Heimskringla - 01.01.1891, Blaðsíða 3
HEIMSKRI.MiLA. WIXXIPK«. MAM„ 1. JAXI AR IWl.
TILKYWNING.
-:o:-
Aldrei fyr höfum vjer verið í jafngóíium kringumstæðum til »ð geia eins góð
kaup og nú. Innkaupamenn vorir hafa verið sex vikur að kaupa inn, og hafa
heimsótt allar etærstu 'stórkaupabiíðir i Ameríku, hæði í Chicago, New \ork og
Boeton, og hafa komizt að miklu betri kjörum en nokkru sinni áttur.
Yjer bjóðum pví allar okkar vörur svo inikið lægra en nllir aðrir selja, atS fólk
hiýtur að verða algerlega steinhissa og undrast yfir pví.
-:o:-
EPTlRFYLGJANDI SYNIR
OG SANNAR
GENGIÐ.
ÞAÐ SK.M A UNDAN
Vjer seljum svört karlmannaföl a #3,85, Ijómandi falleg karlmannafðt úr hdlf-
uil fyrir #5.00 og #5.05. Drengjaföt á #1.87 og #2,00. skyrtur og nærföt
fyrir lægra verð en nokkru sinni áður, karlm. yfirhafnir frá #3,00 og upp, loðhúfur
loðyflrhaýnir og Fur Roben. Einnig miklar birgðir af floshúfum, sem eru ákaft. ódýrar.
Vjer höfum líka keypt inn 104 pakka af rúmteppam (Blankets) og rúmábreið-
um með mjög nittursettu verði. Allt petta hlýtur að seljast.
Vjer höfum vanaiega til pessa verið á undan öllum öðrum í pví að selja skótau
ódýrt, en aldrei fýrr höfum vjer pó haft pað eins ódýrt og gott eins og einmitt nú.
Það væri því stærsta Jieimska sem nokkur gæti gert, að kaupa skótau sitt annarstaðar
en hjá okkur.-Dry Ooods og matvara er seid hjá okkur með tilsvarandi lágu
verði og ailt annað.
1>ICKEY I >H.
Glasstoii & Grand Forks
XOliT11 -I > V IVOTA.
ástar eins oo- j>að vseri ælinnar
glíma uni sálar farsæld.
Svo stóð hún einmanalejr eptir í
kvöldkyrðinni og raunaleg á svip-
inn, meðan allur J>essi iðandi og
suðandi her fór lieirn til sín, til að
—leika sjer að jóla gjöfum ogsofna
á ept'r.
Og tunglið dreifði siiini töfra-
birtu yfir allan bæinn og silfraði
allt, sendi alvörugeisla yfir allar
jólagjafirnar, Jiar sem J>að gat náð í
J>ær, og hjelt dýrðarhimni yfir
kvöldgöngum elskendanna.
Kn inni í kotuin sínuin og hreys-
um sátu auuiingjarnir og fengu eng-
ar jólagjafir, Jiangað til tunglið
lautnaði að J>eim lífsskimu í jóla-
gjöf gegnum smáu og óltreinu rúð-
urnar.
Og svefninn koin og brá sinni
værð ytír ailt jólastritið. -
Og heilarnir teygðu úr sjer, hnipr-
uðu svo sig í kufung og hölluðu sjer
til hvildar.
Deir fá að s fa í friði og óáreittir
j í flestum mannanna höfðum til—
j næstu jóla.
iirnar.
G. />
$
ffÆ
I><>miiiioii oi* Canada.
(sm’iið úr sænsku).
iylisjarflir okeyyis íyrlr miljonir manna
i
200,000,000 ekra
af bveiti- og beitila'idi í Manitoba og Vestur Territónunum í Canada ókeypls fyrir
ltmönema. " Diiínur oo-frábærleca frióvsumur jarðvegur, næg"5 af vatui og skógi
Afrakslur hveitis af ekrunni 30 biish., el'
og meginhlutinn nálægt járnbrautum.
vel er umbúið.
í II 1X1 F KJOV8A.ll A It K LTl,
Rauðár-dalnum, Saskatchewan dalnum, Peace River-dalnum, og utnhverflsliggj-
andi sljettlendi, eru feikna miklir flákar af ágætasta akurlandi. engi og beitibindi
—hinn víðáttumesti fláki í heimi af lítt byggðu landi.
r r
M alm-nama land.
Einn góðan veðurdag var Fram-
fari á ferð eins og vant var; allir,
sem mættu honum, heiisuðu lronum
hlýlega.
Degar hann var búinn að ganga
góðan spöl, leit hann aptur og sá
langt í burtu dökkvan ilíla, sera
ar á ferðinni á eptir honuin. Hann j ar- Fyrst og fremst mun fjárhag-
V'erndum bækiiruwr. í,]enzk!i
bækurnar, sem vjer ílytjum frá voru
kæra föðurlandi. Ef liækurnar
glatast, Jiá líður J>jóðerni vort með
J>ví óbætanlegt tjón, en J>að er nú
alkunnugt að vjer höfum sett oss
J>að rnark og mið að geyma J>jóð-
erni vort hjer í landi eptir J>ví, sem
vjer megnum og ekki stendur J>jóð-
flokki vorum fyrir framförum. Lát-
um Jiví vorar litlu bókmenntir sitja
fyrir öðru J>egar um J>jóðernisvið-
hald er að ræða. Verndum Jiæk-
urnar.
Hjer í landi er til mesti fjöldi
af íslenzkum bókum í vörzluin ein-
stakra manna, en margir J>eirra eiga
ekkert verulegt heimili, eiga dót
sitt hjer og J>ar; J>ví er flækt úr ein-
um stað á annan og þar með bók-
unum, sem undir mörguin kring-
umstæðum eyðileggjast á J>ann hátt
um síðir. Jeghef heyrt marga fje-
lagslynda bókamenn segja að J>eir
vildu heldur gefa bækur sínar ef
einhverjar stofnanir væru til að
geyma pær, en vita J>ær eyðileggj-
ast.
Og til að vernda bækurnar hafa
vitanlega verið gerðar tilraunir.
t>að hefur verið komið á fót mörg-
um lestrarfjelögum hjer meðal ís-
lendinga. í flestum nýlendunum
munu J>essi fjelög vera stofnuð og
sömuleiðis í bæjum J>ar sem íslend-
ingar eru saman komnir að r.okkr
um mun. Af J>ví má sjá að bóka-
verndunin er almennt áhugamál.
Ln með núverandi fyrirkomu-
lagi er langt frá að J>essar fjelags-
stofnanir verndi bækurnur til Jilýt
Gull, silfur, Járn, kopar, salt, steinolía, o. s. frv.
eldiviKur pví tryggður um allan aldur.
Omældir flákar af kolanámalandi;
jÁrxbraiit FRÁ
ÍIAFI Tl I, HAF8.
Canada Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi vi5 Grand Trunk og Inter-Colonial braut-
irnar mynda óslitna járnbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhaf 5 Canada tii
Kyrrahafs. 8ú braut liggur um miðhlut frjómama beltisins eptir pví endilöngu og
um hina hrikalegu, tignárlegu fjallaklasa, norður og vestur af Efra-vatni og um Iiíl
nafnfraigu Klettafjöll Vesturheims.
Heilnæmt 1 o p t s I a g ,
Loptslagið í Manitoba og NorXvesturlandinu er viðurkennt hið heiinæmasta
Ameriku. Hreinviðri og purrviðri vetur og sumar; veturiun’ kaidtir, en bjartur
og staðviðrasamur. Aldrei pokaogsúld, og aldrei fellibyljireinsogsunnarílandinu
8AIIKA XIIS8TJ <>lí XIX / (’AXADA
gefurhverjum karlmanni yflr 18 ára gömlum og hverjum kvennmanni sem hefur
fyrirfnmilíu að sjá
ÍOO ekrur al' 1 » n cl i
alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landneini búi á landinu og yrki pað.
A pann hátt gefst hverjum manni kostur á að verða eigandi sinnar ábýlisjarðar og
8jáifstieður í efnalegu lilliti.
Í8LENZKAR SÁLKXDljR
Manitoba og canadiska Norðvesturlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöðum
Deirra strerst er NÝ./A ÍSLAND liggjandi 45—80mílur norður frá Winnipeg á
vestur strönd Winnipeg-vatns. Vestur frá Nýja Islandi, í 30_35 mílna fiarlægð
er AJA>TA VATNS-NÝl.RNDAN. tiiWum pessum nýlendum er mikið af ó-
numdu landi, og báðar bessar nýlendur liggja nær höfuðstað fvlkisins en nnkknr
hinna. ARGÝLE-NÝLENDAN er 110 mílur suðvestur írá Wng Þ/NG-
VALLA-NÝLENDAN 260 mílur í norttvestur frá Wrpg., QU'APPELLE-NÝ-
LENDAN um 20 mílur suttur fráÞingvalla-nýlendu, og ALBERTA-NÝLENDAN
u_m 70 milur norður frá Calgary, en um 900 mílur vestur frá Winnipeg. £ síðast-
*öldn 3 nýlendunum er inikið af óbyggðu, ágætu akur- og beitilandi. °
Frekari upplýsingar í pessu efni getur hver sem vill fengið með því að skrifa
um pað:
Tliomas Bennett,
ÐOM. GOV'T. IMMIGllATION AGENT
13. L,. línldw inison, (íslenz/cur umboðsmaður.)
DOM. GOV'T IMMIGRATION OFFICES
Winiiipejy;, - - - Canada.
stórmiklar birgMr af allskonar
HAIIKT O« VKTRARVarxiikji,
--svo sem:-
Nýjasta efndi i yhrfrakka, og ytribúning karla, allt af nýjasta móðmtm í París
Þondon og New York.
í>ú|rmiki'S af tilbúnum karlmannafötum, af ótal tegundum og á öllu verðstigi
Xkozkur, en#kiir «« canadi#knr nærfatnadur.
^PIBFRAKKAR OG HÚFUR ÚR LOÐSKINNUM
vort (yfir búðardyrunum) er: HYIiT NKÆRI.
flargrave Bloct 324 Main Street
g^gnt Jl. P. A II. vag'nNtodvnniun.
C. L fiAREAU.
skipti sjer Ktið af J>ví, en fór áfram
leiðar sinnar.
L>ó fór hann að verða forvitinn
eptir litla stund og snjeri sjer við,
tii J>ess að sjá, hvað Jietta væri.
uJeg held J>etta sje dvergur,
sein er að hlaupa á eptir mjer”
sagði hann hlægjandi.
En Jiegar hádegi var koinið,
var J>essi, sem eptir var, búinn að
ná L ramfara, en ]>að var svo sem
enginn dvergur; J>að var kvennmað-
ur heldur í stærra lagi; hún var
meir en höfði hærri en Framfari og
í raun og veru tröllskessa að vexti.
uVið fylgjumst” sagði konan
stórvaxna.
Framfara var ekkert um J>að,
J>ví ókunna konan leit eiginlega
ekkert vel út eða bauð af sjer
góðan J>okka; en hann Jiagði við og
ur margra þeirra ekki sem beztur,
sem undir mörgum kringumstæðum
er afleiðing af frumbýlingsskap fje-
lagsmanna. En sléppum f>ví. Daðer
kunnugt að lestrarfjelögin sækjast
einungis eptir fræðibókum, sögutn og
skáldskap, sem allt er mikilsvert og
gott. En J>á eru eptir allar guð-
fræðisbækurnar, og J>jóðernisins
vegna hljótum vjer að gera eitthvað
til að vernda Jiær.
Til að vernda bækurnar er fyrsta
skilyrðið að lestrarfjelögin haldi á-
fram með öllum mögulegum áhuga,
sem helyt mundi glæðast ef f>au
gætu að einhverju leyti unnið í
sameining, ogskyldi ]>að vera óhugs-
andi ? Setjum svo að öll J>au lestr-
arfjelög, sem íslendingar hafa stofn-
að hjer í landi hefðu eina yfirstjórn,
sem vegna afstöðunnar hefði aðseb-
til fallið að hver sjerstök safnaðar-
ídeild kirkjufjelagsins tæki að sjer
í að koma upp bókasafni, er saman
; stæði af íslenzkum guðsorðabókum
gömlum og nýjum, og svo tilheyrðu
bókasöfnin kirkjunum og væru eign-
ir J>eirra. Hvað gömlu bækurnar
snertir, f>á er líklegt að J>ær yrðu
auðfengnar, Jiar allur fjöldinn hirðir
lítið um að lesa f>ær, enda líklegt
að mikið af Jieim fengist gefins, svo
J>etta yrði f>ó ekki Jiungur kostnað-
arauki fyrir söfnuðina. Auðvitað
Jiurfa gamlar bækur aðgerða með,
ef J>ær eiga að geymast um ókomn-
ar aldir en pað útheimtir ekki fastá-
kveðinn tíma. Mestu varðar aðtaka
ráðið nógu snemma, safna bókunum
áður en fiær glatast.
Hvort aðferð sú sem hjer hefir
verið bent á er sú heppilegasta til
að vernda bækurnar, læt jeg ósagt.
En allir hljóta að sjá að móður-
J>jóðerni vort er mest og beztinni-
falið í móðurmáli og bókmenntum.
Látum J>að fivísitja í fyrirrúmi J>eg-
ar þjóðernisviðhald snýr upp á
teningnum.
Verndum bœkurnar!
Söivi Þorlálcsson.
ur í Winnipeg. Verkefni stjórnar
ljet J>að svona vera, til J>ess að kon- ’nnar vær' svo að taka á móti
an skyldi ekki halda, að hann væri
hræddur.
Svo hjeldu Jiau áfram ferðinni
og ]>eir, sem rnættu J>eim, heilsuðu
ofboð fmrlega eða slepptu J>ví alveg
að heilsa.
Sólin fór að síga niður eptir
himninum og skuggar ferðamann-
anna fóru að lengjast.
Allt í einu tók Framfari eptir
nokkru, sem var svo undarlegt, að
hann gleymdi alveg ásetningnum að
tala ekkert við samferðakonuna
„Heyrðu”, sagði hann amjer
sýnist hann I meira lagi skrítinn
skugginn J>inn. Hann fer allra
sinna ferða og lagar sig ekki nokk-
urn skapaðann hlut eptir J»jer. Hann
er meira að segja ekki í kvenn-
mannslíki heldur karlmanns”.
(lVíst er hann f>að” sagði kor.
an. uBíddu bara við dálitla stund,
>á skaltu fá að sjá nokkuð”
Og sólin var alltaf að smá-
skýrslum yfir efnahag og ástand«allra
fjelaganna, hafa á hendi að útvega
bækur fyrir J>að, og ættu fiau störf
ekki að kosta stórfje. Svo geta fje-
lögin tilkynnt yfirstjórninni hvaða
bækur ]>au vildu eignast árlega. En
með J>ví að margar gamlar bækur
eru vandfengnar J>á ættu öll fjelög-
in, að nota hvert álitlegt tækifæri til
að safna bókum, og í f>vi tilliti gætu
J>au sem bezt unnið hvert fyrir ann
að. Það gæti opt komið fyrir að
eitt fjelagið kæmist yfir fleiri eintök
af sömu bókinni, og gætu hin fjelög-
in notið J>ess fyrir milligöngu stjórn-
arinnar. Ef hægt væri að koma J>ví
á að fjelögin störfuðu sameiginlega,
f>á mætti búast við að ineira yrði á-
gengt. Þau færu J>á að keppa
hvort við annað, og ef eitt eða fleiri
væru lakar stödd, J>á er ekki óhugs
andi að hin gerðu eitthvað til að
bera byrðina. Og eitt er enn, sem
mælir með |iessu: Það gerði sitt
til að halda pjóðflokki vorum sam-
an hjer í landi eins og öll þjóðleg
síga niður að sjóndeildarhringnum samv’nna.
og skuggarnir voru alltaf að stækka.
Þá varð skuggi konunnar allt i
einu sjálfstæð vera, stóreflis risi
illúðlegur og ófrj'nilegur; og hann
gekk rjett á eptir Framfara o<r
steig í hvert spor hans.
Skelfilegur ótti greip Framfara
allt í einu, hann veik sjer dálítið til
hliðar og sagði:
Hvað er J>etta, hvers kyns
verur eruð J>ið?”
Konati sagði og hló kuldalega
við:
heiti Ofund og skugginn
minn er hann Rógur litli. J>ú
>arft ekki að vera neitt hræddur
um, að við förum að skilja við J>ig”.
Með J>essu er ekki ætlast til að
lestrarfjelögin taki að sjer að
vernda guðfræðisbækur; J>ær hljóta
eigi að síður að geymast |>ví ef f>ær
glatast J>á höfum vjer orðið fyrir
halla í J>jóðernisbaráttu vorri. Vjer
sem eigum svo mörg og góð guð-
fræðisrit og nöfn höfundanna standa
með vegsemd i sögu J>jóðarinnar,
vjer hljótum að geyma verk J>eirra
eins og aðrar fornmenjar. Vernd-
um J>ví guðsorðabækurnar.
Það sýnist eiga vel við að ís-
lenzka kirkjufjelagið gengist fyrir
J>ví að vernda guðsorðabækurnar,
og tæ><i kirkjufjelagið J>að málefni
að sjer, J>á má eiga víst að J>að
fengi góðan byr. Það sýnist vel
Mtiingiiriiiii
—eða—
COKA LESLIE.
(Snúið úr ensku).
,Gerið pjer svo vel að sitja’, sagði
Aðalheiður og benti honum á lágan stól
nálægt glugga, par sem raða5 var mörg-
um ilmsætum blómstrum, (og segið okk-
ur svo frá öllu, er fyrir yður hefur borið
á landi og sjó, sjerstakiega á sjónum, og
hvernig pjer slnppuð úr hættunum á At-
Ianzhafi’.
Giibert sagði peim svo ferðasöguna í
fáum orðum. Ferðin yfir hafl« hafði
gengið fljótt og verið skemmtileg.
(Ferðin gekk svo fljótt’ sagði hann
brosandi, ,að jeg vona að jeg sje ekki of
seinn til að vera við giptingu Miss Hor-
tons og vinar núns Mortimers Percy’.
(.Ieg skil ekki í pvi’, sagði hún og
kuldaský flögraði um svip liennar, (hve
annt ölliim er um að pessi gipting far*
fram í flýtir. Það iítur svo út, að annað
hvort sjeu allir hræddir um aK jeg vertSi
lúparmey, eða pá, að þeir endilega vilji
losast við mig’.
(Hvorngt pað held je£ sje ástæða til
atS óttast’, svaraði Gilbert brosandi.
.Pannleikurit.n er’ sagtsi Mrs. Mont-
resor, (að Aðalheiður er eptirlætisbarn,
og af pví unnusti hennar er alvörugefinn,
karakter stór maður, en ekki að öliu
ieyti samkvæmur iilmennustu söguhetj-
unnm, pá flnnst henni skylt að látast vera
köid við lianu. En jeg pekki hana betur
en hún þekkir sig sjálf og veit að innst i
hjarta sínu ber hún innilega ást á Morti-
.Hvernig getur pú vitað, hvað er
innst í hjarta mínu, Lucy frænka, pegar
jeg veit pað ekki sjáif ? Jeg get ekki
trúað, að nokkurntima hafi verið faritS
jafnilla með nokkra stúlku, eins ogfarið
er með mig! Það er ekki jeg, heldur
aðrir, sem segja mjer, bverjum jeg á að
giptast, sem segja mjer livern jeg
elska, par sem jeg ætti pó að vita pað
bezt sjálf. Það er regluleg skömm afl
pví!’
Aðal ástæðan fyrir pessu uppþoti
var sú, að Gilbert liafði svo kæruleysis-
lega talað uin tilvonandi gipting hennar.
Hl pess nú að dreifa hnga hennar, að
hella oliu í öldurnar, fram setti hanu nú
spurningu, er verií liat'ði á vörum hans
frá því hann kom inn. Hanu spurði ept-
ir Miss Leslie. llonum kom puð náttúr-
Iega ekki i hug, a'5 pessi spurniug hef«i
sömu áhrif og olía, sem heit er í bál.
(Jeg hef ekki sje5 Coru Leslie síðan
við koinum til New Orleans’, svaraði
hún purrlega.
,Er pa-5 virkilega? En jeg lijelt að
pið væruð mestu vinkonur. Henni lí'fiur
a'5 jeg vona vel”.
.Jeg veit ekkert um þaK’, svaraði
Aðalheiður og gat naumlega dulið
gremju sína yfir pví, að Gilbert skyldi
láta sjer svo umhugaS um hana. ,Eins
og jeg sagði áður, pá höfnm \i'5ekki
sjezt’.
,Má jeg spyrja, Miss Horton, hvern-
ig pessu er varift?’
,Því er pannig varið, að Cora Leslie
erekki verðug að umgangast dóttur Ed-
wards Hortons’.
Gilbert lútnaSi nm lijartaræturnar.
Hann hijóp á fætur og blóðið liljóp út í
kinnar hans.
un var kveljandi. Það var pví meira en
lítil hugsvölun fyrir hann að heyra, hve
mjöghann hefði farið villt, með pví að
óttast eitt augnablik.
.Þrælli’ hafði hann upp eptir Aðal-
heiði.
,Já. Blóð hennar er blandið Afriku-
blóði, svaraði Aðalheiður, ,og par sem
hún hefur aldrei verið leyst úr ánauð, er
hún præil engu síður en svertingjarnir á
búgaríinum hans föður hennar’.
,Mjer var gefið eitthvað íþessaátt í
skyn i samkvæminu i húsi frænku yðar
við Grosvenor Square í London’ svaraði
Gilbert. ,En í stað pess að rýra virðing-
una, er jeg bar fyrir henni, eykur pað
hana og breytir í lotningu. Hún er nú
ekki lengur blátt áfram fallegur kvenn-
maður, lieldur verfiur htín núí mSnum
augum elskuverður fulltrúi undirokaðra
manna’.
.Skoðanir yðar eru fremur Quixo-
tisVar, herra Margrave’, svaraði Aðai-
heiður met! hæðnissvip, (og ef pjer opin-
berið pær að mun i New Orleaus, pá er
jeg hrædd um að pjer komist í nálega
eins tilflnnanlega klípu og spænski ridd-
arinn’.
(Hvaða helst hætta sem kann að vera
á pví, að jeg verði fyrir aðhlátri eða of-
sóknum’, svaraði Gilbert, ,mun jeg
aidrei dylja fyrirlitninguna, sem jeg hef
á fordómum og harðstjórn, nje löngun
inína ati hjáipa peim, sem minniháttar
eru. Jeg bið yður að afsaka mig, ef
jeg tala með lúta um petta atriði, Miss
Horton. A-6 pjer og jeg sjeum á sama
niáli, stendur ekki til. Við erum full-
trúar rikja, sem Atlanzhaíi* a* skilur’.
,Nei, herra Margrave', svaraði AtSal-
heiður’—henni var nú runnin reiðin, (það
er jeg, sem ætti nð biðja yður um fyrir-
gefning. Jeg er svo bráð og hryssings-
leg, en mjer getur ekki annað en gram-
ist pað, að herra Leslie skyldi leika
okkur pannig’. Hún por'Ki ekki að vi*-
urkenna pað, jafnvel með sjálfrisjer, að
pað var ábrýðin fremur en ætterni Coru,
sem kom henni til að sleppa taum á geði
sínu.
Samtalið varð ekki lengra í það
skiptið. Agústus gekk pá inn og kynnti
AðalheiISur hann komumnnni.
Þeir Agústus og Gilbert áttu lítið
skyit saman. Hinn fyrnefndi haf'SI
aldrei yfirgeflð sitt suðræna heimili,
nema er hann einu sinni brá sjer til New
York. SkoSaiiir hans voru pröngar og
fordómar hans djúpt gróðursettlr. Ilann
var alls ekki laus við syndir meðborgar-
anna. Menn vissu að hann kom ekki svo
sjaldan á spilahúsin, sem þrátt fyrir laga-
bann stóðu S fullum blóma í New Orle-
ans. En meun vissu líka a* liann var
varúðarsamur, jafnvel mitt í fylliríi, og
hætti aldrei föðurleifð sinni. En gest
risni er almenn meðal ('reolanna.* A-
gústus bað pví Gilbert hjartanlega vel-
kominn í hiís sitt.
Þeir sátu og töluðu saman um hitl
og petta um stund og Gilbert hafði lofað
a5 koma til mifldagsverðar næsta dag.
Rjett í pví að hann ætlaði að kveðja, kom
svertingjastúlkan Myra inn og gekk ó-
vanalega feimnislega til húsmóður sinn-
ar.
(Hvað gengur a* pjer, Myra?’ spurði
Agústus, pví stendurðn svona? Hvað er
um að vera?’
,Ef pjer viljið gera svo vel, herra
húsbóndi’ sva'aði stúlkan, (pá er mann-
eskjaúti, semkallarsig Miss Leslie og
vill fá að taiavi'S hana húsmóður mína’.
(Hvað! Dóttir Geralds Leslie kom-
inn hingaði’ sagði Agústus. (Ósköp eru
þetta! Þannig fer faðir hennar með okk-
ur með pví att setja hana ekki í sína
rjettu stöðu’.
«
(Hva* getum við gert!’ spurSi Aðal-
heiður og fölnaði.
.Hvernig pú spyr’ svaraði bróðir
hennar, (Þa* er pó sannarlega ekki um
nema einn veg að velja. Jegskal spyrja
hana Myru. Segttu mjer Myra, hvað pú
heldur umpessa manneskju?’
(Jeg, jeg, hjelt, herra húsbóndi, a«
prátt fyrir hörundslitinn hlyti hún.... ’
,Að vera af sama bergi brotin
og pú’ tók Agústus fram í.
(Já, herra húsbóndi’.
.Einmitt pað. Jæja; finnst pjer pá
að húsmóðir pin geti tekið á móti henni
sem jafningja?’
(Nei, herra húsbóndii’ svaraði Myra,
.Rjett er pað. Láttu hana pá vita pa«.
Myrahnegði sigog var i pann veginn
að ganga burt, pegar Gilbert skipaði
henni að bí«a.
.Jeg bið yður forláts, Mr. Horton’
sagði hann svo, (en leyfl mjer að segja,
a* petta má ekki eiga sjer stað. Jeg
hafði pá ánægju að kynnast. Miss Leslie
einu sinni í húsi frændkonu þinnar.
Leyflð mjer pess vegna að vernda hana
fyrir pessari svivirðing, sem jeg væri
porpari, ef jeg ijeti viðgangast.
Leyfið mjer að færa henni svarið’.
(Hvað! yður?’
.Fyrirgefið mjer, Mr. Horton, efjeg
, . j n j ? *• igu, cl JPg
.1 hamingj .1 nafni, Miss Horton, iivaS sýnist launa illa hinar góðu viðtökur, er
vilduð pjer gefa mjer í skyn me« pessum | pjer veitið mjer allskostar ókunnugum.
orðum? Sannarlega
skerða lieiður
ekki neitt til nð
Kn gloymið ekki pví, að fordómar og
siðir suðurríkjanna kuma mjer ókunn-
...... *...... **■'“*>* xxíjxtx UhliIUl-
.Jegerekkert íið gefa í skyn, herra «glega fyrir og fyrirgeflð enn fremur, er
Margrave. Jeg er bara að tala satt, peg- 8ef ’’ breytni, sem af yðarhendi
ar jeg si-gi að stúlkan sem pjer talið um I er Llátt áfram náttúrleg. væri af minni
sje óverSug a« nmgangast mig. Cora | sv>v>rðilegur bleyðiskapur’.
Leslie er þrall!'. * ramh'
Gilliert var pungt fyrir hjartanu. *) Creólar eru suðurikja- og Vest-
Honuin flaug S hug, aS hann ætti a5 ] lndía-menn af óblönduðum Norðurálfu-
fregna eitthvað vansiemandi og sú hugs- j ættum nefndir i heild sinni.