Heimskringla - 21.01.1891, Blaðsíða 1

Heimskringla - 21.01.1891, Blaðsíða 1
Winnipcg, 3Ian., Cnnada, 21. januar 1891. Tolubl. 212. V. ar. Xr. 4. i » Bokaskra. Þessnr bækur fúst á afgveiðslustofu HeimsUri»glu: Pieturs-pC'tilla.......••••••;• ^>‘2 P. hugv. frá veturnottum til langaf. 75 P.föstuhÆv..................... ^2 P.Leiðarnsir til afi spyrja.born. do r. Bænflkver. . . . • ■ ■ ■ ••. ‘ Sjálfsfræðarinn (jarðtrreði)... Ágrip af landafræði............ Umharðindi. ...... ■• ru Pornaldarsögur Norðrlanda I. B... 1,0U Lestrarbók J. A. Hjaltalms..... !•;* Jónassens lœkningabok........... t,uu _______- Hjálp í viölogum-...... 'l'' Gísla Tliorarensens ljóðinreli... 00 Brynj. Jóussonar ljóðnueii ........ Hveniigfer kirkjan með kenntng- una tun dauðann.... 10 Líli ð í Heykjavík eptir G. P... !•> FriKpjófs saga í ljóðum......... Ljóðmæli B. Grondals-........... SmásögurDr.P.P. (l. utg.......... 50 ___________- siðasta utg...... 25 B K stafrof söngfrreðinnar 1. og ‘ 2. hepti......... 45 Sögusafs ísafoldar.............. Iðunu 7. B. síðara liepti......... 50 Huld I. hepti................... Hellisminnasaga................. Nikulástrsaga leikara.. ........ ALKfflAR KJETTIE frá' útlöndum. Frá Rúmeníu. er ]mð í ^frjettir fært, að Karl konungur ætli að hætta konungdómi og láta frænda sinn, ríkiserfingjann, Ferdinand prinz, taka við. dregur hann f>að af pví, að pegar inenn peir, sem dóu eptir tæringar- setninguna, voru krufðir, pá hafði basillunum” eimnitt fjiilgað. Virc hov heldur, að tæringarsetningin hafi J>au áhrif, að ubasi ilurnar” fari úr sjúku hlutum ltkamans yfir í p>á heilbrigðu og efiist par og magnist enn meir. Kuldinn l Evrópu. Hinn 0. ]>. m. hafði óvenjulega harður kuldi staðið um allt Stórbretaland og ír- land í sjö vikur og ekkert útlit fyrir að honum mundi Ijetta bráðlega. Síðati árin 181d og 1814 hefur par ekki komið eins harður vetur. Sama er að frjetta annarsstaðar að úr Evrópu. Fyrir ströndum Belgíu, Hollands og Norður Dýzkalands liggur fjalfella af ís og skipaferðir heptar; skipin liggja hundruðum saman inni frosin fram með strönd- unum otr sum liafa beðið stór- O skemmdir af ísnum. í Antwerpen hafa 10,000 verkamenn misst at- vinnu stna sökum kuldans og eru par af leiðandi nauðuglega staddir; likt heyrist líka úr öðrum löndum Ev- rópu. í Kaupmannahöfn reyndu menn til 9. þ. m. að brjóta ísinn með dynan.it, til að koma á skipa- ferðum. í Lubeck, Stettin, Swine- munde og á fleiri höfnum var öllum skipaferðum lokið vegna íssins á höfnunum og fyrír utan pær. Rúsiland. Hótel brann í Mosk- wa 8. ]>. m. og fengu margir bana, par á meðal hershöfðingi einn. Innanrikisráðherrann hefur svo fyrir skipað, að Gyðingar allir í Terek- hjeraðinu í Kákasus skuli landrækir. Botrúa. Frá Serejawo, höfuð- staðnum par í landi, var sendhrað- frjett til Vínarborgar 12. p. m. um að snjóskriða hafi fallið á bæinn Liono; fjöldi húsa varð undir snjó- skriðunni og beið fjöldi manns bana. iSpÓH/i. í spánska hafnarbænum Olot var Padlewski, banamaður rússneska hershöfðingjans Seliver- stoffs, tekinn höndum fyrir skemstu. Padlewski kannaðist við vígið og verður hann sendur lögreglunni í Paris, pví par drap hann Seliver- stoff. ^fcuiaco. Nýlegaveittu ungling- Ur af hinuin tignustu ættum í Rúss ^andi sjer bana rjett við spilahúsið; Ijet eptir sig brjef og sagðist vera ^úinn að tapa í spilum á fáeinum dögum $500,000. Haldið, að Rúss- ar fari nú að kippa i taumana, svo spilahúsið verði ekki langlíft eptir Þetta. EraJcJiand. Barún Hussmnnn, kunnur af byggingum sínum pegar bann var borgarstjóri í Paris undir, stjórn Napoleons lTT, dó 11. p. m., 82 áragamall.—Niu menn drukkn- uÖu ofan um ísinn á Signu 12. Þ- m. Bretland. Eymdin og neyðin er dumræðileg á írlandi. Þúsundum 8aman hafa menn ekkert ofan í sig °g ekkert í eldinn. Yfirvöldin láta ^ ýmsum stöðum útbýta brauði og k°lum, en pað er eins og krækiber i bafið. Y5öa hafa menn dáið úr buiigri ogkulda.—Gufuskip tvö rák- Ust 4 12. p. m. í Firth of Forth; sbipin sukku bæði og 12 manna drukknuðu.- —Veturinn er ákaílega barður á aumingjunum í London; aldið, að margir peírra muní týna 11U, ef ejgi verður liráðlega úr ^J!hkaland. Sagt er að nú eigi gera.Emin pasja að landstjóra Jóðverja í Austur-Afriku.—Níu ^ SUT>d manna með púsund vagna r‘tl 01 pess að moka burtu snjón- ast ^ ^ötunum í Berlin eptir sein- j> a öylinn.—Virehov prófessor í stlín, einn af frægnstu læknum að ' kvað hafa látið I Ijósi, Oeri v Sje bann pess fullviss, að r,gar-meðal Kochs komi aðhaldi; Ðanmörk. Daðan er pess helzt að geta, að fyrir skömmu eru par látin tvö af helztu merkismennum Dana, Niels Gade, einhver frægasti kompónisti Dana og kunnur um all- an heim fyrir lög sín, og Jóhanne Luise Heiberg, frægasta og snilldar- .niestn loikkona, er ujijií liefur verið í Danmörku. Hún var áður gipt skáldinu J. L. ldeiberg, en var búin að missa hann fyrir eitthvað 30 árum. AusturHki. Loptið í kórnum í kirkju einni í Vín hrundi niður und ir guðspjónustugerðinni fyr,r skemmstu í Pensing við Vínarborg og varð 8 manns að bana.—Stund- um er Franz Josep keisari minntur á Kossuth gamla, pegar hanner á ferð um Ungarn. Fyrir skemmstu sagði maður, sem fylgdi honum um torfæru eina par í landi, við hann: 4,Jeg hef fylgt meiri manni en yð- ar hátign pessa leið”. uHver var pað?” “spurði keisarinn. uHans há- tign Lúðvík Kossuth” sagði fylgd- armaðurinn. FKA AMERIKU. BANDARÍKTN. Indiána-óeirðirnar í Bandaríkjum eru að miklu leyti hættar. Indíán- ar gera að eins smá-upppot svona við og við, pegar peir sjá sjer fært. Stjórn Bandarikja hefur pó ekki enn kallað herinn heim, en talið lik- legt, að pað verðí bráðlega. Það hefur enn ekki orðið af pví, að Indíánar gæfi upp vopn sfn, og búist er við, að peir geri pað ekki, nerna sjerstakir samningar pví við- víkjandi náist við pá. Ding Bandaríkja hefur gefið leyfi til að byggja brú yfir Rauðá fyrir norðan Drayton f Norður-Dakota. Akafiegar snjóhríðar hafa gengið vikuna setn leið um Colorado, Kan- sas og Missouri. Snjórinn varð um 7puml. djúpur & sljettlendi—í suð- urparti Illinois-ríkis liefur líka fallið mikill snjór.—Bændur par búnst al- mennt við góðri uppskeru næsta sumar, af pví að snjórinn hefur hlift ökrunum svo vel í vetur. All-undarlbg saga barst frá Bel- laire, Oiit., síðastliðinn sunnudag. Ekkja nokkur, að nafni Mrs. Ne- gard, sendi son sinn út til að höggva vök á ís, til að brynna grip- ttm sfnum. Meðan drenguriim var að vinna að pví, fekk hann slag svo hann fjell á grúfu í vatiiið og drukknaði. Móðir hans kom að hon- um eptir nokkurn tíma, tók hann og bar heim til sín, lagði hann upp í rúm og hefur látið haun liggj i par síðan. Hún segir, að hann sje ekki dauður, heidnr hafi gað hegnt hon- um með pessu fyrir sunnudaga- vinnu o<r að hann rakni hráðum O við. í Fjndlay. Ohio, sprakk gasleið- ing undir hótelli einu, sprengdi upp hátellið, ölgerðarhús og vín- sölubúð. Fimm menn ljetu pegar lífið og fjölda margir særðust. Skað- inn er metinn $ 28.000. Fregn sú barst til New York ný- leira, að sjóherinn í Chili hafi gert upphlaup. Eugar nákvæmar frjett- ir pví viðvíkjandi hafa fengizt enn. George Bancroft dó að heimili sínu í Washington 17. p. m., á 1. ári um nírætt. Haim var morkast- ur allra sagnafræðinga, sem Banda- ríkin hafa átt; hefur skrifað sögu Bandaríkjanna og pykir pað ágætis- verk. Kona ein i Eau Claire, Wiseon sin, hefur sofið í nærfellt prjár vik- ur. Allir lielztu læktiar úr bænum hafa verið fengnir til að vekja hana, en engum hefur tekizt pað enn sem komið er. Læknarnir hafa brúkað við hana allar pær tilraur.ir, sem peim hefur komið í hug, en allt orð- ið árangurslaust. Gufuskipið uOceánic”, er gengur ur milli San Francisco og Kína, hef- ur nýlega farið pá fljótustu ferð, er farin hefur verið milli Hong Kong og San Francisco. Það var á leið- inni 17 daga og 6 klukkustundir að með töldum öllum viðstöðum. Verkfall liefur nýleg útt sjer stnð á Chicago, Milwaukee & St. Paul brautinni. Um 500 hraðfrjetta- og vagnstöðvapjónar hafa hætt vinnu, í peim tilgangi, að fá laun sín hækk- uð.—Forstöðumenn járnbrautarfje- lagsins segja, að af launahækkun verði ekkert; mennirnir verði látnir fara fyrir fullt og allt, og aðrir tekn- ir í peirra stað. Hið versta illviðri, sem menn muna eptir, æddi yfir strenclur New Englands og gerði hvervetna hinn mesta skaða.—Hjá Birmingham í Conn. braut ísinn af Housatonic- ánni svo hún stíflaðist og gekk á land, lamaði brýr, braut hús og skekkti, og sópaði burti stórum parti af Derby-járnbrautinni.—Yfir 1000 tons af ís parf að flytja burt svo vegir verði færir.—Við Fall River í Mass. varð og' stóskaði af vatnságangi, og er höfnin par hálf- pakin bómullarsekkjum og kössum með allskonar vörutegundum; hefur par og tapast ógrynni af kolum og timbri. Hús liafa skemmst til muna og Provedens-járnbrautin er undir vatni á lönsu bili.—í ríkinu Maine var veðrið ofsalegt—vind- hraðinn 45 mílur á klukkustundu, sjór gekk lengia á land upp en nokkru sinni áður síðan árið 1869. í Pliiladelphia brann til rústa að- faranótt hins 16. p. m. hið stærsta gólfklæða-verkstæði sem til er í Bandaríkjum. Skaði $600,000— $800,000. Stóra heflinga-verkstæðið peirra Blodgett—Osgond í St. Paul eyði- lagðist af eldi 16. p. m. Erskaðinn metinn $55,000. Frá 70—80 manns misstu par atvinnu. C a n a cl a . I>ing Ontario-fylkis verður sett 11. febrúar næstk. Á síðasta fjárhagsári Canada, hafa verið slegnir $165,000 af kopar og silfurpeningum. Ágóði fjármála- stjórnarinnar á peim var kringum $50,000. í Yancouve er nýlega seist sykur- gerðariiús; ætlar pað sjer að búa til alls konar tegundir af sykri. Álit Próf. Shaw við jarðyrkju- skóiann I Guelf, Ontario, á Mc- Kmley lögum Bandaríkja, er pann- ig, að hann telur, að pau drepi að niiklu leyti verzlun í Canada. Hann segir. uDað er enginn efi á pví, að McKinley-lcJg Bandaríkjanna skemma ákaflega mikið verzlun í Canada. Næsta ár verður hænsna- og eggjasala í Canada eyðilögð. Vjer gátum komist hjá skaðanum í ár, með pví að senda bæði egg og grjón til Bandaríkja eins og vant var, en næsta ár verður pað ekki hægt”. Viðvíkjandi verzlun við Evrópu sagði hann, að ef markaður par yrði ekki jafngóður eða betri en við Bandaríkin, pá kæmist alpýða verzlunarmanna fljótt að pví án pess að til pess pyrfti nokkra sjerstaka rannsökun. Hið rjetta og sanna er,að Canada tajiar á eggja- sölunni eingöngu nú $500,000. Það er að segja, ef bændur halda á- fram að selja jafnmikið af peim og verið liefur. Mestur munur verðui pó á grjónasöluntii segir hann. Hjer um bil 9,900,000 bush. af korni er árlega flutt frá Canada, og ef pað yerði svo næsta ár, verði skaðinn nálægt $1,800,000, sem borgað er í toll.—Bændur eru nú pegar farnir að finna, að lögin eru æði pung viðvíkjandi tolli á hestum og kartöflum. Námaeigandur í Quebec komu nýlega á fund í Montreal til að ræða um, hvað gera skyldi í tilliti til hinna háu skatta, sem Quebec stjórnin leggur á alla námaeigendur í pví fylki. Mjög líklegt pykir að st jórnin verði að sækja tjeða náma- eigendur að lögum, áður en peir borgrt pað jfeein á pá er iagt. Edmund Blake, fyrrum formaður frjálslynda flokksins í Canada, hef- ur nýlega gefið all-mikla gjöf til háskólans í Toronto. . Á fundi, sem stjórn skólans liafði með sjer 16. p. m., var lesið upp brjef frá áðurnefndum heiðursmanni pess efnis, að hann geíi skólanum $20,000. Þessi ujiphæð ætlast hann til að sje höfð til að byggja skólann og til styrktar námsmönn- um. Ráðherra jarðyrkjumála í Ottawa hefur nýlega fengið brjef frá stóru ölgerðarhúsi í Yokohama. Brjefið er pes“ efnis, að biðja ráðherrann að fara fram á pað við malt-kaup- endur í Canada, að senda sjer eitt eða tvö ton af malti til reynslu. Ef maltið reynist vel, er ákvarðað að gera mikla verzun við Canada í peirri grein framvegis. Á pessu ári er búizt við að byggð- ar verði 670 mílur af járnbr., pó pað sje nú náttúrlega ekki víst enn. Ekki ber mikið á, að Indíánar i Canada gjöri upphlaup, eins og brœður peirra í .Bandaríkjunum. Þó er stjórnin ekki ugglaus um pá svo liún porir ekki annað eu hafa herinenn sína viðhúna, á ýmsuin stöðum, sjerstakl. í Norðvesturland- inu; pví par hofur helzt horið á æs- ingum. Indíánar í Bandarfk jtim eiga líkiv svo skammt til aðná par fundi Norður-Indíána og æsa pá, en peim er varnað að komaztnorðiiryfirlanda- mærin. Havard kajiteinn f Quehec hefur látið í ljósi álit sitt um ástæð- urnar tii pessarar Indverja upjireist- ar. Hann segir, að pað sje alger- lega að kenna rangri meðferð á Ind- fánum, og að uu'iboðsmenn pcirra sje langinest skuld í pvf. $10,000 skaði af eldi varð f Port Arthur 15. p. m.; kviknaði par í gufuvjelaliúsi peirra Connell & Middletons, sem liafa tekið að sjer að byggja Port Arthur, Duluth & Western járnbrautina. Tvær gnfu- vjelar skemmdust mjög mikið. Sú fregn berst nú frá Ottawa, að Sir John A. McDonald ætli að stofna til nýrra kosninga til sam- bandspings í marzmánuði f vetur. Það er ekki gott að segja fyrir víst, hvort petta er satt eða ekki, en svð rnikið pykir áreiðanlegt, að eitthvað muni pingmaður Scharth vita um slíkt ráðabrugg. Verði eitthvað úr pessu, er þó enn ekki komið svo langt, að búið sje að ákveða, hve- nær nýjar kosningar fara fram. Það er taisvert fróðleg skj'rsla, er gefin er í blaðinu The Railroad Gazette, viðvíkjandi leggingu járn- brauta í Canada á síðastliðnu ári. Það segir, að nálægt 640 mílur hafi alls yfir verið byggðar á árinu.— Þannig er nú alls 13,500 mílnr af járnbrautum í Canada. Þegar pessi járnbrautalengd er samanborin við járnbrautalengdina fyr?r 10 árum sfðan, pá sjezt, að mflnafjöldinn hefur aukizt um helm'ng á pessu tímabili.—Mest var hyggt 1885; voru pá byggðarll98 mflur. Það er talið alveg áreiðanlegt, að sambandsstjórnin í Ottawa ætli að setja nýjan innflytjanda umboðs mann fyrir Canada; hefur G. H. Campbell, áður farbrjefasali hjer í Winnipeg, verið tilnefndur í pað embætti. Hon. N. McLeod og D. Ferguson frá Prince Edward-eynni höfðu fund við Sir John A. McDonald ekki alls fyrir löngu. Þeir mæltu fast með pví, að jarðgöng yrðu grafin undir North Humberland-sundið. Mr. Palmer, enskur inælingamaður, hef- ur mælt út göngin, og er sagt að hann hafi mjög mælt með pessu fyrirtæki. Fyrir nokkrum árum síðan liafði Preshytcrianska kirkjan í Toronto safnað saman$1500 til eflingar siða- bótinni á Ástralíu-eyjunum. Pen- ingarnir voru látnir inn á Central Bankatui að aukast par til til peirra yrði tekið.— Núer banki pessi liætt- ur störfum og pess regna hefur pað komið til álita, hver ætti að taka við peningunum.Presbyterian— kirkjan áieitaðhún ætti pá, en bank— inn liefur ekki viljað láta pá af hendi. —Kirkjan hefur nú fengið komið fram sínum, málstað fyrir dómi. ÍSL A N D S-F RJETTIR, . Frá 6. til 20. des. (Eptir ísafoid). Sýslur lausar. Auk Árnes-, sýslu, er losnaði í haust, og Dalasýs er lengi heflr laus verið, stendnr til afi Eyjafjarðarsýsla losni nú í vetur og bæj- arfógetaembættið á Akureyri. Sýslu- maður og brejarfógeti St. Thorarensen er flar hefir þjónað embætti í 32 ár, hefir sótt um lausn nú með síðustu póst- skipsferð. Fólksfjöldi í líeykjavík var 1. febtúar rjetttalinn 371 f. Þar af karlkyns l'Ofl, kvennkyns 2005, gijitir karlmenn 480, kvennmenn 510, ógiptir karimenn 1166, kvennmenn 1294, ekklar 57, ekkjur 186, Engiim eidri en 86 ára, og það að eins 1 karimaður, elzti lcvenn- nia'Sur (1) 84 ára. llelzti atvinnuvegur er sjávarútgerð, og lifa af henni nærfelt helmiugur af bæjarhúum, eða 1574; þar næst er daglaunavinna, á henni lifa 489; á verzlunlifa 831. Þeir sem lifa af iðu- aði eru samtals 569; þar af er fjölmenn- astur trjesmiflaflokkurinn, metS 141; nrest eru steinsmiðir, 92. í embrettismanna- flokknum eru 228. í hverjuin flokk er talinn heimilisfa'Sirinn og allt lians skuldalið. ölfusárbrúin. í vikunni sem leið vartalsvort af brúarefninu flutt frá Eyrarbakka upp að brúarstæðinu, að Selfossi, á sloðuia eptir Breiðumýri, stytztu ieið, þar á meðal aðalbrúarstreng- urinn, er fluttur var á 18 sleðum; fylgdu 2 menn hverjum sleða, en 4 hinum fremsta; voru 5 inanns alls við flutning- inn þá daga. Bráðapest hefir gert rartviðsig í sauðfje í haust og vetur með mesta móti í sumum sveitum hjer sunnanlauds, einlaun í Árnes- og Rángárvailasýslum. A einum bæ á Landi, Hvammi, fallið um 80 fjár, og á öðrum í Eystri-Hrepp (Stóra-Núpi) fram undir60. M a n n a 1 á t. Hinn 4. þ. m. and- aðist hjer í bænum ekkjan Ouðrún Krist- jdnsdóttir fædd 29. desbr. 1817, ekkja SigurKar Hákonarsonar söðlasmiðs, „sómakona í sinni stjett, guðhrædd og ráðdeildarsöm”. I lok f. m. andaðist heiflursbóndinn Bððvar Jónsson á Dagverðarnesi á Rang- árvöllum, 69 ára gamall, fæddur í Koti á Rangárvöllum 1821. M a n n t j ó n. Bátstapi var5 á ísa- fjarðardjúpi seint í f. m., drukknaði Jón bóndi Halldórson (Ásmundssonar á Kirkjubóli) á Hallsstöðum á Langadals- strönd, við 3. mann: son sinn um tvítugt og vinnumann, ætluðu út í ÁlptafjörS. Kvennmaður varð úti í Álptafirði vestra um sama leyti. K v e f v e i k i gengur enn víða um sveitir norðanlands og vestan, að frjettir nú með iióstum lierma, bæði á fullorðn- um og börnum, einkuni pó kíghósti á börnum, og deyja sum, pó færri miklu en hjer um slóðir í haust. Aflabrögð. í GarSsjó hefir verið mikið góður aflt til þessa, af væu- um þorski mikið til, allt til þessa tíma, en sjaldan gefið á sjó. Hjer á Inn-nesj- uin hefir einnig aflazt nokkuð, stundum til goðra muna aðtdlunni til, en smátt, en gæftaieysi dregið mjög úr. YiS ísafjarSardjúp aflalaust og eins undir Jökli. Mannalát. Hinn 25. f. m. and- aSist Einar bóndi Bjarnason í Hrísnesi í Skaptártungu, merkisbóndi roskinn nokk- uð, buhiildur góður, faðir þeirra síra Bjarna Einarssonar í Þykkvabæ og Jóns bónda á Hamri. Nýlega eru og dánír þessir bændur sunnlenzkir: Jón Hávarðs son á Kollabæ í Fljótshlí*, Páll Eyjólfs- son á ísagerði og Jón Einarsson á Hól- um í Stokkseyrarlireppi. Hinn 29. okt. í haust, andaðist í Döl- um í Fáskrúðsfirði uppgjafaprestur síra Str-fdn Jönsson, er síðast þjónaði Kol- freyjustað, á áttræWsaldri, fæddur 23. apríl 1818 á Skeggjastöðum í Norður- Múlasýslu, vígður 1844 kapeiáu til föð- ur síns, Jóns prests Guímundssonar á Hjaltastað, fekk Garð í Kelduhverfi 1855 og Presthóla 1862, en Kolfreyjustað 1894; lausn frá prestsskap fekk liann 1887. Ekkja lifir eptir hann, 4 synir og 3 dætur,—dæturnar giptar þar eystra og synirnir 3, allir í bændastjett eða verzl- unar. (Eptir Þjóðólfi). Jón Stefánsson cand. mag. í Khöfn var í f. m. eöa seint i okt. valinn heiðursfjelagi í Browning-fjelaginu í Lundúnum, sem er ucentral”-fjelag allia Browning-fjelaga í Ameríku og Eng- landi. Hann ritaði grein um Browning í janúarhepti Lett^rstedska tímaritsins þ. á., og hjelt fyrirlestur í Browningfjeiag- inu í Lundúnum, er hann var þar í sumar. U m uppeldisi*nað (sljöd) lijelt skólastjóri Jón Þórarinsson fróð- legan fyrirlestur í Kennarafjelaginu 0. þ. m. Eptir undirtektum lijá þeim fáu fjelagsmönnum, sem tóku til máls á ept- ir fyrirlestrinum, má vonast eptir því, að Ivennaraf jelagið fari að hlutast til um, afl uppeldisifSnaði verði komið á við skólana hjer á landi, og er vonandi, að slíkt mæti gófluin undirtektum. Þjófnaður allmikill nýlega orð- inn uppvís austur undir Eyjafjöllum, og allmargir meira og minna bendla Sir við hann. Sýslumaður Páll Briem var um síðustu mánaðamót búinn að vera 3 vik- ur austur undir Fjöliunum að halda próf í þessum þjófnaðarmálum, og hafsi þó enn ekki lokið vifl það. Frá Eyrarbakka enn fremur skrifað 14. þ. m.: „Byrjað er að hla'Sa varnargarð fyrir sjávafgangi á Stokks- eyri, mesta þarfa fyrirtæki; hann mun eiga að vertia 6 álnir á breidd að neðan, grafinn uiður í sandinn sjávarmegin um 2 áln. og víst 5 áina hár fvrir ofan”. AflabrögS. í Garðsjó góöur afli nú um tíma; sömuleiðis aligóður afli allt til þessa tíma á innmiðum Faxa- flóa. Tíðarfarer enn óstöðugt, snjóar stundum annan daginn og rigrir iiinn. Líkt tíðarfar að frjetta víðast af landinu, en frostvœgt og hagar víSast nógir.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.