Heimskringla - 16.09.1891, Blaðsíða 1

Heimskringla - 16.09.1891, Blaðsíða 1
V. ar. lír. 3S. TÖIubl. 246 Winnipeg, Man., Canada. 16. »iepteinber 1891. 350ZDOHIjXj^I^S I PREMIU I AGÆTIS 3NÆTJISrXJ3sÆ;. „Heiinskringla” veitir þeim næstu 800 kaupendum, semborgaað fullu Hkr. 4il ársloka p. á. (þar í taldir einnig þeir, sem þegar eru búnir að borga), færi á að verSa hluttakandi á drætti um neðangreinda ágætismuni: 1. OEGEL........................$250 2. KJsJEnsnsT-G-TJLL-TJJ?, - 40 3. IBEIDIROOIIVi: SET * - * 30 4. MEESKTJMS pípu-etui - - 15 5. ~RT~RT.T A ineð fjölda inörgum myndum eptir heimsins frægustu Biblíu-iuálara_12-50 347,50. út allmikið herlið, ef á f>urfi að halda—Flóð í ám þar liafa valdið miklu tjóni, í Toledo sunnan til á Spáni er sagt, að um 2000 manns hafi algerlega farizt. Chili. Þar hefur nú verið mynd- uð bráðabirgðarstjórn og hefur George Montt verið kjörinn forseti. —Sagt er að hin nýafstaðna upp- reist par muni hafa kostað landið um 170,000,000.—Vanalegar árs- tekjur landsins eiu nálægt $52 millíónir. BANDARiKIN. Nöfn þeirra, sem borga, vertia auglýstí blaðinu fyrir hverja viku og bók verð ur haldin yfir öll nöfuiu og númer þeirra. Sjera Jóu Bjarníison hefur valið eitt hvert sjerstakt númer haiada hverjuin af þessum 5 gripum úrnúmerunum 1-800. Þessi gripa númer liefur hann lagt í umslag, innsiglað og er það geymt á banka hjeríbænum. ÞaS verður fyrst opna-S við dráttinn. Öll númerin verða dregin aipp, til þess að allir gripirnir gangi út. Nyir askrifemlnr frá 1. mai þ. á. til ársloka, sem greiða fyrir fram $1.50, vertSa einnig þátttakendur í ofangreindum drætti á mununum. Bandaríkja-peningar teknir fullu verði nema ávísauir á banka annarsstaðar en 'Wmnipeg. Meti því að jarnbrantir hafa nú þegar veriti byggðar, bæði frá Calgnry og Uesina, páhafa hin ágætustu búlönd í hinuin ord lagda Saskatchewan-dal nú loksins verið gerð mögnleg til ábúðar fyrir innflytjendur. Landi-5 þar liefur inni að halda l»e/.ta jardvcg, noegd af tiinbri og kol- nm, stöðuvötn og ar með tæru vatni, enn fremur ágætt lontslag Canada Kyrrahafs fjelagi'5 hefur nú sett lönd sín á þessu svæöi til sölu fyrir mjög svo LAGT VERD með ágætum borgunar-skilmálum. FRi HEIMILISRJÉTTARLOND fást mefS fram á'Surgreindum brautmn. HINN MIKLI SASKATCHEWAN- DALUR. Eptir nýútkomnum skýrslum um efnalegt ástand Bandaríkjanna var virðingarverð af fasteif/n og lausa- fje par árið 1890 $24,2-49,805, en 1880 var pað $10,902,993,543 og hefur pvi aukizt um $7,346,596,261 á 10 siðustu árum, eða um meira er. allt virðingarverð allra eigna í Bandaríkjunum eptir pví sem pær voru metnar 1850 ($7,135,780,228). Ef nú virðingarverðið væri byggt á sama hlutfalli og 1880, pá ætti öll eign í Bandaríkjunum nú að vera $62,610,000,000, eðanærpvi $1000 á hvert mannsbarn par. Árið 1860 var pað $514, 1870 $780 og 1880 $870 á mann. Hin síðustu 10 ár hefur fólkstalan aukiz.t um 28.86 af hundraði og virðingarverð eigna um 43.46 af hundraði á mann. Sagt er að aðalpóststjórn Banda- ríkjanna hafi í hygyju, að iniileiða í öllum hiuum stærri bæjum nýja aðferð fyrir póstsendingar. A n ú framvegis að senda pær um holar pípur með loptprj'stingi; hefur petta pegar lengi verið gert á Englandi, en Ameríkumerfb' pykjast nú liafa bætt aðferð pessa allmikið. Stjórnin hefur opnað SKRIFSTOFU att lted Dccp, nálægt ísl. nýlendunni, til að leldbeina iiintlvtjciuluni, sem koma til nýlendunnar. Þeir sem vilja fá nákvæmari UPPLYSÍNGAR skrifi til aðal-landumboðsmanns Canada Kyrra- hafsfjelagsins í Winnipeg. Fjelagið hefur til sölu lönd hiagað og þangað í hinum bey.t byggda liluta Manitobafylkis og gefur hverjmn manni allar þær upplýsingar, seui nauðsynlegar eru, viðvíkjandi verði ogafstöðu, kostnaðarlaust, með því rnenu snúi sjer til L. A. HAMILTON, C. P. R. Land Commissioner, WINNIPEG. FRJETTIR. UTLOND. England. Samningur Rússa og Tyrkja viðvíkjandi siglingu rúss iskra herskipa um Dardanell- sundið, hefur vakið miklar hreifing- ar á Englandi. Er svo sagt, að Englendingar muni stórum atika flota sinn í Miðjarðarhafinu og jafn- vel hafi í hyggju að halda honuin inn sundið að sjálfri Konstantinopel, til að benda Tyrkjum á, hvers peir megi vænta, ef peir sýni Englandi nokkurn fjandskap. Er pvf eigi ólíklegt, að Tyrkjastjórn láti al- gjörlega undan kröfum Englend- inga, pví ella er hætt við að Rússar innan skamms muni gleypa Tyrkj- ann, en pað liefur, sein kunnugt er, um langan aldur verið tilgangur peirra. Lord Salisbury kvað liafa sagt, að Rússar hefðu engan rjett til sigb inga um Dardanell-sundið eða Bos- phorus, er aðrar pjóðir eigi einnig liefðu. Eptir síðustu frjettum hafa Eng- lendingar sett herlið á land á ‘ eyj unni Mytilene, er liogur nærri ströndum Litlu Asfu; eyja pessi er að eins 25 mílur frá Dardanell snud- inu og geta peir pví með flota sín- um algjörlegu bannað rússneskum herskipum að fara um sundið. Hver afleiðing pessa kann að verða, er eigi sem stendur hægt að segja, en eigi er óhugsanlegt að petta kunni að leiða til einhvers sögulegra. Frakkland. Hinn 9. p. m. dó Grevy, fyrverandi forseti hins frakk- neska lýðveldis; dó liann úr lungna- bólgu. Hann var fæddur 15. ágúst 1807, nam hann í æsku lögfræði og varði hann pá opt menn úr hinum radikala fiokki, er kærðir voru fyrr ýms pólitisk afbrot, og pótti frægur fyrir. Tók hann pátt í uppreistinni 1830.—Hann var mikill andstæðing- ur Napoleons III. Eptir að Mao- Mahon forseti hafði sagt af sjer, var hann 1879 kjiirinn forseti hins frakk- neska lýðveldis; var liann endur- kosinn aptur 1886, en hjelt pá eigi embættinu nema skainma stund. Þýzkaland. Bismarck gamli kvað nýlega hafa fengið slag og vera hálf-máttlaus öðrumegin. Hann er fæddur 1. apríl 1815 og pvf eigi ó- líklegt, að dagar hans fari að stytt- ast. Spá'in. Þaðan koma pær frjett- ir, aö m jög sje farið að brydda á re- pnldíkiskmn æsingnm einkum á norður-Spaniu, en par hefur jafnan verið aðaiaðsotur pessa pólitiska flokks. Hefur pvf stjórnin kallað Menn úr Norðurförinni 3em gerðir voru útaf The Academy National of Science í Philadelphíu og sendir voru af stað til Vesturstrandar á Græn- landi síðast í júní-mánuði, komu til Halifax hinn 30. f. m. frá St. John’s N f 1 d. Þeir láta mjög vel yfir ferð sinni og hafa meðferðis heilmikið af ýmsuin náttúrugripum. Ferðamennirnir sem gerðir voru út til Norðurstrandar Grænlands frá Philadelphia og sem lögðu af stað um sama leyti segja peir að dvelji nyrðra í vetur. Frá San Salvador frjettist að par hafi mikill járðskjálpti verið hinn 9. p. m, Segir svo, að eigi muni skaði sá, er af pessu hefur hlotist, vera minni en miljón dollara virfi; að flestallir bæir hafi par meira eða minna hrunið til grunna og að eigi rnuni aðrir standa óhaggaðir en peir er liggja með fram sjáfarströndinni. Nokkrutn dögum áður höfðu menn pókst keuna einhvers fyrirboða pess, er f vændum væri. Atburðurinn vildi til um miðja nóttu og stóð eigi nerna um 20 sek- úndur. Var pá sem öldugangur áyflr borði jarðarinnar. Himintnn myrkv- aðist af koldimmu* ryki og flúði pá flest fólk líttklætt úr húsum sínuin. Var hristingurinn svo mikill, að full- sterkum mönnum veitti örðugt að standa á fótunum. En auðvdtað leit- uðu allir peir er gátu burtu úr bæn- um. Stundar-skýlum var par kom- ið upp, en margt fólk, kvennfólk og börn urðu pó að liggja undir beru lopti. Gerðu yfirvöldin allt pað er í peirra valdi stóð til að Ijetta bág indum fólksins, pví margir höfðu misst allt sitt. Hversu margt fólk hefur farizt, vita menn eigi enn sem konrið er. Brúkað á miiljouuiu ueiiuila. 40 ára u íiiarivaöiiuiu. CANADA. I sfðustu viku var á Ottawa-ping- inu rætt um pólitik stjórnarinnar að pví er snertir sölu ástjórnarlönd- um. Sem auðvitað voru conserva- tívi oíí líberali flokkurinn eijd á sama máli. Fyrst reyndi Charlton, úr lí- berala flokknum, að sýna fram á, að Bandaríkjastjórn væri I pessn efni miklu frjálslyndari gagnvart landnemendum og hjelt pvf jafu- framt fram, að Canada-stjórn hjeldi löndum sínum í of háu verði. Lau- rier var á saira máli 02 kvað varla O mundu’-ætast spádómar stjórnarinn- ar um landsölu petta árið. Hann sagði enn fremur að Bandaríkja- stjórninni hafi tekizt að byggja lönd sín með pvf að selja pau að eins fyrir $1.25 ekruna, enda mundi allur straumur innflytjenda halda til Bandaríkjanna, par til leiðrjett- ing yrði á pessu. Var pvf frá hlið conservativa flokksins svarað á pá leið, að Canada byði landnemendum sínum miklu betri kosti en Banda- ríkin, að pólitik stjórnarinnar f pessu efni væri einhver hin frjálslyndasta í heimi. Þessu inálitil sönnunar, mætti maðurnefna framfarir Mani- toba á tíu síðustu árum, og gætu Batidaríkin eigi sýnt neitt pvílfkt. —Jafnfraint var pess getið, að á tímum líberölu stjórnarinuar hefði gæðingum heiinar verið seldir mikl- ir landflákar fyrir mjög lftið verð, en nú væri löndum pessum aptur haldið í háu verði af hinum sömu flokksinönnum og væru pví aðfinn- ingar líberalaflokksins að öllu á- stæðulausar. Fullyrt er, að Ottawastjórnin hafi fallist á, að allir peir, er r.ú pegar hafa 80 ekrur af heimilisrjettar- landi og auk pess kauprjettar-land (pre-emptions) geti krafizt, pá er peir sýna heimildarskjöl sín, fullra 160 ekra. Hefur petta mikla pýð- ingu fyrir Manitoba og Norðvestur- landið. Kvað petta vera Daly pingmanni að pakka. Sagt er, að nefnd eigi að setja til pess að rannsaka svik pau, pretti og hneyksli, er hinni lfberölu stjórn Quebec-fylkis er kennt um. Frá Ottawa koma frjettir pær, að 2000 verkameun, er vinna við Brown’s sögunarmylnur, hafi gjört „strike” og heimti betra kaup eg styttri vinnutíma. Mikið er látið af sýnishorni pvf af jarðargróða, er sent var frá Manitoba til sýningarinnar í Tor- onto. Blaðið Empire segir meðal annars, að Manitoba og Norðvestur- landið hafi hjer öðlast öfundsverða frægð, sem eitt hið bezta hveitiland f lieimi. ---------1 » 1-------- ÍSLANDS-FRJETTIR. (Eptir hl.-blöðum 7.—21. ágúst.) Lög atgreidd frá alþingi. Enn hafa pessi lög verið afgreidd frá pingiuu: XV. Lög um eyðing svartbaks- egf?Ja- Abúendur varpjarða á Breiðafirði eru skyldir að eyða öllum svart- bakseggjum í landi bújarða sinna. Saina skylda hvílir á peim, er búa innan mflu frá friðlýstu æðarvarpi. Vanrækt í pessu efni varðar sekt- um frá 5—100 kr. og svo auknum við aukin brot. XVI. Lög um áskoranir, er snerta nokkur almenn lögreglumál. Heitnilað að láta ýnwir smávfir- sjónir varða í fyrsta skipti aðvörun í stað hegningar; sömuleiðis er dóm- ara heinnlað, að taka boði ákærðs manns um hæfilegar sektir til að sleppa hjá dómi og mega pær vera lægri en lög ákveða, ef til dórns gengi; í stað dómsáleggingar, ef börn frá 10—15 ára eiga í hlut, má dómari taka gilt loforð foreldra til rjettarbótar um, að pau leggi lfk- amlega refsing á barnið. XVII. Ur fjáraukalögum fyrir árin 1890—91 er helzt að geta 5000 kr. styrks til vegageröar til að sain- eina ölfusár brúna við aðalpóstveg- inn, og 3000 kr. styrks (fyrir 1891) til gufubátsferða á Faxaflóa. XVIII. Lög um Iækkun á fjár- reiðslu Ilöskuldsstaðaprestakalls til landssjóðs. 200 kr. ársgjaldið til landssjóðs afnumið; gjaldskylda brauðsins til uppgjafaprests lögð á landssjóð. XIX. Lögum löggilding verzlun- arstaðar að Haukadal í Dýrafirði. XX. lög um póknun handa hrepps- nefndarmönnum: Með sampykki meiri hluta gjald- enda, niá veita peim manni, sem innheimtu hefur fyrir sveitarsjóð, póknun, er nemi allt að 4% af inn- heimtugjaldi; pó skal innheimtum. ábyrgjast, að sveitarsjóður missi einskis af tekjum sínum er lögtaks- rjettur fylgir, nema lögtak reynist árangurslaust; með sömu sampykkt- um má veita oddvita, af sveitar- sjóði, 25,—75 kr. 1 árslaun. XXI. Lög um breytingu á lög- um um kosningar til alpingis. 14. sept. 1877. Með lögum pessum falla úr gildi 9., 10., 11. og 17. gr. í lögum um kosningar til alpingis 14. sept. 1877. XXII. Lög um breytingu á lög- um uin stofnun landsbanka, dags. 18. sept. 1885, 2*5. gr. 1. gr. Framkvæmdarstjóri lands- bankans má engin önnur atvinnu- störf hafa á hendi. Hann hefur í árslaun 5000 kr., Bókarinn 2400 kr. °g fjeliirðir 2400 kr., og enn fremur hefur fjehirðir 5 af hundr. af inn- og útborgunum bankans. Fallin frumvörp. Auk hinna 18 frumvarpa, er vjer höfum áður getið, að felld hafi ver- ið af alpingi, eru pessi: 19. Um bann gegn pví, að ut- anríkismenn megi eiga fasteignir á íslandi (f. í e. d.). 20. Um hækk- un á launum sj'slum. í Skagafjarð ar og Skaptafellssj'slum, tekið aptur. 21. Utn að skipta Vallaness-presta- kalli I 2 prestaköll, (f. t n. d.). 22. Um breyting á stjórnarskr. (frá Gr. Thomsen, f. í e. d.). 23. Um að aukalæknishjeraðið Dalasýsla og Bæ- arhreppur í Strandas. verði læknis- dæmi, (f. i . n. d.). 24. Umbreyt- ing á lögum um kosningar til al- pingis 14. sept. 1877, (f. í n. d.) 25. Um skyldu embættismanna að safna sjer ellistyrk eða kaupa sjer ltfsábyrgð (?). 26. Um búsetu fastakaupm. á ísl. 27. Um Amta- skipunina. 28. Um lögaldur. 29. Um fjölgun pingmanna. 30. Um stofnun ullarverksmiðju. 31. Um afnám amtm.-embætta. 32. Um Vegi. 33. Um breytingu á lögum 19. febr. 1880 um utanpjóðkirkju- menn. 34. Um stofnun háskóla. öll felld i e. d— Enn fremur hafa t neðri deild verið felidar 2 pings- ályktunartillögur, önnur uin tele- grafa og telefóna, hin um gæzlu hald við ölfusár-brúna. ÐAmn 19. júli Frandur prestur Tótna.i on á Asutn i Skaptártúngu. Liruuð veitt: Gaulverjabær 10. ágúst sjera Ólaíi Helgasyni, aðstoð- arpresti á Eyrarbakka, eptir kosn- ingu safnaðar. 7'iðarfar og heyafli með betra móti, að undanteknu grasleysi í Þino-- eyjar- og Múlusýslum. Allmiklir purkar einkum á Norðurlandi. Hvalveiðar ganga vel við Vest- wrland. Berg á Framnesi kvað vera búinn að n& um 50___Fiskafli held- ur góður við Austur og Vestur- land. IRJ E T TA*KA F I. AB. ÚR BYGGÐUM ÍSLENDINGA. KAFLI ÚR BRJEFI FRA SHOAL LAKE. 29. ágúst 1891. Jeg kom í petta byggðarlag um miðjan júni síðastl. frá Dakota. Eptir að jeg kom liingað voru tölu- verð votviðri, par til umlok júlímán- aðar; gekk pá í purka, svo engi 00 akrar pornuðu. Engi er hjer mjög mikið og liafa allir heyjað prýði- lega og eru emi sem óðast að heyja, en framvegis mun jeg gefa skyr- ara yfirlit yfir tonna-tal sem heyjað verður í allri pessari byggð. 16 búendur eru nú seztir lijer að og 4 væntanlegir í haust og næstkom- andi vor, er jeg veit um.—Hjer er fremur skemmtilegt pláss; skógur er mikill og nægilegt engi, bleitur ekki til hnekkis. Töluverð veiði vor 00 haust. Hin fvrsta frostnótt O % hjer í sumar var 27. p. m., og er liætt við að jarðargróði hatí skemmzt. Flugur eru hjer ekki tilfinnanlega skæðar og nú að mest i horfnar.—Fyrir suðvestan hyggð vora, hjer nm bil 5 mílur, er ensk byggð; par hefur verið fjarska blautt í sumar, svo bændur hafa lítið sem ekkert getað heyjað á löndum sínur og orðið pví að sækja heyskap að Manitoba-vatni og í byggð vora; segja peir að pet;a sumar sje hið versta með rigningar og flugur síðan peir komu í pá byggð, eru pó sumir peirra búnir að að búa par frá 10—20 ár. Þeir búast við að purfa að selja nokkuð af gripum sínum vegna heyleysis. Sumir bændur par eiga um og vfir 100 nautgripi, töluvert af hestum og sauðfje, en fá svín; uf jarðar- gróða hafa peir mest hafra og bygg, en lítið af hveiti. G. ísberg. Kafli úr brjefi frá Dulutli. (26. ágúst.) „Síðasta laugardagskvöld hjeld- um vjer hjer skemmtisamkomu, til arðs fyrir „Bókafjelag” vort. Ýmsar skemmtanir voru hafðar, svo sem: ræðuhöld, hljóðfærasláttur og dans. Hr. Leifur Hrútfjörð talaði um pýð- ing fjelagsskapar. Lárus Guð- tnundsson um tímann. P. Bergsson um ágæti konunnar. Friðrik Fnjósk- dal uin isienzka karlmenn og Jón Siorvaldason um vitið og vitleysuna. o r> j Aðrir hjeldu ekki ræður. Hjer hafa gengið fyrirfarandi miklir hitar og purkar, og mun pað liafa valdið óhollu lopt? í bænum, pví margir hafa verið lasnir, einkum af magaveiki og nokkrir dáið. mest börn. Yinna má lieita mikil hier í bænum, í allt sutnar. En pað er hjer sá urmull af fólki, að allt af held jeg einhverjir sje pó vinnu- lausir. Almenn vinnulaiin á stræt- um enn pá ekki yfir $1.75, en við byggingar mun pað vera $2,00 jafn- vel á nokkrum stöðum fyrir 9 tíma vinnu. Það lítur annars út fyrir að bráðum aukist hjer atvinna; bæði streymir fjöldi m:.nna til Dakota, til pess, að ná í preskingarvinnu, svo að meiri hlutinn af einhleypum löndum, er farinn hjeðan, og eintiig er von á að opnist vinnuvegur á vagna-verkstæði í West Duluth nú um næstu mánaðamót og er búizt við, að parpurfi 3—5 hundrnð menn. Þar er líka fyrir skömmum tíma byrjuð sögunarinilna, sem 2—3 hundruð manns vinna á”. MINNEOTA MINN. 4. sept. 1891. 4 (frá frjettaritara Hkr.") Hjer í grenndinni fá liændur í ár frá 25—30 bush. af hveiti af ekr- unni; einnig allur annar jarðargróði í bezta ásigkomulagi.—Tiðarfar hag- stæit; frostvart hefurorðið að eins tvisvar nýlega, en ekki gert skaða. Hymingarsteinn pingbúss Lyon- hjeraðs var lagður 3. p. m. i viður- vist mikils fjölmennis. Stóðn fri- múrarar fyrir athöfninni —Kirkja Islendinga í Norður byggð er nú bráðum búin að utansmiði, svo rness- að verður í henni að prein vikum liðnura; hyruino-arsteinuinn verður latrður seinna í liaust.—Um sít ast- liðin mánaðamót fór sjera Xíels S. Þorláksson snögga ferð t.l Dulutli í kirkjulegum erindagerðúm; kom aptur 3. p. m.—Ungfrit Anna G. Pjeturson koin 1. p. ni. fra Duluth; segir hún að íslendiugutn par líði fremur vel. Vinna og daglaun. AUir eru nú önnam kafnir. Byggingur eru með meira móti, svo verkmanna skortur hefur verið í allt sumar. Daglaun allt upp að $3,50. Kýlega er hjer dáinn Jón Þorkels- son, frá Skeggjastöðum 4 Jökuldal. Nýtt blað kom út í Minneota 4. p. m., sem nefnt er uMinueota Mas- eot”. Ritstj. J. F. Paige.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.