Heimskringla - 10.06.1891, Blaðsíða 3

Heimskringla - 10.06.1891, Blaðsíða 3
H Kl7IKK Kl\<> IíA. n i.WII'KU MAS.. ÍO. .11X1 IMOl. hefir þannig verið látinn borga xneð skuld ir einstakra manna, hefir hann ALDREI FE.NGIÐ EYRISVIRÐI. fetta skai nú sannað. § 10. 13omiiiioii oí’ Canada. Áliylisjarðir okeypis fyr’,r miljonir manna 200,000,000 eltra af hveiti- og beitilandi í Manitoba og Vestur Territónunum í Canada ókevpis fyrir landnema. Djúpur og frábœrlega frjóvsamur jarðvegur, nægti af vatni og skógi og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstur hveitis af ekrunni 30 bush., ef vel er urnbúið. ÍHIXIJ FRJOVSAMA ltELTI, Hvað eru seðlar íslands í sjálfu sjer? I'eir eru skwldnbrjet, sera ('jótíin hefir gefið út á sjálfa sig eða, ef mönnum pyk- ir viðkunnanlegaror'Sað, sem sjóðrhenn- ar, landssjöðr, hefir gefið út á sjálfan sig. Sáhluti þessara skuldabrjefa, sem eftir landshöfðingja-brjefinu 28. maí 1886, kemr inn ápösthús Reykjavíkr i borgun fyrir póstávísanir, eru sjóðsins innieysanUga skuidabrjef, og það ern þau, sem hjer ræðir um. Nú enninnleys- anleg skuldabrjef, innleysanlegir seðlar, yfir höfuð, eru aldrei, nje geta verið, ann- að, en daisanir á peningaforSa útgef- anda þeirra. § 17. í Rauðár-dalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum, og umhverfisliggj- andi sljettlendi, eru feikna mikiir fiákar af ágætasta akurlandi. engi og beitilandi —hinn víðáttumesti fláki i heimi af lítt byggðu landi. r t Malm-nama land. Gull, silfur, járn, kopar, salt, steinolía, o. s. frv. Ómældir fiákar af koianámalandi; eldiviSur því tryggður um allan aldur. JARXBRAUT fra iiafi til iiafs. Canada Kyrrahafs-járnbrautin i sambandi vi« Grand Trunk og Inter-Colonia) braut- irnar mynda óslitna járnbraut frá ölium hafnstöðum við Atlanzhaf i Canada tii Kyrrahafs. Sú braut liggur um miðhlut frjóvsama beltisins eptir þvi endilöngu og um hina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norður og vestur af Efra-vatni og um hii. nafnfrægu Klettnfjöll Vesturheims. Heilnicmt loptslag. Loptslagið í Manitoba og NorSvesturlandinu er viðurkennt hið heilnæmasta í Ameríku Hreinviðri og þurrviðri vetur og sumar; veturinn kaidur, eu bjartur og staðviðrasamur. Aldrei þokaogsúld, og aldrei fellibyljireinsogsunnarílandinu. SAtlItAM)SST.!<»K\ I\ I CAXADA gefur hverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hverjum kvennmanni sem hefur fyrirfamilíu að sjá 16 0 e k i* ur af 1 a n d i alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrki það. Á þann hatt gefst hverjum manni kostur á að verða eigandi sincar ábýlísjarðar og sjálfstæður í efnalegu lillit-i. ÍSLEXZKAR X V LEX D U R Manitoba og canadiska Norðvesturlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöðum. Þeirra stær.st er NÝJA tSLAND liggjandi 45—80mílur norður frá AVinnipeg, á vestur strönd Winuipep-vatns. Vestur frá Nýja Islandi, í 30—35 mílna fjarlægð er ALPTAVATN8-NÝLENDAN. báSum þessum nýlendum er mikið at' ó- numdu landi* og báðar þessar nýlendur liggja nær höfuðstað fylkisins en nokkur hinna. ARQYLE-NÝLENDAN er 110 míltir suðvestur frá Wpg., ÞÍNQ- VALLA-NÝLENDAN 260 milur í norðvestur frá Wpg., QU'APPÉLLE-NÝ- LENDAN um 20 mílur su’Sur fráÞingvalla-nýlendu, og ALBERTA-NÝLENDAN um 70 milur norður frá Caleary, en um 900 mílur vestur frá Winnipeg. I siðast töldu 3 nýlendunum er mikið af óbyggðu, ágætu akur- og beitilandi. Frekari upplýsingar í þessu efni getur hver sem vill fengið með því að skrifa um það: Tliomas Bennett, DOM. GOV'T. IMMIGIiATION AGENl Eöa 13. L. Baldwinson, (Islenzkur umboðsmaöur.) DOM. QOV’T IMMIQRATION OFFICES. "Wiiinipeg, - - - Canada. L A NDT«K U-LOGIN. ilar sectionir með jafnri tölu, nema 26 getur hver familiu-faðir, eða sem komin er yfir 18 ár tekið upp cimilisrjettarland og forkaupsrjett- TXXItlTUX. Fyrir landinu mega menn skrifa stg á þeirri landstofu. er nxst liggur landmu, semtekiðer. Svo getur og sa er nema vill land, gefið öðrum umboð til þessað innrita sig, en til þess verfiur hann fyrst atS fá leyfi annaðtveg_gja innanríkisstjór- ans í Ottawaeða Dominion Land-umdoðs- mannsins í Winnipeg. $10 þarf að borsa fyrir eignarrjett á landi, en sje það tekio áður, þarf að borga $10 meira. SKVLIM RXAR. Samkvæmt núgildandi heimilisrjett- ar lögum geta menn uppfyllt sltyldurnar með þrennu móti. . 1. Með 3 ára ábúð og yrlung landsins; má þá landnemi aldrei vera lengur ira landinu,en 6 mánuði á hverju ári. 2. Með því að búa stöðugt í 2 ar mn- an 2 mílna frá landinu er numið var. og að búið sje á landinu í sæmilegu husi um 3 mánu'Si stö'Sugt, eptir a-S 2 árin eru liðin og átSur en beðið er um eignarrjett Svo verður og landnemi að plægja: a fyrsta ári 10 ekrur, og á öðru 15 og a þritsja 15 ekrur, ennfremur að á öðru ari sje sáð í 10 ekrur og á þriðja ári i 25 ekrur. 3. MetS því að búa hvar sem vill fyrstu 2 árin, en að plægja á landinu fyrsta ar- ið 5 og annað árið 10 ekrur og þá að sa í þær fyrstu 5 ekrurnar, ennfremur að byggja þá sæmilegt íbúðarhús. Eptir að 2 ár eru )?annig liðin verður landneuii að byrja búskap á landinu elia fyrirgenr hann rjetti sínum. Og frá þeim tima verður hann að búa á landinu í þats minsta 6 mánuði á hverju ári um þriggja ára tíma. UM EItíXARBRJEE. geta menn beðið hvern land-agent sem er, og hvern þann umboðsmann, sem send- ur er til að skoða umbætur á heimilisrjett arlandi. En sex mánuöum dður en. landnemi biður um eignarrjett, verdnr hann að knnn- geraþað Dominion Land-umboðsmanmn- um. LEIDBEIXIXGrA UMlí« S> eru i Winnipeg, að Moosomin og Qu’Ap- pelle vagustöðvum. A öllura þessuin stöðum fá innflytjendur áreiðanlegr leið- beining i hverju sem er og alla aðstois og hjálp ókeypis. SEINNIHEOIILISIU ETT getur hver sá fengi iS, er hefur fengi'S eign- arrjett fyrir landi sínu, eða skýrteini frá uu.boðsmanninum umað hann hafi átt að fá hann fyrir júnímdnaðar byrjun 1887. Um uppiýsingar áhrærandi land stjorn- arinnar, liggjandi milli austurlandainæra Manitoba fylkis að austan og Klettafjalla að vestan, skyldu menn snúa sjer til A. M. BURHKSS. Deputy Minister of the Interior. j BEATTY’S TOl’R OF THE WORLD. > Ex-Mayor Daniel F. Beatty, of Beatty's Celebrated Organs and Pianos, Washington, New Jersey, has returned home from an ex- tended tour of the world. Read his adver- tisement in this paper and send for catalogue. BEATTY Dear Slr:—Wf returned home Aprll 9, 1890, from n tour around the worM, visitinK Europe, A«ia, (Holy Land), In- dia, Ceylon, Af- rtca (Egypt), Oce- anica, (Isluailof the Seas,) and Weetern Ameri- ca. Yet ln «11 our greatj ourney of 35,974 milee, wedonotremera- ber of hearlng a piano or an organ ■weeter in tone t h a n Beatty’a. Por we Itelieve EX-MAYOR DAHIEL T. BKATTY. we have the írom . Photogpaph taken la London, hnglaud, 1889. prlce. Now to prove to you that thl> statement Irt absolutely true, we would llke for any reader of thla paper to ordor one of our matchleaa organa or pianog and we will offer you a great bargain. Particulars Free. satlifaction GUARANTKED or money promptly re- fnnded at any time withln three(8) yeara, with lnterest at Cpercent. on either l’lano or Organ, fully warranted ten yeara. 1870 we left home a penniless plowboy; to-day we have nearly one hundred thousand oi Beatyr’s organs and pianos in use all over the world. If they were not good, we could not have ■old so many, Could we I No, certainly not. Each and every instrument is fully warranted for ten years, to be manufactured from the best material market affords, or ready money can buy. ORGANS Church, Chapel, and Par. ^•œPIiNOS Beautiful Wedding, Birth- day or Holiday PrescMits. Catalogue Free. Address Hon. Daniel F. Beatty,Washington, Newjersey. Bækur á ensku og islenzku; íslenzk- ar sálmabækur. Rit áhöld ódýrust í borginni. Fatasnið á öllum stærðum. Fergnson &Co. 408 Main St., Winnipes, - - - Man. HÚ8BÚNAÐARSALI Market St. - - - - Wiimipeg- Selur langtnm ódýrara en nokknr ann- ar í öllu NorSvesturlandinu. Hann hef- ur óendaniega mikið af ruggustólum af öllum terundum, einnig fjarska fallega muni fyrir stásstofur. C. II. WILSON. Hjer með er þnð þá gefið, að þegar einhrer, hvort sem vera kanu einstakr maðr, et'a opinber sjóðr, gefr innleysan legt skuldabrjef út á sjálfan sig, þá hefir hann sett sig í skuld við handhafa brjefsins fyrir þeirri peninga-upphæð, sem brjefið liljóðar uppá (ef innlausn þess skal vera í peningum). Nú er landssjóðr búinn rð gefa út 430,000kr. í seðlum; hann er því búinn að setja sig í þessa skukl við handhafa seðlanna. Þetta er þvi þjóðskuld íslands orðin á rúmum fjórum árum, síðan farið var að gefa út seðlana, að ótöldum eftirstöðvum skuld- arinnar við ríkissjóð og tekjuþurð lands- sjóðs lieimafyrir. Enn þessi seðlaskuld landssjóðs Islands, er allrar annarar teg- undar enn þjóðskuldir ann^ra landa og ríkja, t. a. m. Danmerkr. Því þar standa þjöðskuldir í óuppsegjanleq jrn uobiigati. OCURES DYSPEPSIA. CURES DYSPEPSIA. C URES DYSPEPSIA. Mr. Neil McNeil, of Leitb, Ont., writes: Deai yearsI ín its trying to no i by friends t‘o try B.B.B., which I did, and after using 5 bottlefl I was completely cured. NYIR KAUPENDUR ISAFOLMR (1891) fá ókeypis ALLT SÓGUSAFN ÍSA- FOLDAR 1889 og 1890, í 3 bindum, milli 30—40 sögur, einkar-skemmtilegar, um 8011 l»ls. alls. í Ameríku kostar ísafold lije’Ban af doll. 1.80 um árið,ef borgað er fyrir fram; annars doll. 2.—Nýir kaupendur þurfa því ekki annað en leggja 1)Á pappírs, dollar innan í pöntunarbrjefið (registerati) ásamt greinilegri adresse-, þáfá þeir Sögu- safnið allt með pósti um hæl, og blaðið srKan sent svo ótt sem ferSir falla allt árið FURSITÖRE ANU Undertakiiig B S o u s e . Jar'Sarförum sinnt á hvaða tíma sem er, og allur útbúnaður sjerstakiega vandaður. Húsbúna'Sur í stór og smákaupum. II. HUGIIIS & C«. 315 & 317 tliiin St. Winuipeg. a Sirs,—For years and suffered from dyspepsia worst forms, and after all means in my power I was persuaded ‘Anupiioni /'OO V NNflW •••■‘ppy'' 1U9S ‘Siqauidoo *S3lJt?W ' Vopvjjj ‘BJ«9A«3 ‘S4U04«d[ npiiqo^ T/oi Moq SuiMoqs *sm«i oqi jo 7-q«pu« uojjbuuoju} jo jajqduiBd y \ ^ÍNV^ í MEIRA EN 50 ÁR. Mrs. Wi.ndsi.vwes Sooti.ing Syrup hefur verlS brúkB'S meir en 50 ár af milí- ónum mæðra, handa börnum sinum, við tanntöku og hefur rcynzt áirætiega. Það hægir barninu, mýkir tnnnholdið, eyðir verkjum og vindi, heldur meltingarfær- unum í hreifingu og er hið bezta metial við ni'Surgangi. Það bætir litlu auiningja börnurmm undir eins. Það er selt í öllum iyfj&búðum í heimi. Kostar 25 cents flaskan.— Verið vissir um, að t.ika Mrs. Winslaws Sootting Syrup og ekkert annað Verkmanna-ij elagicl heldur frainvegis fmidi áhverju laugardags kvöldi kl. 8 á venjulegurn stað. Allir meðlimir, setn annt er um að fjelagið núi tilgangi sinum, ættu að sækja fuudiua. -Vii 111>! Sparið peninga, með því að flegja ekki fatarætlum, seljið þá lieldur lí. 81i ragy, Cor. of King & Duííerin St. Hann borgar iiresta verð fyrir ullarfata- rœfla; fyrir 100 pd. af stórger'Su járnn rusli 50 cts., smá-járnarusl 20 cts. 100 pd.; kopar 5 cts. pd, pappírsrusl 40 cts. 100 .pdjkaupir einnig llöskur af öllum sortum. onum”, á íslandi í sí innleysanlegurn „obligationum”, eftir landshöfðingja- brjefinu 28. maí ’86. §18. MeS því nú að -iunleysanleg skulda- brjef eru aldrei anna'S, enu ávísanir á peningasjóð útgefandaus, þá er pað þó hlutr, sem segir sig sjálfr, að þegar slikt skuldabrjef er innleyst, þá rýrnar sjóðr útgefanda um sömu upphæð i peningum, sem brjefið hljóðar upp á; þa-5 er að segja, um 100 pc. gegn upphæð skulda- brjefsins. Fyrir hvern þann seðil, því, sem laudssjóðr leysir inn, tapnr liann úr peninga-sjóði síuum 100 pc., nema liann fái peningana endrgoldaa aftr.— Á inulausn seðla sinna er landssjóðr nú, eítir rúm fjögur ár, búinn a« tapa, á þenna hátt, fram utidir liálfri annaii mill- jón króna. §19. Enn er þá þetta hreint tap fyrir landssjóð? Það vertSur nú að atliuga vaudleg'ii; því að þeir, sem tala máli stjórnarinaar, segja, ekki einungis að latidssjoðr tapi engu, heldr að hann græfSi 100 pc. á innlausn seðlanna (Sig- hvjtr, í Heimskringlu, 8. maí f. á.j* Litum á málið metS ró og stillingu. Tökuin 2000kr dæmið gamla, og gerum, að landssjóðr liafi leyst ídh 2000kr i setSl- um fyrir 2000kr í gulli. Þessir peningar eru sjóínum néttúrlega horfnir; þeir eru ekki til í konum framar svo sem eign hans, því þeir eru komnir í eign rikis- sjóðs. Enn það, sem komið er í stað þeirra, eru seðlar með verðtölum prent- uðum á þeim, sem, samaulagðar, nema 2000kr. Úr sjóðnum eru peningarnir, í sjóðnum eru seðlarnir. Hali nú lands sjóðr engu tapað, eins og stjórnar-menn segja, þá á hann að geta notað þessa seðla eins og þeir væru peningar. Enn þu'ð er nú bæði óinögulegt og óhugs- anlegt. Hann getr ekki gert sjer eyris virði úr þessum brjefum, náttúrlega, nema með því, að gefa þau út aftr á uý i borgun útgjalda sinna. Enn þatS er eins ómðgulegt og óhugsanlegt, nema nýtt jalngildi peninga staudi fyrir þeim, eins og það er ómögulegt og ökugsan- legt, að skuggi mauus ferðist líkama- laus úti í súlskiui. Þegar því landssjóðr g“ír þtssa seðia út aitr, þá setr hann þegjandi nýlt peningaveð fyrir upphæð þeirra; þvi seðlar vei ða aldrei gefnir út (ráðvandlega) nema peningar standi fyrir peim. Þetta peninga-veð fer á inulausn- ardegi sömu leið og hið fyrra. Þetta gengr koll af kolli, sí-cndrtekið eins oft eius og seðiarnir eru gefnir út. Pen- ingatap sjoðsins er si-endrtekið 100 pc. § 20. Nú má inaðr spyrja; hví er lands- sjóði gjört, að borga gjöld sín með ávis- unum á peninga sína, í staðinu fyrir með peningunum sjálfum? Fulltrúar þjóðar- innar hafa veitt lionum peningana til þess einmitt, að borga með þeim þau gjöld, sem þeir gera konum að borga. N ú, og geti haun borgað dvisanirnar, sem hanu greitsir í gjöld sín, ríkissjóði i peningum— því að þær lenda, hjer um bil, ailar 1 hendr rikissjóðs—þá sjá þó allir lifandi menn, að hann getr eins vel borgað peningaua landsmönnum í þær skuldir, sem þeir eiga hjá homim. §21. Ef að athafnir manna eru hin verk- lega sönnun fyrir tilgangi þierra, þá er svarið til 18. greinar petta: Landssjóðr er látinn borga gjöld sín með ávisunum á peninga sína, enekki með peningunum sjálfum, af því, atS stjórnin ætlar þá til aunars eun þess, sem fjárlög lands til- skilja. Þeir eru geymdir í hönd Dana- stjórnar, og livergi latnir koma nærri landssjóði— megin þorri þeirra, að minusta kosti—pangað til landshöfðingja- boðið frá 28. maí, 1886, hefur komið á- visunum laudssjó'ðs á sjálfan sig, seðl- unum, í hendr ríkissjóðs, sem þá lætr landssjóti leysa pær iun íyrir peningana, sem hann sjálfr hirðir. Að láta lands- sjóð borga skuldir síuar með seðlum sínum, þýðir því það, að' láta hanu borga skuldir annara, sjó'Suum alt eius óvið- komaudi eins og mjer, með peningum sínum. §22. Sá, sem ine'ð ávísun á sjálfan sig borgar í peningum skuld mauns, sem hann skuldar ekkert, og fær aldrei fyrir haua annað en ávísunina sína, hann tap- ar vist þeiin peningum alveg; það tap nemr nútuirlega 100 pc. gegu uppliæð ávísunarinnar. Þetta er uú það, sem, eftir öllu framanrituðu, laudssjóðr er látinn gjöra, er hann er látinn borga póstávísanir einstakra manna á ríkissjóð Dana með peningum sínum, og tap hans er, sem fyrr segir 100 pc. Hverju uaíui slík uieðferð á fje landssjóðg sje rjettnefnd, segi menn sjer sjálfir §23. Ymsir menn hafa lireyft því, að „peningarnir” færu alveg eins út úr land- inu fyrir því, þó engar póstávísanir væru gefnar út gegn seðlum. Ef „pening- arnir” á að þýða liið sama sem peningar landssjóðs, hvað skyldi þá staada því í vegi, eða vera móti því, að iáta pen- inga landssjóðs fara frá honum fyrst út i icndið'! Svari þeir þessu, sem nú ráð- stafa peningum sjóðsins svo, að láta þá koma hvergi nærri landinu! Ef viðbár- an á að þýða það, að peniugar lands . inanna færu eíns út, úr landinu, þó engar póstávísanir væru gefnar út gegn sekl- um, þá ersvarið; það er mál setn ekKert kemr landssjóði vit?, sem hvergi snertir fjárhag hans liið allra minnsta. Hann fengi sínar tekjur í piningum, oggreiddi gjöld sín með þessum sömu peningum, enn liann greiddi engan eyri i sku’dir, sem honum kæinu ekkert við. Annars er þessi viðbára alveg úr lausu löfti *) Sighv. segir þetta hvergi. Ritstj. gripin og hefir enga þýðingu fyrir þetta mál þó tífalt meiri peningar færu út úr landinu. § 24. Nú er rökleikslu þessari þar komið, að vel fellr, að bera mekferð landssjó'Ss á innleysanlegum seðium saman við ineðferð þeirra sjóða o: bankanna, er gefa út innleysanlega seðla, á þeim hin- um sömu. Landssjó'Sr er látinn gefa sína seðla út jafniiar'San og þeir koma inn, án nokkurs annars eprirlits en þess, atS telja þá rjett saman. Enn hvað gera bankarnir? Þeir hafa heils deild starfsmanna, semmeðmestu nákvæmni skrásetja hvern seiSil, sem innleystr er ’yrir peninga, me'S nafni og heimili þess, er lagði hann inn, á bækrsem þartil eru sjerstaklega gerðar. Sumir bankar, eins og „Bank of Eng- land”, merkja fyrst með afkiyppu hvern slíkan seðil og brenna hann síðan, eftir vissau tíma; aðrir leggja slíka seðla fyr- ir vandlega skrásetta, og geyma þá eins og lienta þykir, þangað til að óhætt er að bœta þeim við seðia á gangi að háskalausu, og eru þá hinir geymdu seðlar gefnir út eftir þörfum, enn—gegn peningum eða fijótfengnu peninga-virði, þegar vel er með banka-störf farið. Hefði nú landssjóðr fylgt ofan-nefndum varúð- arreglum, þá væri hann sloppinn hjá því, aS vera búinn að borga hvert einasta skuldabrjef sitt einum þrisvar, fjórum sinnum. Enginn banki borgar sitt, nema einu sinni í hverri útgéfu. Enn útgáfu hverja mitíar hann við efni sjóðs síns. Landssjó'ír miðar útgáfu siuna seðla við alls ekki neitt, því honum er gert það ómögulegt. Peningum hans er, verr enn í lögleysu, lialdið fyrir honuni, og hann er því knúinn út i stjórnlausa sí- útgáfu si innleysanlegra ávísana á pen- ingasjóð sinn, til að borga með honum verzlunar- og aðrar skuldir einstakra manna su*r í Danmörku; altí þeim frum- tilgangi, að ala verzlun íslands við Dan- mörku, og erþessi meðferðá efnum enn- ar íslenzku þjóðar svar Islands ráðgjafa og Dana stjórnar til pöntunarfjelaga- lireyfingarinnar á Islandi. Svarið var ráðið þegar bankalaga-frumvarpið, var rætt og samþykkt i ríkisráði, voriti 1885. § 25. LandshöfKingj a-br j efi ð f rá 28. maí 1886 er nú búið atS valda landssjóði um hálfr- ar annarar milijónar króna tapi. Þykir yðr þá ekki nóg komrS, ísieudingar? §26. Ilinir verr enn sinnulausu stjórnar- sinnar telja emiægt upp á góð ár svo sem bjargvætt lnndssjóðs meðan hann er í svikamillunni. Enn hún er engin ár- gæzku-forsjón íslands. HörSu árin eru á leiðinni. Þá margfaldast útlán seðl- anna lír bankanum, er þau ganga í garð. Þá rjenar borgunarmagn landssjóðs. Og ef haun hefir orðið aS leggjast áviðlaga- sjóðs bú sitt á veltuárunum og rífa það upp til að geta bjargazt, hvað halda menn þá að verði uppá á hallæris árunum? § 27. Það sjá nú víst allir lifandi menn, að það liggr beint fyrir að ónýta ákvæSi bankalaga um gjaidgengi seðla i iands- sjóð, og hiðfársfullabrjef iandshöfðingja, og aS fyrirbjóða mönnum, að borga póst- ávisanir á ríkissjóð með seðluin. Nú enn þá falla seðlarnir, nema örugg rönd sjeviðreist. ÞaS er nú alþingis verk, sem vonandi er, að það leggist ekki undir höfuð að vinna meS ættjarðar-rækt, greind, varúð, einurS og staSt'estu. Cambridge, 7. maí, 1891. KIRKJUMAL NÝ-lSLANDS. 1 22. nr. Heimskrino-lu sendir herra Hafsteinn Pjetursson mjer heilmikla grein, sein jeg vil að eins s'vara fáeinum orðum og J>að Jx5tt grein herra Hafsteins virðist ekki alveg lokið í J>ví blaði. Jeg er herra Hafst. mjög J>akk- látur fyrir ummæli hans um mig og var ekki annars von af honum jafngóðum dreng, og gömlum vin; en jeg vil vekja athygli manna á J>ví, að spurnsmálið hefur ekkert verið um pað, hvort jeg væri skrokksterkur eða handsterkur eða glímumaður, heldur var hið upphaílega spurns- mál um eilífa útskúfun. Mjer J>yk- ir petta nú komið æði langt frá hinu upphaflega bfni, en er pó höfund- inum hins vegar mikið pakklátur; ekki gefur pað heldur neina upp- lýsing í rnálinu, hver sje. frumorsök pess, hvort heldur pað er Magnús eða Björn eða Guðni; Dótt um pað væri ritað til eilífðar, pá sannar pað ekkert, hver rjett hefur fyrir sjer. Ekki lieldur pað, hvort sra. Hafsteiim sje mælskur eða ekki, pað vita allir, að harni er eiuhver | inálsnjallasti mnður, en mælskur maður kemur ekki ætíð með sláandi 1 saniiaiiir; ekki sizt ef hann byggir á ótrúuin grundvelli; pað má sjá pað, par sem Hafst. pr. tekur eptir Lögbergi 22. apr. p. á., par sem sagt er, að Mikleyjar söfnuður liafi uráðið sjera Magnús, með pví skil- yrði, að hann minntist aldrei par í eyjunni á trúaratriði pau, sem hann greinirá um við kirkjufjelagið; par á móti er sagt, að sjera Magnús sje skuldbundinn til að prjedika pau sjerstaklega á Gimli”. Grein pessi hefur verið höfð til athlægis í ný- lendunni sem meistaraleg ósannindi Lögbergs, og pegar farið er að byggja á öðru eins, pá er hætt við að turn sá verði valtur, sem á pví er reistur. En hvað sem pví liður, pá sannar petta ekkert heldur. t>að gefur að eins lesendum blaðanna á— stæðu til að ætla, að hjer sje \ erið að fara í feluleik. Það var spurns- málið um eilífa útskúfun, sem upp- haflega var um að ræða, og pað er nú pegar búið að rita um pað nóg í dálítinn bækling, en pó hefur aldrei verulega verið irir.nst á spurnsmál- ið sjálft, en pað gleður mig stór- lega, að inngangurinn er nú bráðum á enda, svo að hjeðan af má fara að tala um hið upphaflega málefni. Burt með persónuna, en fram með málefnið. Magn. Skaptason. íttiilipi'ÍIIII —eða— CORA LESLIE. (Snúið úr ensku). .Sleppal’ endurtók Ágústus. (Nei þau mega ekki sleppa, þó það kosti lífið! (Pá skulum við flýta okkur niður a15 St. Louis bryggjunni. Gufuskipið til St. Louis fer af stað innnn tíu mínútna. Þau eru nú að fara meS því, eða reyna til þess’. Þeir hröðuðu ferðum sínum niður að bryggjuimm, en vegurinn var langur, og þeir urðu of seinir. Gufuskipið var farið ogkomið i hvarf npp eptir ánni, er til stóð, því það fór hálfum tima áður en Silas liafði gert rá6 fyrir. Þeir spurðu sig fyrir hjá þjónunum á bryggjunni, en enginn gat gefið þeim þær upplýsingar, er þeirvildu. Þeir voru að fara á stað upp í bœinn aptur, þegar þeir sáu hvar William Bowen, langur og lotinn, meS harðastóran gulan stráhatt á höfði, gekktilmóts við þá með hægtS og með hendurnar í buxnavösunum. (Ert þú hjer, Williaml’ sagði Silas hissa. ,Jeg átti von á að þú værir þar sem jeg setti þig, við verkstjórnina upp í Iberville’. ,Já, jeg veit þú ætlaðist til þess’, svaraM Bowen og leit einkennilega til Craigs. (En eins og þú sjer, þá er jeg þar nú ekki lengur. Mig minnir jeg skrifaði þjer brjef fyrir viku eða hálfum mánuði síðan, Mr. Craigl’ (það er rjett’, svaratíi Silas. (Og jeg hati þig þar um þúsund doll- ara lán’. (Jú, svo mun hafa verið’. (Og þú munt hafa neitað mjer’. Silas svaraði engu, en leit upp á Bowen og Ágústus é víxl og beit fast á vörina. (Ogmjerer sama, þó Mr. Horton kynnist okkar prívat málum’, hjelt Bo- wen áfram. (Jeg bað þig um skitna þús- und dollars og þú sagðir nei. Þegar jeg nú lít yfir aiit, sem milli okkarhefur far- ið, þá álít jeg þetta hálfgildings óþokka- meðferð og svo rak jeg sjálfan mig úr vinnunni. Jeg geri þess vegna ráð íyrir að þjer sje hollara að útvega þjer ein- hvern annan verkstjóra fyrir þrælahjörð- ina’. Ágústus bjóst við, sem eðlilegt var, að Silas mundi taka hart á þessum fúk- yrðum þjónsins og slarkarans. Hann varð því meir en iítið hissa, er hann heyrði vin sinn vera hinn blíðasta og fús- an á sættir. (Minn góði Williaml’ sagði nú Silas. ,Þú verður atS athuga, aí þú liefur ætlast til nokkuð mikils um undanfarinn tíma. En ef þú heimsækir mig á skrifstofu minni, efast jeg ekki um, aíS vi'5 jöfnum á milli okkarl’ (Sjálfsagt Mr. Craig! Við jöfnum okk rl’ sagði Bowen með einkennilegri áherzlu á orðunum, þó Silas, sem sokk- inu var tiiður í aðrar enn óþægilegri liugsanir, treki ekkieptir því. (Þið hafi'fi eflaust átt eitthvert anna‘5 erindi hingað á bryggjuna, herrar mínirl’ sagði Bovven, er þoir gengu á staS aptur. (Jeg vænti að þií hafið þöekkiverið að leita eptir einhverjum?’ ,Jú, svo var víst’ svaraði Ágústus. (Yið vorum að leita að stroku-þræl’. Framh.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.