Heimskringla - 21.01.1891, Blaðsíða 3

Heimskringla - 21.01.1891, Blaðsíða 3
HKinKKKtXULA, WIKKIPE4J, JIAK., 21. JAXUAB 1S»1. X>omiiiioii of Cauada. ÁWisiarflir oieyiiis fyrír miljonir manna 200,000-000 ekra af hveiti- og beitilandi í Mamtoba ög Vestnr Territónunum í Canada ókeypis fyrir landnema. Djúpur og frábærlega frjóvsamur jarðvetrur, nægfi af vatni og skogi og megTnhlutinn Áálægt járnbrautum. Afrakstur hveitus af ekrunm 30 bush., ef vel er umbúið. IHIIÍIJ FKJOVSA3IA BEITI, Rauðár-dalnnm, Saakatchewan-dalnum, Peace River-dalnum, og umhvertisliggj- andi sliettlendi, eru feikna miklir flákar af agætastn akuriandi. engi og beitiland) —hinn^víðátturoesti fláki í heimi af lítt byggðu landi. r f Malm-nama land. Gull silfur, járn, kopar, salt, steinolía, o. s. frv. Ómældir flákar af kolanáinalandi; eldivi'Sur pví tryggður um allan aldur. jÍbkbraut pbI hafi til hafs. f'anada Kvrrahafs-járnbrautin í sambandi vitt Grand Trunk og Inter-Colonial braut,- jl my^^da óslitna járnbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanv.haf í Canada tii Kvrrahafs Sú braut liggur um miðhlut frjóvmma heltiúns eptir pví endilöngu og um hina hrikalegu, tignnrlegu fjailaklasa, norður og vestur af Lfra-vatni og mn hÍL nafnfrægu Klettafiöll VTesturheims. 11 e i 1 ii æ m t 1 o t s ! a jj . Lontslauið i Manitoba og NorSvesturlandiiiu er viöurkennt hið heilnæma.sta í Ameríku Hreinviðri og purrviðri vetur og sumar; veturinn kaidur, en bjartur og staðviðrasamur. Aldrei pokaogsúld, og aldrei fellibyljireinsogsunnarílandinu. SAH BAS DSSTJORKl K 1 CASABA gefur hverjum karlmnnni yfir 18 ára gömlum og liverjum kvennmanni sem hefur fyrirfamilíu að sjá 1 o O ekrur af landi alvee ókevpis Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á iandinu og yrki pað. Á pann hátt gefst hverjum manni kostur á að verða eigandi sinnar ábýlisjarðar og sjálfstæður í efnalegu lilliti. í S L K X Z K A K X Ý I, F, X 1> 1! H Manitoba og canadiska Norðvesturlandinu eru nú þegar stofnaðnr í 0 stöðum. Þeirra stærst er NÝJA ÍSLAND liggjandi 45—SOmílur norður frá Winnlpeg, á vpstnr atrönd Winnipee-vatns. Vestur frá Nýja Islandi, í 30—35 mílna fjarlægð er il F71 \VATNS-KÝLENDAN. báSum þessum nýlendum er mikið af ó- nnwTn tandi oebáðnr pessar nýlendur liggjanær höfuðstað fyikisins en nokkur ni T. 4«OTLE-NÝLENDAN er 110 milur snðvestur frá Wpg., ÞÍNG- va r 'r A-NÝLKNDAN 260 mílur í nnrðvestur frá Wpg., QU'APPKLLK-NÝ- IFn ‘d\N um 20 mílur sirSnrfráHngvalla-nýlendu, og . 1LBE/{TJ-Vi I.KXDAN um 70 mílur norðnr frá Calgary, en um 900 mílur vestur frá Winnipeg. 1 siðast- töldu 3 nýlenduuum er mikið af óbyggðu, ágætu akur- og beitilandi. Frekari upplýsingar i pessu efni getur hver sem viil feagið með pví að skrifa um pað: Tliomas Bennett, 1)0M. GOV'T. IMMItíRA TIOX AGJfX'l Eda 13- I-i. Baldwlnson, (íilemknr umbodsrnaður.) £031. COV'T [3131 JCU.ÍTION 'OFF’GE* Willllipcji, » - - 0*11151 <1*1- L A X I>T U K IJ-IiOK IX. Allar sectionir með jafnri tölu, nema 8 og 26 getur hver familíu-faöir, eða hver sem komin er yfir 18 ár tekið upp sem heimilisrj ettarland og forkaupsrjett- arland. _____T_T IXXRITIJX. Fyrirlandinu meca menn skrifa sig á beirri landstofu. er næst liggur landinu, sem tekið er. Svo getur og sa er nerna viil land, gefið öðrum umboð til pess aO innrita sig, en til pess verSur hann fyrst aí fá leyfi annaðtveggja innanrikisstjor ans í Ottawaeða Dominion Land-umdoðs- mannsins i Winnipeg. |10 þarf að borga fyrir ei°'narrjett á landi, en sje þao tekio áður, parf aSborga f lOmeira. SKYLMTRXAR. Samkvæmt núgildandi heimilisrjett- arlögumgeta menn uppfyllt skyldurnar með prennu móti. . , 1. Með 3 ára ábúð og yrking landsins, má pá landnemi aldrei vera lengur iru landinu, en 6 máuuði á hverju an. 2. Með pví að búa stöðugt í 2 ar inn- an 2 míína frá landinu er wumið var, og að búið sje á landinu í sæmilegu husi um 3 mánutii stötiugt, eptir aó 2 ann eru liðin og áfiur en beðið er um eignarrjett Svo verður og landnemi að plægja: u fyrsta ári 10 ekrur, og á öðru 15 og a pri-Sja 15 ekrur, ennfremur að á öðru an sje sáð í 10 ekrur og á priðja ári í 25 okrur. 3. Mett pví að búa hvar sem vill fyrstu 2 árin, en að plægja á landinu fyrsta ár- ið 5 og annað árið 10 ekrur og pá að sá í pær fyrstu 5 ekrurnar, ennfremur að byggja pá sæmilegt íbúðarhús. Eptir að 2 ár eru pannig liðin verður landnemi að byrja búskap'á landinu ella fyrirgerir hann rjetti sínum. Og frá peim tima verður hann að búa á landinu i pats minsta 6 mánuði á liverju ári um pnggja ára tíma. ITM ElttXARBBJEI'. geta menn beðið hvern land-agetot sem er.oghvern pann umboðsmann, se ur er til að skoða umbætur a heimulsrje arlandi. En sex mdmtðum aður ««. landnetnt biður um eignarvjett, verður hannað knnn geraþað Dominion Land-umboösmannin- um. LKIDBKIXIXKA UMBOD eru í Winnipeg, að Moosomin og Qu Ap- pelle vagnstöðvum. A öllum pessum stöðum fá innflytjendur áreiðanlegr leið- beining í hverju sem er og alla aðstffK °g hjálp ókeypis. SEIXXIHEIMILISRJETT getur hver sá fengitt, er hefur fengiS eign- arrjett fyrir landi sinu, eða skýrteini frá úmboðsmanninum um að hann hafi átt að fá hann fyrir júnímdnaðar byrjun 1887. Um upplýsingar áhrærandi land stjórn- krinnar, iiggjandi milli austurlandamæra Manitoba fylkis að austan <>g Klettafjalla ®ð vestan, skyldu menn snúa sjer til A. XI. BI HLKSS. Deputy Minister of the Interior. BEATTT’S TOUB OF THE WOKLD. Ex-Mayor Daniel F. Beatty, of Beatty’ Celebrated Organs and Pianos, Washingtoi: Newjersey, has retumed home from an ex tended tour of the world. Read his adver tisement in this paper and send for catalogue BiATTY Doar Slr:—Wf returned home Aprll 8, 1890, from m touT • round t h e worhl, vlgit Ing Europe, Asia, (Holy l.and), In- dla, Ceylon, Af- rlcft (Kgypt), Oce- anlca, dslaudof the Seaa,) and Weatern Ameri- ca. Yet In all our great) ourney of 85,974 mllea, wedouotremem- ber of heurlng a piano or an orgttn aweeter in tone t h a n Ueatty.'a. Por we believe w* h a ve the From a Photograph taken in London. ®w0ete»t toned KugUua, 1889. 1 u B t rn mo n t. . madeatany prlce. how to prove to you that thls atatement absolutely true, we would llke for any reader of thli paper to order one of our matchieaa orgaiið or pfanog and we will offer yon a great bargaln. Partlculara Free. Hatlafaction OUARANTEED or money promptly re- fnnded at any tlmo wlthln three(S) yeara, wlth Intereat at 6 percent. on eithor IMano or Organ, fuily warranted ten yetuK. 1870 we left horae apennilesa plowboy: to-day we havo nearly one hundred thousand ot neatty's organa and pianos in use all over the world. If they were not good, we could not hnvo Boid so niany. Could wol No, certainly not. Each and every lnstrument is fully w&rranted for ten yeara, to bo manufactured from tho best matenal market afforda, or ready money can bu HX-MAYOR DANIKL T. BKATTY. ORGANSP^Is™ VllVllll W Deautiful Wedding, Bi ^,ay or Holiday Preac Free. Add Hon. Damel F. Beatty, Washington, New Jen Fnriisi k Ci. Selja hfektir, ritfönif, otp frietta- blöÖ. fe’ h J Agentar fyrir 7?M<<ertcA*s-klæða- sniðin alþekktu, beztu klæðasnið, sem til eru. Fergnaon ACo. tOS Xlaln St„ • - Maii. m :-:t. HÚ8BÚNAÐARSALI Xlarkct St. - - - - Wlnnipeg- Selur langtum ódýrara en nokkur ann- ar í öllu NorSvesturlandinu. Hann hef- ur óendanlega mikið af ruggustólum af öllum tefundum, einnig fjarska fallega muni fyrir stásstofur. C. H. WILSOX. ISLENZKIR SÖGUÞÆTTIll', --EI’TIR — GÍSLA KONRAÐSSON. I. S A G A •fÖRUNDAR JÖRUNDARSONAR EÐA JÖKGINS ÞÁTTUR. I. kap. frá Pjetri skipara ok Gísla Skag- firðska. Hjer verður Jiess ei getið, hversu ófriðurhófst með Dönum ogBretum, nema að bvf er íslandi við kom; viljum vjer fyrst geta manna peirra er síðan eru nefndir í frásögninni. Pjetur hjet maður og var Eyjólfsson frá Reyn í Hegranesi, Skagfirðingur at ætt; fór hann suður vistum og gjörðist skipari Dyrkjers verzlunar- stjóra; Pjetur hafði átt Sesselju dóttur Jónsli dlandafara, en Jón átti Oddnyjudéltur Helga Jónssonar ins ættfróða Helgasonar, og hafði Odd ný beðið Jóns um 18 vetur, meðan hatin var erietidis; hjuggu þau síðan á Höfðaströnd í Hegranesfdngi; sið- an var það að Pjetur fjekk konu f>eirr ! ar, er Auna hjet Snorradóttur, og var hann nú búðarsetutnaðr á Langfeyri við Hafnarfj. Maðurhjet Gísli, ungur maður, mikill og sterkur, Skagfirzkur> Guðmundarson frá Kýlholti af sterka Hrólfs ætt; voru J>au systkin Gísla; Halldór stór>, er lengi var formaður í Keflavík suður og bjó norður á Skriðulandi í Kolbeinsdal ok síðan á Víðirnesi; Kristján stóri ok Jarð prúður, «r kvenna var stærst og efld sem enir röskustu karlar. Gísli reri suður sem margir Norðlingar; yarð f>að pá að hann lagði saman við [yjófa að austan; lijet annar Magnús Ólafsson; grófu f>eir undir búð Tópta kaupmanns og stálu úr henni til 300 dala, tóbaki, klútum ok klæðum; en brátt koaist upp um tökuna, náðist niikið af fólanurn, var Magnús tekinn og kompán hans, og peir síðan dæmdir og hýddir, en Gísli koinst á hlaupi undan í hraun- ið inti af L,angeyri. Pjetur var ný- kominn úr veiðarför; fann Gisli hann, og bað liann í guðs nafni at hjálpa sjer, er hatin hafði sagt honum, hvað hann liafði hent; gekkst Tjetri liugur rið hæn haiis, ui fioir voru og áður kunnugir og skagfirzkir báðir, skipti skjótt við hann klæðum, hljóp í búð til Dyrkjers, ok bað hatin láta sig fá lokka-parruk, mjök úrelt, fjekk pað og skipaði Gísla at brúka pað og flýja nú sem fljótast; hafði Gísli pað ráð, kvaddi nú Pjetur sem skjót- ast, hljóp í hraunið, en er hann kom inn að Hellirám, fundu hann menn tveir, er leituðu hans og kendu peir hann eigi sökum kápu Pjeturs ok o’erðarhársins; leitaði Gísli ei nátt- staðar áflur hann kom upp í Hvítár- síðu og er ei af Gisla annað sagt áður hann gekk á vist með presti nokkrum um 3 vetur, pó vjer vitum ei hver helzt hann var; en er har.n vildi ei halda Gísla lengur leiðar- brjefslausan, ritaði hann Ólafi stipt- amtmanni í Viðey uin liagi Gísla, og kom svo, að hann rjeðist til vist- ar í Viðey, var pað síðan að peir Pjetur fundust par, og sagði Gísli pá Pjetri, hversu hann hefði undan koinizt. hjelt á ineðan peir fóru milli skip- anna, pví uggvænt kvað hann síðan sjer verið hafa hvað við sig ætti að gjöra. Maður einn í víkingsskipinu mælti við Pjeturá Fær*-ya tungu, :<ð skútan væri tekin, pvi áðnr liafði Gilpin rænt skútu v ö Færeyar og pessi maður, var skipari hennar, er mælti við Pjetur, oghjet Hansen, par hafði og Gilpin rænt kyrkjufjám; með sama hætti var ok skúta Einars tekin, en pað varð at Einar vildi eigi pegar uppgefast, er peir skutu fyrir framan ok aptan skútu hans, skutu peir pá hið priðja skot í segl- ið á skútu hans, gafst hann við pað upp og var tekinn sem Pjetur, en pegar Ijet Gilpin menn 2 enska á skúturnar í stað skiparanna; skipaði Gilpin pá Pjetri að leiðsegja sjer til Hafnarfjarðar og varð pað, en peg- ar fór Gilpin á land og heimti lykla alla atbúðum Dana; treystust kaup- fnenn ei öðru en selja pá af hendi. Þaðan fór Gilpin til Bessastaða ok lieimti lykla að peningahúsum öllum eða peiin Daniráttu; tók hann par íslenzkt skip og fór með mönnnm sínutn yfir Skerjafjörð norður til Reykjavikur og heimti Pjetur til leiðsagnar. IIL'kap. Hugdirfð Jórunnar kerlingar Það varð nú að nokkrir menn Gilpins dvöldust eptir, er aptur áttu að fara á skip hans í Hafnarfirði, er hann fór norður yfir fjörðinn; komu peir til bakaaptur frá Bessastöðum til Brekku á Álptanesi, og sagt er peir gripi par silfur nokkurt frá búðarsetumanni par og formanni á skipi ísleifs assessors Einarssonar, er pá bjó á Brekku; hjet hann Jón Gunnarsson, og var róinn, og var pað par, að kerling ein, er Jórunn hjet, hljóp út móti tveimur peirra með barn á armi, en kníf eður tíski- sax í annari hendi. Eltu peir pá stúlkur tvær, pví allofstækir er sagt peir væri til kvennafars, ef peir fengi pví við komið. Kerling óð að öðrum peirra, svo peir hrukku und- an; er pað sögn Alptnesinga, og kveður svo um pað Þórarinn prest- ur Jónsson á Myrká í Tíðavísum sínuin: Tveir matrósar fijóða-fuud fýstust kjósa litla stund, undan fiúðu tvistar tvær, tjörgu lúðar elltu pær. Afram sætur æddu mest eins og fætur toga bezt, eltu drengir, bæ að bar, búið spreng af mæði var. í pví kerling út par stökk, ekki’ á ferli lijarta-klökk, á handlegg stinnum barn eitt bar, beitt í hinni sveðja var.^ Rösklegt víg með reiðipjóst rak peiin knífiun fyrir brjóst og hjet að sliðra í hjarta reit, liinir viðrast upp sein geit. Kvíðin linar kviðar-skak, kvennsemina á flótta rak, kossa bæði og kveðjur praut, knuðar æða hræddir braut. Furðu stórau herinanns hug hafði Jórun full sjötug, lofsty’r hressi landið pinn lengi hlessuð kerlingin! II. kap. Gilpin víkingur tekur fiski- skútu og kemur á lnnd. PjeturEyjólfsson gjörðist siðan skipari áfiskiskútu peirri er Flyðran hjet; átti liana Bjami kaupmaður Sig- urðarson í Hafnarfirði. Bjarni var athafnamaður mikill og jafnan í för um á skipi eínu miklu, er Dunkur hjet; kölluðu menn pað síðfara til siglinga, en farsælt ok all-ramgjört; annari skútu Bjarna kaupmanns stýrði sá inaður sunnlenzkr, er Ein- ar hjet Gíslason, ekkill einn ungur frá Ósi, hjet sú Vorið. Bjarni kaup- maður var nú utan ok var tekinn af Bretum, sem síðar verður við getið, var pað nú um vorið, að peir Pjetur ogEinar lágu úti skútum sínum, að veiðum, par jökuldjúp heitir á Faxafirði. Kom par að peitn vik- ingsskip brezkt, er uSa)amina” hjet; rjeði fyrir pví sájvlkingur er Gilpin hjet, er víkingsbrjef hafði frá Breta- stjórn meðan ófriðurinn stæði. Pjet- nr var vestur lengra Einari, pá Gilp- in ljet skjóta fyrir frainan og aptan skútu lians—vissi Pjetur hvað pað táknaði—og sneri uppí. Síðan kom bátur frá víkingsskipinu og 4 menn á, lágu söx peirra aptur á, spurðu peir á dönsku, hvað skipari hjeti og hvaðar. hann væri. Hann sagði sem var, heimtu peir hann með sjer, fór hann pegar með [peim, en greip um meðalkafia á saxi peirra einu ok Og við pað fóru peir aptur til skipsins í Hafnartirði. f —«ða— CORA LESIJE. (Snúið úr ensku). ,Dáin, frá barninu sínu, sem ekki fekk svo mikið snn að gráta hana’. ,Guði sje lof að pú bölvar ekki minn- ingu hennar’, sagðiToby klökkur og reis á fætur. .Bölva henni! Hvað segirðu! Nei, jeg vildi ekkert fremur en mega faðma hana eins og jeg nú faðma pig, Toby!’ Og hún lagði hendurnar um hálsina á honum. .Jeg, Miss Cora, jeg er svertingi!’ sagði Toby og dróg sig úr faðmlögum liennar. .Hvað gerir pað til‘ Toby? Er ekki sama blóðið í æðum okkar beggja?’ Er- um vifi ekki bæði af sama undirokaða ættbálkinum? Ó,Toby!Toby! pú pekkt- ir hana móður inína; segðu mjer frá henni. Jeg er stillt og treysti mjer til að hlýða á söguna’. Hún dróg Toby nauðugann að einum stólnum, ljet hann setjast á hann, en sjálf settist hún á jörðina vrS fætur hans. .Francilía’, byrjaSi Toby, ,var 15 ára gömul þegar prælaverzlunarmaður kom með hana og seldi Gerald Leslie. Hún var svertingi aS fjórða hlut og and- litsfegurð hennar var eins og pín pó hörund hennar væri nokkuð dekkra en pitt. H ún hafði sítt og mikið svart hár og stór svört og viðkvæm og blíð augu—og endurskinið af peirri blíðu sje jeg nú aptur í þínum augum. Um tíma var hún pjónustustúika í húsi Ger- nlds Leslie, og hlýddi boðum konu hans. 0, hvað hún var kát og glöS á þeim dög- um! Allan daginn bergmálaði húsiS gleðisöngva hennar og hlátur hennar fjell í öldum eptir húsgöngunum. Jeg kynntist henni og vogaSi mjer aS elska hana! Það tímabil var hennar gleðirik- asta á lifsleiSinni, pví hún ann mjer líka. En við vorum heimsk! Því hvaSa rjett hef.ur prællinn til að elska? Þræll- inn, sem er annars eign! Einusinni fór hún með peim hjónum norður til St. Louis og átti að vera par nokkrar vikur. Jeg varí eptir heima. Þegar hún kvaddi mig fjekk hún mjer pennan silfurhring, sem jeg hef borið siðan. Jeg skykli gefa pjer hann, kæra Cora, ef jeg hefði ekki svarið að bera hann til dauðadags. Þegar hún kom aptur— var.......”. Lengra komst Toby ekki fyrir harmi. uAfram með söguna Toby! Áfram með hana!” sngði Cora. ut hamingjubænum ákœrðu ekki hana!” sagði páToby !>g hjeltáfram sög- unni. uÞú veist ekki hvatS pat! er ats vera præll, skyldug til að hlýða öllum boðum eigandans, með likama og sál. að sýna mótstöðu er glæpur! Þegar Francilia kom aptur var hún orðin hjá- kona föður píns. Hún sagði mjer alla söguna meö mörgum og svíðandi tárum. .Teg missti stjórn á injer íyrir bræðinni sem greip mig og heffSi Gerald Lessiie pá komið fram fyrir mig, pá hefði jeg gerzt morðingi. En vaninn við kvalir og kúgun kennir prælnum að auíSmýkja sig. Eptir pessa fyrstu kviðu bræðinnar hvarf frá rnjer allur kjarkur. Jeg gerði pá ekki annað en gráta með Franciiiu yfir okkar týndu gleðidögmn. Og hún, vesalingurinn! Hún söng nú hvorkieða lilóg framar. Það var ekki fyrri en eptir að pú fæddist, að hún virtist liafa löngun til að lifa. Og jeg—fyrirgefðu mjer, Miss Cora—jeg elskaði pig einnig, eins og ef pú hef'Sir verið mitt eigið af- kvæmi”. „Kæri Toby!‘’tóK Cora fram 5. uOg luin—hve heitt hún elskaði pig, að pví verður ekki orðum komið. Hún annaSist um pig með meira en móður- legri ást—meS ást prælsins, sem veit að jafnvcl barnið hennar er ekki hennar, heldur að einnig pað er præli, eins og hún sjálf, —sem þorir naumast afS sofna yfir vöggunni af ótta fyrir pví aS ámeð- an hún sefur verði barn hennartekið frá lienni og aS vaggan verði tóm pogar hún vaknar. Slíkt er almennt”. „O, hvílík grimmd!” tók Cora fram í aptur. „ Yfir pjer vofðu engin slik forlög. Mr. Leslie átti lijegómagpirna og kvik- lynda konu. Þau áttu eklcert barn og æti hans var ekki gleðirík. Hann elsk- aði pig innilega—öllu innilegar af peirri ástæSu, að hann varð að dylja pá ást fyrir öllum, sem í annara augum hefSi pótt hlægileg. Þessi ás’ föður pínsfull- vissaði Fraciliu um að hún fengi að hafa pig hjá sjer. En þegar minnst varði (pá varst þú fjögra ára) kom hann og sagð- ist hafa ákveðið að senda pig til Eng- lands. Fraucilia sagði ekki eitt orð, en pögui tár fylltu augu hennar, og pegar peir slitu pig frá lienni hneig hún meðvitundarlaus á gólfið”. „Já , jeg man eptir pví”, sagði Cora uEn, allt pettaernu ekkert!” Sagði Toby og var sem eldur brynni í augum hans”. Ekkert í samanburði við........ en nei, nei. — Jeg hef ekkert meira að segja. uEn jeg lieimta að vita allt!” sagði Cora með ákafa. uHvað varð um móður inína og hvernig dó hun?” uIIún var að sjá stillt og búin að ná sjer, pagar faðir pinn kom heim frá Englandi. En hann poldi ekki augna- tillit hennar, í pví var að lesa svo pung- bæra ásökun. Hann sendi hana svo frá sjer, ! lil að vinna út á búgarðinum, en pað at- vikaðlst einhvern veginn pannig, að hvar sem hann fór um hann og hvenær sem liann kom þangað, pá mættu honum hver- vetna hin sorgþrungnu svörtu augu hennar, og altaf spurðu pau hann að pví sama, hva'K liann hefði gert við barnitS hetmar. Að síðustu poldi hann ekkimát- ið, og seldi hana svo”. uGuð komi til!” Hann seldi hana manni, sem heitir Si!as Craig—vondum manni, sem undir grímu guðrækni og dyggða hefur hinn versta mann að geyma—sanrlifnað og mannvonzku. Hann hugsaði, er hann keypti hana, a!S hann mundi njótasömu hylli lijá henni cg Gerald Leslie hafði notið. Þegar hann komzt að því, að bænir dugðu ekki, ætlaði hann ats taka haua með valdi, en—heldur en að líða pað, tók Francilia hníf og Iagði sig í gpgn’- ,Ó, móðir mín, móðir mín! Hvlík afdrif!’ ,Einn af prælum Craigs stal linifnum og gaf mjer og—jeg geymi hann enn bætti Toby við, og—saga hans var búin. .Elskulega móðir! pýslarvottur griram-’ úðugra laga í pessu bölvunarinnar landi! Það er pá pannig eptir 15 ár, að jeg heyri æfisögu pína, pannig eptir 15 ár, að jeg fyrst fæ að grátayfir minningu pinni!’ Hún kastaði sjer á knje, fórnaði höndum til himins og tárin flóðu niður um kinnar hennar. 8. KAP. Hvorki Cora eða Toby vissu aiS pau höfðu áheyranda að seinni part sögunnar, en þatS var pó svo. Gerald Leslie haftSi komitS heim, svo hvorugt peirra vissi af, og er hann sá með hvað miklum ákafa Toby talaði, hugsaði hann sjer að kom- ast eptir, hvað umtalsefnið væri, stóð pví í grendinnl og hlustaði. Að segja atS hann reiddist fullnægir ekki tilfinningum hans, er hann heyrði atS Cora var nú að fá opinberaðan pann leyndardóm, sem hann fram yfir allt vildi dylja fyrir dótt- ur sinni. Samt hlýddi hann á söguna til enda. ,Toby’, sagði Cora undir eins og hún kom orði upp. ,SegtSu mjer hvar þeir jarðsettu móðurmína?’ ,Gröf hennar’ svaraði Toby ,er hul- in mitt í pykkum malióní-runni við jað- arinn á búgarði Craigs. Jeg telgdi til kross úr óberktum vitsi og reisti hann við höfuð-endann á leíði hennar’. ,Fylgdu mjer pangað Toby’, sagtSi Cora. í pessu hljóp Gerald fram mets upp- reidda svipuna til að berja Toby, en Cora hljóp á milli peirra. ,Berðu mig en ekki hann’, sagfSi hún. Svo sneri hún sjer að Toby og mæiti með hægð: ,Farðu Toby. Jeg svcr pað, að á metian jeg lifi skal enginn skerða hár á höfði pínu’. En Toby stóð um stund og horfði biðjaudi til Geralds. ,Fyrirgefðu mjer herra húsbóndi minn, að jeg talaði’, sag'Si liann. ,Jeg vil ekki liafa að pú afsakir pig’, tók Cora fram í. ,Þú hefur að eins gert skyldu pína. Fnrðui’ Toby hengdi höfuðið og gekk burtu þunglamalega, en Cora stófS kyrr, kross- lngði hendurnar og horfði á föður sinn. ,Nú, pví slærSu mig ekki?’ spurði liún, er Toby var burtu. ,Hver er jeg, að hönd pín hefur ekki nú pegar hirt mig fvrir ó- svífnina? Dóttir pín? Nei! Jeg er barn Franeiliu, vesala prælsinsi Sannaðu pað Sir! ats jegstandi hjer frammi íyrir hús- bónda mínum og herra! Því sje jer dótt ir pín, pá heimta jcg að pjer fullan reikningsskap fyrir mcðferðina á henni móður minnil’ ,Þú ákærir mig pá! Pú, Cora!’sagði Gerald. ,Jeg er óþakklát. Já, pað er satt. Aðrir lief'Su undir sömu kringumstæð- um lútiö barn sitt vaxa upp í stöðu præ anna, par sem pú, jafnframt og pú fyrír- varfist pig fyrir faðernið, sleizt mig úr faðmi móður minnar, til pess að jeg skyldi gleyma henni, til pess i pann hátt að reyna að ljetta af mjer pessu neyðar- oki, og, ef mógulegt, að afmá pennan banvæna blett’. ,Hvað Jmeira var í mínu valdi að gera, Cora?’ ,Þú gazt látið vera að gefa rnjer til- veru! Þú gazt latið vera atS seuda mig til Englands, par sem jeg var uppfrædd eins og prinsessa. Veiztu hvað mjer var kennt í pví frelsisins heimkynni? Það, að pað væri jafn-háleit skylda að elska móðurina eins og atS heiðra föðurinn’. ,8vo pú ávítar mig fyrir ást mína á pjer, Cora’, svaraði Gerald niðurlútur og sorgbitinn. ,Mig langaði til að forða pjer og fyrir i>uð sakfellir pú mig, eins og sú löngun hefði verið glæpmr. Jeg hreif pig frá hyldýpinu, er gein við barnsfæt- ur pína, og fyrir pað bölvar pú mjer! Ó, Cora! Minnstu pess heldur hvernig jeg annaðist um pig, með hvað mikilli pol inmæði jeg ljet undan ðllum pínum barnalegu keipum, hve innilega jeg gladdist með pjer og tók pátt í barna- gleði pinni, hve farsæll jeg var pegar pú vafðir höndunum um hálsminn og kysstir mig’. uNei, nei! Minntu mig ekki á neitt af þessu. Jeg vil ekki rmina það, pvi hver einn siíkur koss var stuldur frá ófarsælli móður minni!” uMóður pinni!” liafði Gerald eptir henni og bisti sig. „Gættu pín stúlka, og nefndu hanaekki i minni áheyrn. Þó jeg viðurkenni að liún sje saklaus af að hafa verið frumkvöðull pess, að pú varst til, pá get jeg allt að pví haft hatur á henni fyrir að hafaí pínum æðum endur- nýjað einn einasta dropa af sínu banvæna Afríku blóði”. „Hatri pínu var líka fullnægt”, svar- aði Cora. uÞú seldir hana! Og pening- arnir sem pú fjekkst fyrir hana hafa, ef til vill, gengið til að borga fyrir skraut- klæðin, er pú hlóðst á mig! Gimstein- arnir sem glóíu á hálsi minum og hönd- nm- voru ma ske keyptir fyrir blóð móð- ur minnar!’, ,Varaðu pig Cora!’ sagði Gerald, er nú var farinn að reittast”. Varaðu pig, að pú farir ekki of langt! Jeg hef reynt að gleyma—og jeg lief gleymt pví, að hennar blóð flóir í pínum æðum. Neyddu mig ekki til eudurminuingar um pað á ný!” ,Og hvati pá, °f jeg endurvek pá minningu, hcaöætlardu pá að gera við mig? Ætlarðu máske að senda mig á búgarðinn til að præla ísólarhitanum og deyja fyrir tímann? Nei, betra er aö $elja mig! Á pann liátt getur pú lika iná ske endurreist pínar föllnu elgnir! Veistu pað, að pað er ekki klukkustund li'Sin síðan einn af þeim, er pú skuldar, Ágústus Horton, bauð fimmtíu-púsund dollars fyrir.heiður dóttui pinnar?” Framh.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.