Heimskringla


Heimskringla - 05.08.1891, Qupperneq 2

Heimskringla - 05.08.1891, Qupperneq 2
II KIMSIiRl\(.LA, WISiMPE«. MAX., 5. AUGUST 1891. Jemskrinfila”, kemur út á hverj- AnlcelandicNe'ws- am miðvikudegi. paper. Published every ÚroEFENDUR: Wednesday by The Heimskringla Printing & Publ. Co’y. Skrif'tofa og prentsmiðja: Lombari St. — - Winnipeg Oanada. Blaðið kostar: Heill árgangur........ -$2,00 Háif ir árgangur........ 1,00 Um 3 mánu'Ri............ 0,65 Sk. ifstofa og prentsmiðja: 151 Lombard St.........Winnipeg, Man. W^’Undireins og einhverkaupandi blaðs- íns skiptir nm bústað er hann beðinn aR eenda hina breyttu utanáskript á skrif- stofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr- etrancti utanáskript. Upplýsingarum verð á auglýsingum í „Heimskringlu” fá menn á afgreiðslu- gtofu oiaðsins. KITSTJORI (Editor): Geetur Pdieson. Hann er að hitta á skrifstofu blaðs- tns hvern virkan dag kl. 10—12 f. h. BUSINF.SS MANAGER: ÞorsUmn Þórarinsson. Hann er að hitta á afgreiðslustofu biaðsins hvern virkan dag kl. 9 til hádeg- ís og frá ki. 1—6 e. m. Utaraskript til blaðsins er: The iUeinmkringla Prihting&PublishingCo. P. 0. Box 305 Winnipeg. Canada. V. ÁR. NR. 32. TÖLUBL. 240. slíkt sem f>að á að vera. Hin mesta fjelagsgæfa er einungis f>ar að finna sem hver einstaklingur tekur meiri og meiri proska og einmitt á f>ann hátt kemur til vegar likri prosk- un hjá öðrum. L>að hefur sýnt sig, að mannfje- lagsbætur hafa haft iangtum meiri áhrif á giæpafækkunina en hegningarfars-bætur. Menn eiga að íhuga f>að dálítið, að maðurinn er framleiðsla mannfjelagsskipalagsins, áður en hann verður glæpa-orsök. ísálarfræði glæpamanna nú á tím- um, er pessi skoðun líka farin að ryðja sjer til rúrns. Menn eru farn- ir að sjá, að hjer er um persónu glæpamannsins að ræða. Menn heimta ná, að óákveðin hegningar- tlini komi í stað hinna óbreytilegu dóma nú, til pess að hægt sje að taka tillit tii skapferlis giæpamanns- ins. Takmarkið er f>ar, að glæpa- maðurinn geti snúið aptur til mann fjelagsins, eigi að eins beygður og kúgaður, heldur eir.nig verulega betri maður. Nú kemur f>að mál til greina, hvort til sje óbetranlegir glæpa- menn. Hinn mikli ítalski lagamað- ur Lombrosto svarar skilyrðislaust já við ,f pessari spurningu. Hann segir að glæpamaðurinn sje nokk- urskonar fornaldargripur, sem verði til á pann hátt, að neðstu lögunum úr fornaldarsögu mannfjelagsins skjóti upp í menningu vorra tfma. I>að sje kraptur frá fornöldinni, sem gangi nú aptur, eptir að hafa legið öldum saman í rao’du. Þar sem mannkynið annars hafi purft f>ús- undir ára til að ná þeirri siðferðis- menningu sem f>að nú hafi, pá sje f>að ómöguiegt, að einstöku maður á stuttri æfi sinni geti komist svo langt. æ Þannig er f>að ómögulegt að slík- ir”menn nokkru sinni láti blandast saman við annað mannfjelag. Heim- ili peirra sje í fornöldinni eða meðal villimanna í ástaöldinni. Vjer höf- um engar skyldur við þá^og vjer verðum í eitt skipti fyrir öil að gera f>á ósaknæma fyrir oss. Svona hugsa nú ítalir, en pró- fessor Hifffling getur ekki fallist á, að til sjeu nokkrir slíkir menn, sem að öliu leyti sjeu afskornir frá öll- um siðfeiðis—hrifum og—f.roskun. Það getur vel skeð að glæpa- mar.ns-persónan verði til á e.nn eða annan hátt. en f>að er eng n sönnun fyrir að mannfjelagið eigi ekki eiu- Winnipeö, 5. aucúst 1891. BERA GLÆPAMENN f’.illa ábyrgð gjörða sinna? Tekið úr: „Si'Sferðis-rannsóknir” eptir prófessor HöSling. Hinn frjálslyndi danski prófessor Hara'd Hi'ffling hefur í bókinni JSiðferðis-ranrsóknir”, sem hann hefur nýlega gefið út, meðal annars rannsakað f>að mál, hvort sama sið- ferðislögmál gildi fyrir alia menn. Eins og Öllum er kunnugt, er pað pessi skoðuc, sem ræður og ríkir í heiminum. Kirkjan gerir hana gild- andi. öðrumegin stendur hinn ei- llfi vilji, hinumegin maðurinn, sem á að hlýða honum. Ríkið gerir hana gildandi; lög og siðir eru hin sörnu fyrir alla menn. Rjettlætið gerir öllum jafnt und’rhöfði. Menn ganga út frá f>ví, að sið- ferðismaguið sje jafnt hjá öllum; ef einhver lætur undan hvötum sínum og brýtur lögin, pá verður hann að friðpægja verk sitt með hegningu. Eptir pessum skilningi dæma menn. En sá skilningur er ekki lengur rjettur taliun í vísindanna heimi. ^Mennírnir hafa fengið frá náttúr- unnar hendi ólika hæfileika og ólikar hvatir. Sömu kröfur hafa f>ví alls ólíka pýðingu fyrir einstaklingana. Það sem einn getur gert áu pess að reyna nokkurn skapaðan hlut á s:g, af pvi að eðli sjálfs hans er alveg samkvæmt kröfunni, að sama get— ur annar n.aður alls eigi gert nema með framúrskarandi striti <g á- reynslu og priðja manni er ef til vill alls ón.ögulegt að koina pví til leiðar. Þannig eru lögin í sjálfu sjer alls eigi jöfn fyrir alía. Ef pau ættu ao vera rjettlát, hlytu pau að Jagast eptir persónueðli einstaklingsins. i>au ættu að heimta annað—meira eða minna—af einum manni en öðr- um. Einungis á pann hátt, að pau sjeu ólík fyrir ólíka menn, gera pau 1 raun rjettri sömu kröfu til peirra alJra. En ef nú lögin verða ólík fyrir einstaklingana, falla pá ekki öll al- menn lög uin koll og verða að engu? Verðurpá ekki eilífur ófrið ur^milli siðferðislögmáls einstakl- “»»"»• E,,J hvenliK svo Pem Pessu er varið, eru'pó allir menn skyldir, kenni að. E>ví allt pað sem hinn bezti maður nú er megnugur um að koma til vegar, liggur fyrir innan tak- mörk mannnáttúrunnar. eptir einhverntíma að leiða full-ein- kaldur loptstraumur fer fyrir ofan vatnsgufu-loptstrauminn veitir oss á- stæðu til að ætla, að allt af sjeu til skilyrði pau, sem nauðsynleg eru til pess að regn komi. Og pað at- riði, að alltaf kemur regn eptir or- ustur bendir á, að sú breyting sem verður á loptinu pegar ský og regn verða úr ósýnilegum vatnsgufum, geti allt af orðið á pann hátt að hrekja loptstraumana. Ef pessar skýringar eru sannar og Mr. Powers hefur satt að mæla, pá verður bráð- um hægt að rjetta hluta ýmsra hjer- aða sem líða stóreflis tjón árum sam- an af pví að ekkert regn fellur. Það parf ekki annað en setja par nokkr- ar fallbyssur og láta pær leika sjer, pegar purkurinn verður of mikill. i í i:< ; > eptir ORUSTUR. hverja si'k í pví og heidur eng’. skyldu gagnvart glæpainanninum. Því pegar glæpatilhneigingxrnar dyljast|'optf löngum tímum saman, pá hlýtur eitthvað að vera bogið við mannfjelagsskipulagið. Því fullkosnnara sem mannfjelags- skipulagið”er, pess meiri áhrif hefur pað á skapferii einstakra manna. Mannfjelagið^býr til kringumstæð ' urnar fyrir proskun einstakingl- anna. Ef peir nú verða glæpa manna, pá á pað eigi að eins rót síua að rekja til meðfæddra tilhneiginga neldur einnig til ytri orsaka. Hjá mörgum manni dylst glæpanáttúran af pví að ástæðu til glæpsins vant- ar; pjófsnáttúran stelur optekkit. d. ef hún lifir í allsnægtum. Spurningin um pað, hvorttil sjeu óbetranlegir glæpamenn, verður að standa óútkljáð. Til pess að geta svarað henni, parf mikla reynslu, inikla polinmæði og mikla gáfu til pess, að geta greint sundur hin ingsins og kröfu mannfjelagsins? Nei, pví svo lengi sem slik styrjöld er til, pá er takmarki mannfjelagsins ekki náð. Þegar ekki er hægt að ná takmarki inann,'jelagsin8, nema á pann hátt að einstaklingarnir sjeu kúuaðir otr bugaðir á allan hátt. Ja, Vjer gátum pess fyrir skömmu, að til væri í Bandaríkjunum maður nokkur,. Powers að nafni, sem pætt- ist geta látið regn verða, pegar hann vildi. Spurningin um að búa til regn, er ekki r.ý í Bandaríkjunum. Þar hafa margir regndoktorar verið og regn- húmbugistar hafahópum saman ver- ið að blása í skýin og pykjast búa regn til; en launin hafa verið pau ein: háðið og hláturinn. En til hafa líka verið menntaðir menn, eins og t. d. prófessor Maury, sem alvarlega hafa hugsað um málið og </ert niargar og margskonar rann- sóknir uiu pað og komist að peirri niðurstöðu, að pað sje enganveginn ómögulegt að búa til regn með ((ballons”, sem menn láta stíga í lopt upp og springa par, eða pá með miklum skoteldum. Seinna rneöalið er pað, sem Edward Powers leggur til að notað verói, í bók, er hann gaf út í fyrra, Kenning Powers er í stuttu máli j essi: Yfir Bandaríkin gengur til austurs og norðausturs loptstraumur semaldreilinnirog sem flytur með sjer óumræðilega vatngufu. Allir stormar hjerí landi, nema peir sem rísa í Mexicanska-flóanum, eiga rót sína að rekja til pessa loptstraums og er hægt að sjá pað af pví, að q.11- ir voðastormar og fellibyljir ganga frá suðvestri til norðausturs. Frá pessum loptstraumi, sem vanalega er hátt í lopti uppi vill nú Mr. Powers ná í regn með pví að beita rniklum skoteldum, eðakoma breyt- ingu og hreifingu á loptstrauminn. Fyrir pessu segist nú Powers ekki bera hugboð sitt eitt, heldur ýmsa viðburði sem orðið hafi. Það er ölluin kunnugt úr sögunni að ekkert regn hafði fallið marga mánuði á undau orustunni við Bu- nena Vista i Mexico. Rrjár skúrir komu eptir orustuna fyrsta daginn. Annan daginn var barizt með stór- skotaliði frá kl. 8—10 f. m., og pá kom stórfeld rigning strax á eptir. En í marga mánuði eptir orustuna kom ekkert regn í pví hjeraði. Ept- ir árásina á Monterey-kastala kom rnikil rigning. Þegar orustan við Churubusco var, pá varheiðríkt veð- ur og skýlaust lopt. En daginn eptir varð stórrigning par í grennd- inni. Eptir orustuna við Molino del Rey 8. sept. 1847, kom len riö'uintr að - n £■> ~ ig kom regn eptir Mex co og frá borgarastyrjöldinni í Bai daríkjunum eru til færð dæmin tuguin saman, umregn eptir orustur. Orustan við Bull Run stóð 21. jú!i 1841 og var bjartviðri allan dairinn. En allan næsta dag var húðarrigning. Þegar skotið var á Fort Macon 25. apríl 1801 var hrein- viðri til kl. 6 e. m., pá kom rigning sem stóð í .'5 kl.st ’ndir. Eptir or- ustnna við Shilo fyrsta daginn varð rigning inikil og hina dagana var bæði regn < g stormur. í okóber- mánuði 1862 gengu purkar miklir í Kentuckee, eu nóttina eptir orust- una við Peryville koin mikil og langvinn rigning. Orustan við Stone River stóð nm miðjan vetur; 2. janúar var stórskotaeldurinn meiri, en ir.enn nokkru sinni vita til að staðið hafi fyrir vestan Allagheny- fjöllin og tveim stundun. síðar kom stormur, sem stóð alla nóttina. Ept- ir orustuna við Missionary Bridge kom rigning; og eptir orustuna við Nashville 15. og 16. desetnber 1864 kom hin mesta rigning sem menn stórkost- kvöldi dags. Einn- aðra stórorustu í FERDASAGA insu sálareðli og lyndiseiiikunnir og pað er eðlileg ályktun, að pað sem menri lengst hafi náð, geti einn- ig að vissu leyti verið aðgengilegt fyrir aðra. Spencer segir: Það sem nú einkennir hinar mikilfenglegu rnann- - V ‘ * höfðu haft dæmi til par um sveitir. Fle ri slík dæn i mætti telja. í Ev- rópu liafa meiin tekið eptir hinu sama, pegar stórorustur hafa verið háðar. Mr. Powers leggur nú töluverða áherzlu á pessa viðbnrði, og sýnir fram á ýmsar skýringar sínu máli til sönnunar um pað, að við hreifingar á loptinu hljóti að koma regn. Ein af skýringum hans er sú, að AUSTURLAND. Framh. Við fórum um kvöldið atS Skinna- stað, tar býr nú sjera Þorleifur Jónsson, giptur Sesselíu Þórðardóttir frá Mosfelli. Bærinn par er forn mjög og parf allur að endurreisast, en par er illt að fá hleðsluefni ogerfitt að flytja við að. En pó at> húsin væru fornfáleg, var svofall- ega um allt gengið og viðmótið svo skemmtilegt að jeg gleymdi atS horfa í kringum mig. Á Skinnastað er fagurt útsýni, allstaðar skógur umhverfis, sljett og græn rjóður hjer og hvar; fyr- ir framan blasir við Jökulsá og hinum- megin hið nafnkunna Ásbyrgi gapir á móti manni, frá Stórhöfðanum að sjá. Á Stórhöfðanum sat jeg tvo formiðdaga og teiknatSi Byrgið, pvi þaðan er betra útsýni en í grennd við pað, ogtókzt mjer paðvel. Seinna kvöldið gekk jeg heim nálægt sólsetri, og varð jeg sumstaðar að smjúga milli viðargreinanna, pví hann er par bæði pjettur og hár, pó ekki líkur þvi sem hann var átSur, þegar kýr voru þar bjallaðar. Nú villist par engin lif- andi skepna, svo hún týnist inn í skóg- inn, og ekki einu sinni jeg, sem var þó ókunnug, og paðan er góður spotti heim að bænum og var þá veritS að mjólka er jeg kom. Þar veru hópar af geitfje, 30 að tölu. Þær eru óvíða hafðar á Is- landi sro jeg viti. Jeg settist lijá mjalta- konunum, en þá komu geiturnar og fóru að nugga sjer upp við mig. Þær gera það þegar þær vilja láta fara atS mjólka sig. Mjer var sagt að vel borgaði sig, ati hafa þar geitfje. Þaðan gekk jeg ats kvíunum, og voru þar fallegar ær; ræddi jeg þar við gamlan mann, sem gætti ánna, og jeg bjóst við að heyra margar þjóðsögur ómengftðar af nýrri menntun- arblæ í þessu innilukta, afskekkta plássi, Ina' en því var nú ekki ats heilsa; hann var ó- trúaður á allt huldufólk og drauga. Það- an gekk jeg á Sveina-völl svonefndann, af því að í fornöld átti kona ferjumanns- ins á Ferjubakka að hafa unnið af sjer dagsverk bónda síns með því að raka völlinn, og er liún haf ði lokið því starfi —ótrúlega miklu— átti hún þar á vellin- umaðhafa alið 2 sveinbörn, og ól prest urinn annan upp, seeir sagan. Á þennan flöt settist jeg nú og sá eitthvert hið un- aðarríkasta sólsetur, sem jeg minnist að hafa sjeð, þar deyjandi og hverfandi geislar hennar máluðu skóginn, hæðirn- ar og fjöllin með allskonar upphugsan- legri litbreytni, Og vörpuðu skuggum á ána. Mig langatsi tii að færa hngrenn- ingar mlnar I orð, en tungan var bundin. .Teg þóttist skilja það, setn ferðamafSur einn sagtii, er hannkom upp áfjall eitt í Svi88aralandi,sem hafði verið hans æðsta ó9k—þaðan sem útsjónin var óumræði- lega fögur: uJeg fann að jeg gat mettaö augað á því alSdáunarverðasta, sem þessi jörð á og sem jeg hafði þráð eptir (að koma hingað), en þá vaknaði ný þrá í brjósti mínu eptir eiuhverju óþekktu, en þafS var ekki til á þessari jörðu; i þessu finn jeg að uppfylling allrar feg- urðar er ekki hjerna megin grafarinnar heldur hiuumegin”. Frá Skinnastað fór jeg yfir að Ási 1 Kelduhverfi. Þar er Jökulsá á milli, og fórjegyfir hana fráFerjubakka, rennur hún þar í streng og er bæði fögur og geigvænleg; báturinu kastaðist yfirum á svtpStundu, svo mjer þótti ineira en uóg um ferðalagitS, en frú Seselia, *em með mjer var, fann ekkeTt til þess. Menn geta vanist vits allt. Á Ási var jeg um nóttiná hjá Erlindi gamla, sem einu sinni bjó í Gar«i í Kelduhverfi. Hann er fróð- ur maður og kann frá mörgu að segja. Morguninn eptir reið hann með mjer að Hljó-Saklettum, sem standa við Jökulsá, miðja vega á milli Áss og Dettifoss. Þeir eru nefndir þannig af undarlegum hljóð- breytingum, sem í ýmsum áttum heyrast alltaf fer.^ yfir oss stóreflis vatnsgufa Ifrfe Kyrrnlmfin^^^rt^lHÍflírtd^'lÞar. Jeg heyrðiUl^úin&frinftaiiig?^ enda var þá enginn stormur. Á þeim klettum, sem eru mjög einkennilegir í logninu, hefur án efa verið mikil álfatrú í fornöld. Það er nærri því vorkun, þeir eru svo álfalegir. Seinna um daginn skoðaði jeg ÁsbyrgitS, sem er skammt frá Ási. Því náttúru-furSuverki er penni minn of veikur að lýsa, svo stórkostlega tignarlegt er þalS. Jeg segi með skáld- inu: uGat ei nema guð og eldur gert svo dýrðlegt furðuverk”.—Almannagjá er smásmíði náttúrukraptanna hjá því skógi skreytta völundarhúsi, og er ei ótrúlegt, alSeinmitt álfatrúin hafl varpað verndar- vængjum sínum yfir fagra skóginn, sem enn þá stendur hár og fagur íöllum innri liluta Byrgisins. í seinni tíma hefur lík- lega fremri hluti þess verið ruddur, því til skamms tímaffyrir 25—35 árum) voru margir, sem ekki voguðu sjer að hreifa hríslursemuxu í klettaskorum etSafram- an i klettum, og köllutSu álfa eign. Jeg minnist ýmsra slíkra stöðva í ungdæmi mínu,og í ungdæmi föfiur míns mátti ei hreifa hríslur, sem uxu í tó einni fyrir ofan Skógafoss undir Eyjafjöllum. Ein- hverju sinni höfðu þeir eldri barn til að rifa upp eina hrisluna í fjárhússóp, en sama kvöldið hvolfdi skipi frá Skógum, þó enginn drukknaði. Hafa þær hríslur síðan, þatS jeg veit, staðitS óáreittar þann dag í dag. Jeg sat 5 kl.tíma inn í botni Byrgis- ins og málaði metS vatnslitum tjörnina og hamrana umhverfis—og ætla seinna að fullkomna það íoliu. Því ver, haí'tSi jeg ekki lengri tima og reifi at! þvi búnu heim að Byrgis-bænum, sem stendur í öðrum Byrgismunnanum, því háhamraey gengur inn eptir því miðjuoger útgangur beggja megin við hana, en ekki nema einn bær. Þar býr fátækur bócdi, en allt var þar lireint og þokkalegt. Jeg drakk þar kafli. —ÞorvartSnr læknir Kerúlf hefur keypt Byrgið að sagt er, eingöngu til atS vernda skóginn; því ekki renta sig nærri því peningar þeir, er hann gaf fyrir þati.— Slíkt er fallega gert og væri óskandi atS hann sæi því borgið eptir sinn dag.—Upp á eynni sá jeg margar jarðgrónar tættur, Jeg sagisi við sjálfa mig: Skyldi enginn hörgur eða hof hafa staðið hjer i fornöld, bær mun það naumast hafa verið. Um nóttina náði jeg að Lóni í Kelduhverfi; þar er tvíbýli og vel hýst. Gisti jeg þar hjá fornvinu minni Björgu dóttur sjera Hjörleifs sál. á Skinnastað; hún erekkja og býr á móti mági sínum og fer þar allt vel fram. Jeg var þar dag um kyrrt og langaði til að vera lengur, en jeg þurfti að ná í för Benedikts prófasts Kristjáns- sonar frá Grenjaðarstatf, sem kom mefi frú sinni úr kynnisför frá Víkingavatni, og varfi jeg þeim samferða yfir Reykja- heifii og alla leið heim afi Grenjaðarstað. Þau lánuðu mjer ogágætis hest allaleið- því minn hestur var ekki f(>tviss. Þegar við komum ofan af heiðinni, kom- um við að bæ, sem Heiðarbót lieitir. Þar var ekkja, sem nýbúin var að missa mann sinn. Jeg varð hrærð ats hcyra þá for- eidralegu hluttekning, er þau hjón tóku í kjörum hennar, og mjer var sagt að þau höguðu sjer þannig gagnvart öllum líðandi í sókn sinni. Gestrisni þeirra hjóna er svö alþekkt, að jeg þarf ekki að lýsa henni. Daginn eptir sat jeg lengi við Laxá tii að metta angats á fjölbreytni þeirra mörgu fossa, er falla hjer og hvar niður á milli skrúðgrænna reiniviðarhólma, og varð dauðhrædd um líf mitt fyrir nauti einu, þarnaáþessum afskekkta sta'i'. Áin rennur sem sje á milli hamrotanga, sem er grasi vaxlnn að ofan, og er hann beggja megin samtengdur ineð lokaðri brú. Jeg hafði gleymt að ioka brúar- hurðinni á eptir mjer,og lá efst á tangan- um, en kýr voru að bíta þar litlu neKar. Þá kom ailt í einuólmtöskrandi naut, æð- andi að brúnni. Par var ekkert ' udan- færi, ef hann liefði verið eins iliur og hann leit út fyrir, annats en að lenda í ánni eða verða honum að bráð, og þótti mjer hvorugt girnilegt, og tók því það ráts, að reka i suatri kýrnar yflr til hans og það hjálpatsi; jeg sá hann ekki framar. Þegar jeg kom heim, var mjer sagt, að hann væri alls ekki manneygur, þó hann ljeti svona, en það varþó óþægilegti mín- um kringumstæðum, Mjer var seinna sagt, að skamt frá Laxá sæust jarðgrón- ar rústir af bæ hins góðgjarna heiðna goða Áskells, og syrgði jeg það, því þá var of seint að fara að skoða þær. Þar heitir nú Kirkjuhvammur, fyrr Hvammur, og mun þats vel koma heim við söguna. Daginn eptir,í suddavetSri, fór jeg frá Grenjaðarstað (gamlir menn segja ats bær inn hafi fyrst heitiS Grænjaðarstaðir og þá staðið ofar,en seinna verið fluttur nær hrauninu), en þegar leið á daginn, feng- um við öskrandi riguingu, sem hamlaði injer frá að dvelja neitt við Goðafoss, 'guiB isBáMeiffinjliííeS&íiFð $kíjðaiA>igi$íitt um á Ljósavatni, bústað Þorgeirs Ljós- vetningagoða. Húsbóndi og heimamenn allir voru vitS heyvinnu, en húsfreyjan, Kristín dóttir Benedikts Kristjánssonar prófasts í Múla, sagtSi mjer, atS þar væru engar fornmenjar, og ekkert örnefni, er benti á nafn gamla spekingsins. Þar er mikið stórt tún. Jeg haf ði skapað mjer þá jörð allt öðru vísi í huga mínum en hún var þegar jeg sá hana. Þau hjón höfðu láiið heita í höfuðið á Ljósvetninga-goð- anum, en hann vildi eigi lifa. Á Ljósa- vatni hef jeg orðið fegnust kaffi, og það var líka gott. Um nóttina koin jeg í Háls til sjera Pjeturs, sonar Jóus háyiirdóm- ara, og þótti mjer gaman að hitta forn- kunningja ogskemmti jeg mjer þar vel. Daginn eptir lögðum við at statS til Ak- ureyrar. Sjera Pjetur fyigdi mjer og rið- um við fyrstinn í Háls-skóginn, sem er líkastur Hallormsstaðaskógi ats <egurð, nema nokkuð minni. Sjera Pjetr gerir sjer mikið far um að friða umhann. Vaglaskógur liggur að Háis-skógi (þar bjó Höskuldur Þorgeirsson); sá bcer stendur hátt uppi í hálsi skógi vöxnum. Hinummegin FDjóskár stendur bær, sem Skógar heitir (fyrir tæpri öld voru kýr þar bjallaðar, svo þær týndust ekki í skógunum), þar sjestnú ekkiskógur; var mjer sagt að margir ömutSust mikið við lionum, af því hann sliti ullina af fjenu. Fnjóská er staksteinótt og ill yfirferðar. Á Vöðluheiði er lagtSur ágætis vegur, og ef slikir vegir væruhjer viða, þá væri betra að ferðast um hjer á landi en er. Við komum við í Kaupangi; þar býr Vil- hjálmur sonur sjera Björns heitins í Laufási, og mættum við þitr gestrisni og fengum fylgd að Eyjafjarðará, sem við fórum yfir á ferju. Framh. [Vjer minnum lesend ir uHeims- kringlu” á, að undir uRaddir frá almenn. ingi” er það ekki ritstjórn blaðsins, sem talar. Hver ma'Sur getur fengið færi á að iáta þar i ijósi skoðanir siuar, þótt þær sjeu alveg gagnstæðar skoðunum ritstjórnarinnar, en menn verða að rita sæmilega og forSast persónuiegar skamm- ir; auk þess verða menn at? rita um eitthvert það efni, sem aiinenning að einhverjuleytivarðar]. Herra ritstjóri! í ritgerð minni uFínanzmál íslands”' 19. gr. standa þessi orð:—uÞeir, sem tala máli stjórnarinnar, segja, ekki einungis að landssjóður tapi engu, heldur að hann græði lOOpc á innlausn seðlanna (Sig- hvatur íHkr.. 8. maí f. á.). Við þetta setið þjer mynduglega neöanmáls orfiin:—uSighv. segir þetta hvergi”. „Ritstj”. Þjer hafið náttúrlega lesið grein Sig- hvats áður en þjer krotuðuö niður yfa- hvassa andmæli, svo þjer hafið úti stengt alla afsökun. Orð Sighv., sem yður og öðruni stjórnarsinuum er svo iiia við að feðruð- sje honum, sem von er, þó hann sjálfur sanni sig föður þeirra, svo ekki ætti afi þurfa að fara lengra, eru þessi: 1. ”Að vísu er það satt að rikissjóður borgar ekki B /;ur sömu 2000 kr , seni A lagði á pósthúsið, og þnö er liku s«tt, að landssjóður kemst í 2000 kr. skuld við ríkiBsjóð út af þessari póstávísaua send- ingu, en tapar landssjóður fyrir það 2000 kr.? Nei, og þúsund sienum nei”. Hjer liefur nú Sighv. sagt eins skýrlega og máli verðnr að komiö, að landssjóður tapiengu á Uinnl«usn seðlauna”. En svo heldur nú Sigliv. áfram: uog livers vegnaekki? Vegna þess, að landssjótSur fær til sinna afnota þær 2000' kr., sem A fór með á pósthúsið í seðlum;. sjóð'jr landssjóðs eykst þannig um 2Ö00kr. Þetta stendur prentað í yðar eigin blatSiii Hvað kallið þjer það, að sjóður auk- ist um tvö þús. kr.? Mefian orðið að ugróa” þýðir aö vaxa og meönn aflfidda orðið „grófii” þýðir vöxtur, og meðan causativ sögnin af gróa, græða, þýðir að láta vaxa, ogað afla sjer vaxtar, á meðan ieyfi jeg mjer að staðhæfa, nð orðin: Usjóður iandsins eykst ( -eykr sig, eða ef þjer kunnið betur við að leggja hjer í (lanska hugsun: er aukinn). Þaunig um 2000 kr.” sje allsendis sömu þýðingar og orðin: Usjóður landsins græðir þannig 2000 kr.” Hitt er auðvitaðurhlutur, að ef sjóður sem úti lætur 2000 kr. fyrir livað sem ”era skal, hefur það upp úr viðskiptun- um, að hann eyk s t um 2000 kr. hann græðir 100pc., ef orfi skulu nokkra þýtf- ingn hafá. Þetta getið þjer sagt yður sjálfur. Ef þjer eigið í sjóði t. d. lOOOkr og maðr biðr yðr að víxla við sig 500— þá haflð þjer eptir í sjóði yf!ar;þeg- ar víxl er gert yðar megin 500— en þegarvíxl er gert víxlbeiðanda megin fáið þjer aptur yðar 500— og sjóör yðar heflr ekkert aukizt hann er sem fyrri...................lOOfk— Hjer sjáifi þjer nú hvatfa vitleysa væri, að segja, afi sjóðr yðar hefði , aukizt um 500 krónurl ;7£nmoil iilils

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.