Heimskringla - 16.09.1891, Blaðsíða 3

Heimskringla - 16.09.1891, Blaðsíða 3
HKI91MKKlXttL,A. WINMPEG- MAX., 16. SEPTEJIBER 1891. 1 >oiniiiioii oi' Canada Ábylisjarfli r okeyms fyrír niiljonir iMima 200,000,000 ekra af hveiti- og beitilandi i Manitoba og Vestur Territóriunum í Canada óiieypis fyrir landnema. " Djúpur og frábærlega frjóvsamur jarövegur, nægff af vatni og skógi og meginhlutiun nálægt járnbrautum. Afrakslur hveitis af ekrunni 30 bush., ef vel er umbúið. íhinv frjovsama kelti, í Rauðár-dalnum, Saskatehewan-dalnum, Peace River-dalnum, og r.uiliveriisliggj- andi sljettlendi, eru feikna miklir flákar nf ágœtasta akurlandi. engi og beitiiandi —hinn víðáttume8ti fláki í heimi af litt byggðu landi. f r Malm-nama lantl. BOÐ UM LEYFi TIL .... 8KÓG Á SIÍÓLALANDI í MANITOBA. Ol** sro fór hann að sár-langa í brenni vín. B -ra ef hann gapti nú fengið sj^rá eitt ppl- fflas. I>að fannst honnm hrein ; ‘>c bein vitlevsa. nð stríða lencrnr vi*N pað ! ^erða reglumaður, fvrst enginn vildi INNSIGLUÐ TILB' >Ð send undirritu'k- j trúa bví. að hann greti orði* pað. um og merkt „Tender for a Permit to „ . , , cuttimber, to be opened on the 5th day j . 'n nu Stti hílnn pkkprt cent i eign of Oetober 189i”, vei ðn meðtekin á þess- j s,nn’ *>ð kaupa brennivín fyrir og um ari skrifstofu partil á h degi, mánudag- j !»n v«r ekki að tala, pví allir, eða flestir inn 5.0któbern*stkomandi,fyrir leyfltii Ivinsalaríborginni höfðu einhvern tíma að hoggva skog i townshin 1. Range 3 o« i» . ians^ honnm, en hann hafði aldrei bori;- Gull, silfur, járn, kopar, salt, steinolía, o. s. frv. eldivi-Sur því tryggður um allan aldur. Ómældir flákar af kolanámalandi; 9, austur af hádegisbaug í Manitobafylt i Reglngerðir viðvíkjandi bvi, hvern- ig nm leyfið skuli srekja, fást á pessari skrifstofu. eða á skrifstofn Crown Tiin ber -agentsins í Winnipeg. Hverju boði verður að fylgja við tekin ávísun á banka til varamanns inn anríkisráðsins fyrir upphreð peirri, sem maður viil gefa fyrir leyfið. Boðum metf telegraph verður enginD gaumur gefin. John R. Hall Acting Depv.ty nf the Mininter of the Interior. Dep ártment of the Interior, Ottawa, 1. september 1891. ■ J VRXBRAIT FRÁ HAFI TIL HAFS. Canada Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi vit? Grand Trunk og Inter-Colonial braut- lrnar mynda óslitna járnbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhaf í Cauada til I Kyrrahafs. 8ú braut liggur um miðhlut frjóveama beltieins eptir því endiliingu og The Oread is the organ of the Mt. um hina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norður og vestur af Efra-vatni og mn hii í Carnoll Seminary. It gives full infor- nafnfrægu Klettafíöll Vesturheims. í mation in recard to the institution( a8 t0 H e i 1 11 æ 111 t 1 O jl t S 1 a g . | its aims andthe expense to pupils. All Loptslagið í Manitoba og NorSvesturlandinu er viðurkennt hið hetlnæmasta i *° know the merits of different Ameríku. Hreinviðri og purrviðri vetur og sumar; veturinn kaidur, en bjartur sciloois educating girls will do well to og staöviðrasamur. Aldrei pokaogsúld, og aldrei fellibyljir eins ogsunnarí landinu. I make inquiry of this institutiou and for r r „ that purpose shuid examine a copy of the SAIIRAMISSIMOK.MX I CAXADA paper, whicli will be sent free upon app. gefurhverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hverjum kvennmanni sem hefm iic!lti°n to the Financial Manager Mt. fyrirfamilíu að sjá Carroll Seminary, Carroll County, 111. I (iO ekrur aí' 1 a n tl i alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrki pað. Á patin hátt gefst hverjum manni kostur á að verða eigandi sinnar ábýíisjarðar og sjáífstæður í efnalegu lilliti. ÍSLEX /K AR X YLEX 1> l' K Manitoba og canadiska Norðvesturlandinu eru nú pegar stofnaðar í 6 stöðum. Þeirra stærst er NÝJA ISLAND liggjandi 45—80mílur norður frá Winnipeg, á vestur strönd Winnipeg-vatns. Vestur frá Nýja Islandi, i 30—35 mílna fjarlægð er ALPTA VATNS-N ÝLENDAN. bátfum þessum nýiendum er mikið af ó- numdu landi, og báðar bessar nýlendur ligpja nær höfuðstað fylkisins en nokkur hinna. AHOÝLE-NÝLENDAN er 110 mílur suðvestur frá AVpg. ÞING- VALLA-NÝLENDAN 260 mílur í norövestur frá Wpg., QIPAPPELLE-NÝ- LENDAN um 20 mílur suöur frá Þingvalla-nýlendu, og ALBEKTA-NÝLENDAN um 70 mílur norður frá Calgary, en um 900 mílur vestur frá Winnipeg. í síðast- töldu 3 nýlendunum er mikið af óbyggðu, ágætu akur- og beitilandi. Frekari upplýsingar í pessu efni getur hver sem vili fengið með því að skrifa am pað; . . ri . .n . . < ■ U < ■ ■ 11. ■ ■ Tboinas Bennetí. 1)0M. GOV'T. IMMIGRATION AGENT Eöa 13. Li. Baldw inson, (IslenzJcur umboösmaöur.) DOM. OOV’T IMMIGltATION OFFICES. Winnipeg, - - - Canada. HÚ8BÚNAÐARSALI Market Mt. - - - - XYinnipeg- Selur langtum ódýrara en nokkur ann ar í öllu Nor-iívesturiandinu. Hann hef ur óendanlega mikið af ruggustólum af öllum tegundum, einnig fjarska failega muni fyrir stásstofur. C. H. B ILSON. THE KEY TO HEALTH. 0 LANDTwKULO«IX.| Allar sectionir með jafnri tölu, nema Og 26 getur hver familíu-faðir, eðn hver sem komin er yfir 18 ár tekið upp sem heimilisrjettarland og forkaupsrjett- arland. IXXRITUlí. Fyrir landinu mega menn skrifa sig á peirri landstofu. er næst liggur landinu, sem tekið er. Svo getur og sá er uema vill land, gefið öðrum umhoð til pessað innrita sig, en til pess verSur hann fyr-st aS fá leyfi annaðtveggja innanríkisstjór- ans í Ottawaeða Dominion Land-umdoðs- mannsins í Winnipeg. $10 þarf að borga fyrir eignarrjett á landi, en sje það tekið áður, parf aö borga $10meira. filKYLDlIRXAK. Samkvæmt núgildandi heimilisrjett- arlögumgeta menu uppfyllt skyldurnar með prennu móti. 1. Með 3 ára ábúð og yrking landsins; má pá landnemi aldrei vera lengur frá landinu, en 6 mánuði á hverju ári. 2. Með því að búa stöðugt í 2 ár inn- an 2 míina frá landinu er numið var, og að búið sje á landinu S sæmilegu húsi um 3 mánuöi stööugt. eptir aö 2 arin eru liðin og áöur en beðið er um eignarrjett 8vo verður og landnemi að plægja: £ fyrsta ári lOekrur, og á öðru árl 15 og á priðja 15 ekrur, ennfremur að 'á öðru ári sje sáð í 10 ekrur og á priðja ári í 25 ekrr. 3.. Meö pví að búa hvar sem vill fyrstu 2 árin, en ;að plœgja á landinu fyrsta ár- iö 5 og annað árið 10 ekrur og pá að sá 1 pær fyrstu 5 ekrurnar, ennfremur að byggla pá sæmilegt íbúðarhús. Eptir að 2 ár eru pannig liðin verður landnemi að byrja búskap á landinu ella fyrirgerir hann rjetti 'sínum. Og frá peim tíma verður hann aö búa á landlnu í paö minsta 6 mánuði á hverju ári um priggja ára tíma. UM EIGXARRRJEF. geta menn beðið hvern land-agent sem er, og hvern þann umboðsmann, sem send- nr er til að skoða umbætur á heimilisrjett- arlandi. En sex mdnuðum áður tn. landnemi biður vm eignarrjett, verður hannað knnn- geraþað Dominion Land-umboðsmannín- um. LEIDREIXIX'GA l'MBOD éru í Winnipeg, að Moosomin og Qu’Ap- pelle vagnstöðvum. Á öllum þessum stöðum fá innflytjendur áreiðanlegr leið- beining í hverju sem er og alla aðstoö og hjálp ókeypis. SI IWI HEIMILISRJETT getur hver sá fengiö, er hefur fengiö eign- arrjett fyrir landi sínu, eða skýrteini frá UBnboðsmanninum urn að hann hafi átt að fá hann tþrir júnímdnaðar byrjun 1887. Um upplýsimraráhnerandilandstjórn- irinnar, liggjnudi milli austurlandamæra M i' 'tolm fvl ls >iö austan og Klettafjalla ð ' iii, skyldu uienn snúa sjer til BEATTT’S TOEB OF THE WOBI.D. Ex-Mayor Daniel F. Beatty, of Beatty'. Lelebrated Organs and Pianos, Washington, r’eif Jersry, has returned home from an ea- tended tour oí the world. Read his adver- tisement in this paper and send for catalogue. BEATTY De»r 8Ir:—Wf returned home April », 1890, from » tour •roHnd the worM, Tl«lt ing Europe, ABla, (Holy í.and), In- dla, Caylou, Af- rtcatEgypí), Oce- •nica, flslaBdof the Seaa,) and XVeetern Amerl- ca. Yet In all our greatJ ourney Of 85,974 niilea, wedo not reniem- ber of hettring a piano or an organ ■wet-ter ln tone t h a n Boatty'i. For we believe ----—...... we have the From a Photograph taken ln London. •w*>**9t ton*<* ^oglaud, íiii, Instromenti KiÓlit«í°7ruí *h*' *h”sas»temt.n't°l>, 5*’°. w® left home & penoilesa plowbov: 'i 7 ?ne hunilreJ tbousand oi woílrty t. lif.v L.™dn V “no*. in use all over the viorid. If ttiey were not good, w. could not have t''1 ,0 many. Could w0 ( No, oertiinly no° lachand every Instrum.nt ls fully warrantcd for *“£««•, 'S he '"“nufacturrsl from the b..t Htat.rtal marlcet atTords, or raady money can hny. aX-MAYOR CABIELy. BBATTV. ÖUKUUCK BLOOD BlTÍERS Uniocks all the clogged avenues cf the Bowels, Kidneys and Livep, carrying oif gradually without weakening the sys- 'em, all the impurities and foul humors - tlie seoreiions; at the same time COP- eqfing- Aeidity of th9 Stomaeh, ;uping Biliousness, Dyspepsia, Headaehes, Dizziness, Heartbupn, Constipation, Dpyness of the Skin, BPopsy, Dimness of Vision, Jaun- diee, Salt Rheum, Erysipelas, Scpo- fula, Fluttering of the Heart, Ner- vousness, and Gencpal Debility ; all these and inany ot rr iimilar Comj iaints yield to tbe harpy iv.Si. nceof BURQOCK BLOOD BIT’i 5RS. Fcr í... j l ■ 7 Dealers. r.MILBCRF A Torosío. að, róhannallt af langaði til þess. Hann áttt eitia bók, sem hann haföi heitið að farga aldrei, hversu mikið sem hann langaði í vín, en það var ijóðabók Moores, 5 skrautbandi.—Moore var uppáhalds- skáldið hans—, en nú hiaut þessi eptir- iætisbók hans fara, ef hann að eins gæti fengið fyrir hana eitt einasta pelaglas af góðu brennivíni. Svo hljóp hann út með bókina eins og óður maður, og mörgum bauð hann hana, fyrst fyrir einn dollar, svo fyrir 75 cents, svo 50 cents, 0g síðast fyrir 25 cents, en englnn viidi kaupa bókina. Inn hvert veitingahúsið eptir annaö fór hann og bauð hann, jafnvel fyrir eitt staup, en enginn vildi bókina fyrir eitt staup; sumirvoru til með að taka hana upp i brennivÍDSskuld. Nei, ekki var honum um að láta hana uppí skuld. Út á’ihana varð hann að fá strax. Eptir langa mæöu varð þó einhver til að lána honum dollar, og tók sá bókina, sem trygging fyrir þeim eina doliar. Aldrei hafði hann orðið eins feginn á æfi sinni, þvi nú hafði hann heilan dollar til að kaupa vín fyrir, en bókin var óseld—að>ins veðsett. Á þriggja pela flösku fekk hann brennivín fyrir doiiar- inn. Og ekki bragðaði hann dropa fyr en hann Tkom heim til sín. Þá dreypti hann á flöskunni, fyrst ofurlitið, svo tók hann storan sopa, og þar næst teigaði hann eins áfergjulega, sem dauðþyrstur maður teigar gott vatn. Á fáum augna- blikum var allt búið úr flöskunni. Svo lagði Jhann sig niður á háimdýnuna á gólfinu og sofnaði—sofnaöi og vaknaöi aldrei aptur. Svo þegar það heyrðist að hann væri dáinn.JJþá [fór fólkið að skeggræða um þaö, makalanst aivörugefið, að það væri í raun og veru leiðinlegt, að hann skyldi deyjajsvona ungur. „Og víst hefði hann verið prýðiiega gáfaður”, sagði fólkið, „ef'hann hefði ekki verið svo skelfing drykkfeldur, vesaiinguriun”._____ hans. En ef þjer takiö Janek aö brjósti yöar og 1 sonar staö, verðiö þið og að sameina nöfn ykkar; en svo að þjer eigi ætiið að yður sje þar neinn ósómi sýnd- ur, vil jeg nú segja yður nafn þess, er nú stendur frammi fyrir yður’. Flóttamaöurinn laut niður að höföi greilans og hvíslaði nokkrum orðum að honum. Dynar greifi reis upp, tóT í hönd flóttamannsins og sagði: .Nafn þettaskal jafnan vera grafið í brjói-ti mínu og mun jeg aldrei óneydd- ur 1 ta það uppskátt’. Enn þá eitt sinn fjell hann niður frammi fyrir líkkistu barnsins, er stóð þar S kapeilunni og snjeri þá aptur að rúminu, þar sem litli Janek lá, og horfði hann lengi á barnsandlitið, er þarna lá brosandi í hinum saklausa svefni sínum. Tárin runnu niöur eptir kinnum hans og hann fól andlit sitt a koddanum og grjet beisKlega— .Vertu sæii, Janek minn! Fyrirgef mjer— það er ást föður þíns, er nú skilur þig einan eptir meðal ókunnra manna. Dimm og sorgleg er framtíö mín og vegur sá, er jeg nú geng, er of þyrnum stráður fyrir þínar litlu fætur. Nú skalt þú hvílast í kærleikans og gnægðarinnar mjúku örmum, og aldrei munu varir föður þíns þreytast að biðja fyrir þjer og ætíð mun hugur hans fylgja Píeri Hfðu vei, þú hinn síðasti geizli lukku lífs míns! Enn þá eitt sinn mun- um við sjást aptur, er dýrö Póllands rís á ný. En muntu þá verða óbreyttur, er út- lagarnir stíga aptur fæti á hina fornu fósturjörðu sína!?’ —t ORGANS t|V&,PIAK0S ’ Beautlmi Weddinc, Il'.rth- ^pr Holiday Presenu. Fjallkonan, sTandi, kostar þt 7 útbreiddasta blaðið á ------,------ þetta árí Aineríku að eins 1 dotlar, ef andvirðiö er trreitt fvrir ágúst mánaðar lok, ella $1,25, elns og áður hefir 'erið augiýst. Nýtt blað, Lnndnem- • nn, fylgir nú Fjallkonunni ókeypis til ylra ka.upeuda; þaö blaö flytur trjettir trá slendinyum i Conadaog fjaliar eingöngu !ínQimaIe,fn' f’eirra; kemur fyrst uni sinn lnanh' ern mánuð, en verður stækk i0- ef-t'að>r góðar viðtökur. ,,, utí,ilnmaöur í Winnipeg, (Ar. Otafsson. 575 Main Str. EPTiRTEKTAVERT. Þar eð nú má búast við meiri upp skeru í Norður-Dakota i sumar en verið hefur nokkru sinni áöur, vil eg draga at- hygli bænda aö Sjálfbindurvm Walters A. Woods, þar þeir eru þeir einu sjálf- ibindarar, er þola þá brúkun, sem þessi uppskera heimtar. Þeir geta slegið, jafn. vel í húðarrigningu, þegar sjálfb. geta ekki unnið. Þeir eyða minna b a n d i en nokkur önnur vjel. Þeir ganga miklu liprar en nokkurönnur vjel. Eg hef á- nægju að sýna vjelarnar og segja verðiö hvenær sem er. Eg hef einnig margar teg .nndir af öörum vjelum, ásamt harðvöru. Maskínuolían, sem jeg hef, ersú bezta. A. G. THORDARSON. CANTON, - - - N-DAKOTA. PRIVATE BOARD. 522. Central Avenue. Eyjólfur E. Olson. Hl. X ÍO U 8 Gegnt CITÝ HALL. Ágætar vörur, prýðileg sjerstök herbergi, i n Y'.SS hlýleírt viðmót. Enska, frakkneska og I skaiidinavlsku máliu töluð. Eigendur l)e,'"ty Minister of the Interior. JOPLlNG & ROMANSON(norðmaöur). ÍP u _ Bækur á ensku og íslenzku; íslenzk- ar sálmabækur. Rit-áhöld ódýrust í borginni. Fatasnið á öllum stærðum. I'ergiiNon & Co. 40H Main Nt., I ■ • Man. ffiiipei, t*"TAKID EPTIRI-fii Þegar skegghnifarnir ykkar bíta, illa þáfnrið beinaleið til Þórarins Finnboya- sonar, «»« Young Str. Hann er eini maðurlnn i þessum bæ, sem kann að hvessaskegirhnifa svo nokkur mynd sje á. Agœtis ROKKA hefur hann og til sölu. Konurtiar u-ttu ekki að sitja af sjer tæki- færiö að eignast verulega góða rokka. EITT OG ANNAD. Lizzie Arnold í Fenton, Mich., sem er 27 Ara gömul, vegur að eins i 8 pund. Margir hafa reynt að fá liana til að sýna sig, en hefur ekki tekist. Á síðasta ári fórust, að þvi er út- komnar skýrslur segja: 200 gufu- skip og 921 seglskip. Af skipum pessum voru 113 gufuskip og 334 seglskip ensk. Páskar geta aldrei orðið fyrr enu 22. marz, en pá verðnr fulit tungl að liera upp 4 laugardag. Detta ber nijög sjaldan við. En svo vildi til 1093, 1 ,01 og 1817 og verður eigi aptur fyr en 1990, 2076 og 2144. Hins vegar geta eigi páskar orðið sfðar en 25. aprfl. Svo var 1666, 1134 og lö86 og verður eigi á næstu öld fyr en 1943. Fölleiti maöurinn reis skyndilega á fcetur og starði a sofandi barnið og var eins og einhver skelfingar forboöi skini úr augum hans. ,Enda þótt þýzka þjóð- ernið vefji þig viðjum sínum, enda þótt mál og hættir skilji hjörtu vor og tor- kenni hjarta þitt fyrir mjer, þá er þó eitthvað eptir sem verður eilíflega óbreyti- legt, en það er hiö heillandi töframagn Þjóöaranda vors, hiö ósýnilega tengiband kynskyidra sálna. Eitt er það sem þú getur a 1 d r e i afneitað og enginn þýzku- skapur getur sogið úr sáiu þinni—þitt pólska blóöi’ Hann þrýsti heitum kossi á varir sofandi barnsins og gekk út úr herberg- inu með stoltum öryggissvip. V ið hallarstjettina beið sleðinn eptir honurn. Pólverjinn kvaddi husbóndann og faðmaöi hann að sjer stutt en ákaft. ,Guö blessi yður og barniö mitt!’ Síðan stökk hann upp í sleðann, en sleðinn flaug yfir snjóinn hijóðlega eins og skuggi út S niðdimmt, stjörnulau.st vetrar-náttmyrk ri ð. POLSKT BLOD. (Þýzk-pólsk saga þýdd). [Lesendnr blaösnis eru vinsamiega beðnir afsökunar á því, að dálitið uppi- hald hefur orðið á útkomu sögunnar „Pólskt blóð”. Orsökin til þess er sú, að nálgast þurfti blað það frá Chicago, sem sagan er þydd úr; hxfði giatast við frá- fall G. Pálssonar.] Framh. ,Guð launi yður þúsundfalt ailt þaö, er þjer gerið fyrir barn mitti’ ,Á að segja Janek frá hinu sanna nafni hans V Flóttamaðurinn hristl höfuðið með hryggðarsvip ogmæiti: ,8vo lengi sem Pólland er í ánauö ve.ður eigi nafn þetta til annars en bölv- unar, eða ætti jeg að láta hinn saklausa líða fyrir það, er jeg sein ujipreisnar- maður hefl brotiö. þ„asem jPg pegar hefi gert hefur svipt mlg rikisgreifaskildi þeiin, er sonur minn átti að erfa og geti II. kap. Sólin skein inn um gluggann á ridd- arasalnum, því aö gluggatjöldin úr þungu damaski voru dregin til hliöar, og var það í fyrsta sinni í langa tið, að vetrar-dagsljósiö fjekk aö skína á tiglana í góifinu, en gólfið var lagt smeiltnm tíglum, sem mynduðu skjaldmerki Dyn- irs ættarinnar; þetta gólf var vandlega hirt, því það var ein af elztu og dýrmæt- ustu menjum hailarinnar. Umhverfis á veggjunum hjekk fjöidi mynda í fullri líkamsstærð allar i haglega útskorn- um umgjörðum, af forfeðrum greitans; voru þeir flestir skreyttir skjaldarmerki lettarinnar og hinum níuperlum. Neðan undir hverri mynd var greypt- ur í umgjörðina lítill silfurskjöidur og og grafið á hann nafn, fæðingardagur og dánardægur. Á noröurveggnum hjengu tvær eiztu myndirnir, önnur var af hánm þrekleg um riddara í búningi krossfara, en hin myndin var af tiginni frú; en á milli þessara mynda, var ættbálkur ríkisgreif- annna af Dynar og á síðasta skjaldar- merkið var skréð meö stóru letri: .Gústaf Adolf, fæddur 1800, V, III. kvæntur Eufemíu, furstafrú af Tanten- borg.erfðagreiflnnu aö Neller-Huningen, borinni 1816, IIVI. $•••• 1888.... * Krossinn og ártaiið þar á eptir var skrifað með skjáifandi hönd, með svörtu bieki og var auðsjánlega uý-skrifað, og auðsjáanietra með sömu hðnd og sama bleki var dregin þar á grein með tveim skjöldum úr skjaldarmerki foreldranna. í miðjum salnum var altari reist og I'rýtt inoð dýruiii forniiMi silfurkerum og voru poir hinir beztu grijiir, um hverfis þau var skreytt með grenikvíslnm oliuviði, en þennan við hafði ættfaðir- inn haft.heim með sjer frá landinu helga Þvo langt fram í aldir, sem ættar- sagan náði, höföu ríkisgreifarnir af Dyn- ar verið skírðir á þessum og úr þessum skírnarfont. Það stóð nú til að dóttir Gústafs Adolfs von Dynar yrði innan einnar klukkustundar borin liátíðlega fram fyr- ir þetta drottins altari. í hinum niikla sal var djúp þögn. Úti var ofiirlítill snjó-ýringur og skamm- degisbirtan var ekki meiri en svo, að hún gat tæplega rofið rökkrið í hinum stóra sal. Skuggarnir af gluggapóstunum drógu dimmar rákir yfir tígiagólfiö, og Ijósið á altarisstikunum tindraði eins og rauðir gneistar. Erfiherrann að Proczna gekk sífellt um gólf; hann var aleinn og hugsandi, en forfeður hans störðu stoltir og aivar- iegir niður á hann frá veggjunum. Þeir voru hver öð>um ofur líkir, allir ríkisgreifarnir af Dynar. Það voru’ sömu stóru augun, sama stianga, tindr- andi augnaráðiö, sama gáfulega ennið, og sania ljósa, þýzka hárið, stundum dá- iítið rauðleitt; á kvennmyndunum líkt- ist það gullnum dýrlinga geizlum. Aliir voru þeir háir og höfðinglegir, hvort sem þeir voru brynjaðir herklæð- um, klæddir prestshempum eða gull- skreyttuin einkennisbúningum. Allir báru þeir hátt höfuðið á hinum breiðu herðum og munndrættirnir voru jafn borginmannlegir undir hárkollunni, sem undirJJ fis ljettum veiðimannahattinum. Kuldaleg stilling og ró hvíldi yfir flest>- um þessum andlitum, köld eins og perl- urnarog gimsteinarnir í hálsböndunum þeirra; svo köld, aö kuldan lagði inn í æðarnar, sem hringuðust eins og ormar yflr hvit ennin. Köld og vorkunnarlaus horfðu augu forfeðranna niðurá hið fölva andlit hins síðasta ættstuðuls, ergekk um gólfið nið- urlútur; sorgin hafði þegar ária æfinnar lagt sína^hvítu hjeiu á höfuð hans. Nú litur greifinn upp og rennir aug- unum hægt og hægt frá einni myndinni til annarar. Hann var sjálfur kominn inn í hvirf- ing þessara hreifingariausu, hátíðlegu mynda, til þess að biðja eic.,u.ja af formæðmm sínum, aö gerast ~"?riH'öur sins einmana, munaðarlausa barns. Hverja átti hann að kjósa? Hann hafði enga aðra umgengnis- vini á Proczna en þessa skrautbúnu for- feður, sem fyrir löngu voru orðnir dupt og aska. Hver skyldi vilja yfirgefa heimsins fjöruga glaum, til þess hjer úti á snjóþakinni eiðimörkinni, að halda undir skírn barni ómannblendins ekkju- manns? Hann átti engin skyldmenni. Og ættmenn hans kæru framliðnu konu áttu heima langt, langt burtu; þarað auki voru þeir nú á ferö í Suðurlöndum. Það var enginn til, er komiö gæti eða koma vildi. Það var meira að segja, ekkert -ældarverk fyrir gamla prestinn í næsta þorpi, að ferðast hálfa dagieið í ófærð til aö lýsa skírnarblessuninni yfir höfði litla barnsins. Það var því ekki annaö fyrir hann að gera en bjóða til skírnarveizlunnar fornaldarfólki í brakandi brynjum og skrautlegum húsklæðum. Það skyldi nú stíga fram úr mynda-umgjörðunum meö tignarlegum hfitíðabrag og fylkjast í kringum skirnarfontinn, sem það eínu sinni sjáift hafði staöið umhverfis í lif- anda lifi og svoskyldi það hneigja höfuö sitt til heiilaóska fyrir hinum síðasta kvisti á hinurn forna ættstofni. En hver af öllum þessuir. alvarlegu eða síhiægjandi, sorgbitnu eða sigrihrós- andi konum, étti nú að gefa hinni ungu, óskírðu dóttur hans nafn sitt. svo glænýjum, að snjórinn var nýbráð inn á þeim og glitraði seiu skærar dagg- perlur, sein af og til drujui niður á mjúkt altarisklæöið, mitt á því stóð gylltur ikírnarfontur á útskornum fæti af se- Gustaf Adolf von Dyaar leit áhyggju fullur upp til þeirrar myndarinnar, sem hann í þann svipinn stóö frammi fyrir. „Victoria Charlotte gijit hinum ríkj- andi greifa af Dusterborg og Etersheyde 1607—ýl660 stóð grafið á silfurskjöld- inn. Myndin var af konu með hátt upp- sett hár, með breiða ennisspöng smejlta gimsteinum—en um niunnvikin lágu haröir drættir, sem báru vott um hart hjarta. Greifinn mimitist þess, að i ættarsög- nnni er hún kölluð ,stolt og stórráö frú’, \ sem leiddi inargar óeirðir og málaferll yfir greifadæmið Dusterborg. jegeigi ejitirlátið hann óflekkaðan og í I drnsvið frá Libanon og sniellt fiísum af Framh. 3ST1TTT EIT; S Vl VIRDIN G E ÝÐILEGGINGAR- INNAR, eptir Eir\k frd Brúnum, fæst á afgreiðslustofu Hkr. og kostar 25 cents.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.