Heimskringla - 11.03.1891, Blaðsíða 2

Heimskringla - 11.03.1891, Blaðsíða 2
HKIMKRIKGLA, WIIfNIPEG, HAX., II.HABZ I»»i. kemur út á hverj- An Ieelandic News- um miðvikudegi. paper. Published e v e r y Útgefendur: Wednesday by The HKIMSKRING1.A Printing & Publ. Co’y. Skrifstofa og prentsmiðja: 151 Lombard St. - - - Winnipeg Canada. Blaðið kostar: Heill árgangur............. $2,00 Hálfur árgangur............. 1,00 Um 3 mánutii................ 0,65 Skrifstofa og prentsmiöja: 151 Lombard St......Winnipeg, Man. GyUndireins og einhver kaupandi blaðs- lns skiptir um bústað er hann beðinn atS senda hina breyttu utanáskript á skrif- 9tofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr- earandi utanáskript. Upplýsingar um verð á auglýsingum S „Heimskringlu” fá menn á afgreiðslu- stofu blaðsins. RITSTJORI (Editor); Gtestur Pdlsson. Hann er að hitta á skrifstofu blaðs- ins hvern virkan dag kl. 10—12 f. h. BUSINES3 MANAGER: Porstcinn Þórarinsson. Hann er að hitta á afgreiðslustofu blaðsins hvern virkan dag kl. 9 til hádeg- is og frá kl. 1—6 e. m. Utanáskript til blaðsins er: The Heimskringla PrintingdsPublishingCo. P. 0. Box 305 Winnipeg. Canada. V. ÁR. NR. 11. TÖLUBL. 219. Winnipko, 11. mar/. 1891. SVAR til Lfigl»ei'){s liem- ur i nœsta blaili. eru þá ioks nm garð gengnar. Það er ekki í dag, laugardag 7. niar/, liægt að segja upp á einingu, hvern ig flokkarnir standa að vígi eptir kosningarnar, en full vissa J>ykir fyrir, að kosnir sjeu 114 konserva- tívir og 94 líberalir, on aptur ámóti pykir óvíst um 5. Konservatíva stjórnin situr pann- ig að völdum einn kosningatírnann, út enn, en meiri hlutinn, sern hftn hefur í nýja pinginu, verður að öll- utn líkindumekki nema rúmir 20, par semhún á síðasta pinginuhafði rúma 40. Munurinn er sýnilegur. t>að parf ekki mikinn speking til að sjá, að vinsældir konservatíva stjórnar- innar hafi farið rjenandi síðan kosið var sSðast, Til pess ber margt; fyrst pað, að stjórn, sem situr að völdum t. d. 14 ár, fer sjaldan eins gætilega með völdin síðustu árin og h'n fyrstu. Menn, sem sitja á valda- stólnum langa hríð, verða opt elsk- ari að hægindunum, eða jafnvel völdunum tímum fyrir valdanria sakir, en góðu hóíi gegnir. Saga heimsins sýnir, að pað eru sjaldnast elztu stjórmrnar, sem gera mest af- reksverkin ístjórnarstörfunum. Vita- sluld kemur slíkt fyrir, en sjald gæft er pað. Það er pessi skoðun, sem hefur haft nokkur áhrif á kosn- ingarnar til liags og gagns fyrir luna líberölu. En pað, sem mest hefur gert, er pað, að toll-álögurnar eru orðnar lítt bærar hjer í Canada. Ef líberaii flokkurinu liefði nú við k jsningarnar gert pað að sinu máli, að Ijetta yfir höfuð tollum í Cana- d i, pá er enginn efi á, að p.eir hefðu s grað. En petta Uunrestricted re- eíprosity”, petta fulla toll afnám við Bandarfkin, sem peir líberölu voru að hamast fyrir, gerði útaf við pá og peirra sigur í petta sinn, af peirri einföldu ástæðu, að peirra toll-afnám við Bandaríkin hefði bara þyngt tollana að miklum mun í Canada í heild sinni. Og pað getur enginn uiaður, sem ann frjálsri verzlun, jiiælt með toll-afuámi á einum stað, sem er pannig vaxið, að pað eykur tollana yfir höfuð. Þetta atriði, að toll-hcehkun hefði orðið aíieiðingar :.f toll-afnáminu við Batidaríkin er nú orðið svo fullsannað af ræðum og ritum pessa dagana, að pað porir enginn að láta eins og hann viti ekki neitt uin pað, nema uKðgberg”, sem alltaf er að gelta móti öllu pví, sem ekki hrópar húrra fyrir peim usannleika”, sem Greenway-stjórriin hjer í Manitoba gefur út. En pað gerir reyndar ekkert til, pó uLögb,” glamri, pess pólitiski trúverðugleiki er nú dauður og grafinn. Það er vonandi, að hin gamla Canada-stjórn sýni nú í verkinu, pegar hún nú enn á ný hefur hlotið traust og fylgi pjóðarinnar, að hún beri fullt skyn á, af hverjum orsök- um fylgið og traustið er minna nú en fyTr. Það ætti ekki að leyna sjer fyrir henni, að pólitiskur proski Canada-pjóðar er vaxinn svo, að hún polir ekki, að sjer sjeof boðið með kúgandi toll-álögum. Fari stjórnin að reyna til, að smáminnka tollana, ekki síður og ekki fremur á landamærunum við Bandaríkin en á öðrum landamærum Canada, minnka pá svo, að peir geti horfið innan ekki allt of langs tíma, ja, pá getur hún eflaust átt von á fullu fylgi við næstu kosningar. En láti hún allt sitja í gamla horfinu, pá er enginn efi á pví, að líberali flokkur inn vinni sigurinn næst, pví engum dettur I hug að ætla, að hann haldi fram fásinnunni, sem varð honum til falls í petta sinn, Uunrestricted resiprosity” viðBandaríkin ein, held- ur að hann hefji nú fánan fyrir fullu toll-afnámi við allar pjóðir og alveg frjálsa verzlun; hann hjelt pví fram við prjár kosningarnar síðustu, að tollana yfir höfuð ætti að minnka, paugað til hamingja conservatfva flokksins eða rjettara sagt glópska peirra líberölu sjálfra kenndi peim núna síðast að setja á fána sinn eina herópið, sem gat orðið peim til fills, Uunfestricted resiprocity” og allar pær afleiðingar, sem par af flutu. J SEKK ÖSRl” Lögberg vesalingur hefur verið aðleika pólitiska komidíu, uGönu- hlaupið fyrir Greenway”, núna und- anfarandi vikur og svo endaði allt með skelfingu eins og tragedía. Það hafði legið svo langan tíma í frakkalöfunum á Greenway og hafði fengið svo góðar vonir um að koma sjálfu sjer eða að minnsta kosti ýms- um vildarmönnum og Uvelunnurum” inn fyrir frakkalöfin í einhvern vasa Greenways, vel að merkja að aptan- verðu, par sem hægt væri bara að liggja og jórtra fyrirhafnarlaust til æfiloka og svo hafði blað-snepils- grey—vesaldar—lúsar—anga—nóran lært par alla mögulega Greenway- og Martin-vizku, eins veloghægter að læra pess háttar af frakkalöfum að aptanverðu, og parna fór svo vel um pað í voninni uin vasakytruna, að par var ekkert setn amaði. Svo komu pessar ólukku-kosning- ar með allt böl og alla mæðu. Greenway og Martiu tóku Lög- berg garminn, par sem pað hjekk í frakkalöfunum, og sögðu að nú væri annað í efni en að liggja í löf- um, nú ætti pað að fara út að stríða fyrir sig, og sýna hvort pað verð- skuldaði vasa-kytru, oo- svo löo-ðu peir saman ráðherrarnir rausnarlega og gáfu Lö'gbergi heila köku með smjöri ofan á í veganesti og Lög- berg beit í svengd sinni gráðugt í kökubleðilinn og sagðist vilja fara út að stríðafyrir alla muni. Og svo spiluðu peir Greenway út mörgum besefum í kosningar- spilinu og Lögberg henti alla besef- ana á lopti og gyllti pá eins vel og pað gat og söng um pá lofgjörðar sálma í skrækhljóðuðum tón, pví pað er ofboð mjórómað af náttúr- unni. Þegar svo var búið að gvlla allt, sem gyllt varð, fyrir Greenway, pá tók Lögberg sig til og fleygði sjer allsbert út í kosningar-pollinn til pess að synda par og gera líberalt busl. En allt mistókst. Lögberg náði aldrei sundtök- unum, pað stóðu bara iljarnar upp úr pollinum og pað varnærri drukkn- að niðri í leðjunni; froðu-bólur risu kringum iljarnar og slokknuðu strax aptur—pað var allt. Allir besefarnir gengu til kosn- ingarborðar.na, hreyknir og upp með sjer, með lófaklapp Lögb. á öxlun- um og lofgjörðarsálmana í vösunum en öll lófaklöppin urðu að sýnileg- um dauðamerkjum og lofgjörðar- sálmarnir hljómuðu liksöngslög upp úr vösunum, meðan kjósendurnir æptu að peim Uburt með pá, burt með pá”------ Og eptir kosnirtgarnar stóð svo eymd eyileggingarínnar alstaðar af- máluð. Niðri í pólitíska kjallaranurn undir Lögbergi heyrðist hvorki stun nje hósti; kjallaravörðurinn gekk um langstígur á flókaskóm og spýtti í hljóði og ljet ekkert til sín heyra heldur en hann \ æri vofa og aðstoð- ar—kjallara—vörðurinn gerði alveg eins. Úti í einu horninu stóð stór- eflis grautar-pottur og á hann var skráð með skýru letri: upólitískt pang til manneldis”. Eu nú leit enginn við pottinuin framar. Sú var tíðin, á undan kosningunum, að menn voru dregnir að pottinum og mataðir í spónblaði af pang-- grautnum. En nú kom enginn. Og dauðapögnin lagði svo raunalega hvíldarblæju yfir allt og alla, að ná- lyktin, sem gaus úr öllum áttum og öllum kytrum og afkymum af dauð- urn pingmannsefna-búkum og dauðu skrumi, var enn meira ópolandi. Uppi á lopti sat ntstjórinn og góndi út í loptið, með opinn munn- inn eins og af uforundrun”, pur.nur á vangann og toginleitur á svipinn, nærri pví eins og rifinn lönguhaus. Við hlið hans sat uBusiness Man- ager” niðurlútur og las með grát- hljóði S kverkunum uBæn í mót- læti” eptir sjera Þórð heitiun. En fvrir framan báðasat Aðstoðar- Bus. 11 44 Man.” flötum beinum á gólfinu, með aptur augun og raulaði undir á gítar: Reynazt heit um launin ljett, langir eru dagar, allt í klípu svika’ er sett, svangir gaula magar. En niðri í pollinum situr I.ögberg á hausnum pann dag í dag, svo að ekkert stendur upp úr nema iljarn- ar. t>að er sagt, að öú eígi að hafa pað til afsökunar fyrir Greenway- stjórninni út úr ósigrinum, að Lög- berg hafi barizt svo dyggilega að pað hafi misst bæði haus og búk, og hafi nú ekkert eptir nema bara iljarnar. Það hefur aldrei komið fyrir í rjettarfarssögu nokkurs lands, að pungur dómur hafi verið lagður á tórnar iljar. t>að er líka hægra að fávasa-kytru aptan í einhverju frakkalafi fyrir bláberar iljar en heila skepnu. Flotti frá S i b e r i n. Fáir eru peir, sem heppnast hefur að komast lifandi burt úr Sí- beríu af öllum peim mörgu hundr- uðum púsunda, sem Rússa-stjórn hef- un rekið pangað, opt og tíðum fyr- ir engar sakir. Einn afpessumfáu mönnutn er Felix Wolochowsky, sem nýlega hefur ritað æfisögu sína í enska blaðið uTimes”. í fyrsta skipti var hann tekiun fastur í Moskwa 18BS. Hann var nýbúir.n að Ijúka par lagatiátni við háskólann og ætlaði að fara að fá sjer lifsstöðu, pegar hann var allt i einu tekinn höndutn, fluttur til Pjetursborgar og settur par í einn fanga-klefa leyni-lögreglunnar. Þar sat hann í sjð mánuði. Eptir marga mánuði komst hann að pví, að brjef til hans frá einum kunningja hans hafði verið orsök til pess, að hann var tekinn höndum Grunur Ijek á pví, að pessi kunningi hatis væri í einhverju leynifjelagi, og svo tóki lögregluliðið höndum alla pá, sem hann skrifaði til, hvers efnis setn svo brjefin voru. Þegar sjö mán- uðir voru liðnir, var honum sleppt, pví pá komst pað upp, að kunn- ingi hans var alveg saklaus. Wol- chowsky var nú íluttur til Moskwa. Það var svo sem ekki að tala um, að hann fengi nokkrar skaðabætur fyrir allt petta ranglæti, en par á ofan var öíl fraintíð hans eyðilögð. Þótt hann hefði lokið lögfræðis- prófi, fjekk hann ekkert prófs-vott- orð, af pví að liann hafði nú einu sinni verið Ugrunaður”, prátt fyrir pað pó ekki hefði sannast um hann nokkur skapaður hlutur. Og án prófs-vottorðs hafði hann engin not af lögfræðisnámi sínu. Um pessar mundir korn svo samsæri Netschajews. Einhverjir urðu til pess að segja að Wolchow- sky talaði mikið utn pólitík og hefði mikinn áhuga á slíkum málum. Svo var hann tékinu hörtdum í ann- að sinti og .pað purfti svo sem ekki að sökum að spyrja, hann var sjálfur fjelagi og fóstbróðir Netschajews í samsærinu. Nú var hann aptur fluttur til Pjetursborgar og var settur í fangelsi í Pjetur-Pauls-kast alanum; par var honum haldið í prjú ár í köldúm og illum fanga klefa. Þegar liðin voru prjú ár og missiri, var loksins farið að prófa mál hans. Wolschowsky var pá orðinn svo veiklaður og af sjer genginn eptir fangelsis-vistina, að hann gat ekki á fótunum staðið. Þegar mál hans var búið að standa í tvo mánuði, var hann loksins dæmdur sýkn saka. Skömmu síðar komst hann í einhverja stöðu í Od- essa. Þar gekk hann í pólitískt fje- lag eitt. í kjallara nokkrum komu par saman ýmsir menntaðir menn og verkmenn; par var rætt mikið utn eymdar-ástandið í Rússlarrdi og um hve pað væri nauðsynlegt að fá einhverja stjórnarbót. Allt. komst upp; fjelagsmenn voru teknir fastir og par á meðal var nú Wolchowsky í priðja sinn tekinn höndum árið 1874. Enn pá einu sinni var hann fluttur til Pjetursborgar og kastað í Pjetur-Pauls-dýflissuna. Þar var enn haldið í prjú ár. Loksins var svo mál hans tekið fyrir og endaði pað svo, að hann var dæmdur til Síberíu-vistar æfilangt ásaint 197 fjelögum sínum. Eptir nokkurra vikna ferð kom hann til Tukalinsk, nálægt bænum Tomsk í Síberíu. Þar var honum sagt, að hann fengi knút-hýðingu, ef hann færi eitt fet út fyrir bæinn og að hann á hverju augabragði gæti búizt við pví, að lögreglumenn kæmu að vita um hann; að öðru leyti mætti hann hafa ofan af fyrir sjer eptir pví sem hann gæti bezt. Lögfræðingurinn lagði nú fyr- ir sig trjesmíði og gat unnið sjer hið allra-nauðsynlegasta til lifs-við- urhalds. Tvisvar á dag komu lög- reglumenn að vitja hans. Þegar hann var búinn að vera pr.rna ífimm ár, fjekk hann loksins leyfi til að setjast að í Tomslc. í Tuskabinsk hafði hann gipzt, eti fátæktin og eymdarkjörin par höfðu gert konu hans alveg heilsulausa, svo að hún dó, skömmu eptir að pau komu til Tomsk, pegar húti var nýbúin að ala dóttur. í Tomsk komst Wol- chowsky að blaði eintt og dvaldi par í fimm ár, en loksins var blaðið gert upptækt, og Wolchowsky varð enn á ný að leggja á stað, til að leita sjer atvinnu. Hann mátti nú fara hvert sem hann vildi um alla Síber- íu, en út fyrir hana mátti hann ekki fara. Hanrt fór iiú til Irkutsk og pegar hann var búinn að dvelja par utn hríð, fór hann yfir Jablonoi- fjallið og koinst til Troizkosask við landamæri Kínverja. Þar ætlaði hann að setjast að, en lögregluliðið vísaði honuin burtu paðan og pá einsetti hann sjer, að reyna til að flýja burtu úr Síberíu. Svo lagði hann á stað og fór náttfari og dagfari um eyðimerkur, flúði allar mannabyggðir og komst loksins eptir tveggja mánaða göngu til Wladiwostok við Kyrra hafið, par sagðist hann vera kaupmaður frá Síberiu, en fór pó alltaf huldu höfði, til pess að lögregluliðið fengi ekki einu sinni enn pá fest hendur í ltári sjer. Hann var alltaf á ferð- inni niður við höfnina, pegar harai * 1 sjer fært, til pess að reyna ti! að koma sjer í skip og sleppa burtu. Loksins hitti hatin enskan skipstjóra á gufuskipi, sem ljet til leiðastfyr- ir bænir hans að taka hann með. Wolehowsky fór nú tneð gufuskip- inu til Japan, paðan til Vancouver, svo yfir Canada og loksins til Eond- on. Hann skildi dóttur sína eptir í Síbertu og var lengi hræddur um, að yfirvöldin kynuu að liafa tekið liana, pegar hann var flúinn. En vinir hans í Síberíu höfðu tekið dóttur hans að sjer og komið lienni burtu úr Síberíu, svo að henni væri óhætt. Þá fyrst porði M'olchowsky að koma frani fyrir almenning og nú hefur liann sagt alla sína löngu og margbrotnu raunasögu í uTitnes”. J o I) gamli OG GUFUVJELIN. Rithöfundur einn í Bandaríkj- unum, O. S. Trudell, hefur nýlega gefið út bók, sem lieitir \ wonder- ful Discovery in the Book of Job”, par sem liann á 362 blaðsíðum reyn- ir til að sanna pá merkilegu upp- götvun, að hann Job gamli, hin mikla polinmæðis-fyrirmynd í gamla testamentinu, sje hinn fyrsti sem af forspá sinni hafi sjeð fyrir gufuvjel- ina og notkun hennar 1 samgöng- um ocf flutningfu. Opt hafa biblíu-skýringar pótt skrítnar hjá ý/nsum trúarbragða- flokkum, en enginn lifandi maður mun pó hafa koinizt jafnlangt sem Trudell í pessari bók sinni. Til pess að sanna skoðun sína styðst hann einkum við 40. og 41. kap, í Jobs-bók utn ubehemót” og uleviathan”. Eptir pví sem Trud- ell segir, lýsa pessir kapítular greini- lega gufuvjelinni 1 ýmsum myndum hennar á vorum dögum. Um hvert vess 1 pessum tveimur kapítulum í Jobs-bók liefur hann í bók sinni skrifað langan kapítula og sýnir par og sannar á sinn hátt, að allt pað sem standi í Jobs-bók í pessum fyrnefndu kapítulum megi og eigi að heiiufærast tíl gnfuvjelarinnar. ! Hann finnur par nákvæma lýsitigu á gufuvagni eins og hann lýtur út nú á dögum með strompi o. s. frv.; honum finnst líka skýrt talað um járnbrautar-fjelögin og peirra mál- efni. í 40. kap. 10. v. stendur: Sjá behemót--------pað jetur gras eins og uxi”. Þetta finnst Trudell greinileg lýsing á gufuvjel. í 12. v. í sama kap. stendur: uÞað beyg- ir svírann eins og sedrus-trje”. Hjer segir hanti að sje átt við strompinn. í 13. v. stendur: Þess leggir eru sem eirpípur, pess bein eins og járnstengur”. Þar segir hann að sje sýnilega átt við aðal- lilutina af gufuvauninum. Sumstaðar sný-r hann pý-ðing- unni frá hebresku dálítið við og segir að pað sje rangt útlagt áður. Svona segir hann t. d. að 25. v. eigi að vera: uFjelög sku'.u spretta út af pví og skipta pví meðal kaup- manna”. Hanti segir að ómögu- legt sje að lýsa skýrara og betur járnbrautarfjelögunum oghlutabrjef- a-sölunni í fám orðum en hjer sje gert. Svona heldur Trudell áfram; í 6. v. í 41. kap. er talað um sterka skildi. usern standa pjett saroan eins og peir væru saman festir með föstu lakki”. Það parf svo sem ekki að spyrja að pví, livað petta tnerki; Trudell segir, að pað purfi svo sem engum ljósum að lýsa að f>vf, að hjer sje átt við járnplöturn- ar f gufuvagnintim, sen/ festar eru ramlega sainan. Vjer látum pessi dæmi nægja, en Trudell fer svo greinilega í inál- ið, að pað er varla hi nn minnsti snefill af gufuvjel eða gufuvagni, sem hann fitinur ekki lýst með ber- um orðutn í tlobs-bók. Meira að segja, hann fær pað út, að Job gamli hafi sjeð pað fyrir, hvílíkur háski pað væri, ef vjelamaðurinn gleyrndi vatnspípunum; hann fær líka út, að Job ltafi greinilega sagt fyrir, hvernig vagnarnir yrðu festir saman aptan í gufuvagninú og par frain eptir götunutn. ÖI (i Ó Á N Æ G J u N N A R . Enski pingmaðurinn Jas. Bryce, sem hefur ritað fræga bók uin Am- erfku, hefur ekki alls fvrir löiigu haldið merkilegan fyrirlestur fyrir miklum mannfjölda um óánægjit manna nú 1 öllum löndum. Það er ekki öld kúgunarinnar, ekki öld örvæntingarinnar, sein vjer lifum á, segir liann en pað er öld Óánægjunnar. Fyrir 30 eða 40 ár- um liefðu nienn verið að berjast fyrir pjóðernis-saineiningu, prent- frelsi, málfrelsi, trúarbragða-frelsi og friði. Að mörgu leyti hefðu menn nú fengið óskum sínum í pessum greinutn framgengt, en á- vextirnir hefðu orðið sára-litlir. Á Frakklandi væri komið pjóðveldi, á Þýzkalandi og Italíu hefði frelsi manna aukist að miklum mun og á Englandi hefðu menn að mörgu leyti látið undan alpýðunni. Trú- arbragðafrelsi væri nœr pví hver- vetna komið á og prent- og mál- frelsi væri alstaðar tryggt styrkuin skorðum nema í Rússlandi. Þjóð- erniskenningin liefði teldð miklum framförum. Þannig hefði Þýzka- land sameinast í eitt ríki, 'ftalía sömuleiðis og Rúrrenía og Serbía hefðu fengið frelsi sitt. En prátt fyrir allt petta, ltefði árangurinrt ekki orðið sá, sem menn hefðu vonast eptir. Bókrnenntir 1 rakklands væru ekki eins ágætar og pær hefðu verið og hefðu ekki eins góð og pýðingarmikil áerif á mannfjelagið og verið hefðf. í Þýzkalandi væru menn hreyknir af sínu inikla og ágæta herliði og af efna framförum í ýmsum greinum, en um lærdóm og hugstörf hugsuðu menn mtnna nú en áður. Á Italíu væru menn að kvarta um, að á ept- ir mikilmennunum, sem komið hefðu sameining ríkisins til vegar, hefðu engir jafningjar peirra komið, held- ur eintóm smámenni, og að par í landi væri sairia eymdin og fátækt- in hjá alpýðu manna, sem verið liefði áður. Á Englandi væri sama óánægjan sem annarstaðar og menn \ æru farnir að finna til pess, að pingræðið (parlamentarismus) par hefði ekki pau áhrif, sem menn ltefðu búizt við. Friðinn, sem menn liefðu verið að rita um og ræða í kringum 1840, væru menn nú búnir að fá, en menn yrðu að kaupa hann svo dýrt, að hann væri nærri pví eins pungbær og styrj- öld. Framfarir vísindanna, allar hinar mörgu uppgötvanir og upp- fundningar, hinar margföldu sam- görigur og útbreiðsla blaðanna,— allt petta liefði einmitt orðið orsök til óánægju á Englandi. Blöðin hefðu orðið til pess að auka pjóða- °g pjóðflokka-haldið og pað væri sorglegt, að pau hefðu orðið sendi- boðar hatursins í stað friðarins. Ameríkumenn hefðu pað orð á sjer, að peir litu ánægju-augum á lífið. En Bryce lijelt, að ánægja almennings væri langtum minni nú en fyrir 30 árum. Hann kom í fyrsta skipti til Ameríku 1871, í annað skipti 1881 og í priðja skipti 1891. Hann póttist hafa tekið ept- ir Pvk að ánægja manna, sem ætti að vera aðaleinkenni ungrar pjóðar, væri alltaf að fara par smáminnk- andi. Honum fannst, að almenn- ingi f Amerfku væri farið að verða pungt í skapi og að hftnn væri farinn að finna til sömu óá- uægjunnar sem gengi um alla Ev- rópu. Eitt hið hryggilegasta merki pjóða-andans í Evrópu væri hinn armikliog rnörgu tilraunir pjóð- anna til að byggja milli sín múra og girðingar með tollum og öðrum slíkunt meðölum. Menn hefðu hald- ið, pegar valdið var tekið frá kon- unguiiuni og lagt í hendur pjóð- anna og fulltrúa peirra. að pjóðar- óvild, pjóðar-liatur og pjóðar-for- dómar mundi ekki hafa eins mikil áhrif á löggjöf og aðrar aðgerðir pingtnanna og að pau mundu frem- ur tala skynseini og gæta pess, livað mantikyns-heildinni væri fyrir beztu. En pví miður væri pesstt ekki panu- ig varið. Löggjafarpingin byggju til verndunar-tolla og pjóðirnar tækju peim tveim höndum, í peirri trú, að pað, som ein pjóð græðir, | missi hin. Þær halda, að með pví

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.