Heimskringla - 16.09.1891, Blaðsíða 4

Heimskringla - 16.09.1891, Blaðsíða 4
 I1K1HKKKL\<»L4. WIKMlPKi; .« VX„ 1«. SEPTEMRKK lHí»í. I30KGAI) tafa a? fullu Hkr. til yfirstandandi árs- loka pessir: Xío.: 336 Guðm. Borgfjörð, Seattle. 337 Þorgrímur Guðm.son, — 338 Bergjón Peterson, — 339 Olafur GutSmundsson, Carberry. 340 Valdimar Pálsson, Wpg. 341 S. G. Steinólfssou, Garðar. \^riunipeg. Mr. B. L. Baldwinsson kom heim 6r vesturferð sinni í fyrradag. Hann var að skoða byggðir og óbyggðir á svæðinu frá Calgary og norður fyrir Edmonton. Hann hitti landa vora hjer og f>ar, og kvað einna mestan gleðibrag á Calgary-búum; annars yfir höfuð bærilegar horfur. Hkr. gefur nánari skýrslu næst, um ferð Mr. Baldwinsons. OPTINAUÐL'M. Líf barna eru opt í hættu fyrir kóleru og kóleru morbus, niðurgangi og innantokum. Hið eina rjetta er, að hafa Dr. Powlers Extract of Wild Strawberry við hendina. Mr. Bogi Eyford í Pembina hef- ur sökum annríkis og fjarlægðar beðizt undan að sitja í stjórn Hkr. fjelagsins. í stað hans og Gests sál. Pálssonar voru kosnir í stjórn fjelagsins, 11. f>. m., peir herrar J6n iSiefánsson og Gunnar Sveinsson. TÍMANLEG VÍSINDI. Mikil og gótS pekking er sýnd mek pví að hafa Dr. Fowlers Extract of Wild Strawberry æf- inlega vitS hendina; þaðerekkert því líkt meðal við kóleiu og allri innanveiki. Mr. J. kaupm. Hannesson frá Gimli og Mr. Sv. JCristjánsson á Framnesi voru hjer á ferð um he!g- ina var. Engar sjerlegar frjettir úr Nýja íslandi. HVAÐSEGJA ÞEIR. Er að aukast að áliti. Stendur fremst fyrir áreiðanleg- heit. Fljótt sagt, bezta meðal við öllum sumarveikindum er Dr. Fowlers Extract of Wiid Strawberry. Allir lyfsalar selja þatt. Skrifaðer oss úr Nýja íslandi, að Mr. McDonald, setn er eptirlitsmað- ur fvlkisstjórnarinnar með vegabót- unurn J>ar, gefi nýlendubúum von um, að á næsta ári muni stjórnin, ef til xill, leggja eins tnikið fje til aðalvegar gegnum nýlenduna eins og í ár. Þú getur ekki verið of varkár meff hvaða meSul þú brúkar. Ef þú þarft bló'khreÍDsandi metSal, taktu þá Ayers Sarsaparilla. Það hreinsar hvern blóð- dropa í líkama þínum. Vestan úr Þingvalía-nýlendu kom Mr. Sigurður Thorarensen f næstl. viku. Kvartaði um prestskort f>ar fyrir hönd nýlendubúa. Að öðru leyti árgæzka. Líklegt að Mr. Thorarinsen verði skólakennari í Nýja íslandi í vetur. Brúkun á Calamel vit! lifrarveiki hefur eyðilagt ntarga fagra likamsbygg- ingn. Þeir sem við líka sjúkdótna hafa brúkaðAyers Piils, hafa geflð fullkomn arsannanirfyrir, að þær lækna algerlega. Vjer viljum vekja athygli lat.da vorra á hinnm spánýja kjötmarkaði Mr. John Anderson, setn liggur á hentugasta stað í ! orgin.ii, rjett við hliðii.a á u8tóra markaðiuun.”. A; d erson er að vísu öí.uui kunitur fyrir lipttrleik og hrein viðskipti, en hann hefur aldrei áður verið ejr.s fær og nú til að bjóða heztu pií.nt. LILÐRJí.n ING. i í r.: „Mrrtil .]. P. Skjölds, hafa mi*'prei.:»-t •'ptirfylgjandi orK fmerkt Bie? skáletri).: Þratt fyrir í trekaðar f skoranii upiiástungumanns; á að vera: „uppástungu nuinna”. llvað skyldi hann nieii.a meðað tala um upp- ástungumai.n; á aS vera „uppástungu- mesn" (tekið ur erein .lóns sjálfg). í nið url. greinarinnar: og leita sjer ineiri upplýsingar; á að vera: að leita sjer meiri upplýsingar. A . Magnússon. 6 ö 0 ö ust Flower 99 Mrs Sarali M. BLck of Seneca, ritar: uí tvö undanfi.rin ár hef eg verið mjög þjáð af höfuð-gigt, maga- og inn- an kvölum. Fæðan hafði eigi styrkjandi álirif og mntai h-'tin vnr óregluleg. Jeg varlt gul í andliti, hafði höfutipyngsli og sára tilfinningu í vinstri síðu. 'Þegar eg vaknaði á morgdana, var óbragtS í munn- inum ámjer og eg hafði nábít. Stund- uin liafði eg andarteppu, óþægilegan hjartklátt og tak undir herSablaðinu, siðusting og bakverk. Vest vareghald- in pegar votviðri voru, bæöi sumar og vetur; ætíð, þegar eg fekk þessi köst, urðu fæturni á mjer iskaldir og eg gat ekki soflfl. Mörg meðul reyndi eg, en ekkert bætti mjer fyr en eg fór að brtíka August Flower, þá breyttist þetta; það liefur haft ótrúleg áhrif og gert mjer svo mikið gott, að eg má lieita albata. G. G. GREEN, Sole Man’fr, Woodbury, N. J. FYRIR BUNINGINN enginnhlutur eins fagur og Ayer’s Hair Vigor, sem er hr5 alþýðlegasta og bezta háráburðarmeðal, sem fengist getur. Það lætur hárið vaxa, verSa mjúkt og fagurt. svoþaðlítur út sem á ungum mönnum; fyrirbyggir að maður fái skalla, hreinsar hörundið frá óhreinindum og heldur liár- inu hreinu og hálf-köldu, sem er mjög holt. Bæði karlar og konur, hvar sem er, kaupa Ayers Hair Vigor, heldur ennokk urn annan hár-áhurð. ir: Eg hef brúkað Ayer’s llair Vigor um undanfarin tíma og h« fir það gert mjer gott. Eg var veik af nyt og liárið datt af mjer, svo eg var að verða sköllótt, en síð- an eg fór atS brúka ádurnefut meðal, liefir nytinhorfið, hárið hætt atS losna, og far- ið að vaxa aptur, svo nú lítur bað «ít eins og það var, þegar eg var ung. Eg get þvi mælt me'8 Ayer’s Hair Vigor við alla þá, sem hafa nyt eða eru að missa hárið. AYER’S HAIR VIGOR. „ Tilbúið af Dr. J. C. Áyer & Co., Lowell, Mnss. (Selt áöllum lyjnbúðum). Mr. Guönvundur P. Þóröarson er rjett í J>ann vejrinn að opna hrauð- tölu-húð á 587RossStr. Auglýsing í næsta blaði. rUPP800SSALA verður Sl. þ. m. kl. 2 e. m. á landi llar- aidar OIsou nálægt Brú P. O. í Art j'le- nýlendutini. Eptirfylgjandi gripir og dau'Sír munir, tilheyrandi Frank Morris, verða seldir: Sbúðarhús, kýr, 1 hestur, ásanit miklu af húsbúnas, tiu.bri o. fl. —Gjaldfrestur getínn. FRANK MORRIS. FRÁREGINA. Eg tók sex flöskur af Burdocks Blood Bitter við lifrarveiki, en er nú albata og hef góða matarlyst, er eg hafði engá áður. Mrs G. Davis, Regina, N. W. T. TILKYNNÍNG. Hjerjmeð tilkynnist vinumog vanda- mönnum, að þann 24 f. m. missti jeg mína ástríku eigli koiiu, Guðrúnu Jó- hannesdóttir, á hrj'll’legan hátt.—Af því svo mörgum sögum hefurfnrlð af dauð- daga hennar, finn jeg mjer skylt atískýra frá því, einsog það gekk til—. .Teg var aðoyrja að slá hveitiakur minn, ^r ligg- ur með fram jáinbr.iutinni milli Hensel P. O, og Cavalier, hjer um bil 2 mílur I norður af Hensel, og ætlaði konan mín a8 hjálpa mjer með fyrstu umferMns, með því að leiða uxana. En þegnr jeg var búinn að snúa við á norðausturhorn- inu á blettinum, er við tókum fyrir og kominum 10 „rods” vesturfrá járnbraut- inni, skreið eimlestin fram hjá, og ux- arnir fældust; í sama vetfangi datt konan mín og var8 fyrir sjálfbindara-ljánum og skarst í sundur á henni vinstri fóturinn í tveim stöðum—um öklan og kálfann— og hægri handleggurinn; varð þvi blóð- rásin svo mikil, að hún missti brátt alla rænu. Jeg sendi strax eptir lækni til Cavalier, en áður hann kom var hún fyr- ir löngu látin. Hún lifði að eins hálftíma meðvitundarlaus. GirXrún sál. var nálega 50 ára að aldri, skagfirzk að ætt. Hún var kvennskör- ungur mikill og góð búkona, bezti vinttr vina sinna, og mjer því tilfinnanlegra að sjá henni á bak,—Jeg bi« guð að forða bæði mjer og öðrum frá að sjá upp á annan eins dauðdaga ástvina sinna. Minning henuar er geymd hjá þeim sem hún var kærust. Þó að hun sje sprd- lega horfln þeim, og þeir hugga sig við að vita, að stríð hennar sje nú á enda. Jakoh Jónsson. nrtjr KET-MARKAOUR. Nú loksins er tækifærið komið (sjer staklega fyrir alla þá, sem annaðhvort eru matvandir, eða tannlitlir), að kaupa sjer ærlegann bita af óseigu keti, af hvafia tegund sem ó.-kað er eptir, hvort heldur, nauta, kinda, svina og i’ugla ket, enn fremur alls konar garð- ávextir. Jeg skal ábyrgjast öllum þeim lönd-j am mínum, sem verzla við mig, a8 þeir ! skulu fá eins góða vöru hjá mjer, eins i ogábeztn kjöt-mörkuðunum hjeríbæn-| um, og þaft með eins vægu verði og þeir j borga á þeim ódýrustu.—Yörur seudarj heimtil allra þeirra kaupenda, sem óska j þess. JOHN ANDERSON. | Næstu dyr vi« CRAND PACIFIC HOTEL. í MEIRA EN 50 lR. Mrs. Windsi.vwes Sootling Syrup hefur veri8 brúkirS meir en 50 ár af milí- ónum mæðra, lianda börnum sínum, við tanutöku og hefur reynzt ágætlega. Það hægir barninu, mýkir tannholdið, eyðir verkjum og vindi, heldur meltingarfær- unum í hreifingu og er hið bezta metíal við nitSurgangi. Það bætir litlu aumingja börnunum undir eius. Það erselt í öllum lyfjabúðum í heimi. Kostar 25 cents flaskan.—Verið vissir uni, að taka Mrs. Wiuslaws Sootting þyrup og ekkert annað CANTON, N. D. er staðurinn, þar sem hægt er að fá ódýrast Dry Goods, kvenna- og barna uppsettahatta; matvöru og harðvörtt fvrir það verð, semenginn getur við jafnast. Wm. CONLAN. HENSIL P. O. Si VARLA NOKKUÐ. MrsJohnMar- tin frá Montasrne Bridge, P. E. I., skrif- ar: Eg hafði siðastl. sumar mjög siæm« híifuðveiki og har'Slífl og gat stundum varla sjeð. Ein flaska af Burdocks Blood Bítter íæknaði mig algerlega. LETÐB-IETTING. Afvangá hai’Si gleymzt að lesa próf- örk af grein einui í ,.Eitt og annað” í seinasta blaði Hkr. og eru þar því illar prentvillur, er nú verða leiðrjettar.— Dantret, les Daudet; Sapphs, les Sappho; Miserobles, iés Miserables; Eudyerion, lesEndvmion; I.othais,! -s Lothair; Elist, les Eliot; Dilkens, les Dickens; Edwen Drord, les Edwin Drood. URA CLINTON. Eg hafði i fleiri ár I þjáðs' itf ni'ílurgangi og höfu Sveiki og g::t ekki'Tt, fenei'S er bætti mjer, þar til ee fór ar brúka Burdocs Blood Bitter, er læknaði miir algerlega. Það erhið bezta meðai, «-r eg hef reynt. . Hattie Davis, Mary St., Clinton, Ont. Nýprentað í prentsrnióju Hkr. Unitara Catikismus, Jiýddttr af hr. Birni Bjeturssyni, eptir Savuye, al- kunnan guðfræðing. Ritið er 64 blaðsíður og kostar 25 cents. Er til sölu á skrifstofu Hkr. Dað ly'sir vel og skipulega skoðunum Uni- tara í trúarefnum. Þegar hugsandi inaður hefur lesið J>að spjalda milli, er ekki ólíklegt, að ýmsar eldri trú- ar-skoðanir hnigi fyrir borð. í seinasta blaði, í augiýsingunni ttm riti-8 „Draupni”, er ekki rjett um verðið. Það á að vera eins og augl. ber nú með sjer. DRAUPNiR nýtt sögusafn, að mestu leyti [>ýð- ingar eptir Mrs. T. Þ. Hólm, er til sölu í verzlunarbúð Mr. J. W. Finney's. Sögusafninu fylgir ráða- þáttur fyrir fólk af öllum stjettum. Bókin er gefin út i Rvík, hún er snotur og fræðandi. Kostar 40 cts. til áskrifenda, annars 50 cents. TIMBDR! TIIBUR! Vi'8 höfum byrjað timburverzlun í Canton, og höfum allar teguudir af þtirru tinibri, einnig trjeræmur (siugul), kalk, múrlim, hár og ailar teguudir af veggja- pappír, lika glugga-utnbnning oghurðir. Komið og skoðið ost kynnið yður verðið áðttr en þjerkattpið ann irsstaðar. MCCABE BRO’S. CANTON, - - - - N.-DAKOTA. Tls AIM D« Stm. John Field English Chymist, selur meðul i stór- og smákaupum; rjett á mót- Royal Ilotel. Calgary, Alta. Það er hin alþýðlegasta og helzta meðala-söiubút! i Noiðvesturlandinu. Mr. Field hefur haft stöíuga reynslu í siuni iðn, nú meir en 30 ár, og er- lega vel þekktur fyrir hans ágætu meðul, svo sem Fields Sarsaparilla Bloop Purii fler, $1 flaskan; Fields Kidney Liver Cure, $1 flaskan, oghin önnur meðul hans eru vel þekktum allt Norðvesturlandið oghafa læknað svo hundruðum skiptir af fólki, er daglega senda houum ágætustu ineðmæli fyrir. Koinið til hans,og þjer rnunuð sannfæjast um, að hann hefur meðul við öllum sjúkdóimun. Munið eptir utanáskriptinni : JOHN FiELE, Eiillish Clipist. Kteplien Ave., -....................Calgary. k Lána bæði hesta ag vagna; fóðra gripi stuttan og langann tfma; allt mjög ódýrt. Sweet «Sr JVIcConnell. Cavalier, - -- -- -- -- - Vortli-Dakota. BRÆDURNIR OIE. JIOUNTAIJÍ CAXTOX, XORTH-DAKOTA. Verzla meðallan þann varning, sem venjulega er seldur út um land hjer, svo sem matvöru, kafli og sykúr, kariinanna-föt, sumar og vetrar skófatnað, alls- konar dúk-vöru o. fl,—Aílar vörur af beztu tegund og með því lægsta verði, sem nokkur g»tur selt í Norður-Dakota. Komið til okkar, sko-Sið vörurnar og kynuið yður verðið, áður en þ.ier kaup ií( annarsstaðar. OIE KJÖTVEKZLUiT.- cn£) Vjer erttm mjög glaSir að geta tilkynnt íslendingum í Winnipeg að vjer höf- um allar tegundir af kjöti, svo sem nauta- sauða og fuglakjöt, nýtt og saltað kjöt Ilam's og Bacon. Komið og spyrjið um prisana og þjer munuð komast að raun um, að vjer selj- um ódýrar og betri vörur en nokkrir aðrir í borginni Isíendingttr í búðinni, og Islendingur flj-tur vörurnar úr búðinui og færir ySur það er þjer biðjið hann um. i B. HÁMPLE, 351 MAIN STREET fíNNIPEG Ivieplitiiie liíO. V I.l>l l{ BRUNDRIT. Selur við, glugga, dyra-umbtíning, „Shingler, Moulding o.fl., Harness og silatau. Agent fyrir Watsons akuryrlt. jtt-verkfæra-fjelagið og Canada Permanent Loan Co. og Conimercial Union Insurance Co. > \ , ) ALÞÝÐUBUÐIN! Verzlar ineS Dry Goods, tilbúin föt ogfataefni, skótau, matvöru og leirtau —Fncin vandræði að fá aS sjá vörurnar. 10 prc. afsláttur af Dry Goods o* fötum fvrir pen- inga ut í hönd.—Bændavörur teknar sem peningar.—KomiS einu sinni til okkar oe þá komið þið áreiSanlega aptttr. ’ & .1. Nmifh & C’o. i.í. w. mmmi Fire & Manne Insnranee, stoínsett 1879. Gttardian of England höfuðstóll.....................$37,000,000 City of London, London, Engiand, höfuðstóll - -- -- - - - l(i,'000000 Aðal utnboð fyrir Manitoba, North West Terretory og British Columbiá. Nortbwest Fire Insurance Company, höfuðstóll...........- - 500.000 Insurance Company of Nortli America, Philadelphia, U. S. - - 8,7000^000 8krifstola 375 og 377, Alaiu street,.....................Wiiiiiípeg. AoruierD racinc JARNBRAIITIN, —HIN— Niniis'-1 «*» (uil'l TIL ALLRA STAÐA, :i iistui’ sadar OG vestnr. Lestirnar ganga dagiega frá Winnipeg með Pulnian Palace svefiivagna. skrautlega bordstofuvagna, beztu setuvagna. LANG-BEZTU LF.STIR, ER GANGA FRA WINNIPEG. Það er bezta bjaut fyrir þá, sem vilja ferðast austur, í tillit; til farþegja. Hiin flvtitr ferðamenn gegnum mjög eptir- tektavert landslag og stendur í 'nánn sam- bandi við aðrar brautir, gefur tækifæri á aS heimsækja hina nafnkunnu bæi, 8t. Paui, Minneapolis og Cltigago.—Engiu fyrirhöín við að fá flutning inerktimn til Austur Cannda. Enginn tollrannsókn. nr.119 nr 117 ) 2,55e 4,2'ie 0 I2,40e 4,17e 3,0 I2,17e 4,02c 9,3 1 l,50f 3,47e 15,8 ll,17f lt,01f 3,28e 23,5 3,19e ■27,4 l0,42f 3,07e 32,5 10,09f 2,48e 40,4 9,<l3f 46,8 9,07 f 2,12e 50,0 7,50f l,45e G5,0 7,00f 1,35e 68,1 12,26e 9,40f 161 3,15e 5,30f 256 l,30f 343 8,00e 458 8,35e 481 8,001 ll.löe 470 FAEitnJEF Tll, KOKDIISALFII og svefnherbergi áskipum til og frá með öllum beztu línum. Ferðist þú til einhvers staSar í Mon- tana, Washington, Oregon eða British Columbia, þá komdu o«r heimsæktu oss; við getum óefað gert bet.ur fyrir þig en nokkur önnur braut, þar vjer erum þeir eintt, er höfum járnbraut alveg til þeirra staða. íicztu braut ti! California Til að fá fuilkomnar ttppiýsingar snú- ið yður ti.l næsta farbrjefasala, eða H. SWINFORD, aðal-umboðsm. N. P. & M. Ry., Winnipeg. CHAS. S. FEE, Gen. Pass. and Tkt. Agt. N.P.R., St. Paul. H. J. BEI.CH, Ticket Agent, Winnipeg. Fara austr bÍ3 a> / Jx ^ .2« •6 1 a. fl _fl t- 35 fl £ c c u V— 2 T. u 3 o n,40f 0 ll,28f 3 10,53f 11.5 10,46f 13.5 10,20f 21 9,33 f 35.2 9,10f 42.4 8,25f 55.5 Dr. taniilœkriir. Tennur dregnar alveg tilflnningar- laust. A engann jafningja, sem tannlæknir, bæntun. 474 llain 8t., Winnipeg. Ágætasti viðurgerningur, fínasta hús- rúm með lientusum útbúnaði; vín og vindlar af beztu tegund; allt ódýrt. P.O'Connor, 209 Market street. WIXNIPEG, MANITOBA. THOS. E. POOLE VERZLAR MED HARÐVÖRU, STÓR og alls konar TINVÖRU. BALDER, - - - MAN. FHRNITHHE Undertaking II o nse. JarSarförum sinut á hvaða tíma sem er, og allur útbúnaður sjerstaklega vandaður. HúsbúnaSur í stór og smákaupum. II. IIUOHES & C«. 315 & 317 ttaíu St. Winnipcv. M. 0. SMITH. 8. E. Cor, ItoHM «Jt tillcn St., hefur nýlega flutt sig þaðan sem hann var áður í miklu stærri og betri búS.— Ilann hefur nú til sölu alL.r tegundir af skófatnaði, fisamt mikiu af lell'taui, er hann ltefur keypt mjög lágu verði og þar af leiðandi selur þaS ákatlega ódýrt: t d. bollapörá$l, dúsinið; Glassetts 20 cents og upp; lampar 35 cents—65; te- pottar 25—35 cents; vatnskönnur 50 cts.; dúsin af diskum 75 cents til $1,30, Cham- bre-setts $2—4,25; te setts $3,50—3,50; vínelös $1 dusinið. M. O. SMITH. COR. ROSS & ELLEN STR. « Hyningin stendur yfir S árfrá 28. sept. til 2. okt. í verðlaunutn verða gefnir alls $13,500 N iðursett far með öllum járnbrautum. Frekari upplj'singar fást hjá N. C' BELL, 8ecretary-T*eamrer. Winnipeg. JÁRNBRAUTIN. 1"-tagangsskýrsla í gildi síðan 1890. dec. i'aranorður., S1 * <Xt — —f. Cent.St. Time. Fara suður V AOXSTÖDVA nöfn. nr.118 nr 120 k. Winnipeg f. Ptage.Tunct’n ..St. Norbert.. .. Cartier.... ■ St. Agathe... • UnionPoint. •Silver Plaius.. ... .Morris.... . ...8t. Jean.... . ..Letallier.... ■ West Lynne. '■ Pembina k. . Grand Forks., -Wpg. Junc’t.. .. .Brainerd .. ...Duluth.... ...f.St. Paui „k, „Minneapolis.. . ...Chicago.... 'O fL ll,20f ll,28f ll,4tf ll,55f 12,13e 12,22e 12,33e 12,52e l,07e l,28e l,50e 2,00e 6,00e 10,00e 2,00f 7,00f 6,35f s()5f 10,30f 3,00f 3,15f 3,48f 4,17f 4,58f 5,17f 5,42f 6,22f 6,53f 7,35f 8,20f 8,45f 5,40e 3,00e PORTAGE LA PRAIRIE BRAUtTnT Vagnstödvar. .... Winnipeg.... „Portage Junction.. ... .St. Charles.... .... Headingly.... ...White Pláins... .....Eustace..... ....Oakville...... Portage La Prairie Faravestr <b d c. 0$ ö 4,30e 4,42e 5,13e 5,20e 5,45e 6,33e 6,58e 7,40e MORRIS-BRANDON BRAUTIN. Fara austur. Mílur frá Morris. j 32 rA ^ *3 • cs -V, 5 - IC* bL ^ U ° S . V-H -O . O £ T3 2;e 2 2 c **“ =: bi < £ c 7,00e 12,55e 0 6,12e 12,24e 10 ð,20e 12,01e 21.2 4,57 e ll,48f 25.9 4,20e ll,30f 33.5 3,43e 1 l,15f 39.6 2,57e 10,53f 49 2,32e 10,40f 54.1 l,52e 10,20f 62.1 l,20e 10,05f 68.4 12,50e 9,50f 74.6 12,27e 9,37f 79.4 ll,54e 9,22f 88.1 11,2 f 9,07 f 92.3 10,34f 8,45 f 102 9,56 f 8,28 f 109.7 9,05f 8,03f 120 8,l7f 7,88f 129.5 7,40 f 7,20f 137.2 7,00f 7,00f 145.1 Vagnstödv. Fara v, »2 . a 'Ö - «C! S 21 -<*■ Íí, iic 6| 'O'E o a. . ...Morris... .Lowe Farm. . ..Myrtle.,.. . ..Roland .. . Rosebank. .. Miami.. . Deerwood . ..Altamont.. ...Somerset... .Swau Lake, Ind. Springs .Mariepolis. ..Greenway. .„.Baldur... .. Belmont.. ... Hilton ... . Wawanesa. Rounthwaite Martinville . .Brandon... 3,00e 3,24e 3,49e 4,02e 4,20e 4,«í4e 4,55e 5,08e 5,27e 5,42e 5,58e 6,09e 6,25e 6,40e 7,03e 7,22e 7,46e 8,09e 8,28e 8,45e 10,30f U,10f ll,56f 12,22f 12,57f l,25e 2,1 le 2,35e 3,13e 3,40e 4,10e 4,30e 5,01e 5,29« 6,13e 6,49e 7,35e 8,18e 8,54e 9,30e ---- i. iv. a uuuiiu eptir vagnstö'Kvaheitunum þýða: fara og koma. Og staflrnir e og f í töludálkun- um þýða: eptir miðdag og fyrir mitsdag Skrautvagnar, stofu og Bining-vagnnr fylgja lestunum merktum 51 og 54. Farþegjar fluttir með öllum almenn- um vöruflutningslestum. No. 53 og 54 stanza ekki við Kennedy Ave. J.M.Graham, H.Swinford, aðalforstöðximaöur. aðalumboðsm. A clvertlsingf. yiljir þú augl. eitthvafl, eintiversstaðar, " einhverntíma, skrifaKu til GEO. P. Ro- WELL & Co., nr. ln Spruce St. New Y rk. Hver sem þarf upplýsingar um að atig- lýsa, fái sjer eintak „Book for adverti- sers, 368 bls., og kostar einn dollar. Hefur inni að halda útdrátt úr American News Paper Directory af helztu blöðum; gefur kiutpeuda fjölda <>g uPplýsingar uin verð á augl. o. fl , hveruig að auglýsa. Skrifið til: ROWELL ADVERTISING BU- REAU, 10 Spruce 8t., N. Y. PasteigxasalaK. 343 Main sr: P.O. BOX 118. REGISTERED~T~1 Járnsm’ður. Járnar hesta og,,allt því nm líkt. •Tolin Alexander. CAVALTER, NORTH-DAKOTA.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.