Heimskringla - 11.03.1891, Blaðsíða 4
HEIIHSKRINGLA, WINKIPEO, IIAS., 11. MAKZ 1891.
Af þvi ýrasir hjer í bænum—
og sjálfsagt margir úti í nýlendum
ísl. líka—hafa eignað mjer frjetta-
brjef f>að frá Nýja-íslandi, sem
birtist í 9. tölublaði uHkr.” með
undirskriptinni: u Winnipeg-bái”,
l«t jeg pess hjer getið að jeg hef
ekki skifað pað frjettabrjef, og ekki
heldur nokkurt annað frjettabrjef
frá Nýja-íslandi, á yfirstandandi
▼etri.
Winnipeg, 7. marz 1891.
Eggert Jóhannseon.
~W innipeg;.
Klukkan 7 að morgni hins 27.
febrúar 1891, ljezt í Pembina, Norð-
ur-Dakota, merkismaðurinn Jósafat
Sigvaldason. Hann var fæddur að
Litlu-Ásgeirsá í i Húnavatnssýslu
14. maím. 1831; hann var tvíkvænt-
ur; fyrri kona hans var Ragnheið-
ur Stefánsdóttir, ættuð úr Skaga
firði, sem ljezt eptir eins árs hjóna
band. Seinni kona hans, Guðný
Guðlaugsdóttir, frá Tjörn á Skaga
strönd lifir eptir hann látinn. Þau
lifðu saman í hjónabandi um 26 ár.
lengst af peim tíma að Gili í Svart
árdal í Húnavatnssýslu. Jósafat
átti 5 börn, af peim lifa 4 mannvæn
leg og vel látin. Jósafat var vel
greindur og skarpur að fyrirhyggju
starfsmaður mikill og regluma
hinn mesti framkvæmdar-og búinað
ur. Hann var frjálslyndur, fjelags
legur, skyldurækinn, elskaði mennt
un og framfarir og var hinn raun
bezti vinur. Minning hans varir f
virðingu meðal allra sem pekktu
hann rjett. B.
C'nlgai'y Ilei'Jilíl.
Stærsta bezta og alpýðlegasta blað í
Norðv.landinu. Viku-útaáfa; er 28 dálk-
ar og hefur inni að lialda bæði myndir
og allar helztu frjettir úr Calgary og Al-
berta.—Alberta er hið bezta fjárræktar-
og búland í öllu Norðv.-landinu.
Blaðið kostar að eins $!8 árg.
Caixmry Hkhai.d Prni.isniNo Co.
Til mœdra!
í full timmtíu ár hafa mæður svo mili-
ónum gkiptir brúkað „Mrs. Winslow-
Soothing Syrup” við tanntöku veiki
barna sinna, og peim hefur aldrei brugð-
ist pað. Það hægir Darninu, mýkir tann-
hoidití, eyðir verkjum og vindi, heldur
meitingarfærunum í hreifingu, og er hið
bezta meðal við niðurgangssýki. „Mrs.
WlNSLOW’s SOOTHING SyRUP” fæst
á öllum apotekum, allsta'Sar 1 heimi
Flaskan kostar25 cents.
Hjer í bænum vann
Donald með 509 atkv.
Mr. Mac
Allir spádómar Lögbergs um úr-
slit kosninganna reyndust lýgi.
Með Macdona/d greiddi atkvæði
fullur helmingur afv '-íslendingum
hjer í bænum.
Fullyrðing Lögbergs um að all-
ir íslendingar mundu greiða atkvæði
með ísaac Campbell reyndist lýgi.
Fullyrðing Lögbergs um aðpeir
líberölu mundu sigra í ríkinu með
30—40 atkv. reyndist svo mikil
lýgi, að peir conservatívu unnu sig-
ur með 20—30 atkvæðum.
Mr. & Mrs. Finney komu aptur
úr Nýja íslands-ferð sinni um síð-
ustu helgi.
Herra Grlmv.r Gíslason frá
Hallson, Dakota, var hjer á ferð f
bænum um sfðustu helgi.
Tle Nicollet Bouse.
Ágætasti viðurgerningur, fínasta hús-
rúin með lientugum útbúnaði; vín og
vindlar af beztu tegund; allt ódýrt.
r.O'Conuor, 200 Market street.
WINNIPEW, JIAXITOBA.
INNSIGLUÐ BOÐ send undirrituðum
og merkt, „Tender for Olö Man’s Itiver
Bridge”, verðameðtekin á pessari skrif-
stofu, þar til á fóstudaginn 3. apríl næst-
komandi, t'yrir leyfi til að byggja brú yfir
Old Man’s River Maeleod, N.W.T., eptir
uppdráttum og fyrirskipunum, sem hægt
er að sjá eptir mánudaginn 9. marz
næstkomandi á tollhúsinu í Macleod etSa
á skrifstofu opinbena starfa í Ottawa.
Boðin verða ekki tekin til greina, nema
þau sjeu skrifuð á regluleg þar til ætluð
form, og undirskrifuð at umsækjanda
sjálfum.
Samrykkt ávísun ábanka, st'l'ið tii rátf
herra ojiinberra starfa skal fylgja liverju
bofti, fyrir 5pc. af upphæðinni, sem liann
ætlar að gera verkið fyrir Þeirri upp
hæð heldur stjórnin, ef maðuriun ekki
fullkomnar verkið, eða bregzt undan
að einhverju leyti. YertSi verkið full-
komnað, skilar stjórnin henni aptur.
Stjórnin skuldbindur sig ekki til að
taka lægsta boði etta nokkru bo'Sí.
E. F. E. Roy
skrifari.
Department of Public Works, )
Ottawa, 20.'febrúar 1891. )
k
Lána bæði hesta ag vagna; fóðra gripi stuttan og langann tíma; allt
mjög ódýrt.
Stveet Sc IVIcCloniiell.
Cavalier, - -- -- -- -- - Xorth-Dakota.
BY KETVERSLUN.
Vjer viljum tilkynna íslendingum þeim, sem búa við Ross St. eða þar í kring,
að við höfum stofnsett kjötverzlun. Vi'S höfum allar tegundir af kjöti, svo sem
sauda. nuIItii og sivina-ket, er við seljum með lægra verði en nokkrir aðrir
í bænum.
FERGUSON & GIBSOð
483 Ross St., Winnipeg.
Northern Pacific
JARXBRALTIX,
—HIN—
viiisiiiastit braut.
TIL ALLRA STAÐA,
a.nst.m*
Niidur
OG vcstur.
frá Winnipeg
Um Bakini I’owiIit.
er alveg ómengað og af öllum, sem hafa brúkað það, álitið það bezta, sem
þeir hafa nokkurn tima reynt.—Ljómandi falleg matrei'JSslubók gefiu þeim, er
kaupa 1 pund 1 fvrsta sinn þegar þeir kanpa það.
1 yx punds krukka kostar 40 cents;% úr pundi 20 cents.—Búið til eingöngu af
MENDELL McLEAN
Manufacturing & Dispensing Chemist.
Calgary, - - - - Alta.
Komi'S og sannfærist af eigin reynzlu, að jeg hef langþíjolbreyttasta
verzlun, hinar 1 ang-licztu vörur og hina l<r,/stu prian, af öllum í Pembina Co.
Af því jeg kaupi allar mínar vörur fyrir peninga út í hönd, keppa stórkaupa-
húsin um vi'Sskipti við mig. Kemst jegþnnniga'S betri kaupum en aðrir og læt
svo viðskiptamenn mína njóta þess.
Ógrynniaf nýjum vörum allt af fyrir höndum: fatnaður, klæSa ofni, skótau og
matvara af öllum tegundum; allt selt ódýrara en nokkru sinni áður.
Komið vinir, til hins gainla viðskiptamanns yðar og sannfærist af reyhzlunni,
að jeg leyfi engum stjettarbróðir míuum að selja ódýrara en jeg geri.
íslendingur æfinlega í búðinni, sem aldrei þreytist að sýna ykkur vörurnar.
YtSar einlægur fornvin og viðskiptamaður
-II. JE. Pnitl.
Cavalier, Pembina Co, X. I).
Lestirnar ganga dagiega
með
Pulman Palace svefnvagna.
skrantlega bordstofnvagna,
beztn setuvagna.
LANG-BEZTU LESTIR, ER
FRA WINNIPEG.
ri
GANGA
Ff þú ferðast austur, getur þú ekki kos
ið þjer betri braut. Þú fer gegnum fag-
urt landspláss, hefur tækifæri til að sjá
stórbæina, Minneapolis, St. Paul og Chi-
cago. Allur flutningur merktur til þess
staðar, sem maðurætlartil, svo komist
verði hjá tollþrasi á leiðinni, alveg eins
og ma'Kur hefði ekki ferðast gegnum
Bandaríkin.
FARÚRJEF Tll, 50IiIHRW.il;
seld með öllum beztu línum.
Ferðist þú til einhvers sta'Sar í Mon-
tana, Washington, Oregon eða British
Columbia, þá komdu og heimsæktu oss;
við getum óefað gert betur fyrir þig en
nokkur önnur braút, þar vjer eruin þeir
einu, er höfum járnbraut alvcg til þeirra
staða.
Bezta bmut til California
Til að fá fullkomnar upplýsingar snú-
ið yðurtil næsta farbrjefasala, eða
H. SWINFORD,
aðal-umboðsm. N. P. & M. Ry., Winnipeg.
CIIAS.'S. FíiE,
Gen. Pass. and Tkt. Agt. N.P.R., St. Paul.
Nortliern Pacific
JÁRNBRAUTIN.
estagangsskýrsla í gildi síðan 7. dec.
1890.
d*ara norður.
ðí
bl)
’bJD
oS
Q
nr.llt
tc %
— co
bLJjí
—
BS
ll,20f
ll,05f
10,45f
10.25f
9,551
9,401
9,20f
8,55f
8,30f
7,55f
7,20f
6,30f
nr 117
4,10e
4,02e
3,50e
3,36e
3,20e
3,12e
3,00e
2,43e
2,30e
2,10e
1,45e
l,05e
9,421'
5,30f
l,30f
8,00e
8,00e
8,5151'
9,30e
Cent.St. Time.
Fara suður
Vagnstödva
NÖFN.
0 k. Winnipegf.
3,0 PtageJunct’n
9.3 ..St. Norbert
15.3 ... Cartier....
23.5 ...St.Agathe...
27.4 . l'nion Point.
32.5 .Silver Plains..
40,4 .... Morris...
46,8 . ...St. Jean....
56,0 . ..Letallier....
65,0 . West Lynne.
68,1 f. Pembina k.
161 .GrandForks.
256 ..Wpg. Junc’t..
343 ...Braiuerd
453 ...Duluth......I 7,r00fi
481 ...f.St.Paul..k.i 7,05f
470 ..Minneapolis.J 6,35fl
. ...Chicago.... |ll j5f|
»o
ÖH
ar.118
nrl20
3,00f
3,18f
3,47f
4,15f
4,55f
ll,30f
1 l,37f
11,51 f
12,05e
12,22e
12,30e 5;i5f
12,41e 5,45f
12,57e 6,25f
l,12e 6,57f
l,30e "■
l,50e
2,05e
5,50e
9,55e
2J)0f
7,55f
8,50f
9,05f
Fara austur.
9,45 f
2,05f
l,43e
4,05f
10,55e
6,35f
12,45f
2,50e
7,00f
256
487
786
1049
1172
1554
1699
1953
2080
Wpg. Junction
. Bismarck ..
. Miles City ,.
..Livingstone...
.... Helena....
.Spokane Falls
Pascoe Junct’n
. ...Tacoma...
(via Cascade)
... Portlaud...
(via Pacific)
Fara vestur
ð,10e
9,27 f
8,r>0e
8,00f
l,50e
ö,40f
ll,25f
ll,00e
6,30f
PORTAGE LA PRAIRIE BRAÚTÍn;
Faravestr
RÆDURNI
1’
MOIJXTAIX
CAXTOX,
)
XORTHDAKOTA.
Verz’.a með alian þann varning, sem venjulega er
svo sem matvöru, kaffl og sykur, karimanna-föt, sumar
konar dúk-vöru o. fl.—Állar vörur af beztu tegund og raeð því
nokkur g°tur selt í Norðnr-Dakota.
Komið til okkar, skofflð vörurnar og kynnið yóur veröið,
annarsstaðar.
O I E BRO
seidur út um land bjer,
og vetrar skófatnað, alls-
lægsta verði, sem
áður en þjer kau p
af karlmannafötum
ogöilu ullartaui,
hjá GUL'UUNDI JÓNSSTNI.
NordiAonii Ross oj Isatel str.
S. Gudmundson,
G. Gudmundson,
E. IIannron.
k
Pálmason frá Mount-
var hjer á ferð fyrir
Herra Jón
ain, Dakota, var hjer a
helgána í f>eim erindagerðum að ná
samningum við járnbrautarfjelagið
um minnkað fargjald fyrir innflytj-
ur úr Dakota vestur til Þinvalla-
nýlendunnar og Calgary. Ef hægt
verður a}S komast að f>ægilegum
flutnings-samningum, er mjttg lík-
legt að nokkrar fjölskyldur flytji
til Norðvesturlandins með vorinu,
f>ví töluverðar burtflutnings hreifing
ar eru sagðar f>ar syðra.
í 7. nr. f>. á. í gr.„Ein nýlendan
en” stendur: eru 6 heimili; en á að
vera6 fjölskyldur.
Verzia með allar tegnndir af mat.vöru með bezta verði. Einnig fáum vjer birgð-
ir af dúk-vörum fyrir 1. apríl næstkomandi.
Komið innog spyrjiðum prísanaáður en þið kaupið annars staðar.
StötSugum viðskiptamönnum verða veitt sjerstök hiunnindi.
Vjer höfum gert samninga vitS fjelag, að kaupa að oss ýmsar þær vörur, sem
bændum er annt um að selja, svo sem u 11. e g g o. s. fr v.
ULL kaupum vjereins hán verði og nokkrir aðrir í Norðnr-Dakóta.
Kegulates the Stomach,
Liver and Bowels, unlccks
theSecretions.Pu rifiesthe
3lood and removes all im-
þurities from a Pimþle to
the worst Scrofulous Sore.
(íiNliiiinidsoii Bros.
Canton,
Hiiiison.
- Xorth-Bakota.
Undirskrifaður hefur um tíma um-
boð frá áreiðanlegu stórkaupahúsi i Chi-
cago, til að selja egta amerikönsk TJR og
KLUKKUR nf beztu tegundum, einnig
HÚSBÚNAÐ og ailskonar „Jewelery”
l'yrir
25% LÆORA VFjRD
en jeg hef átfnr getað selt, e!ta nokkur
annar hjer nærlendis selur. Egta gull-
hringar allskonar, smíðaíir eptir máii,
einnig raeð inngreyptum gull-bókstöfum
í steina, setttlm með demöntum, ogán
þeirra, allt eptir þvi sem um er beðið.
Gamalt gull og silfur er tekW upp> i
borgun, með hæsta verði eptir gæðum.
í Þeir, sem vilja kaupa gott ÚR eða
eittlivaí ofannefndra teganda. gerðu vel
í að snúa sjer til min“hið allra fyrsta,
meSan tilboð þetta stendur.
MiDon, Cavalier Co., Dak.
S. Swmarliðnson.
Dr. Dalgleisli
taniilaelinir.
Tennur dregnar alveg tilfinningar-
laust.
Á engann jafningja, sem tannlæknir,
t bænum.
474 Rain St., Winnipeg,
H,50f 0 .... Winnipeg.... 4,30e
ll,37f 3 ..Portage Junction.. 4,42.
11,1 Of 11.5 ... .St. Charles.... 5,10e
J l,03f 13.5 .... Headingly.... 5,18e
10,40f 21 ....White Plains... 5 41e
10,15f 28.8 ..Gravel Pit..... 6,06e
9,55f 35.2.....Eustace...... 6,27.
9,33f 42.4...Oakvillo....... 6,48e
9,05f 50.7 Assiniboine Bridge 7,15e
8,50flö5.5|Portage La Prairie 7,30e
MORRIS-BRANDON BRAUTIN.
i _i. ccJR^.3 ■(-
DYSPEPSIA. BILIOUSNESS
CONSTIPATION. HEADACHE.
SALT RHEUM. SCROFULA.
HEARTBURN. SOURSTOMACH
DIZZINEISS. DROPSY
RHEUÓ^ATIS/A. SKIN DISEASES
Herra Eggert Jóhannsson og
kona hans ferðuðust suður til Da-
kota í gærdag.
Sögusafn ísafoldar árið 1890 kom
með J>es8um síðasta pósti; kostar
35 cents. Einnig fyrirlestur u Um
Sveitarlíflð & Islandi” eptir Bjarna
Jónsson. Kostar 15. cents.
N\ 11 í
KADPENEDR ISIFOLDAR
(IS9I)
fá ókeypis ALLT SÖGUSAFN ÍSA-
FOLDAR 188!) og JS90,\ 3 bindum, milli
30—40 sðgur, einkar-skemmtilegar, um
SOG bls. nlls.
í Ameríku kostar ísafold hjefian af
doll. 1.50 um árið, ef borgað er fyrir fran ;
annars doll. 2.—Nýir kaupendur þnrfi.
því ekki annað en legíja 1)4 pappírs,
dollar innan í pöntunarbrjefið (registerafi)
ásamt greinilegri adresse; þá fá þeir Sögu-
safnið allt með pósti um hæi, og tlaðið
síKan sent alitárið svo ótt sem ferfiir falia.
Vjer erum mjög glafflr að geta tilkynnt íslendinguin í Winnipeg að vjer höf-
um allar tegumlir af kjöti, svo sem nauta sauða og fuglakjöt, nýtt og saltað k iöt
1larrí's og Bacvn.
Komið og spj rjið um prísana og þjer munuð komast að raun um, að vjer selj
i nm ódýrar og betri vörur en nokkrir aðrir í borginni
Islendingur í búðinni, og Islendiugur flytur vörurnar úr búðinui og færir yí(ur
það er þjer biðjið hann um.
A Í1 TTAIPT V } 351 MAIN STREET WINNIPER.
íl' U. lln llll llL,----------------------------............ , -
(íeo W ílitker
a •
Barrister Attorney Solieitor
416 MninSt Mclntyre’s illoek
wiiiiiipco.
Fara a © 1 ^ . —< tr . á S s i 7= a «♦- +1 'Sð tl. £ S 0 ustur S'g p! r tl —‘ T3 E 1» 3 “ ~ rc‘ U Milur frá Morris. Vaonstödv.
6,30e 12,50e 0 ....Morris...
5,45e 12,27e 10 .Lowe Farm.
5,00e 12,01e 21.2 .. .Myrtle.,..
4,40e ll,51f 25.9 .. .Rolund ..
4,05e 11,35) 33.5 . Rosebank.
3,28e ll,20f 39.6 .. Miami...
2,48e ll,00f 49 . Deerwood .
2,27e 10,48f 54.1 ..Altamont..
l,53e 10,30f 62.1 ...Somerset...
l,26e 10,16f 68.4 .Swan Lake..
l,00e 10.03f 74.6 Ind. Springs
12,40e 9,531' 79.4 . Jiariepolis.
12,12e 9,39 f 86.1 ..Greenway.
ll,45f 9,25 92.3 ....Baidur...
ll,05f 9,04f 102 .. Behnont. .
10,30f 8,48f 109.7 ...Hilton ...
9,25f 8,25f 120 . Wawanesa.
8,88 f 8,02f 129.5 Rounthwaite
8,021 7,45f 137.2 Martinville.
7,25f 7,251' 145.1 . .Brandon...
. :C
•^.5 fcl
—. 'SS c
Fara vestur.
2,50e
3,12e
3,37e
3,48e
4,05e
4,19e
4,40e
4,5 le
5,08e
5,23e
5.35e
5,45e
6,00e
6,15e
6,85e
6,53e
7,15e
7,38e
7,57e
70 “
* *■» *
° «3 S
z; -*>
3"g jf
So ho
r'S °
Bh O.
9,00f
9,45 f
10,32f
10,52f
11,25f
I2,05e
12,55e
l,20e
1,57®
2,25®
2,53®
3,14®
3,43®
4,12®
4,55
5,28®
0,15®
7,00®
7’37e
8.15e
e
k A pamphlet of Informatlon and ab-/
stract of the laws, showing How to/f
\ Obtain Patents, Caveats, Trade^
s. Marks, Copyrights, sent jrte.A
.AddrM MUNN éí CO.y/
s3tí 1 Rroadway,
New Tork.
IÍALl )l l{
DENXIS DIíEXDlílT.
Selur við, glugga, dyra-umbúning, „ShingJer, Mouidingo.fi., Harness og silatau
Agent fyrir Watsons akuryrkju-verkfæra-fjelagið og Canada Permanent Loan Co.
og Commercial Union Insurance Co. ’
IIALIIll! BALDUR
ALÞÝÐUBÚÐIN
Verzlar mett Dry Good«, tilbúin föt ogfataefni, skótau, matvöru og leirtau,— Engin
vnndræði að fá a« sjá vörurnar. 10 prc. afsláttur af Dry Goods og fötum fyrir pen-
inga út í hönd.—Bændavörur teknarsem peningar,—KomitS einu sinni til okkar og
þá komið þið áreiflanlega aptur. ’ 5
.1. Sniith & Co.
Wö\im; - jxroiMii.
Bræðurnir Holman, kjötverzlunarmenn
í Á’ort««e-byggingunni hafa ætíð á reiðum
höndum birgðir af nauta- sauða- og kálfa-
kjöti o. s. frv. og seija við lægsta gang-
verði
Kornið inn og skoðið varninginn og
ylirfarið verðlistann.
fslenzk tunga töluð 5 búðinni
Holnian Rrow. ** 232 Rain^t.
THE BEST.
D. M. Ferry & Co's
Illustrated, Descriptive and Priced
Seed annualj
1 For 1891 will be mailed FREEÍ
Ito all applicants. and to last season'sl
^customers. It is better than ever. f
Every person using Gardeti,
Flower or Field Seeds,
should send for it. Addrcss
D. M. FERRY d. CO.
WINDSOR, ONT.
I Largest Seedsmen in the world i
i • f t •
Fire & yiarine Insurance, stotnsett 1879.
Guardian of England höfuðstóll.........$37,000,000
City of London, London, England, liöfuðstóll ------ - . 10,’000 000
Aðal-umboð fyrir Manitoba, Nortli West Terretory og British Colmnbiá.
Northwest Fire Insurance Cumpany, höfuðstóll.... - 500 000
Insurance Company of North America, Philadelphia, U. 8. - - 8,7000 000
8krifstofa 375 ng 377, Main «treet,.............Winnipe^.
I^I * EN€11 aV B 1 rrIíL
Verzla með allar tegundir af harðvöru, tinvöru, vutnsdælur, matreiðsluvjelar os
girðingavir, aiitódýrara en annarssta'Kar. Menn.sem ætla a'fikaupa, ættu að koma og
skoða varninginn áðui en þeir kaupa annarsstaðar. ®
iCAVALIKR - - - -.....................- - Xortli Dakota.
FURNIT DR E
AN u
Undertaking Hoine.
Jarfiurförum sinnt á hvaða tíma sem er,
og allur útbúnaður sjerstaklega vandaður.
Ilúsbúna'Sur í stór og smákaupum.
M. HCtiHKS & Co.
315 & .117 'iíaiii St Winnipeg.
I. II. MILLER & CÖ.
Verzla mefi úr, klukkur og gullstáss.
Sjerstakiega vöndufi aðgerð á úrum og
klukkuin.
M. IT. Xliliei- & CJo.
CAVALIER, N.-I).
Ath.: Stafirnir f. og k. a undan og
eptir vagnstöfivaheitunum þýða: fara og
koma. Og stafirnir e og f í töludálkun-
uin þýða: eptir miðdag' og fyrir mifidag
Skrautvaguar, stofu og Dinin.r/-\agnar
fylgja lestunum merktum 51 og 54.
Farþegjar fluttir með öllum almenn-
um vöruflutningslestuin.
No.58og54 stanzaekki við Ffennedy Ave.
J. M.Ghaham, II.Swixford,
aðaltontöðumaður. aðalumboðsm.
\fpW(’TUHinr í75- útgáfanertilbúin.
li U n uJJQIJL'l I bókinni eru meira en
á j 200 b,s-' °P ’ henni fá
Á(lVertIS!Il{r b-r,-.””glýsa nánari
. , »,upplýsingar en ínokk-
urri nnnari bók. I heuni eru nöfn allra
frjettablafia J ]andinu,og útbreiðsla ásamt
verðinu fyrir hverja linu í auglýsingum í
öllum blöðum sem samkvæmt American
JJwspaper Directeiy gefn út meiraen 25,
000 eintök í senn. Emnig skrá yfir hin
beztu af smærri blöfiunum, er út koma í
stöfium þar sem m-ir enn 5,000 íbúar eru
ásamt auglýsiugarverði í þeim fyrir þumrl-
ung dálkslengdar. Sjerstakir listar yfir
kirkju, stjetta og smástaða blöð. Kosta-
boð veitt þeim, er vilja reyna lukkuna
með smáutn auglýsingum, Rækilega
sýnt fram á hvernis: menn eiga afi fá mik-
ifi fje fyrir iítið. Send kaupendum kostn-
aðarlaust hvert á land sem viJl fyrir 30
cents. Skrifið: Gko. P. Rowki.i, * Co.,
Publishers and General Advertising Agts.
10 Spruce Street, New York City.
A'astkigxa nalaR
kJuitl
\7L
OffíJ''
343 Maini
P.o.
BOX
118.
R. O. WmitJa, skósmiður.
Á sufiRtistur-horni Koss og Bllcn St»
hjá Slunter & Co.