Heimskringla - 30.09.1891, Blaðsíða 3

Heimskringla - 30.09.1891, Blaðsíða 3
HKmSKRINUL,A. WINKIFKU JIASi.. 30. SEPTKMBRR 1»»1. oí Caiiadft' AWsiníir fcyiiis W miljoBir nam 200.000-000 ekra r{ hyeiti- oe beltilandi í Manitoba og Vestur Territónunum í Canada ókeypia fyrir ai nveiu og fráiiærletra frtóvsamiir jarðvegur, nsegfl af vatm og skogi landnema. U]Upur ogiranænega i j Afrakutnr hvpitis af ekrnnni 30 bush ef og meginhlutinn nálægt jarnbrautum. Alrakstur hveitis at elsrunni du dusu., ei vel er umbúið. í 11 | \ |’ FB.iÓvSAMA RELTl, r tj „sór rl.iinnni Saskatchewan-dalnum, Peace Hiver-dalnum, og umhverfisliggj- Æíettiendi eru feikna miklir flákar af ágœtasta akurlandi. engi og be.tiland, —hinn víðáttumesti fláki í he.mi af l.tt byggðu landi. r r Malm-nama lancl. Gull silfur járn, kopar, salt, steinolía, o. s. frv. Ómældir flákar af kolanámalandi; eldivi'Kur pví tryggður um allan aidur. J.ARXBRAl’T FRÁ HAFl TIL HAFS. ,, , irVrr«hafs-iárnbrautin í sambandi vi* Grand Trunk og Inter-Coloniai braut- PaD ^v^da ósritnríárnbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhaf S Canada til iTíTihafs Sú braut liggur um miðhlut fijóvmma beltmas eptir pví endiliingu og u^ htna hrikriegú tigna^egu fjaliaklasa, norður og vestur af Efra-vatni og um hÍL nafnfrægu KlettafíöU Vesturheims. H e i 1 n a* in t loptslag. Lontsiadð í Manitoba og NorKvesturlandinu er viðurkennt hið heilnæmasta i AÚXeríku Hrelnviðri og purrviðri vetur og sumar; vetunnn kaadur, en bjartur og stÚsviðrasamur Aldrei poka og súld, og aldrei fellibyljir eins ogsunnarilandinu. sambaxiisstjÓrxix í caxaiia gefur hverjum karlmanni yflr 18 ára gömlum og hverjum kvennmanni sem hefur fyrirfamilíu að sjá 1 (I O e k !• u r a t 1 a n cl 1 alvee ókevnis Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á iandinu og yrki pað. Á pann hatt gefst hverjum manni kostur a að verða eigandi s.nnar abyhsjarðar og fcjálfstæður i efnalegu lilliti. ÍSLENZKAR xÍlE.MIIR Manitoba otr canadiska Norðvesturlandinu eru nú pegar stofnaðar í 6 stöðum. Manitoo g jfÝJA ÍSLAND litrgiandi 45—80milur norður fra \\ mmpeg, a vestur strönd Wimvipeg-vatns. Vestur frá Nýja fslandi, í 30-35 mílna fjarlægð IrA I PV4 V 17’V.S’-KÝl.KNDAN. baKum pessum nylendum er mikið af ó- nnmH,, l„ndi‘ oc báðar pessar nýlendur liggja nær höfuðstað fylkisins en nokkur ARgKe-NÝLENDAN er 110 mílur suðvestur frá Wpg., ÞÍNG- VAirA NÝLENDAN 260 mílur i norSvestur frá Wpg., QU'APPELLE-NÝ- LENDAN um 20 milur suKur frá Þingvalla-nýlendu. og ALBERTA-NÝLENDAN nm 70 milur norður frá Calgary, en um 900 mílur vestur fra W innipeg. 1 siðast- töldu 3 nýlendunumer mikið af óbyggðu, ágætu akur- og beitilandi. Frekari upplýsingar í pessu efni getur hver sem vill fengið með pví að skrifa um pað: Thomas Beanett, DOM. GOV'T. IMMIGRATION AGENT 13. Íj. llal(iwinson, (Islenzkur umboðsmaður.) DOM. GOV'T IMMIGRAl’ION OFFICES. Wiimipeg, - - - Canada. Eða LAll)TwKU-LO(iIN.i Allar tectionir með jafnri tölu, nema oe 26 getur hver familíu-faðir, eða hver sem komin er yfir 18 ár tekið upp tem heimilisrjettarland og forkaupsrjett- arland. |X>|{|TIX. Fyrir landinu mega menn skrifa sig á beirri landstofu. er næst liggur landinu, sem tekið er. Svo getur " vill land, gefið öðrum umboö til pess að innrita sig, en til pess yerKur hann fyrst aK fá leyti annaðtveggja innanríkisstjór ans í Ottawaeða Dominion Land-umdoOs- mannsins i Winnipeg. |10 parf að borga fyrir eignarrjett á landi, en sje það tekio áður, parf að borga $10 meira. SKYLIIFRJÍAR. Samkvæmt núgildandl heimilisrjett- ar lögum geta menn uppfyllt skyldurnar með prennu móti. , . , 1 Með 3 ára ábuð og yrldng landsíns; má pa landnemi aldrei vera lengur frá landinu, en 6 mánuði á hverju ári. 2 Með pví að búa stoðugt 1 2 ar ínn- an 2 mílna frá landinu er Hurnið var, og að búið sje á landinu í sæmilegu husi um 3 mánuði stöðugt, eptir a« 2 arin eru liðin og áður en beðið er um eignarrjett Svo verður og landnemi að plægja: a. fyrsta ári 10 ekrur, og á öðru arl. 15 og a priðja 15 ekrur, ennfremur að a oðrn ari gje sáð í 10 ekrur og á priðja ári i 25 ekrr. 3. Með pví að búa hvar sem vill fyrstu 2 árin, en ',að plœgja á landiuu fyrsta ar- iö 5 og annað árið 10 ekrur og pá að sá í pær fyrstu 5 ekrumar, ennfremur að byggja pá sæmilegt íbúðarhús. Eptir að 2 ár em pannig iiðiu verður landnemi að byrja búskap á landinu elia fyrirgerir hann rjetti sínum. Og frá peim tíma verður hann að búa á landinu í pali minsta 6 mánuði á hverju ári um priggja ára tima. I JI EIGIARBIUEF. geta menn beðið hvern land-agent sem er, og hvern pann umboðsmann, sem send- ur er til að skoða umbætur a heimilisrjett- arlandi. En sex mdnuðum aður en landnemi biður um eignarrjelt, rerðurhannað Knnn- geraþað Dwminion Land-umboðsmanMn- um. LEIBBEIYIYGA FBBOII eru í Winnipeg, að Moosomin og Qu’Ap- pelle vagnstöðvum. Á ölluiH pessum stöðum fá innflytjendur áreiðanlegr leið- beining í hverju sem er og alla aðstoK og hjálp ókeypis. SF.I\M HEIMIEISRJETT getur hver sá fengi'K, er hefur fengiK eign- arrjett fyrir landi sínu, eða skýrteini frá umboðsmanninum um að liaun hafl átt að fá hann fyrir iúnvmánaðar byrjun 1887. Um upplýsingar áhrærandi land stjórn- arinnar, liggjandi milli austurlandamœra Manitoba fylkis að austan og Klettafjalla að vestan, skyldu menn snúa sjer til A. M. BERttESS. Deputy Minister of the Interior. BEATTT’S TOEB OF THF, WOBLD. % Ex-Mayor Daniel F. Beatty, of Beatty’a Celebrated Organs and Pianos, Washmgtoo, New Jersey, has returned hocne from an ex- tended tour of the world. Read his adver- tisement in this paper and send for catalogue. BEATTY De»r Blr:—Wf retumeó horoe Aprll f, 1F90, froro • tour iromd the worLI, Tifltin* Buropc, Asia, (Holy l,*nd), In- dla, Ceylon, Af- rlca {K*ypti, Oce- aalca, (lelaadof tho 8eaa,) and We«tern Amerl- ca. Yet Id all our *reat .| ournoy of 36,974 mllea, wo do not ramero- bor o f hearing a piano or an organ •weeter tn tone t b a n Beatty’a. For wa believe ■X-MAYOK DAHIKL W. BKATTT. We hlVe the . rho,OSr.ph «.k.» 1» London, í KngUud, 1M». ra ade a t any price. Kow to prove to you Ihat thla statement is abeolutely tru«, we would llke for any reader of thl * P*P«r *° order one of our matchlaaa organs or planoa and we wlll offar yon a graat barjcain. Partlculara Free. Batiafactlon OUARANTKED or rooney promptly re- funded at any time withln three(S) yeara, with intereat artfpcrcent. on elther Plano or Organ, fully warranted ten yeara. 1870 w« left home a pennileea plowboy: to-day we h&ve ne&rly one hundred thouaand of Be&tty a organa and pi&noa in use all over the world. If tney were not good, we could not have sold so many. Could we I No, cert&inly not. Each and every lnstrument is fully warranted for ten yeara, to be manuf&ctured from the best m&teri&l m&rket afforda, or ready money c&n huj 0RGANSPS™s d&y or Holid&y Preaenta. Catalofoie Free. Addrees Hoc. Daniel F. Beatty, Washington, Newjersey. I'jallkoilMli, útbreiddasta biaðið á slandi, kostar petta árí Ameríku að eins í dollar, ef andvirðik er greitt fvrir ágúst mánaðar lok, ella $1,25, eins ogáður heflr ’erið auglýst. Nýtt blað, I.amlnoiii- inn, fylgir nú Fjallkonunni ókeypix til 'dlra kaupenda; það blaSflytur frjettir fní Islendingum i Canadu og fjaliar eingöngu Jm málefni peirra; kemur fyrst um sinn it annanhvern mánuð, en verður stækk- að, ef pað fœr góðar viðtökur. Aðal-útsöluma’Sur í Winnipeg, Chr. Ölafsson. 575 Main Str. PRIVATE BOARD. 522. Central Avenue. Ei/jólfur E. Olson. N ÍO U 8 Oeynt CIT7 IIALL. Ágætar vörur, prýðileg sjerstök herbergi, hlýleet viðmót. Enska, frakkneska og skandinavisku málin töluð. Eigendur JOPLlNG <& KOMANSON (norðma'Sur). | an af að skoða og skilja sjálfa sig og j náungana í rjettum lilutföllum við kring- j umstæðurnar,—þafi er: mannlífið í pess ] rjettu myndum—peir ættu allir að hafa ekki einasta gaman, heldur yndi af skáldskap, (jeg meina góðum skáldskap). Ekki aðallega af pví, að peir atburðir sem framsettir eru í skáldskapnum h a f i bókstaflega átt sjer stað, a* vitund höf- undarins, eins og peir eru framsettir, pótt pað sje opt tilfellið, heidur af pví, að peir eru einsog peir helðu átt sjer stað virkilega. Það eru til menn, sem ekki vita h v a ð skáidskapur er, og pví síður til hvers hann er. Þeir álíta pað ef til vill skáld- skap, sem ekki er skáldskapur. Ef ein- hver skrifar í blað greiu, eða heldur ræðu á fuudi sem enginn maður skilur neitt í, og ekki höf. sjálfur, pá kalla peir pau „skáldlega” ræðu (grein), bara af pví, að par var svo iniklu saman hrúgað af orðum og setningum, sem svo voru slá- andi íagrar par sem pær stóðu í hugsun- arrjettu sambandi við nokkuð vitíeigandi —hvaðan pau voru ef til vill tekin—en, sem einstakleg, slitin út úr öllu eðlilegu sainhengi, urðu bara villandi hljómur, bara marklaust glamur. I*eir kalla nl. pafi skáldskap, sem peir ekki skilja, og skilja svo náttúrlega ekki skáldskap. Þeir vœru til með pessir menn, að kalla pað ljómandi snildarverk, ef einhver hef- ur búið til leikrit, sem eigi að sýna t. d. forualdar sveitalíf á íslandi, pótt eitt at- ri-5ið sje tekið frá hverjum áratug í s. 1. þúsund árum, og sje þannig ósam kynja partar sinn úr hverri áttinni og engin sönn mynd af neinu. Þeir lesa skáldsögur eins og hverjar aírar sögur, sem frjettir eða sannar sagn- ir af virkilegum atburðuin—viðburíum —sem skeð hafa usvo líks efnis pví sem gerist” og sem ekki sje pess vert, að vera að prenta, eða pá sem hreinar og beinar 'lygasögur, sem ekkert sje á að græða, án tillits til peirra innra s an n-gildis, eða pá sem persónulegar skammir og skens til vissra manna eða mannflokka, að pví leyti sem pær sýna ljótar hliðar, en þó einmitt s a n n a r hliðar lífsins, Heldur enn að lesa skáldsögur þannig, er sann- arlega betra að lesa pær eski. Jeg segi ekki að pessi eða þvílík skoðun á skáld- skap,jj sje almenn; nei, jeg þykist viss um, að pað sje alls ekki, en jeg v e i t að pessu líkar skoðanir á skáldskap, eru til, og sumar af peim of almennar. Með ljóðskáldskap er pað einnig of almennt, að menn starblina á „rímið” ofmjög, og gleyma par fyrir fremur efn- inu og tilgangi skáldsins. í e f n i n u liggur skáldskapurinn; en rím- ið er að eius búningssnið, sem farið get- ur mismunaudi vel, og í sjálfu sjer er pví alls ekki pýðingarlaust, nje heldur lítilsvirði. Rim er ekkert annað en sam- val og fyrirkomulag orðanna; og fagurt samval og fyrirkomulag orða, er einnig mikilsvirði í skáldsögum, sem hverju öðru máli sem pó er óbundið slíkum form- reglum. Það'er viöurkennt að beztu skáld heimsins hafl að mestu leyti valdið aðal- menningar byltingum mannkynsins, hafi sannfært pjóöirnar, einmitt um „s y n d, um rjejttlæti og dóm”; með pvl að sýna peim sjálfar sig allsnaktar í spegli skáldskajiarins. Skáldin eru einu leiðandi meunirnir í heiminum, og par til og með i sannleika „beztu mennirn- ir af þeim, sem ekki lifa af handafla sín- um, eptir pvíjsem sjeð verður. í sta* pess sem porri manna hefur orðiS a6 oflra lífi síuii í strit fyrir mat, pá hafa skáldin offrað lífi sínu í strit fyr- ir þekking, pekking á manneðlinu, og mannlífinu, pekking á mögulegleikunum og meðölunum tii peirra til að breyta maunfjelagsfyrirkomulaginu smámsaman í betraj og farsællegra horf; pekking á öllu pessu smáa, sem fólkið tekur ekki eptir, af pvíjjhve almennt það er hvers- dagslegt—uvanalegt”. Gegnum sögu, pekking og sjálfs- reynzlujstarfar skáldið sig innst inn í sál- ardjúp mannsinns, Og flettir ofan af öll- um hans heimuglegheitum, öllum hans eiginleikum, öllum hans ástríðum og hvötum. Með alla tilveruna fyrir aug- um, reiknar svo skáldið út verkin eptir ásigkomulagi hins innra manns, saman- hornu við kringumstæðurnar; og í mót- settum tilfellum reiknar hanu út eigin- leikaoghvatir iunra mannsins eptir verk- unurn og framkomu manusins í lífiuu, einnig með tilliti til kringumstæða i hvert skipti; og svo sýnir skáldið ein- staklingnuiu allt petta á prenti, a« lík- iudum í langtum skýrari mynd, eu haun var í sjálfur í siuni lifandi heildarmynd, i lians eigin og aunara augum—pað pýðir lögmál tilverunmir (náttúrunnar) á daglegt mál, svo að allir geti skilið það^ aö svo miklu, sem pað skilur pað sjálft^ og sýnir einstaklingnum hve hann er því háður, hvað það pýðir gagnvart honum, og hann gagnvart pví; hvernig pað tekur inní verkahring hans, og stýrir afleiðing- um þess hluta athafna hans, sem pví til heyra; sýnir honum hve langt, en p ó skammt skynsemin og viljinn nær í því, að stjórna rás viðburðanna, hversu .fríviljiun’ er í sumum tilfellum háður áhrifum innan að frá honum sjálfum, og utan aö frá kringurnstæöunum og dag- lega lífinu kringum hann (straumunum í manulitinu) og pað pótt fiíviljinn sje að öðru leyti einbeittur, hvernig ,fríviljinn’ myndar stundum „forlögin”, sjálfum honum gagnstæö, með aðstoð annara manna .frívilja’, í fyrir fram óútreiknan- leguin afleiðingum þeirra athafna, sem framdar voru af óháðum Trívilja’ o. s. frv. Skáldin eru stundum pungskilin af pví pau rista dýpra, en skilningur lesend- anna nær^ af pví pau tala opt um það, sem lesandinn hefur aldrei hugsað um, eða aö pau meðhöndla sem meginatriði máls síns þaö, sem er annaðhvort svo smátt og lítilsvert í augum lesandans, að pví sje ekki gaumur gefandi, eöa að pað, liggur alveg fyrir utan hans sjóndeild- arhring; og stundum af pví að pau tala i eptirlíkingum. En það borgar sig, að reyna að skilja skáldin. Til pess að hafa gagn af skáldskap sam- kvæmt tilgangi höfundanna, er um fram allt nauösynlegt, að geta iitið sömu augum með sömu tilfinningum, frá sama sjónar- miðiá persónurnar og atburðina hvar af skáldskapurinn er málaður og skáldið sjálft geröi. Með þvi móti er auðið að skilja skáldið og tilgang pess, en ann- ars ekki. En pað er ekki nóg samt, það parf að heimfæra myndirnar, flnna peim rjett- an sataanburð í lífinu í kringum mann, og sjálfum sjer alveg hlutdrægnislaust, sje pað unnt. En nú getur svo farið, að maður sjái nýjar myndir af sjálfum sjer og náungunum, sem sjeu ólikar öllum öðrum myndum af pví sama, kannske ljótari mvndir, en þó sannar?—af- bragðslíkar myndir,—já, pað má ekki fá óbeit á þeim fyrir það, þó þær sjeu öðruvisi en gömlu myndirnar, pví ein- mitt par í liggur ágæti þeirra, ágæti skáldskaparins, og tilgangur skáldsins, a6 myndin sje sönn af manniuum, og að hann sjái pað og kannist viö paö sjálfur. Án pess að sjá hvað að er, er ekki að vænta umbóta. En tilgangur skdldskaparins er, (eða á að vera) sd, að göfga, betra og farsala mannkynið-, og aðalskilyrðin fyrirþrí, að tilganginum verði ndð, eru, að lesendur skdlpskaparins sjeu nógu rnr.rgir, og að þeir vilji og reyni að skilja. skdldin og sjdlfa sig og enn eitt: að skdldin sjeu tilog geti lifail. JON STERKI. Smá-saga eptir J. Magnús B/arruison. Hann var bæði stór og stjrkur. Og allir, sem pekktu hann, og ekki póttust miklir af kröptum sínum, voru vanir að kalla hann UJón sterka”, en aldrei Jón Ásbjarnarson. Þú hefðir bara átt að sjá herðarnai á honum Jóni og prcifa á handleggjunum hans, psgar hanntók upp 500 punda lýsis tunnuna og lagði hana upp á aðra, semstóö á endann; eða pegar hann þreif upp 33 fótalangan járnbrautar tein og sveiflaði honum í kring um sig, eins og göngustaf; pá var hann líka reiöur. Eða pegar hann sneri niður manneyga nautið vestur á sljettunum, svo snöggt og hart, að pað stóð aldrei á fætur aptur. Þá var fallegt að sjá, hvernig hann Jón bar sig til. Þábrast hann held- ur ekki skapið og móöinn. Og aldrei haföi hann orðið smeikur á æfi sinni. Hann hafðilíka opt purft á kröptum og kjarki að halda, bæði heima á íslandl og ekki síður eptir að hann flutti til Ame- ríku. Hann vann æfinlega við pað pyngsta og erfiðasta, hvar sem hann var, eptir að liann kom vestur; og ætíð vann hann á við tvo meðalmenn, þó hann fengi aldrei meira kaup en sá ónýtasti. Verkstjóranum hans þótti reyndar mikið vænt um hann, af pví að þeir gátu fengið hann til að gjöra það, sem aörirvildu ekki leggja ásig. Þaö var líka optast viö kvæðið hjá samverkamönnum hans, þeg ar verkstjórarnir skipuðu aö afkasta einhverju erfiðu: uLáttu íslendingÍHii gera pað, hann er nógu steikur”. Svo var Jóni skipaö að gera það, og hauu geröl paö, ef yfirmennirnir skipuðu hon- um pað, sjerstaklega, ef peir klöppuöu á herðarnar áhonum og sögðu: uStrong man". En ef einhver fór að stjaka við honurn i illu eða hrekkja liann, pábrúk- aði hann íslenzkan hælkrók og skessu- bragð, og pá sagði Jón og ljet brúnina síga: „Svona glimir íslands-mann, lagsi”. —Hjartað í Jóni var eins traust og i Agli Skallagrímssyni, forföður hans.— Jeghef heyrt paö sagt, að hann hafl álit- ið Bgil mestu hetju heimsins. Ekki gugn- aði Jón, þegar Þeir rjeöust á hann átta í Ontario, út af pví, að hann vildi ekki gefa peim í staupinu; hann hreinsaði sig prýðilega af þeim, pó hann fengi ofur- litla rispu á andlitið. Ekki gugnaði hann heldur, pegar hann flaugst á við ftalana í Klettafjöllunum og kastaði peim eins og tuskum ofan fyrir háan snjóskafl svo þeir voru nærri kafnaðir í fönninni. '<kki bilaöi kjarkur hans, pegar hann vilt’st ískógunum i British Columbia og gekk hvíldarlaust í prjá sólarhringa nær- ingarlaus, áður en hann komst til byggða. Ekki brá honum minnstli ögn, þegar bátnum hvolfdi með liann í grenjandi roki á Winnipeg-vatni og varð að lianga á kjölnum i heilt dægur, áður en lionum varð bjargað. Eða pegar hann vaknaöi við það eina nóttina, að húsið sem hann var í, stóð i björtu báli, og ekki hikaði hann sjer við, að stökkva 24 fet frá glugg- anum ofan á grjótmölina fyrir neðan. Hann kom standandi niður. Og ekki örvinglaðist hann, þegar göngin á nám- unum í Colorado fjellu saman, par sem hann var inni aö vinna með öörum fleiri, og gat ekki komist út fyr en eptir 13 kl.- stundir. Jafnvel pá slóst hjartað í Jóni regiulega. Hann reif bara af sjer úlpuna sína og vestiö og hamaðist eins og vjel, sem gengúr af gufu-afli, vi6 pað, að moka sig út úr iiinni ógnrlegu gröf, er innibyrgði meir en 50 sálir. Þaó var löngu, löngu síðar—eitt harða haustið, pegar hveitiuppskeran brást—, þegar svo erfltt var fyrir dag- launamanninn, að fá nokkuö að gera; pað var þá, sem hann sterki Jón varð at- vinnulaus í fyrsta sinn á æflnni; pað vaf þá, sem hann gekk frá morgni til kvölds, til að leita sjer a5 atvinnu, en árangurs- laust; pað var pá, sem hann sá í fyrsta skipti að ekkert v#r til »ð bor5a á heim- ilinu, og konan hans og f jögur börn voru kiæðlítil og svöng og litlff var tíl að leggja í ofninn. Þá var pað fyrst, a5 hann sterki Jón gugnaði—og gugnaði fyrir fullt og allt. Því hver er svo sterk- byggður, að hann ekki gugni, pegar konan lians og börnin eru klæðlítil, köld og svöng, og hanu sjer engin sköjmð ráð til að bæta úr neyð þeirra? — — Tryggvi og Snati. T r. Hirr, hirr!—Bíttu, rífðu, rifðu! ráðstu’ á nábúann; geltinn, eltinn, engu hlífðu, er á pjer siga’ eg kann. Snati.: Bó, vó! bó, vó! Tr.: Þáskaljeghoraða hundgarmstetur! halda líftórunni’ í pjer, fyrir pað fyrsta víst í vetur,— vilji nokkur lána mjer. Sn.: Bó, vó! bó, vó! PÓLSKT BLÓD' (Þýzk-pólsk saget þýdd). Framh. ,Mjer lizt svo vel 4 hana, voru pá venjulega orð hennar. Þá leit hann eigi á hina dregnu andlitsdrætti, pví augu hans sáu eigi annað en hið litla smá- gerða andlit greifafrúarinnar. Augu greifans skinu mefl tárafuiium ljóma. ,Já, hún skal lieita Xenia’, sagði hann fyrir munni sjer, og sneri sjer um leíð frá myndinni og fór hugsandi að ganga um gólf í hinum stóra sai. Eptir stundarkorn nam hann staðar fyrir framan ættbáikinn og leit á liinn nær pvl óritaða reit Xeniu greifafrúar. Nær pví samsiða hafði hann ritað annað skjaldarmerki, par sem nafn Xeniu skyldi innan skamrns aptur standa 4Janek’, eöa öllu fremur uHans Stef- an” ríkisgreifl til Dynar, atti nú að ritast par. Þaö var nýr kvistur á afargömlum stofni. Hann vissi frá iive stoltum ætt- legg, að pessi nýji kvistur varrunninn, en hann vissi líka hve algerlega skyldir voru liðir peir, er hjerátti að sameiua. (P61skt blóð!’ Það eru eigi annað en gamlar kerlingarsögur, að eigi megi sam- eina pað, sem svo er náskylt. Pólskt blóð kælist fljótt á Þýzkalandi og gleym- ir par uppruna sínum. Það er eigi blóðið, lieldur uppeldið, er myndar pjóðarein- kenuið. Pólskt blóð! Hver trúir nú lengur á slíkan barnaskap. Vaxkertin blöktu á altarinu og hinar glænýju grenikvíslir breiddu út einskon- ar jólailm umliverfis skírnarfontinn í há- tíðarsalnum á Proczna. Hin síðasta greifafrú af Dynar var nú borin fram að drottins borði klædd í dýrðleg glitsaumuð, skírnarklæíl. Orð prestsins hljómuðu sem orgel- söngur í hinum stóra sal; í skærum dagg- dropum kom blessun himinsins niður yfir liina ljósgulu lokkaskírnarbarnsinsogum vegginn leið sem leyndardómsfullur pyt- ur eptir myndunum, eins og að höfuð- in, með hinum stoltu andlitsdrættum, í bœnrækni hneig5u sig djúpt til pess a5 segja uamen! amen”! yflr hinum síðasta ættstuðli peirra. Á hallarveggnum dundu fallbyssu- skotin og greifl Gustaf Adolf knjefjell frammi fyrir altarinu og huldi andlit sitt í höndum sjer. Þvínæst tók hann hina litlu dóttur sína í fang sitt, faðmaði Janek upp a5 sjer <ig baðst fyrir frammi fyrir mynd hinnar framliðnu konu sinnar. Janek leit með barnsiegum augum, hissa umhverfls sig og strauk hægt hend- inni um hið litla höfuð systur sinnar, er liinn svartklæddi maður fyrir skömmu hafði stökkt vatni á, og kyssti hið litla sofandi andlit. En um salu Gustafs Adoifs fór ósk og von um komandi betri tíma. Vaxkertin voru nú síökkt; einnig pau er tendruð höfðu verið umhverfls mynd hinnar fögru Xeniu. Þótti pá erfiherr- anum að Prozna sem liin þögula guðmóð- ir rjetti sjer hina hvítu hönd sína me5 kynlegum svip íhinum tindrandi augum. Hann gekk nær,—nei, pað var ein- ungis liið villandi iskin hinna slökkn- andi ijósa, er ollu missýningu pessari. Myndin hjekk par óbreytt, köld og dauð og leit niður til lians sem endrarnær með sínum kyrrlátu angum. Gustaf Adolf setti nýja grenikvisl í umgjörð myndarinnar, tók sjer penna í hönd og gekk að ættbálknum.-------- „Xenia” reit hann á skjöld dóttur sinnar, uXenia Ai na Eufín.ia, iadd 28 des. 1838”. Nafn petta haiði hún nýlega . Jilotið í skírninni. Ætlaði hann pá einnig að rita nafn fóstúrsonar síns 4 hinn auða reit; tók hann bókfellið, en hætti við og gekk hugsandi stundarkorn um gólflð. Hver skyldi geta meinað honum að gefa Dynar ættinni karlkyns ættlegg, pó hann væri af útlendu, pólsku blóði. Hann hafði líka svarið föður hans, að taka Janek sjer i sonar stað, og ætl- aði hann og að euda pað, pví honum pótti vænt um drenginn. En mundi hann eigi á pann hátt skerða arf Xeniu og pað fyrir vanda- lausan; en pað yrði svo að veia, pví auð- ur hennar yrði engu að síður feikna- mikiil. Hún skyldi vaxa uppí peirri ímyndun að pau Janek væru alsystkin, ogíyrst er hún kæmi á fullorðins aidur skyldi hún fáhið sanna að vita af munni föður síns, ef hann þáyrði fi lífi. Xenia skyldi sjálf ráða pví, hvort nafnið HHns/Steplián skyldi innritast við lili6 nafns hennar eður eigi. Greifinn fleygði frá sjer pennanum „Dóttir mín veríur sjálf a* innrita hann par, er hún vill hafa nafn hans”, sagði hanD lágt við sjálfann sig og brosti um lei5, „anmiðhvort á næsta skjöldinn eða—sinu eiginn. Guð gafi, a6 hið síð- ara mætti verða!” Gekk liann pví nœst i pungu skapi um hinn skuggalega sal til baka tii skrif- stofu sinnar. Gluggatjöldin voru nú dregin fyrlr hina háu gluggaog dimmirskuggar fjellu á hið gulljósa litia höfuð á mynd frú Xeniu. * * * Mörg ár höfðu nú H5ið. Börn Dynar greifa uxu upp i hinni djúpu einveru á Proczna; pau voru svo fjarska ólík, en pó svo innilega elsk hvort að öðru. Greifinn haföi strangiega bannað pjón- unum með einu orði aö benda til hins sanna ætternis Janeks, pví hann liafðj tekið drenginn sjer í sonar stað og eng- inn mátti með einu orði flnna að pví, sem hann sagði eða gerði. Það, er skeð hafði ofvcðursnótt i innan veggja hallarinnar, var nú iöng gleymt. Jadwiga, liin pólska kona, hafði ver- iK byrr hjá liitini ungu greifafrú. Þó skrítið væri, voru pað sör. var um brennandi á-t eka iiatur, er litla dóttir pýzka ríkisgreifans lijalaði í draumum sínum. En pað var líka hið eldlega pólska blóð, er hafði nært hana. Þá kom sá dagur, er dyrnar a6 lestrar- lierbergi greifans voru opnaðar og vagg- andi litlar fætur gengu fram til hins pög- ula manns og tveir litlir holdugir hand- leggir breiddu sig í bamslegu sakleysi gegn honnm. Framh.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.