Heimskringla


Heimskringla - 05.08.1891, Qupperneq 1

Heimskringla - 05.08.1891, Qupperneq 1
\. ar. Jír. 32. Winnipeg, Man., Canada, 5. angn^t 1891. Toluhl. 240. 350DOLLAES I PREMIU I AGÆTIS IsÆTTnsrTTiyL. Heimskringla” veitir þeim næstu 800 kaupendum, semborgaað fullu Hkr. til ársloka þ. á.' (þarí taldir elnnig peir, sem þegar eru búnir að borga), færi á að verSa liluttakaudi á drætti urn neðangreinda ágætismuni: 1. OEG-EL - - - - 2. KZATEnSTISr-GrTTT-.Ij-TTT?, 3. bedeoom set - - - 4. MERSKTTMS pipu-etui - - 5 -pT-pT .T A með fjölda mörgum myndum eptir heimsins frægustu Bibliu-máiara $250 4=0 30 15 ___12.50 350,50. Nöfn þeirra, sem borga, verSa auglýsti blaðinu fyrir hverja viku og bók verð- *ur haldin yfir öll nöfnin oií númer peirra. Sjera Jón Bjarnason hefur valið eitt- hvert sjerstakt númer handa hverjum af þessum 5 gripum úrnúmerunum^ 1-800. Dessi gripa-númer hefur liann lagt í umslag, innsiglað og er það geymt á banka hjerí bænum. ÞaS verður fyrst opnaS við dráttinn. All númeriu verða dregin npp, til þess að allir gripirnir gangi út. jatskriíeiidnr frá 1. mai þ. á. til árslolca, sem greiða fyrir fram $1.50, verfia eiunig þátttakendur í ofangreiudum drætti á mununum. Bandaríkja-peningar teknir fullu verði nemaávísanir a banka annarsstaðar en Winnipeg. HINN MIKLI SASKATCHEWÍN- DALUR. af bezt-hj'-stu heimilum nýlendunn- ar; f>ar er plantaður skógur fyrir norðan og austan húsin, er pekur 4 ekrur. Þjóðvegur liggur rjett ígegn uin skóginn (veg pann gaf G. P. til að fría hreppinn við að byggja tvær brýr yfir Yellow Medicine-átia). í austur-helmingi skógarins er autt rjóður, í pví var samkoman. Á tvo vegu að skóginum liggja skrúð grænir frjófsamir akrar. Samkomu staðuriun var hinn ákjósanlegasti og veðrið indælt og par við bættist, að pau hjónin gerðu allt til að gera gestum sínum sem skemmtilegast, og gáfu svo fjelaginu að enditigu allt er pau lógðu í kostnað, sem var mikið og mikilsvirði. Dagskráin er pannig: Skrúðganga gengin frá húsunum út veginn i kringunt aust- urskóginn og inn í rjóðrið, var á meðan sunginn pjóðsöugur Banda- ríkja; sönguutn stýrði Hósias Þor- láksson. Þegar inn í rjó^rið kom, byrjuðu ræður; peitn stýrði S. M. S. Askdal. Fyrsti ræðumaður var G. A. Dal- tnann: Um landnám ísl. hjer i landi. Annar. Cand. Þorsteinn Skúlason: Þjóðheill Jiandarikjanna. Þriðji. G. S. Sigurðsson: Ferðasaga Fjórði. St. Giibertsson: Um 4. júlí. Fimmti. Sjera N. S. Þorláksson: Um frelsi. Fyrir minnum mæltu pessir: Minni ísl.: Jóhannes Pjetursson. Minni pessarar nýlendu: Árni Sig- valdason. Minni kvenna: S. S. Hofteig. Minni Ameriku: Kj. Yopnfjörð. Metl því að jariliirautir hnfa nú þegar verrí byssrðar, bæði frá Calgary og Kegrina, ’þáhafa hin ágætustu búlönd í hinum oritiagila Saskatchewan-dal nú loksins verið gerð möguleg til ábúðar fyrir innflytjendur. Landið þar hefur inni að halda bezta jardvcg, ncrgd af timbri og kol- «m, stöðuvötn og ar með tærn vatni, enn fremur ágætt loptslag. Canada Kyrrahofs-fjelasiti hefur nú sett lönd sin á þessu svæði til sölu fyrir mjög syo LAGT VERD með ágæhim borgunar-skilmálum. FRI HEIMILISRJÉTTARLOND fást meft fram áfturgreindum brautum. Stjórnin hefur o]Miað SKRIFSTOFU Ked I»eer, nálægt ísl. nýlendunni, til að lridbeina iniitivtjl'iidiiin, sem koma til nýletidunnar. Þeir sem vilja fá uákvæmari UPPLYSÍNGAR skrifi til aðalTaudumboðsmanns Canada Kyrra- hafsfjelagsins í Winnipeg. Fjelagið liefur til sölu lönd hiagað og þangað í hinum ber.t byggda hluta Manitobafylkis og gefur hverjum manni allar þær upplýsingar, sem naúðsynlegar eru, viðvíkjandi verði ogafstöðu, kostnaðarlaust, með því menn snúi sjer til L. A. HAMILTON, C. P. R. Land C'ommissioner, WINNIPEG. Knattleikur kl. 2 e. m. hann S. Jónathansson. form. Jó- FRJETTIR. CANADA. end- 29. f. síðan flutti Fjármála-þrœtan á pingt aði loks kl. 4 aðfaranótt hins m. Þrætan hafði stað:ð yfir 23. júnf slðastl., að Foster fjármálaræðu slna, og spannst út af tillögu Sir Richards Oartwrights, er óbeinlínis var í pá átt, að stjórnin væri búin að fyrirgera allri tiltrú, par sem hann fór fram á að haldið yrði frain stefnu, gagnstæðri stefnu stjórnarinnar, að pví ersnertir toll- mál og verzlunarsamband við Banda- rikin. Atkv. fjellu pannig, að með Cartwrights uppástungu voru 88, en á móri henni 115. Með öðrum orðum, stjórnin hafði 27 atkv. fram yfir mótstöðumennina, og er pað 4 atkv. fleira en pegar bezt hefur blás- ið áður, sfðan Abbott tók við for- mennskunni í sumar. Rúmleya i milj- ekra af landi I Vestur-Canada hefur stjórnin ákveð- ið að gefa 2 járnbrautarfjelögum í ár fyrir nj-jar járnbrautir. Canada Kyrrab.fjel. á að fá 6,400 ekrur fyr- ir hverja eina af 128 mílutn, er pað fjel. byggir í sumar í suðvestur- Manitoba, og 6,400 ekrur fyrir hverja eina af 55—75 mílum á Red Deer Valley Railway atid Coal Co. að fá fyrir væntanlega járnbraut frá Calgary eða stað par ná'ægt norður að Red Deer kolanámunum. Aýjar veiðireglur eru sagðar vænt- anlegar fyrir fiskimenn við 'Winni- peg-vatn, sem sjerstaklega er sagt að verði áhrærandi vetrarveiði í vatn- inu.—Útskýringar pær, er sjótnála- stjórinn lofaði um daginn eru enn ekki komnar. Fý lög. Á meðal peirra laga, er staðfest voru í síðastl. viku, eru hin endurskoðuðu lög, er gefa bæjar- stjórninni í Winnipeg vald t:l að hagnýta sjer vatnskrapt Assinibo- ine-árinnar. Þá eru og lög, er gefa svo nefndu ((Manitoba & Assiniboia Grand Junction Railway Co. leyfi til að hyggja járnbraut frá Regina austur um land.—Forstöðumenn pess fyrirtækis segja, að hugmyndin sje að byggja brautina austur fyrir norðan Qu’Appelle-dalinn til Shell- mouth, Manitoba, paðan austur um Lake Dauphin, yfir Manitoba- vatn á mjóddinni og til Winnipeg. T erkstœða-einveldi eru pau stór- fjelögin: Massey & Co. og A. Har- ris, Sons & Co. að mynda. Frumvarp um sameining peirra undir nafninu: ((The Massey-IIarris Co." er nú fyrir sambandspingi. Höfuðstóll pessa sameinaða fjelags er ákveðinn 1*6 miljónir. FRJ E T T A- KA FLAK. ÚR BYGGÐUM ÍSLENDINGA. MINNEOTA MINN. 20. júlí 1891. (((frá frjettaritara Hkr.”) 4. júlí hjeldu íslendingar í pessari nj-lendu hátiðlegann að heitnili Gunnlaugs Pjeturasonar. Þar voru einnig viðstaddir margir Norðmenn og nokkrir amerikanir. Samkom- att var ein af peim beztu að allra dómi. Kvennfjel. Norður- byggðar stóð fyrir öllum kostiaði. Samkomustaðurinn lítur pannig út: Heimili Gunnl. bónda (er hann hef- nefnt eptir fæðingarstað sínutn Há- konarstöðum á Jökulda) er í Vestur- heims-hrepp Lyon-hjeraðs, 7 mílur fyrir norðaustan Minneota, á austur- bakka Yellow Medicine-árinnar; er par land liátt og víðsýni mikið og útsýni fagurt. Heimili hans er eitt Kappreið kl. 5 e. m., form. John B. Gíslason. Danz, form. B. B. Gíslason. Einnig var par bændaglima haldin, form. Björn Gíslason og S. S. Há- kon. Kapphlaup kl. 5.30 e. m., fortn. Jó- hann V. Jósephson. Um morguninn var skotið nokkr- um sinnum og um kvöldið flugeld- ar, er gerðu og svo góða skemmt un; fyrir pví var umsjónarm. Jó- hann S. Jónathansson.—Þar í sama rjóðri var laufskáli byggður fyrir pag er i,jer fer á danz; par í peim sama skála var miðdagsverður tilreiddur; svala drykkir voru seldir par í sjerstök um laufskála. er svo Á eptir ræðu sihni mælti herra St. Gilbertson eptirfylgjandi indi, (er söngflokkurinn söng síðar): í'ú fyrirtaksland, þín farsæla þjóð framast því óskar af hjarta, komandi aldanna freyðandi fló'S framtíð þig leiði yfir bjarta. Baldinn ef áttu og breysklyndan lýð brenni þeim tálið úr hjörtum; geisli þig hamingjan heiðríkju tíð sem himin á vordegi björtum. Gullbrúðkaup, peirra Jóns Þor- varðarsonar, frá Papey,og Rósu Snorradóttur, var haldið í Framnesi hjá Joseph Josephssyni (tengdasyni peirra hjóna) 8. p. m. Þar var fjöldi fólks saman kominn; par var gestum veitt vel og skörulega; j'ms- ir mæltu par fj'rir minni heiðurs- hjónanna. Heyannir standa nú sem hæzt, kornuppskera byrjar nú í vikunni; útlit í bezta lagi tneð alla uppskeru í síðustu frjettagrein frá rnjér stendur: Chr. Seliram, en á að vera Chr. Schram. Það hefur fátt markvert borið hjer tið tíðinda, allt sj'nist ganga hjer sinn vanagang, netna hvað náttúran hefur beitt öflum sínum lítið eitt tneira en vani er til. Þann 16. p. m. gerði hjer ákaft prnmuveður, er feykti um nokkrum húsum drap nokkra menn og litnlesti aðra. Eng- ir urðu ísl. fj-rir óhappi pessu, sem betur fór, pví peir áttu eptir að halda pjóðhátíð sína 19. p. m. Á sunnudaginn nefnil. kl. 2. e. m. áttu allir að vera komnir á staðinn, er hafði verið útvalinn. Skammt frá húsi Mr. G. Guðmundssotiar; par var reistur ræðustóll og pallurbygð ur með sætum allt um kring fyrir á- heyrendurna og svo til skemmtunar unga fólkinu, að stíga dans að skiln aði í kvöldsvalanum, er var svo ljúf- ur og ljettur eins og sveinn eða ungmær. Kl. rútnl. 2 fóru meyjar og menn að tínast að, ekki saman, heldur hvað út af fyrir sig, pvi hjer er gott siðferði, og pá ekki sízt á pjóð- hátíð. Allir sem komu, báru merki pess að vera rjettir og góðir íslend- ■ngar, með fagurblárri silkislaufu á brjóstinu, er kostaði 15 cts. Nefnd- arstjóri, Mr. B. Anderson, steig fyrstur á ræðupall, litið eptir kl. 3, og sagði setta Þjóðhátíð ísl. I Du- luth, um leið og hann óskaði góðra skemmtana og skýrði frá úrgöngu Jóhannesar Einarssonar úr nefnd- inni og peningum peim, er láttaðir hefðu verið til styrkt- ar fj'rirtækinu, hjá bókafje- laginu og sent mundu fljótt borgað ir verða, en meir ekki, par eð peir ættu ekki slíkt skiiið. Mr. Páll Bergsson hjelt fj-rstur ræðu—minni íslands, og set jeg ekkert úrhenni hjer, par jeg ímynda mjer að pjer fáið að sjá hana. Lár- us Guðmundsson mælti fyrir minni ísl. I Duluth og menntun kvenna er hann áleit allar hafa betri hæfi leika en karlmenn, og pess vegna væri peirra rjetta stefna að hugsa um stúlkurnar. Jón Sigvaldason mælti fyrir minni Ameríku; var pað vel mælt, og vona jeg pví paðverði sent biaðinu. Jóhannes Sigurðsson frá West-Duluth hjelt snotra tölu til vestur-ísl. og bar fram kvæði eptir. L. Hrút- fjörð talaði um forna hreysti og frelsi Ameríkumanna. Nokkrir fl. töluðu og ein kona, Halldóra Hall- dórsdóttir, hjeit tölu um menntun ungra kvenna og fórst pað vel. Eptir að ræðum öllsm var lokið, fóru menn að skemmta sjer með j'msu, svo sem hlaupi, stökki, glím- um og seinast reyndu Duluth- og West-Duluth-búar með sjer að toga kaðal og unnu par West-Duluth-bú- ar og höfðu verölaun i Ice cold Le- monade.—Kl. 8 var var farið að dansa og stóð dansinn yfir langt fram á kvöld. DULUTTI, MINN., 25. júlí 1891. Það hefur lítið verið ritað hjeðan utn undanfarna títna, enda er pað nú líka ósköp eðlilegt. Þar eð sá tími ársins stendur yfir að nú eru flestir að keppast hver við annan að vinna og stofna handa sjer og sín- um til lífsviðurhalds á ókomna tím- anum. Það eru nokkrir vinnulausir eru pví nú að færa sig nær byggð- um bændanna bæði hjer út I fylkið og vestur til Dakota. svo þar hún ris úr regin-sjá i reifðum fjalla ljóma, hún frelsis sanna beri brá og brosilausúr dróma. Ó, þú vor aldna ættar-grund, þú ei úr huga svífur, með liimin, fjöll og hlíð og sund, þú hvern metS lotning hrífur. Ó, hljóttu frelsi, hljóttu lán og heiður allra þjóða; þjer kynjagaldur kveði Rán um kyusæld, au« og gróða. Svoiengi sem að sólin skín og sólar-heimur stendur, svo lengi blessist byggðin þín og blómgist þínar strendur. Svo lengi drottinn drós og hal í dyggð og framkvæind leiði. og yfir firði, fjöll og dal, sig farsæld dýrust breiSi. Pjetur Gíslason. WEST-DULUTH, MINN., 26. júlí. Þann 12. maí fóru hjer fram kosningar í bæjarstjóra, pá voru, eins og vant er, tveir flokkar, sem gengu berserksgang í pví að koma að sínum mönnum, pað voru auð- menn og verkmenn. Á fundunum sem haldnir voru á undan, var hvorki sparað háð nje illyrði um mótstöðu mennina af beggja hálfu og til pess að sem flestirgætu kosið, fekk hver sá frítt borgarabrjef, er ekki átti áð ur; par var ekki spurt um eign eða pess háttar. Jeg fekk náttúrlega eitt. Mjög fáir gengu í vitmu kosn ingadaginn. Þegar kom á kosning arstaðinn, ætluðu pessir tveirflokk- ar að æra mann; peir kölluðu hver í kapp við annan: ((Vote the La- að pað sje ekki af góðum toga spunnið að peir íslendingar hjer í bænum, sem borgarabrjef purfa að fá til pess að geta komið nöfnum sínum á ríkiskjörskrána, fá pau ó- keypis hjá Conservatíva-flokknum. Af pví jeg einn hafa útvegfað ísl. sekur í að blunnitidi f Vjer ijóð nú flytjum Leifs frá grund, þjer ljúfa fóstar móður, og þín nú minnumst þessa stund, því hjer er staSur góður. Vjer gleymum þjer ei Garðars-ey, þars glymur Rán vií strendur, og hátt í þöglum himin-þey þar hnjúkur fagur stendur. Þar fossar kveða í hömrum hðtt, þar háir klettar standa, það bendir oss á inikinn mátt og margan tireysti-anda; og fljótin benda, að fram skal sótt, þó furðu seint optgangi, en sífellt höfttm sinnið rótt og snúmn að böli fattgi. Og fjöll þín benda liimin há, að hátt skal takmark setja, vjer aldrei megum af því sjá, en alltaf sporið hvetja; þótt göngtimóðir lífs á leið. oss langi hvíld að taka, vjer sverja dýrstan eigum eið, þá aldrei til að slaka. En takmark vort sje valiS rjett, vjer vitum æ ltvað hagar, að reisa líf, sem lágt er sett, og laga það sem bagar; og harðstjórn alla hrekja brott, með hug og snilldar-ráðum; í öllu sýna sannleiks-vott og svölun veita þjáSum. Þó ein er skyldan allra stærst, það allir hljótum muna, úr ánauð strangri að hefja hæst þáhjartans fjallkonuna, bor ticket”, Vote the Peoples tick- et”. Þannig kölluðu auðmenn sitt ticket. Svo lauk, að verkmenn unnu. Bæjarstjórinn, er peir hjeldu fram fekk 108 atkv. fleiri en sá, er hinir hjeldu fratn. Það leit út fyrir að verkmenn ætluðu fyrir alvöru að sj'na verkgef- endum í tvo heimana, pví daginn eptir tók stæðsti flokkurinn sig upp og heimtaði tvo dollara, áður var borgað $1,50, en pegar pað gekk ekki fyrir sjer, fleygðu peir rekun- um og tóku sjer flagg í hönd, sem á var ritað: t($2 á dag”. Gengu síðan milli allra flokka, er unnu á strætum og hvarsem var úti, pví pá var mikil vinna hjer, og peir hættu ekki fyr en öll vinna var stöðvuð. Daginn eptir samdist svo, að verk- menn byrjuðu aptur, að vinna fyrir $1,70 og var lofað að Dæta við pá 1. júní. En pegar sá dagur kom, ljet enginn á sjerbera, endavoru pá sumir vinnulausir. Og panttig hef- ur pað gengið siðan, svo menn eru nú farnir burtu tnargir, og jafnvel orðnir of fáir, pvl nú er vinnan pað fyrsta að byrja. Nj'-ja stjórnin hef- ur mjög lítið látið til sín taka enn sem komið er. Það var pó eitt i ræðu bæjarstjórans, að hattn skyldi sjá um að kaup yrði aldrei lægra en $2 á dag. Það eru flest Norðmenn í pess- um bæ og peir rjeðu verkfallinu. Mjer datt pá t hug, að peir væru fjörugri heldur en frændur peirra par sem peireru fjölmennastir, nefni lega íslendingar I Winnipeg. En nú heyri jeg mjer til mestu ánægju, að peir hafa sýnt á sjer rögg og haf ið verkfall. Jeg óska peitntil allrar liatningju og blessunar. Löndum hjer I Duluth llður all- vel. Að sönnu hafa peir sem eru hjerl West Duluth haft fremur slit - ótta vittnu, en pað er að rætast úr pví.—LAndlegar iireifingar eru ekki sjerlega iniklar, sem ekki er heldur von; menn sigla hjer sinn eiginsjó, án allra presta. Þó er lijer lestrar- fjelag, og pað kotti pvl til leiðar, að stofnað var til almennrar sam- kotnu 19. júlí og fór hún vel frarn. Jeg segi ekki itieira af henni, pví pað gera aðrir.—Tfðin hefur verið ntjög votviðrasötn slðustu daga. Jóhannes Sigurðsson. ©----— pesst petta skipti, pá berast böndin að mjer að gera athugasemd við grein pessa. Eins og flestum er kunnugt, hafa báðir pólitisku flokkarnir gefiðborg- arabrjef hverjum sem purft hefur, pegar almennar kosningar hafa stað- ið yfir um undanfarin ár. Ef peir gátu pað pá, gátu peir pað öldung- is eins nú, pegar lögunum I fvrsta skipti er framfylgt svo bókstaflega, að einskis matins nafn er tekið á kjörskrána nema sönnun verði færð fyrir pví, að hann hafi borgarabrjef eða hafi beðið um pað. Kostnaður- inn er sá sami. Munurinn er sá að eins, að um undaufarandi ár hefur peim verið gefið borgarabrjefið 2-6 dögum áður en atkvæðagreiðsla fór fratn, en nú ef til vill 4 árvm áður en peir purfa á peim að halda til pes« að tryggja sjer atkv. á kjiirpingi. Glósur ritst. Lög'b. uinrantrfenorna peninga til að borga fyrir borgara- brjefin m. m., eiga hjer ekki við. Jeg ætla líka að ganga fram hjá peim—í petta skipti. Jeg skal að eins benda á, að til er fjelagsskap- ur meðal beggjapolitisku flokkanna, að pað kostar ákveðna upphæð á ári að standaí pvl fjelagi og að pví fje- lagsfje er varið til pess að efla fiokk- inn. Og fyrsta skilyrðið fyrir afli flokksins er pað, að á kjörskrá sjeu öll pau nöfn, sem par eiga að vera. Á petta benti jeg formönmtm fiokks ins, pegar jeg fj'rir im-ira en mán- uði síðan (ekki eins og J.iigh.’ segir: ((í pessari viku”) varbeðittn ogbyrj- aði að útvega nöfn í-lend nga 4 kjörskrána.—Eptir Itrekað.ir tilraun- ir hafði jeg initt mál fram. Af pví pað atriði í crein pessari, I Lögb. ersnertir verð borgarab jef- anna, er ekki vel skiljanlegt, pá leyfi jeg mjer eitinig að gera athuga- semd við pað. Borgarabrjefið kostar $1, en ekki 50 cents og lögiu (sjá ((Naturali- zation Act. Cap. 113. 49 Vic.”) gera ekki ráð fyr:r að tiokkrutn hluta pess eina dollars sje varið ((til pess að standast kostnaðinu af peitn futida- liöldum, sent pessu eru satnfara”. Þau sj'na greinilega hvað af pen- ingunum verður. og til pess pað at- riði sje engum vafa uudir orpið, set jeg hjer á frummálit rðrjettar pær setningar er að pessii lúta: t(The Clerk of the court by which the certificate of naturalization is is- sued shall, for all services and fil- ings in connectiot' with such certifi- cate, be entitled to receive, from the person naturalized, the sum of 25 cents, and no more”. ((The registrar, for recording a cer- tificate of naturalization, shallbeen- titled to receive, from the person producing same for registry, the sum of 50 cents, and a further sum of 25 cents for everj' search and cer- tified copy of same, andnotnore”. Af pessu er auðsætt að 50 cents, samvitinumenn ritst. Lögb. taka UM BORCARABRJEFIN. 1 Lögb., dags. 29. f. m., er lieilum dálki varið til pess að sýna fram á, er fyrir borgarabrjefin, er ónóg upp- hæð til pess bæði ((að koma borg- arabrjefunum gegnutn rjett pann, er pau heyrs undir og til pess að standast kostnaðinn af peiitt funda- höldum, sent pessu eru samfara”. Það er hjer einhversstaðar ((fiskur itndir steini”. Winnipeg, 3. ágúst 1891 Eggert Jóhannsson. tS-TAKID EPTIRUh Þegar skegghnítarnir ykkar bita illa, þáfarið beinaleið til Þórarins Finnboga- sonar, 650 Young Str. Ilann er eini maðurinn í þessum bæ, sem kann að hvessa skegghnífa svo nokkur mynd sje á. Nú, ekki svo að skilja, að Mr. Finnbogason geri ekki fleira, hann er völundurá allt stníði ogviðgerðir.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.