Heimskringla - 01.01.1891, Blaðsíða 2

Heimskringla - 01.01.1891, Blaðsíða 2
I fcwtnnr út á hverj- An Icelandic News- u; fimmtudegi. paper. Published e v e r y Útgefbndur: Thursday by The Heimskringda Printing& Pubi. Co’y. Skrifstofa og prentsmiðja: 361 Lombard St. - - - Winnipeg Canada. Æffert Johannson: Managing Director. Blaðið kostar: Heill árgangur............. $2,00 flálf ur árgangur........... 1,00 Um 3 mánuiSi................ 0,65 Kemur út (að forfalialausu)á hverj- mm fimmtudegi. Skrifstofa og prentsmiðja: 141 Lombard St.......Winnipeg, Man. IWUndireins og einhverkaupandi blaðs- 'm skiptir um bústað er hann beðinn a« tenda hina hreyttu utanáskript á skrif- etefu blaðsins og tilgreina um Ieið fyrr- ttrandi utanáskript. Upplýsingarum verð á auglýsingum „Heimskrioglu” fá menn á skrifstofu blaðsins, en hún er opin á hverjum virk am degi (nema laugardögum) frá kl. 9 f. m. til hádegis og frá kl. 1,30 til 6 e. m. Á laugardögum frá kl. 9 til 12 hádegi. Utanáskript til blaðsins er: TíuHeimgkringla Printing&PMinhingCo. P. 0. Box SOó Winnipeg. Canada. V. ÁR. NR. 1. TÖLUBL. 209. WiNxrPEG, 1. janúar 1890. Gleðilegt nyjar! Menn hafa verið að reyna til að skemmta sjer eptir föngum pessa síðustu 8 rlaga, verið að leika sjer. ogljettasjer upp, og á meðau hef- ur veturinn, pessi gamli óheilia- ekröggur, verið að smá-gægjast fram og smá glotta að öllu pessu ^jegÖma-braski i mannanna börnum og f»egar svo minnst vonum hefur varað, pá hefur hann stokkið fram í öllum sínum algleymingi og hleg- ið svo kuldalega, að mannanna börn hafa falið sig inni í híbýluni sínum og ekki porað að bregða sjer húsa á milli nema í lifsnauðsyn—til að sýna jtíla-gj'atírnar sínar og skrafa um náungann. Og svona hefur nýjárið gengið í garð. rógburðurinn verði sem mest—allt undir einhverju kristindóms-flaggi. Vjer óskum að sannur mannkær- leikur, hverju lífsskoðunar-nafni sem nefnist, vinni sem optast sigur og fái sem mestu góðu til vegar komið á pessu nýbyrjaða ári. Gleiileit nyjar! I Winnlpeg-. Dað voru engar smáræðis á- hyggjur, sem margur maður hafði hjer í Winnipeg seinustu dagana fyrir jólin. Dessi jólavika eða vikan fyrir jólin er að einu leytinu mörgum mönnum hin pungbærasta af öllum viknm ársins. Hún er ársins heila-erfiðis tíð. Lífið gengur sinn vanalega gang árið í kring, eii.s og klukka, sem dregin er upp á hverju kvöldi; menn vinna sína vanalegu vinnu dag eptir dag, borða sinn vanalega mat og sofa sinn vanalega svefn á eptir. Tíðindin eru engin oghugs- unin engin hjá mörgum mönnum. Heilinn, vesalir.gs litli heilinn, fær að hvíla sig og sofa hjá flestum allt árið— til jólanna. En pá er líka hvíldinni iokið. I>á verður unginn litli að rísa úr rekkju og svo er honum snúið eins og snældu, sigað eins og hundi, hann er lair.inn áfram eins og uxi fyrir vagni eða látinn draga heila trossu af áhyggjuin á eptir sjer yfir fjöll og firnindi eins og gufuvagn. Því pað er mikið að hugsa fyrir jólin. Heimilisfeðurnir ern að hugsa fyrir heimilinu, hugsa um öll pessi ósköp af dýrindis-rjettum sem parf um jólin, pví óhæfa pykir að borða saina mat um jólin hinaog dagana. Unga fólkiö, bæði karlar og konur, eru að hugsa um, hvaða ný föt pau eigi að fá sjer fyrir jólin og hvernig pau eigi að fá pau, pví—pað er nú opt prautin pyngri. En ein hugsunin er pað pó, sem flestum mönnum á öllum aldri ligg- ur pyngst á hjarta, umhugsunin um jólagjafirnar. Enn eitt nýjár er runnið upp yfir okkar nýju byggð í pessu landi. Gleðilegt n\'-jár Vestur-íslend- ngar! J>að er einlæg ósk Heimskringlu, að petta nýbyrjaða ár megi verða íarsaeldar-ár fyrir alla landa vora hjer í álfu. Vjer óskum, að árið megi verða heilla-ár í iíkamlegum efn- um, að pað færi arð í garð og b6t í bú, poki mönnum góðan spöl áleiðis til pess að kunna að nota petta nýja land, sem vjer búum í, laera að pekkja gæði pess og hag- aýta sjer pau, og að áraugurinn af öllum verklegum tilraunum til fram- fara megi bera góðan ávöxt. Og vjer óskum líka, að árið megi ▼erða heilla-ár í andlegum efnum, aö petta ár megi flytja oss góðan •spöl nær pví takmarki, að verða í menntun og menningu nýtir og í sannleika sjálfstæðir Vestur-íslend- ngar, sem reyndar láti ekkert tæki- faeri ónotað til pess að samlagast og sampýðast hjerlendum mönnum í dllu pví, er vel má fara, en að Vestur-íslendingar blandist ald- rei saman við hjerlenda menn svo, að peir gerist undirlægjur peirra, beldur haldi svo uppi heiðri sín- ntn og virðingu, að peir verði taldir jafningjar. Og að endingu óskum vjer, petta ár megi verga merkis-á trúar-sögu Vestur-íslendinga, kristindómurinn fái að vera kærl< ans lífsskoðun eins og hann á vora, en engin ofstækis-hnapjphe w»g að enginn trúarboðs-flysjun, smali saman alvöruleysis-glöi um og uppgjafa-skepnum í sö uð”, bara til pess að úlfbúðin Hvaða jólagjafir á maður að gefa sjálfur og hvaða jóla-gjafir hefur maður von um að fá og frá hverjum? Og timiun iíður, jólin nálgast og heilinn flýgur eins og örn út um alla heima og geima, slær sjer nið- ur hjer og par á einhvern saklausan náunga, bara tilpessað hafa eitthvað jóla-gagn af honuin, smýgur eins °g regndropi gegnum rifurnar á húsunum, til pess að skyggnast ept ir, hvort par sje nokkurn jóla- gróða að fá inni eða grefur sjer einhver jarðgöng eins og kanína— bara til að leita sjer að einhverju jólakorni. Hann berst um, stritast og bað- ar öllum öngum, pangað til hann gengur saman ogminnkar af áreynsl- unni— svo lítill sem hann var pó áður. Og aðfangadagurinn keinur og menn eru að senda jólagjatímar sínar upp í kirkju allan daginn og par er nefnd manna í stór-ertíði að raða öllu á jóla-trje, setja númer á munina og koma peim fyrir á bekkj- um í kring, pví jólatrjeð sjálft tek- ur ekki fjórða hlutann af ölluin pessum ósköpum. Og um kvöldið ganga menn til kirkju, prúðbúnir, og kirkjan tekur á móti öllum, ungum og gömlum, eins prúðbúin eða langtum jirúð- búnari en peir, prýdd grænum blóm- sveigum og grænum kvistum og skreytt ljósum og ljósa-röðum. En fyrir framan altarið stend- ur jóla-trjeð með jóla-gjafa-bunk- unum til beggja hliða, fagurt á að líta og girnilegt til fróðleiks- -alveg eins og hið fyrsta trje á jörðu, sem sögur fara af. Og menn ganga til sæta, líta allra-snöggvast á jólatrjeð og gjafa- bunkana, renna augunum á ljósa- fjöldann og blómskrautið, horfa á letur í blómfljettum, sem dregið er pvert yfir kirkjuna uppi, í tveim- ur línum, uFriður á jörðu” og lll'.inNKRI.VLI.A, WIKSIPEfcl, IIAX.. 1. JAKUAR l»»l. „Kristur lifir” og svo horfa peir aptur á gjafa-bunkana lengi, fara að reyna til að aðgreina einstöku gjaf- irnar og gizka á frá hverjum pær sjeu og til hvers pær sjeu— pangað til að glýju ber í augun af ljósa-fjöldanum. Orgelið byrjar, og sálmur er sung inn og presturinn segir: uLáturn oss biðja”; allir beygja sig áfram til bænar, láta aptur augun og reyna til að hugsa um orð prestsins og um jólin, fagnaðarhátið krist- inna manna. En svo eru jóla-gjaf- irnar að seilast upp úr öllu sem sagt er, gægjast fram yfir allar guðleg- ar jóla-hugsanir og reyna til að yfirskyggja pær. uHver átti að fá petta ljómandi fallega Album?” uHver pennan silfur-kökudisk?” tIIver átti að fá petta eða petta og hitt og hitt?” Og Jón, auminginn, gat ekki að pvi gert, hann var alltaf að hugsaum, hver ætti að fá sófa-púð- ann, sem hann hafði sjeð hana Sig- rúnu vera að sauma. Var pað hann sjálfur, eða var pað hann Arni eða kannske hann Bjarni?. Skelfing var biðin löng pangað til gátan yrði ráðin. Og Arni og Bjarni höfðu líka sjeð púðann, pekkt hann og hugsuðu alveg pað saina, hvor um Sig. En Sigrún litla sat alveg róleg, grúfði sig áfram, hjelt hönd- unum fyrir andlitinu eins og í heitri bæn, og var að hugsa utn, hvað peir mundu nú gefa sjer Jón, Arni og Bjarni- Átti hún nú að trúlofast peim af peim, sem gæfu henni fa.ll- egustu jólagjöfina og pað strax í kvöld, svona eptir jólatrjeð og guðs- pjónustuna? Eða átti hún að geynia að trúlofast pangað til á nýárinu og trúlofast pá einhverjum, sem enga jólagjöf hafði gefið henni?. Ein jóla-gjafa-hugsunin greij* aðra í pessum biðjandi hóp. Og uppi yfir öllum hópnum voru skráð tvö lífsmæli kristinna manna, uFiiður á jörðu”, uKristur lifir”. Presturinu endaði sína hjartnæmu bæn og sagði amen og allir risu upp og prcsturinn hjelt stutta ræðu og menn skiptu sjer, svona eptir pví sem peir gátu, milli orða hans og jóla-gjafa-hugsana, en augun hvíldu langtum optar á gjafa-bunk- anum en á prestinuin. Og svo sungu börnin fallegan jóla-sálm og guðspjónustunni var lokið. Svo var farið að út hluta. Nöfn voru kölluð upp og hlutnm var útbýtt; ys varð og hávaði varð og ópolinmæðin varð pó meiri en hvorttveggja petta lijá peim, sem biðu lengst eptir gjöfunum. Vonirnar fiugu til og frá um all- an flokkinn a’.veg eins og neistar; sumstaðar smáglæddist neistinn, pangað til hann var.orðinn að ljóm- andi fagnaðarl jósi, sem bar yl og varina út í yztu æðar, en sumstaðar sinákulnaði hann út. pangað til allt var dáið og orðið að engu. Gleði reis og sorg kviknaði. Vináttakóln— aði og öfund glæddist. Oo- loks endaði allt saman. O Menn pyrptust út úr kirkjunni með bögglana í fanginu, hlægj andi og ánægðir eða pegjandi og óánægðir, allt eptir gjafastærðinni eða gjafafjöldanum. Sumir voru að hugsa um, hvað pað væri liepjiilegt og hvað pað væri frjálslegt, aðjgeta svona sameinað stærstu fagnaðarhátlð kristninnar viðeinskonar jólamarkað fyrir söfnuðinn. Aptur liöfðu aðrir engar gjafir fengið og voru að hugsa um, hvort pað væri vert að vera í pessum söfnuði lengur og hvort pað mundi ekki borga sig lietur að fara til Björns, Eldons og I ’áls. Og ljósin voru slökkt í kirkjunni hvert á fætur öðru, pangað til allt varð dimn.t. Mún var svo niðurlút, vesalings kirkjati, pví hún hafði aldrei haft ráð á að fá sjer turn eins og aðrar kirkjur og meira að segja lá nú við borð, að hún vrði tekin lögtaki, bara af pví, að svo margir höfðu gleymt að gefa henni jóla-gjöf. Og pó hafðijhún leyft öllum pess- um stóru og smáu börnum að hafa sjer skemniti-markað parna á hverju aðfangadagskvöldi, frá pví hún fyrst varð til, lofað peim að kasta á milli sín öllu pessu glingri eins og pað væri allt saman Ijómandi lífsfræ og lagt sinn helgihjúp vfir allan pennan augnabliks-leik vináttu og ALL§KOMR BŒMIA-VÖRI it OR VaK\(\(«I K MEÐ BEZTA VERÐI. 8EM HEYRZT HEFUR í NÝJA ÍSLANDI. Mola-sykur (harður) 9 i'Und á $1,00, púður sykur hvítur 13 pd. á $1,00, rúsínur 9 pd.á$l,00, kúiínur 11 pd. á $1,00, góð epli 11 pd. á $1,00, grjón 17 pd. á $1,00. Ullar-kjólatau frá 10 cents yardifi, alfatnaðar-efni framúrskarandi vott og ódýrt o. s. frv. —Komið inn og sjáið fy/ir yður sjálfa, pað skal verða tekið vel á móti þeim sem heimsækja okkur. IIXAINin. BKIIIOI VIK. XYJA IKLAXIH. þjer blaði'5 Montreal Witnms? Þessi spurning er lögð fyrir þúsundir manna í Canada um þesssr mundir, og ástæðau er sú, ats ágæti blaðsins er almennt viítur- kennt, Það er vel ritað og innilieldur ágrip af öllu sem gert er og itugsafi i heiminum, og gefur sig út til að berjast fyrir rjettlæti. Hvert sem þjer eruð ungur etSa gamall ættuð bJER og allir í húsi yðar að lesa það. Það liytur eitthvað við allra hæfi. Fyrir kom- andi ár býður það ýms kostaboð í þeim tilgangi að auka enn meir útbreiðslu sina. sem nú þegar er miki). Meðal annars býður það hluttöku í útlána bókasafninu ókeypis, þannisr, að hver áskrifandi sem vill getur fengið lánaðar góðar bækur til að lesa án borgunar. Hve margar þær verða fer eptir því hve ötull hver eimtak- ur reynist. Það hefur og í boði bæði pen- ir ga og premíur fyrir vinnu ötulla anenta, er rikmannlega launa alla fyrirhöfn við að safna áskrifendum. Eitt af því er mjög hefur hjálpatí tíi að gera ilLUHR krort aiþýðu og sem er þess eigið í Can- ada, en sem Bandaríkja-blöð hafa nú tek- ið upp eptir Montreal Witness, eru verð laun til nemenda á alþýðuskólum í Canada fyrir bezt riiaðar, sannar sögur, er sýn.a daglega lífið ogatburSi i Canada. Frá austur að Atlanz- og vestur að Ivyrraliafi, ati metstöldu Nýfundnalandi — lyklfniim að Lavvrence-flóa — hafa komið sögur ok sumar þeirra ritaðar í þeim stii að prófessórum væri sæmandi. Og marg- ar þeirra hafa innihaldið nýja og gagií- legakafla fýrir Canad; s "'gu. Meðal hinna mörgu sem borið hafa vitni um ágæti þessara sagna, er blaðið hefur á þennan hátt fram leitt, eru dóm- ararnir í hverju fylki,er útbýtt hafa verð- launum. Auk þeirra umsjóuanuenii skól- anna og kennararnir, svo og blöðin, er hafa farið vel með sögitrnar og endnr- prentað sumai þeirra. Auk ágætis rit- stjórnargreina eru.í biaðinu sögpr, sjer- stök deild fyrir spurningar ogsvör, heim- ilislífið og markaðsskýrslur. Þannighef- ur þa'S meðferðis efni, sem geðjast allra sniekk. I síðastl. nóvember v»r blaðilS stækkað svonammeir en bla'SsrKu og nem- ur því stækkun þessá2 árum ineir en 2 bls. á viku. Vikublaðið er sent áskrif- endum kostnaðarlaust í Canada, Banda- ríkjum og á Englandi, fyrir $1,00 um á iS, dngblaðið fyrir $3.00 um árið og The Noithern Messenger fyrir30eentsnm árið. Utgefendurnir eru: Messrs. John Dtmgall <6 Son, Montreal. Til þeirra skyldi á- skriptargjaidið senda, og þeir senda yður líka sýnishorn ef vill og svara öllum yðar 458. MaiiSt, motiposthnsinc. -o>■• ,-c>» • e Stærstu og beztu fatasalar i Manitoba og Norðvesturlandinti. Vjer erum mjöggiaSiryfirað geta sagt til íslendinga, att vjer æskjuni verzlunar peirra fremur en annara. Vjer búum öl) okkar föt tilsjálfir, oggetumþví sjiaraf ágóila þann, sem stórkanpmenn hafa á þeim. Vjer höfum alfatnað með alls konar verði, einnig buxur og yfirfrakka. Skyrt- ur, nærbuxur ogfótabúnaS kaupum við mjög ódýrt og getum því seit það ódýrt. Einnig höfum við ótal tegundir af skinn- vöru. Vjer höfum f°ngið herra C. B. Júlíus til að vinna hjá okkur, sjerstaklega vegtia yðar, svo þjer getil? beði'S um ailt, sem ySur vantar á yðar eigin yndislega máii. Carlcy I Iros. | 458JIaiw St.. Winnipoo*. f __________ Wimi’HI) - |si,k\lt|M; Vlí. Bræðurnir Holman, kjötverzlunarmeun í Fbr<wn«-byggingunni hafaæt.íð áreiðum höndum birgðir af nauta- sauða- og kálfa- kjöti o. s. frv. og selja við ia:gsta gang- I verði Komið inn og skoðið varninginn og I yfirfarið verðlistann. tslenzktunga töluð íbúöinr. i llolman Ri os. -- 23% Jtlniii 8t. Töbiitdre ANl> LI ii d e r t a k ing u^e. JarSarförum sinnt á hvaða tíma sem er, | og allur útbúnaður sjerstaklega vandaður. | HúsbúnaSur í stór og smákaupum. : n. IflKHES & Co. 815 & 311 %io St, Winni{>(% •> LA\DTwKlJL(>(iI\. Allar sectionir með jafnri töln, nema 8 og 26 getur hver familíu-faðir, eða hver sem komin er yfir 18 ár tekið upp sem heimilisrjettarland og forkaupsrjett- arland. IWIUTIX. Fyrir landinu mega menn skrifa sig á þeirri landstofu. er nxst liggur landinu, sem tekið er. Svo getur og sá er nema viil land, gefið öðrum umboð til þess að innrita sig, en til þess verSur hann fyrst aS fá leyfi annaðtveggja innanríkisstjór- | ans í Ottawaeða Dominion Land-umdoðs- mannsins í Winnipeg. $10 þarf að borga fyrir eignarrjett á landi, en sje það tekið áður, þarf að bcrga $l0meira. SKVLBIKXAK. Samkvæmt núgildandi heimilisrjett- ar iögum geta menn uppfyllt skyldurnar með þrennu móti. 1. Með 3 ára ábúð og yrking landsins; má þá landnemi aldrei vera lengur frá landinu, en 6 mánuði á hverju ári. 2. Með því að búa stöðugt í 2 ár inn- an 2 mílna frá landinu er numið var, og að búið sje á landinu í sæmilegu húsi um 3 mánuði stöðugt, eptirað 2 árin eru liðin og áður en beðið er um eignarrjett Svo verður og landnemi að plægja: á fyrsta ári 10 ekrur, og á öðru 15 og á þriðja 15 ekrur, ennfremur að á öðru ári sje sáð í 10 ekrur og á þriðja ári í 25 ekrur. 3. Með því að búa hvar sem vill fyrstu 2 árin, en að plægja á landinu fyrsta ár- ið 5 og annað árið 10 ekrur og þá að sá í þær fyrstu 5 ekrurnar, ennfremur að byggja þá sæmilegt íbúðarhús. Eptir að 2 ár eru þannig liðiu yerður landnemi að byrja búskap á landinu ella fyrirgerir hann rjetti sínum. Og frá þeim tíma verður hann að búa á landinu í það minsta 6 mánuði á hverju ári um þriggja ára tíma. Ol EKiXARBRJEF. geta menn beðið hvern land-agent sem er, og hvern þann umtioðsmann, sem send- ur er til að skoða umbætur á heimilisrjett- arlandi. Kn sex mánuðum aður landnemi biður um eignarrjett, verður hann að knnn- geraþuð Dominion Land-umboðsmannín- wn. LEII>KEIMX4iA OIBOD eru i Winnipeg, að Moosomin og Qu’Ap- pelle vagnstöðvum. A öllum þessum stöðum fá innfiytjendur áreiðanlegr leið- beining í hverju sein er og alla aðstofl og hjálp ókeypis. SKIWI HEITIILISRJKTT getur hver sá fengi«,er hefur fengilleign- arrjett fyrir landi sínu, eða skýrteini frá umboðsmanninum um að liann hafi átt að fá hann fyrir júnítndnaðar byrjun 1887. Um upplýsingar álirærandi land stjórn- arinnar, liggjandi milli austurlandamæra Manitoba fylkisað austan og Klettafjalla að vestan, skyldu inenn snúa sjer til :-:WI HÚ8BÚNAÐARSAL1 Jlarket St. - - - - Winnipej;- Selur langtum ódýrara en nokkur ann- ar í öllu Nor'Kvesturlandinu. Hann hef- ur óendanlega mikið af ruggustólum af öllnm tegundum, einnig fjarska fallega j muni fyrir stásstofur. C. H. WILSO\. (J J_l II J-lJ_lJ_lII 1 I Undirskrifaður hefur um tíma um- boð frá áreiðanlegu stórkaupahúsi í Chi- cago, til að selja egta ameríkönsk ÚR og KLUKKUR af beztu tegundum, einnig IIÚSBÚNAÐ og allskonar „Jewelery” fyrir 25% LÆHRA VKRO en jeg hef átfur getað selt, e'Ka nokkur annar hjer nærlendis selur. Egta gull- hringar allskonar, smíðatSir eptir máli, einnig með inngreyptum gull-bókstöfum í steina, settum með demöntum, og án peirra, allt eptir því sem um er beðið. Gamalt gull og silfur er teki5 upp í borgun, með hæsta verði eptir gæðum. Þeir, sem vilja kaupa gott ÚR eða eitthvatl ofannefndra tegunda, gerðu vel í að snúa sjer til mín hið allra fyrsta, meían tilboð þetta stendur. Hilton, Cavalier Co , Oak. j S. Suinarliðason. THE KEY TO HEALTH. Unlccks all the clogged avenucs of tha Bowels, Kidneys and Liver, carrying off gradually without weakening the sys- tem, all the impurities and foul humors of the secretions; at the same time Cor- recting- Acidity Of tho Stomach, curing' Biliousness, Dyspepsia, Headaehes, Dizziness, Heartburn, Constipation, Dryness of theSkin, Drops.y, Dimness of Vision, Jaun- dice, Salt Rheum, Erysipelas, Scro- fula, Fluttering of the Heart, Ner- vousness, and General Debility ;all these and many otlier similar Complaints yield to the happv influcnce of BURD0CK BL00D BITTLRS. A. II. BlJKtiim Deputy Minister of the Interior. f.MILBU . ” ]'■ ittrs. '•.T't ,5 . Toronto. Ef þið u tlið aðkanpa stutt-treyjur, eða síðnr yfirhafnir, pá munið, að þror fást hjá McCrosMin A < ’<>. með uiðnr- settu cerði, einnig karlmanna og drengja- föt, nærföt ov II., svo ódýrt að enginn getur koivist i.n/ra. Vjer höfum einnig trefia, ullar liúfur, skinn-húfur, muflfur og loðnn kvenntrefla. Koinið btiina leið til llcl i'oNNnn A t’o.. 5<»8 TSaiu St. og munið að þeir hafa allt, sem vMnalegn »r selt í sUrrstu og beztu Dry Gnmls búðnm.— Vjer höfum allar tegundir af Dry Goods, Triniraings, grátt og hvítt Ijerept, Fb'nnel, ullar ábreiður,. þurkuefni, Híkaefni, borðdúkaelni, olíu- dúka, fótnbiínað, belg- og fingravetlinga o. fi. o. (1.. Höfum aliar tesnindir af þrieði, nálum og bandi. Einkunnarorð okkar er: Jjót s la og titill ágóði”. Vjer U'skjum ept.ir, að vorir Is). vinir muni eptir okkur, þegar þeir fara út til að kaupa. 568 Alain 8t. — AA iniiipea;. BIATTT’S TOCB OT THE TTOBLD. > Ex-Mftyor Daniel F. Beatty, of Beatty’a Celebrated Organs and Pianos, Washingtou, New Jersey, has returned home from an ex- tended tour of the world. Read his adver- tisement in this paper and send for catalogue. BEATTY Dear Sir:—We returned hnœe Aprll », 1890, from • tour •round the world, vlBlting Europo, A*l», (Holy l.«nd), In- dia, Ceylon, Af- rica (Kgypt), Oce- anlca, (Islandof the Seas,) and XVestern Ameri- ca. Yet ln all our greatj ourney of 36,974 milea, we do not remem- ber o f hearing • piano or an organ •weeter ín tone t h a n Beatty’i, For we believe KX-MAVOR DANIELF. BEATTY. we have th* From . Phoiosr.rh t.ken in I.ondon, me°í t, Knglnnd, 18ð9. mndont.ny prlce. Now to prove to you tbat tbla atatement Is abaolutaly true, we would like for any reader of thl* paper to ordor one of our matchleaa organs or planoa, aad we will offer you a great bargain. Particulare Free. HatUfaction GUARANTKED or money prornptly re- fnnded at any ttine withln three(3) years, with tntereet at Sperceut. on eithor IHauo or Organ, fully warranted ten years. 1870 wo lc-ft hoine a penniless plowboy: to-day we have nearly one hundred thousand ot Beatty’s organs and píanos in use all over the world. If they were not good, we could not have aold bo many. Could we f No, certainly not- Each and every instrument is fully warranted for ten years, to be manufactured from the beafc materiaI market aífords, or ready money can ORGANS^f* day or Holiday Presents. Catalopruo Fr«‘e. Addreea Mon. Daniel F. Beatty, Washington, Newjersey. Ffirpsi & Ci. Selja bækur, ritföng, og frjetta— blöð.' Agentar fyrir fíutterick's-klæða- sniðin aljiekktu, beztu klæðasnið, sem til eru. Ferjcnnon A Co. 108 Jlnin 8t„ Winiipei, - • • Man. PASTEIONA-S ALI. ÍÍ57 Main Street. VEITID ATIIYCLI! i Beztu og funkomnustu ljósmyndir, sém bjer getið fengið af ykkur í bronum, fáiS þjer metf því að snúa ykkur til J. F. IHITCHGI.L. 566 IHAIX ST. sem lætur sjer sjerstaklega annt um að leysa verk sitt vel af hendi. íslendingur (Mr. C. H. Richter) vinnnr á verkstæðinu. ATHUGID! Hjer með bifi jeg alla þá, sem skulda injer, broði i Winnipeg og annarstaðar í Canada, og liafa vilja og hentuleika til þess, að greiða það hið ailra fyrsta til Árna Fríðrikssonar kaupm. Ross St. eða Jóns Landy kjötsala, Ross St. Stefán Hrútfjörð. N 0 R Ð UR- L ./ Ö S T Ð. eina hlaðið á Norður-íslandi, frjálst og skorinort og andvígt reldi Dana að því er ísland snertir,— Útgefandi Friðb. Steins- son, Akureyri. Útsölumaður þess í Winnipeg er GI8I.I LOOIOI AX. Lydia St., Winnipeg. 71. O. 8n.it 1.. skósmiður. 395 Rohs 8t., AA'innipt'JT*

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.