Heimskringla - 16.09.1891, Blaðsíða 2

Heimskringla - 16.09.1891, Blaðsíða 2
IIKIJINK ItlXií IíA, WIJÍXIPEtt, fflAN, 16. SEPTEHRER 18»1. I«mnr út á hverj- An Icelandic Kews- tm niiðvikudegi. paper. Published e v e r y Úr«EFENDCB: Wednesday by The Heimskringla Printing & Publ. Co’y. Skrifstofa og prentsmiðja: Lombar l 8t.----Winnipeg. Canada. Blaðið kostar: Heill árgangur.............. $2,00 Hálf ir árgangur............. 1,00 Cm 3 mánutSi................. 0,65 Skvifstofa og prentsmiðja: 151 Lombard St.........Winnipeg, Man. ®“Undireins og einhver kaupandi blaðs- Ins s> iptir um bústað er hann beðinn aS senda hina breyttu utanáskript á skrif- stofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr- torandi utanáskript. Aðsendum nafnlausum greinum verð- wr ekki gelinn gaumur, en nöfn höf- undanna birtir ritstjórnin ekki nema með sampykki peirra. En undirskript- ina verða höfundar greinanna sjáliir að til taka, ef peir vilja að nafni sínu sje leynt. Ritstjórnin er ekki skyldug til att endursenda ritger'Sir, sem ekki fá rúm í blaðinu, nje heldur að geyma pær um lengri eða skemmri tíma. Upplýsingarum verð á augiýsingum 5 „Heimskriaglu” fá menn á afgreiðslu- stofu laðsins. BUSINF.SS MANAÖER: Þontcinn Þérarinsson. Hann er að hitta á afgreiðslustofu blaðsins hvern virkan dag kl. 9 til hádeg- Is og frá kl. i—6 e. m. Utaraskript til blaðsins er: Vhe H Hniskrinyla PrintinyáPiiblishingCo. P. 0. Box 305 Winnipeg. Canada. V. Í.R. NR. 38. TÖLUBL. 249. Winnipbg, 16. september 1891. 'V'IIZ) FEJETTINA UM LAT Gests Páhsonar. I. Mjer fjell sem skriða i fagrann dal hans banafregn, sem bezt nam yrkja —Eg bý til 1 jóð, og f>að skal styrkja, að ryðja minna vona-val. Og þessi rödd hún raust mín er, er J>akkar skyldu f>jóð mín greiðir í fjungum hug við skálds síns leiði, hún hrópar J>ökk fiá mjer, frá mjer! II. Ó, ísland, nú sefur þitt sorgmæðu- barn! sem siigur bar lengra’ um raun f>ína’ og hjarn en öldurnar íshaf f>itt lauga. En hann ínun J>ó lýsa enn lengra og fjær frá listanna himni, sem Pólstjarnan skær, sem geislandi, grátf>rungið auga. Svo tak f>ú hann framtíð, f>ú úrbæt- ir alls! fyrst umbrots-leið jarðlifsins við- • reisna’ og falls! er lokin og leiðin er búin. __Við líkkistu’ inns elskaða, aumkv- aða manns, insandaða skáldsins, við gröfina hans i hnje fellur hárvissa trúin. Þjer kærleikans hrópendur, hyggið nú að, sem höggvið inn lifandi’ á viðkvæm- an stað. ___Hann fölnar pó falli’ ekki tárin. Þið komið svo viknandi’ er Hggur hann lik með liljar og blómkerfin fegurðarrík, I umbúð um útblæddu sárin. Og pú, sein inn framandi fyrirleyzt pvi að fötin hans lífemis voru’ ekki i pinni manndyggða móðins-búð snið- in, pú nútímans kotungur, hvert er pitt starf? og hvern ætli’ að leyfir pú minn- ingar-arf pá öldin á enda er liðin? Þú hræddi, sem finnur ei hjartans- yl pann, ___sem heims-ljósið verður er gleð- I ur hvern mann— sem skin gegnum skuggana svarta: frá krossinum skelfa pig skerandi kvein í pess skálds, sem ber tímanna kvelj- andi mein j á samvizku’, í huga, í hjarta. Stephán G. Siephánsson. FEGINS-HROLLUR Fólki mun víst engin nýjung að heyra pann sannleika, að hr. Einar Hjörleifsson sje sagður skömmóttur eða hann sje að skammast núna. Ekki mun fólki heldur bregða stórt í brún, pó sagt sje, að Einar sje aó skamma landa sina. t>ví síður verð- ur fólkið uppnæmt, pó pað kvisist, að Einarjaeri ósóma á Hkr. og henn- ar fylgismenn. Engann sjerlegan viðburð telur fólkið pað, pó Einar skammist út í hött, í tilfinninga- flaumi^sínu, upp úreinhverju aðal- máli, ’sem hann hefur nú ætlað að ! vanda sig ósköp á, en—það hljóta ' að^veraíhá'f-sorglegar frjettir fyrir fólkið, að Einar ^kuli ekki geta minnst svo síris kærasta vinar, að hann eigi í miðju kafi stökkvi upp á Heimskringlu og standi par eins og hundur á roði. Vjer ætlum nú svo sem ekki að fara að skammast við Einar, pví pað væri óðs manns æði, en vjer ætlum að fara dálítiðj yfir viðskiptá-sögu hans og G. Pálssonar hjer vestra og sanna sögu vora meira með óbifandi rökum, en látins manns orðum, sem ímyndunaraflið býr til, og sem hr. E. Hjörleifsson hefur haft fyrir keyri á Joss i minningarsögu vinar sins, G. P., og |sem lesa má í Lögb. 2. p. m. VjerJ bætum pví við: Óljúfara verk gátuin vjer ekki tekist á hend- ur i byrjun'Jritstjórnar vorrar, held- ur en "pað, að’’purfa endilega að stagast á^nafni Gests Pálssonar 1 sambandij við óhroða-dellu Einars Hjörleifssonar, eða að purfa að fara að eltast við nokkurs konar illdeilur hvaðan svo sem pær koma, pví vjer höfðum fastráðið að halda blaði voru alveg fyrir utan pvilíkt spaug. En vjer erum enn pá einu sinni knúðir til pess, að svara ónotum og ill- kvittni Lögbergs-ritstjórans. P’rið- urinn milli |blaðanna er enn pá einu sinni rofinn. Það er annars undarleg ástríða, undarleg ónáttúra, sem vesalings j Einar hefurjvið að berjast. Menn muna pað víst, að hann hefur all- an sinn guðs langa aldur hjer í landi, róið í pessa sömu óeirðar-átt, áttina til pess að ófrægja og lægja alla pá menn, sem hann af einhverj- um ástæðum jekki gat bundið við buxnahaldið sitt, líkingalega talað. Og Heimskringla eða hennar eig- endur hafa sannarlega fundið sinjer pefinn af pessu pjarki Einars. Menn muna vel, hverjajæfi föðurlandsvin- urinn, Mr. Fr. B. Anderson, átti, pegar Einar ljek við hann. Menn muna, að hr. E. Jóhannson, sem pó nýtur hylli hávaða landa sinna, var af Einari eða Lögbergi ekki talinn á fjarska marga fiska og varð pví sifeldlega og algert á móti skapi sínu, að standa í hreðum við Lögb. Menn eru ekki búnir að gleyma, hvernig Gesti Pálssyni lánaðist að viðhalda [blaðafriðnum og enn pá—enn pá er’ný ritstjórn Hkr. tekin peim tökum af Einars hendi, sem kastar eyðingar-blæ yfir allan pann sora, sem Einar hefur áð ur látið fjúka. Vatialegast kveðursú blallan við. að Hkr. sje svo vitlaus, hún sje svo ólærð, hún hafi ekkert t(prógramrn”, hún hati klerka og kirkjur—sem E. matarins vegna, verður að unna—, hún sje móti Lögb. o. s. frv. Eig- endur blaðsius fá náfnbæturnar; ((skríll”, ((vatnsóðir hundar”, ((nú)l”, ((nihilistar”, ((vantrúarmenn” o. s. frv. Og loksins—loksins er svo Hkr.-mönnum gefið að sök, af hr. E. Hjörleifssyni, að peir sjeu valdir að d a u ð a Gests Pálssonarl Því hærra stigið, pví hættara fal'ið. Tökum svo til meðferðar aðal- efnið, sem vjer lofuðum að skýra frá. Þegar. Gestur Pálsson kom hjer að vagnstöðinni í fyrra sumar, var pað hans mesta prá, að fá sem allra fyrst að sjá framan í pann eina góð- kunningja, sem hann áleit sig eiga í pes«um bæ, hr. E. Hjörleifs- son. En í stað pess að sjá Einar, varð hann pess var, að um fólks- flutningsvagnana pustu nokkrir limskulegir snáðar—vjer getum «kýrt orðrjett frá pessu, pví Gesti var ljettmælt um pað, sem fyrst bar fyrir augun—. Þessir drengir heilsuðu engum manni, pví peir höfðu hraðan við og ljetu falla í skaut emigrantanna blöð með stóru letri, sem peir báru í fangi sínu. Á blöðum pessurri var fyrirsögnin: ítkaupið ekki köttinn f sekknum". Blöðum pessum var bruðlað út í einu andartogi og af svo undur örlátum höndum. £>au fuku eins og anganu renndi til allra íslending- anna, sem að varð komist, áður en stígið var út úr vögnunum. Gest- ur Pálsson varð handhafi að einum sneplinum, sem síðan hefur gengið undir alræmda nafninu: ((Lögbergs kisi”. Hann kemur í næstablaði. RaflMraalmenningi [Vjer minnum lesend ír „Heims- kringlu” á, að undir l(Raddir frá almenn- ingi” er það ekki ritstjórn blaðsins, sem talar. Hver matSur getur fengið færi á að láta far í ljósi gkoðanir sínar, pótt t>ær sjeu alveg gagnstæðar skoöunum ritstjórnarinnar, en menn verða að rita sæmilega og forðast persónulegar skamm- ir; auk pess verða menn að rita um eitthvert það efni, sem almenning að einhverjn leyti varðar. „KIRKJU-ROTTAN" Finar Hjörleifsson hefur orðið eins sárreiður, eins og sumir verða stund um sannleikanum, við pað sem jeg minntist hans með nokkrum vorkun- ar og afsökunar-orðum í svari mínu um daginn.—En eins og meistari Jón segir: ((heiptin er eitt andskot- ans reiðarslag”, og hún hefur sleg- ið Einar svo hatramlega, að hanu hefur alveg misst sjónar, ekki á sannleikanum að eins,—hann hefur nú aldrei verið vel stöðugur í hon- um—en jafnfram algerlega á sóma sjálfs sín. Hann hefði átt að sofa upp á pað eina viku fyrst og láta sjer renna reiðina. t>að hefði klætt hann svo miklu betur, og gert pað pó heldur mögulegt að eiga orða- stað við hann. Eg benti á ósamkvæmnina hjá honum i pvi, sem hann játar að hann hafi sagt, og pví sem hann póttist ekki muna, og bað hann að skýra pessa mótsögn. í stað pess að svara, veltir hann úr sjer fjóruin dálkum af lygum og æruleysis- sköminum um prívat-lif mitt— skömmum, sem eru svo vaxnar, að pó að eitthvað hefði verið satt í einhverju einasta atriði (sem ekki er pó að heilsa), pá hefðu pær ekki komið umtalsefninu eina ögn við, og pví ekki sannað annað en pað prennt, að ((sannleikanum verður hver sárreiðastur” og að ((heiptin er eitt andskotans reiðarslag”, sem umhverfir mönnunum og sýnir pað versta sem til er í peim, sýnir pá miklu verri en peir hversdagslega gerast; og i priðja lagi pað, sem annars má nú optar sjá, að Einar er stundum ráðalaus með efni til að fylla dálkana í Lögbergi. Einar segir, að jeg hafi i(ráðist á sig”; jeg hefi allt af heyrt pað kall- aðað ((ráðast á”, ef maður veitti öðr- um atlögu uað fyrra bragði". En pað hef jegekki gert Einari. Hann ((rjeðist á” mig að fyrra bragði í Lögb. með vlsvitandi lygurn, pegar hann var að bendla mig við tilraun- ir til að spilla fyrir Íslendinga-hátíð- inni, enda pótt jeg pvert á móti gerði mitt til, að halda peim sem óánægðir voru frá, að spilla fyrir henni. Eg rjeð frá fundarhaldi um pað efni; og er fundur var boðaður um pað gegn mínum vilja og án minnar vitundar, ætlaði jeg ekki að koma par; fyrir hending kom jeg par pó, gat pess að vísu, úr pví um- tal var um pað orðið, hvaða óánægju mundi valda hjá sumum með fyrir- komulagið, en skoraði jafnfi'amt sterklega á pá sem óánægðir væru, að gera ekkert til að spilla fyrir há- tíðahaldinu, pví að við íslendingai ((ættum ekki að vera að pvo skít- ugu plöggin okkar framan í augum hjerlendra manna” (orð mín á fund- inum). Einar vissi vel að hann laug hverju orði, sem hann sagði um mig pegar hann var að smá-sletta til mín í sumar, bæði fyrir petta og annað. Einar finnur mótsögn í pví, að jeg hafi sagt ura hann í vetur, að jeg hefði aldrei kynnst við betri dreng en hann. Jeg trúi vel, að jeg hafi sagt eitthvað á pá leið; jeg hafði enga ástæðu til að segja annað, pví að hann hafði engan ó- drengskap sýnt mjer, fyrr en eptir að við hættum að búa á sama heim- ili. Og meira að segja, pó að jeg hafi nú sjeð, að pað sje til í honum bæði ódrengskapur, roðhænsnisskap- ur og ýmis ófagur sori, pá hefur mjer aldrei dottið í hug, að gera hann að djöfli fyrir pað; eg held pvert á rnóti, eptir öllu sem jeg pekki af horium, að drengskapurinn eða drengskapar-taugarnar sje hon- um miklu eðlilegri að upplagi, pó að vesalmennskan og prekleysið sje nú að níða pað úr honum í svipinn. Uppnefnum Einars (og hans fje- laga) á mönnum ætla jeg engu að svara; en engan af pví fólki pekki jeg sem húsbændur mína í einu nje neinu; en jeg pekki heldur ekkert misjafnt til neins peirra, svo að ekki væri ólíku sæmilegra að eiga pá fyrir húsbændur, en suma af húsbændum Einars. Einar pekkir nú ekkert til mín nema tuddaskap og hundsnáttúru. Það er markvert að hann skuli ekki hafa uppgötvað petta fyr en eptir að við fluttum sundur og hættum að búa saman 1. apríl í vor, pvi að pangað til ljezt hann vera (og var vafalaust) einlægur vinur minn, og sá hræsnari hefði hann aldrei getað verið, að pykjast vera vinur, og pað heitur vinur, pess manns, sem hann hlaut að fyrirlíta svo djúpt sem mig eptir öllum peim tuddaskap og hundsnáttúru, sem hann nú ber mjer á brýn. Niðurl. næst. Jón Ólafsson. Hinn mikli ritsnillinorur Sölvi O Sölvason, sem nafnkunnur er orðinn fyrir ritgerðir sínar um íslenzka Verkmannafjelagið I Wpg, hefur í 36. nr. Hkr. ritað afar-langa grein, sem á að vera svar til mín og Stef- áns Þórðnrsonnr. Jafnvel pó að jeg vildi flestann- að gera en að yrðast við aðra eins persónu og Sölva Sölvason, pá finn jeg mig knúðan til að svara einu atriði í grein hans með fáum orð- um, pvi pað er pannig lagað, að eigi er hægt að pegja við pví. Hann byrjar grein sina með pví, að drótta pví að okkur St., að við hljótum að hafa tekið heimildar- laust nafn G. heitins Pálssonar und- ir grein vora. Jafn illgirnislegri og ómannlegri ásökun hefði jeg tæp- lega getað búist við af hr. Sölva, pví mjer vitanlega getur hann ekki með sönnu borið okkurá brýn nokk- uð pvílíkt. Gestur heitinn Pálsson er hinn rjet+i höfundur greinarinn- ar, og ef að hr. Sölvi getuí ekki trúað pví, pá get jeg hvenær sem vill fengið vottorð tveggja vel- pekktra manna, sem var vel kunn- ugt um, pegar Gestur heitinn samdi greinina.* Uminæli Sölva pessu viðvikjandi * í síðasta bl. Hkr. sje jeg a« hr. St. Þúrðarson pyklst eigi Hafa sjefl hina um rreddu nrein og lýs'r því jafnframtyfir, að G. Pálsson eigi ekkert í henni. Jeg get eigi gert að pví, pó að nafn Stefáns sje undir greiniuni; (>að er eigi par sett af mjer. Að öðru leyti verð jeg að svara St. því sama og Sölva Sölvasyni, að greir- in ersamin af G. P. og mitt nafn er þar undir með minu samþykki. verðjegpví að lýsa helber ósannindi. Flest annað í grein Sölva er ekki pess vert að pví sje svarað, pví grein- in er öll i heild ein hringiandi vit- leysa, full af mótsögnum og lýgi. Það lítur svo út, sem að pað hafi komið við hjartað í hr. Sölva, að Verkmannfjelagið borgaði mjer pá $3, sem hann segir að jeg hafi ((nurlað saman”. Tæpast getur honum pótt pað of mikil póknun fyrir 2 daga vinnu, en jeg get vel skilið, að honum hefði pótt pessir dollarar betur komnir í vasa gamla j skrifarans og fulltrúans, sem hann j talarum í grein sinni, og sein aldrei j var launaður alla sína löngu og j merkilegu embættistíð, er var að kunnugra manna sögn fullir 3 mán- uðir. Það eru mikil líkindi til, að fulltrúiun hefði págetaðverið skuld- laus við fjelagið. Hr. Sölvi er mjög reiður yfir pví, að við höfum svo lítið álit á sjer, að hann sje ekki pess verður að fá að vera dyravörður í Verkmanna- fjel. Já, jeg leyfi mjer að endur- taka, að lir. Sölvi eigi ekki svo mik- ið traust skilið, að hann væri brúk- andi fyrir dyravörð, pvi hann hefur allan pann tíma, sem jeg hef verið ífjelaginu, verið pví eins tnik- ið til Ógagns, eins og hans mikla ó- vit hefur orkað. Og pað er enginn efi á pví, að ef Verkmannafjelagið losast ekki bráðum við hr. Sölva, pá verður hann pví pyngri húskross en pað er fært um að bera. M. Þovvarðarson. GESTUR PALSSON. Eg hljóður varð nær harma-fregnin striða, mjer hingað barst-að látinn værir pú. Eg minntist okkar mærra æsku-tíða, jeg minnist pin, sem oss ert horfinn nú. Ó! sæll pú varst, að svífa lífsfrá harm. Ó! sæll pú býr i herrans náðar-arm. Eg okkar minnist æsku mærra tíða. pá undum við í sakleysisins draum og ljekum dátt, en lífs i pungum kvíða, svo ljett við bárumst frain með tim- ans straum Og sín varhvorum lifs ákvörðuð leið, sem loks fær enda í gröf með sælum deyð. Þú hefir stigið hinnsta æfi-sporið, pín hrelda sál í eilífð finnur ró, pitt gekkstu skeið, irieð djörfung, dug og porið, pjer dularfullt í brjósti hjarta sló og leyndardóm píns lífs ei nokkur skyldi, pann leyndardóm, sem mannást pinni fylgdi. Þigkveð jegnú afheilu vinar hjarta, í heiðri minning pín, mjer lifi hjá, sem ávallt præddir brautu kær- leiks bjarta, í betra heira pig fæ eg aptur sjá, pars eilif gleði angurs perrar tárin og öll vor læknar djúpu hjarta-sárin. J. S. C. VILLTUR A VORDEGI. Meö ljúfustu vinum hann ljek sjer aC laufskrú'Si vorsins, hann þekkti þá alls ekkert annafl en unað og sælu. Hann elskaöi fjólurnar fögru og fíflana rauöu, en fannst þó afl fegurra mundi finnast en þetta. Ráölegt því mundi að reyna, aö rannsaka fleiia og leita enn fegurri lita, sem líklega flnndust. Hannleggur svo burtu frá bænum í barnslegri gleði, aö leita að fegurri fjólum, en fundust þar heima. Hann leitar um grænskrýddar grundir og grösuga hjalla og finnur nú af ogtil fjólur enn fallegri en heima. ((Mig langar að finna þá fjólu, sem fegurst er allra, þá liti, setn enginn fyr hefir á æfinni fwudið”. ((Ó! liversu yndælt það væri aptur að koma með fjólur og fallegri liti, en finnast þar heirna!” Hann leitað hefu* nú lengi og litina fundiö já, ljómandi fallegar fjólur ið fegursta í heimi. En þeim voru samvaxnir þyzlar, svo þjettir og sárir, er stungu’ hann svo djúpt aö til dauða dregur um síðir, Særður og villtur um vengi vegar hann leitar, er vísi’ honum brautheim aðbæuum. svo bjargi’ hunn þó iífi. Me* fegursta litglingur lífsins lúinn og særður, ferðasthann enn þá um foldu og finnur ei bæiun. Hann lagði’ óvart lif sitt í hættu fyrir litfegurð blóma, en finnst að hann finni þó bæinn og frelsist og lifi. St. J. DRYKKJUMADURINM. Brot úr sögu eptir J. Magnús Bjarnason. Niðurl. Það var reyndar optar, sem hann> langaði til að hætta að drekka. .Sjerstak- lega var það þó einn morgun—síðasta morguninn, sem hann lifði—, að hann heitstrengdi þa« með sjálfum sjer, a« bragða aldrei framar áfengt vín. Hann mundi eptir þvi, að hann hafði komið kvöldið fyrir í húsið, þar sem stúlkan, er hann eiskaði, bjó; hann hafði talað við hana—þvi hann talaði aldrei við hana nema þegar hann var kenndur—. og hún hafði verið ofboð almennileg við hann og beðið hann að gera það fyrir sig, að hætta nú a« drekka; og það sagðist hann skyldi gera fyrir h a n a, ef hún vildi þá verða konan sín, þegar liann væri bú— inn að vera bindindismaður i tvo mán- u*i. Og svohafði hann látið hana heyra kvæði, sem hann haf*i sjálfur ort—það var ástarkvæði,. og honum hafði sýnzfc stórt tárfalla niður aðra fallegu kinn- ina hennar og niður á klútinn, sem hún* hjelt á. Já, hún hafði lofað a* vertSa statt og stö-Rugt konan hans, ef hann hætti að drekka. Svo hafði hún tekits undur þægilega í hendina á lionum um leið og hún hatS hann að fara heim tíl að' sofa—sofa út siðasta drykkjusvefninn. Þetta fannst honum hann muna svo- glöggb fó hann annarshefði verið nokk- uð fullur, þegar hann kvaddi hana. Og nú var hann búinn aiS sofa sig út, og hann heitstrengdi og marg-heit- strengdi að drekka aldrei, aldrei o])tar,. hvað svo sem á hjátatsi á ókomnu ddgun- um. Eptir tvo mánuði skyldi hann bara verða kvæntur bindindismaður,. og fólk- ið mretti segja um það, allt sem það vildi segja um þa«. Svo gekk hann út á strætið í þeim ásetningi, að leita sjer at- vinnu,. eins og hver annnr ærlegur maður.. Hann fann það á sjer, a« nú þurfti hann að vinna; hann hafði aldrei fundið eins mikið til þess, sem einmitt nú, hve leið- inlegt það er, að vera fátækur og illa til! fara; honum hafði aldrei sýnzt fötín sín vera eins götóttog rifin og óhrein sem nú voru þau. Honum ógnsði að sjá hve skórnir, sem hann hafði á fótunum, voru moldusir og skorpnir ogsDÚnir, og hve hatturinn hans var fornfálegur og gljá- andi af óhreinindum. En hann hugsaði sjer að verfSa betur búinn eptir tvo mán- uði. Svo leitaði hann a« atvinnu, og at- vinnu fekk hann stiax við' eina bygg- inguibænum; ogdollar og háilfur var kaupið um dkginn. Eptir hádegi ætiaði hannnú atSbyrjB —byrja að vinna og verða að nýjum og betrimanni. Og rjett átSur en hann ætl aði af stntstil verksins, fór hann ats finna konuefnið sitt, til þess að láta hana vita, að liann væri ebki lengur drykkjumaður, heldur heRSarlegur erfiðismaður; a* hann væri nú fastrá«inn í því að efna þaö, sem hann hefði lofað henni. En hvaðgerðihún þá?: Hún stóð bara alveg hissa í húsdyr- unum og starði á hann dálitla stund, og sagði svo um leið og hún ijet aptur hurð- ina: ((Betur að satt væri; en það er 6- mögulegt að þú getir liætt a« drekka auminginn, því þú hefur ekki getað það hingað til”. Á þessu átti hann þó ekki von. Hann fór heim tll sín, utan við sig og gruinur í anda út af því, að enginn skyldi geta trúatS því, að hann gæti orðið almennilegur maðúr, þó hann hef«i verið drykkfeldur. Ilonum fannst það enn einu sinni, a« inenn vilja að liann væri allt af sami óreglumafSurinn. Svo sat hsnn íkofamun sínum þnngað til klukk- anvarorðin2, ogof seint var að fara til vinnunnar þann daginn, og stötSugt var hann að hugsa um það, hve undarlegt,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.