Heimskringla - 01.07.1891, Blaðsíða 2

Heimskringla - 01.07.1891, Blaðsíða 2
HKinSKKIX(>LA, WI SKIPHi, MAN., Í.'JIJLI 1S»1. tninur út á hverj- An IcelandicNevrs- um miðvihudegi. paper. Published e v e r y Útgefexdur: Wednesday by Tbe Heimskrix'gi.aPrinting&Publ.Co’y. Skrifstofa og prentsmiðja: Lombard St. - - - Winnipeg, Oanada. Blaðið kostar: Heiil árgangur............. $2,00 Háifur árgangur............. 1,00 Um 3 mánutSi................ 0,65 Sfe rifstofa og prentsmiðja: 151 Lombard St.............Winnipeg, Man. BflTndireins og einhverkaupandi blaðs- ins skiptir um bústað er hann beðinn ati eenda Mna breyttu utanáskript á skrif- stofu biaðsins og tilgreina um leið fyrr- etrandi utanáskript. Upplýsingarum verð á auglýsingum í ..HeimskrÍQglu” fá menn á afgreiðslu- stofu blaðsins. RITSTJORI (Editor): Gestur Pdleson. Hann er að hitta á skrifstofu blaðs- ins hvern virkan dag kl. 10—12 f. h. BUSTNESS MANAGER: Þorstann Þórarinsson. Hann er að hitta á afgreiðslustofu biaðsins hvern virkan dag kl. 9 til hádeg- Is og frá kl. 1—6 e. m. UíanásKript til blaðsins er: XfuEeimskringla PrintingdPublisMngCo. P. 0. Box 305 Winnipeg. Canada. V. ÁR. NR. 27. TÖLUBL. 235. Winnipeo, 1. júlí 1891. PjBtor Pjetiirsson. fyrrum byskup yfir íslandi, stör- kross af Dbr. og Dbrm., komman- dör af St. Ólafs orðunni, andaðist 15. maí, eptir að hann hafði verið lasinn um tíma af kvefi og elli- hrumleik, nær 83. ára að aldri. Hann fæddist að Miklabæ í Skagafirði 3. okt. 1808. Foreldrar hans voru Pjetur prófastur Pjeturs- son og síðari kona hans Þóra Brynj- ólfsdóttir. Var Pjetur byskup í inóðurætt sína koininn af byskup- unum Halldóri Brynjólfssyni, Þór- láki Skúlasyni og Guðbrandi, bysk- upnum mikla á Hólum. í Bessastaðaskóla var hann frá 1824—29 og áháskólanum 1829—34 og tók par embættispróf í guðfræði með fyrstu einkunn. Til fyrstu brauðanna, sem hann fekk 1836, Breiðabólstaðar á Skóg- arströnd og Helgafells, fór hann aldrei. En ári síðar fekk hann Staðarstað og par var hann prest- ur til 1847 og á sama tíma prófast- ur i Snæfellsnessýslu. Árið 1847 var hann skipaður forstöðumaður hins nýstofnaða presta- skóla og hafði pað embætti á hönd- um í 19 ár, eða pangað til hann var skipaður byskup yfir Islandi 1866. Bj-skupsembættinu pjónagi hann pangað til sumarið 1889, að hann fekk lausn eptir beiðni sinni.— —Pjetur Byskup var eflaust og verður alltaf talinn í flokki hinna mestu merkismanna íslaDds á pess- ari öld. Hann var ágætum gáfum búinn og auk pess framúrskarandi prek- og iðju-maður. Hann var eini íslendingurinn, sem allt til pessa dags hefur tldispúterað”—sem kallað er—fyrir vísindaheiðri í guð- fræði við háskólann í Kmh., par sem hann varð Ulicentiatus theologiae” 1840 fyrir ritgerð um Rufinus kirkju- föður og 1844 t(dr. theol.” fyrir rit- gerð um kirkjulög á lslandi; báðar ritgerðirnar voru náttúrlega skráðar á latínu, eptir sið peirra tíma. Það er jafnvel enn í dag mjög sjald- gæft, að danskir guðfræðingar ráð- ist í að ((dispútera” í guðfræði við háskólann 1 Kmh.—Auk .pessara rita ritaði hanu einnig framhald af kirkjusögu Finns byskups á latínu yfir tímaiblið frá 1740—1840. En pjóðkunnastar af ritum hans eru hinar mörgu húslestrarbækur har.s, Helgidagaprjedikanir hans og Hugvekjur, sem hafa náð framúr- skarandi. útbreiðslu og orðstír með- al almennings, svo að vart mun pað heimili upp til sveita á íslandi, að eigi sjeu guðsorðabækur Pjeturs byskups að meira eða minna leyti par um hönd hafðar til húslestra ár eptir ár. Enginn byskup á íslandi hefur afkastað jafn-miklum ritstörfum sem Pjetur byskup, pegar Guðbrandur byskup forfaðir hans er frá talinn. Pjetur byskup var göfugmenr.i í lund, tryggur og vinfastur, manna fúsastur til að líkna og hjálpa aum- ingjum og fátæklingum, en íjet alla-ja na sem minnst á slíku bera, pví að hann var enginn fordildar- maður. TIL LÖGBERGS. Vegna rúmleysis í blaðinu og ýmsra annara orsaka hefur skömm- unum í Lögbergi 20. f. m., í grein- inni (>Svar Heimskringlu”, ekki ver- ið svarað til pessa. í raun og veru álitum vjerekki greinina í heild sinni svara-verða. I Vjer viturn vel, að sumum kaupend- um ((Hkr. hefur pótt pað undar- legt, að vjerskyldum eigi svarameð annari enn svæsnari skammagrein, en bæði var pað, að vjer póttumst liafa sent Lögbergi nógar hnútur á undan og oss stóð alveg á sama, hvor slðast hefði orðið, vjer eða Lögberg, pegar um hreinar og blá- berar skammir var að ræða, og ann- að hitt, að oss pótti petta kosning armál vera orðið alltof langt fyrir stærð blaðs vors, enda pörf á að ræða mörg önnur áríðandi mál, og ef til kæmi rífastum pau við Lögberg, en ekkert komst að meðan á pess- um kosningardeilum stóð. Það ræri líka skrítið, ef íslenzku blöðin, lítil m'/tMblöð, hefðu rúm til að ríf- ast hálft ár eða lengur um atriði, sem ensku da</blöðin voru löngu hætt að nefna á nafn. Oss fannst pað skylda vor, að sjá voru blaði farborða, svo pað drukknaði ekki í pessum kosningar-polli, hvað svo sem Lögberg gerði. En pað eru tvö atriði í nefndri grein, sem hjer skal svarað, pó seint sje. Hið fyrra er, að í pessari nefndu grein stendur: ((En í vetur pegir hún (Hkr.) um sína stjórnarnefnd af peirri ástæðu, sem ekki er neitt leyndarmál í pessum bæ, að ritstjór- inn skammaðist sín fyrir að hafa sitt nafn við hliðina á sumum með- stjórnendum sínum”. Þessu atriði er ofboð fljótsvarað. Ástæðan til pess, að nöfn peirra manna, sem sitja í stjórnarnefnd Hkr., voru ekki birt í blaðinu var blátt áfram sú, að pað var sampykkt á stjórnar- nefndar-fundi, að pað skyldi eigi gert, af pví að enginn fann pörf á slíku og enginn í stjórnarnefndinni var sjerlega fýkinn í, að sjá nafnið sitt á prenti. Hið annað atriði var pað, að í pessu sama blaði Lögbergs stendur: ((Hver ber svo ábyrgðina fyrir pess- ari makalausu Heimskringlugrein?”. Lögberg parf nú vonandi ekki að lýsa lengi eptir peiin, sem ábyrgð- ina ber, pví pað er samkvæmt öll- um landslögum og reglum f vfðri veröld, par sem annars blöð eru gefin út, ritstjórinn, og nafn rit- stjóra ((Hkr.” stendur áhverju blaði. t>að parf sem sagt ekki lengra að leita eptir ábyrgðarmanninum og hann er líka fyllilega reiðubúinn til að bera ábyrgðina. Síðar í grein pessari í Lögbergi er verið að dylgja um, að ritstjóri Hkr. hafi ekkí pótzt hafa skrifað tvo smákafla, sem f Hkr.-greininni standa. Þetta hefur ritstjóri Hkr. lýst ósannindi með yfirlýsingu, sem prentuð er í Hkr. 27. maí. Og vonum vjer að pað at- riði purfi ekki frekari andsvara. Þar við stendur. NYTT BLAD ætla Unitarar hjer í bænum að stofna. Forgöngumenn fyrirtækis- ins eru náttúrlega Björn Pjeturs- son og Jón Ólafsson og svo hafa peir fengið Björn Halldórsson á Mountain í lið með sjer, líklega til pess að safna blað-áhangendum par syðra. Oss hefði nú náttúrlega ekki dott- ið 5 hug, að fara aðnefna petta fyr- irtæki á nafn, ef ekki væru ósannar og ósannanlegar sakir bornar Hkr. á brýn í boðsbrjefinu, sein pessir ofannefndu meun hafa gefið út og sent út meðal almennings. Þar er t. d. sagt, að Hkr. sje alltaf að fær- ast meira og meir f hendur prest- anna sjera Jóns Bjarnasonar og sjera Friðriks Bergmanns og undir áhrif Lögbergs-útgefendanna og að pað sje ekki til pess að hugsa, nema pegar bezt lætur með eptirgangs- munum, að fá aðgang að Hkr. fyr ir pá, sem eru í óvináttu við tjeða klerka og klíku. Að pví er Björn Pjetursson og Jón Ólafsson snertir, sem sjálfsagt telja sig fremsta í ó- vináttu ((við tjeða klerka og klíku”, pá hafa undir núverandi ritstjórn Hkr. allcir greinir verið af peim teknar, sem peir annars hafa beðið um rúm fyrir, jafnvel pó málstaður peirra hafi stundum verið ailt ann- að en góður, nema hvað einu ein- asta nlðlcvœði eptir Jón ÓI. hefur verið synjað upptöku, af peirri ein- földu ástœðu, að pað va*ri hverju blaði til skammar að flytja slfkt. Þessir tvímenningar hafa pví hjer farið með vlsvitandi lýffi. Að pvf er snertir vorn gainla vin, Björn Halldórsson, pá ímyndum vjer oss, að hann hafi aldrei lesið boðsbrjef petta, en að eins gefið peim tví menningunum leyfi til að setja nafn sitt undir boðsbrjef, pegar slíkt yrði gefið út viðvíkjandi pessu nýja blaði. Hunn mun of vandaður mað- ur til að fara með illgjarnar heila- spuna-sakir. Annars skulum vjer glaðir leggja pað undir dóm almennings, hvort Hkr. hafi verið svo klerk-holl eða sje á leiðinní til að verða pað, eins og tvímenningunum segist. Gaman væri að sjá pá bera fram eina ein- ustu sönnun fyrir slíku. Að minnsta kosti munu prestarnir pakka hjart- anlega fyrir ((komplímentin”, að Hkr. sje peirra blað og prjediki peirra skoðanir. Og dylgjurnar um áhrif af Lalfu Lögbergs-útgefand- anna eru svo heimsk.ilegar í augum allra peirra manna, sem Hkr. lesa og hafa fylgzt með allri peirri deilu milli Hkr. og Lögbergs, sem stað- ið hefur með sára-litlum bróðurhug um langan tíma, og sem verður ekki sjeð fyrir endann á,—að pær eru bara hláturs efni. En illgirni boðsbrjefs-semjend- anna i pessum atriðum er bersýni- leghverjum heilskygnum manni. Er pað annars ekki skrftið, að mennirnir skuli purfa að hafa vltt- vitandi lýffi fyrir keyri, pegar brokkað er úr hlaði á boðsbrjefs- bykkjunni út í blessaðan almenn- inginn? Og svo er sagt að tilgangurinn með blaðinu sje að (>efla frjálsræði, mannúð og bróður-anda"• Þvf bættu peir ekki sannleikan- um við petta dyggða-registur nýja blaðsins? Voru peir hræddir um, að sá biti mundi ekki renna niður um nokkurt manns-kok? Henrik Pontappidon.* Einu sinni var drengur; hann hafði heyrt talað um vizkusteininn, sem svalaði hverri prá, læknaði öll sár ogeyddi öllum sorgum, og und- ir eins otr hann var farinn að fá skegg, lagði hann ástað út í heiminn til að leita að vizkusteininum. Hann leitaði við lind ástarinnar, par sem fallegu stúlkurnar komu á hverju kvöldi til að sækja vatn í föturnar sfnar. Hann klæddi sig í sekk og ösku og klifraði upp að há- sæti konuriganna og steig niður f djúp námugöng vizkunnar—en hvergi fann hann svölun fyrir sálar- prá sína og hvergi lækning við sorg sinni. Þá frjetti hanntum mann, sem lifði einlífi úti á evðimörku saman við vargynju. Það var útlægur kon- nngur, sem Iiafði rikt yflr öllum löndum, frá hafi morgunroðans til sljettu kvöldsólarinnar, búið í höll með fimmhundruð gullturnum og eignast fegurstu meyna á jarðríki fyrir konu. Nú bjó hann eins og beiningamaður í moldarholu; pjóð hans hafði svikið hann í tryggðum, konan hans hafði hlaupið burtu frá honum og synir hans höfðu hætt hann os smánað, stungið úr hon- um augun og rekið hann svo út á klakann, t'l að ná frá honum ríki hans. Þegar pilturinn frjetti petta, laghi hann á stað út í eyðimðrkina til að leita uppi gamlamanninn. Fr. J. Bergmann lagði fram álit hinnar standandi nefndar frá i fyrra. Var f-ar sfeýrt frá, að nefndin hefði haft tvö mál til meðferðar. Fyrra málið var um breytlngar á 6. gr. grundv.laganna, far- andi fram á, at! söfnuðir sjeu ekki skyld- aðirtii ati senda erindsreka á kirkjujring. Nefndin rjeði bá hví, þessi breyting væri samf-ykkt. Hitt var hið svnnefnda játningarmál og iagði nefndin til, að prestar og fulltrúar safnaðanna undir- skrifuðu, eptir setning hvers kirkjupings, svo hljóðandi játningu: ((Vjer undirskrifaðir, prestar og kirkjuþingsmenn, endurtökum hjermeð hina lút. trúarjátning safnaða vorra, er vjer sem meðiimir iiinnar lút. kirkju áð- ur höfum gert, ng skuldbindum oss liá- tiðlega til, að starfa á þessu kirkjubingi og lieima i söfnuðum vorum, að peim málum, sem hjer verða sampykkt, sam- kviemt grundvallarlögum kirkjufjelags vors og tilgangi peirra”. Sjera Hafst. Pjetursson innleiddi ræður um kenningu kirkjunnar um ei- lifa fordæmingu. Til að taka pátt í peim umræðum af hálfu andstæðinga peirrar kenningar li .fði forseti kii kjufjelagsins bottið sjera Magnúsi J. Skaptasyni og lir. Birni Pjeturssyni. Til að tuka bátt í pessum umræðum frá hálfu kirkjnfjelagsins voru kosnir sjera Stgr. N. Þorláksson og sjera Fr. J. Bergmenn. Umræðurnareptir innleiðslu sjera Hafsteins hófust kl. 12 og stóðu hálfan tima; fá var fundi frestað til kl. 2. Kl. 2 byrjuðu umræðurnar á ný og stóðu til kl. 41J Engir aðrir tóku fátt í umræðunum, en pessir 4, sem áður eru nefndir, nema innleiðandinu, sjera Ilafst. Pjetursson. 4. FUNDUR var settur kl. 2 e. m. 19. júní. Sem fulltrúi fyrir Brandon-söfnuð ma-tti Gunnlaugur E. Gunnlaugsson á þiug- inu. Hann kom að honunri, par sem hann sat á. steini fyrir utan moldar- holuna sina og Ijek sjer við fimm úlfshvolpa, sem láu og sprikluðu í sandinum hjá honum. Hárið og skeggið var snjóhvítt; risavaxni ölu- ungurinn var orðinn boginn af elli og tötrarnir á kroppnum gátu tæp- ega skýlt nekt hans. Þegar liann heyrði ókunnan mann koma, lypti hann upp stóra höfðinu sínu og á sólbrunna andlitið brá mildu ánægjubrosi. Pilturinn ókunni varð alveg hissa og sagði: (Ert pú sá, sem var konungur yfir öllum lönduin frá hafi morgunroPans tilsljettu kvöldsólarinnar?’ (.Jú, pað var jeg’. (Ert pú sá, sem lifði í höll með fimm hundruð gull-turnuni og eign- aðist fegurstu m'eyna á jarðríki fyrir konu ?’ tJú, pað var jeg’. (Og ert pú sá, sem var svikinn í tryggðum af pjóð sinni, yfirgefinn af konu sinni, hæddur og rmánaður af sonum sínum, sem stungu úr honum augun og hrundu honum út á klak- ann?’ (Já ríst var pað jeg’, (Og pó brosurðu’. (Já, pví skyldi jeg ekki brosa?’ Það vareinsog eldingu slægi nið- ur fyrir framan fætur hins unga manns og hann kallaði upp: (Þá hefurðu líka fundið vizku-stein- inn, sem svalar allri prá, læktiar öll sár og eyðir öllum sorgum.—Segðu mjer, hefurðu ekki fundiðhann?’ Öldungnum huykkti við. ^izku-steininn?’ sagði hann (nú, já, pað er rjett, jeg hef fundið hann, piltur minn’. (Hvar er hann að finna?’ (Hjerna inni fyrir’ sagði öldung- urinn og benti á brjóst sitt. (Hvað áttu við? Hvað er pessi vizku-steinn, sem svalar allri prá, læknar öll sár og eyðir öllum sorg- um?’ Þá reis gatnli konungurinn mikli upp brosandi og sagði: tÞað er djúpa, þöejla mannjyrir- litninffiii /’ VII. KI Ji KJ IJ ÞIN G (Niðurl.) 3. FUNDITR. Föstudaginn 18. júni. kl. 9 f. m. Sjera *) Hinrik Pontappidan er einhver hinn fremsti af yngri skáldum Dana nú átím- um; hefur ritað mikið af skáldsögum bæði smáum og stórum. Eptir umrækurnar var tekið fyrir álit liinnar standandi nefndar viðvíkjandi breytingu á 6. gr. grundv.laganna og við víkjandi játníngarmáli kirkjupingsm anna. Tillögur nefndarinnar (sbr. 3. fund)í báðum pessum málum voru samþykktar. Um kvöldið kl. 8 hjelt sjera Jón Bjarnason fyrirlestur um ((Hið versta í heimi”. Umræðurá eptir. 5. FUNDUR varsettur laugardaginn 20. júní kl. 9 f. m. Nefndin útaf ársskýrslu forseta, sem einnig átti að veita kirkjupingsmálum móttöku og raða peim niður, las upp álit sltt og lagði til, a,ð kirkjuþingið tæki þessi mál til mefiferðar: 1. Um úrgöngu sjera Magnúsar J.Skafta- sonar og nokkura safnatta í Nýja ís- landi úr kirkjufjelaginu. 2. SkólamáliS. 3. „Sameiningin” og barnablaðik. 4. Mettöl til fjár-tyrks söfnuðum. | 5. Bindindismálið. I 6. Um styrk handa Runólfi Iíunólfssyni í Utali. Nefndarálitið var samþykkt. Þá var tekið til umræðu máiið um úrgöngu sjera Magnúsar J. Skaptasonar og nokknra safnaða t Nýja tslandi—. Forseti iagði fram úrsögn úr kirkjufjel. frá sjera Magnúsi, Breiðuvíkur-, Árnes-, Gimli- og Víðines söfnuði.—Eptir feeim upplýsingum, sem komu fram á þinginu frá Þorv. Þórarinssyni úr Nýja íslandi og öðrum atvikum, þótti þinginu sannað að Víðirnessöfnuður væri enn við lýði, sem einn af söfnuðum kirkjufjelagsins, þar sem að eins nokkur hluti safnaðar- ins, jafnvel þó meiri hluti væri, hefði sagtsigúr lögum við kirkjufjelagið, en hinn hlutinn ‘lijeldi fast víð kirkjufjelag- ið og hefði meðal annars sannað það með fví, að senda fulltrúa (Kr. Abra- hamsson) á fingið. BrætSra-söfnuður hafði gert fyrirspurn um, ((hvort þ«ð ekki væri löglegt að afsegja sjera M- -1- Skaptason, samkvæmt því, sem fram hef- urkomið um trúarskoðanir pi'estsins”. —Þessari fyrirspurn svaraði forseti sjera Jón Bjarnason á þá leið, „að fatt hefði ekki að eins verið rjett gert af söfnuðin- um, heidur ætti hann og þökk og heiður skilið. Yfir þvíœtti kirkjuþingið að lýsa, en um lei6 og slík ylirlýsing væri gefln, kæmi upp spurningin um Mikleyjarsöfn- utt, sein hefði enn sjera Magnús fyrir prest, en stæði þó enn í kirkjufjel. Ef framkoma Bræðra-safnaðar væri stað- fest. af þinginu, þá lægi jafnframtí þvíyf- irlýsing um það, að Mikleyjar-söfnuður ekkibreytti rjett- -Bent var á af einum þingm. (P. 8. Bardal), att ekki væri vert, að bianda of mjög saman máium safnað- anna í Nýja íslandi. „Mikleyjar-söfnutS- ur hefði vinarhug til kirkjufjel. og viidi halda áfram að standa í því. Hægt væri og að sanna, að hann hefði skuldbundið sjera Magnústil að prjedika þar ekki þau trúaratriði, er hann greini á iim við kirkju ! fjel”. — ■ Umrættunum iokið samkvæmt sam- þykktri tiliögu. Nefnd sett í málið: ejera- Jón Bjarnason, sjera Fr. J. Bergmann,, sjera Hafst. Pjetursson, Þorv. Þórarinssom Jóhann Briem, Kristj. Abrahamsson og Bjarni Marteinsson. Síðan var p-estleysismál safnatianna tekiti inná dagskrá sein næstamál. Eptir nokkrar umræður var nefnd skipuð: G.. S. Sigurðsson, Th. Paulson, Björn Jóns- son, Sigtr. Jónasson, H. Herm»nn, B. B.. Johnson og Gunnl. E. Gunnlaugsson. 6. FUNDUR var settur kl. 2 e. m.[ Nefnd sú, sem sett' hafði veriti á seinasta kirkjuþÍQgi íslcóla- mdlinu, lagði fram álit sitt. í nefndinrii sátu þeir sjera Fr. J. Bergrnann. sjera Ilafst. Pjetursson, sjera Jón BjarnasoD,. Magnús Paulson og Fritij. Friðriksson. láliti sínu skýrtsi nefndinfrá störfumsín- um síðauá seinasta kirkjuþingi og þatS með, atS ekkerthei'ði getað orðið úr hinni fyrirhuguðu kennslu-byrjun á síSastl. hausti, sökum sjúkleiks í'orseta kirkju- fjei., sem hefði átt atS hafa umsjón með- kennslunni; enn fremur að alis væru nú í skólasjótSi $033,87. Loks vartekits fram í nefudarálitinu: a „Nefndin ræður kirkjuþinginu frá, að láta nokkra kennslu byrja undir sínu nafni á komandi ári. b Hún leggur það til, atSþingið feli full- trúum sínum á hendur, að halda uppi samslcotum i ölluin söfnuðum vorum og hvar annarsstaðar sem þeir sjá sjer fært til að efla skólasjóðinn. Minnaen$600 mætti ekki komainn frá söfnutSunum á komanda ári. c Nefndin finnur ástæðu til ats taka það fram, að skólasjóðurinn er og verður eign kirkjufjelagsins og að reglugjörð fyrir skólann, hvenær sem hann kemst upp, verður samin af kirkjuþingínu, er þá ákveðurailt fyrirkomulagits við liann og rætSur kennara hans”. Um máliðurðu all-miklar umræður. Sjera Fr. J. Bergmaun tok þatS skýrt fram, að kirkjufjei. ætlaði sjer sjálft að . eiga þennan skóla og ráða öllu fyrirkomui lagi hans og ats það taki ekki tillög til skóians metsöðru skilyrði en því, að það' hafi fullt vald yflr peningunmn. Ekki mættu menn búast við að skólinn kæmist hráðiega á fót. Sjera Stgr. Þorláksson skýrtSi frá, að einn maður í sinum söfn- uiSum heftSi tryggtiíf sitt fyrir $1000, er væru ánafnaðir kirkjufjelaginu. Sjera Jfini Bjarnasyni pótti of lítil upphæ'Sin $000, sem gert værí ráð fyrir ats safna á komandi ári, vildi hækka pað upp í $800.. Friðjón Friðriksson leit til skólamálsins með meiri gletsi en til nokkurs annars máls Vestur-íslendinga. 0. S. Sigurðs- syni þótti $600 nóg og viidi láta sam- þykkja nefndarálitits óbreytt. Um alda- mótin ætti og skólinn ats geta komist á fót. Jón Björnsson vildi ekki láta tiltaka neina upphæð. Sjera Hafst. Pjetursson t'undust viðtökurnar, sem málið heftsi fengits, framúrskarandi góðar. Þegar fyr- irtækið væri vel á veg komits, væri engin minnkun að leita til skyidra fjelaga um hjálp. Sig. Kristbferssyni þótti ófært að bitSa til aldamóta með skólastofnunina; á- leit 5 ára bið nóga. W. H. Paulson fanst tímatakmarkið fyrir byrjun skólans of óákveðits, viidi nð slíkt hefði verið bund- ið við einhverja fjáruppl ætS. Sjera Jón Bjarnason óskaði og vonatsj, að skólinm byrjaði fyrir aldamótin. JóniBjörnssyni þótti hættulegt, að setjatakmarkið fyrir byrjnn skólans langt út í fraintíðina. Sjera Fr. J. Bergmann fannst hvorttvegga hættulegt, að setja byrjunina of fjarri eða of nærri. Beztfværi að rata meðal- veginn. Síðan var nefndarálitið samþykktí einu hljóði og auk þess viðauka-uj pá- stunga fr* sjera Hafst. Pjeturssyni, þann- ig hljóiSandi: „Kirkjufjelagið telur það sjálfsagða skyldu kirkjuþingsmanna, að gangast fyrir söfnun í skólasjóð, liver í sínum söfnuði. Þeir ættu að fá aðra leið- andi safnaðarmenn i fylgd með sjer og vinna að söfnuninni eins vel og fljótt og auðiðer. Kirkjuþingið telur og heppi- legt að safna loforðum fyrir skólasjóðinm bæði í peningum og öðru. Þótt skóla sjóðurinn sje eign kirkjufjel., þá vonar það þé, ats aliir þeir, sem unna menntua og menning íslendinga í iaadi þessu, styðji þetta velferðarmál þjótSflokks vors með fjárframlögum í skólasjótS”. Aptur var felld tillaga frá Jóni Skanderbeg svo hijóðandi: „Þingið álítur, að ekki sje- liœgt, atS byrja skóia fyr en að safnast hefur í skólasjóð $10J)00”. Uin kvöldið kl. 8 voru almennar um. ræður um menningar-þyðingu kiikjufjel. fyrir fólk vort. Á sunnudaginn 21. júní kl. 8 e. m. hjeltsjeraStgr. N. Þorláksson fyrirlestur um guðdóm Jesú Krists. 7. FUNDUIÍ var settur á mánudagsmorguninn 22. júní | kl. 9 f. m.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.