Heimskringla - 11.03.1891, Blaðsíða 1

Heimskringla - 11.03.1891, Blaðsíða 1
Winnipeg, IInn.. Canada, 11. marz 1891 tolnbl. 219. V. ar. Jír. 11. FRA AMERIKU. BANDARÍKIN. Konaress Bandaríkjanna var slit- iðhinn 4. f>. m. Eldur gerði mikinn skaða í Grand Forks 6. J>. m. Skaði metinn #17,000; ábyrgð $6,700. Hroðalegur snjóbylur oggrimmd- arfrost hafa gengið yfir Montana- ríki; nokkrir menn hafa frosið í hel og snjódýptin á stöku stað er um 9 fet. Kokkrir auðmenn í New Y ork ætla að leggja til fje og safna fje til að byggja minnisvarða yfir Wm. T. Sherman hershöfðingja. Aætlað er að minnisvarðinn muni kosta ekki minna en $35,000. Flest sápugerðarfjelög í Banda- ríkjunum hafa nú gengið í sameig- inlegt fjelag til pess að geta boðið öðrum sápugerðarfjelögum, sem kynnu að myndast, byrgin, eða hafa annars algert sápugerðar-einveldi. E>ess vegna er búist við að framvTeg- is muni sápa hækka í verði og pað að miklum mun. Eitt af gufuskipum Hartforð línunnar uCity of Richmond” brann til kaldra kola 5. p>. m. á höfninni í New York. Flestir skipverjar kom- ust af óskemmdir. Skaði $90.000. Frjetlir fra Chili til New York segja, að allt sje par í uppnámi. Yerzlun engin, umferð á sjó og landi að miklu leiti hætt. Fólk er flúið úr bæjum til fjaba til að forða lífi sínu fyrir uppreistarmönnum og pó hafa nokkrir tugir verið drepnir. Hinn 5. p. m. var selt í New York bókasafn og handritasafn Braytons Ives.—Maður frá Chicago keypti Guttenbergs biblíuna fyrir $1700. Þar var selt brjef frá Col- umbusi til Santa Angel fyrir $4,800. Prestur frá Chicago borgaði $100 fyrir eitt eintak af ræðum Cisirós. C íx n a d a . Það er ákveðið að Ottawa pingið verði sett 29. apríl næstkomandi, og búist við að pingið sitji að eins skamma stund í petta skipti, líklega ekki lengur en 2—3 vikur. A- stæður til pess eru taldar pær, að Sir John A. MacDonald er heilsu- lasinn um pessar mundir. Fjeiag er nýmyndað í Torontotil að verzla með hesta eingöngu. Er mark og mið pess fjelags að kaupa canadiska hesta og flytja pá síðan til Englands og selja pá par. Mun pað gert til að auka verzlun við England í peirri grein. Fjöldi af fólki fór frá Toronto 3. p. m. áleiðis til Manitoba; rnargt af pvl ætlar að setjast að hjer í fylk- inu og taka sjer lönd, og aðrir til að skoða sig um. Mikill snjór liefur fallið í Quebec nú nýlega, og vegir par af leiðandi ' ill-færir. Kosningar hafa gengið svo, að peir conservatívu hafa 20—30 meiri hluta á næsta pingi. ÍSLAN D S-FR J E T T IR. REYKJAVÍK, 31. desember 1890. (Eptir fsafold)- ]) ft i n á jóladaginu (2S. des.) eptir stutta legu i lungnabólgu Sigríður Kapra síusdóttir á Bræðraparti á Akranesi, á 72. ári, ekkja eptir Tómas Zoega, sem drukknaði 1862, móðir þeirra Jóliannes- ar Zoega skipstjóra í Rvík, Ingigerðar sál. frú Gröndal, Geirs T. Zoega skóla- kennara í Rvík og fleyri barna. „Hún var kona guðrækin ogglaðrynd, trygg og starfsöm, polinmóð og friSaöm, lastvör og látlaas”. ð janúar 1891. 6 k e y p i s „skemmtun f y r- i r f ó 1 k i ð hjelt Þorl. O. Jónson í gær- kveldi í Good-Templarahúsinu að vanda, myndasýning, söng o. fl., fyrir fátækl- insra bæjarins, 300 manns, er urðu peirri bugnlsemi iiarla fegnir, og glaðningi peim, er fylgdi skemmtanínni: 100 pund af kafli að gjöf frá flestum kaupmönnum bæjarins. Aflabrögð. Míkið góður afli var í Garðsjó og innar nokkuð milli jóla ognýárs, jafnvel inni i Strandarsjó, af vænum stútung og þorski nokkrum með, 30—50 í hlut einn daginn. Bæjarstjórnarkosning. í fyrra dag (5.) var kosið í bæjarstjórn Reykjavíkur, eins og til stóð, og hlutu þeir kosningu með mestum þorra atkv., er stungið var upp ái ísafold siðast., allir nema einn, Indr. Einarsson: í hans stað var kosinn Þorl. Jónsson ritstjóri, með hjer um bil hálfu færri atkvæðum þó en hinir. Fjellu atkv. þannig: Guðm. Þórðarson 168 atkv. E. Th. Jónassen amtm. 113 atkv. Gunnar Gunnarsson 141 atkr. Jón Jensson yhrdómari 138 atkv. Þorl. Jónsson ritstj. 75 atkv. Þar næst hlutu Gunnl. Pjetursson bæjarfulltrúi 72 atkv., og revisor Indriði Einarsson 64; aðrir færri. Sjö atkv.—segi og skrifa sjö atkv., af 169—fiskaði Mr. W. O. Breiðfjörð ept- ir allt saman í þessum kosningaróðri! Sje nokkrum forvitni á að vita, hver pessi sjö atkv. eru, mun hann geta feng- ið að sjá það i bæjarstjórnarbókinni (á skrifstofu bæjarfógeta). Alls komu 169 kjósendur ákjörfund. 14. jan. Samöngur var lialdinn í Good-Tempiarahúsinu 10. þ. m., at> til- hlutun kaupm. Þorl. O. Jónson, af smá- sveinasöngflokk undir forustu Brynjólfs Þorlákssonar landshöfíingjaskrifara, og þótti fara ailvei fram; var og sœmilega fjölsóttur. Fjórir góðir söngmenn fwll- orðnir sunguog nokkur lög margraddað. Loks fluttu og svo látar.di „nýárskveðju til þjóðskáldsins Steingríms Thorstein- sonar”, eptir Bjarna Jónsson: Vjer heilsum þjer með litlu þakkarljóði, sem lifaðhefir fyrir þina tið því lífi, er beztan ávöxt ber í óði, sem ungan bæði og gamlan hrífur lýð; í þínutn ljóðum fjallagrundin forna hinn fagra svip og móðurlega ber, í þínum ljótSum þjóðin endurborna með þjóðrækuinnar hendi máluð er. Vjerhinir ungu elskum þig af lijarta, þú ert vort skáld,vjer syngjum ljó'Sin þín; þú opnar söngsins undra veröid bjarta með óði þínum, myrkrið flýr og dvín; og meðan nokkrir fegurS finna’ í Ijóði og fólk vort talar söngsins engla-mál, þá lifir þú—menn uuna þínuni óði, sem að sjer laðar hverja fagra sál—. Ogenn er sál þín undir silfnrhærum svo ung sem sólargeisli á morgni dags, þín æfisunna aptangeislum skærum þjer ávalt skíni giatt til sólarlags; í þínum ijóðum fjallagrundin forna hinn fagra svip og móðurlega ber; í þínum ljóðum þjólsin endurborna með þjóðræktiinnar hendi máluð er. Álfadans hjeldu nemendurá kvöld- skóia verzlunarmanni', ásamt nokkrum er þeir buðu (alls 46) 11. þ. m. á Skild- inganesmelum, og þótti hann takast mik- ið vel, einluim bar búningur þeirra vott um óbeit á sótialegum skrípabúningi, sem opt hefir átt sjer stað endrarnœF við þess konar takifæri.— A. S1 y s f ö r. „Maður að nafni ÞórS- ur Jónsson, í Gerðum í Garði (ættaður frá Eyvindnrmúla í Fljótshlíð, sonur Jóns Þórðarsonar, er þar bjó lengi og var alþingismaöur einhverntíma,--1847 og 1849), varð úti á þrettándakvöld á lei'S úr Keflavík út í Garð. HrakviSri var og myrkur, en maSurinn iieilsulitili og bar þunga byrði.—Það er gamla harmasagan, að menn verða úti á heim- leiö úr kaupstað undir þyngsla-byrSum. Þórður sál. byrjaði búskap í fyrra vor; hann var greindarmaðrr, stilltur og reglusamur, og yfir höfuð atgervismað- ur og er <vS honum því meiri eptirsjá”. 17. jan. Mannalát. Á nýársdag 1. jan. andaðist Þorgeir bóndi Sigurðsson á Háfl í Rangárvallasýslu, og sama dag ekkja Margrjet Jónsdótlir á Selsundi í sömu sýslu. Og 3. þ. m. ljezt Belgibóuái Jonsson á Árbæ í Holtum, t(einn með beztu bændum hjeratisins, sökummanu- kosta og dugnaðar”. 31. jan. Kvennfjelagið hjelt fund hjer í bænum 17. þ. m. til ati ræða um uppeldis- eða skólaiðnað. Stóðu um ræður nálægt 2 kl. stundir, og var a® niðurlagi samþykkt í einu hljóði að rita landshöfðingja um að fá skólaiðnatiar- kennslu upp tekna við latinuskólann hið bráðasta. 24. jan. Skipstrand. Mánudag 19. þ. m., i dimmviðris-kafaldsbyl, strand- aði við Garðskaga kaupskip, Peter, á útleið frá Dýrafirði og Ólafsvík, hlaðið íslenzkum vörum, um 100 tunnur, 150 skpd af saltfiski, ull, fiðri o. 11. Mann- björg varlí, og skip og vörurlitrS skemmt eða ekki. Manntjón af slysförum. Bátstapi varð í Jökulfjörðum 4. des. f. á. (e k k i 4. jan.) komst formaður lífs af, en liásetar 3 drukknuðu, VTagn Eben- ezarson og Kristján Jónsson báðir frá Leiru, og Jónatan Jónsson í Fúrufirði. Maður varð úti í Dalasýslu rjett fyr- ir jólin, vinuumaður frá Hvítadal í Saur- bæ. Kaupfjelag Reykjavíkur. Ársfundur var haldinn í fjelaginu 22. þ. m. Fjelagi® hafði árið sem leið keypt vörur fyrir nál. 15,700 kr., mest útlend- ar;— sauði fyrir rúm 2200kr.; ísl. smjör fyrir tæp 800 kr. Þetta ár er búizt við helmingi rneiri vörukaupum að minnsta kosti, eptir pöntunum, sem komnar eru nú þegar. Yi'ÍSskiptin voru nær ein- göngu við Fischers-verzlun, og verða líklegast áfram. Með reikninga-saman- burði má sýna, að fjelagsmenn hafa feng- ið langtum betri kaup en t. d. pöntun- fjelög Árnesinga. Stjórn fjelagsins vann kauplaust árið sem leiö, en nú var lienni ákveðin ofurlítil þóknun (200 kr.). í stjórn voru endurkosnir: Sigfús Ey- mundsson og Slghvatur Bjarnason, og þriðji maður Þórhallur Bjarnarson presta- skólakennari. 28. jan. V erzlunarfjelag R e y k- víkinga. Eptir uppástungu, er kom fram á ársfundi í „styrktarsjóð verzlun- armanna” í Rvik 12. þ. m., var stofnað í gærkveldi hjer i bænum (á „Ilermes”) af 30—40 verzlunarstjettarmönnum nýtt fjelag með þessu nafni, samþykkt lög fyrir það, er þar til kjörin nefnd (D. Thomsen, Th. Thorsteinsson, Þorl. Ó. Johnson o. fl.) hafði samið, eu frestað fundi nokkra daga til að kjósa stjórn. „Tilgangur fjelagsins er, að útvega samkomustað fyrir verzlunarstjettina, til þess a® leitast við a® efla samlieldi og nánari viðkynning meðal verzlunar- manna inubyrðis meðiðulegum samkom- um. Jafnframt er það tilgangur fjelags- ins að gæta hagsmuna fjelagsmanna, einkanlega með þvi, að útvega dugandi og verðugum verzlunarmönnum stötiu hjá góðum liúsbænduin” (2. gr.). „Fjelagið reynir að ná þessum til- gangi á þennan hátt: 1., með því 3® veita fjelagsmönnum aSgang að hæfilegu og þægilegu hús- nætii, þar sem þeim gefist kostnr á, að lesa innlend og útlend blöð, og njóta þeirra þæginda, sem hver og einn vill og getur veitt sjer, við sanngjörnn verði. 2., meti því að halda skemmtsamkomur; 3., með upplestri, fyrirlestrum og um- ræðum um málefni, er sje skemmtandi og fræSandi, eða gagnleg og heillavæn- leg fyrir rer/.lunurstjettina; 4., meí því a® stuðla að því, að verzl- unarmenn umgangist hver annan með kurteisi og siðprýði; 5., með því að st.yöja að því, að verð ugir verzlunarmenn geti fengiö góða stöðu” (3. gr.) Fjelagstillag kaupmanna (verzlun areigenda) og verzlunarstjóra er 3 kr. uin ársfjórðung hvern, og annara fje- lagsmanna 1 kr.; æfitillag 100 kr. i eitt skipti fyrir öll í minnsta laga. Um nauðsyn ognytsemi þessa fje- lagsskapar voru allir fjelagsmenn sam- dóma og gerSu sjer beztu vonir um mik- itS góðan árangur í bráð og lengd. D á i n 20. þ. m. að Ásgarði í Gríms- nesi Þórdis Magnúsdóttir, móðir yfir- rjettarmálflutningsmanns GuSlaugs GuS- laugssonar. Hún var komin hátt ásex- tugsaldur, og var talin mesta dugnaðar- og merkiskona. Jarðarför hennar fór fram að Búrfelli í Grímsuesi 2. febrúar. ö 1 f u s ár brúin. Af biúarflutn- ingnum er það aS segja, að nú eru allir brúarstrengirnir komnir upp að Selfossi, ásamt mörgu öðru af brúarefninu. Þó eru enn eptir ódregin nál. 10 stykki, er vega um 500 pund, og auk þess mörg smærri. (Þannig skrifað af Eyrarbakka 26. þ. m.) 31. jan. Skuldin við ríkissjóð. í fjárlagafrumvarpinu danska, er ríkis- þingið hefur nú meðferðar, eða rjettara sagt nefndarálitinu, er svo skýrt frá, að skuld jarðabókasjóðs við fjárliirzluna (ríkissjóð) liafi verið í ársbyrjun 1889 332 þús. kr., og 10. des. 1890 nál. 235 þús. kr., en þá var eptir að draga frá 60 þús. kr. af þess árs tillagi úr ríkis- sjóði; var því skuldin þá í raun og veru ekki nerna 175 þús. kr. E m b æ 11 i. Stefáni Thorarinsen, sýslum. og bæjarfógeta á Akureyri, veitt lausn 3. þ. m. Sigurði Ólafssyni, sýslumanni Skag- firðinga, 9. þ. m. veitt Árnessýsla frá 1. maí. Birni Bjarnarsyni, cand. juris, veitt Dalasýsla 9. jan. Aagaard, sýslumanni á Vestmanna- eyjum, veitthjeraðsfógetaembætti á Fanö 14. jan. Markús skipstjóri Bjarnason skip- aður af rá'Sgjafanum kennari við sjó- mannaskólann í Rvík frá 1. marz næstk. Eyjafjarðarsýsla, Vestmannaeyja- sýsla og Skaptafellssýsla auglýstar laus- ar. Bónarbrjefin um allar sýslurnar eiga að vera komin til ráðgjafans 24. maí næstk. Aflabrögð haldast enn nokk- ur í Garði suður. Hefur fiskast þar drjúgum þennan mánuð. Komniralltað því 2000 hlutir þar hjá stöku manni frá því í haust. En smátt er það, lítið af því saltandi, þótt það sje g-rt. í Grinda- vík fiskilaust. Reykjavík, 20. febr. ( Bptir „Fjallkonunni). B æ k u r þessar er nú verið a® prenta í preutsmiðjunuin auk liinna venjulegn blaða og timarita og ársskýrslna: Brag- fræöi (rímnahátta) eptir sjera Heiga Sigurðsson; Iívennafræðarinn 2. útgáfa; Ljóðmæli eptir Hans Natansson: Norð- urlandssaga eptir Pál Melsteð; Sýslu- mannarefir (áframhald). 27. jan. S j á 1 f s m o r ð. 13. des. drekkti sjer gömul kona, Iiristín Sigurðardóttir í Hvammi í Dýrafirði, í lítilli á þar ná- lægt. Jarðskjál p t a r urðu 22. nóvem- ber fyrir nortian og kvað mest að þeim á Tjörnesi; segir „Norðurljósið” atistein- hús liafi raskast á Hjeðinshöfða. Prentsmiðja á Austfjörð- u m. Austfirðingar liafa nú tekiti rögg á sig a® reisa aptur við prentsmiðju sína; hafa að sögn stofnað nýtt hlutafjelag í því skyni, og ætla að gefa út blað i prentsmiðjunni metS vorinu. Heyrzt hefur að kand. phil. Skapti Jósepsson, fyrrum ritstjóri NorSlings, muni verða ritst. þessa nýja austfirska blaís. Blaðið „Lýður” hafði augiýst að það inundi hætta með þessum ár- gangi. En nú birtir blaðið aptur að það haldi áfrara og komi út tvisvar í mán- uði, en helming andvirðisinsskulu kaup- endur greiða fyrirfram. „Nor ð u rl j ósi ð” var mána-Sar- blað árið sem leið. Nú á þaðapturað koma út tvisvar i inánuði. UR BRJEFI ÚR SKAGÁE.IARÐ- ARSÝSLU, dags. 24. des. 1890. „Þa® sem af vetri þessum er liðið, hefur tíðin mátt lieita góð, þó fremur 6- stillt; frostvægt a$ jafnaði og snjófall lít- rS. Fjenaður fóðrast heldur vel, að því er enn má sjá. Illur kíghósti hefur geysað hjer um sýsluna i haust og vetur og úr honum deyr maigt af börnum.—Fyrir nokkru síðan andaSist frú Sigriður, kona Árna hjeraðslæknis. Sauðfjársala var hjer allmikil í haust og meiri hluta hins selda fjár keypti Cog- hill, sumt af bændum en þó meira af kaupmönnum, er keyptu jafnhliða hon- um á mörkuðum og ljetu liann svo vinsa úr söfnum sínum síðar það er hann vildi. —Verð á veturgömlum sairSum var 15 kr., tvævetrum 17—18 kr., en þeir voru a® tiltölu fáir á boðstólum.—Auk þessa sendu Skagfirðingar tálsvert af sauíum til Englands, fyrir eigin reikning og fyr- ir þá að frádregnum kostnaði fengu þeir að meðaltali 17. kr. Má það heita gott, þvi talsvert af sauðunum var veturgam- alt. Annars var geldfje með vænsta móti síðastl. haust; veturgamlir sauðir vógu 100—130 pund. Menntamál Skagfirkinga eru á svip- u*u stigi eg að undanförnu. Uppf'ræ*ing barna þokar liægt áfram, þó iögin segi hvað eigi að gera. Reynslan segir: Svona rerður það að vera, hversu greinilega sem lögiu segja: svona d það að vera. Á fá- um stöðum í sýslunni er bæja-kennsla við höfð þannig, a* kennararnir eru allt að mánu'Si á hverjum bæ, og erkennsl- unni á þennan hátt haldið áfram í 6 mán- uði. Þessir umferðakennarar fá úr landssjóði allt að 50 kr. íyrir vinnu sína. Svona löguð kennsla er betra en ekkert, en þeir sem við slíka kennslu fást, eiga viðmargt örðugt að stríða, ofstuttan tíma á hverjum sta'S, óhentugt húsnæði o. fl. Jeg tel og hæpi* að svona kennsla fái staðist til lengdar. Það er hugboð mitt, a* þiugið þurfi eitthva* að breyta til, ef lögin eiga að ná tilgangi sínum. Allt of almennt mun og vera, að hinir eidri bændur sjeu of skammsýnir til þess að meta a* verðugu allt er að þekkingu lít- ur. Og það aptur gerir sömu mennina trega til að fást við þetta umferðar- kennslu japl, eptir a* hafa reynt þaðeinu sinni. Þetta mun tíminn sýna betur. Á búnaðarskólanum á Hólum eru nú 14 nemendur og eru Kennarar þeir Hermann búfræðingur Jónsson, forstöðu maður skólahússins, og Páll búfræðing- Ólafsson frá Litladalskoti.' Á kvennaskólam m á Ytri-Ey er sagt að sjeu um 40 námsmeyjar. Á real-skólanum á Möðruvöllum eru piltar víst meí flesta móti í vetur—um 40 FR J F7T T A-KAFF A U ÚR BYGGÐUM ÍSLENDINGA. ÁLPTAVATNS-NÝLENDAN. Seamo P. O., 9. febr. 1891. Hið umliðna sumar mátti teljast rigningasrmt í meira iagi; þar af leiddi a* vegir voru vondir yfirferðar og að- drættir því mjög erviðir frá Winnipeg. —Grasspretta var heldur góð og lieynýt- ing varð góð hjá þeim, er notuðu tæki- færið til a* draga saman þegar þurkar gáfust. Þegar heyskapur byrjaði, voru engjar hjer ví*a blautar eptir hinar áköfu rigningar; 2 búendur hje*an af- rjeðu því að færa bústað sinn sunnar í byggð þessa, nefnil. að norðurenda Shoal Lake, 8—10 mílur hje*an. Þar fundu þeir nægilegt heyskaparland, hey- uðu líka um200tons. Núhafa3—4 aðr- ir ánafnað sjer lönd þar 5 nágrenninu: aðrir 2 búendur úr byggð þessari fóru norður nð svo nefndu Burn Lake, 5—6 mílur norðaustur hjeðan; þar heyjuðu þeir um 180 tons, nálega á einni spildu; hafa þeir nú 60 gripi á fóðrum þar. í sambandi vi* það er vert a* geta þess, að eptir sögu landmælingamanns, Mr. C. P. Browns i Winnipegj mun vera talsvert af byggilegum heimilisrjettarlöndum á því svæ*i. Mr. B. S Líndal, er ftutti hingað síðastl. haust frá Winnipeg, í þeim tilgangi að setjast hjer að, hefur nú ánafnað sjer þar lar.d. Garðávextir spruttu hjer heldur vel þó brást næpna-spretta hjá surnum bú endum og kenndu menn því um, að orm- ar hefðu eyðilagt fræið. Á síkastl. sumri boðaði Mr. Crow- ford til fundar á heimili sínu og bar fram þá uppástungu, að haldnar væru sunnu- daga-lestrar-samkomur, til að glæða fje lagslífið og bæta sjer upp prestsleysið. Eptir nokkrar umræður var það sam- þykkt, að menn kæmi saman til að halda sunnudaga-Iestra hjá 5búendum á víxl, sem bezt húsrúm hafa, og jafnframt var það samþykkt, að verja einum klukku- tíma til ungmenna uppfræðslu eptir lest- ur. Lestrar-samkomur þessar hafa verið haldnar af og til, rætt um lestrarfjelagog póstgöngur, það sem af er vetrinum. Þrenn hjón giptust næstl. haust, sem hafa rá*ið sig til að setjast hjer að fram- vegis. ráll og Sigrún, Benjamín og Guðleif, hjeldu samsæti hjá ísleifi Guð- jónssyni 12. desember f. á.; þar voru veit- ingar liinar beztu og skemmtanir með ýmsu móti eptir föngum. Mr A. Freeman hjelt snjallatölu til ungu lijón- anna að skilnaði.—Þriðju nýgiptu hjón- in Finnbogi og Málfríður lijeldu samsæti sama dag hjá Jóni Ilannessyni, Mr. Þor- gils Haffjörð hjel* þnr tölu í ljóðum og Daníel Backman sömuleiðis. Strax sem nýlenda vor myndaðist, fundu menn til þess, hvað leiðinlega bagalegt það var, að geta ekki komist beina lei* ofan íil landa vorra í Nýja Is- landi; sú lei* kvað vera kringum 35 míl- ur; er mildð af benni stórvaxinn skógur niðurfallinn ogógreitt yfirferðar.—Vet- urinn 1888 lögðu 2 menn á stað til að reyna að komast nefnda leið, ísleifur og Bessi, en eptlr að liafa farið 1 dagleið, vildi svo slyslega til að bilaði hi tunar- ílát þeirra og fyrir það sáu þeir sjer; eigi fært að fara allaleið og rjeðu því af að snúa aptur og hafa síðan talið það ráð vel ráði*. Næsta vetur 1889 í janúarmán. lögðu aptnr 2 menn á stað, Bessi, fcá sami og áður, og Jón Þistilfjörð; komust þeir alla leið yfir hina geigvænlegu eyðimörk nið- ur til Nýja íslands; mikla afvega leið gengu þeir og áræddu því eigi að fara sömu leið til baka aptur. Þannig leið næstl. snjóavetur 1889—’90, að enginn byrjaði a* fara fyrnefnda lei*. í nóv. síðastl. lögðu 3 menn á stað hjeðan til þess enn að komasttil Nýja íslands, Jón Þistilfjörð, í. Guðjónsson óg N. Snædal ogvar ferðinni heiti* til að sækja kindur sem þeir áttu. J. Þ. og N. 8., einnig til a* kaupa fje til viðbóta. Gekk nú fertsin vel fram og aptur, og komu þeir me* 40 fjár; með þeim komu 2 búendur úr Nýja Islandi, Jón og Finnbogi að nafni, og voru þeir að líta sjer eptir bújerðum, er þeir og fundu norðaustan við byggð þessa; fer« þeirra kvaðhafa gengið veL Eptir Ja* 6 menn úr byggð þessari höfðu rutt veginn nokkuð áleiðis til Nýja íslands, lagði J. Pistilfjörð af stað með 2 „team” og 2 menn til Mikleyjar, til að sækja.bróðursinn Halldór; fylgd- armenn hans voru þeir í. Guðjónsson og N- 8nædal; Jlíka slógust nú 2 menn með í förina úr vesturbyggðinni. En af því að mikið var enn óhöggvið á leiðinni, voru þessirímenn 4 daga að gera akfæra braut byggða á milli, að öðru leyti gekk fer«- in ^el til Mikleyjar.— Þa*an er að frjetta uppburSaf hvítfiski, svo einstakir menn eru biínir að græða á honum stór-fje. Um mánaðamótin lögðu hinir fyr- nefndu menn á stað frá Nýja íslandi me* fólk, flutning, 50 fjár og 12 nautgripi, auk brúkunar-uxa, og voru þeir að eins 2 fólarhringa byggða á milli,fengu harfa útivist, einkum með skepnurnar, því frost var einmitt báða þessa sólarhringa eitthvert hiðmesta, sem komið hefur á þessum vetri; þó halda þeir að þeir hafi komið skepnunum óskemmdum.—Þann- ig er nú korninn sautSfjárstofn í byggð vora frá Nýja íslandi og er það mest að þakka framgöngu J. Þistilfjörð, er var mestur hvatamaður þess, að ryðjaveginn milli þessara tveggja nýlendna.—Með ferð þessari komu 3 búendur frá Nýja íslardi, Finrbogi, Kiifctján og Páll, sem allir atla :i fytja tíl nýlei du þessarar með vorinu,-—Það kvað vera töluverð óánægja í sumum bændum þar nyrðrs; helztu ókostirnir kvað verableyta, liey- skaparleysi, flugna-vargur og þungar á- lögur. Kynblendingar fara hjeraf ogtil um byggð vora til dýraveiða, 6—12 mílur norður, og eru þeir öllum byggðarmönn- um fremri í þvi að nota sjer þessa atvinnu Dýr þan er þeir veiða eiu mest múfcdýr og elgsdýr og svo þegar þeim gefst færi á, bæ-Si birnir, úlfar og fleiri smádj'r. Heilsufar manna hefur veri* gott og vellíðan eptir vonum. Tíðin ágæt þa* sem af er vetrinum; tvo seinustu i’agana af janúar mikið frost og4 fyrstu dagana af febrúar ákaflega mikið; snjór 7—8 þuml. á jafnsljettu. ____________________G. E. MINNEOTA,MINN., 9. febrúar 1891. (Frá frjettaritara „Heimskringlu”). Fundahöld. f kirkjusöfnuði Minne- ota var fundur haldinn 28. f. m. Til •ímræðu kom, að lögleiða söfnuðinn, svo hann gæti haft fasteignir og lausafje und- ir eigin nafni, og var þa* samþykkt. Þar næst var riett kirkjubyggingarmál safnaðarins, í það mál var nefnd manna kosin, er saman stenduraf þessnm mönn- um: F. R. Johnson, St. Gilbertson, Chr. G. Schram, Bjarni Jónsson og sjera N. S. Þorláksson. Sagt er að nefndinni vcrði vel ágengt í fjárbónum; á fyrsta degi hafl hún fengið í loforðum yfir $300. Ekki var á fundinum neitt, ákveðið hvenær byrja skyldi á byggingunni, en eptir því sem umræílut stefndu mun það ekki verða fyrr en að ári. Tiðarfar hefur verið þessa síðustu daga heldur umhleypingasamt, hafa skipstá nortlan knldar og austanvindar; í gærdag var sólbráð, 16stiga hiti, ení dag er norðaustan fannkomuhríð með 12 stiga frosti. Framfarir. Siðasta dag f. m. fór fram vöruvirðing „Verzlunarfjelags Is- lendinga”, og eptir skýrslum þess að drema, hefur hagur þessáldrei veri* jafn góður sem nú (á það mun verða minnst síðar). I Norðurbyggð hefur hið unva uppvaxandi fólk nýlega stofnað „Menn- ingar- og menntunarfjelag”; stofnandi þess er ungfrú Sigriður Jósephson.— Eigi alls fyrir löngu liöfðu hinir fyrstu landnámsmenn Lyon-hjeraðs gleðisam- komu all-mikla í bænum Marshall, 1 minningu um landnám sitt. Þar var drukkið og spilað og dansa* og sungið, ræður fluttar um afreksverk liðinna daga og tilvonandi frregð ókomins tíma. Þessa dagana vinnur kvennfólk Minne- ota mjög hart að því, a* fá karlmenn til að riðja burtu fúr bænum) vínsölu, me* næstu kosningum.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.