Heimskringla - 13.05.1891, Side 3

Heimskringla - 13.05.1891, Side 3
H KPISKRISiflLA. WISSIPEW MAN., 13. MAl !»#!• l>oiniiiioii of Canada. Aliylisiair oteypis ffð MiOBir manna 200,000,000 ekra ... a- - vr„„itr.h„ mr Vpstiir Territómtnum i Canadn ókeypis fyrir af hveiti- og beitilandi 1 Manitoba °|i . „ iarðveeur nærB af vatni oe skogi ■' fk™“"»- vel er umbúið. Í II IX 1! FBJOV8A1A BBLTI, -hínniíMUunifstl Mki i hriml .11» »«>'• r r _ Mulm-namn lancl. Gull, silfur, járn, kopar, salt, stelnolla, o. s. frv. ómaddir rtákar af Uolaná.nalandi; eldivlíur pví tryggöur um allan aldur. jÁrxbbaut fra hafi t.l hafs. „ . .. . j.írnhrnutin I gambandi vi« Grand Trunk og Inter-Colonial braub- t anada Kyrr^a j V frá hafnstöðum við Atlanzhaf 5 Canada til irnar mynda óslitna arnnra frióv*ama bellisint eptir pv, endilongu or nafnfrægu KleWfíóll Vesturheims. Heilnœmt loptslag Uptsiagið i Manibdta^i^bj^ og'staCviðras^ínnir. Aldrefpoka og súld, og nldrei fellibyljir eins og sunnar í landmu SAHBAXDSSTJÓrSIÍí I CAIADA refur hverjura karlmanni yfir 18 ára gömlum og hverjum kvennmanni sem hefur [yrirfamilíu að sjá 1 (SO ekrui* aí’ landi i .* !_ TTi jr pinu gkilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrki pað. ftnn hátt gefst hverjum manni kostur á að verða eigandi sinnar ábýlisjarðar og ijálfstæður í efnalegu lillit-i. í S L K 1« * K A R X V L E > 1» II R M anitoba og canadiska No^u^diuu ?eirra stærst er NJJA ^gVestuF frá Nýja fgiandi, í 30-35 mílna fjariægð rest]'r prTvA'l’VS-ÍKÝl ENDAN. bá-sum pessum nýlendum er mikið af ó- sr ALl TA VA / Aá' A . nvlendnr litfB-ia nær höfuðstað fytkÍHÍns en nokkur rumdu landi, og ær bes . n,íh,r suðvestur frá Wpg., ÞÍNO- Vnu) norWUur frá Wpg., l ENDAN um 20 mílur sivSur frá Þingvaiia-nýtendu, og ALBEHlY > LE1J. A LKIS OAJy u“ Cai.rarv en um 900 mílur vestur fra W mnipeg. 1 siðast- .... . , ... Frekari upplýsingar í pessu efni getur hver sem v.ll feng.ð með pv, „ð sknfa um pað; Thomas Bennett DOM. GOV'T. IMMIGRATION AGEN’J Eda H. I .. I3a,lclvvlnson. (íxlevtf-nr nmhoðtmnður.) DOM. GOV'T IMMTfíltATlOy OFFICES Winnipcg? - - - CíihikIíi. spámaður, sem Jónas lijet. Jeg veit, herra ritstj., að atlir lesendur blaðs yðar þekkja hann Jónas, gamla spámanninn. Menn inuna víst eptir pví, að hann komst ofan í hvalskvið og kom þaðan aptur langtum dýrKlegri en áður. Er pað eins og lífsforlög beggja pessara spámanna- efnasjeu í aðalatriðinu hin sömu. ilann Jónas, okkar spámaðurhins nýjasta testa- mentis, liefur reyndar aldrei farií ofan i kvið á sjóhval, eins og nafni hans, en hann hefur stigiti niðuri kviðinn á Lög- bergi, sem iíka er nokkurs konar hvalur, þó þiið kunnl ekki að synda. Og eitr er pó bezt af öllu. Það er eins og ijómandi siðferðis morgunroða bregði yrtr alla byggð íslendinga hjer í álfu, pegar spámaðurinn okkar kemur fram á völlinn. Það máttl lieldur ekki seinna vera. Spillingin meCal landa vorra lijer í álfu er afskapleg; pegar jeg fer að hugsa um það, tinust mjer nær.i þvíeinsog dálítill púki sitji á hverju eiu- asta mannshári allra Islendinga. Jeg fyrir mitt leyti—og jeg vona að margir sjeu með mjer i því—legg alveg ijerstaka þýðingu í þetta kvæði í Lög- bergi. Mjer finnst það vera nokkurs kon- „r brúðkaupskvæði á heiðursdegi spá- manusins og Lögbergs. Beyndar er spá maðurinn karlkyns en Lögberg hvorug- kyns; en einmitt á því sjer makur, að petta hjónaband er ekki stofnaS af neiu- um óhreinun, náttúruhvötum, heldur af heilagri siðferðis-vandlætingu. Og petta fiunst mjer langtum f’illkomnara og náttúrlegra lieldur en i gamla testament- inu, pví eins og kunnugt er, giptist Jónas gamli spámaður aldrei hvalnum, en Jónas nýjasta testamentis spáinaður giptist Lög- bergi. Og pó flnnst mjer það nærri því of jarðneskt, að brúka orðið gipting um petta heilaga samlíf Jónasar og Lögbergs. í raun rjettri er baK ekkert annað. en að siðferðislogar spámannsins og L'ig- bergs hafa mætzt'í lnptinu og orðið að Ijómandi báli, sein brennir upp allt sið- ferðis illgresi meðal l„nda vorra vestan hafs og lýair að hinu leytinu eins og brennandi sál ölium siðgóðum möun- um til rjettu hafnarinnar. Þa'S er dyggðin fyrir sunnan landa- mærin, sem hefur rjett dyggðiuni fyrir norðan þau höud sína og hjarta! Pembina' búi. -eptir- Stephán G. Stephánson. KVEDiD I BRATTANUM. í kappgöngu lifs er það kænasta lag lijá kluneri nje torfærum sneiða, aS hlaupa’ einsí rökkri og um hábjartan óag, við hætturnor sporið «ð greiðn —ef stefnuna veiztn, þó fylgd þín sje fá þar framúr, sem aSrir sjer liyka. Ef kerourðu’ aS sprungn, ef kemurðu’ að gjá það kast-’.yptu tilhlaupsins stelur þjer frá, að doska vic dýpið að styka. Því sj-> það á annað borð ósk þín og trú, að áfram sje sporið og liærra, þitt fall væri lieilagt þó hrapaðir þú á hlaupinu’ að vinna ið stærra. Og atgerfl’ og frægðin er fölgin þarí, að fræknastur sjertu og beztur og takinark þitt hátt—Ekki’ er hitt móti því, að liöfMngi kallist þú flokk þínum í, ef þú f rt mannanna mestur. ISLENZKIR SÖGUÞÆTTIR -EPTIR — fífSL.j KONRAÐSSON. I. S A G A jAkundar jArundarsonar EÐA JOmiNS ÞÁTTUR. LAll)TwKl!-L««IS Allar secltonir með jafnri tölu, nema og 20 getur hver familíu faðir eða ver sem komin er yflr 18 ar teklð upp sn, li.-imilisrjettarland og lorkaupsrjett rland. __ INNRITUW. Fvrir landinu mega mennskrífa sig á eirri landstofu er nxst liggu.r landinu ein tekið er. Svo getur og aa er nem> iil land, geflð öðrnm umlmð til þess að mrita sig. en til þess verkur h«nn fyrst « fá leyti aiinaðtveggja 'nnannkisstior ns í Ottawa eða Domimon Laivd-nmdoðs aannsins i Winnipeg 110 yrir eignarrjett á landi, en sje þ„< ,ður, þarf að borga flOmeira. BEATTY’S TOITB t»F THE WOBLD. ^ Ex-Mayor Daniel F. Beatty, of Beatty’a Celebrated Organs and Pianos, Washington, New Jersey, has retumed home iroty1 ai\ ex_ tended tour of the. world. Read his adver- tisement in this paper and send for catalogue. 11. r>es»i auglýs/ng skal strax út le^sxjast íslenzku oor festast upp A. alinannafjeri, svo að íslendingar mætti sanna, að ekkert mun stofnað ireon frelsi freirra, eða annað, sem peim kunni tjón að verða. Fái nokkur tneð rökutn sanuað, að breytt bafi verið móti pessari auolýs- inf;u, skal barin fá að launum 50 rikisdali. Damnerkur, mejra ekki borgast, en sjerliver er frí frá svoddan gjaldi, svo vel til konos sem pessháttar iHupinannn, en skyldi eiidiver Jiar á nóti boroa nokkuð af skuld sinni til pvilíkra, pá skal hatin neyðast til að iæta alla sknldina til núverandi stjórnarr&ðs. 13. Kornvörur meifra enganvegin seljnst með svo háu verði, sem nú getigur, en verð peirra skal falla. 14. Állir islenzkir fri gefnir fyrir helftinni af öllum peirra sköttum til 1. júlí 1810. 15. íslenzk- tim leyfist hindrunarlaust að reisa fram og aptur og kaupslaga I land- inu eptir eigin póttn með hverjum sein sýuist, póekki peimseni verzla fyrir danska. 16. Allir verulegir einbættismenn og persónur skulu sækja betaling til mín og afgera aðrar sakir við mig, par til islenzkir senda peirra eigin forstöðumenn. li. Fmrinn íslenzkur má dæma eða O , straffast, pó að forstöðumenn sjeu saman koinnir, ftn pess 12 menn hafi áður sagt aðstraflið væri að inakleg- leikum. 18. Öll yfirvöld álandinu, in ar lielzt setn eru, skulu bera um- sorgun fyrir, að hindra allt sam- kvæini með dönskum skipuin, hvað- an sem Jiau koma, svo eiga pau og að-gefa inn lista til min, hvað niikla kornvöru með purfi til sjerhvers Districts svo hún verði ilutt fj'rir vetrartfmann. Sú ráðstöfun skal skje að landið sje byrgt fyrir 1 ftr fyrir fram af kornvöru. 10. Að sönnu eru fslenzkum gefin framan skrituð fríheit, |)ó að viðlögðu stratti, ef peir gera á hluta nokkurs dansks manns, sein lietír haft embætti kongs ft hendi, lika svo pess sem hafa við skipti við dönsk verzlunarhús, er peir ekki annars dreifa sjer við at- mennings sakir. 20. Forstöðumönn- unum skiptist pannig: i Suðuramtinu 3, í Austuramtinu 1, í Norðuramt- ,Þið Englendingar iítið öðruvisi á þessi mál, en við í Louisiana. Við göng- um ekki í hjónaband með þrælum!’ svar- aði Ágústus. ,Jeg hef samt ekki minnstu löngun til þess, að þrátta við fólk um skoðanir þess. En stúlkan er min nú og mjer kemur ekki í hug að skilja hana við mig, svo jeg ætla a« yflr- gefa ySur Mr. Margrave’. 4Eitt augablik enn, Mr. Horton sagði Gilbert @g lagði höndina á öxl Á- gústusar. .Uþphæðin, sem jegbauöáðan sýnir þá peninga, er jeg get iagt hönd á hjer, en hún sýnir ekki einn tuttugasta þ“irrar upphæðar, er jeg get Votni'S ineð, þegar jeg næ til Londou eða jafn- vel til New York. Það sem jeg þvi ætla að biðja yður að gera—og jeg bið yður sem gentleman að hjálpa öðrnm sem er í nauðum og allt sem honum er dvrmæt- ast í veði— er, að taka gilda skriflega skuldbinding mína nm, að borga yður hundraö þúsund dollars, er þjer rjett núna borgu'Suð fyrir Miss Leslie, ogað þjer svo afher.dið injer tneyna, svo að jeg nú þegar geti fært hana föður sin- um’. MERGUR MÁLSINS. inu 2 og Vesturamtinu 2. ÁttllllglirÍIIII -eða- SKYLWURSAR. Samkvæmt núgildandi heiinilierjett r lögumgfta menn uppfylH skyldurnar leð þrennu móti. , . . 1. Með 3 ára ábúð og yrlung landsms, lá þá laudnemi aldrei vera lengur andinu, en 0 mánuði á hyerju ari. 2. Með því að hua stoðugt í 2 ar ínn n 2 jt ilna frá landinu er iinmið var .g aöbúið sje á laudmu i sæmdegu husi im 3 mánu'Si stötiuírt. epUr a« - iðin og á«ur en beðið *-r um eignarrjett ivo verður og landnemi að p æ«a a ýrsta ári 10 ekrur, og ahðru 15 °|> vri-Sja 15 ekrur, enufremur a_ð a * ije sáð í 10 ekrur og a þriðjaan 125 ektui. 3. Me-S því að búa Uvar sem vill fyrstu i árin, en að plægja á landinu fUSt'i ar ð 5 og annað árið 10 ekrnr og þa að sa ; þær fyrstu 5 ekrurnar, ennfreinur að nyggja þá sæmilegt íbuðarhus. F.ptir að í'ár eru þannig liði.i verður landneim að Byrja búskap á landinu ella fyr g hann rjetti sinum. Og fra þeiin tnnn perður hann aðbúa á landinu i þa'S minsta 3 mánuði á hverju ári um þriggja ara tima. X’JI KIGÍíARBRJLF eta menn beöið hvern land-age r, og hvern þann umboðsmann, se j r er til að skoða urabætur a heimílisrjett rlandi. En sex mdnvðum aður e>. landnemi iður vrn eignarrjett, verður hann að knnn- traJxið Dominion Land-umboðmannm- LEIHRF.INIXGA UMBOD •u í Winnipeg, nð Moosomln og Qu’Ap úle vagnstöðvum. Á öUuim þessum öðum fá innflytjendur áreiðanlegr leio- sining í hverju sem er og alla aðsto. I hjálp ókeypis. ÍEINNI HF.ITI 1LISIÍJ KTT Dear Sir:—Wp returnoil hmne Aprll 9, 1890, from a tour arountl t h e wori-l, vUltln* Europe, Aiia, (iioly I and), ln- ditt, Ceylon, Af- rlca (Egyptl, Oce- unlca, flslandof the Heas,) and Wcatern Atneri- ca. Yet in all our great I ourney of 35,974 niilet, wedo Mot retnetn- ber of heariug a piano or an organ ■weeter ln tone t h a n Beatty’a. For we bellevo we havo the ‘ — . aweetest toned From a Photograph taken ln London, |n8trument* Euglaud, 1889. made at any nrlco. Kow to prore Ao you that tbla Btatement ln íbsolútely true, we would llk* for any reader oí thi pai.cr to onlcr ont of our matchleM organn or P)aou* and wo will off«r you a graat bargftin. I artlculara Free. batlafactlon GUARANTEBO or money protnptly re- funded at any time wlthln three (8) y0*"; *w.VrlwTed at 6percent. on •ithor Plano or Organ, fully ten yeara. 1870 wo l«*t home a pennilesa Plo^Joy. to-day we hnve nearly one hundred f Keatty’a orRans and pianos in use all ove*! th® world. If they were not good, wo could not havo aold 8o many. C’ould we! No, certainly not Each nnd every instrument is fully,warra”,tt\*°I ten veArs, to bo inanufactured from the beet materiá! tnarket afforda, or ready money can hnj. EX-MAYOR DAWlKIaF. BKATTY. Church, Chapel, and Par. ORGANS ^SféPIMOS auu « i’* * **v „. .. Beautiful Weddine, Birth- iday or Holidny Presenta. ■hbbmhmbhmmhJ c&taJofrue Free. Addreaa Hoo. Dxniel F. Beatty.WashingtóD, New Jer«ey. ..... Bæk.ir á ensku og ísletizku; ísletizk- ar sálmabækur. Rit-áhöld ódýrust í borginni. Fatasnið á öllum stærðum. FtrgnNon & Co. IOH Ylitin St., ítur hver sá fengifi, er hefur fengi'K e'gn ■rjett fyrir landi sinti, eða skýrteiru lra uihoðsinanuinum um að l.ann hafl att að i hi\nn fyrir júnímdnaðar byrjun 1887. Um upplýsingarálirærandi land stjorn- 'iniiar, liggjandi milli austurlandomœra ianitoba fylkis að austan ->g Kletta.jalla B vestan, skyldu menn snúa sjer til ;-:WlLS0N-: Á páskadaginn næstliðinn var jeg við guðsþjónustu li;á sjera Hafsteini Fjeturssyni á Qimli. Aðalet.ii ræSu hans var þetta: Sásemvill verða sálu- hóljMim, verðuriþað, en sá se u vill það ekki, þeim getur guð ekki hjálpað. Á annan dáskadag var jeg við guðs- þjónustu lijá sjeia Magnúsi J. Skapta- syni. Um ræfiu þá, er hann fvi hjelt, lief- ur verið mikið rætt og ritafi; aðal-efni henuar var; Ævarandi útskúfun er ekki möguleg, því guð, sern er alvitur., al- máttugur, aðgó'íur og jafnframt rjettlát- ur, sem geldur sjerliverjum eptir hans verkum, mundi ekki liafa skapa'S nokk- uru manu í sinni Miynd, til þess að þurfa að kvelja hann um alla eilífð; hann Uegnir þvi mönnunum af rjettlæti og kærleika þeim til betruuar t«eði í þessu og öfiru lifl. Ef menn vildu nú ílruga þetta ræðu- efui sjera Magnúsi.r með rólegum og sannleikselskandi anda, hygg jeg að fáum niundi sýnast það jafnuiikil trúar- villa, eins og orö er á gert, og anna-K eius uppþot hefði þá naumast þurft að verða út úr því, eins og nú er komið > ljós. Af leiðingaruar eru ekki fullsje'tfar enn þá. Málkunningi minn, sjera Háfsteinn, het'ði amiaðlivort átt að hafa greinina styttri í Lögbargi efia þá tið tala um mergmáísins,trúar atriðið sj á 1 ft Jeg veit afi vinur minn, sjera Jón Bjarnason, mundi namnast hafa kallað skoðun sjera Magnúsar á umræddu trú- aiatriði óttalega trúarvillu, þegar liann var prestur minu hjer í Nýja íslandi um árið, og jeg er lijer um bil viss uni, að hann mundi líta með velþóknun á kenn- ingu sjera Magnúsar yflr liöfuF, ef hann hefði heyrt ræður hans j fir árið; það er mikilsvert að fá aö lieyra með eigin eyr- um og sjá með eigin augum. Sjera Magnús er mikilsvertfur fyrir kjark sinnog hreinskiiui og liræsnislausa t'ramkomu sina. Kristjdn Kjernisteð. A. H. BUR«MSS. .1* t\\a Tnf prinr. HÚ8BÚNAÐARSAI.I Harkct St. - - - - Winnipeg- Selur langtum ódýrara en nokkur ann- ar í öllu NorRvesturlandinu. Hann hef- ur óendanlega mikið af ruggvstólnm af öllum teguiidum, einnig fjarska fallega muni fyrir stásstofur. í’ II. lYIINON. THOS. E. POGLE VBBZLAE 3SÆEID HARÐVÖRU, STÓR og alls konar TINVÖRU. BALDER, MAN Reykjavík, 26. júní 1809. Jörgin Jðrgirrson. Aðra auglýsingu ljet hann og rita hÍTin saina <l„g undir íiafni sínu {rannig: 1. ísland er laust og lið- U'gt frá Daimierkur rikisTáðum. 2. 011 vfirvöld kongs, Jseir sem eru iiinfæddir islenzkir og vilja vera trúir sínu föðurlandi, samt afleggja eið upp ft f>að, að uppfylla sína em- bættisskyldu, skulu fullvissast un peirra fullu laun og betaling. 3. Sjei-hver innfæddur embættismaður sá er hagar sjer skikkanloga skal hnldast i heiðri. 4. Allar pensíónir til ekkna, barna og frft embættuin frígefinna embættismanna, skulu úttakast. 5. Yfirvöldin í sjerhverju amti og byggðar’agi skulu sorga fyrir, að útvelja dugandis og skyn- saiiian mann, sem ber skynbragð ft landsios ftsigkomulag, og sem skal vera formaRurfyrir sínu eigin bvgð arlagi. öll lög og tilskipanir skulu koma frá pessum byggðarlaga-for mönniim. |>essa meun skal landið fæða og allt skal vera upp ft eins mftta og ftður en landið var und ir Noregs-kotigum. 6. Sjerhver yfirvalds persóna, sem mft standa í sínu embætti, skal gefa mjer skrif- lega til kyima, að liann vilji vera við sína sýslan, og skal brjef petta vera komið nær 14 dagar líða frft nærliggjandi sveitum, og 7 vikur frft fjarstu plftssum, |utan svo sje að veður og landsvegir skyldu orsaka lögmæta hindrun, og skal pá orsök- in nefna, livar fyrir ft pessu hefur brestur orðið. Vilji einn eða annar ekki vera með sitt embætti, parf liann, eða þeir, ekki \ænta nokkurar hjftlpar af stjórnarráðinu og verður pá annar enibættismaður settur í hans stað. 7. Engir nema innfædd- ir Islendingar skulu setjast til lög sögudæmis og vera forgangsmenn landsmanna sinna. 8. Islatid hefur sitt eigið llagg. 9. ísland liefur frið við alla veröld og friður skal grund- vallast á föstum fæti við England, sem vill láta ísland njóta sinnar varatektar. 10. ísland skal setj- ast I orðulegt varnarland. 11. öll hosjiítöl og skólavesenet skulu reglu- lega innrjettar. 12. Allar skuldir sem svaraeiga annað hvort til peirr- ar fyrverandi dönsku ríkisstjórnar, ellegar peirra faktora, sem liafa við- skipti við dönsk höndlunarhús og COHA IjESLIE. (Snúið úr ensku). Þeir ljetu liann þá lausan og hann gekk til Ágústusar, er stó'S skammt frá Coru og i-koðaði haname'K augunum,eins og maður yrtrvegar eign sína, sem mikið þykir varið í. Elún var nú ekki leng- ur sjálfstæft stúlka, er gat fyrirlitið hann og smána'S með stærilæti. Hún var nú þrcell luins, skyldug til a« hlýða öllum hans botium. Lögin veittu honum vald til aK fara með hana eins og honum sýndist. Má jeg tala við yður fáein orð, Mr. Horton’, sagði Gilbert með hægð, en rödd liaus titra'Si af geðshræring. Ágústus hneigði sig og gekk með Gilbert út í eitt húshoruið og spurði þar hvað erindið væri. ,Yður er sjálfsagt ljóst’, sagfti Gil- bert, ,að hefðu efni mín leyft, þá liefði jeg boðið betur en þjer í liana Miss Les- lie’. Miss Leslie!’ tók Ágústus upp ept ir honum og hló dátt. ,V'ð 1)jcr köllum þræla aldrei Miss eða Mr. Já, jeg þykist, vita, að þjer höfðufS vilja til a* bjóða betur, en jeg hef líka ánægju af aK sjá að yður var það um megn. Jeg hef líka opt sngt ybur það, að ef þjer heffluð boðið liundrað þúsund, þá hefði jegboð- ið liærra og hefðuð þjer svo tvöfaldað þá upphæ-s, þá skyldi jeg samt bafa boð ið hærra! ÞatS fer engion maður fyrir líti-íS upp á milli Ágústusar Hortons og þess, er hann hefur ákvetsið að frmn kvæma!’ ,Mjer væri stór ánægja atS því, að vertSa við bón yðar, Mr. Margrave’, svar- atSi Ágústus og ók sjer. ,En sannleik- urinn er, að sem stendur er jeg ekki í peninga þröng og að jeg ætlamjerekki að seljaCoru. Jeg bið yður þess vegna að afsaka mig!’. ,Jeg ieitaði tilyðarsem gentlemans, en sje, að jeg hef farið villur vegar! Jeg vona þjer frjettið meira frá mjer, áður enn dagurinn er úti!’ sagði Gilbert og hnegtSi sig með köldu, liæðnisfullu brosi. 15. KAP. ÞaS var komið undir miðnætti. Það var stafalogn og skafheiðríkt lopt og tunglið í fyllingu breiddi silfurblæju yfir beikiskógana, baðmnliar akrana og aldin- garðana ogbaðaði geislastafi sína i hinu bárulausa djúpi Mississippi-fljótsins. Hið skrautlega sumarhýsi Águstusar Hortons á búgarði hans var nokkrum mílum ofar með fljótinu en búgarður Craisrs og i .n þar sem þeir háðu einvígið Ágústus og Gilbert. Þetta skrautlegaliöfðingjasetur, nmgirt af ald- inskógum og blóaisturgörðuin á bakka fljótsins, var allt upplýst—ljós í hverjum glugga, ogtilsýndar, er tunglið skein á skjalllivíta veggina, gat maður hugsað sjer að þar væri uppljómuð huldufólks- höll, er lyptist upp og hyrfl sjón þeiira, er dyrfðust að líta á liana. Það var líka svo kyrrt umhverfis það og inni í því. Þar stóðu tveir meun á verði, hlust- uðu eptir öllu er gerSist inni og horfðu stöðugt út um gluggann. Þessir tveir vartiineim voru: Ágústus Horton og Cora Leslie. Undir eins að uppboðinu afstöðnu var Cora tekinn í fínann vagn og flutt með hraöri ferð b trt xír bænum t>g á þennan ej’Sistað, þar sem engir voru um- hverfis nemahinir vesölu svertingjar, því fólk Ágústusar var allt í íbúðarliúsi niðri í New Oileans. Því flutti Ágústus hana í þetta eyöilega liús? Pað er ekki vand- ráðingáti. Cora þorði ekki að spjrja sig sjálfa: hversvegna. Svarið var svo liræðilegt. Herbergið sern Coru var vísnð i, var jafnvel lietur búið en lierbergi hennar lieima i sumarhúsi föður hennar. Hún vissi að það var ekki siður aðleika þanli- ig viS þræla og það fór hrollur um hana, er hún leit í kringum sig á alla þá dýrð og hugsaSi um þýðing liennar. Þjónustustúlkan, sem henni var feng- in, kallaði hana ekki Coru, lieldur AIiss Leslie; einnig þaS var ills viti. ,Hver hefur sagt þjer að kalla mia Miss Leslie?’ spurði hún stúlkuna, oc svaraði hún: ,Ágúst.ns Horton’. som mösyuleca heimsendast kv ,En segðu mjer eitt’, spurði Gilbert Hveruig stendur á þessari löngun til að eignast Miss Leslie. Til livers viljið þjer verða lrerra hennarí’ Ágústus hió enn meir en áður og hljóp blóðiS á ný fram í andlit Gilberts. ,Þegar til þess kemur’, sagði Ágúst- us, ,þá get jeg allt að einu spart hvernig stendur á löngun yðar til aS eignast hana? ,Það stendur svo á lienni, að jeg elska hana!’ svaraði Gilbert strax. ,Þá gildir sama svarið fyrir báða’, svaraði Ágústus. ,Mig langar til aðf ign- ast hana af því jog elska haua!’ ,Nei’, svaraði Gilbert. ,Þjer megið ekki svivirða hina hreinu, heilögu ást með slíku tali. Y'ðar löngun er ekki sprottin af ást, lieldur af dýrshvðtinni, er sækist eptir að blekkjaeðaeyðileggja. Mln lðngun þar á móti er sú, að lieiSra þá sem mjer er kær, tneS nafninu ,eigin- ,.Ieg er ekki lengur Miss Lesli< vesalings stúlka’, sagði þá Cora. ,Jeg ei þrrell eim< og þú og á ekkert nafn nem það sem húsbónda míntm og herra þókn ast að gefa mjer. Hann er búiun a' kaupa mig, keypti mig á uppboði í úaj Nafn mitt og heiður, upphefð og ánægjí sál og líf, er að lmns áliti ekki lengu mitt, lieldur hans’. ,GóSa húsmóðir! gráttu ekkisvona sagði þjónustustúlkan’. ,Þú verður eng in þræll í þessu húsi, það get jeg sag þjer meö vissu, þvi liann liúsbóndi min ljet búa þetta lierbergi sjerstaklega fyri þig og iag'Si rikt á við okkur, ak far með þigeinsog þú værirdrottning’. ,I)rottriing!’ er.durtók Cora. ,J keisarainna yfir nautnarstundum saurli ismannsins, en fóttto'Sinn þræil þess milli. En farðu frá mjer vesalings stúlk það er engin ástæða fyrir mig ati hrel þig með sorgum mínum, sorgum, se þú aldrei getur skilið af hverju koma'

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.