Heimskringla - 21.01.1891, Blaðsíða 2

Heimskringla - 21.01.1891, Blaðsíða 2
■I K.IMSK ICI\<>I>A. WIKÍIlPEtt, MAK., 21. JAJÍUAR ISIH. kemur út á hverj- AnlcelandicNews- um fimmtudegi. paper. Published every Útgepknduh: Thursday by The Heimskbingla Printing & Publ. Co’y. Skrifstofa og prentsmiðja: '151 Lombard St. - - - Winnipeg Oanada. BlaðiB kostar: Heill árgangur............. $2,00 Hálfur árgangur............. 1,00 Um 3 mánuíi................. 0,65 Kemur út (aS forfallalausu)á hverj- um fimmtudegi. Skrifstofa og prentsmiöja: 151 Lombard St.........Winnipeg, Man. lyUndireins og einhver kaupandi blaðs- lns skiptir um bústað er hann beðinn aö senda hina breyttu utanáskript á skrif- stofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr- verandi utanáskript. Upplýsingar um verð á auglýsingum „Heimskringlu” fá menn á skrifstofu blaðsins, en hún er opin á hverjum virk um degi (nema laugardögum) frá kl. 9 f. m. til hádegis og frá kl. 1,30 til G e. m. L laugardögum frá kl. 9 til 12 hádegi. RITSTJORI (Editok): Gestur Pdlsson. Hann er að ijitta á skrifstofu blaðs- ins hvern virkan dag kl. 10—12 f. h. BUSINES3 MANAGER: ÞorsUinn Þórarinsson. Hann er að hitta á afgreiðslustofu blaðsins hvern virkan dag kl. 9 til hádeg- is og frá kl. 1—6 e. m. Utanáskript til blaðsins er: The Heimskringla Printing&PublishingCo. P. 0. Box 305 Winnipeg. Canada. V. ÁR. NR. 4. TÖLUBL. 212. Winnifeg, 2i. janúar 1891. Til KAUPESDA UHEIMSKRIXTG L U". Eins og hinum háttvirtu kaup- endum blaðsins er kunnugt af sein- asta blaði, er hr. Eggert Jóhanns- son genginn úr pjónustu uHeims- kringlu”. t>að þari engum ljósum að lýsa að því, hver missir og eptirsjá blað- inu hlýtur að vera að Eggert Jó- hannssyni, pví að hann var kunn- ugri högum pess en nokkur annar maður og hafði árum saman einn verið ritstjóri pess og sýnt í pví starfi bæði samvizkusemi og dugnað, pví stundum átti uHkr”. á peim ár- um við ofurefli að etja. Af prívat-ástæðum, en ekki á- stæðum sem komu blaðinu eða mál- j efnum blaðsins við, taldi hr. Eggert Jóhannsson sjer ómögulegt að vera lengur við pennan starfa sinn og pað minnsta, sem petta blað, er án hans hefði aldrei komizt fram á pennan dag, getur úti látið við burt- för hans, er hjartanlegasta pakk- læti til hans fyrir allt hans mikla og ötula starf í blaðsins parfir. Jeg veit pað og finn vel, par sem jeg er nú ráðinn ritstjóri fyrir blaðinu petta yfirstandandi ár, að jeg tekst par mikinn vanda á hendur, og jeg ; leyfi injer pví að heita á alla góða vini blaðsins, að sýna mjer hina söinu velvild, sem peir sýndu hr. Eggert I Jóhannssyni; par til nefni jeg fyrst frjettaritara blaðsins og aðra pá, sem vanir eru að senda pví grelnir, svo og forgönguinenn pess í hinum ýmsu hjeruðum og loks kaupendur alla yfir höfuð. Það skal strax tekið fram, til pess að pað valdi ekki neinum mis skilningi, að pað er engin hætta, að senda blaðinu greinar, fyrir pað, pó jeg sje orðinn einn ritstjóri pess. Jeg veit pað vel, að orð leikur á, að mörgum greinum hafi verið hafnað upptöku í uHkr.” seinastliðið ár, og að pað hafi verið minni sjervizku, mínu einræði eða mínum geðpótta- skap að kenna, að slíkt hafi verið gert. Jeg skal strax geta pess, að pessi orðrómur hefur verið ákaf lega ýktur; greinar pær, sem neit- að hefur verið upptöku frá pví að jeg fór að taka pátt í ritstjórninni, hafa að eiiis verið fáar og peim hefur nær pví öllum verið neitað upptöku af peim sökum, að pær höfðu að eins persónulegar og opt- ast nær pýðingarlausar skammir að geyma. En hafi jeg verið einráð- ur í slíkum efnum hingað til, pá parf enginn að óttast, að pað ein- ræði mitt komi blaðinu eða aðsend- um greinum að ógagni hjer eptir, pví jeg er skyldugur til, samkvæmt samningi mínum við stjórnarnefnd blaðsins, að bera allar pær aðsend- ar greinar, sem jeg neita um upp- töku í blaðið, undir stjórnarnefnd blaðsins, og svo framarlega, sem hún með meiri hlut atkvæða úrskurð- ar, að hin aðsenda grein skuli tekin, pá kemur hún út í blaðinu. Stefna blaðsins er inönnum áð- ur kunn og hún verður hin sama framvegis. Jeg skal taka hjer upp helztu atriðin í stefnu blaðsins, eins og pau hafa verið birt í blaðinu, mönnum til íhugunar og upprifjun- ar: að halda ,fram persónulegum rjetti og persónulegu frelsi einstak- lingsins. * að halda fram rjetti pjóðflokks vors hjer í landi gagnvart stjórn og hjerlendum mönnum, að hlynna á allan veg að menningu og menntun íslenzkrar alpýðu hjer í landi. að efla samvinnu og samheldi hjer meðal íslendinga til pjóðmenn- ingar og framfara, að halda fram rjetti verka- manna allra gagnvart ásælni og yfir- gangi auðmanna og peirra filgifiska, að taka málstað allra lítilmagna, sem er einhver órjettur ger, að skýra fyrir mönnum hjer- lenda pólitík og benda á hluttöku i henni, að fylgja nákvæmlega með málum manna í nýlendunum til að skýrapau og reyna til aðkippapeim í rjett horf, að halda fram rækt við hið forna ættland vort, að veita hverjum manni færi á að bera hönd fyrir höfuð sjer í i blaðinu, ef liann í greinum sínum forðast illkvittni og áreitni og að sneiða hjá persónulegum ill- yrðum og skömmum. Allt petta skrifa jeg fyllilega undir og skal bæta pví við, að uHeimskringla” mun reyna til að berjast gegn öllu ofurvaldi í kir-kju- legum og pólitiskum efnum en jafn- framt gegn öllum skaðlegum hum- bug-stefnum í pessum efnum. Jeg endurtek loks tilmæli mín til allra vina blaðsins, að lofa mjer að njóta liðsinnis síns í ritstjórn minni. Jeg skal aptur á móti gera allt pað, sem mínir litlu kraptar orka, til pess að blaðið verði skemmtilegt blað og nýtilegt. Gestur Pálsson. ISLFJZKI SKALIISKAPLRIM I IIKIIill SINM. KAFLI UR FYRIRLESTRl —EI’TIR— GEST PALSSON. Þegar litið er yfir íslenzkan skáldskap í einu lagi, er auðsjeð, að lýrik eða ljóðaskáldskapur ber aðrar greinir skáldskaparins alveg ofurliða, bæði að stærð og gæðum. Hin stærri skáldrit hafa fæst heppn- ast vel. Bezt af peim eru uHeljar- slóðarorusta” og uPiltur og stúlka”. Það er einkennilegt æsku og bjarg- ræðisleysismark á sögu- og leikrita- skáldskap vorum, hvað brjefin eru par stórvirk. í uPilti og stúlku” er pað brjefstuldur, sem kemur öllu í bobba, í uManni og konu” sömu- leiðis. I uÚtilegumönnunum” er pað brjefið um móðerni Haraidar, sem leysir allan hnútinn og í ”Vest- urförunutn” er pað brjef um fað- erni höfuðpersónunnar, maurapúka- dótturinnar sem haldin var, sem leysir allan hnútinn par. í uNýj- ársnóttinni” er pað lika brjef, sem allt ríður á. í uHversdagslífi” Jóns Þorleifssonar er líka týnt brjef, sem finnst og k6mur upp öllum brögð- unum, sem verið er að brugga og í öllum skáldsögunefnum Jóns Mýr- dals, sem jeg hef lesið, eru pað brjef og brjefstuldir, sem koma mestu til leiðar. Um ljóðaskáldskap vorn má aptur á móti margt gott segja, jafn- vel pó hann sje borinn saman við sams konar skáldskap erlendis. En samt skal jeg leyfa mjer að taka fram eitt megin-atriði, sem íslenzkur Ijóðaskáldskapur yfir höf- uð stendur á baki annara pjóða kveð- skap nú á tímuin í, og pað er, að manni finnst að íslenzku skáldunum flestum liggi ógnarlega fátt persónu- lega á hjarta. Af pví sem jeg hef áður sagt um einstöku skáldin geta menn sjeð, hverjir eru helzt undan- tekning í pessu efni. En yfir höfuð stendur ógnar lítið af persónum ís- lenzku skáldanna á bak við ljóð peirra; sá eða sá vill svo fátt segja út frá sínu innsta eðli og ef liann segir pað, pá á hann svo bágt með pað; hann klæðir pað í hálfyrði, svo mergurinn hverfur meir en til hálfs. Þess vegna er svo ofboð al- mennur svipur yfir flestum islenzk- um kvæðum. í>að sem flesta vant- ar eða pað sem flestir bæla niður- er ástríða. Það er svo óendanlega sjaldgæft að peir komist á rjetta leið; peir eru að fikra kringum hina og pessa hugmynd, hina og pessa tilfinningu, en pegar peir svQ ætla að fara að lýsa pessu, pá yfirgnæfir bergmálið úr gömlum kveðskap ann- ara inanna hljóminn í peirra eigin sál. Ef maður ætti í fám orðum að einkenna petta, pá gæti maður sagt, að íslenzku skáldin ættu svo bágt með að finna sjálfan sig. t>au reka sig alltaf á aðra pegar pau eru að leita að sjálfúm sjer. Byron hefur á e'num stað í uDon Juan” sagt, að skáldskapurinn sje ástríða. Og pað er sjálfsagt að miklu leyti rjett. Skáhlskapurinn er fólginn í pví, að skáldin taka á móti ytri áhrifum, lifa í peim, pangað til pau eru svo að segja orðin að peirra eigin holdi og blóði; hjer af leiðir, að listaverk í skáldskap verða íklædd skáldanna eigin innsta eðli. t>ess vegna hrífur líka skáldskapurinn með persónunn- ar lifandi áhriðtm. Jeg tala hjer um skáldskap í fyllsta skilningi orðs- ins. Persónuleg ástríðu-hríð er skil- yrðið fyrir fæðingu listaverksins. Listaverkið er sama lögmáli bund- ið og allt persónulegt líf í pessari jörð; pað fæðist með hríðum. Að vilja, pegar svo stendur á, takmarka eða tempra, er jafn óeðlilegt sem að takmarka eða tempra blóðrásina í sínum eigin líkama. Leiptrið spyr ekk< að, hvar pað megi koma niður eða hvort pað eigi að skipta sjer eða tempra sig; pað fer sína leið, af pví að pað verður að fara hana, af pvf að pað er náttúrunauðsyn. Skáld- gáfan er eins og leiptrið í raun rjettri ekkert nema náttúrukraptur. stór og fagur eins <>g hafið og á- hrifatnikill eins og stormurinn eða ljósið. Þetta ástríðuleysi hjá flestum íslenzku skáldunum er nú að nokkru leyti náttúrufar en mestpart er pað pví að kenna, að ekkert íslenzkt skáld má gefa sína náttúru alveg skáhlskapnuin á vald. Okkar skáld eru bundnari en skáld hjá nokkurri annari pjóð i heimi. Hvert- eitt einasta ísleijzkt skáld gengur alla, sína æfi með blýlóð á báðum fótum og blýlóðin eru daglegt brauð. Með einhverju öðru verður hann að vinna fyrir lífi sínu; með skáldskap getur hann pað ekki. Svo framar- lega sem hann kýs að lifa, verður hann að beygja, sveigja og teygja sína náttúru í allar aðrar áttir en til skáldskapar, en pað er einmitt skáldskapurinn sem parf að halda á heilli náttúru. Og pað er harla mörg skáldnáttúran, sem ekki polir pessar beygingar og sveigingar; húu brotn- ar og verður að molum. Svo tekur lífið pessa mola og bræðir pá upp, sýður úr peim prest á útkjálkabrauð eða brennir úr peiin bókhaldara í búð. Það getur reyndar komið fyr- ir, að skáldnáttúran brennist ekki alveg burt [>rátt. fyrir allt. En ef hún lætur til sín heyra, pá er pað eins og maður tali upp úr svefni, eða úti á pekju, pví hún er ekki lengur húsbóndinn í sálarlífi manns- ins. Henrik Ibsen hefur sagt á ein- um stað uKongsemnerne”: uDet er stor synd at dræbe en fager tanke”. Sje pað rjett, pá eru syndir ís- lands harla margar. Jeg er viss um að pó öll sinustrá á hinum inörgu mýrarflákum landsins væru talin, pá yrðu pau ekki fleiri en fallegar skáldhugsanir, sem hafa smáskulnað út, slokknað og orðið að engu, af pví að skáldin fengu ekki að njóta sín, heldur urðu að neyta skáldnáttúru sinnar til að baka við hana brauð og strokka við hana smjer— til pess að geta lifað. mmm nu. Al.l.SIÍOVAK BŒNIIA-VÖRTR 0« VaRNINOíR MEÐ BEZTA VERÐI, SEM IIEYRZT HEFUR í NYJA ÍSLANDI. Mola-sykur (harður) 9 j'Und á $1,00, púður sykur hvítur 13 pd. á $1,00, rúsínur 9 pd. á $ 1,00, kúrínur 11 pd. á $1,00, góð epli 11 pd. á $1,00, grjón 17 pd. á $1,00 Ullar-kjólatau frá 10 cents yardifi, alfatnaðar-efni frainúrskarandi gott og ód’ýrt o. s. frv. —Komið inn og sjáið fyrir yður sjálfa, pað skal verða tekíð vel á móti peim sem heimsækja okkur. SKilJKim KliO'S. I HXAliSOI, rreidvvk, ) NYJA ISLAYDI. Af pessu ástríðuleysi leiðir, að áhrifin, eru svo lítil. Þau veruleg- ustu áhrif, sem íslenzkur skáldskap- urhefurhaftá pjóðarandann yfirliöf- uð, eða hugsunarháttpjóðarinnar, ei forna Idar-dýrkan. Fornald ardýrk- un gengur í gegnum allan okkar ættjarðar-kveðskap frá Jónasi og Bjarnaallt fram á pentian dag, að und- anteknum Jóni Ólafssyni og Hann- esi Hafstein. Og fornaldardýrk- unin á íslandi er orðin eitt af meinunum í pjóðlífinu par, af pví að hún skyggir á landsmanna eigin öld. Þeir geta ekki horft fordóms- laust á sinn eigin tíma fyrir fornöld- inni. Skáldinhafaalltaf verið að brýna fyrir okkur, að í fornöldinni okkar einni byggi öll dyggð og öll feg- urð. Hún ein gæti og ætti að vera okkar fyrirmynd. Fornöldin var sjálfsagt nauðsyn- leg til pess að vekja okkar pjóðern- istilfinningu, en okkar pjóðerni er löngu vaknað og er glaðvakandi og pað er engin sál í víðri veröld sem dettur í hug að neita okkur um okk- ar sjerstaka pjóðerni eða villá nokk- urn hátt svipta okkur pví. Við e-um ekki í Pólen, par sem hver dagur í æfi hvers Pólverja er stríð upp á líf og dauða til pess að megaveraPól- verji. Þess vegna er pessi kveðskapur okkar um fornöldina alveg óparf- ur fyrir okkar pjóðerni og sem fyr irmynd er fornöldin að flestu leyti óheppileg fyrir okkur. t>að sjer líka hver heilvita maður, að fornöld- ina getur enginn maður aptur kallað og mein okkar tíma eru alls anuars eðlis en svo, að pau verði, læknuð með fornöldinnl, hvað fögiir 'Og glæsileg sem fornöldin annars er. Enernúí rauninni dýrðin og ljóm- inn mikil, ef skáldskapartjaldið er dregið frá pessari fornöld? Er kannske gæfa einstaklingsins sterk- ari skorðum studd en nú? Langt frá. Fornöldin okkar er eðlilega eins og fornöld allra annara landa full af hryðjuverkum og vígaferlum. Rjettur einstaklingsins er einungis kominn undir mannafla. Höfðingj- arnir eru hjer um bil harðstjórar hver í sínu hjeraði. Enginn getur um frjálst höfuð strokið, enginn er óhræddur um líf sitt. Meira að segja, pó Islendingum í dag eða á morgun væri boðið að hafa skipti á pessari alræmdu stjórnarskrá frá 1874 og löggjöf íslendinga nú fyrir stjórnarfyrirkomulagið og löggjöf ina pegar pjóðveldið stóð í mestum blóma í fornöld, pá væri enginn sá íslendingur heilvita, sem kysi skipt- in. Fornaldardýrkunin í skáldskap vorum og hjá pjóð vorri er ekki ein- ungis skaðleg af pví að hún dregur afl frá okkar tíina, heldur er hún líka byggð á alveg röngum grund- velli. Menn sjá af pví sem sagt er að framan, að pað er skoðun mín, að skáldskapurinn eigi að hafa pýðingu fyrír mannlífið og pjóðlífið. í hverju á pá pessi pýðing að vera fólgin? Þegar rjett er gáð að, pá er sjerhvert andlegt framfarastig hverr- ar pjóðar eðlileg afleiðing af bylt- ingu og breytingu i hugsunarhætti hennar. Skilyrðið fyrir andlegum framförum verður pess vegna bylt- ingar í hugsunarhættinum. En skáldskapurinn er einmitt ekki einungis hið bezta heldur líka hið venjulegasta meðal nú á tím- um til pess að breyta hugsunar- hættinuin. Vih purfum ekki nema að renna augunum til frændpjóða okkar á Norðurlöndum, Dana og Norðmanna, til pess að sjá hvílíkum feykilegum breytingum hugsunarhátturinn hefur par tekið í andlega framfarastefnu nú á tím um hin síðustu 20 ár, og að pessar breytingar eru einmitt skáld- unum mest og bezt að pakka. Það er líka viðurkenndur sannleikur, að andlegar vekningar verða að ganga á undan öllum framförum. Aðal-misskilningurinn hjá okkar pjóð er sá nú, að liún heldur að hún geti tekið öllum mögu- legum framförum án pess að hugsunarhátturinn breytist minnstu ögn. Síðan um miðbik aldarinnar hafa stórbreytingar orðið hjá oss í pólitisku tilliti og jafnvel í efna- legu tilliti líka, en liugsunarháttur- inn stendur að mestu leyti i sömu | sporum enn pá. Það er okkar mein. Við elskum okkar pjóðerni og pað er rjett. En pjóðernið verður ein- mitt alltaf að taka móti nýjum og nýjum áhrifum, endurnýjast með hverjum tímaus straumi, pví annars stirðnar pað og verður að múuiíu. Allt pað góða og einkennilega í pjóðunum getur haldist og á að haldast fyrir pví— pað á bara að yngjast. Og pað er skáld- skapurinn, sem er færastur um : ð yngja sjerhvert pjóðerni, með pví að endurfæð hugsunarháttinn. Okk- ar pjóð og pjóðerni stendur ekki mesturháskinn afhafísnum eðaóblíðu náttúrunnar,heldur af pví að hugs- unarhátturinn stendur kyr eins og stöðuvatn mann fram nf manni. Við fáum nóg af nýjum lögum á hverju ári, eti allt stendur í stað prátt fyrir pað. Af hverju kemur pað? Ein- mitt af pví, að flest lögin eru orðin til af pekkingu cða kenningum ein- stakra manna en ekki af nauðsyn í hugsunarhætti pjóðarinnar. Nýr hugsunarháttur á að búa til ný lög, en ný lög búa aldrei tíl neinn nýjan hugsunarhátt. Jeg veit, að menn munu segja,að pað sjeu einmitt blöðin, sem eigi að breytahugsunarhættinum samkvæmt Trtrrans krtífím og porfnm. Bn ötofr- in geta pað ekki. Þau hljóta að fljóta með strauirnum í hugsunar- hætti pjóðarinnar en ekki móti hon- urn, af peirri einföldu ástæðu, að annars verða pau aðhætta að koma út. Skáldin eru pau einu, sem geta gert byltingu í hugsunarhættinum. En til pess að pau geti pað, verða pau að fá að njóta sin að fullu og öllu. Þau mega engu og engum vera liáð og síztaf öllu að purfa að vinna fyrir lífi sínu með einhverju öðru. Hvert sem vjer lítum í kring um oss til að skoða bókmenntir ann- ara pjóða, pá sjáum vjer, að hvert eítt einasta skáldrit, sem hefur haft verulega pýðingu fyrir pjóðarand- ann og bókmenntirnar, erbúið til af skáldi. sem átti sitr <>(r allan sinn tíma sjálfur. Skilyrðið fyrir pýð- ingarmiklum listaverkum í skáld- skap vorum er, að skáldin megi ala og efla sina skáldnáttúru í næði og purfi ekki að hafa neina hjáguði. Þegar skáldskapurinn getur verið verið peim eitt og allt eins og skálduin annara pjóða, pá fyrst er von um verulega ávexti. Hvetrnig pessu megi til vegar koma, um pað skal jeg ekkert segja og hvenoer pað verði eða hvert pað verði nokk- um tíma, um pað skal eg engu spá, en mjer er næst að halda að við öll, sem hjer erurn inni, verðum pá liingu dauð. En eitt ætti að vera eptirtekta- vert fyrir íslendinga. öll íslaiids fornaldarfrægð, sem við erum svo hreyknir af og sem við hjúpum okk- ur í fram á pennan dag, er einungis pví að pakka, að fyrir mörg hundr- að árum voru á íslandi fáeúiir munk ar, sein fengu að lifa áhyggjulaust °g njóta sín að fullu. Væri nú ekki sennilegt, að skáldin okkar gætu, ef pau fengju að njóta sín, búið til bókmenntir, setn landið gæti haft sóma af og/sem væru púsund sinnum heilsusamlegri fæða fyrir okkar tíma nú en fornsögurnar. Eitt verð jeg að segja aðendingu. Jeg hefenga minnstu von um nokk- urt andlegt líf, nokkra andlega fram- för eða nokkra bærilega framtíð fyr- ir íslendinga fyr en skáldin fá á ein- hvern hátt að njóta sín, pví pá fyrst er mögulegt, að einhverja ljósskímu leggi inn I alla pessa poku, sem ligg- ur svört eins og myrkrið og pung eins og martröð yfir öllum hugsun- arhættinuin á íslandi. Carley Bris. 458. MainSí., inoti posthnsinn. o-a-. ,^o- ,^o- .^„o- . Stærstu ogheztu fatasalar i Manitoba og Norðvesturlandinu. Vjer erum mjögglafiir yfir uð geta sagt til íslendinga, ats vjer æskjum verzlanar peirra fremur en annara. Vjer búum öll okkar föt til sjálfir, og getum pví spnrað ágótSa þann, sem stórkaupmenn hafa á þeim. ' Vjerhöfum alfatnað með alls konar verði, einnig buxur og yflrfrakka. Skyrt- ur, nærbuxur ogfótabúnatS kaupum við mjög ódýrt og getum því selt það ódýrt. Einuig höfum við ótal tegundir af skinn- vöru. Vjer höfum fengið herra C. B. Jdlíus tilað vinna hjá okkur, sjerstakiega vegna yðar, svo þjer getitf beði« um allt. sem y-Sur vantur á yðar eigin yndislega ináli. Oai-ley Bros, 458Maiu St., W innipcg’, nja ]?IcCro8«aii & €o. með rriður settu verði, einnig karlmanna og drengjt: föt, nærföt og íi., svo ódýrt uð encin getur koroist lcegra. Vjer höfum eitmi trefla, ullar-húfur, skiun-húfur, muffu og loðnn kvenntrefla. Komið bein »Íð.tn~McCr°8san & Co.. 5«! íUaiu og jnonið að þeir hnfa ail sem vanalega er selt í stœrstu o« brzt Dry Goods búðum, — Vjer höfum alla tegundir af Dry Goods, Trimmings, grái og hvitt ljerept, Fhmnel, ullar ábreiðu þurkuefni, flíkaefni, iiorðdúkaefni.. olív -tturÍTTT; fOTh+yúnnm, tTGtsf- Öfcr~TmgnrreTIt»4g o. ii. <>. ti., — Höftim allar tegundir a þræði, nálum og bandi. Einkunnaror okkar er: ,fi)ót sula og lítill áqóði Vjer æskjum eptir, að vorir Is]. ' \ir muni eptir okkur, þegar þeir fara út 1 að kaupa. 568 Main 8t. — & Co. Winnipeg. Lndirskrifuður hefur um tíma um- b°ð frá áreiðanlegu stórkaupáhúsi í Chi- cago, til að selja egta ameríkönsk ÚR og KLUKKUR af beztu tegundum, einnig HÚSBÚNAÐ og allskonar uJewelery” fyrir 25% LÆtíRA VERD en jeg lief átSur getað selt, efia nokknr annar hjer nærlendis selur. Egta gull- hringar nllskonar, smíðattir eptir máli, einnig með inngreyptum gull-bókstöfum í steina, settum ineð demöntum, ogán þeirrn, allt eptir því sem nm er beðið. Gamnlt gnll og silfur er tekitS upp í borgun, með hæsta verði eptir gæðum. I Þeir, sem' viljn kaupa gott ÚR eða eittlivats ofannefndra tpgunda, gerðu vel í að snúa sjer til mín hið allra fyrsta.. metSan tilboð þetta stendur. Milton, Cavalier Co., f>ak. S. Sumarliðason. W ii»irnii - Lixsdöiöi;. I>ræðurnir Hoiman, kjötverzlunarmenn i Fortune-byggingunni hafaætíð áreiðum höndum birgðir af nauta- sauða- og kálfa- kjöti o. s. frv. og selja við lægsta gang- verði Komið inn og skoðið varninginn og: yfirfarið verðlistann. fslenzk tnnga töluð í búðinni Holmnn Ri'os. -- 232M[ain8t. ATHIISID! Hjer með bits jeg alla þá, sem skuldft mjer, bæ'ði i \Y innipeg og annarstaðar í Canada, og hafa vilja og hentuleika til pess, að greiða það hið allra fyrsta tU Arna Fríðrikssonar kaupm. Ross St. eF' Jóns Landy kjötsala, Ross St. Stefán Ilrútfjörð. M. <í. 8initli, skásmiður. íl!>5 Rosm 8t., Wfnnipeíí

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.