Heimskringla - 30.09.1891, Blaðsíða 2

Heimskringla - 30.09.1891, Blaðsíða 2
HEmSKRIKCiLA, WIKNIPM MAJÍ..30. SKPTKMBKR 1*91. 5) kemur ót á hverj- nm miðvikudegi. AnlcelandicNews- paper. Published every Útcefendur: Wednesday by The Hkimskringi.a Printing& Publ. Co’y. Skrifstofa og prentsmiðja: Lombari St. - - - Winnipeg. Canada. Blaðið kostar: Heill árgangur.............. $2,00 Hálf ar arganguT............ 1 Um 3 ....................... Skiifstofa og prentsmiSja: 161 Lombard St.......Winnipeg, Man. HfUndireins og einhverkaupandiblaðs- Ins s> iptir um bóstað er hann beðinn a6 senda hina breyttu utanáskript á skrif- gtofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr- mrandi utanáskript. Aðsendura nafnlausum greinum verð- «r ekki gefinn gaumur, en nöfn höf- undanna birtir ritstjórnin ekki nema með sampj’kki peirra. En undirskript- Jna verða höfundar greinanna sjáltir að til taka, ef peir vilja að nafni sínu sje leynt. Rrtstjórnin er ekki skyldug til att endursenda ritgertsir, sem ekki fá róm í blaðinu, nje heldur að geyma pær um lengri eða -s-keminri tíma. Upplýsingar um verð á auglýsingum í „Heimskringlu” fá menn á afgreiðslu- stofu Dlaðsins. BUSTNESS MANAGER: Þor&temn ÞórarinnHon. Hann er að hitta á afgreiðslustofu blaðsins hvern virkan dag kl. 9 til hádeg- is og frá kl. 1—6 e. m. UtarasKript til blaðsins er: The B vimtkrinyla Printiny&PuMithingCo. P. 0. Box 305 Winnipeg. Canada. V. IR. NR. 40. TÖLUBL. 251. Winnifeö, 30. september 1891. MANNVINAR MINNINC. (ort við anillátnfregn Geets Pálssonar.) 1. Grát ísfold! grát! gráttu ins ástblíða mannvinar lát, dökkri að gröf hnígðu grátin— Gestur er látinn. 2. Eldfjöll og ár, auðnir og jöklar, ó fellið nú tár, og rósir á blómskreyttum bölum, bekkir f dölum. 3. ísalands öld af einreeni blinduð, af mannhatri köld, syrgðu f)<5 soninn f>inn kæra, snillinginn mæra. 4. Þrautbeygða f>jóð, f>ar sjerðu storkið f>itt fegursta blóð mög f>ann sem mest urn f>jer unni ei meta f>ú kunnir. 5. Svannar og menn, er sigtiva brennið af guðmóði enn, baðið nú böltárum náinn, bróðurinn dáinn. * * * 6. Virtir og völd að vettugi mat hann og öll f>eirra gjöld, en f sannleikans leitaði ljóma lifsins ástblóma. 7. Hann brauzt áfram einn um einstigu lífsins, f>að hirti ei neinn einstæðing ástfylgi veita nje aðstoðar leita. 8. En sannleikans sól skein gegnum húm f>að er oftrúin fól líf-blómstur liðinna alda í let.rinu kalda. 9. Listlagins hönd lævísis sundurskar deyðandi bönd og blómanna ávexti bjarta bar hverju hjarta. 10. Ávexti f>á i’lgresi lyginnar skyldi hann frá, og f>eir uxu á örlagaheiði und Yggdrasils meiði.— 11. En fjandmanna fjöld af fávizkublinduð, af mannhatri köld, ljúgandi lasti hann kærði, Jjúfmennið særði. 12. Fjendanna sveit fullhuginn varði f>ó ástblómin heit líknandi hreldum og hrjáðum hjálpandi|f>jáðum. 13. Loksins kom kvöld, hvergi sást neitt nema óvina tjöld, f>ví lagt var allt annað í eyði á elkaldri heiði. 14. Vegmóður f>á hann varp sjer til hvíldar með brenn- andi þrá að leysast frá hverfulu lífi, losast frá kífi. 15. Höfgum í draum hann heyrði ei mannlífsins truflandi glaum og kenndi ei svíðandi sára nje sorgbrenndra tára.— 16. Dagsljósið dó, deyjandi geislum á andlitið sló en hjartað, sem blóðslögum bærðist, brast—ei meir hrærðist. 17. Skinfegri pá skunduðu sólkerfin alheimsum sjá; á ljósvakans ljómandi unnum loggeislar brunnu. 18. Lífsól hans leið á lífsvakans bárum um uppheima skeið, og lffsvakans lifandi unnir lífsgeislum brunnu. 19. Heyrði hann hljóm hnattanna symfón og englanna róm, og ódáins eldi sem lysti ástblómin kysti. 20. Leysti pá hönd líknandi alföður sonarins bönd, en ljóss englar lotningu sýndu ljómsveig hann krýndu. * * * 21. Horfið er^allt, hvflir í gröf líkið stirðnað og kalt; en guðfagran syrgjum vjer grátin Gestinn vorn látinn. 22. Leiði hans á lifendur J sólgylltum blómsveigum stré, legstað ins ljúfa og blíða lárviði prýða. 23. Lífsins í draum lauguð af kærleikans ylgeislastraum ástblómin ofar gröf ljóma í eilífum blóma. 24. Helguð er fold, helguð in dökkleita fskalda mold, helguð af helgasta blóði, helgum guðmóði. 25. Gleðst grátna pjóð, gleðst að svo heitt rann f æðum pjer blóð, syrg ei, pvf sorg hafinn yfir sonur pinn lifir. Frimann. FECINS-HROLLUR Niðurlag. Fleira getum vjer sagt um pað, hvernig óvinir vorir reyndu að spila með Gest heitinn Pálsson, til pess, að hann yrði bæði sjálfum sjer og oss sem allra minnstur maður. En pær sagnir geta eins vel beðið betri tíma. Og á meðan að ekki eru heimtuð af oss fleiri rök til pess að fullnægja forvitni lesenda vorra og meðan ekki sendist ný padda úr tLögbergs’-vjela-koinpunni, skulum vjer benda á, að pað parf engum blöðum að fletta um, hvaðan aldan reið, sem Gesti varð pyngst, nema bara ltHeimskringlu” og tLögbergi’. Hver sem hefur lesið hvefsnis ogrógburðar-pvættinginn, sem Lög- berg bar út um byggðir á tímabil- inu frá pví í marz sfðastl. og til 20. maí, par sem klikkt er út með fjelegu i(fimmblaða-rósinni”: uiSvar- ið'\ uFóc/ur uI/eim*kr.", uKeskni Heimskringlu og níð", Hlátur- mildi^Heimskringlu" og uÁbyrgð- in"—hver”sem leggur sig niður við að líta ofan í pað hyldýpi óvandaðra orða og illsaka um Gest Pálsson og Heimskringlu, sem reyndar var nú eitt og hiS sama—ja, hann kemst fljótt á snoðir^uni pað, að öll von er til pess, að Lögb. eða E. Hjörleifs- son hafi mátt bera kinnroða og há- skammast sín,ljafnvel hverfa í ((sekk og ösku” og rífa klæði sín, fyrir breytnina við Gest, pegar peir nokkr- um vikum seinna sáu hann liðið lfk. Vjer segjum pað meir enn von, að piltarnir, sem Lögbergi stýrðu og ljetu blaðið lemjast á bæxlunum með slíkar svfvirðingar, nötruðu og skilfu á beinunum og leituðust við að fsgra málstað sinn, leituðu upp eitt- hvert, enda logið, forsvars-meðal. Og í skelfingar-æðinu samblönduðu feg- inleikanum út af missir Hkr., tekur Einar pað fangaráð, að skella skuld- inni á Heimskringlu-menn. Og pað var nú heldur aldrei við öðru að bú- ast, afpeim manni. Óvitrara bragð gat hann að vfsu ekki fundið, pvf að sá áburður knúði oss mest til að lýsa Marðar-sárinu, til að ryfja upp pað, sem annars er uenginn leyndar- dómur” f pessum bæ, að mest studdi að veikindum og dauða Gests Páls- sonar. Lesi menn vandlega ((Hkr.” og ((Lögb.” yfir pað tfmabil, sem vjer höfum bent á og liggur pá í augum opið, hvað til pess bar, að Gestur Pálsson varð ekki sami maður eptir á. Það voru sannarlega ((sólarlitlir dagar” hans, upp frá pví, að Einar eða Lögberg hafði ausið út yfir hann úr ópokka-döllum sfnum. Og svf- virðingarnar urðu Gesti pví sárari og átakanlegri, sem hann bjóst síð- ur við peim frá Einari, kunningja sínum, en nokkrum öðrum manni. t>eir höfðu til forna mælt til vináttu milli sín og mun Gestur, frá Hafnar- dögum, hafa átt annað skilið af Ein- ari, en tóma varmennsku. Svo hef- ur oss skilist. En ekkert sveið Gesti pó sárara en pað, að Lögb. var aptur og aptur að japla á pví, að Gestur bæri mönnum pess einn og annan hrakyrða-pvætting um Heimskringlu-menn. Hann kunni pví aldeilis ekki, að sjer væri borinn sá ódrengskapur á brýn, að hann gengi með lygar og róg um sam- fjelags og velgjörðamenn sína. Og þá sáum vjer Gest heitinn vand- ræðalegastan, pegar hann var að toga fram úr hugmynda djúpi sfnu samlfkingar og orðaleppa handa ((klíku”-jálkunum fyrir svona níð- ingslegann uppspuna. Að vfsu gat Gestur, sjer til sóma og oss til hægri verka, mótmælt greinilega peim Lögbergs-lygum sem hjer um ræðir svo að vonandi er, að blaðstgórnin taki pær ekki aptur upp. Núviljum vjerlítasem snöggv- ast ofan í eptirmælip hans hr. Einars Hjörleifssonar í 34. nr. Lögb., par sem hann er að bisa við að búa til morð-líkur á hendur oss. Það er fyrsta flaggið, sem Einar dregur upp, að hann ber oss á brýn, að vjer höfum rofið samninga við Ge3t heitinn Pálsson, pá samninga, sem gerðir voru lauslega fyrir vora hönd heima á Islandi. Einar segir, að Gesti hafi brugðist sú von, pegar hingað kom, að verða ueinn" rit- stjóri ((Hkr.”. Oss er nú alveg ómögulegt að segja um pað, hvort Gestur sál. hefur nokkurntíma bú- ist við að verða einn ritstjóri (Hkr.’ eða aðalritstjóri hennar, pví pess konar hugsun ljet hann ekkert bera á góma, svo vjer til vissum, fyrr en að pví kom, um síðustu áramót, að hann varð ((einn” ritstjóri blaðsins. Og eptir samningum, purfti Gest— ur alls ekki að búast við, að stýra ((Hkr .” einn, pvf að pað atriði var par ekki nefnt á nafn. Svo er pað sannast að segja, að Gestur Pálsson var svo vitur maður, að honum datt víst aldrei í hug, að hann gœti á fyrsta missiri orðið annað en ineð- ritstjóri blaðs, í peirri heimsálfu, og meðal pess fólks, sem hann pekkti ekki minnstu vitund. Og pegar einnig par við bættist, að hann kunni ekki pjóðmálið, framar en ómálga barn, var og alveg bráðókunnugur hinum dýpri og hættulegri fjand- ráða-straumum, sem yfir purfti að að hann hefur aldrei í alvöru hugsað á pá leið, að taka ((Hkr.” einn að sier fyrsta sprettinn. Enda liggja mörg orð eptir hann gagmtœð peirri meiningu. Ekkert. hefur Einar upp úr pessu. í sambandi við petta, flögrar Einar með pann vísdóm, að Gesti Pálssyni hafi sízt dottið ((annað í hug, en að hann yrði látinn ráða ste/nu blaðsins að pví er snerti mál pau, er íslendingar einir eru við riðnir”. Færir hann pað til sönn- unar, að Heiœskringlu-menn hafi áður ((tekið athugasemdalaust allt sem hann hafði skrifað, pó pað væri þveröfngt við pað, sem fram kom í ritstjórnargreinum blaðsins”. Látum nú sjá. Hvar f dauðan- um skyldi vesalings Einar hafa rekið sig á pað, að Heimskringla hafi tek- ið upp svo svo mikið af pjóðmála- skoðunum eða andastefnu Gests Pálssonar, frá íslaiuli, sem hafi verið ((pveröfugar” blaðsins eigin áliti? Það iná reyna að leita. En sann leikurinn er pó pessi, erallir heilvita og lesandi menn geta fundið, að Gestur heitinn var eina 4—5 mánuði frjettaritari ((Hkr.” heima á ísl. og hann skrifaði blaðinu lfka mestmegn is frjettir, og ((Hkr.” tók pær alveg Uathugasemdalaust”, pví hún áleit að pær væru áreiðanlegar. Hann sendi einnig blaðinu nokkra gaman pistla, sem ekki eiginlega höfðu pá pýðingu, að geta verið gagnstæðir stefnu nokkurs ærlegs blaðs í öllum heimi. ((Hugsunarhátturinn á ís landi”, eptir Pátl Briem, kom enn- fremur til blaðs vors fyrir tilstilli Gests og p a ð er sanriast að segja, málefni með skoðun og stefnu, og al deilis ekki andstætt áliti ((Hkr.” Mjög líklegt að Gestur hafi og pess vegna sent oss ritgjörðina, að hún hafi í höfuðatriðunum verið sam kvæm hans innstu sannfœring. Og pá er víst ekkert ótalið, er Gestur Pálsson sendi blaðinu áður hann tók pátt f ritstörfunum hjer á staðnum að minnsta kosti ekkert pað, sem á nokkurn hátt gaeti komið f bága við stefnu ((Hkr.”. Vjer getum ekki annað sjeð, en að hr. E. H. lendi í hæðilegan bobba með petta stefnu skran sitt. Máske hann reyni að sýna og sanna hvað hann hefur meint. Bezt að sjá hve fimlega pað ferst. En eitt er frámunalega kátlegt við pað, að Einars-tetur er að hnjóta um pessi tvö atriði: að Gestur Páls- son hafi ekki mátt vera ((einn” rit- stjóri ((Hkr.” og að hann hafi ekki mátt ráða ((stefnu” blaðsins. Og lætur Einar sem sig taki petta svo ofur sárt. Nú er pó sögunni sann- ara og sólinni ljósara, að Gestur Pálsson varð einn ritstjóri Heims■ kringlu og mátti ráða stelnn hennar, frá pví um næstliðið nýár og fram undir andlát sitt eða að minnsta kosti fram til pesstíma, sem nokkur von var til, að heilsa hans leyfði honum slíka stjórn. Og hvað skeður? Enmitt eptir að Gestur er orðinn pannig einráður pá—ja þá fór nú lúterski djákninn í Lögb.- viðrinið, svo að pað veit ekki lifandi vitund fótum sfnum forráð. Þá ham- ast pað á ((Hkr.”-ritstjóranum—af pví að hann hafði aðra ((stefnu” en Lögberg og leit engum mat-vonar- augum til Greenway’s-gæðinganna. Þá er(Hkr.’pað dæmalaust veraldar- -óbermi á Lögbergs-tungu, að blaðið er næstum í standandi vandræðum með að raka saman hrópi og hrakyrð- um til hennar, sem nokkur minnsta meining væri í. Lögberg varð bara ákafiega stór munn-hola, sem alltaf stóð á öndinni og gapti. Af pessu ytirliti geta menn ráð- ið, hversu fjemætir dómar Einars Hjörleifssonar eða Lögbergs eru. Og í fám orðum iná segja meining- stýra—pá er óhætt að fullyrða pað, luna: Allt er gott og blessað, sem blaðstjórnin vonar að hafa einhvern hag af, allt vitlaust og bölvað sem ekki sainrímist ((litlu heilunum”—sann- færing fyrir finnst engin. Þar eð vjer höfum hjer að fram- an drepið á tildrög pau, er ollu G. Pálssyni hinnar næstum óslitnu ó- reglu seinustu mánuði æfi hans og að lokum—dauða,— pá stígum vjer orðalaust yfir 3. höfuðatriðið, sem Einar Hjörleifsson trompar út, og gefur í skyn, að dregið hafi G. P. tildauða, o: ((sambúðin” við oss. Svo heldur Einar áfram stell- unni: ((Það var prennt sem alltaf var af honum (ö: Gesti Pálssyni) heimtað jafnt og pjett frá pví hann kom hingað og pangað til hann var kúgaður til að sækja um lausn: 1. Að spilla fyrir málum lútersku kirkjunnar hjer. 2. Að svfvirða kirkjunnar menn. 3. Að skamtna Lögberg”. Vjer höfum nú allareiðu vfsað lesendum vorum leið, til að sann- færast um pað, að Lögb. eða E. H. neyddu Gest Pálsson loksins í ill- indiog skammir. Á pólitlska fundin- um sæla 27. febr. kom ((gamli kall- inn á gráskjóttum” og kveikti upp ófriðar-bálið. Þess vegna látum vjer nægja að sinni, að biðja herra Einar að hugsa sig dálftið um og reyna til að koma fram með sannanir fyrir pví, að vjer höfum uheimtað”, að G. P. skammaði Lögb., lúterana eða kirkjuna, fóstru Einars. Gamanið dregur alveg af, peg- ar ((Vona”-volæðið kemur til sög- unnar og Einar auminginn hrópar og kvartar um, hvað ári stirðlega hafi gengið að koma ritdóminum um ((Vonirnar” inn í Heimskringlu. Segir, náttúrlega, að Gestur hafi komið til sín, eptir pað að hann var búinn að leysa af höndum rit- dóminn um ((Vonir”. Og pá var nú svosem ekki aðsökum að spyrja Gestur átti að hafr staðið i óttalegri orustu við einn ((Director” Hkr. ((vinnukonu-í<t«/.(tort?, sem E. nefnir. er hafði átt að segja á pá leið, að vinnukonum mundi ekki geðjast að pví, að ((Vonum” væri tillt upp í heldri röð ísl. bókmennta o. s. frv. Ja, vinnukonum og vinnukon um—vinnumönnum hefði kannske mátt bæta við. Það er eiginlega Einar einn, sem pykir gott ((Vona”- bragðið. Og petta sjerstaka til- félli, að Gestur heitinn Pálsson fór heldur að mæla með peim, kom af pví, að Vonir seldust svo skamm- arlega og lágu í hrúgum hjá höf undinum. Menn eru orðnir vanir við, að heyra og sjá fígúrur Einars og sannast að segja fyrirlanga löngu orðnir preyttir áhjegómanum. Þeir gefa ekki Dam'd cent fyrir svodd- an orða-salla. En samt sem áður er pað eina beinið, sem ekki er al- svart í minningar-sorphaug Einars, að stjórnarnefnd Heimsknnglu sagði Gesti heitnum, að sjer hefði ekki dottið í hug, að mæla með pessum ((Vonum”, pvf að sjer pætti ekkert mikið til peirra koma, pað mætti eins vel hjálpa Einari skinninu um skilding á annan hátt. Þess vegna )ætti sjer fara betur, að meðmœla- tilraunir um ((Vonir” væru ((með undirskript Gests, en ekki sem rit- stjórnargrein”. Samt sem áður ljet stjórnarnefndin petta ekki verða að ágreiningsefni og tók auglýsing- una um (Vonir’ í blaðið ónotalaust, eins og frá hendi ritstjórnarinnar. Aður en vjer skiljumst við petta mál, að pessu sinni, skulum vjer með örfáum orðum, láta pess getið við vini vora og vini Gests Pálssonar, að þó svo væri komið, að G. P. skömmu fvrir andlát sitt, væri bú- inn að leggja niður ritstjórnarstörfin við Hkr.’ os væri ferðbúinn til Norðurlamla—helzt til Noregs, par sein haiin ætlaði að halda áfrain að vera frjettaritari vor—pá var pessi breyting gerð í allri vinseini okkar á milli. Illir menn og óvandaðir reru að pví öllutn árum, að gera honum lífið svo súrt, að hann gat ekki verið hjer á slóðum. Og petta sá eða fann enginn betur enn Gest- ur sjálfur. Að vísu höfðu náung- arnir smeygt sjer úr rosta-sniykkj- unni og mættu Gesti með tnjúkum tilboðum, eins og sá, sem forðum stautaði upp á fjallið og musteris- bustina segjandi: ((allt petta, petta °g petta skal jeg gefa pjer ef”--- Gestur páði ekki boðin. Allt var á götu gert: Samið um að vjer kostuðum ferð vinar vors til Norðurlanda, samið um, að hann ritaði fyrir ((Hkr.”, eptir sem áður, pegar hann kæmi i fríska lopts- lagið. Og—pó vjer fátækir værum, buðum vjer að sæma hann svolítilli vinargjöf,—$200—sein greiðast átti til hans pegar hann stigi í eimvagninn og kveddi oss. Boðið var pegið og pakkað alúðlega. En vjerhöfð- um ekki pá ánægju, að mega búa vin vorn út til fornu átthaganna. Vjer hlutum aptur á móti, að fylgja honum til—grafar.___________ Lögbergingar náðu f ritsjóra heiman af íslandi um sömu mundir og vjer peir eru pessa dagana að gera honum ferðaskóna. Ekki ómaklegt að vjer köstuð- um frain orði til burtfararminnin~i ar. TIl verkmanna. Það eru mikil líkindi til pess, að verkamenn geti nú á pessum tíma hækkað kaupgjald hjer I Winnipeg. Það er óskandi og vonandi, að ís- lendingar noti petta sfðasta tæki- færi fljótt og vel, pví eptir að inenn fara að streyma inn f bæinn aptar, pá er ekkert hægt að gera. Eins og stendur, er hjer mikil vinna og pess vegna töluverð eptir spurn um menn. Það mun mörg- um kunnugt, að hinn alpekkti verk- gefandi Lee, hefur nú ti ikið rerk, sem parf uð vera búið búið f haust,. Þftð er lfka kunnugt, að pessi nefndi verkmanna harðstjóri (sem nú sækist eptir mönnum) vill helzt hafa Islendinga f pjónustu sinni, en geldur peim pó aldrei nema lægsta kaup; par að auki hafa menn opt purft að gera sjer fyrirhöfn og skaða til pess að ná út pessu litla kaupi, sem peim hefur verið lofað. Til pess að reyna að ráða bót á. pvf, að verku.önnum sje borgað á Óreglubundnum tíma og til pess að reyna að hækka kaup—að minnsta kosti hjá pessutn umtalaða verkgef- anda, pá ættu menn almennt að koma saman á verkamannafund næst- komandi laugardagskvöld, ekki seinna en kl. 8. Verkmaður. [Vjer minnum iesend ir ((Heims- kringlu” á, að undir ((Raddir frá almenn- ingi” er fað ekki ritstjórn blaðsins, sem talar. Hver maíur getur fengið færi á að láta þar í ijósi skoðanir sínar, þótt b*r sjeu aiveg gagnstœðar skoðunum ritstjórnarinnar, en menn verða að rita sæmilega og foröast persónulegarskamm- ir; auk Þess verða menn aö rita um eitthvert pað efni, sem almenning að einhverjn leyti varðar. UM SKALDSKAP (eptir St. B. Jónsson). I. Jeg var beöinn að skrifa um skáld- skap í blöðin. Fyrir þeirri bón hefðu peir átt a* heldur að veröa, sem til pess eru alls vegna mjer færari menn. Til pess að geta skrifað um skáld- skap, útheimtist í fyrsta lagi að vita, skiija hvað skáldskapur er—eða á að vera__. Verði pað nú álit manna, sem vit hafa á, að mjer með línum þessum, er hjer fara eptir, hafi tekist að sýoa ljóslega hvað skáldskapur er, og til hvers hann er, pá er tilganginum náð með tilraun pessari. Hvað er skáldskapur? Skáld, er inyndasmiður (málari), og skáldskapur, (skáldverk) er myndasmíði, ða öllu heidur myndasöfn, í mörgum tilfellum; er, manneðlis og mannlífssýn- ng- Allir peir, sem gainan liafa af að skoða Tiyndir yfir höfuö, og horfa á sjónarleiki og enn frem ír allir peir, sem hafa gam-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.