til að iesa án borgunar. Hve uiargar þær verða fer eptir því hve ötull hver eimtak- ur reynist. Það hefur og í boði bæði pen- inga og premíur fyrir vinnu ötulla agenta, er rikmannlega launa aila fyrirhöfn við að safna áskrífendum. Eitt af því er mjög hefur hjálpa'5 tíl að gera BLADID kært alþýðu og sem er þess eigið í Can- ada, en sem Bandaríkja-blöð hafa ntí tek- ið upp eptir Mentreal Witness, eru verð laun til nemenda á alþýðuskólum í Canada fyrir bezt ritaðar, saunar sögur, er sýna daglega lífið ogatlmrSi í Canada. Frá 458. Maia St., DiotiposMn. O-* -OII ’-C >' .-0>* •t5>‘ .-C .-c Stærstu ogbeztu fatasalar í Manitoba og Norðvesturlandinu. Vjer erum mjöggla+Siryfirað geta sagt til íslendinga, ats vjer æskjum verzlunar þeirra fremur en anuara. Vjer btíum öll okkar föt til sjálíir, og getum því sparac þeim, Vjerhöfum alfatnað með alls konar verði, einnig buxur og yfirfrakka. Skyrt- ur, nærbuxur og fótabtína'S kaupum við mjög ódýrt og getum því selt það ódýrt. Einnig höfuin við ótal tegundir af skinn- vöru. Vjer höfum fengið lierra C. B. Jtílíus tilað vinna hjá okkur, sjerstakiega vegna yðar, svo þjer getitS beði+S um allt, sem ySur vantar á yðar eigin yndislega máli. Oarley I3ros: 458 Haiu St., Witinipeg-. _ Ef þið ætlið að kaupa stntt-treyjur, eða síðar ufirhafnir, þá munið, að 'þær fást hjá JtlcCrosKan A Co. með niður- setta verði, einnig kartmanua og drengja- föt, nrerföt og fl., svo ódj-rt að enginn getur komist levgra. Vjor höfum einnig trefin, ullar-húfur, skinu-Jnífur, miiffur og loðna kvenntrefia. Komið beina le_ið_til TícCrossim A t'o.. 568 JBaiu 8t. ogmunið að þeir hafa allt, sem vanatega er selt í stærstu og beztu Dry Goods búðuin. — Vjer höfum allar tegundir af Dry Goods, Trimmings, grátt og hvítt tj rept, F'lnnnel, ullar ábreiður, þurkuefui, flikaefui, borðdtíkaefni, olíu- dtíka, fótabúnað, belg- osr flngravetlinga o. fl. o. fl., —Ilöfiim allar tegundir af þra’ði, nálum og banrli. Einkunnarorð okkar er: „fijót s..la og lítill ágóði". Vjer æskjum eptir, að vorir Isl.‘vinir muni eptir okkur, þegar þeir fara tít til að kaupa. McCROSSM & Co. 568 A(ain 8t. Winnijieg BEATTT’S TOUB OF THE WORI.D. > Ex-Mayor Daniel F. Beatty, of Beatty’s Celebrated Organs and Pianos, Washingtou, New Jersey, has retumed home from an ex- tended tour of the world. Read his adver- tisement in this paper and send for catalogue. inviiiiirfitL austur að Atlanz- og vestur að Kyrrahafi, afi me+itöldu Nýfundnalandi — iyklinum að Lawrence-flóa - - hafa komið siigur og sumar þeirra ritaðar í þeim stíl að prófessórum vœri sæmnndi. Og marg- ar þeirra liafa innihaldið nýja og gagn- lega kafla fyrir Canadasögu. Meðal hinna mörgu sem borið hafa vitni um ágæti þessara sagna, er blaðið WITiAESS hefur á þennan liátt frnrn ieitt, eru dóm- ararnir í hverju fylki, er títhýtt hafa verð- launum. Auk þeirra umsjónarmenn skól- anna og kennararnir, svo og blöðin, er hafa farið vel með sögurnar og endur- prentað sumat þeirra. Auk ágætis rit- stjórnargreina eru í blaðinu sögur, sjer- stök deild fyrir spurningar ogsvör, heim- ilislítið ogmarkaðsskýrslur. Þannighef- ur þa+S meðferðis efni, sem geðjast allra smekk. I síðastl. nóvember vav blaði+S stækkað svo nam meiren bla+isí+iu og nem- ur því stækkun þessá2 árum rneir en 2 bls. á viku. Vibiblaðið er sent áshrif- endum kost.naðarlttust í ('anada, Banda- ríkjum og á fánglandi, fyrir $1,00 um á' Í1S, dagblaðið fyrir $3,00 um árið og The Northem Messenger fyrir30cents um árið. Utgefendurnir eru: Messrs. John Dougall <f- Son, Montreal. Til þeirra skyldi á- skriptargjaldið senda, og þeir seudayður lika sýnishorn ef vill og svara öHum yðar 91 LA KDTuK I -I. (H \\r mii’Eo. - Isnjiiiiiiiii. Bræðurnir Holman, kjötverzlunarmenn í /'’orfttrad-byggingunni hafa ætíð á reiðum höndum birgðir af nauta- sauða- og kálfa- kjöti o. s. frv. og selja við lægsta gang- verði Komið inn og skoðið varninginn og yfirfarið verðlistann. íslemk tunga töluð í húiinni llolniaii Itros. — 2H2 Main 8t. FURIITIIRE ANjl» Undertakin^ 11 o sa s e JarSarförnm sinnt á hvaða tíma sem er, og allur títbtínaður sjerstaklega vaiidaður. Húsbtína'Sur í stór og smákaupum. II. IIIKIIfiK & Co. 315 & 317 ^!ain St. Wimiii)Cír. HÚ8BÚNAÐARSALI Darket 8t. - - - - Winnipeg- Selur langtum ódýrara en nokkur ann- ar í öllu NorSvesturlandinu. Hann hef ur óendanlega mikið af ruggustólum af öllum terundum, einnig fjarska fallega muni fyrir stásstofur. C. H. WILSON. Þá var Karl 3. ein\ aldsfursti ’ [iar en hafði fremur lítið fyrir sig að leoorja, ksrltetrið. Þegnarnir voru ekki neiria 4,000 oo furstinn átti lít- | ið í buddunni. Svo koin Blanc eins i otr ensrill af liiinnuiii sendur til að : blása burtu ölluin peninjjakriijsrjrmn. Hann bauð furstanuni 200,000 franka ; á ári liverju, ef hanii vildi gera- við | sig sairininof upp á 20 ár, o<r | [>ess bauðst hann til að inna af hendi gjöld ríkisins, lauua >(hern- uni”, embættisniöiinununi o. s. frv. Og; að endingu átti furstinn að fá tvær milljónir franka, svona í þokka- hót, til að byrja með. Karl fursti Allar sectionir með jafnri tölu, nema 8 og 26 getur hver familíu-faðir, eða hver sem komin er yfir 18 ár tekið upp sem heimilisrjettarland og forkaupsrjett- arland. ÍM'RITIIX. Fyrir landinu mega menn skrifa sig á þeirri landstofu. er nxst liggnr landinu, | sem tekið er. Svo getur og sá er nema vill land, gefið öðrum umboð til þess að j dyr. innrita sig, en til þess veiiSur hann fyrst ' a« fá leyfi aunaðtveggja innanríkisstjór- ans í Ottawaeða Dominion Land-umdoðs- mannsins í Winnipeg. $10 þarf að borga fyrir eignarrjett á landi, en sje það tekið áður, þarf að borga $l0meira. Undirskrifaður hefur um tíma um I.IM IÍXAIÍ. bpð frá áreiðanlegu stórkaupahtísi í Chi Samkvœmt ntígildandl heimilisrjett- | cag0itii að 8eija egta ameríkönsk ÚR og ar lögum geta menn uppfyllt skylduruar ; með þrennu móti. j KLUIvKUR af beztu tegundum, einnig 1. Með 3 ára ábtíð og yrking landsins; | HÚSBÚNAÐ og allskonar l(Jeicelery” má þá landnemi aldrei vera lengur frá BEATTY KX-MAYOR DANIKL Y. BRATTY. .w De*r 81r:—W» returned bome Aprll 9, 1890. from a tour ironnd tbe world, visltlng Europe, Asia. (Holy Land), In- dla, Ceylon, Af- rlca(Egypt), Oce- anlca, (Islandof the Seas,) asd Weetern Amerl- ca. Yet In alJ our Rreat J ourney of 85,914 mllee, wedonotremem ber of hearlng a piano or an organ •weeter ln tone t b e n BeAtty’a. For we believe __ li a vo the ■weetest toned Inutrumenti made at any From a Photograph taken ln I.ondon, Englaud, 1889. prlce. Kow to prove to you that thli atatement íé absolutely true, we would llke for eny reader of thla paper to order one of our matcbleM organs or pianoa, and we wlll ofTer you a great baraain. Particulara Kree. Hatlafaction GUARANTEED or money promptly re- fnnded at any tlme wlthln three(3) yeara, with lntereat at Dpercent. on eltber Plano or Organ, fully warranted ten yeara. 1870 we leffc home a penniless plowboy; to-day we have nearly one hutidred thousand of Beatty’s organs and pianos in uso all over the worid. If tiiey wero not good, we could not have aold so many. Could we f No, certainly not. Each and every instrument is fully warranted for ten years, to bo manufactured from the best material market affords, or ready money can bny. Chureh, Chapol, and Par. j^&PIMOS Beautiful Wedding, Birth- dav or Holidav Presento. Catalogrue Free. Addreaa Hon. Danicl F. Beatty.Washington, New Jersey. ORGANS Selja bækur, ritföng, og frjetta— blöð. Agentar fyrir DiUtericks-Vlæða— sniðin alpekktu, beztu klæðasnið, sem til eru. IVr£iiMou A Co. 108 Jlain 8t., Wiiipsi, - - - Man. FASTEIONA-SALI. 357 M íi in Street. VEITII) ATHYCLII ! liindinu, pii 6 nianuði á liverju ári. 2. M**ð því nð btíii. stöðugt í 2 ár Inn- an 2 inílnii frá hindiiili er nuiuið vsr, I og að litíið sje á hindinu i sæmiiugu litísi ! uiri 3 mánufii stöMi.srt, cptir att 2 árin eru auk i flðin °g á+Sur en lieðið *t um eiguarrjett Svo verður otc landuemi að plæsriii: á fyrsta ári 10 ekrur, og á öðru 15 og á fyrir 25% LÆIiRA YFiRII II i Koii. Cavaller Co , 8. Sunuirliðason. liak. en jeg hef á'Xur getað selt, etta nokkur aiinar hjer nærlendis selur. Egta gull- hringar allskonar, smíða'Sir eptir máli, einnig með inngreyptum gull-bókstöfum í steina, settnm með demöntum, ogán þri+sja 15 ekrur, ennfremur að á öðru ári j þeirra, allt eptir því sem um er beðið. sje 8tíð í 10 ekrur og á þiiðja árií 25 ekrur. (íamalt gnll og silfur er teki+t upp í 3. YleS því að btía hvar sein vill fyrstu j borgun, með hæsta verði eptir gœðum. 2 árin, en að plægja á liiiidinu fyrstaár- Þeir 8em viija kaupa gott ÚR eða ið 5 og annað anð 10 ekrur og þa að sa | eitthvats ’0raI1nefndra tegunda, gerðu vel i þær fyrstn 5 ekrur..ai, eiinlrei.Hir að i - að snúa sjer til m{,. hið allra íyrsta, byggja þa srem.levt .buð..rhus Ept.r að ,neflan tilb()ðJ þe1ta stendur. eru þailiilv lloi.i laiidiieun hafði aldrei sjeo svona storapeinnga- byrja btískap á lundinu ella fyrirgerir hrfiiru orr varð alveg utan við sig, h#Dn rjetti sínum. Og frá þeim tíma r>, ”... t.V . verður hann tið bua a laudinu í þats nunsta 6 mánuði á hverjuári um þriggja ára tíma. j III KIGMRKRJKF. geta menn beðið hvern land-agent sein i er, og livern þann umboðsinann, sem send- j ur er til að skoða urabætur á heimilisrjett- j arltmdi. Kn sex rnánuðuoi aður «-> liindneini biður vin eignarrjelt, verður /umiiað knnn- geraþað I)oiu{nion Lanil-umboðsmannín- \ um. LKIDItfilNlAKA IMBOD eru í Winnipeg, að Moosomin og Qu’Ap-; pelle vagnstöðvuin. Á ölhim þessum stöðum fá inntiytjendur áreiðanlegr leið- beining í hverju sem er og alla aðstott í að pað er ! og hjálp ókeypis. SEINNIHKIIWILISRJETT svo hanri tók hoði Blanes, en í raun- inni gegn samvizkunnar inótmælum, pví liann var mesti trfimaðnr. Svo var farið að byggjs hið síð asta spila kasíno á fegursta itlettin- utn í furstadæininu, sem kallaður var j Monte Carlo. Það teygði enn fleira j fólk til Riviere, en svo er hjerað eitt frainmeð Genfiaflóanum kallað. Það er óvíst, hvort Monte Cario græðir ttf pví að pað er í Riviere eða fólkið streymir til Riviere af f THE KEY TO HEALTH. Beztu og fullkomnustu ljósmyndir, sem þjer getið fengið af ykkur í bænum, fáilS þjer me+S því að sutía ykkur til .1. F. HITOHELL, 56« IHAIS ST. sem lætur sjer sjerstaklega aunt nm að leysa verk sitt vel af hendi. íslendingur (Mr. C. H. Richter) vinnur á verksPeðitni. ; spilaliús. j geturhver sá fengifi, er hefur í'eugitSeign- Kn hvað sein pví líður, pá græddi i arrjott fyrir laudi sínu, eða skýrteini frá Blane stórf ie, óumræðilega mikla ! umboðsmanninum um að hann hafi átt að fá hann fyrir /unimanaðar byr/un 1387. Um u[iplýsingaráhrærandi land stjórn- arinnar, liggjandi milli austurlandamæra Manitoba fylkis að austan og Klettafjalla peninga. Og furstinn sá brátt, að hann hafði orðið undir í hrossakaup- unum. Hann Ijet í veðri vaka, að hann hefði átt að fá tvær milijónir um árið í staðinn fvrir tvö hundruð að vestan, skyldu menn sntía sjer til A. M. BCRGESS. Deputv Minisfer of the Tnterior. Unloc’rs íill tlie ologgecl avenues of tha Boweis, Kidneys and Liver, carrying off griiduatly without weakening the sys- tom, all tho impurities and foul humors oi tho secretions; at the same time Cor- reeting Acidity of the Stomaeh, ■v.ring Biliousness, Dyspepsia, Headaehes, Dizziness, Heartbupn, Constipation, Dryness of the Skm, Dropsy, Dimness of Vision, Jaun- diee, Salt Rh8iim, Erysipelas, Serc- fula, Fluttering of tbe Hea.rt, Ner- vousness, aud General Oeoidty ; all theso arid many other 3imil;.r Coinpittints yield to the happy influcnco. . BURD0CK BL00D BITTEES. Fcr Sale ly ", ZX-v' jp líJTRTUD':’•• -V ' •"-»,1.^ ATHUGIB! Iljer með biK jeg alla þá, sem skulda mjer. breðí i Winnipeg og annarstaðar í Canadn, og liafa vilja og hentuleika til þess, að greiða það hið allra fyrsta til Árua Fríðrikssonar kaupm. Ross 8t. eða Jóns Landy kjötsala, Ross St. Stefán Hrútfjörá. N O liÐ Uli-L Jó S I Ð. eina hlaðið á Norður-íslandi, frjálst og skorinort og andvígt veldi Dana að þvi er ísland snertir.—Útgefandi Friðb. Steins- soii, Akureyri. Útsölumaður þess i Wiunipeg er GISM LODDNA^. Lydiu 8t., Winnipeg. TI. O. Smitli, 395 Riihk St., skósvMur. Winnipcg.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.