Heimskringla - 19.08.1891, Side 1

Heimskringla - 19.08.1891, Side 1
ar. Nr. 84. Winnipeg, Man., Canada, 19. auí>iist 1891. Tölubi. 242 350 DOLLAES I PREMIU x AG-ÆTIS 3VEXTZLsTXTIIVL. „Heimskringla” veitir þeim næstu 800 kaupendum, semborgaað fullu Hkr. til ársloka t\ á. (þar í taldir einnig þeir, sem þegar eru búnir að borga), færi á að verSa hluttakandi á drætti um neðangteinda ágætismuni: 1. OZRGKEIL - - - - 2. XGVXEXTXT-GrTTXjXi-TTXt 3. BEDBOOM SET - 4. MERSKXTMS pípu-etui - - g_ -pz»~l—rt ,T A_ með fjölda mörgum myndum eptir heimsins frægustu Biblíu-máiara $250 4:0 30 15 12.50 347,50. TSofn þeirra, sem borga, verSa auglýst í blaðinu fyrir hverja viku og bók verð Ur haldin yflr öll nöfnin og númer þeirra. Sjera JónBjarnason liefur valið eitt hvert sjerstakt númer handa hverjum af þessum 5 sripum úr númerunum 1-»W- Þessi gripa númer liefur hann lagt í umslag, innsigláð og er það geymt á banka hjeríbænum. ÞaS verður fyrst opnatS við dráttinn. Öll númerin verða dregm upp, til þess að allir gripirnir gangi út. jjyjr askrifendnr frá 1. maí þ. á. til ársloka, sem greiða fyrir fram $1.50, verSa einnig þátttakendur í ofangreindum drætti á munuuum. Bandarikja peningar teknir fullu verði nema ávisanir á banka annars3taðar en Winnipeg. HINN MIKLI SASKATCHEWAN- DALUR. á pilfarinu á jakt sinni ((Holiengol- lern” og meiddi sig mjög í öðru hnjenu. Læknar hans gerðu lítið úr f>ví og leið svo til þess er hann kom til Kiel 9. f>. m. Þá komst f>að upp, að hann væri hættulega veikur og f>að væri ekki einungis hnjemeiðslið, er f>jáði hann, heldur einnig gigt, sem hjeldi honum föst- um í ríiminu. En pað sem eykur mest á vandræði lækna hans er pað, að hann vlll engum peirra ráðum hllta. Landnáms-tilraunir Þjóðverja á austurströnd Afríku ganga illa. Landnemar f>eir er pangað hafa flutt pykjast illa gabbaðir og ætla að liverfa aptur til Þýzkalands undir eins og efnin leyfa. Hitinn og loptslagið ætlar að gera út af við þá; fjeð er f>eir fóru tneð að heiman er allt upp gengið, og pó peir vildu leita að betra landi inn frá ströud- inni, pá pora f>eir pað ekki, nema herflokkur fylgi peim, en pað fæst ekki. Arabi Pasha, sem hefur setið í varðhaldi á eynni Ceylon um. síð astl. 7 ár, er nú að sögn orðinn svo heilsulaus sökum óánægju með kringumstæðurnar, að stjóm Breta hefur verið beðin að gefa honum upp allar sakir og lofa honum að hverfa aptur til Egyptalands og enda þar daga sina. Hann náttúr- lega lofar öllugóðu. BANDARIKIN. Me-S pvíaðiarnbfaiitir hafa nú þegar veri* bygffðar, bæði frá Calsary 02 Kegina, ‘þáhafa hin ágætustu búlönd í hinum ordlagda Saskatchewan-dai ou loksins verið gerð möguíeg til ábúðar fyrir innflytjendur. Landi-S þar hefur inni að halda Ue/.ta jardvcg, nœgd af timbri og kol- nrn, stöðuvötn og ar með tæru vatni, enn fremur ágætt loptslag. Canada Kvrríihuf<5-fielí\trit> hefur nú sett lönd síu á þessu svæði til sólu tynr mjoö: svo LÁGT VERD"með ágætum borgunar-skilmálum. FRI HEIMILISRJÉTTARLÓND fast me« fram átSurgreindum brautum. Stjórnin hefur opnað SKRIFSTOFU at? Red Deer, nálægl fsl. nýlendunni, til að leidbeina iIIIISi>_t,jen(imu■ sem koma til nýlendunMr.^ Þe^ir sem vBja^fa leidbeina inntiytiendnili, sem koma til nylendunnar. Þeir sem vilji nákvæmari UPPLYSÍNGAR skrifi til aðal-landumboðsmanns Canada Ivy hafsfjelagsins i Winnipeg. Fielagið hefur til sölu lond hiagað og þangað í hinum be*t byggda hluta Manitobafylkis og gefur hverjum manni allar þær upplýsingar, sem nauðsynlegar eru, viðvikjaudi vérði ogafstöðu, kostnaðarlaust, með því menn suúi sjer til L. A. HAMILTON, c. P. B. Land Commissioner, WINNIPEG. FRJETTIR. 'UTLÖNö EPTIRTEKTAVERT. Þar eð nú má búast við meiri upp- skeruí Norður-Dakota í sumar en verið hefur nokkru sinni áiSur, vil eg draga at- hygli bænda a* Sjálfbindvrum. Walters A.Woods, þar þeir eru þeir eiuu sjálf- bindarar, er þola þá brúkun, sem pessi uppskera heimtar. Þeir geta slegið, jafn- vel í húðarrigningu, þegar sjálfb. geta ekki unnið. Þeir eyða minna bandien nokkur önnur vjel. Þeir ganga miklu liprar en nokkur önnur vjel. Eg hef á- nægjú aö sýna vjelarnar og segja verðið hveuæi sem er. Eg hef einnig margar teg undlr af ö*rum vjelum, ásamt harðvöru. Maskínuolían, sem jeg hef, er sú bezta. A. G. THORDARSON. CANTON, - - - N DAKOTA. j^-jAKID EPTIRLjgf Þegar skegghnífarnir ykkar bita illa, þá farið beinaleið til Þórarins Fmnboga- sonar, «56 Young Str. Hann er emi maðurinn í þessum bæ, sem kann að hvessa skegghnífa svo nokkur mynd sje a. Nú, ekki svo að skilja, að Mr. Finnbogason geri ekki fleira, hann er völundur á allt smiði og viðgerðir. I SKOLAKENNARA vantar fyrir Gimli-skólalijerað. Tilbo*um, send undirrituðum, verður veitt móttaka til 31. næsta mán. Umbiðj- endur verða jafnframt og þeir senda til- boðin, að tilnefna launaupphæð, er þeir vilja vinna fyrir. Skólinn byjar 1. nóv. ii rnqflr ' Gimli, S. D., 27. júli 1891. G. M. THOMPSON. Sec’y-treasurer Kornútflutningur frá Rússlandi bannaður. Sökum harðæris og upp skerubrests á Rússlandi hefur nt keisarinn fyrir fáum dögum bannað allan útflutning korns úr landinu.— Um sama leyti koma pær fregnir frá Frakklandi, að á komanda ári purfiFrakkar að kaupa 200 milj. bush. af hveiti í útlöndum sjer til viðurværis. Uppskera á Þýzlcalandi er og svo ljeleg, að mylnueigendur par hafa sent áskorun til Yon Cap- rive að afnema innflutnings-toll á korni, pví annars horfi til vandræða. —AUar pessar fregnir hafa haft f>au áhrif á hveitimarkaðinn í Ame- ríku, að hveiti hefur hækkað í verði 8—10 cents bush. á síðastl. viku tíma; á einam degi (laugardaginn) 15. p. in.) hækkaði pað um meira en 6 cents. Salisbury hrœddur. í ræðu, er Salisbury flutti í samsæti í London í vikunni er leið, fórust Lionum orð á pá leið, að allir póttust skilja að hann byggist ekki við stjórnarfor- mennsku eptir næstu kosningar, heldur að það yrði Gladstone, sem pá hjeldi taumunum. Rjett á eptir kemur sú fregn frá London, að landkaupalög Balfours muni steypa stjórn Salisburys og sundra flokkn- um, að þau lög sjeu í rauninni ekki annað en sjálfsstjórnarlög fyrir ír- land og að fæstir af fylgjendum Sal- isburys og jafnvel ekki allir með- ráðendur hans í stjórnarráðinu viti hvernig petta lagafrumvarp í heild sinni er. 'Vilhjálmur víðfðrli veikur. Um daginn, skömmu eptir að Vilhjálmr keisari fór frá Englandi, datt_hann Harrisonforseti hefur látið f>að uppskátt, að pað sje ó]-arft fyrir re- públíka að jagastum sig í sambandi rið forsetakosningarnar næstu. Hann segir, að undir vissum kringumstæð um verði hann ófáanlegur til að sækja, en pessar eru kriiigumstæð- urnar sem hann telur pví til fyrir- stöðu: 1. Ef andvígismenn hans í repúblíka-flokknum verða eins marg- ir næstkomandi vor eins og peir eru nú. 2. Ef meðhaldsmenn Blaines verða eins margir næsta vor eins og peir eru nú og ef Blaine pá er við góða heilsu, og 3., ef Blaine að vorinu verður lieilsugóður og vill gefa kost á sjer til að sækja. Þetta á að vera niðurstaðan, sem hann er kotninn að og ætlast hann til að fra pessum tíma til undirbúningsfund- arins að sumri verði fyrir pessa til- kynningu lilje á rifrildinu intian ttokksins út af pví, hvort hann eða BLaine skuli kjörinn merkisberinn. Uppkomin svik. 1 Chicago komst pað nýlega upp að fjelag eitt, er ljestvera ((National”-sparisjóðs- og útlána-fjelag, einkum til pess að hjálpa verkalýð í bæjum, til að eignast lóð og hús gegn mánað- arafborgun, liefur á pann hátt svikið út af alpýðu $2—3£ milj. í pening- um. Fjelag petta hafði umboðs- mann í öllum ríkjunum í samband- inu, er seldu actíur í pessu fjelagi, er sýndist liafa $20 milj. höfuðstól. Tveir formennirnir hafa verið höndl- aðir, en tvo vantar, er að sögn kom- ust undan með meginhluta pening- anna. Letnókratar ætla sjer að yfir- huga repúblíka við næstu kosningar sje mennskum mætti pað mögulegt, og í pvf skyni ætla peir að vinna kappsamlegar nú en nokkru sinni áð- ur að pví, að fræða alpýðu um sín sjerstöku flokksmál. Framkvæmdar stjórn ((National”-fjelags demokrata kom saman á fundi í New York 11. p. m., og ákvað pá að senda 15 liina frægustu ræðuskörunga flokks- ins í fyrirlestraferð vestur um öll norðvesturríkin, frá Chicago vestur að Kyrrahafi. Eiga pessir 15 að leggja af stað frá Washington 12. sept. nrestkomandi. ógurleg hita-alda gekk yfir New York og Nj'-Englands-ríkin í vik- unni er leið. í New York vísaði mælirinn 90—100 stig í skuggan- um, enda hrundu menn niður hrönn um saman á götunum og jafnvel innanhúss, einkum í hinum pjett- byggðu lopt-illu fátækra býlum. Er sagt að par hafi ekki komið jafn- mikill hiti i 40 ár. Tvisvar á ári má maður drekka sig augafullr.n í Massachusetts-rík- inu, án pess að sæta hegningu fyrir, segja vínsölulög, sem par eru ný- gengin í gildi. En drekki nokk.ur sig fullan í priðja skiptið á einu ári varðar pað fangelsi, sem í lengsta lagi skal vara eitt ár, og hvað sem í boði er, getur sá seki ekki keypt sig lausann, heldur verður bann að sitja inni sinn tíma út.—Nokkrir af hinum gáskafullu brennivínsber- serkjum par i ríkinu eru nú að tala um hvortekki megi ufara kringum” lög pessi á pann hátt, að drekka sig fullan bara tvisvar á ári, en láta hvorn ((túr endast rjetta 6 mánuði. Svertinginn nafnkunni, Fred Douglas, er nýlega sagði af sjer ráð- herra-embætti Bandaríkja á Hayti- eyjunum, er nýkominn paðan til Washington. Hann segir pað ósatt, er sagt hefur verið, að Batidarikja- stjórn hafi kuúð hann til að segja af sjer. dregið 19. p. m. Líður pví óðum að pví, að dómur verði uppkveðinn í >essu máli. að smíða við Sumas River, 40—50 mílur suðaustur frá Vancouver. En pó pessi deildin sje frá, pá eru eptir: innanríkisdeiluin og rík- isritarad. (Secretary of State) deild- in, er J. A. Chapleau ræður yfir. Svo er og gert ráð fyrir að yfirfara gerða bækur Carons hermálastjóra. Hudson Bay járnbrautin. Frum- varpið pað mál áhrærandi hefur nú loks verið sampykkt í efri deild, en >ar var pví lítillega breytt og varð svo að ganga gegnum neðri deild aptur, áður en pað var fullgert. Var sampykkt par 17. p. m. Kýtt lífsábyrgðarfjelag. Frum- varp um að stofna lífsábyrgðarfje- lag í Manitoba, eins og áður hefur verið getið um í blaðinu, hefur nú rerið sampykkt í báðum deildum. r efri deild var nafni pess breytt og heitir pað nú (tThe Great \\ est Life Insurance Company”. Fellt hefur verið frumvarpið um að knýja Canada Kyrrahafsfjelagið til að plægja spildu af landi á ári hverju fram með braut sinni beggja vegna á sljettlendinu og á pann hátt CANADA. James Russell Lov'ell, eitt af liprustu skáldum nútíðarinnar og fjölhæfur rithöfundur og gáfuinaður Ijezt í Boston 12. p. m., 72 ára gam all; var fæddur í Cambridge, Mas- sachusetts 22. febrúar 1819. Hann var ráðherra Bandaríkjanna á Eng- landi frá 1880 til 1885, Hann sagðt af sjer embættinu unclir eins og stjórnarskiptin urðu í Washington. Klnverjarnir og heimssýningin. Forstöðumenn heimssýningarinnar tilvonandi í Chicago buðu Kínverj- um náttúrlega eins og öðrum pjóð- um, að taka pátt í pessari sýningu. Nú hefur peim veriðbentá, að sam- kvæmt lögunum megi Kínverjar ekki stíga fæti á Bandaríkja land- eign og par af leiðandi litlar líkur til að peir geri mikið fyrir sýning- una sem pjóð. Forstöðumennirnir hafa i. ú skorað á Bandarikjastjórn að úrskurða bráðlega hvað Kínverj- ar megi koma á sýninguna eða ekki. Veiðireglurnar. Hinn 5. p. m. var birt í blöðunum brjef frá Tupp- er sjómálastjóra til pingmanns A. W. Ross, er um undanfarinn tíma hefur heimtað breyting á veiðiregl- unum í Winnipeg-vatni, og sem hann fekk breytt, )>ó breytingin sje pannig að sjómálastjórinn gangi ekki inn á að nokkur breyting hafi verið gerð. Hann smýgur um lifu á reglunum og segir svo að menn hjer vestra hafi misskilið pær. í brjefi pessu (dags. 27. júlí) segir hann: að veiðireglurnar nýju snerti vetrarveiðina alls ekki, að veiðileyf- ið kosti jafnt og áður, en að ný- bygginn nú hafi stærra veiðisvið en áður, par veiðisvið fiskiveiðafjelag- anna sjetakmarkað, og að möskva- stærð netanna sje tiú hin sama og áður, henni liafi aldrei verið breytt. Sir Hector La)igevin burtu. Hann sá sjer ekki annað sæma, pó seint væri, en að segja af sjer ráðs- mennskunni, sem meðlimur stjórn- arinnar. Hann sagði af sjer 11. p. m. Samdægurs mætti hann fyrir rannsóknarrjettinum og sagði sína sögu og pað hefur hann haldið áfram að gera af og til síðan. Hann pver neitar að hafa vitað um hina óleyfi- legu fjársöfnun, sem upp er kom in, eða annað slíkt athæfi. í stað pess að meðganga nokkuð af pessu, skellir hann allri syndabyrðinni á herðar Perleys, yfirverkfræðings deildarinnar, sem verið hefur til skanims, en sem nú er ekki í Otta- wa til að bera af sjer höggin, og sem nú er svo v eikur, að læknar hans banna að kalla hann fyrir rjettinn aptur. Hann gefur í skyn, að aðstoðarmenn sínir rjeðu meira en hann, og sagði ómögulegt fyrir einn mann að sjá og muna alit sein berist deildinni í 300,000 sendibrjef- um á ári.—Rannsóknum í pessari deild er nú lokið. Málafærslumenn irnir, er staðið hafa fyrir henni, byrja að flytja máhð skiltnerkilega saman verja landið fyrir sljettueldum, er orsakast kunna af neistaflugi frá gufuvögnum. Senator Frank Smith, strætis- brauta-kongurinn ríki frá Toronto, hefur verið kjörinn formaður í deild hinna opinberu starfa, er Sir Hector veik frá, til bráðabyrgða. Fjárdráttarmál engu smágerv- ara en pað, sem um hefur verið að ræða í stjórnardeild Sir Hectors, er komið upp um Mercier, hiun óhóf sama stjórnarformann 1 Quebec. Það komst upp í efri deildinni í sam- bandi við umræður um járnbrautar- fjelag í Quebec, er heitir ((Baie des Chaleurs Railway Co.”. Á sí^asta pingi veitti fyikið p>í fjeiagi -í280 pús. styrk S peningum í stað lands, er pví var áður gefið, og er nú santi að að $100,000 að minnsta kosti gengu til annars en pess að styrkja fjialagið. Maður að nafni Pacaud ritstj. eins stærs«a franska blaðsins í Quebec, útvegaði styrkinn og fekk fyrir pað $100,000. Til hvers pað fje var brúkað, er óljóst enn, en sagt er að Mercier muni vita pað og svo aðrir fleiri. Það er og sagt að kosningasjóður liinna liberölu hafi aukist taisvert um petta leyti í vetur er leið—stuttu áður en sambands pingskosningarnar fóru fram. Kanada Kyrrah. fjel. er nýbyrj- að á brúargerð yfir Niagara-gilið mikla. Brúin verður litlum spöl of ar en hringiðan mikla er. FR.1 E T T A- KA F L AR. ÚR BYGGÐUM ÍSLENDINGA. KAFLI ÚR BRJEFI ÚR MI vLEY Hvítfiskur hefur verið með minna móti hjer í sumar; pó hafa veiði- menn hjer flutt nokkra bátsfarma upp til \Yinnipeg, en pað er nú i enda i bráð, sökum hinna óheppi- legu veiðilaga, sem stjórnin bjó til, og sem vjer liinir fávísu ekki skilj— um á hvaða grundvelli eru byggð. Nú er kirkjan okkar um pað full- gerð, og pykir flestum hún snoturt og vandað hús. Mikleyingar hafa í heild sinni sýnt mikinn áhuga fyrir pví verki, en sjerstaklega verðskuld- ar byggingarnefndin hrós fyrir öt— ula forstöðu og rifar fjártillögur; smiðirnir, Jakob og Vilhjálmur Sig- urgeirssynir, eiga lika heiður skilið fyrir hvað peir liafa látið sjer annt um að gera verkið bæði traust og fagurt. Eins og kirkjan er nú gerð mun bún kosta um $1000, par af er uin $200 skuld. í sumar hefur verið unnið meira að vegagerð á Mikley lieldur en nokkru sinni fyrr; er nú komin ó- slitin braut norðan af eyjarenda suð- ?estur að Tjörnnesi og við orð hef- Mútumáls-rannsókn er í vændum í Toronto í sambandi við stræt’s- brautamálið, sem nýlega var útkljáð á pann hátt, að bæjarstjórnin leigði ákveðnu fjelagi allar brautirnar um mörg ár gegn ákveðnu leigugjaldi á ári hverju og með pvi skilyrði, að innan eins árs verði allir núverandi sporvegir um bæinn umhverfðir í rafmagnssporvegi. Iðnaðarsýning verður höfð Montreal í haust frá 17. til 25. sept. Forstöðumennirnir eru bæði prívat- borgarar og menn úr bæjarstjórn- inni. Er hugmyndin að hafa par iðnaðarsýningu árlega framvegis, undir umsjón bæjarstjórnarinuar, á líkan hitt og á sjer stað í Toront og Winnipeg. Þessi sýning verður liin fyrsta iðnaðarsýning bæjarins. Annað haust (1892) á sýningin að verða mjög svo mikilfengleg, í minn- ingu pess, að pá verða liðin 250 Ar frá pvl land var numið á Montreal- eyju. $ 4 milj. til bráðabyrgða að eitis var upphæðin sem átrúnaðargoð liberala í Quebec, Count Mercier, gat um síðir fengið að láni á Frakk- landi, í stað $10 milj. sem hann ætlaði að koma með. Hann kveðst ætla að bregða sjer yfir til Evrópu aptur í haust og gera nýja tilraun til að hafa saman pessar $10 miij. i-'ajo^írs-gerðar verkstæði, hið fyrsta í Brithish Columbia, er verið ur verið haft, að leggja aðra braut suður að Borðeyri í liaust. Það iief- ur opt verið kalt Og strangt fyrir ferðamenn að fara alla leið ofan úr tneginlandi norður S Milluvík á ber- un, ís, og pað hefur ekki verið sjaldgæft, að menn hafa orðið tept- ir á pessari leið fleiri og færri daga, >egar pó hefur verið alfært á skóg- arbrautunum. Yerzlunarmenn okk- ar hafa heldur ekki gleymt að benda okkur á, að petta hafi verið á\tæð- an til að við ekki gætum vænst sömu verzlunar-kosta og aðrir. Nú er pessi prepskjöidur úr vegi, og jer vonum nú að iietri verzlunar- kostir bíði vor í framtlðinni. Snemtna í maí hjó Pjetur Bjarna- son næstuin af sjer vísifinguriim á vinstri hendi um efsta hnúfa, punn beinliimna var að eins óhöggvin. Nú er fingurinn aptur algróinn, en taugaaflið er enn ekki fullkomlega búið að ná sjer. Mikleyingar tóku drengilegan pátt í að bæta honum petta slys, með pví að flestir bú- endurnir unnu honum dagsverk um sáðtímann. Þess hefur verið áður getið í blöð- unum, að Ivristján Hafliðason, bú- andi hjeríeynni, drukknaði af fiski- veiðabát við Hreindýrsey í áVinni- peg-vatni 8. júnt. Kristján sál. var fæddur og uppalinn á Kothól á Álptanesi, flut-ti hingað til Ameríku fyrir 3 árum. Hann eptirlætur veik- byggða konu og-2 ungbörn.—Fiski- veiðamenn norður á vatni hafa nú skotið saman $100 sem gjöf handa ekkjunni. Herra Þorbergur Fjeldsted fiutti hjeðan upp til Winnipeg, sökum veikinda konu sinnar. Vjer söknum hans hjer mikillega, pví hann er pekktur að vera skynsamur, frjáls- lyndur og lipur og ósjerhlifinn að vinna að velferðartnálum alpýð- unnar. P. B. Jjr brjefi frá Seattle, Wash., 3. ágúst 1891. ((Þjóðhátíð okkar íslendinga lijer var haldin 2. p. m. á skemmtistað, sem nefndur er ((Sylvan Grove” og er 12 mílur frá bænum. Þangað var farið með gufubát strax um morg- uninn, er pann daginn gekk undir íslenzka fánanum nýja jafnhliða Bandaríkja-fánanum. Veður var hið fegursta allan daginn og skemmtu menn sjer vel við ræðuhöld, söng og liljóðfæraslátt, og allskonar ((sports” eins og almennt er. A.11- margir íslendingar frá Yictoria, B. C., og öðrum stöðum utan Seattle- bæjar komu og tóku pátt S samkom- unni. Jakob Johnsoti stý-rði sam- í komunni”.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.