Heimskringla - 24.06.1891, Side 4

Heimskringla - 24.06.1891, Side 4
MIN NI VESTURHEIMS. Þú Vínland, l(Vínland góða”, f>ú vonar-fagra land, sem hetja traust á hólmi með hlíf og reiddan brand, pú sterkt æ staðið hefur og stendur fastast nú, svo ótal vanans villur að velli lagðir pú. Þú fræga frelsis drottning á framans björtu slóð, pín börn með list f>ú leiðir og lífs peim kennir óð; þú hjörtun hugmóð fyllir og heitri metnaðs Þrá, til frægðar fram að leita og fullkomnun að ná. Ei konung kotung fremur til kosta virðir J>ú, f>ú ein lög öllum setur svo allir fái trú á eigin mátt og megin og mannorkunnar dáð, svo gegnum gjörvallt lífið oss gæfan leggi ráð. Á meðan grundir gróa og girðir löndin ver, f>itt frægðarorð ei fyrnist —pess framast óskum vjer—. Með sannleiks björtu sverði f>ú sigrir hverja f>raut og fremst æ fundin verðir á framfaranna braut. /S. J. Jóhannesson. Síðan mælti Gestur Pálsson ristj. fyrir minni Vesturheims á Jæssaleið: Vjer höfum allir eða flestir ein- hverntíma verið staddir úti á regin- hafi, f>ar sem ekkertsjest nema him- in og haf. Svo langt sem manns- augað nær og hugurinn getur hugs- að, hvelfir himininn sig og allt í kring breiðir sjórinn sig, óyfirsjá- anlegur og óútreiknanlegur. Mað- ur er hvergi á jörðunni eins staddur augliti til auglitis með óendanleik- anum og út á hafinu. Og f>að er ekki óendanleiki í stórkostleik einum; f>að er líka óendanleiki í fjölbreytni og breytileik. í fljótu bragði sýnist manni reyndar, að hver báran á sjónum sje annari lík, en f>egar maður fer betur að gá að, pá sjer maður að f>ær eru að ein- hverju leyti meira eða miuna ólíkar hver annari. Þó maður sigldi um hafið alla sína æfi, frá vöggunni til grafarinnar, f>á gæti maður samt aldrei sjeð tvær bárur, sem væru al- veg eins. Og hugsum svo um hverf- leikann á hafinu; pað getur verið blæjalogn á pessari stundu og ept- ir svo sem klukkutíma eða kann-1 ske fáeinar mínútur, pá er allt um- hverft; öldurnar rísa meðslíku voða- valdi, að ekkert mannsafl og eng- inn skipskraptur getur á móti stað- ið. Skýin bruna um himin-hvolfið, stjörnurnar slokkna á himninum, eldingunum slær niður, allt í kring, og prumurnar öskra, svo að ekkert l(heyrist, nema pað, nema pað”. Manni finnst stundum í óveðri á hafi úti allt svo óumræðilega stórkost- legt, nærri pví eins og nýir heimar væru að fæðast eða gam'ar veraidir að ganga til grunna. Þeírar maður horfir á náttúruöflin í allri sinni dýrð, pá finnst manni mannlífið, bæði líf, einstaklintranna og líf pjóðanna, svo, svo óumræði- lega smátt og lítilfjörlegt. Og pó er pjóðlífið hjer í Ameríku svo stórkostlegt, svo breytilegt og írr ro-h-'ttað, að pað er í raun og t , , i.i !ikt nokktu öðru pjóð'ífi , heiuu; maður verður að leita til stórkostleiks, breytileiks og fjól- breytni hafsins, til að finna eitthvað samlíkjanlegt við pað. Manni finnst að par sjeu öll höptin í mannlífsstig- anuin fólki fyllt frá pví e ’sta til pess neðsta. T>ar eru eldheitir og hrein- hjartaðir mannkærleika-postular og hrykalegustn glæpamenn, sem láta allt sitt liferni stýrast af dýrsleg- ustu eigingirni, og allar tegundir manna par á milli. I>ar er auðug- ugasti maður heitnsins og fátækasti maður heims og allar tegundir manna par á milli. t>ar ægir saman öllum pjóðum og pjóðflokkum heims ins í einni óútmálanlegri heild. Á viku hverri eða jafnvel á hverjum degi eru par leiknar tragidíur í líf- inu, sem geta fyllilega jafnast á við beztu tragedíur Shakspeares og jafn- framt koma par fyrir í lífinu komedí- ur, sem geta fyllilega jafnast við pað allra-hlægilegasta og skrítnasta sem Moljere hefur skrifaS. Þessi fjölbreytni gerir pað að verkum, að Ameríka er möguleg- leikanna land. Tala mögulegleik- anna er alveg óendanleg. tJm petta óumræðilega mannlífs-haf hjer í Ameríku velta mögulegleikans bár- ur fram og aptur og aptur og fram, upp að fótum hvers einasta manns, sem hjer er fæddur, eða hjer stígur fæti á land. Og mönnum finnst stundum, að maður purfi ekki ann- að, en að grípa hendinni niður fyrir fætur sínar til að taka upp einhvern mögulegleika, einhverja lukku, og hirða, öldungis eins og pegar malar- inn hjerna á árunum fangaði vind- ana og ljet pá í pokann sinn. En peir láta ekki ætíð fanga sig, pess- ir möguleikar, hjerna í Ameríku. Til eru peir samt, maður horfir á pá og hefur von um að ná í einhvern peirra, stritar og berst fyrir pessari von, pangað til maður nær í ein- hvern eða—deyr. Þrátt fyrir allan pann sæg af innflytjendum frá Ev- rópu, sem koma hingað áárihverju svo tugum eða jafnvel hundruðum púsunda skiptir, er Ameríka pó at- vinnubezta landið í heimi, af pví að par rísa alltaf upp nýir og nýir möguleikar. Og pað einkennileg- asta við allt pjóðlífið hjer I Aineríku, eða rjettara sagt undirstaðan undir allri pessari stórkostlegustu pjóð- lífsbyggingu í heimi, er að grund- völlurinn undir öllu saman er pessi grundvallarsetning, petta prinsíp, sem hver maður drekkur í sig með náðarmjólkinni: uöll vinnaervirð- ingarverð". Vintian, starfið, gerir engan stjetta-mismun. Svo framar- lega sem vinnukonan hefur sama innra gildi sem húsmóðirin, pá ger- ir starf peirra engan mun peirra; peir, sem til pekkja, munu setja pær alveg á sama sess í niannfjelag- inu. Stjettamunur vegna starfa er ekki til. Hverjir foreldrar, sem eiga dreng i vöggu, geta vonast eptir, að sonur peirra verði presídent í Bandaríkjunum eða premíer í Cana- da. Það getur náttúrlega eins vel verið, að pilturinn verði bara brenni- sagari, gangi út með sögina sína á bakinu alla sina æfi osr saori J eld- inn fyrir náunganti og enn getur skeð, að drengurinn verði eitthvaðaf öllum peim ósköpum, sem liggja milli presídents og brennisagara. Að endingu ætla jeg að biðja menn að hrópa með mjer prefalt húrra fyrir Ameríku, möguleglek- anna og vinnunnar landi. Blómgist Ameríka! MIN JSTI VESTU R-ISLENDINGA. Nú leggjum niður pref og pjark, er preyttum áður vjer, og munum, eitt er allra mark, pótt opt oss trufli marklaust hark: að verða menn með mönnum hjer, pars mæld oss leiðin er. Og er vjer leiðum oss í hug vor æfi hulin rök, pá óskum, pví sem eykur dug og ást og vit og kempu-hug, pvf gefi megin menning spök og mannlífs glímutök. Hvern faðmi gæfan góðan mann, er geymir feðra-mál sem dýran, fagran fjársjóð pann er fær hann aldrei borgaðan, og ávallt ber í blfðri sál hið bezta’, er á pað mál. Og heiðri krýnist sjerhver sá er sæmd vill pessa lands, og frelsi pess og frama-prá og framkvæmd skrifar hjartað á, og stefnir beint gegn fjanda-fans á ferli’ ins vaska manns. Já, heiðri krýnist sjerhver sá í sveitum pessa lands, er horfir aldrei hnipinn á, nje hálfu verki laumast frá, í signrkufii kærleikans heyr kappleik sannleikans. Og leggi gæfan hönd um háls á hverjum íslending, er slingur njóta sín vill sjálfs, í sannleik verða’ og anda frjáls, og helgust geyma heimsins ping í hjarta’ og sannfæring. Já, blessi drottins styrkur stór í striti, sorg og glaum hvern dánumann, of dröfn er fór, hvern dreng, sem hjervill verðastór, h rernsvanna’, er ástar dreymir draum, hvern dropa’ í lífsins straum. E. H. (Framh. f næsta blaði. HEmffKBOULA, VVIXXIPEfí MAN., 24. JIJXi 1891. X ÍO U 8 Gegnt CITY HALL. Ágætar vörur, prýðileg sjerstðk herbergi, hlýlegt viðmót. Enska, frakkneska og skandinavisku málin töluð. Eigeadur JOPHNG& KOMANSON (norðma'kur). •sunav ao NatíaiiHO HOJ 319Vn3tí ONV 3JVS Sl II S13MOS 3H± JO S3xmj ONV siNividiNoo tíawwns nv qnv TH08. E. POOLE VEEZLAE JSÆZEID HARÐVORL', STÓR og alls konar TINVÖRU. BALDER, - - - MAN. AH3XN3SA v®Haavi Scl ^ono snqaojaj; 'eao]oq VHHHOH n ^ ÁHH39AV/ai • JO :IX1* SH3nrA\Odí Hd 0 s Dr. U0ú tannlœknir. Tennur dregnar alveg tilfinningar- laust. Á engann jafningja, sem tannlæknir, ■ bænum. 474 Jlaln St., Winnipeg. FBE! m\ Cliester & Co., fræsalar, 535 .11 ain St , Winnlpeg Nýtt fræ, bæði fyrir akra, garðaog blóm; hafrar, korn, grjón, Millet, Hungarian I Thimothys og hör. Einnig 30 inismun- I nndi tegundir af útsáðs kartöflum. Skrifið eotir ver'Slista. TIMBUR! TIMUR! Vit! höfum byrjað timburverzlun í Canton, og höfum allar teguudir af purru timbri, einnig trjeræmur (singul), kaik, múrlím, hár og allar tegundir af veggja- pappír, lika glugga-umbúning og hurðir. Komið og skoðið og kynnið yður verðið áður en pjerkaupið annarsstaðar. MCCABE BRO’S. CANTON, - - - - N.-DAKOTA. Northern Paciftc JARNBRALTIN, —HIN— ''ui.i. TIL ALLRA STAÐA, auátnr Ninliii' OG vostnr. Lestirnar ganga daglega frá Winnipeg með Pulman Palaee svefnvagna. skrautle<?a hordstofnvagna, beztu setuvagua. LANG-BEZTU LESTIR, ER GANGA FRA WINNIPEG. Það er bezta bjaut fyrir þá, sem vilja ferðast austur, í tilliti til farþegja. Hún flytur ferðameun gegnum mjög eptir- tektavert landslag og stendur í nánn sam- bandi við aðrar brautir, gefur tækifæri á att heimsækja hina nafnkunnu bæi, St. I’aul, Minneapolis og Cliigago.—Engin fyrirhöfn við að fá flutning merktann til Austur Canada. Enginn tollrannsókn. FARBRJEF TIL MRDURALFU og svefnherbergi áskipnm til og frá með öílum beztu línum. Tlfi Alleila Ferðist þú til einhvers stnffar í Mon- tana, Washington, Oregon eða British Columbia, þá komdu og heimsæktu oss; við getuin óefað gert betur fyrir þig en nokkur önnur braut, þar vjer erum þeir | einu, er höfum járnbraut alveg til þeirra staða. Rrzta braut til Califoriiia irtlern Pacific JÁRNBRAUTIN. lestagangsskýrsla í tfildi síðan 7. dec 1890. tf’ara norður. <3, «— nr.119 nr 117 12,55e 12.40e 12,17e 1 l,h0f 11,171' ll.Olf 10,42 f 10,09 f 9,4 3f 9,07 f 7,50f 7,00 f 12,26e 3,löe 4,25e 4,17e 4,02e 3,47e 3,28e 3,19e 3,07e 2,48e 2,33t- 2,12e l,45e l,35e 9,40f 5,30f l,30f 8,00e 8,35e 8,00! ll,15e 0 3,0 9.3 15.3 28,5 27.4 32,f 46,8 56,0 68, 161 Fara suður 1 aonstödva nöpn. Cent.St. Time. k. Winnipeg f. Ptage Junct’n ..St. Norbert. ... Cartier.... ...8t. Agathe... . Union Point. •Silver Plains. OJ.4 .... Morris.... ...St. .Jean.... ..Letallier.. 65,0 . West Lynne f. Pembina k. — .GraudForks., 256 ..\\ pg. Junc’t., 343 | . ..lírainerd 453 ;...Duluth..... 481 ...f.8t.Paul..k. 470 ..Miuneapolis.. I ...Chicago... . >o £ ■■o > ar.118 nr 120 ll,20f 1 l,28f ll,4lf ll,55f 12,13e 12,22e I2,33e 12,52e l,07e l,28e l,50e 2,00e 6,00e 10,00e 2,00t' 7,00f 6,35f 7,o5f 10,301' 3,00f 3,15f 3,48f 4,17f 4,58 f 5,17f 5,42f 6,22f 6,53f 7,35f 8,20f 8,45f 5,40e 3,00e POlíTAGE LA PRAIRIE BRAÚtTnT John Field English Chymist, selur meðul í stór- og smákaupum; rjett á mót- Royal Hotel. Calgary, Alta. Það er hin alþýðlegasta og helzta meðala-sölubú'5 I Norðvesturlandinu. Mr. Field hefur haft stötSuga reynslu I siuni iðn, nú rneir en 30 ár, og er- lega vel pekktur fyrir hans ágætu meðul, svo sem Fields Sarsaparilla Bloop Purii fier, $1 flaskan; Fields Kidney Liver Cure, §1 flaskan, oghin önnur meðul hans eru vel þekktum allt Norðvesturlandið oghafa læknað svo hundruðum skiptir af fólki, er daglega senda honum ágætustu meðmæli fyrir. Komið til hans, og þjer munuð sannfæjast um, að hann hefur meðul við öllum sjúkdómum. Munið eptir utanáskriptinni: JOflN FiELD, Eiílisi Chymist. Nteplien Ave., -.......................Calgary. & HÍJ 5 Lána bæði hesta ag vagna; fóðra gripi stuttan og langann tíma; allt mjög ódýrt. Stvect Sc McConnell. Cavaiier, - -- -- -- -- - Aorth-Dakota. BRÆDURNIR OIE, MOUXTAIX og CANTON, XORTH-OA KOTA. Til að fá fullkomnar upplýsingar snú- ið yður til næsta farbrjefasala, eöa H. SWINFORD, aðal-umboðsm. N. P. & M. Ry., Winnipeg. CHAS. S. FEE, Gen. Pass. and Tkt. Agt. N.P.R., St. Paul. H. J. BELCH, Ticket Agent, Winnipeg. Raíam’s Areijaaleí lœtanii Killer —VIЗ Þetta meðal er ekki stillunar-meðal, HEUDUR LÆKfiíISGA MEDAL. Eyðileggurtilefni sjúkdómsins, sem oru smádýr. Et3F‘Það hlýtur að lœkna^J Wi, Radam Microbe Killer Co. (LIMETED). 120 King St. West, Toronto, Ont. Skrifstofa og umboð fyrir Manitoba og Norðv.landið er a5 103 George St., Win- nipeg, Man., Robert Patterson, Manager. Th. Finney kaupm. umboðsmaður. 535 ROSS STR. WINK. MAN. Fura austr '•T C « "5l G ll,40f 11,281' 10,53 f 10,46f 10,20f 0 3 11.5 13.5 21 9,33 f 85.2 9,10fÍ42.4 8,25f|55.5 Faravestr .£ ^ Vagnstödvak. .. Winnipeg.... ..Portage Junction.. .. .St. Charles._ ... Headingly.... ..White Þlains... ....Eustace..... ... Oakville..... Portage La Prairie 4,30e 4,42e 5,13e 5,20e 5,45e 6,33e 6,56e 7,40e MORRIS-BRANDON BRACTIN. 6,00e 5,15e 4,24e 4,00e 3,23e 2,55e 2,16e l,55e l,21e 12,55e 12,28e 12,08e ll,38e ll,15f 10,33f 10,00f 9,07 f 8,20f 7,40f 7,00f Verzla með allan þann varning, sem venjulega er seldur út um land hjer, svo sem matvöru, kaffl og sykur, karlmanna-föt, sumar og vetrar skófatnað, alls- konar dúk-vöru o. fl.—Allar vörur af beztu tegund og með þvl lægsta verði, sem nokkur g“tur selt í Norður-Dakota. Komið til okkar, skoíið vörurnar og kynnlð yður verðið, áður en þjer kaup i5 annarsstaðar. < > I i : BHO KJOTVERZLUIV. • o^ Vjer etum mjög gla5ir að geta tilkynnt íslendingum í Winnipeg að vjer höf- um allar tegundir af kjöti, svo sem nauta- sauða og fuglakjöt, oýtt og saltað kjöt Ham's og Bacon. Komið og spyrjið um prísana og þjer munuð komast að raun um, að vjer selj- um ódýrar og hetri vörur en nokkrir aðrir í borginni Isíendingur í búðinni, og Islendingur flytur vörurnar úr búðinui og færir y5ur það er þjer blðjið liann um. A í! IIAMPI V \ 351 MAIN STREET WINNIPEG il* U. llnlíll JjJLij)-------------------------ivi.-„i,o„. iao. BALDUB DEXNIS BRUNDRIT. Selur við, glugga, dyra-umbúning, „Shingler, Moulding o. fl., Harness og silatau. Agent fyrir Watsons akurýrkju-verkfæra-fjelagið og Canada Permanent Loan Co., og Commercial Union Insurance Co. BAIDUR BALDUR 5 ALÞYÐUBUÐIN! Verzlar mei! Dry Goods, tilbúin föt og fataefni, skótau, matvöru og leirtau.—Engin vandræði að fá a5 sjá vörurnar. 10 prc. afsláttur af Dry Goods og fötum fyrir pen- inga út í hönd.—Bændavörur teknar sem peningar.—KomitS einu sinni til okkar, og þá komið þið áreiíanlega aptur. J. Sinitli & Co. Járn9miður. Járnar hesta og.allt því nm líkt. •Tolin Alexander. CAVALTER, NORTH DAKOTA. SPARID PENINCA YDAR, með því, að kaupa al'a harðvöru, vörur og maskínur hjá A. G. 1 hordarson, Canton, Norður Dakota. Hann selur allt þess háttar miklu ódýrarn en nokkrír aörir. A. G. THORDARSON. CANTON, - - - N-DAKOTA. 12,55e 12,24e 12,01e ll,48f ll,30f ll.löf 10,53f 10,40f 10,20f 10,05f 9,50f 9,37 f 9,22f 9,07 r 8,45f 8,28f 8,03f 7,38f 7,20f 7,Ö0f 0 10 21.2 25.9 33.5 39.6 49 54.1 62.1 68.4 74.6 79.4 86.1 92.3 102 109.7 120 129.5 137.2 .Morris. .Lowe Farm. . ..Myrtle.,.. . ..Roland .. . Rosebank. .. Miami... . Deerwood . ..Altamont.. ...Somerset... .Swan Lake.. Ind. Springs . Mariepoll ..Greenway. ....Baldur.. .. Belmont. ...Hilton .. . Wawanesa. Rounthwaite Martinville. 145.11. .Brandon... 3,00e 3,23e 3,48e 4,00e 4,l7e 4,33e 4,55e 5,08e 5,27e 5,42e 5,58e 6,09e 6,25e 6,40e 7,03e 7,22e 7,46e 8,09e 8,28e 8,45e 10,30f U,10f ll,56f 12,22f 12,57f l,25e 2,lle 2,35e 3,13e 3,40e 4,10e 4,30e 5,0 le 5,29e 6,l3e 6,49e 7,35e 8,18e 8,54e 9,30e Ath.: Staflrnir f. og k. a undan og eptir vagnstö-Svaheitunum þýða: fara og komn. Og staflrnir e og f í töludúlkun- um þýða: eptir miðdag og fyrir mittdag Skrautvagnar, stofu og Dining-vagnar '~ja lestunum merktum 51 og 54. ’irpegjar fluttir með öllum almenn- um vöruflutningslestum. No. 53 og 54 stanzaekki við Kennedy Ave. J.M. Graham, H. Swinford, aðalforstððumaður. aðalumboðsm. fyl|ja Ncwspaper 175. útgáfan ertilbúin. I bókinui eru meira en . , ... 200 bls., og í henni fá urri annari bók. í henni eru nöfn allra frjettablaSa í landinu, osr útbreiðsla ásamt verðinu fyrir hverja línu í auglýsingum I öllumblöðum sem samkvæmt American Newspaper Dlrecteiy gefa út meira en 25, 000 eintök I senn. Elnnig skrá yfir hin beztu af smærri blö-Sunum, er út koma I stii-Sum þar sem m-ir eun 5,000 íbúar eru ásamt auglýsingarverði í þeim fyrir þuml- ung dálkslengdar. Sjerstakir listar yfir kirkju, stjetta og smástaða blöð. Kosta- boð veitt þeim, er viija reyna lukkuna ineð smúuiu auglýsingum. Rækilega sýnt fram á hvernig menn eiga aö fá mik- 15 fje fyrir lítið. Send kaupendum kostn- aðarlaust hvert á laud sem vill fyrir 30 cents. Skrifið: Geo. P. Rowei.l a Co., Publlshers and General Advertising Agts. 10 Spruce Street, New York City. lí. W. MLESTOI. Fire A Marine Insuranee, stoínsett 187!). Guardian of England höfuðstóll.....................- - - $37,000,000 City of London, London, England, höfuðstóll - -- -- - - - 1(1,000,000 Aðal-uinboð fyrir Manitoba, Nortli West Terretory og British Coluinbia. Northwest Fire Insurance Company, höfuðstóll - - - - - - - 500,000 ínsurance Company of North America, Philadelphia, U. S. - - 8,7000,000 8krifst«fa S75 og 377, Main street,.....XXinnipew. FÖRSITDRE ANo FRENCH & BECIITEL. Verzla með allar tegundir af harðvöru, tinvöru, Jvutnsdælur, matreiðsluvjelar og girðingavír, allt ódýrara en annarsstaðar. Menn, sem ætla.að kaupa, ættu að koma Og skoðá varninginn, áður en þeir kaupa annarsstaðar. CAVaCIER,................ Xortli Dakota. Ut|dertaking House. Jar5arförum sinnt á hvaða tíma sem er, og allur útbúnaður sjerstaklega vacdaður. Húsbúna5ur í stór og smákaupum. M. HUHHBS & Co. 315 & 317 Raiu St. Wiuuipeg. M. O. Smith, skósmiður. Á su5austur-horni Koss og Ellcn 8t. hjá llunter & Co. FASTIHGXA 8AI.aH. \k 343 Main S RO. BOX 118. ‘ ÁII AV|> uo j j| /'OO V NNfllM «»jppvn 1U9S ‘BiqajJÁdoo Vdpvij^ ‘hjuoav^ ‘sjuaijiiti ajtijqoN foj mojj XtiiMoqg ‘bm«i jo ^otu'jsY j-q« puu uonvouojui jo ^aiqduitJd y \

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.