Heimskringla - 21.01.1891, Blaðsíða 4

Heimskringla - 21.01.1891, Blaðsíða 4
llKniXKROVLA, VVIXSIPKIi, JIAS., Sil. JANUAR 18»! Skemmtisanikomu heldur í(Hið íslenska kvennfjelag í Winni- peg” í íslendingafjelagshúsinu á Jemima St. á þriðjudagskvöldið 27. p. m. Skemmtanir verða f>ar góðar: söngur og rœðuhölíl. Seldar verða par veitingar |>eim er æskja, enn^ fremur tickets fyrir sexfaldri aldin- köku, (six story fruit cake) og geng- ur ágóðinn af hcnni upp í skuld ís- lenzku kirkjunnar. Samkoman byrj- ar kl. 8 e. m. Aðgangur aðeins 10 cecits. Winiiipeíi. Ilerra Eggert Jóhannsson lagði á stað með konu sinni á leitS til Nýja ís- lands slðasti. mánudag. Er væntanlegur bráðum aptur. Herra Friðjón Friðriksson, kaup- maður í Glenboro, og herra Jón Jónsson frá _Pembina voru hjer á ferðinni í sein- ast liðinni viku. SigurtSur Einarsson og Stefán Sche- ving, verzlunarmenn hjer 5 bænum, líigðu á stað I skemmtiferð suður í Dakota í gær. 16. desember síðastl. ljezt húsfrú Hall- dóra S. Hördal. Hún var kona Jóns bónda Hördals í Þingvallanýlendu. Hall- dóra sál. hafði um fieiri áv pjáðst af tær- ingu (?) sem að síðustu leiddi hana til bana. Hún var mikrS vel metin kona og- bar einkar vel sjúkdóm sinn.— Stefán Jónsson og og Solveig Einars- dóttir voru gefin saman í hjónaband af sjera Jóni Bjarnasyni seinastl. sunnudag. SEM gigtarmeðal, í hvaða mynd sem liún er, er ekkert rneðiil á við Hagyards Yeilow Oil. Og við taugatognun, mari, bruna, frostbiti o. s. frv. á hún engan sinn líka. Árni Kristjánsson og Jónína Sigurrós Jónsdóttir voru gefin 'saman í hjónaband í seinustu viku af sjera Jónasi Jóhanns- syni. Aðfaranótt hins 14. p. m. ijezt í húsi Markúsar Sónssonar hjer í bænum, Berg- sveinn Jónsson, 49áragamall. Hann var frá Hróðnýjarstöðum í Laxárdal í Dala- sýslu, kom hingað árið 1888. Lætur ept- ir sig konu og 3 börn. REGLULEG hreifing innýflanna er nauð synleg fyrir heilsuna og pá reglulegu hreifingu orsakar B. B. B. Misg G. Wiiliams, 445 Bloor St.í Toronto, segir: „Hef brúkað Burdock Biood Bitter við hægðaleysi og höfuð- verk mjer tilmikils gagns. Fór að batna strax eptirfyrstu intitöku”. Magnús Björnsson slasaðist nitna ný- lega; datt ofan af viðarvagni og meiddist mikið á höfði; er þó heldur í apturbata nú. VETRAR-VEÐRÍÐ er orsök í söxuðum höndum, kverkabólgu, kvefi, kvap- bólgu o. p. h. Til að atidæfa pessum og þvílíkum kvíllum er Hagyards Yellow Oil hið lang-bezta meðalið, hvort heldur til áburðar eða inntekta. Plaska af þess- ari olíu ætti að vera við hendina áhverju heimili. Allir liúsráðenditr eða landeigendur islenzkir hjerí bænum ættu nú sem allra fyrst að gefa sig fram við nefnd þa, sem kosin var á Verkmannafjelagsfundi í nó- vember síðastl. (Jón Júlíus, J. W. Finn- ey, A. Freeman W. Paulson og A. Frið- riksson) eða bæjar.skrifarann. þar sem uú um þessar tnundir er verið að útbúa kjörskrá bæjarins fyrir yfirstandandi ár. IMM DOLLARS í verðiaun bjóða eig- endur meðalsins Burdock Blood Bit ters fyrir bezt ritaða grein (er ekki má vera yfir 100 orð) um ágæti þessara lækn- islyfa. Boðið gildir tií jauúarloka 1891 og verður þá greinin, er verðlauniti hlýt- ur prentuð og nafn höfundarins, ef til vili. Fjelagið býðzt og til að borga $ 1 fyrir hverja aðra grein, sem því sýnist að prenta. Engir skilmálar. Reynið y«ur og sendið greinina til: T. MiUmrn & Uo., Toronto, Ont. Viðarsölufjelagi'S, Robinson & Co. í Selkirk, eru búnir að reisa útibú ltjer í bænum. 1-2 flöskur af B. B. B. lækna liöfuðverk. 1-2 flösknraf B. B. B. lækna vindþembn. 1—4 flöskur af B. B. B. lækna hægðaieysi. 1-4 flöskur af B. II/B. lækna Dyspepsia. 1-6 flöskur af B. B. B. hreinsa btóðið. 1-6 flöskur af B. B. B. ltnkna kirtlnveiki. Eptir nokkrar inntökur verðnr mað- ur var við bata. GyiSingar hjer i bænum hafa byggt sjer nýja kirkju (samkunduhús) á Mary stræti, milli Logan og Common stræta. TŒRING er væntanleg, þegar maður pjáist af purra hósta, þegar svita slær út um mann á nóttunni og þegar maður finnur til verkjar í bringuholinu. Stöðvið tærlnguna þar, raeS því að taka Hagy- ards Pectoral Balsam, er aldrei bregst í að taka fyrTr hósta, kvef, hæsi o. g. frv., og sem ætínlega veitir linun, þó tæringin ^sje búin að náfullutn þroska. / FLESTIR sjúklingar sem Ayer’s Sarsiaparilla hefur læknað eru þeir sem læknarnir hafa gefizt upp við Læknar mæla líka með því meðali meir og meir, og áhrifin sanna að það er þess vert. E. M. Sargent, Lowell, Mass., segir:— „Fyrir inörgum árum brutust út sár é höndum dóttur minnar, á andliti hennar og víðar á líkamanum. Læknarnir skildu ekkert í þeim sjúkdómi. Svo fór hún að brúka Ayer’s Sarsaparilla og úr- slitin urðu að hún læknaðist alveg. Blóð liennar sýnist hafa gegnumgengið full- komna hreinsun, því síðan hún brúkaði ineðalið hefur ekki sjezt svo mikið sem bólunabbi á hörundi hennar". „Þetta er þvi til staðfestingar, að eptir að hafa S tólf ár þjáðst af nýrnaveiki og almennri taugaslekju, og eptir að hafa preytt við marga lækna án nolrkurra bóta, er jeg nú stórum betri og er að jeg held aærri albata, eptir að hafa brúkað sjö Jöskur af Ayer’s Sarsapariila”. — Maria Ludwigson, Albert Lea, Minn. ÁYER’S Sarsáparilla, býr til Dr. J. C. Aycr & Co., Lowell, Mass. Ein flaska $1, 6 á $5; er $5 virði fl. SIR PHILIPHS MILLER hinn mikli enski garðyrkjufræðingur skrifar 1740: „Bezta ráð til að fá gott kál er, að fá nýtt fræ frá útlöndum á hverju ári. Það er áreiðanlegt að það úrættist á Eng- landi innan fárra ára. Af þessu hjer að ofan sjest. að bezta fræið er fljótast til að breytast og úrætt- ast, undir því loptslagi, sem ekki (í við. Hyggin maður ætti því að taka ráðlegg- ingu vora, að kaupa fræ sitt af D. M. Fer- rey & Co., Windsor, Ont. Því þeir taka tillittil undir hvaða loptslag hverfræteg- und veit. Þeir liafa líka bezta fræ sem hægt er að fá nokkursstaðar. Sendið eptir frælista til fjelagsins árið 1891. Til mœdra! í full fimmtíu ár hafa mæður svo mili- ónum skiptir brúkað ,(Mrs. Winslow- Soothing Strup” við tanntöku veiki barna sinna, og pelm hefur aldrei brugð- ist það. Það hægir oarninu, mýkir tann- holdið, eyðir verkjum og vindi, heldur meltingarfærunum í hreifingu, og er hið bezta meðal við niðurgangssýki. „Mrs. WlNSLOW’s SOOTHING SYRLT” fæst á öllum apotekum, ailstaðar í heimi Flaskan kostar25 cents. HANNIRÐIR. Undirskrifuð tekur að sjer að kenna ungum stúikum ýmiskonar hannirðir. E. THORLACIUS. Kate »tr. 162. F E R Ð AÁÆ T L U N póstgufuskipan na milli Granton og Reykjavikur árið 1891: Til íslands frá Granton... 20. janúar it tt tt it 5. marz U ii it it 26. Diarz ii ii ii ti 23. apríl ti ll li ii 21. maí U U ti ti 6. jiíní tt u tt ti 8. júlí ll it tt tt 1. ágúst ít tt tt ti 8. ágúst ti ii tt ft 17. sept. tt it u tt 28. sept. tt it it tt 12. nóv. NYIR KAUPENDUR ÍSAFOLDAR (1891) fá ókr.ypis ALLT SÖOU8AFN 1$A- FOLDAR 1889 og 1890, í 3 bindum, milli 30—40 sögur, einkar-skemmtilegar, um 800 bls. alls. í Ameríku kostar ísafold hjeðan af doll. 1.50 um árið, ef borgað er fyrir fram; annars doll. 2.—Nýir kaupendur þurfa því ekki annað en leggja 1 jý pappírs- dollar innan í pöntunarbrjefið (registerað), ásámt greinilegri adresse-, þá fá þeir Sögu- safnið allt með pósti um hæl, og blaðið síðan sent allt árið svo ótt sem ferðir falla. NO RÐ UR-L Jó S IÐ. eina blaðið á Norður-íslandi, frjálst og skorinort og andvígt veldi Dana að því er ísland snertir.—Útgefandi Friðb. Steins- son, Akureyri. Útsölumaður þess í Winnipeg er GISLI GOOIIMAJÍ. Lydia St., Winnipeg. —AЗ 539 JEMIMA STRDET. Stephdn J. Scheving. I. —IV. A K G . eða einstakir árganoar, jafnvel fió ekki sjeu heilir, óskast til kaups eða láns. Gestur Pálsson. M ö U N T A IX, .... XORTH-DAKOTA. Vjer ieyfum oss að minna ísiendingaá það, að á þeim tirna ársitis þegar engir peningar koma í vasa bændanna, þá höfum vjer með giöðu geði hlaupiS undir bagga með þeim og lánað peim allar nauðsynja vörur. Vjer álítum því ekki nema satingjarnt að vonast eptir að þeir nú þegar peDÍngarriir eru komnir, láti oss njóta þess að vjer reyndumst hjálplegir. þegar aðrir brugðust, og að þeir láti oss sitja fyrir verzluninni. Kaupmennirnir í þorpunum við járnbrautirnar Idnn ekki bændum ofaii úr byggð. en þeir sitja um að taka l’rá þeim hvern pening á baustin þegar þeir flytja hveitið til markaðar. Ef þessir kaupmenn byðu betri kjör. en vjer gerum, þá væri ekki nemaeðlilegt að bændurnir verzluðu við þá, en það iáta þeiró.rert. Þeir geta heidur ekki boðið betri kaup en vjer gerum fyrir peninya útíhðnd. Vjer erum tilbúnir að keppa viðhvern þeirra sern er þegar peningar eru í lioði. Um þetta vonum vjer að geta sannfært hvern sem vill koma inn og spyija um prísana. OIE JMIO’S . OIE IIRO'S. Vjer erum mjög glaðir að geta tilkynnt íslendingum í Winnipeg að vjer höf- um allar tegundir af kjöti, svo sein nauta sauða og fltglakjöt; nýtt og saltað kjöt Ilarn's og liacim. Komið og spjrjið um prísana og þjer munuð komast að raun um, að vjer selj- um ódýrar og betri vörur en nokkrir aðrir í borginni Isiendingur í búðinni, og Islendingur flytur vörurnar úr búðinui og færir yður það er þjer biðjið liann mn. A í! HAMPIF í 351 MAIN STREET WINFJEB. MA IVA FÆRSLUMENN. Gera sjer far um að innheimta gamiar ognýjar útistandandi skuldir verkmanna. Hafa umráð yfir ótakmarkaðri peningaupphæð til láns gegn fasteigna veði. CAYALIER - • PEMBINA Co. H.-B. LsIMiMMsí] ■Regulates the Stomach, 1—iver andBowels, uniocks theSecretions,Purifiesthe ‘Blood and removes all im- Þurities from a Pimþile to the worst Scrofulous Sore. -í- CURELS DYSPEPSIA. BILIOUSNESS CONSTIPATION, HEADACHE SALT RHEUM. SCROFULA. HEARTBURN. SOUR STOMACH DIZZINE.SS. DROPSY RHEUAtATISAY SKIN DISEASES s» j jks |&5g FURNITURE ANl> Uiulertaking Honsc. Jarðarförum sinnt á hvaða tíma sem er, og allur útbúnaður sjerstaklega vandaður. Húsbúnaður í stór og smákaupum. M. HIJ«HES & Co. ;]15 & 317 *?ain Sí. Winnipcg. f pjjom oqj ai aauispaag j?»2jtri l ’iNO ‘tíOSaNIM OO V AHU3J • IAJ a ssajppv **! *°} Paas Piooqs Pl3hl ao uo/noijf 'ujpAVQ 2uisn uosjad Aj3J>3 J uuqi Jajiaq si -sjauiojsno 1 JS#UOSTB3S JS«| OJ pUB *SJU«OIjddB JJS Ojl f 33dd PaneuI 3q ll!M IGQl ío* ] hvnNNV 0333 paouj puu aAijduDsaQ ‘pajrjjsnm ^ AMH3j *Q ■-Lsaa 3H.L 3UV A3HX 3tnV93H G. T. stúkan „HEKLA” hefur fund á Assiniboine Hall á föstudögum kl. 7ýý e. m.------ G. T. stúkan „SKULD” hefur fund á Albert Hall á iniðvikudögum kl. 8 e.m. Unglingastúkan „EININGIN” hef- ur fund á laugardögum kl. 8 í fundahúsi söngfjelagsins „Gygju” á William Str.— Beztu og fullkomnustu ljósmyndir, sem þjer getið fengið af ykkur í bænum, fáið þjer með því að snúa ykkur til J. F. MITCHELL, 566 MAIN ST. sem lætur sjer sjerstaklega annt nm að leysa verk sitt vel af heudi. íslendingur (Mr. C. H. Richter) vinnur á verkstæðiuu. R A I L W A Y . ____iDAIilRillij | gKEMMTIFERDgíl j LHi vctnirtiiimiiii! M O X T R E A !i , q II E It E C 0« OSTARIO, ----GILDA NDI--- 1)0 ■> V G A 1H) FIIÁ 18. nóvcmbcr til 30, desember. —med— Srtcm Paíiiflc jantatími eina brautin, sem hefur Dining Cars, af öllum þeim brautum, sem liggja frá Manitoba til Ontario, gegnum St. Paul <ur Chicago. EÍDa brautin, sem getur látið menn velja um 12 tirautir. $40 $40-$40-$40— i A-$40-$40-$40-$40 $40 $40 $40-$40— /JtJ—$40-$40 $40 $40 Fyrir liringferdiiia Gildandi 15 daga hvora leið, með leyfi til að stansa hjer og hvar. 15 dögum verður bætt við, ef borgaðir erú $5,00 framyfir; SOdögum, ef borgaðir eru $10 og $60 ef borgaðir eru $20. Allur flutningur til staða í Canada merktur „í ábyrgð”. til að kornast l'já tollþrefi á ferðinni. Deir sem óska að fá svefnvagna snúi sjer til: II. .T. BELCH, arbrjefa sali 486 Main St., Winnipeg HERBERT SWINFORD, aðal-agent General Office Buildings, Water 8t., Wpg. CIIAS. S. FEE, & G P. T, A. St. Paul BOÐ UM LEYFI TIL AÐ IIÚGGVA SKÓG Á STJÓRNARLANDI í MANI- TOBA-FYLKI. INNSIGLUÐ BOÐ send undirrituðum og merkt: JTender for a Tvmber Berlh No. 587”, verða ineðtekin á þessari skrif- stofu þar til á hádegi á máhudaginn 20. jan. næstkomandi um leyfl til að höggva slcóg a landspildu nr. 587, er liggur á austur- bakka Whitemouth-annnar, hjbr um bil 10 mílur suður af Dawson-brautinni í ManitobafyJki, 16 ferhyrningsmílur að stærð. Allar uppiýsingar þessu viðvíkjandi, fast a þessari skrifstofu, og skrif- stofu Crovm Timber-agentsinsí Winnipeg. Hið ákveðna gjald fyrir ieyfið er $480, og verðaöll boð að vera hærri en það. Hverju boði verður að fylgja ávísun á banka, til varamanns innanríkisstjórans fynr upphæð þeirri, sem býðst ril að borga fyririandið. Boðum með telegraph, verður emrin gaumur gefinn. John R. Ilall, skrifari. Dcpartment of tho Interior, / Ottawa, 22nd December, 1890. ) lll 1!VI UILl*]! RAILWAY íilXE. Jiírnbrautarlestirnar á Great Northern Railway fara af stað af C. P. R.-vagn- stöðinni í Wpg.á hverjuin monrni kl. 10,45 til Grafton, Grand Forks, Fargo, Great Falls, Helena og Butte. Þar er i:ert ná- kvæmt samband á milli alira helztu staða á Kyrrahafsslröndinni. einnig er gert sambaiid í St. Paul og Minneapolis við allar lestir suður og austur. T afar 1 a h s íl ii í h i e>;jsi r ti! 1>etr«iiit, lioisdon, St. ’l'homas, Torouto, Jíiagara Falls, ÍVIoiit- real, Xew York, itoston og til ailrjt liclztu I>«e;a i Caiiada «”■ Kandarikjuiis. ' Lægsta gjald, íljoíust fcrd, visst lirauta-sasiibaud. Ljómandi diniNG-cars og svefnvagnur fylgja ölluin lestum. Sendið eptir fullkominni ferðaáætlun, verðlistaog áætlun um ferðir gufuskipa. Farlirjet seid til Liverpool, London, Glasgow og til allra helztu staða Norðurálfunnar, fj'rir lægsta verð og með beztu línurn. H H. McHICKEX, Aðal-Agent, 376 llain St. Cor. Poitage Ave., Wiuuijieg. W. S. Alexander, F. 1. Wiiitney, Aðal-flutningsstjóri. Aðal-farbrjefa Agt. St. Paul St. Paul. LESTAGANGS-SKA RSLA. Far- gjald. 2,65 2.75 3,05 3,25 3,50 3.75 4,30 5,45 13,90 14,20 Fara norður. l.í.íOe 10,25f 10,10f 9,53 f 9,42f 9,26 f 9,13f 8,43f 7,20f 5,40e . J Vagnstödvar. k.. Winuipeg. ,.f ....Gretna...... .....N eche. ... .... Bathgate.... ... Hamilton .... ....Glasston .... ... St. Thomas... ....Grafton..... . ..Grand Forks.. .....Fargo .... . ..Minneapolis .. f... ,St. Paul... k Fara suður. IO,4Sf 12,l5e 12,45e l,02e l,14e l,31e 1,4öe 2,22e 4,25e 6,15f Ath.: Stafirnir f. og k. á undan og eptir vagnstöðvaheitunum þýða: fara oa koma. Og stafirnir e og fí töludálkun uin þýða: eptir miðdag og fyrir miðdag DOUGLAS XIDURSET T V E 111» HNKPTIR KVENN-FLÓKA- SKÓR. $1,50. H N E P T I R STÚLKNA- FLÓKASKÓR. Nortftern Pacific JÁRNBRAUTIN. estagangsskýrsla í sildi síðan 7. dec. 1890. d'ara norð ur. X bo 'w X 3 Dagieg fólkslest. D fl. .s »»*■ 'oS u u Vagnstödva nöpn. nr.ll^ nr 117 Cent.St. Time. n 11,201' 4,1 Oe 0 k. Winnipeg fj ] 1 l,05f 4,02.- 8,0 Ptage Junct’n 10,451' 3,50e 9,3 ..St. Nnrbert.. 1 10.25f 3,36 15.3 ... Cartier.... ; 9.55: 3,20e 23,5 ...St. Agathe... 1 i',401 3, l2e 27,4 . I nion Poiut. i 9,201' 3,00e 32,5 .Silver Plains.. 8,551 2,43, 40,4 8,301 2,30.- 40,8 . ...St. Jeau.... 7,551 2,10.- 50,0 ... Letallier.... 7.20f l,45e 65.0 . West Lýnne. 6,301' l,05e 68,1 f. I’embina k. 9,42 f 161 . Grand J'orks.. 5,301' 256 .. Wpu. .1 unc’t.. 1.30f 343 . ..Itraincrd . 8,00e 453 Duiuth 8,00e 181 ...f. St. Paui ..k. 8,351 470 ..Minneapolis.. 9,30e . ...Ohicago.... ] Fara austur. | . * 9,45 f 256 jWpg. Junction 2,05f 487 .. Bismarck .. l,43e 78< j.. Miles City.. 4,051' 1041 ..LivintfStone... 10,55e 1I.7S j.... Heleiia.... 6,85 f 1554 l .Spokane Falls 12,451' 1691 Pascoe Junct’n . ...Tacoma ... 2,50e 195í » (via Cascade) ... Portland... 7,001 2081 )| (via Pacific) Farasuður >o 3 t-s •'O > nr.118 nr 120 8,00f 3,l8f 3,47f 4,15f 4,55f 5,l5f 5,45f 7e 0,25f l,12e 6,57f l.SOe 7,55f l,50e 8,50f 2,05e 9,05f 5,50“ 9,55e 2,00 f 7.oor 7,05 f 6,35f Fara vestur 9,10e 9,27 f 8,50e 8,00f l,50e 5,40 f 11,25 f ll,00e 6,30f E LA PÍIAIRIE BRAUTIN. Fara austr bh Faravestr -A 4— - N 'd Cfi fl 'ú t- X £ Vagnstödvar. y?. S u T-4 Á ti. fl 6 . 'bC o rh 03 P ll,50f 0 .... Winnipeg... 4,30e 11,371' 3 ..Portaire Junction.. 4,42e U,10f 11.5 ... .St. Charles.... 5,10e 1 l,08f 13.5 .... Headingly... 5,18e 10,40f 21 5,41e' 10,15f 28.8 6,06e 9,55f 35.2 6,27e 9,33f 42.4 Oakville 6,48e 9,05f 50.7 Assiniboine Bridge 7,15e 8,50f 55.5 Portage La Prairie 7,30e MORRIS-BRANDON BRAUTIN. $1,25. HNEPTIR BARNA FLOKA- SKÓR. 11,00 KARLMANNA F I, Ó K A- CONGRESS-SKÓR. Fara a © ^ . — 'fl . £ e.s _• O «0 a c ^ ■P bí fl fl o Pt/ ustur. &F. a 'o O ~ u r tJ. —; 'd o D r- X — xo t/. Mílur frá Morris. Vagnstödv. 6,30e 12,50e 0 . ...Morris... 5,45e 12,27e 10 .Lowe Farm. 5,00e 12,01e 21.2 . ..Myrtle.,.. 4,40e 11,511' 25.9 . ..Iioland .. 4,05e 11,351' 33.5 . Itosebank. 3,28e ll,20f 39.6 .. Miami... 2,48e 11,001 49 . Deerwood . 2,27e 10,48f 54.1 . .Aitamont.. l,53e 10,301' 62.1 ... Somerset... l,26e 10,16f 68.4 .Swau Lake.. l,00e 10,031' 74.6 Ind. Springs 12,40e 9,58f 79.4 . Mariepolis. 12,12e 9,39f 86.) ..Greenway. ll,45f 9,25: 92.3 ....Baldur... 11,05 f 9,04f 102 . .Belmont.. 10,30f 8,48f 109.7 ...Ililton ..'. 9,25 f 8,25f 120 . Wawanesa. 8,88f 8,02f 129.5 liouuthwaite 8,02f 7,45f 137.2 Martinville. 7,25f 7,25f 145.1 . .Brandon... $i:o. Fara vestur. 2,50e 3,12e 3,37e 3,48e 4,05e 4,19e 4,40e 4,51e 5,08e 5,23e 5,35e 5,45e 6,00e 6,15e 6,35e 6,53e 7,15e 7,38e 7,57e 8,15e OT "O . ÚS t O tr: íö -■§! a .fl, % *Q bfí ~-ú ® &H U. 9,00f 9,45f 10,32f 10,52f ll,25f 12,05e 12,55e l,20e t,57e 2,25e 2,53e 3,14e 3,43e 4,12e 4,55e 5,28e 6,15e 7,00e 7,37e 8,15» KARLM. FLÓKA-FÓÐRAÐ- IR SNJÓ-YFIRSKÓR. $1,50. FLÓKA-YFIRSKÓR SKÓR K A R L A $1,25. KARLM. FLÓKA-FÓÐRAÐ- IK RUBI3ER-SKÓR 75cts. KVENNM. FLÓKA-FÓÐR- AÐIR RUBBEIiKÓR 50cts. KVENNM. Ó F Ó Ð R A ÐI R RUBBERSKÓII 25CÍS. Skinnhúfur og yfirhafnir búið til eptir máli. DOUGLÁS & CO 630 JIAI.Y STBEET. • J alíobsens bókbands-verkstofa 520 Young Street. Ath.: Stafirnir f. og k. a undan o eptir vagnstö*vaheitunum þýða: fara og koma. Og stafirnir eogf i töludálkun- um þýða: eptir miðdag og fyrir mi*dag Skrautvagnar, stofu og Dining-vtigníiv fylgja lestuuum merktum 51 og 54. Farþegjar fluttir með öllum almenn- um vörufiutningslestum. No. 53 og 54 stanza ekki við Kennedy Ave. J. M. Gkaham, H. Swinford, aðalforstöðumaður. aðalumboðsm. Newspaper 175. útgáfan-er tilbúin. I bókinni eru meira en ii i. • 200 bls., og í henni fá AílVRmSlílír peir pr nuglýsa nánari au i ui u.uug UppIýsingar en í nokk_ urri annari bók. I henni eru nöfn allra frjettabia*a í landinu, og útbreiðsla ásamt verðinu fyrir hverja líuu í auglýsingum í ölium blöðum sem samkvæmt American Newspaper Directeiy gefa út meira en 25, 000 eintök í senn. Einnig skrá yfir hin beztu af smærri blö*unum, er út koma í stö'Sum þar sem m -ir enn 5,000 íbúar eru ásaint auglýsiugarverði í þeim fyrir þuml- ung dálkslengdar. Sjerstakir listar yfir kirkju, stjetta og smástaða bliið. Kosta- boð veitt þeim, er vilja reyna lukkuna með smáum auglýsingum. Bækilega sýnt fram á hvernig menn eiga a* fá mik- i* fje fyrir lítið. Send kaupendum kostn- aðarlaust hvert á land sem viil fyrir 30 cents. Skrifið: Geo. P. Rowell & Co., Publishers and General Advertising Agts. 10 Spruce Street, New York City. FastFJ«J(A-8ALAB. \4t 343 Main Sl7 P.O. BOX 118. Moscs IJciii 719 Miiin Street Hefir mikið af nýurn og gömlur stóm, leirtau, húsbúnað, tínvöru o.í er hann selur með mjög lágu verði.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.