Heimskringla - 19.08.1891, Page 2

Heimskringla - 19.08.1891, Page 2
HKIMNKRlXfciLA. WIANIPKK, 1AS. 1». AU«1 ST l»»i. kemur út á hverj- nm miðvikudegi. (!UUlUluuimbi« 3 An lceiandic N ews- paper. Published every Útgefenduk: Wednesday by The Heimskringla Printing&Publ.Co’y- Skrifstofa og prentsmiðja: Lombari St. - - - Winnipeg. Canada. Blaðið kostar: Heill árgangur........... í2’00 Hálf ir argangnr............. _ XJm 3 .................... °>65 tíki-ifstofa og prentsmiSja: 151 Lombard St.....Winnipeg, Man. arUndireins og einhver kaupandi blaðs- tns sVíptir uin bústað er hann beðinn aS senda AiTííi breyttu utanáskript á skrif- stofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr- mrandi utanáskript. Upplýsingar um verð á sugiýslngani S „Heitpsknflglvi” fá menn á afgreiðslu. ftofit bj^físigs, RITSTJORI (Editob): Ge$tur PdUson. Hann er að hitta á skrifstofu blaðs- lns hvern virkan dag kl. 10—12 f. h. BUSINESS MANAGER: Þorstemn Þórarinsson. Hann er að liitta á afgreiðslustofu blaðsins hvern virkan dag kl.9 tilhádeg- ls og frá kl. 1—6 e. m. Utaraskript til blaðsins er: TTu E timskringla Printing&PublishingCo. P. 0. Box 305 Winnipeg. Canada. V. ÍR. NR. 34. TÖLUBL. 242. Winnipeö, 19. augnst 1891. VERKMANNA-FJEL. ocr JÓN JÚLlUS. Mr. Sölvi Sölvason hefur í 33. nr. {>. á. Hkr. ritað grein til pess að sverta á allan hátt forseta fjelags vors, og par með fjelagið i heild sinni, sem hefur trúað honum fyrir sinni stöðu og sýnt lionum f>að traust, að láta hann standa í broddi fjelagsins. Pessi grein er þannig orðuð og pannig til komin, að ' erk- mannafjelaginu í heild s4nni á fundi hefur pótt ástæða til að kjósa sjer- staka menn til að svara pessari grein, prátt fyrir f>að f>ó ritstjóri Hkr, einn af fjelögum verkmanna- fjelagsins, hafi fundið ástæðu til, en eitt vitum vjer allir, að til for-, seta 1 verkmnnafjelaginu er enginn eins vel fallinn, af f>ví að hann hef- ur skynsemi til að ráða öðrum frem- ur fram úrmálum verkmannafjelags- ins Nú snúum vjer o«s að Mr. Sölva sjálfum og starfi har.s í fjelagsins- parfir. Vjer skulum fyrst lý*a f>ví yfir, að greinin í Lögb., sem málið er risið út af, var að öllu leyti sönn, og pað sem vjer, fjelagar 1 verk- mannafjelaginu urðum hissa á, var ekki greinin í Lögb. heldur grein Sölva i Hkr., og henni ætlum vjer nú að svara í fáum orðum, að fví leyti sem ritstjóri Hkr., fjelagi i verkmannafjelaginu, hefur ekki f>eg- kr gert ísituttuin athugásemdurn sín- tfm við greinar-ómynd Mr. Sölva. t>að ér hvorki oss nje öðrum í verkmannafjel. kunnugt, hvernig vjer eða aðrir eigum að skiljagrein Mr. Sölvasons sem pessi orð standaí: uMjer dettur ekki I hug að hallmæla Verkmannafjelaginu eða draga úr *'framkvæmdum f>ess i nokkru”. Vegna f>ess að f>að er einmitt í f>essu verkfalli, að Mr. .1. Júlíus hefur sýnt og sannprófað, að hann er verður pess, að hafa á hendi æðstu embætti fjelagsins og Mr. Sölvi hefur sýnt og sannað, að hann er pess ekki verður að hafa á hendi dyravarðar-embætti eitt ein- astr skipti hvað f>á heldur annað. Það er langur kafli hjá Mr. Sölva sem eingöngu gengur út á pað, að Mr. Júlíus hafi alltaf verið hafður i æðstu embættum í fjelag- [Vjer minnum lesendar „Heirns- kringlu” á, að undir uRaddir frá almenn. ingi” er pað ekki ritstjórn blaðsins, sem talar. Hver maíur getur fengið færi á að láta par í ljósi skoðanir sínar, fótt pær sjeu alveg gagnstæðar skoðunum ritstjórnarinnar, en menn verða að rita sæmilega og forSast persónulegar skamm- ir; auk pess verða menn atf rita um eitthvert pað efni, »em aimenning að einbveTjuleytlvarðarj. VESTURHEIMS-ISLENDINCAR. ítMen are but children of a larger growth' ■ DRYDEN. Sýnist nú hr. Sölva pegar hann með alheilum augum litur á málefnið í lieild f>ess, að pað vera vottur um. að Mr. Július hafi ekki tiaust fjelagsins í fyllsta mæli."' Finnst honuin pað ekki vera vottur um að hann njóti peirrar virðing- ar og pess trausts sem nanðsynlegt er hverjum *formanni i hvaða fje- lagi sem er*? ímyndar hann sjer ekki, að hann, Mr. Sölvi Sölvason, hefði náð einhverju embætti i fjel., ef hann hefði haft nokkurt traust eða nokkra virðingu samfjelaga pað hefur hann auðsjáan- Pó Yesturheims-íslendingar læri jnikið og klifrist bátt upp metorða- Stigártii, þá geta þeír flldrei, aliir, lifað í einingu og friði sín á meðal eða verið sem þjóðflokkur í þessu landi til lengdar; það er að segja, ef hinir svo kölluðu leiðandi-menn þeirra koma ekki betur fram, áður langt utn líður, en þeir hafa hingað til gert. En allt af er samkomulag íslendinga að verða lakara og lak- ara eptir því sem sem þeir eru að verða fjölmennari; snvátt 'Vg' smátt koma fleiri og fleiri stórmertni frá gamla landinu, sem of fljótt fara að skipta sjer af þeim málefnum landa sinna hjer, sem þeim sjálfum kemur ekkert við. Það rísa við og við upp menn meðal þeirra, sem öllu vilja ráða, sem vilja steypa allt í einhvers konar sjerstöku inóti, er peirra eigin sjervizka hefur mynd- að, og þá rísa aðrir upp á móti þessum með sin sjervizku—mót. Svo byrja jafnan róstur og persónuleg- ar deilur, hver munnur þvaðrar móti öðrum og allt er i uppnámi. Allir vilja verða mestir, sjerhver þykist vita bezt; menn skiptast í ó- tal smáflokka og svo verða þessir smáflokkar sundurþykkir og skipt- ast á ný, þar dl allt er komið í hringyðu og enginn veit svo loks- ins um hvað verið er að deila. Sje nokkrir menn hverfulir i skoð- unum sínum, þá er meiri hluti Vest- ur-íslendinga það, sjerstak'ega hinir meuntuðu, sem eigaað vera. í dag geta tveir verið alda-vinir, sem sá- ust í fyrsta skipti i gær, en á inorg- un eru þeir, ef til vill, svo stækir óvildarmenn, að þeir geta ekki heils- að hvor öðrum, og orsökin er, eftil vill, sú, að annar trúir ekki öllu, sem biblían kennir, en hinn trúir hverju orði. “ ^ , v sinna.^ |>,B„ I .8 ger. ..hug-md,. ^ H>nn hefur hlr. við nefnda grein. Það fyrsta, sem vjer ætlum og í- myndum oss, að vjer eigum að gera í þessu máli, það er, að lýsa yfir fullu trausti fyrir hön-i fjelagsins til Jóns Júlíusar, þann tíma sem hann hefur verið forseti fjelagsins. .Jeg meðundirskrifaður Magnús Dorvarðarsor, geii hjer með heyr- um kunnugt, að jeg var með Mr. Júlíusi, þegar hann var að semja við Kelley Bros., ásamt Stefáni Þórðarsyni, og að Mr. Júlíus kom par sem bezt fram fyrir fjelagsins hönd og ef iians hefði ekki notið við, þá er mjög ólíklegt að úrslitin hefðu orðið þau sem þau urðu. Yfir höfuð nutum við verkmannafjelagsins hans aðstoðar svo þessa daga, að enginn gat bet- ur staðið í stöðu sinni en hann. Vjer vitum það fyrir víst, að eng- inn maður lagði s'g í líma fydr okkur þá dagana sem hann, og það reiknum 'Vjer honum til heiðurs, ekki einungis sem fjelaga vorum, heldur einnig sem forseta vorum. Vjer erum neyddir til að lysa því yfir, að Mr. Júlíus hefur ekki fengið þann peningahagnað, sem vert var að hann hefði, í saman- burði við þann peningahagnað, sem hann hefur útvegað okkur hjá verk- gefendum. Vel vituin vjer það, að Mr. Júlíus hefur verið mjög affluttur við öll sín störf, sem forseti fjelagsins, af ýmsnm mönnum sein vilja öðrum fjelögnm betur en verkmannafjelag- inu, en forseta verkmannafjelagsins teljum vjer fremstan, svo lengi sem vjer erum í verkamannafjelaginu Mönnum þótti ekki lítið varið i það aib fá F. B. Anderson og E. Hjörleifsson hingað vestur. En hvað hlauzt r.f því, að þeir voru hjer báðir í sama sinn? Þeir stóðu fyrir sínu fclaðinu hvor og lentu í ritdeil- ur, og fylgdu ýmsir báðum. Svo kom óánægja í fólk út af því, að þessir tveir meni. voru ekki sáttir, og nokkrir hótuðu að hætta að kaupa blöðin, ef deilur ættu sjer stað í þeim. Þá var nú ekki lítið um að vera, þegar Jón Ólafsson og Gestur Páls- son tóku við ritstjórn blaðauna (Hkr. og Lögb.)—þá þótti allt feng- ið. Margir tugir manna, sem ekki höfðu áður keypt blöðin, keyptu þau nú. En hvernig fór? Gestur Pálsson kom einhverju kærleiks- bandi á milli blaðannft, en svo liðu mánuðir og kærleiksbandið liðaöist í sundur og varð að engu í sein- ustu kosningahríðinni. Vjer skul- um engan dóm leggja á hvorum það var að kenna. Veramá að það hafi fremur verið LÖgb. sök en Heims- kringlu. Menrt bjuggust við fróð- legum ritgerðum af þessum ritsnill- ingum> ’tem svo margur íslendingur hefur verið stoltur af að eiga fyrir landsmenn. En harla fáar fræðandi ritgerðir hafa sjezt eptir þá á þessu ári. Þeir eru svo margir, sem ekki fella sig við þau blöð, er innihalda mikið af ómerkilegu drauina-rugli, draugasögum, ánumaðka-lýsingum, grautarpotta-pislum og fimmhundr- uð fóta háum staur-skáldskap. En hafi nokkurn tíma litið út fyr- ir óeirðir meðal Vestur-lslendinga, þá er það nú. Menn skiptast í ótal smáflokka, sem virðast reiðubúnir í andlegt strið, með pennann fyrir vopn. Menntaðir menn verða fjúk- andi reiðir á ræðupöllunum, svartir af bræði steita þeir hnefana til mót- stöðumanna sinna og stundumligg- ur við áflogum. Þeir kalla hvorir aðra vantrúarmenn; ónota-orð eru daglegt brauð og sundrung og þykkja er efst á dagskránni, en 6- þokka-kvæði eru límd og negld á kirkjur og fundarsali af skrílnum— hálfmenntuðum skríl. jeg kom hingað vestur og var al- veg peningalaus, var jeg straxfyrsta mánuðinn svikinn um skilvísa borg- un á launum mínum; jeg gat að eins fengið 10 doll. út borgaða fyrir apríl, í stað 17 doll. 50 cts., sem mjer bar. Blaðið gat þá ekki keypt sjer frímerki; svo var allt á rassinum. Business manager faldi sig og kom ekki á afgreiðslustof- una í fleiri daga, þegar allir stóðu á honum með borgun. Þegar jeg minnti á samningir.n, var mjer svar- að, að það væri ekki til neins að tala um hana; hann vœví svo ut bu■ inn, að hann væ,ri ógildur að lög- um hjer { landi, Svo skipti blaðið eigendum; jeg spurði þá að á fundi, hvort við ritstjórarnir værum seldir með eins og annað innstæðukúgildi, eða hvort ekki yrði gerður samningur viðokk- ur af hendi nýja fjelagsins. En það var aldrei gert. Við unnum frá þeim tíma samningslaust. af ljettskilinni öfund og sjónlausri haguaðar-ímyndun, reynt til að spilla fyrir J. Júlíusi, sem vitanlega er fjærverandi? En vita skal hann það, sjón- lausi garpurinn,að J. Júlíusá langt- um fleiri aðstandendur og hlynn- endur, en liann í Verkmannafje- laginu, og vjer sem hjer ritum nöfn vor undir, viljum styðja að því, og styrkja, að Mr. Júlíus verði fram- vegis forseti fjelagsins og geri þau verk sein hann á að vinna. Annars skulum vjer lýsa því yfir, að vjer álítum verk vort árang- urslaust, ef vjer ekki gætum sett Mr. Sölva Sölvason á það sæti í verkmenn fjelacrinu sem hann einn á. Hann * hefur reynt með undir- ferli, atnugaleysi og einu auga, að gera fjelaginu svo illt sem hann gat. Vjer höfum ekkert á móti Mr. Sölva Sölvasyni fyrir þessi orð, sem hann hefur sagt, en vjer verðum að lýsa því yfir í eitt skipti fyrir öll að verri fjelagsmann heldur en Sölva Sölvason höfum vjer ekki fengið uin langan aldur, og vjer verðum að skora á Mr. Sölvason, að reynast dyggari voru fjelagi en hann enn þá hefur gert. Jeg Magnús Þorvarðarson hef orðið við bón Gests Pálssonar um, að skrifa þessa grein með honum af því að við gátum ekki náð í Stefán Þórð- arson, skrifara fjelagsins, en skrif- ari fjelagsins hefur seinna komið og samþykkt allt sem við höfðum gert. Magnús Þorvarðarson, Stefán Þórð- arson, Gestur Pálsson. Mesta óeiningin rneðal Vestur-ís- lendinga hefur orsakast af hinuin breytilegu trúarskoðunum þeirra; því sjerhver álítur sína skoðun rjetta, og nokkrir hafa gengið ber- serksgang í trúarlegu tillit.i; en ekki hafa sumir verið lengi að snúa sjer, því ósjálfstæðið meðal íslendinga er óttalegt. Sjaldan hafa íslendingar hjer barizt fyrir nokkru málefni án ákafa og hita og jafnvel ofsa. Þeim hættir svo opt við að hlaupa frá mál- efninu og fara I persónulegar deil- ur, og eiga svo bágt með að segja sannleikann nenia reiðir, eins og Mr. Hjörleifsson segir íeinu kvæði sínu: En höfðum ei þrek til að tala satt, nema fullir og fjúkandi reiðir . Það má heita að það hafi verið stöðugur andlegur ófriður meðal ís- lendinga I Ameríku siðan þeir fyrst komu hingað, og ent/inn hefur reynt til að sætta þá. Menn hafa að sönnu sagt, þegar mest hefur á gengið: „Vjer viljum fá friðinn”. En þegar rjenað hefur um stund— sem sjaldan hefur verið, þá hafa nokkrir kvartað yfir því, að miklu mannvinirnir væru aðgerðalausir 0<r þegjandi. En það eru einmitt miklu mennirnir—ritfæru mennirnir ■, sem viljandi eða óviljandi hafa stutt að sundrung þeirri, sem verið hefur meðal íslendinga I þessu landi, þó almenningur hafi ekki viljað kannast við það, þegar hann(almenn- ingur) hefur róið öllum árum að því, að fá hina ritfærustu menn hmgað frá Islandi. En reynzlan hefur sýnt það í 17 ár, að þeir hafa ekki gert almenningi það gagn, sem ætlast var til, og eptir því sem þeir hafa fjölgað, hefur sundrnngin orðið æ meiri og meiri og óróinn magnaðri. Menn muna eptir ósköpunum og ó- róanum I Nýja íslandi fyrst eptir að það byggðist. Hverjir voru þar fremstir I flokkum? Voru það ekki menutuðu mennirnir? En hverjir voru það, sem leituðust við aðkoma á sáttum? Það er þrennt, sem sjerstaklega hefði átt að geta haldið íslendingum í Ameríku saman um langan tíma sem þjóðflokki út af fyrir sig, og það er íslenzku blöðin, kirkju-fje- lagið og árleg þjóðhátíð. C)g þetta virtist allt vera að komast I gotthorf i fyrra sumar. En nú er annað hljóð i strokknum en þá var. Kirkju- fjelagið er nú búi« að missa fjölda af meðlimum sínum—mjer liggur við að segja fyrir klaufaskap—; blöðin eru að missa álit sitt i aug- um margra kaupendanna, og farið að brydda á óánægju út af islenzku þjóðhátíðinni sem haldin var í vor. Haldi þetta áfram lengur, það er að segja: geti vorir beztu og mennt- uðustu menn ekki unnið í einingu að því að halda íslendingum saman (í anda) og eytt þeirri sundrung, sem nú er komin á hjá þeim, þá verður innan skamms aigerlega úti um íslendinga sem þjóðflokk í Ame ríku. Menn verða að hætta að koma fram sem börn, er sundurþykk hafa orðið sín á milli og kunna ekki að stjórna geði sínu. J. Magnús Bjarnason. Nú munu allir verða að játa, að jeg hafði rjett til að fara burt með mánaðar fyrirvara, _ úr þvi að enginn samningur var við mig ger, og hinn upphaliegi samningur hafði verið svikinn undir eins fyrsta mán- uðinn. Það var því einkar-mann- úðlegt af mjer, að gefa 3 mdnaða fyrirvara til drgangamóta blaðsins. Mjer var nauðugur einn kostur að segja upp, því að jeg gat ekki lifað við laun þau, sem jeg hafði, með jafn-fjölmennt lieimili og jeg hef. Þar að auki hafði ver.ð svo um sam- ið í fyrstu, að ritstjórar Lögbergs væru alveg sjálfráðir um, hvað þeir skrifuðu sjálfir í blaðið og hvað þeir tækju af öðrum. Á fundi hlut- hafenda 1. nóv. var lagt bann fyrir, að í ritstjórnar nafni væri ritað um nokkuð það i biaðið, er snerti kirkju- mál (prestarnir áttu að verða þar einir um hituna); en samt var sagt, að við E. Hj. og jeg mættum rita um það sem annað hvor undir sinu nafni. Rjett á eptir var tekin út úr blaðinu grein frá mjer (brjefið til sjera Jóns), ritað undir mínu nafni og með fullu samþykki Einars Hjör- leifssonar. Þannig var allt ein svik og óáreiðanleiki eins um þetta sem annað. Jafnframt var mjer gefið í skyn, að það yrði virt til fulls fjand- skapar, ef jeg birti brjefið í Heirns- kringlu. Af þessu verða skiljanleg og sanngjörn kjör þau, er jeg setti, ef jeg ætti að halda áfram við rit- stjórn blaðsins. Þeir Merðirnir hafa nú prentað upp kosti þá er jeg setti, í Hkr. 8. f. m., og þykir þeim þeir vera (tósvífni” og ((kúgunartil- boð”. Hver er ósvifnin? Jú, hún er sú, að jeg vildi haf trygging fyr- ir að halclin voeru orð við mig af hálfu fjelagsins. Það er satt. Ef fjel. ætlaði sjer að halda orð, þá var kúgunin engin. En ef það ætlaði sjer að hafa Kjaprteins-efndir á hverju loforði, þ. e. standa ekki við neitt, ja, þá var kúgunin í því innifalin, að það skyldi ekki geta það bótalaust. Rjett um það leyti var haldinn stjórnarnefndar-fundur og mjer lof- að ákveðnum samningi eða svari inn- an 3 daga. En það fór sem fyrri: svik á svik ofan. Svona leið að nýjári, og sá jeg glöggt á öllu, að Sigtr. Jónasson vildi losna við mig, enda var ósamkomulag okkar um kirkjumálastefnuna þá orðið svo, að örðugt eða hartnær ómögulegt var að vinnasaman. En jeg sá, að drátt- urinn var ger til þess að nota nafm mitt sem lengst sem agn fyrir kaup- endurna; voru þeir fjelagar auðsjá- anlega hræddir við, að ýmsir kynnu að segja upp blaðinu við árganga— mótin, ef það yrði þá kunnugt að jeg færi frá. Jeg hafði skýlaust sagt þeim fjelögum þann 3. jan., að kostir mínir stæðu að eins til mófg- uns, jeg væri nógu lengi búinn að láta draga mig á tálar. Mjer var lofað skýlausu svári 4- jan., en svo leið sá 4., sá 5. og svo kom sá 6., að ekkert svar kom, og þá setti jeg greinina, sem þeir prenta upp i svari sínu i Hk.—ekki að raunar- lausu. Og svo var jeg það góð- menni að taka hana út fyrir bæna- stað. LYCA-MERDIRNIR Framh. Þar sein þeir Lyga-Merðirnir eru að tala um, að jeg I október- byrjun hafi ((farið að setja fjelag- inu stólinn fyrir dyrnar með því að heimta hærra kaup” o. s. frv., þá er öllsú saga ámóta og annað hjá þeim að rjettherminu til. Að jeg sagði fjelaginu upp með 3. mán. fyrirvara frá 1. okt. er satt, og sje jeg ekki að það væri að setja þvi stólinn dyrnar. Jeg var ráðinn til árs í ‘.fyrstu, er jeg fór frá íslandi, af þeim 6 mönnum, er þá gáfu Lögberg út, upp á 50 doll. kaup um mánuðinn*. Þegar *) Af pvi að jeg hef heyrt pað haft fyrir satt, að útg. Lögb. hafl borgað mjer laun frá því jeg fór af stað frá ís- landi, og sömuleiðis ferðaKostnati hing- að, pá skal jeg geta pess, að það er til- hæfulaust. Jeg kostaði sjálfur ferð mína að öliu og mjer voru nt! eins reiknuð laun frá því er jeg fór a« starfa iijer í Winnipeg. Jeg verð nú að geta þess, að jeg hafði sagt upp fyrir 1. okt.; að fjel. þá bað mig, að ráðast ekki annarstaðar í 14 daga, þá skyldi jeg fá svar. Jeg hjet því og efndi það. Að þeim tíma liðnum bað fjel. mig að nyju að gera kost á mjer fram t:l 1. nóv. Jeg sagði þeim, að ef mjer byðist nokkur önnur at- vinna fyrr, skvldi jeg láta þá vita af því. Jeg hafði í upphafi beðið þá um að láta mig vita svar sitt svo timanlega í október, að jeg vissi það áður en jeg skrifaði heim til íslands með síðusu póstskipsferð, af þvi að jeg vissi þá af atvinnu þar, sem v«r laus, og mögulegt væri að jeg gæti fengið, en kvað reyndar ekki miklar llkur til pess. Þetta er nú allur flugufóturinn fyrir upp- spuna-lyginni um ernbœtti (!!), sem jeg ætti hjer um bil víst! Ef jeg falaðist eptir atvinuu þessari, þá hefði jeg ekki á eptir getað haft at- vinnu-veitandann fyrir narra, ef jeg hefði fengið hana. En fyrir tilinæli fjelagsstjórnarinnar beið jeg enn til 1. nóvbr. Þá var á almennum hluthafa-fundi samþykkt að semja við mig um ritstjórnina eptirleiðis, og fjelagsstjórnin þóttist sífellt ætla að gera það, en dróg mig viku eptir viku, fund af fundi, lofaði sífellt samningi eptir 3—4 daga, en sveikst alltaf um. Loks snemma i desbr. bað forseti mig að gefa skrifleg kjör þau, er jeg hafði margsagt að jeg setti. Jeg gerði pað 9. desbr. Vitaskuld er allt þetta mál ó- viðkomandi alveg umtalsefninu: skilum mínum við Lögberg. En það er nú þeirra lag Marðanna, að draga alls konar óviðkomandi sög- ur inn, og því vildi jeg leiðrjetta sögu þeirra um þetta atriði. Það er enn meira rangt í henni, en jeg hef nennt að eltast við að sinni. En jeg held þetta sje nóg. Sumt af Marða-ruglinu er svo mikið rugl, að jeg skil það ekki, og get þar af leiðandi eigi svarað því. Jeg hafði í okt., nóv. og des. ((tekið Út” ¥150,00 I peningum frá Lögbergi og skrifað svo í sjóðbók- ina, svo að þetta yrði talið mjer til skuldar, er fært yrði inn í reikning minn í aðalbók. Nú segja þeir Merðirnir, að það sje ((vitaskuld lygi”, að jeg hafi ((tekið” þetta ((út”. Þetta er allt meira enn jeg skil.— Það kemur þessu máli ekkert við, þó að jeg hefði tekið meira út en kaupi mínu þá áföllrtu nam. Jeg liafði tilfært þá úttekt og ekki leynt henni, og jeg hefi borgað liana.. Jeg hefi aldrei kannazt við að liafa fengið neina ávísun upp á hr. S. Eymundsson upp á $50.00. En þáverandi business-manager Lögb. W. H. Paulson sagði mjer að hann hefði skrifað hr. S. E., að hann (S- E.) mætti borga út fyrir mig á ís- landi allt að $50.00 Og að hann muni hafa gert það sá jeg síðar á því, að lir. S. E. borgaði fyrir mig út $45.00. Nú líta þeir Merðirnir (þar á meðal W. H. P.) svo á, að þetta hafi verið ((ávísun” upp á $50. Jeg skal nú ekki þrátta um það við þá. Ef svo var, þá átti hr. W. H. P. að skulda mig fyrir þeirri upphæð. Þetta var, eins og þeir segja, í inaí, og þá hafði jeg enga umsýslun um reikningana, heldur W. H. P. Jeg tók ekki við fyr en 17. júní. Það getur því ekki verið vanrækt” mln, að W. H. P. hef- ur ekki bókfært þessa ((ávisun”* neinrtaðar. En úr pví að þessi upphæð var ekki bókfaerð, þegar heimildin til útborgun var gefin,, þá var og auðvitað ekki talsmál um að bókfæra hana fyr en skírteini kom fyrir, að hún væri útborguð. En hvorugt kom nokkru sinni i mínar liendur. Svo framarleo>a sem o rjett bókfærsla er fólgin í skrá- setning hvers viðskiptaviðburðar, heimfærðs til þess dags sem hann fer fram á, þá er það og ómótmæl- anlega r ö n g bókfærsla að heim- færa viðburðinn til annars dags, en þess er hann fór fram á; og sje þetta gert vísvitandi, þá er það fölsun. Sá viðskiptaviðburður, að hr. S. E. borgar út $45 af Lög- bergs-fje í.mínar þarfir hlaut annað- livort að skrásetjast þegar heimildin. var efefin út, eða þegar vitneskjan kom um að útborgunin hefði átt sjer stað (o: heiinildin verið notuð)- Hvoiugt þetta átti sjer stað frá 17. júni 1890 til 6. jan. 1891, þá tíð er jeg hafði með reikninga Lögbergs- að gera. Hið fyrra átti sjer stað áður en jeg tók við; hið síðara ept- ir að jeg fór frá, E r g o er óinót- mælanlega rangt að bókfæra það á þessu tímabili. Og úr því að W. H. P. hafði ekki bókfært það áður en jeg fór frá, og jeg engin skeyti fjekk um það meðan jeg var við, þá er það röng bókfærsla að færa I mjer þetta til skuldar fyrir lok jan.r

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.