Heimskringla - 01.07.1891, Page 3

Heimskringla - 01.07.1891, Page 3
HElMKKRCMiLA. WIOIPJMJ MASi.. 1. JLLI 1»»1. oí’ Canada Fjehirðir kirkjufjel., hr. Aini Frið- rikseon, iasnpp Jjárhtitjtreikniriff fjelags- ins fyrir síðastl. ár. Aðalupphœð reikn- ingsins var $132,80. í sjóði í fyrra $64,40 í sjóði nú $81,32.—í wnræðuBum var pað teki-S fram, afi sjera Hafst. Pjeturs- son hefði farið ferS sina til Nýja íslands fyrir alls ekki neitt. og hr. Árni FrrSriks- son líka. Skólanefndin hafði heldur engan reikning gert fyrir ferðir sínar i þarfir skóiamálsins. Þessum mönnum, er 6. Vfirlýsingin um úrgöngu Víðirnes- safnaðar er ógild, par sem nokkur hluti safnaðarins hefur lýst pví yflr, að hann standi í kyrkjufjelaginu, og er það því til sönnunar, að söfnuðurinn hefur sent erindreka á kirkjuping petta. Vííiirnes- söfnuður stendur pví enn pá í kirkjufje- laginu. — Nefndin ðnnur sjer skylt í til- efni af pessu, ati taka pað fram, aí par sem eins stendur á, pá heldur sá hluti safnaðarins eigmim hans, sem heldur leiðis álitur pingið, að' æskilegt væri, að söfnuðir kiri- jufjeíagsins ekki kjósi eða sendi sem fulltrúa sína til kirkju- pings aðra en pá, sem eru bindindis- menn”. Eptir all langar umræður var málið lagt ylir til næsta kirkjupings. Mál Run. Runólfssonar íUtah. For- seti hafði, samkvæmt kirkjuþings-sam- pykkt frá i fyrra, gefið manni pessum erindisbrjef sem trúboða kirkjufjelags- ins meðal íslenzkra mormóna í Utah. 200.000-000 ekra af hveiti- og beitilandi í Manitoba og Vestur Territóriunum í Canada ókevpis fyrir iandnema. Djúpur og frábærlega frjóvsamur jarðvegur, nægð af vatni og skógi og meginhlutinn nálægt jérnbrautum. Afrakstur hveitis af ekruuni 30 bush., ef vel er umbúið. ÍHIXIJ l’BJOVSAMA belti, í Rauðár-dalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum, og umhverfisliggj- andi sljettlendi, eru feikna mikiir fiákar af ágætasta akurlandi. engi og beitúandi _hinn víðáttumesti fláki i heimi af lítt byggðu landl. r f Malm-nama land. Gull silfur, járn, kopar, sa't, steinolía, o. s. frv. Ómældir flákar af kolauáiualandi, eldivitiur pví tryggður um allan aldur. JARXHKAIT 1 K V HAFI TIL HAFS. Canada Kvrrahafs-járnbrautin í sambandi vik Grand Trunk og Inter-Coionial braut- irnar mynda óslitna járnbraut frá öllum hafnstöðum við Átlanzhaf i Canada til Kyrraháfs Sú braut liggur um miðhlut frjórmma beltisins eptir pví endilöngu og um hina hrikalegu, tignariegu fjailaklasa, norður <>g vestur af Efra-vatni og um hii. nafnfrægu Klettafjöll Vesturheims. H e i 1 n æ m t 1 o p t s I a g . Loptslagið í Manitoba og NorSvesturlandinu er viðurkennt hið heilnæmasta í Ameríku. Hreinviðri og purrviðri vetur og sumar; veturinn kaidur, en bjartur og staðviðrasamur. Aidrei pokaogsúld, ogáldrei fellibyljir eins og sunnari landinu. SAMBAXDSSTJÓkXIX I CAXADA gefur hverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hverjum kvennmanni sem hefur fyrirfamiliu að sjá 16 0 e k r u i* a 1' 1 a n cl i alve^ ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrki pað. Á pann hátt gefst hverjum manni kostur á að veröa eigandi siur.ar ábýlisjarðar og sjálfstæður í efnalegu lilliti. í S I, E X Z K A K X V L E X D l K Manitoba og canadiska Norðvesturlandinu eru nú pegar stofnaðar í 6 stöðum. Þeirra stærst er NÝJA fSLANI) liggjandi 45—SQmílúr norður frá Winnipep, á vestur strönd Winuipee-vatns. Vestiir frá Nýja Islandi, i 30—35 mílna fjarlægð er ALPTA VATNS--N ÝLRNLAN. báðum pessum nýlendum er mikið af ó- nnmdu landi. og báðar pessar nýlendur liggja nær höfuðstað fylkisins en nokkur hinna ARGYLE-NÝLENDAN er 110 mílur suðvestur frá Wpg., ÞfNG- VALLA-NÝLKNDAN 260 mílur i norSvestur frá IVpg., QU’APPELLE-NÝ- LENÐAN um 20 mílur sufSur fráÞingvalIa-nýlendu, og ALRERTA-NÝLENDAN um 70 rnílur norður frá Calgary, en um 900 mílur vestur frá Winnipeg. í síðast- cöldu 3 nýlendunum er mikið af óbyggöu, ágætu akur- og beitilandi. Frekari upplýsingar í pessu efni getur hver sem vill fengið með pví að skrifa um pað:- Tliomas Bennett, DOM. GOV'T. IMMIGliATION AGENT Eda 13. I .. Baldwinson, (Ulemkur utnboðsmuður.) DOM. GOV'T IMMIGRATION OFFICES. Wiimipeg, - - - Canmla. IiAN»TuKlJ-IiOGISÍ.( Allar seetionir með jafnri tölu, nema og 26 getur hver familíu-faðir, eða hver setn komin er yfir 18 ár tekið upp sem heimilisrjettarland og forka»psrjett- arland. _____ IXXKITl'X. Fyrir landinu mega menn skrifa sig á peirri landstofu er nxst liggur landinu, sem tekið er. Svo getur og sá er nema vill land, gefið öðrum umboð til þess að innrita sig, en til pess verSur hann tyrst ati fá leyfi annaðtveggja innanríkisstior- ans í Ottawaeða Dominion Land-umdoðs- mannsins i Winnipeg. $10 parf að borga fyrir eignarrjett á landi, en sje það tekið áður, parf að bcrga $10meira. SKYLDIIRXAR. Samkvæmt núgildandi lieimilisrjett- ar lögum geta menn uppfyllt skyldurnar með prennu móti. . 1. Með 3 ára ábúð og yrking landsins; má þá landnemi aldrei vera lengur frá landinu, en 6 mánuði á hverju ári. _ 2. Með pvi að búa stöðugt í 2 ar ínn- an 2 -níina frá landinu er BUinið var. og að búið sje á landinu i sæmilegu husi um 3 mánutíi stöSugt, eptir atS 2 arin eru liðin og áður en beðið er um eignarnett Svo verður og landnemi að plægja: a fyrsta ári 10 ekrur, og á öðru 15 og a pritsja 15 ekrur, ennfremur að á öðru an sje sáð í lOekrur og á priðjaári í 25 ekrur. 3. Með pví að búa hvar sem vill fyrstu 2 árin, en að plægja á landinu fyrsta ár- ið 5 og annað árið 10 ekrur og pá að sá 5 pær fyrstu 5 ekrurnar, ennfremur að byggja pá sæmilegt íbúðarhús. Eptir að 2 ár eru pannig liðiu verður landnemi að byrja búskap ‘á landinu ella fyrirgerir hann rjetti sínum. Og frá peim tíraa verður hann að búa á landinu í pats minsta 6 mánuði á hverju ári um priggja ára tíma. BEATTT’S TOCB OF THE WORLI). Ex-Mayor Daniel F. Beatty, of Beatty’a Celebrated Organs and Pianos, Washington, New Jersey, has returned home from an ex- tended tour of the world. Read his adver- tisement in this paper and send for catalogue. BEATTY De»r Slr:—-Wf returned boise Aprll J, i$co, from a tour •rouod tbe worbi, TleUing Europe, A«:a, (Holy l.aod), lo- dia, Ceylou, Af- rica (Egyp*), Oce- unica, (iBlaadof the Seae,) and Weatero Amerl- ca. Yet ln »11 our gre»tj ourney Of 35,974 mile», wedonot remem- ter oí beariog » piano or »d orran •weeter in tone t b a n Beatty'a. Por we belleve IX-MAYOR DAFIlLf. BEATTT. we have the Trom a Photo*raph taken ln London, to.il.ud...... m.V..T.u, P”c?’ ,Now to ProT« t0 y°« thl» statement fe abaolutely true, we would Uke for eny reader of thlt paper to order one of our matchlete organe or planos and wo will offar yon a graat bargain. Particulara Free. Fatiefactlnn GUARANTKRD or money promptly re- fcnded at any time within three (3) yeare, with Intereet *t 6 per cent. on eltber Plano or Organ, fnlly warranted ten yeare. 1870 we left home a penciless plowboy: to-day we have nearly one hundred thousand oí Beatty’s organe and pianos in use all over the world. If tliey were not good, we couid not bave sold so many. Could wel No, certainly not. Each and every instrument is fully warranted for ten yeara, to be manufactured from the be»t inaterial market affords, or ready money con hu ORGflNS Church, Chapel, and Par. .Sj^bPUIOS ’ Beautiful Wedding, Birth- ■ day or Holiday Prenenta. -T r D____■ Catalogue Free. Addreae Hon. Daniel f. Beatty, Washington, New Jersey. 'ii rflnr~arar~*~ 1 m ITM KIWXARBRJEF. geta menn beðið hvern Iand-agent sem er, og hvern |?ann umboðsmann, sem send- ur er til að skoða umbsetur a heimillsrjett- arlandi. En sex mánuðum áöuf (■" landriemi biður um eignarrjett, eerður hannað knnn- geraþað Dominion Land-uruboðsmannin- um. LEIDHEIXIXKA l’MBOIi eru í Winnipeg, að Moosomin og Qu’Ap- pelle vagnstöðvum. A öllum pessuni stöðum fá innflytjendur áreiðanle'gr leið- beining í hverju sem er og alla aðstok og hjálp ókeypis. ISF.IXXI ÍlRIiniLlKKJETT Ftrpsi & Cl Bækur á ensku og íslenzku; íslenzk- !lr sálmabæknr. Rit-áhöld ódýrnst 5 borginni. Fatasnið á ölium stærðum. Fergns.»„ &t’o.4<>S Main St., Wiiipei, - - - Man - í! --'R getur hver sá fengifi, er hefur fengik eign- arrjett fyrir landi sínu, eða skýrteini frá umboðsmanninum um að hann hafi átt að fá hann fyrir jútúmdnaðar byrjun 1887. Um upplýsingaráhrærandi land stjórn- arinnnr, liggjandi milli austurlandamæra Manitoha fylkisað austan og Klettafjalla að vestan, skyldu menn snúa sjer til A. M. BVRBm HÚ8BÚNAÐA RSALl Market St. - - - - Selur langtum ódýrara en nokkur ann- ar í öllu Norkvesturlandinu. Hann hef- ur óendanlega mikið af ruggustólum af öllum tegundum, einnig fjarska fallega muDÍ fyrir stásstofur. Deputy Minister of the Interior. C. H. ÍYILSOX. borgunarlaust höfðu unnið fyrir Uirkju- fjel., var í einu hljóði veitt pakklætis-at- kvæði af pinginu.—Sigtr. Jónassott og E. H. Bergmann voru síöan skipaðir yfir- skoðunarmenn kirkjufjel.-reikningsins. Síðan var tekið fyrir nefndarálitið (sbr. 5. fuiid) i úrgungu-máli sjera M. J. Skaptasonar og nokkurra safnaða i Nýjn íshndi. Nefndarálitið hljóðaði pannig: „Nefndin ræður pinginu til atS sam- pykkja eptirfylgjandi ályktanir. j 1. Það er vitanlegt, ats sjera M.J. Skapta- son lióf að kenna gagnvart trúarjátning kirkjufjel., metSan hannenn pá var með- limiir ress og prestur lúterskra safnaða. Með pví hefur hann eigi að eins brotið móti pess"m söfnuðum, heldur og gegn kirkjufjel. í heild sinni, par seni hann hefur rofið pað heit, er hann vann, um leið og hann ritaði undir lög kirkjufjel. Meí tiiliti til trúarjátningar var pað heit að eins endurtekning pess prestseiðs, er hann vann við prestívlgslu sína. Slík a?ferð er gagnstæð anda kristindómsins ot kirkjulegri reglu. 2. Þegar sjera M. J. Skaptason tilkynnir forseta kirkjufjel. úrgöngu sína úr fje- j laginu, pá fœrir hann alls enga ástæðu i fyrir pessari breytni sinni. Þessi aðferð j sýnir skort á virðiugu fyrir peirH kirkju, sem liaim hafði svarið trúog hollustu. 3. Á kirkjupingi fessu hjelt sjera M.J. Skaptason pannig vörn uppi fyrir mál- efni sínu, að pað kom ljóslegá fram, að hann ekki ati eins neitar kenning kirkj- unnar tim fyrirdæminguna, heldur og guðlegum áreiðanlegleik heilagrar ritn- ingar. Trúarneitun hans leið’r til neit- unar á friðpægingar-iærdóminum og inn á vantrúar-sko'Sauir Uuitara. Þetta hef- ur hann sýnt í verkinu t. d. með pví að prjedika um pessar mundir á opinberri samkomu Unitara hjer í Winnipeg. t. Af peim söfnuðum sjera M. J. Skaptasonar, sem hafa gengið úr kirkju- fjelaginu, hefur Ár nes-söfnuður einn gert tilraun til að frera ástætiur fyrir úr- göngu sinni. Og ástæðan er pessi: Að söfnuðurinn hefir samið við hann um prestspjónustu áður en hann hvarf frá trúarjátning kirkjunnar, og gangi pví söfnuðurinn úr kirkjufjelaginu. Þessi ástæða fellur algerlega, par sem pað, samkvæmt 10. gr.grundvallarlaga kirkju- fjelagsins, er skylda hvers kristins safn- aðar, aö segja peim presti upp pjónustu, sem kennir gagnstætttrúarjátning safn- aðarins. 5. Breiðuvíkur-og Gimli-söfnivSur færa enga ástæðu íyrir úrgöngu sinui. En pa'5 var siðferðisleg og kristileg skyida peirra. INNSIGLUÐ BOÐ, send póstmálaráð- herrannm, verða meðtekin í Ottawa par til á hádegi föstudaginn 14. ágúst næstk. fyrir að hafa á hendi póstflutning í 4 ár milli neðantaidra staða, frá 1. okt. uæstk. Pósturinn að vera fluttur í forsvarandi vögnum meS einum eða tveimur hestum. La Broquerie og Winnipeg, koma við á Giraux, St. a.mne des chenes’ Lore- tte og Prairte Grove tvisvar í viku; vegalengd 43 mílur. Póstnrinn á aS leggja af stað frá Winnipeg og koma pangað aptur næsta dag. St. Anxie Des Chenes og Stein- back og koma við á C'lkver Springs tvisvar í viku; vegaiengd 11 milur. Póst- urinn að leggja á staS frá St. Annie Des Chenes og koma paugað sama dag á eptir Prentaðar reglugjörSir, gefandi næg- ar upplýsingar viðvíkjandi pessari (lcon- tract”, fást á áSurnefndum pósthúsum og á pessu pósthúsi. Post Oftiee ÍDspectors Offlce, ) Winnipeg, 5. June 1891. ( W. W. McLfod. í MEIltA EN 50 ÁR. Mrs. WIND8LVWE8 Sootlino Syrup hefur veri'R brúkult meir en 50 ár af milí- ónum mæðra, handa börnum sínum, við tanntöku og heftir reynzt ágætlega. Það hægir barninu, mýkir tannholdið, eyðir verkjum og vindi, heidur meltingarfær- unum í hreifingu og er liið bezta mettal við nifiurgangi. Það bætir litlu aumingja börnumim undir eins. Það erselt í öllum lyfjabúðum í heimi. Kostar 25 cents flaskan.-—Verið vissir um, að taka iMrs. Winslaws Sootting Syrup og ekkert annað Yerkiuunna-ijclag'id heldur framvetris fundi áhverju laugardags kvöldi kl. 8 á venjulegum siað. Allir meðlimir, sem annt er nm að fjelagið nái tilgangi sínum, ættu að sækja fundina. fast við safnaðarlögin, hvort sem pað er meiri eða minni hluti. Þetta er al- mennt ákvætSi borgaralegra laga. 7. " Upp á fyrirspurn Bræðra-safnatSar, hvort hann hatí gert rjettl pví, að segja sjera M. .J. Skaptasyni upp pjónustu hans, pá skal pví svarað, að söfnutiur- inn hafi par fullnægt lagalegri og kristi- legri skyldu sinni. 8. Kirkjupingið treystir pví, að Mikl- eyja’-söfnuði verði ljós skylda sín í pessu máli, pegar hann hefur fengið nppiýsingar um um trúarskoðun sjera M. J. Skaptasonar, sem nú eru opiuber- lega fram komnar. 9. Með pvíað pað er skýrt komið fram, að sjera M. J. Skaptason er eigi lengur lúterskur prestur, og með pvísterkar líkur eru til, a'5 margir af peim, sem honum fylgja, lialdi enn íhjarta sínu fast við lúterska trú,er pað alvarleg og bróðurlegbendingtil allra slíkramanna, að láta ekki leiöa sigburt frá trúar- sannfæriug sinni. Eptir stuttar umræíur var liver ein- stakur liður nefndarálitsins og síðan nefudarálitið í heild sinni sampykkt í einu hljóði. Business MSnager „Sameiningarinn- ar” lagði fram yfirlit yfr fjárhag Á árinu hafði verið borgað inn $772,45, útborgað $763,85, í sjóði hjá fjehirði | $8,00. Útistandandi fyrir árg. I.—V. $860,00.-8. G. Sigurðsson og H. Hermann voru skipaðir yfirskoðunarmeun. Framlagðar voru skýrslur um sunnu- dagaskóla. 8. FUNDUR settur s. d. kl. 2 e. m. Yfirsko'Sunarmenn höfðu yfirlitið reikniug kirkjufjelags- ins fyrir seinast liðið ár og ekkert fund- ið að atliuga vií hann. Sampykkt. S. E. Gunnlaugsson frá Brandon bar fram uppástungu um að kirkjupingið yrði framvegis haldits að vetrinum til, í janúar, febrúar eða marz. Eptir st «ttar umræður var uppástungan felld. Yfirskoðunarmenn reiknings uSam”. höfðu yfirfarið reikninginn og ekkert fundi'5 að atliuga við hann. Sampykkt. Neíndarálit (sbr. 5. fund) í prests- lcysismálinu síðan frarn lagt. Þar. var tekið fram, að par sem tilraunirnar að | fá presta heiman frá íslandi liafi haft i svolítinn árangnr, sje eigivert að byggja upp á pað framar, heldur skuli beðið eptir peim ungum íslendingum hjer i álfu, sem eru á leiðinni til aí verða prestar. En panga'S til áleit nefndin nauðsynlegt, að kirkjufjelagitt hlutaðist til um, að prestlausir söfnuðir fái prests- pjónustu dálitla, eptir pví sem kringum- stæöurleyfa. Sjerstaklega pótti nefud- inni pörf á, að prestar færi við og við til Nýjn-íslands. Enn benti nefndin á, að kirkjufjelagið mundi geta liaft not af hinum ungu löndum vorum hjer, sem ætluðu afi verða prestar, tii pess að prje- dika í prestlausu söfnuðunum, eða jafn- vel góðum og trúræknum leikmönnum til pess að halda uppi sameiginleguin guðsorðalestri og sunnudagaskóla til bráðabirgða í slikum söfnuöum.—Nefnd arálitið sampykkt. Síðan var itSameiningar”-máliðte\iif) fyrir. Þar var sampykkt svohijó'Randi uppástunga: „Að í útgáfunefnd MSam.” fyrir næsta ár sjeu kosnir pessir: P. S. Bárdal, sjera Jón Bjarnason, sjera Ilaf- steinn Pjetursson, sjera Pr. J. Berg- mann, Sigurður Kristofersson, H. Her- mann og Jóhann Briem og að pessari nefnd sje gefið fullt vaid til að gera hvers konar ráðstafanir, er peir álíta nauðsyn- legar og beztar viðvíkjandi útgáfu blaðs- ins og öllu fyrirkomulagi að efni, stærð, verði, reikningshaldi, innköllun o. s. frv.” Sampykkt. 9. FUNDUR var settur s. d. kl. 8 e. m. Þá var tekið fyrir málið um meðöl til að nfla fjár lil saftutðar-þarfa. í uin- ræðunum um málið var pað hvat? eptir annatt tekið fram, að söfnuðir œttu að vanda meðöl sín í pessu skyni. Málið var lagt yfir til næsta kirkjupiugs. Bindindismálið tekið fyrir. I’. S. Bardal bar fram uppástungu svo hljóð- andi: „Þingið lýsir yfir peirri skoðun sinni, að enginn söfnuður kirkjufjelags- ins ætti att ráða pann mann fyrir prest sinn, sem ekkierbindÍDdisniattur. Sömu- Nú höfðu borizt fregBÍr um, að hann væri mjög bágstaddur, og eptir nokkrar umrættur um, hvort eða hvernig ætti að styrkja hann, var sampykkt tillaga um, að leitað yrtsi samskota handa hon- um í söfDuðunum og fjeð sent forseta kirkjufjelagsins, sem svo aptur sendi pað Run. Runólfssyni. Sampykkt var. að nœsta kirkjvþing skyldi haldið á Garðar. N. D. í standandi nefnd voru kosnir: for- seti, varaforseti og sjera Hafsteinn Pjet- ursson. Skólamálsnefndin (sbr. G. fund) var endurkosin. Sem English Corresp. Secrelary var sjera Fr. J. Bergmann endurkosiun. Áætlaðir $80,00 sem tekjur fjeiags- ins næsta ár. Sjera Fr. J. Bergmann flutti bæn og sagði síttan kirkjuþinginu slitið. ATHUGAS. í kirkjupingsfjrettunum í seinasta blatii hafaorðið tvær villur: skrif- ari fyrir næsta ár vartl sjera Steingrímur N. Þorláksson (ekki sjera Hafst. Pjeturs- son) og kirkjupingsmaðurinn f'yrir Graf- ton-söfnuð var Jóhann Gestsson (ekki Gíslason). [Vjer minnum lesend -r uHeims- kringlu” á, að undir „Raddir frá almenn- ingi” er pað ekki ritstjórn biaðsins, sem talar. Hver mattur getur fengið færi á að láta par í Ijósi skoðanir sínar. pótt pær sjeu alveg gagnstæðar skoðunum ritstjórnarinnar, en menn verða að rita sæmilega og forðast persónulegar skamm- ir; auk pess verða menn af rita um eitthvert pað efni, sem almenning að einhverjuleytivarðar]. FRÁ SELKIRK. Herra ritstjóri. Á næstl. vori mæltust pjer til pessvið mig, að jeg seudi Hkr. ö5ru hvoru frjetta- pistil hjeðan. Mjer hefur hingað til ekki fundizt neitt sögulegt bera hjer til tíðinda; mjerfinnst pað t. d. engum tíð indum sæta, pó að einstöku manni hafi hugkvæmzt að byggja húsKofa ofan yfir fjölskyldu sína eða gripi ogmjer hefur stundum legið við aS hneykslast ápvl, hve frjettritarar íslenzku blaðanna hafa rakið slíka daglegn viðburði nákvæm- lega. En pað varS hjer einn atburður nýskeð, sem jeg áiít nokkuð einstakan í eðli sínu og frá honum ætla jegað skýra lesenduin blaðs yðar nákvæmlega. Jeg veita-5 ýmsir lesendur Hkr. hafa heyrt patt, að hjer í Selkirk West hefur myndast dálítill lúterskur söfnuður með- al íslendinga, og að pessi söfnuður, svo lítill og fátækur sem hann vitanlega er, hefur komi5 sjer upp snoturri kirkju, er sunnudagnskóli og lestrar-samkomur eru haldnar í á hverjum sunnudegi. Ásunnu- daginn 30. f. m. ljet lir. Björn Skaptason pað berast út meðal safnaíarins með munnlegum fregnum. að hann óskaði að söfnuðurinn fjölmennti til næstu kirkju- göngu, pvl gert væri rnð fyrir að kjósa mann é kirkjuping eptir lestur. Hvort sem pað nú voru fleiri eða færri, er petta Darzt til eyrna, vildi svo til, að allmargir safna'Sarmenn voru staddir við lestrarsam- komu næstl. sunnudagskvöld. Strax að aflokinni guð> pjónustu stóö hra. Björn Skaptason upp og bar pá uppái timgu fram fyrir söfnuðinn, hvert eigi mundi sjálfsagt að kjósa mann á tilvonandi kirkjuping. Eptir nokkrar umræður var pað svo sampykkt af meiri hluta safnað- arins, að maður skyldi kosinn. Einn safn- attarmaðurtók pátil uiáls, og kvað meira um vert atS söfnuðuritin hefði hugfest, hvaía verkefni pessum manni skyldi í hendur fengil?, pví pað leiddi af sjálfu sjer, að ef söfnuðurinn hefði eitthvert á- hugamál, sem honum lagi á lijarta að borið væri fram á kirkjupinginu, væri óumflýjanlegt að kjósa pví flutningsmann; væri par á móti ekki um neitt slíkt að rœða, hlyti patS að ver5a pýðingariaust að senda mauninn. Þrír af safnaðarmönn- um mæltu pá fastlega fram með pví, að nauðsynlegt væri að fáprest til að vinna ýmsprestverk og halda opinberar guðs- pjónustur eiei sjaklnar en fjórum sinnum á ári. Þessu mótmæltu flestir af safnað- armönnum; sögðust eigi álíta að jafn-fá- tækur og fámennur söfnuðnr gerði aunað rjettara en hagnýta sjer feröir sjera M. Skaptasonar hingað upp eptir eins og gert hefði verið næstl. ár, borga honum sameiginlega fyrir embættisverk í kirkj unni og að peir sein pyrftu að láta bann vinna svo kölluð aukaverk borguðu hon- um fyrir pau sjcrstaklega. Eins og nú er alkunnugt, hefur sjera M, Skaptason ásamt miklum hluta Ný-íslendinga sagt sig úr kirkjufjel. og pess vegna áleit meiri hluti safnaðarmanna, að ef eklti væri um annað verkefni að ræía en petta pá væri öidungis pýðingarlaust að senda manná kirkjupingið, pví um prestspjón- ustu sjera M. Skaptasonar yrði eigi sam- ið við aðra enhanu sjálfan. Einn peirra priggja safnaðarmanna, sem áleit nauð- synlegt, aí fá ákveðna prestspjónustu stóð pá upp og kvað petta mál fullrætt; pað hefði verið sampykkt aflsenda mann á kirkjupingifi, en svo varðaði söfnuð- inn ekkert um hvaða málefni pessum manni yrSi í hendur fengið; pað væri safnaðarfulltrúanna einna að skera úr pví. Nú stóð einmitt svo á, að bæði for- seti og skrifari safnaðarins voru fjarver- andi og verða pað að likindum fyrst um sinn; pað var einungis fjehirðirinn, herra Sigvaldi Nordai, sem eptir pessu lilaut að ráða safnaðarmálum til lykta, pví hia B. Sknptason, semfyrstur var framsögumað- ur á pessam fundi er ekki í tölu safnað- arfulltrúanna svo jeg vit.i fyrir yfirstand- andi ár. Eu „hvaö er um slikt að heyja tal”. Fólkið var farið að streyma útúr kirkjunni, pví pað áleit fund pennan markleysu eina. Engin skrifleg fundar- boð höfðu veri'5 send söfnu'Sinum, fund- urinn haldinn eptir guðspjónustu á helg- um degi og eigi formlegri en svo, að hvorki var kosinn forsetinje skrifari, svo endurminaingin um pennan makalausa fund glatast alveg úr sögu viðburðauna, ef henni verður eigi haidið á lopti í blöð- unnm, en jeg fyrir mitt leyti álit ómiss- andi a5 gera pað öðrum til viðvörunar, pvínú var fyrsta óhappasporið stigið til að sundra hinum litlaog veikliðaða Sel- kirk-söfniv5i. Og hvað skeði svo? Maðvrinn (kapt. Jónas Bergmann), sem engiun hef- ur reyndar anna'5 en go'.t persónulegt á- lit á, var svo sendur á kirkjuping sam- kvæmt vilja priggia manna, er ekki voru einn sinni allir safnaðarfulltrúar, en sem leyfðusjer pó að gefa honum skriflegter- indisbrjef upp á eigin ábyrgð og a-5 lík- indum í nafni safnaðarins. Hvaða mál* efni pessir menn liafa fali5 kirkjupings- manninum til flutnings á pinginu, eða livort pað hefur verittnokkuð eða ekkert Þetta frjettir söfnuðurinn náttúrlega allt saman í framtiflinni. 19. júní 1891. P. Magnússon. Mtiingiiriiiii —eöa— COllA LESLIE. (Snúið úr ensku). ,Já, myrt!’ svaraíi Philip. ,Það er stórt orð, gífurlegt orð, en hið eina rjetta eigi að síður’. (Silas Craigi’ hrópaði nú Agústus reiður. (Hvað hugsarðu maður, að sitja svona? Hefurðu enga athugasemd að gera? Talaðw, talaðu og segðu pessa menn fara með lýgii’ (Hann getur pað ekki’ sagði Phil- ip og benti á Craig. Mundi saklaus mað- ur bera sig pannig til undir slíkri á- kæru? Sjáið hannl sjáið hann lieykja sig saman, eins og hundur lieykist saman, undir svipuhöggum húsbónda síns’. (Talaðu ekki um hann’ sagði Gerald með ópolinmæði. (En útskýrðu heldur petta alit saman. Hvernig stendur á pvi, að tiú er heilt ár liðið, sem pú hefur ekki sjezti New Orleans, en nú á stundu eyði- leggingarinnar og armæðunnar, kemur pú fram allt í einu. Hvernig er pessu varið? segðu okkur pað’. (Það skal jeg gera’ svaraði Philip’, og jeg tek hann Bowen parna til vitnis um að jeg segi satt ogskora einnig á pennan ræfil parna, að bera á móti sögu minni, ef liann porir. Fyrir rúmn ári síðan fekkst pú mjer bundrað púsund dollars til að innlejsa með skuldabijef fjelagsins í höndum pessa okrara, Silas Craigs, og pessa skuldbarað greiðaeitt- hvað mánuði eptir að pú fórst af stað til Englands. Þessa peninga varðveitti jeg betnr en mitt eigið líf og geymdi pá læstaí jarnskápuum mikla pár sem öll á- rifiandi skjöl fjelagsins vorn geymd’. (Þú gerttir alvegeins og jeg hefði gert tók Gerald fram í. (Mikið rjett’ svaraði Pliilip. (En jeg var ekki syndlaus. Jeg var herfang peirrar girndar, er mörgum hefur brugg- að vanheiður, sem pó aldrei bjuggust viða'5 bera kinnrotta fyrir samtíðarmönn- um sínum.—Jeg var spilamaíur.—Jeg vartti deginum til vinnu minnar með gleði, og samvizkusamlega, en á kvöld- in dró djöfullinn í teningshylkinu mig frá rósömu heimili í leyni spilaiiús á Col- umbia-strætinu—sem aiiir spilamenn í New Orleans pekktu og sem stöðugt bjeit áfram, prátt fyrir lagabannið. Jeg liafði pekkt petta hús um mörg ár, en S pví sambandi var pó eitt, sem jeg ekki pekkti’. (Hvað var pað?’ tók Geraid fram S. Framh.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.