Heimskringla - 18.11.1891, Blaðsíða 2

Heimskringla - 18.11.1891, Blaðsíða 2
HEmSKBimA, WIHSEIPW, MAS., 18. WOVEMBER 18»1, in orðið fastheldnari hingað til, og er pað síðast að segja, af pví efni, að konungur, eins og vjer áður sögð- um, synjaði lögum um háskóla fyrir ísland sampykkis 1883. Spursmál- ið um lögfræðinga inenntun á ís- landi, má eiginlega heita brenni- punktur alls háskólamálsins, pví þeg- ar þeir, lögfræðingarnir, eru lausir látnir, pá má hitt, sem háskólanámi á pvísa landi við kemur, fokka. Það er almennt viðurkennt að í íslenzkum löguin og lögfræði fái íslenzkir stúdentar alls enga fræðslu á Hafnar háskóla. Vitnin fyrir pessu, eru eins gild og góð og feng- ist geta; pað eru laga-professorarn- ir sjálfir. Þeir hafa hvað eptir ann- að svarið sig um, að sjer væri ó- mögulegt, að kenna íslenzk lög, pví að peir vissu ekkert í peim. Þessi játning professoranna er merk í fleiru en einu tilliti. Hið merkiieg- asta við hana, ef til vill, er hrein- skilnin, en hún stafar aptur af pví efni, sem eigi parf langt að seilasí eptir, að færu professorarnir í Höfn að keuna íslenzk lög, pá mundi brátt að pví reka, að stúdentarnir sjálfir gætu betur stigið í kennara- stólinn en professorarnir peirra. Merkileg viðvörun í pessu efni kom fram 1855, pegar Jón Sigurðsson tók til andsvars gegn hinum fræg- asta lögfræðingi, er pá var í Dan- mörku, Larsen, er ritað hafði við hátíðlegt háskóla tækifæri, um stöðu íslands í ríkinu að lögum. Maðui- inn var, að allra dómi, ákaflega lærður og skarpskyggn, svo að ann- álað var, að öðru leyti fyrirtaksmað- ur um flesta hluti og alls ekki neinn stækur flokksmaður. Larsen lagði sig allan til við petta rit, pví málið var eldlegt áhugamál stjórnarinnar. En svo umturnaði rit Jóns Sigurðs- sonar allri hans röksemdafærslu, að Konrað Maurer gat ekki á sjer setið, að votta opinberlega, að maður gæti ekki að pví gert, að kenna í brjósti uin jafnfrægan mann og Larsen var fyrir meðferð hins íslenzka ping- manns á honum. Euda varð hann, Larsen, að bera harm sinn í hljóði, pví aldrei tók hann til svars gegn Jóni; en pað skal honum sagt til virðingar, að hann ljet Jón aldrei gjalda meðferðarinnar, að pví er oss hefur verið sagt af mjög svo áreið- anlegum mönnum. víkurskóla var, á dæmisins dögum engin kennsla 1 sögu íslands. Nú er pað athugandi, er um vís- indalega kennslu f íslenzkum lög um er að ræða, að eitt er að kenna lögin frá lýðveldistímunum, sem vjer getum í pessu tilliti, ef til vi)l, bezt nefnt c/oda öldíslands 874*-1262-4; annað að kenna pau á norsku öld- inni 1264-1380; enn pá annað, að kennapau á dansk-norska tímabilinu 1380-1662, pegar erfðaeinveldið frá Kópavogi kom yfir landið; og enn fremur annað, að kenna pau frá 1662—1845, eða frá 1845—1874, og enn frábreytilegast frá öllu ofan- töldu, að kenna lög íslands á lög- gjafarpings-öld pess, 1874—X Niðurl. næst. SMÁVEGIS BREYTINGAR í KRISTINNI KIRRJU. Blöðin frá New York geta pess, að biskup Potter hafi skipað nefnd manna til að rannsaka orðróininn um pað, að Herbert Newton prestur kenni gagnstætt trúarjátningum Presbytera-kirkjunnar.—Líka geta blöðin um pað, að Dr. Briggs, er opt hefur verið getið um í Hkr., að standi undir ákærum Presbytera- kirkjunnar, af pvl að hann mótmæl- irað biblían sje uinnblásin afguði”, hafi að baki sínu mestan hluta há- skólamanna sem hann hefur kennt guðfræði og alla hina beztu og vitr- ustu kennimenn peirrar kirkju.—Dr Parkhurst, sem stendur í sömu kirkju og Dr. Briggs, hefur og lýst yfir pví, að nokkrir af sálmum Da- víðs—sjerlega sálm. 109—sjeu svo algerlega óbrúkandi að hann ekki getí fengið af sjer að lesa pá I á- heyrn safnaðanna. Hann kennir, að margirkaflar í biblíunni sjeu uhate- ful, devilish and cruel”. p. e. haturs- fullir, djöfullegir oggrimmir—Hinn dæmdi prestur McQueary frá Can- ton, Ohio, var strax kallaður til em- bættis í söfnuðum utan biskupa- kirkjunnar beinlínis vegna kenning- anna, sem hann var dæmdur fyrir; hann var og kvaddur til að flytja ræður á stórpingi guðfræðinga I Philadelphia.—Rev. Bridgman (út- skúfaður villumaður fiá babtista- kirkjunni) var strax kallaður til em- bættis af söfnuðum í biskupakirkj - unni.-—Víðar en I höfði M. J. prests Skaptasonar og Ný-íslendirga, hafa blöðin í trúarjátningum, losnað úr bandinu á pessu ári. I>að er og líklegt, að fleiri en safnaðarmenn á Gimli purfi bráðum að heyra vit- legri og fagrari kenningar, en að eilíft helvíti sje ómissanleg undir- staða nokkura trúarbragða. xemur út á hverj- AnlcelandicNews- om miðvikudegi. paper. Published every ÚroEFKNDUu: Wednesday by The Heimskringla Printing & Publ. Co’y. Skrifstofa og prentsmiðja: Lombard St.-----Winnipeg. Canada. Blaðið kostar: Heill árgangur............. |2,00 Hálf rr árgangur............ 1,00 Um 3 mínutSi................ 0,65 Skrifstofa og prentsmiðja: 161 Loiabard St.......Winnipeg, Man. «g-Undirelns og einhverkaupandi blaðs- Ins skiptir um bústað er liann beðinn að senda hina breyttu utanáskript á skrif- ítofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr- etrandi utanáskript. Aðsendum nafnlausum greinum verð- ar ekki gefinn gaumur, en nöfn höf- undanna birtir ritstjórnin ekki nema með samþykki þeirra. En undirskript- ina verða höfundar greinanna sjálfir að til taka, ef þeir vilja að nafni sínu sje leynt. Ritstjórnin er ekki skyldug til að endursenda ritgerSir, sem ekki fá rúm í blaðinu, nje heldur að geyma þær um lengri eða skemmri tíma. Upplýsingarum verð á auglýsingum í „Heimskriaglu” fá menn á afgreiðslu- stofu slaðsins. Jgp” Uppsögn blaðs er ógild, sain- kvæmt hjerlendum lögum, neina að kaupandinn borgi um leið, að fulln, skuld sína við blaðið. BUSTNESR MANAGER: Einar ólafsson. Hann er að hitta á afgreiðslustofu blaðsins hvern virkan dag kl. 9 til hádeg- li ig frá kl. I—6 e. m. Utaráskript til blaðsins er: Vhe E eimskringla Printing&PublisliingCo. P. 0. Box 305 Winnipeg. Canada. 7. ÁR. NR. 47. TÖLUBL. 258. Winnipeg, 18. október 1891. Dpplai „Heimslriíili” frá byrjun sögunnar: J'ÓLSKT BLÓÐ" höfum vjer orðið að stækka, sökum kaupenda-fjölgunar og sjáum oss pví fært, að bjóða nýjum kaupencl- um, sein borga fyrirfram næsta árgang uHkr.”, blaðið ókeypis frá byrjun sögunnar fram til nýárs. Þessu boði fylgir og að sjálf- sögðu, hluttaka í dráttuin um muni pá, sem auglýstir eru áfyrstu síðu uHkr.” Næsti árg. verður eigi meira en $2, enda pótt blaðið stækki. HÁSKÓLI á Iælaiiidi, Framh. Svo kemur nú megin mótbáran: kostnað urinn. Ja, kostnaðarlaust fæst enginn hlutur nema einkis- virði, pað er gefið. En hálfundar- legt er pað, að sjá engin ráð, eða vilja engin ráð sjá, til að koma upp 1 alvöru einhverjum háskólavísi, en að Iðggjft) án pess að krauma eða kvarta, tolla á landsmenn, til að borga margendurtekna skuld, er hleðst á landssjóð, svo að hundr- uðum púsunda skiptir á hverju ári. Oss sýnist að koma mætti upp nokk- urn veginn viðunandi háskóla-hýsi t. d. fyrir eptirstöðvar svikaskuldar- innar, sem voru 1888, 330,000 kr. Mundi slíkri summu ekki hafa ver- ið eins vel varið til háskóla, eins og til pess, að kaupa Pjetri og Páli vörur utan úr heiini, parfar og ó- parfar? Meðan landssjóður er lát- inn verja öllu pví, sem til verður reitt, til að kaupa prívat-inönnum vörur frá Danmörku, er pað ofur skiljanlegt, að hann muni eiga ó- hægt um vik. En pessu er pingi íslands innan handar að kippa í lag, ef pað aðeins vill opna augu skyn- seminnar og hyggja að fjárhag lands eins og hugsandi pjóðfull- trúuin hæfir. Háskólinn verður kostnaðarsamur, pað er gefinn hlut- ur. En að ganga að pví vísu fyrir- fram, að hann verði of kostnaðar- samur, pað er að baða höndunum út í loptið. Er ekki efnum lands- sjóðs stjórnað með fjárlögunum? Veita pau ekki landssjóði tekjur til að borga með gjöldinf Eru ekki tvö hálaunuð embætti á landinu, sem öllum hyggnum mönnum kem- ur saman um, að sje landinu alsend- is ópörf, amtmannaembættin? Væru pessi embætti af tekin, hrykkju upp af klakki tveir; en úr launum peirra mætti gera prjá nýta, landinu ó - missandi menn. Vjer erum fylli- lega peirrar sannfæringar, að pegar loksins verður gerð almennileg gangskör að fjárhag landssjóðs og honum verður komið í skipulegt horf, pá verði næg efni fyrir hendi til að stofna háskóla, sem landið purfi ekki að fyrirverða sig fyrir. Enda skyldu menn sízt gleyma pví, að pá sparaði landið alla pá pen- inga, sem nú ganga út úr pví til Hafnar með stúdentum, er til háskól- ansfara. Reykjavík sjálfri, sem parf illra sinna muna með, yrði háskóla- stofnun, ekki einungis í fjárhags- legu tilliti, heldu>- á margar aðrar lundir hin hagfeldasta. t>ar eyddi háskólinn fje sínu, er bæjarmenn tækju við. En peír tækju við meiru en skildinganum einum af háskólanum. Þeir tækju við miklu af pví vísindalífi, sem æfinlega er samfara háskóla. Fólk, jafn óðfúst á fróðleik eins og íslendingar eru, sætti náttúrlega færi, eptir efnuni, að hlusta á fyrirlestra professoranna, og gæti slíkt aldrei leitt til annars, en að vekja menn og fræða. Eng- in stofnun er betur felld til pess, að vekja menntunar-keppni, en háskóli, og pað mega menn eiga víst, að komist hann á, og pjóðin sýni hon- um dyggilega rækt, pá verður pað háskólans stöðuga mark og mið, að leggja par á allt kapp, að gera kennsluna par eins góða og hún fæst við aðra háskóla. Menn kunna nú að svara: Lítið pið á presta- og læknaskólann, hvar standa kandídatar peirra í saman- burði við þá, sem menntast við út- lenda háskóla? Og vjer segjum með, lítið pið á pá! Lítið pið á pá rækt, sem menntunarvaldið í land- inu hefur lagt við pessar stofnanir, eins og allar aðrar menntunarstofn- anir landsins. Geta menn ætlast tilr að kandidatar hafi öllu meiri menntun, en peir hafa, eptir penna stutta námstíma peirra, með peim ónógu föngum til fræðslu, sem lögð eru kennurunum í hönd? Hvorug- ugum skólanum er lagt eitt einasta ferðar-stipendium fyrir kennara, að kynna sjer framfarir læknis- eða guðfræðisvísinda erlendis. Fram- lög til bókakaupa og áhalda af hin- um skomasta skammti. Hvar hafa menn heyrt getið um, að sveltar menntunarstofnanir hafi mörgum stórvirkjum afkastað? Að vitna til pess menntunar ástands, sem nú er, er pví að vitna til pess, sem ekki er vitnisbært, og er pví alveg pýðing- laust. Nú væri pað sök sjer, pó að menn sæktu háskólamenntun til Danmerkur, ef sanna mætti, að ekki væri hægt að fá hana jafngóða heima á fslandi. Hjer rekumst vjer nú á mjög svo undarlegt samrennsli tilfella. Stjórnin hefur pegar látið lausa lækna og guðfræðinga, og með pví auðvitað viðurkennt, að þessir menn geti fengið á íslandi pá menn- un, er geri hvora tveggju svo hæfa fyrir stöðu sína, að vel megi við una. En nú er ekki spursmál um pað, að pessir menn fá miklu meiri menntun við háskólann í Höfn á að minnsta kosti prefalt lengri náms- tíma, en við skólana á Islandi, eins og stendur. Eigi að síður er peim heimilað, að piggja menntun sína á íslandi. En á lögfiæðingunum hefur stjórn- Af játningu prófessoranna leiðir beinlínis, í annan stað, að peir menn, sem löirlærðir frá Hafnarháskóla O setjast í embætti á íslandi, vita ekk- ert þaðan í íslenzkum lögum; verða pví að fara að kynna sjer pau, pá fyrst, er peir setjast í em- bættin, og eru, að vitni alpingis- inanna sjálfra, pá stundum svo lög- viltir, að hreppstjórarnir verða að koina fyrir pá vitinu. Nú er pað auðvitaður hlutur, að langfæstir pessara manna—líklega ekki einn einasti—geta nokkurn tíma náð eig- inlega vísindalegri pekkingu á lög- um landsins, pví til pess parf mikla yfirlegu og marghliðaða samanber- andi rannsókn. í pessu efni getum vjer látið oss nægja, að skírskota til athugasemda peirra, er uSunnan- fari” í Jyrsta blaði sínu flutti uni Hofstaðadóm landsyfirrjettarins. Eða halda menn, að frá yfirrjetti lands gæti komið annar eins dómur, ef lög lands væru kennd við íslenzk- an háskóla? Að voru áliti yrði pað álíka ómögulegt eins og pað, að hafa söguvixl á peim Snorrunum, Þorgrímssyni á Helgafelli og í Sæl ingsdalstúngu, 963-1031 og Sturlu- syni á Borg og I Reykjaholti, 1178- 1241, sem vjer höfum fyrir satt (pví söguinenn vorir eru áreiðanleg- ir), að heyrzt hafi við próf í Reykja- víkurskóla {íslenzku. Þetta Reykja- víkurskóladæmi sannar náttúrlega ekkert með tilliti til háskóla, annað en pað, að pað sem ekki er kennt, pað vita menn ekki; en við Reykja- Raflflirfra^lmenningi [Vjer minnum lesend ir (lHeims- kringlu” á, að undir ((Raddir frá almenn. ingi” er það ekki ritstjórn blaðsins, sem talar. Hver matSur getur fengið færi á að láta þar í ljósi skoðanir sínar, þótt þær sjeu alveg gagnstæðar skoðunum ritstjórnarinnar, en menn verða að rita sæmilega og forðast persónulegar skamm- ir; auk þess verða menn a£ rita um eitthvert það efni, sem almenning að einhverja leyti varðar. Ritstj. ((Hkr.”. Eptirfylgjandi póstspjalds-línur hafa mjer borist með síðasta pósti: 4(B. L. Baldwinson Esq. Nú hafa menn hjer loksins eptir veru yðar í Ottawa fengið neitun um pósthúsið!—Það er haldið að pjer munið hafa spillt fyrir pvi máli, en ekki bætt? Það er haldið að pjer munið hafa talið stjórninni trú um að íslendingar gæti ekki lifað hjer og mundu allir flytja til Edmonton! og að pjer ætlið að drífa par í gang ísl. nýlendu, koma par upp skóla og útvega pangað prest! Sje svo, að petta prennt síðasttalda hafi í sjer fólginn full- kominn sannleika, pá er vel og gott! En annars,—og hamingjan veit máske hvort sem er, pá er sum- um hjerna ekki neitt ósköp vel við yður! En skólalaust, kirkjulaust og pósthúslaust, er hjerna hreint ekki verandi mikið lengur. Gott væri *) Vjer tökum til 874, en ekki 930, þegar alþing var sett, af pví, að sögurn- ar bera vott þess, að lög voru í landi þau 56 ár, sem þar var ekkert alþing. Landnámsöldin var allt annað en lög- i laus öld í samanburði við það sem síðar varð. að fá að heyra meira um petta í blöðunnm. Vinsamlegast, nov. 6. 1891. Albertanýlendu-búi”. Svar mitt er: Alberta-nýl.-búi! Þó jeg vildi helzt komast hjá' peim ófögnuði, að elta slúðursögur, sem mjer berast með nafnlausuin ! brjefum, pá finnst mjer vera einhver sá frómlyndis- og jafnvel velvildar- blær á póstspjaldinu yðar, að rjett- ast muni vera, að verða við ósk yð- ar, einungis í petta sinn, að svara pví {blöðunum. Jeg hefi aldrei sagt, að jeg ætlaði að drífa í gang ísl. nýl. í Edmont- on-hjeraðinu og pví síður hefi jeg hugsað svo langt fram í tímann, að jeg hafi ætlað mjer að koma upp skóla, pósthúsi og kirkju og útvega pangað prest etc. En hinsvegar hefi jeg látið pá von mína í ljósi, að íslenzk nýlenda geti niyndas* innan fárra ára á hent- uguin stað í Edmonton hjeraðinu, pví par er að mínu áliti mjög ágætt land til búskapar. Jeg get sem sje ofur vel unnað íslendingum pess, að peim megi auðnast að ná sjer bólfestu á einhverjum bletti, betri en peim, er jeg átti kost á að sjá i yðar nýlendu, pegar jeg var par á ferðinni í sumar. En slíkir blettir eru að minni hyggju nálega hve- vetna í Edmonton-hjeraðinu, að yð- ar nýlendu alveg ólastaðri. Eins er pað ósk mín, ef íslenzk nýlenda kynni að myndast par, að hún næði peim vexti, að geta borið skóla, pósthús, prest, kirkju o. s. frv. Hins sama ann jeg auðvitað yðar og h verri annari byggð hjer í landi, áti pess að jeg par með vilji leggja pað á samvizku mína, að eggja menn á að flytja í nýl. yðar. Jeg hef nefnil. pá skoðun, að nýlendur sjeu stofnaðar fyrir menn, en ekki að menn sjeu skapaðir fyrir J>ær. Og af pví að jeg hefi enga persónu- lega interest í nokkurri sjerstakri nýlendu, heldur pvert á móti, alveg jafnan áhuga fyrir vexti og við- gangi peirra allra, get jeg talað og ritað um pær án nokkurrar hlut- drægni. Að ráða mönnum til að flytja pangað er jeg hef fulla sannfæringu fyrir að peim megi sem fyrst vegna sem allra bezt, pað er og á að vera hlutverk mitt. Þess vegna megið pjer ekki kippa yður hátt upp við pað, pótt pjer finnið mig ófúsan til að vinna pað fyrir vináttu yðar eða annara, að tala pvert um huga rninn, t. d. með pví, að hæla nýl. yðar fram yfir pað, er jeg álít ha,na eiga skilið. Um pósthús-mál yðar get jeg verið stuttorður: Jeg á engan pátt í neitun stjórnarinnar um pað, eins og jeg á hinn bóginn ekki ínundi hafa talið mjer pað til inntekta, pótt yður hefði nú verið veitt pað. Jeg hef gert í pví máli, allt pað, er jeg lofaði vini mínum, hr. Jóh. Björnssyni, pegar hann bað mig í sumar, að mæla með bænarskrá ný- lendubúa, um póststofnun í nýlend- unni, við W. W. McLeod. Post- Office Inspector, í Winnipeg. Frá peiin manni hefi jeg |>að fyrir satt, að ástæður stjórnttrinnar fyrir neit- un pósthússins sjeu: 1. að nýlendumeun sjeu að eins 8 eða 10 mílur frá pósthúsi, að póst- húsið, sem um erbeðið, gagni að eins 25 fjölskylduin, að árl. kostnaður við póstflutning, að og frá hinu um- beðna pósthúsi, verði $150 eða $6 á hverja fjölskyldu. X>etta álítur stjórnin ofinikinn kostnað fyrir svo fáar fjölskyldur, er búa eigi lengra frá pósthúsi, af pví að aðal inntekt- ir, fyrir frímerki og póstspjöld, sjeu svo afar litlar I samanburði við kostnaðinn. Frá stjórnarinnar sjónarmiði, mundu ekki inntektir aukast neitt, pó hið nýja pósthús yrði stofnað, pví ekki eru nein likindi til, að nýlendubúar mundu, pess vegna, rita fieiri brjef, en peir skrifa eins og stendur. Stjórnin sjer pví eigi að annað verulegt vinnist með stofn- un pósthúss, á nefndum stað, en $150 árleg útgjöld til einhvers fs- lendings, fyrir vikulegan póstflutn- ing að og frá póstliúsinu. Frá sjónarmiði stjórnarinnar, er petta máske rjett; frá mínu sjónar- miði, er pað allt rangt hugsað. Jeg segi pað verapólitískablindni af stjórninni, að sýna hina minnstu smámunasemi, gagnvart fólki, sem er að byggja upp allt petta land ekki sízt pegar pess er gætt, að fólk pað sem hjer ræðir um, er tal- ið í fremstu röð peirra manna, er flytja til Canada, og pegar pess ut- an er liaft tillit til pess, að ísl. í Alb. nýl. koinu hingað frá Dakota, par sem peir nuta allra peirra hlunn- inda, sem vanalega eru satnfara vax- andi byggð og velmegan landsins, svo sem skóla, pósth., kirkna o. s. frv., pá hefi jeg lagt pað til, pessa máls, að pósthúsið yrði veitt, en ekki neitað um pað. Jeg hefi pví ekki uspillt fyrir” póstmáli yð- ar. Ekki hefi jegheldurtalið stjórn- inni trú um, að íslendingar gætu ekki lifað í yðar nýlendu. Jeg sagði ekkert um hana, af peirri á- stæðu, að jeg hjelt, að fæst orð hefðu par minnsta ábyrgð. B. L. Baldwinson. TXIR, SÖGTJ Þangbrands prests. Frdferðum Þangbrands. Þangbrandr hjelt nú sem fyrr er sagt, til fundar við landsmenn ok bjóst at boða pann inn nýa sið. Söng hann tíðir á ýinsum stöðum i byggðinni; en landsfólkit tók fá- liga ináli hans ok mátti hann fullvel skilja, at búandlýð væri hann ekk- ert kærkominn gestr, ok inundu flestir kjósa, at sjá sem fyrst í hæla honuin. Þess er nú at geta, at undan Ný- fundnu-löndum liggr eyja ein, eigi all-litil, er Fólkvangr uefnist. Þar hafði nokkr hluti íslendinga land numit ok vildi sjera Þangbrandr fyrir hvern mun ná par ríki nokkru, pvi at eyjarskeggjar höfðu gnótt fjár; fær nú Brandr sjer róðrar- skútu smáa ok 2 menn til fylgdar útí eyna; var annarr búandmaðr einn par af hjeraðinu, en hitt var umrenningr nokkr glensmikill, er ögmundr hjet ok kallaðr var Tíkar- skrækr at auknefni; var hann svo nefndr fyrir pá sök, at rómr hans var eigi karlmannlegr ok líktist meirr ylfri, svo at áináttligt var að heyra. Ögmundr hafði farit víða iiin lönd, en jafnan hafði prifnaðr hans smárr orðit. Á ungum aldri hafði hann komizt í úsátt við far- mann nokkrn, er kvað ögmund hafa sýnt gripdeildir á fje sínu, ok kvað hann hafa keypt munngát fyr- ir ok sezt at drykkju meðr lausa- konum. Farmaðr pessi var mála- fylgjumaðr inn mesti ok kvaðst ög- inundi stefna skyldi um pýfit ok kvaðst hann láta upp festa ok leiða svá landshornamönnum at gera ú- spektir á fje sínu; ok aldrei kvaðst liann af láta fyrr en hann næði lög- um af Tíkarskræk. Öginundr varð inn hræddast.i ok pótti heitin eigi góð; tók liann J>egar á rás ina næstu nótt ok stefndi til fjalla; fór hann pannig lengi huldu Iiöfði um jökla dbyggðir ok koin fyrst fram mörg- um mánuðutn síðar í Nýfundnu- löndum; var hann J>á soltinn ok inn aumlegasti ásýnduin, er hann hafði enga hjúkrun haft svo langa tíina; tóku bændr J>at ráð, at gera hon- um bað mikit; skáru hár . hans ok neglur ok varð liann J>á brátt hress- ari ok nokkru ásjálegri. Ögmundr skriekr hafði löngum verit reykull í trúnni ok sögðu (>at kátir menn, at optarr hefði ögmundr trúaskipti en bróka. Fyrir skömmu liafði hann orðit rnjök handgenginn Þangbrandi presti; kvað hann sik nú trúa fast- lega á alla djöfla sjera Brands, ok væri sú trú bæði karlmannleg ok fögr, enda hæfði mjök skálduin; en Mundi var sjálfhælinn ok hjelt «ik vera skáld tnikit. Nú rœðst Þangbrandr með fje- lögum slnum út til eyjariunar. Fengu J>eir veður hörð ok einatt á inóti; en Þangbrandr var inn útrauð- asti í öllum mannraunum ok aldrei váru peir sjóar, at hann yrði hræddr. Nú eru peir fjelagar komnir út á initt sundit; kemr pá á móti peim fiskr mikiil ok all-úfrýnn; Þang- brandr hjet á menn sína, at duga sem drengilegast móti fjanda pess- um, er liann kvað eyjarskeggja hafa magnat meðr fjölkynngi ok sent sjer til úfagnaðar. Þá kvað Þang- brandr: Eigi sá ek of ægi, áðr, i ljettu gráði

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.