Heimskringla - 30.09.1891, Blaðsíða 1

Heimskringla - 30.09.1891, Blaðsíða 1
\. ar. Nr. 40 350DOLLABS I PREMIU I AGÆTIS TÆTTISrTTiyi:- „Heimskringla” veitir þeim nœstu 800 kaupendum, Semborgaað fullu Hkr. til ársloka p. á. (þar í taldir einnig þeir, sem þegar eru búuir að borga), færi á að vertSa bluttakandi á drætti um neðangreinda ágætismuni: 1. OEGEL................$250 2. KTVEISriSr-G-TTI-.I-.-TTT?, - 40 3. BEDEOOM SET - - - 30 4. MEKSKTTMS pípu-etui - . 15 5. BIBLIA með fjölda mörgum myndum eptir heimsins frægustu Biblíu-málara 12-50 347,50. Nöfn þeirra, sem borga, vería auglýsti blaðinu fyrir hverja viku og bók verð ur haldin yflr öll nöfnin og númer þeirra. Sjera Jón Bjarnason hefur valið eit hvert sjerstakt númer handa hverjum af þessum 5 gripum úr númerunum 1-800. Þessi gripa númer hefur hann lagt í umslag, innsiglað og er það geymt á banka hjeríbænum. Þa* verður fyrst opnatS við dráttinn. öll númerin verða dregin upp, til þess að allir gripirnir gangi út. 5íyir askrifemlnr frá 1. maí þ. á. til ársloka, sem greiða fyrir fram $1.50, verSa einnig þátttakendur í ofangreindum drætti á mununum. Bandaríkja peningarteknirfullu verði nemaávísanir á banka annarsstaðar en Winnipeg. HINN MIKLI SASKATCHEWAN- DALUR. ,Me-S því að jarnbrantir liafa nú þegar verií byggðar, bæði frá ilalgary og Kegina, þá hafa hin ágætustu búlönd í hinum unllagila Saskatchewan-dal nú loksins verið gerð möguíeg til ábúðar fyrir innflytjendur. Landi'S þar hefur inni að halda bexta jardvcg, nœgd af timbri og k«l- (Ini. stöðuvötn og ar með tæru vatni, enn fremur ágætt ioptslag. Canada Kyrrahafs-fjelagi'S hefnr nú sett lönd sín á þessu svæði til sölu fvrir mjög svo LAGT VERD með ágætum borgunar-skilmálum. FRI HEIMILISRJÉTTARLÓND fást meK fram á'Surgreindum brautum. Stjórnln hefur opnað SKRIFSTOFU »*> Red Deer, nálægt ísl. nýlendunni, til að leidbeina ÍHntlytjeiiduiii, sem koma til nýlendunnar. Þeir sem vilja fá nákvæmari UPPLYSINGAR skrifl til aðal-landumboðsmanns Canada Kyrra- hafsf jelagsins í Winnipeg. Fjelagið hefur til sölu lönd hiagað og þangað í hinum bext byggda hluta Manitobafylkis og gefur hverjum manni allar þær upplýsingar, sem nauðsynlegar eru, viðvíkjandi verði ogafstöðu, kostnaðarlaust, með því menn snúi sjer til L A. HAMILTON, C. V. R. Land Commissioner, WINNIPEG. m: o: smith: S. JE. €or, Itoss & Ellcn St., hefur nýlega flutt sig þaðan sem hann var áður í miklu stærri og betri bú'S.— Hann hefur nú til sölu allnr tegundir af skófatnaði, ásamt miklu af leirtaui er hann hefur keypt injög lágu verði og þar af leiðandi selur þa-8 ákaflega ódýrt: t d. bollapöráfl, dúsinið; Glassetts 20 cents og upp; lampar 35 cents—65; te- pottar 25—35 cents; vatnskönnur 50 cts.; dúsin af diskum 75 cents til $1,30, Cham- bre-setts $2—4,25; te setts $2,50—3,50 vínglös $1 dúsínið. m. o. smith. COR. ROSS & ELLEN STR. Ferpsoi i Cl Bækur á ensku og íslenzku; íslenzk- ar sálmabækur. Rit-áhöld ódýrust í borginni. Fatasnið á öllum stærðum. PergBKon&Co. 408 Main St., C. .n . • • ■ ■ ULa ■ ■ HÚ8BÚNAÐARSALI Market St. - - - - Winnipeg- sína og flæddi yfir 16 mílna svæði af dalnuin. Göturnar í hinum lætrri parti Golashields-bæjarins eru fullar af vatni. Brýr hafa skemmst og skolast burt. Járnbrautarlestir hafa ekki komizt á milli Edinborgar og Peebles, ojr lest sem skyldi til Lon- don varð að snfla aptur.—Nokkur skip hafa strandað og farizt í þessu ofveðri. Albtíðrætt er nú enskum blöðum um hreifingar og niðurskipun hins rússiska hermanna-grúa, sem af allt er að þokast vestur eptir að landamær- unum. Blaðið ((News” í London fer um það svofeldum orðum, eptir fregnrita í Odessa: Hjeðan ogalla leið til Warsaw eru nú sem stendur allir kastalar fullir af herrnönnum, hergögnum og vistum; og strang- lega bannað að gefa blöðunum bend- ingar þessu viðvikjandi. Alla ytír- stjórn hersins liafa hershöfðíngjarn- ir VladimerofE og GovertofF, sem bezt þykja herkunnandi af öllum yfirmönnum hins rússneska hers. Sjóflotastjóranum hefur verið skip- að að hafa herflotann albúinn, hve- nær sem þörf þykir til að taka_____ Allur þessi viðbúningur þykir ekki tryggilegur. Selur langtum ódýrara en nokkur ann ar í öllu NorKvesturlandinu. Hann hef- ur óendanlega mikið af ruggustólum af öllum tei undum, einnig fjarska fallega munifyrir stásstofur. C. H. WIliSOJí. FRJETTIR. UTLONO. England. Ofsaveður jjekk yfir Skotland og Engbnid síðastl. viku og gerði mjög mikinn skaða; rigndi stöðugt i 36 klukkutíma. Áin Gata varð svo mikil að hún flóði yfir bakka Ilungursneyðin í Rússlandi hefur svo kreppt að bændum, að þeir eru nú byrjaðir að lirenna byggðir og ræna. Um 30 hús voiu brenndl þeim tilgangi í Koziegior í rússiska Póllandi. Slys varð á járnbrautinni milli Golachwere og M'olbrom nálægt landamærum Rússlands. 10 menn biðu bana og margir særðust hættu- lega. Sagt er að Vilhjálmur keisari og Rússakeisari hafi mælt sjer mót að Xwineinunde á Dsedom-eynni 13. október næstk. Winnipeg, Jlan., Canada, 3o. septeniber 1891. Tolubl. 248 Spánn. Hinn 23. f>. m. varð járn* brautarslys á rnilli Burgos og Zeba- stian. Dóu þar 15 inenn og 30 meiddust hættulega. Voru það allt Spánverjar er dóu, nema 1 Englend- ingur. Frjettir frá Lissbon segja, að í Guinea hafi íbúarnir þar ráðizt á aðsetursstað franskra trúboða og drepið þar 10 manns. Klna. Frjezt hefur að miklar óeirðar-hreifingar sjeu í Kína. í Tchong eru svo miklar æsingar, að útlit þykir fyrir almennt uppblaup. I Yang Yze Kiong er byrjað upp- hlaup og útlendingum bönnuð öll umferð. Flýr fólk hópum saman frá Shanghai, sem er milt á milli staða þeirra sem uppreistin er byrj- uð í. Þrju herskip hafa verið send til Wung Chong til að bæla niður uppreistina, en megin-flotinn ligg- við Shanghai. Franski ráðherrann Lemoire, er fiúinn þaðan til Peking. Afghanistan. General Ali Khoff Avatsky, hinn alþekkti rússneski stjórnmálamaður og hershöfðingi, hefur verið tekinu fastur I Kabul höfuðstað Afganistan og gefið að sök, að hivnn væri njósnarmaður Rússastjórnar. Hann var tekinn í dularkiæðum í tyrknesku musteri. Englendingar skoða hann sem ein- hvern hinn slægasta og hættulegasta mann, er Rússastjórn hefur gert út til þess, að kanna landslag og háttu Afghani itan, og hefur hann því fengið viðurnefnið Stormfugl Mið- Asíu. Mexico. Þaðan korra þær frjett- ir, að mikill órói sje í landinu. Diaz forseti þyxir fremur harðráð- ur og er því lítt vinsæll. Vilja menn fá aptur stjórnarskipunarlög- in frá 1857, en þau kvað í mörgu frjálslegri en hin nú verandi. Frá Columbia-ríkjunuin í Suður- Ameríku frjettist, að forsetinn þar, Bogran, hafi nýlega verið myrtur af einum hinum helzta manni úr and- stæðinga-flokk stjórnarinnar í því landi. BANDARIKIN. Eins og sagt hefur verið fyr, hef- ur Mr. Blane verið mjög lasinn um undanfarinn tíma og því lítið getað gengt störfum sfnum. Það verður ekki fyr en einhvern tíma í október að hann getur aptur tekið til starfa og fer hann þá til Washington. 1 næstkomar.di janúarmánuði æt'ar hann að gefa til kynna fyrir fullt og allt, hvort hann gefi kost á sjer til forseta Bandaríkjanna við næstu forseta-kosninirar. Eptir skýrslum um fólkstölu Bandaríkjanna eiga nú að vera þar 62,622,250 íbúar. 1 Topeca, Ks. urðu Gustav Ber- ger, þýzkur maður, og kona hans missátt út af peningum. Tók Ber- ger þá pístólu og skaut konu sína og síðan sjálfan sig. Var Berger þj-zkur greifi, en mjög var hann ofsafenginn í lund. Mary Coleman, er bjó eigi langt frá Lamb Plahtatim í Miss., tók ný- lega tvíhleypta byssu og skaut með henni mann sinn, því næst tók hún tvævetra son sinn og drekkti hon- um og sjálfri sjer. Ætlað er að liún eigi muni hafa verið með fullu ráði. Marias Potruh og Kona hans, fá- tækir Gyðitigar í New York, kvað hafa erft $14,000,000 eptir frænda konunnar, er nýlega dó í San Fran- cisco og eptir ljet þeim allan auð sinn. !>að er þó ætlun sumra, að hjer muni einhver misskilningur vera og að eigi sje með öllu ólík- legt, að 3 núllum kunni að vera of aukið og arfurinn sje því að eins $14000, en ekki 14 millíónir. Frjetzt hefur til Boston, að kól- era hafi brotizt út f löndum Tyrkja í Asíu. í júlímánuði síðastliðnum er sagt að 21,405 manns hafi dáið í Mecca og Medina einungis.—Menn eru hræddir um að veikin kunni að fiytjast til Ameríku, þvf enskt skip tók bómullarfann einmitt á þessum veikindastöðvum, sem það ætlar að flytja til New York. Stórkostlegur sljettueldur hefur geysað austur af Oakes 1 Suður Da- kota og eyðilagt ógrynni af hveiti og heyi- Er sagt að þúsundir ekra standi í björtu báli.—Einn maður hefur brunnið til skaða.—Skaðinn af eldsvoða í Emmons County er sagður að muni verða um $50,000. í Holland-byggðinni misstu bændur aleigu sína; verður því hjeraðsstjórn in að sjá þeim fyrir lífsviðurværi. í Minnesota eyðilagðisljettueldur $15,000 virði af timbri og gerði stórskaða á eignum bænda. Skóga-brenna í Wisconsin, um 3 mílur frá Cable, er einhver hin stór- kostlegasta, er menn þar mnna eptir. Fjöldi bændabýla hefur brunnið og menn komizt lífs af með mestu hörkubrögðum. Yfir 100 ekrur standa f ljósum loga.—BærinnCom- stock, skammtfrá Cumberland,eyði- lagðist að mestu leyti í eldi þess- um.—Ef ekki koma bráðlega rign- ;ngar, verður eignatjón manna þar fjarskalegt. Frjetzt hefur að bærinn Bradley f Suður-Dakota hafi brunnið að miklu leyti; 9 búðir, 1 kirkja, 1 hótel og íbúðarhús brunnu til rústa. Skaði $40,000. Fjórir Bandaríkjamenn, frá Cali- fornia, voru nýlega drepnir í Perú. Wiru þeir að leita að gulli, en Peru- menn grunuðu þá um að vera njósnarmenn. Stórkostlegur húsbruni varð í St. Louis 27. þ. m. Brann þar til rústa hin mikla Plant Milling Co. byggiug. verksmiðjur og vöruhús; á 3 stöðum í bænum á sama tíma. Skaði $700,000. Hveiti uppskeran í Norður-Da- kota er svo geysilega mikil, að bænd ur eru í standandi vandræðum með með að þreskja það. í sex hjeruð- um í Rauðárdalnum í Norður-Da kota eiiungis eru um 40,000,000 bush. af hveiti. Þreski-áhöld hafa verið fengiu frá Illinois, Indiana og O'nio, til að vinna að þessum hveiti- dyngjum, sein ekki er útlit fyrir að lokið verði á tveimur mánuðum. CANADA. Það markverðasta frá þinginu í Ottawa, sem frjetzt hefur síðan síð- asta blað kom út, eru talsverðar stælur, sem orðið hafa milli ffokk- anna út úr fjárdráttar og óráð- vendnismálum þeim, sem allt af liafa komið upp við og við gegnum þessa þingsetu. t>að virðist þó að ekki hafi orðið eins mikið úr þeim, eins og orð fór af fyrst, eptir að lí- berali flokkurinn fór að gera sínar rannsóknir. Því upp á síðkastið hafa mörg af þessum málum orðið til lítils, þegar til atkvæða- greiðslu hefur komið. Mennirnir hafa verið fríkenndir flestir, að eins einn, sem sjerstaklega hefur orðið fyrir þyngstum ásökunum (Sir Hec- tor Langevin), sem nú algerlega er búinn að tapa sæti sínu í stjórninni, °g eptir því sem seinustu frjettir segja, er nú að selja eignir sínar í Ottawa og að líkindum á förum þaðan. Quebec-skandala-málið stendur nú sem hæst. Fylkisstjórinn hefur heimtað nákvæmar upplýsingar þvf viðvíkjandi af forsætisráðherra og hefur hann að nokkru leyti gefið þær. Það hefur heyrzt að fylkis- stj. hafi hugsað sjer að setja núver- andi stjórn frá völdum, en að for- sætisráðherrann ætli sjer samt sem áður að sitja, og taka hverju sem að höndum ber. Búist við nýjum kosningum ef til vill. Frjetzt hefur að þing-frestun verði í þessari viku. Enn ekki visst tiltekið. Hinn 25. þ. m. kom Allan-línu- skipið ((Norwegian” til Montreal frá Glasgow. Hafði hreppt illan storm í hafi og er það fór gegnum Beile Isle var land þar allivítt af snjó. Á þriðja hundrað bændur og bændasynir úr austurfylkjunum, flestir frá Ontario, eru nú að ferðast um Manitoba og Norðvesturlandið. Þykir líklegt að margir þeirra ætli að taka hjer lönd. Mikil eptirsókn er nú í bændum frá Dakota að taka sjer bújarðir í Saskatchewan- og Alberta-hjeruðun- um Þrjár familíur frá Aberdeen í Suður-Dakota komu til Prince Al- bert 17. þ. m. og fluttu með sjer búfje sitt. Margir Dakota-búar eru nú að skoða þar land. Segja þeir að 25 búendur frá Dakota ætli að flytja alfarnir til Prince Albert í byrjun næstkomandi októbermán. Fiskiskip frá Nova Scotia hvolfdi 12. þ. m. og fórust þar 16 inanns; voru flestir ungir menn ógiptir. Professof Lee, er staðið hefurfyr- ir rannsóknarferð þeirri er gerð var út til þess að rannsaka Labrador, er nýkominn til Halifax. Lætur hann vel yfir ferð sinni. Hefur Fiann skoðað liina miklu fo-ssa, sem menn þóttust vita að væru einhvers- staðár á Labrador og þótti mikið um. Eiiinig hefur hann rekizt þar á Indíátia-kynflokk, er menn eigi hafa áður þekkt. Miklir stormar hafa gengið um strendur Labrador og nokkur fiski— skip því farizt þar tneð mötinum og öllu. Bóndi einn að nafni Westerlund í New StocHiolm, hjó nýlega höf- uðið af þriggja ára gainalii dóttur sinni; hafði liann fenn'ið vittírrinLr o ö eptir lát konusinnar. Gufuskipið Monday á leið frá Montreal til Skotlands, fórzt alger- lega um iniðjan þennan mánuð á Newfoundslands-ströndinni. Hafði það meðferðis 800,000 bush. af rúgi og 554 nautgripi; skipsmönnum varð bjargað, en öðru eigi. Járnbrautargöngin milli Sarnia og Port Huron voru hátíðlega vigð hinn 19. þ. m. i viðurvist rnikils fjölmennis. Frá Montreal er ritað, að maður einti að nafni Peter Retpath ætli að gefa Gih háskólanum bókahús, er kosti $200,000. Sagt er að uni 59 f jölskyldur, eða um 300 manns sje allslaust og hjálp ar-þurfandi eptir eidsbrumui í Cap Blanc. FERDaSIOA 0(i moi.VSIIHí. eptir I>. L. lialdwinson. Ólafur keyrði aieð okktir Svein út á hinar háu sljettur umhverfis bæinn, til að sýna oss akra bænda þar og leizt oss allvel á þá, en höf- um þó sjeð stórum betri akra annar- staðar. Af hæðunum sáum við að bærinn Calgary stendur í stórum hvammi, þar sem mætast árnar Bow og Elbow. Hvammur þessi virtist oss vera um 6—7 mílur á lengd og 3 mílur eða nálægt því, á breidd. Aðal-bærinn stendur vest- an til í hvamminum, og frá hæðun- um að líta virtist hann vera stór. Enda eru þar nú uin 4000 ibúar og fjölga óðum. Af hæðuni þe>sum sjást Klettafjöllin í 100 mílna fjar- lægð og sýnast þau hrikalega liávax- in, en þó hvergi nærri svo sem þau I raun og veru eru, vegua fjarlægð- arinnar. Það er auðsjeð á Caltrary, a~i það er ungur bær, og þó ber hann mörg merki fullkomins-vottar. Að göt- urnar eru þar strjálar og óreglulega byggðar, og að þar eru hvervetna hús á öllum stærðum í smíðum og að utan til í bænum etu gangtraðir ým- ist örmjóar eða alls engar, sýnir að bærinn er ungur. En hitt, að liver kofi svo að segja, hvar sem er, innan bæjar-takmarka, og þó að þeir sjeu svo út úr skotnir, að engin gang- tröð liggi að þeiin, skuli hafa bæj >r vatn og rafurmagnsljós— um gas er ekki að tala og lltt er steinolia notuð þar— sýnir bráðan þroska bæjarins. Á aðal-götuin bæjarins eru margar ágætar steinbyggingar; þannig töldum við Sveinn 8 slíkar stórar byggingar í röð og fleiri voru í smíðutn. Allar voru þær úr höggnu grjóti og mjög vandaðar að ytra og iniira frágangi. Þetta er meira en hægt er að segja urn Win- nipeg, þó hann sje nú að höfðatali 6 sinnum stærri en Calgary.—I bæn- um er kaupgjald líkt og í Winni- peg og sömuleiðis allar lífsnauð- synjar með svipuðu verði og hjer. 31. ágúst fórum við með hinni nýju járnbraut norður til Edmonton Sá bær stendur á norðurbakka Sa- skatchewan-árinnar, 192 mílur norð- ur frá Calgary og er höfuðjtaður hins svonefnda Edmonton Districta. Hjerað þetta liggur frá Battle River að sunnan, ura 150 mílurnorð- ur að Athabasca-ánni; háhryggur Klettafjallanna myndar vesturtak- mörk hjeraðsins, 111. hádegisbaug- ur takmarkar það að austan; er það um 150 mílur frá nor^ri til suðurs og um 300 mílur frá vestri til aust- urs, eða alls um 45,000 ferh.mílur. Saskatchewan áin rennur frá suð- vestri til norðausturs nálægt iniðju hjeraðinu, svo að bæruin Edmon- ton er hjer um bil miðpunktur þess. Bærinn er á sörnu breiddargráðu og I.iverpool á Englandi og Dúblin á írlandi.—Bakkar árinnar, þar sem bærinn stendur, eru uin 200 fct á liæð og eru þeir aS mestu skógi vaxnir, svo að ekki er mögulegt að sjá bæinn í heild sinni þess vegna, og sýnist hatin því ekki stór, þó þar sjeu nú á sjötta hundrað ibúar. -—Það eru ef til vill einhverjir, sem sem eiga bágt tneð að trúa, að bær þessi,er allt fram að síðastl. júlímán., hefur mátt heita að vera 200 enskar mílur út og norður frá öllum al- mennutn mannavegum, skuli hafa um 10 sölubúðir og að auk 1 járn- vörubúð, 1 lyfjabúð, gull-stáss-búð, bókabúð, húsbúnaðar-sölubúð, kvenn klæða- (Millinery) búð, prentsmiðju, skóbúð, aktýgjabúð, karlklæðasöíu- búð, 4 járusmitSjur, 4 timburverk- stæði, 2 kjötsölubúðir, 1 bakarí, 1 báta- og vagngerðarhús, 1 ljós- myndabúð (Gallery), 4 kirkjur 2 skóla, 4 liótel, land-skrifstofu, Crown timber office, telegraf-stofu, pósthús, lögregluskrifstofu og tele- fón stofu, sögunarmylnu, mölunar- mylnu og múrsteins-gerð.—Eptir að hafa sannfært sjálfan mig um það, að allt þetta væri til i bænum Ed- monton, var tnjer bent á, að ekki væri alÞ upp talið enn, þvi að und- ir bænum sjálfum sje ágæt kola- náma, og eru þau flutt heim að hús- um Edmonton-húa fyrir $2| hvert ton. Kol þessi eru einsgóðog önn- ur, er fáanleg eru í Canada. í Ed- monton hjeraðinu er þetta kolalag í jörðu á 150,000 ferh. mílna svæði og er áætlað að það rniiri endast öllu hjeraðinu, hversu þjettbyggt sem það kann að verða, í næstu 400,000 ár!—Við sáuin ágætan sagaðan við i Ediiionton og var verð á honum líkt og i Winnipeg, eða $16 1000 fetin af þeim ódyrasta og $25 af Þoím dýrasta—^idinor, Ceiling og tlo-'iing. Niðurl. næst Brúkað á milljónuniheun ila. 40 ára á markaðnum.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.