Heimskringla - 18.11.1891, Blaðsíða 3

Heimskringla - 18.11.1891, Blaðsíða 3
HEIHSKR»íttIiA, WINNIPK« MAS., 18. JfOVEMBER 1891. oi* Oanada. idyllsjanlir áeyjis Jr 1 miljnnir manna 200,000*000 elcra hTeiti- ok beitilandi í Manitoba og Vestur Territónunum í Canada ókeypis fyrir landnema Diúpur og frábœrlega frjóvsamur jarðvegur, næg« af vatni og skógi óg meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstur hveitis af ekruum 30 bush., ef vel er umbúið. ÍHIIíU FRJOVSAfflA BELTl, í Rauðár-dalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum, og uinhverflsllggj- Indi sliettlendi eru feikna miklir flákar af ágætasta akurlanéi. engi og beitilandi —hinnvíðáttumesti íláki í heimi af lítt byggðu landi. Malm-nama land. Gull silfur, járu, kopar, salt, steinolía, o. s. frv. Ómældir flákar af kolanéinalandl; aldiv’iíur pví tryggður um allan aldur. jÍribrait frÁ hafi til hafs. Oanada Kvrrahafs-járnbrautin í sambandi vi-S Grand Trunk og Inter-Colonial braut- irnar mvnda óslitna járnbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzliaf í Cauada til Kvrrahafs 8ú braut liggur um miðhlut frjóvsama beltisms eptir því endilongu og um hina hrikalegu, tignarlegu f jallaklasa, norður og vestur af Bfra-vatni og um hii nafnfrægu Klettafjöll Vesturheims. Heilnæmt loptslag. r ontslairið i Manitoba og NorSvesturlandinu er viðurkennt hið heilnæmasta í Ámeríku Hreinviðri og purrvlðri vetur og sumar; veturinn kaidur, en bjartur og staðviðrasamur. Aldrei pokaogsúld, og aldrei fellibyljireins og sunnari landinu. SAIIIÍAXIISSTJÓRXIX í l'AXA I»A gefur hverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hverjum kvennmanni sem hefur fyrirfamilíu að sjá 10O ekrur af landi alvee ókevpis Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrki pað. Á pann hátt gefst hverjum manni kostur á að verða eigandi sinnar ábýlisjarðar og sjálfstæður í efnalegu lilliti. { S L E X / K A R JfÝLEKDUR Manitoba ok canadiska Norðvesturlandinu eru nú pegar stofnaðar í 6 stöðum. Þeirra^stærsf er NÝJA ISLAND liggjandi 45-80 mílur norðurfrá Winnipeg, á vestur strönd Winnipeg-vatns. Vestur fra Nýja Islandi, í 30—35 milna fýarlægð er ALPTAVATNS-NÝLENDAN. bátium pessum nýlendum er mikið af ó.- numdu landi oe báðar pessar nýlendur liggja nær höfuðstað fylkisins en nokkur hluna * AHG YLE-NÝLRNDAN er 110 mílur suðvestur frá Wpg., ÞÍNO- VAILA-NÝl.RNDAN 260 rnílur í norfivestur frá Wpg., QU'AI'PKU.E-NÝ- LENDAN um 20 mílur sirSur fráÞingvalla-nýlendu, og ALBEIiTA-NYLENDAN Um 70 mílur norður frá Calgary, en um 900 mílur vestur frá Winnipeg. I síðast- töldu 3 nýlendunum er mikið af óbyggðu, ágætu akur- og beitilandi. Frekari upplýsingar í pessu efni getur hver sem vill fengið með pví að skrifa um pað: unnar—Ar at sönnu, andskota verri standa; dugi hverr sá—at degi, dag-ljós—næsta—vill kjósa; villim, ár enn illa útrauðir, í dauða. Tvíhendir nú Brandr róðukross, er hatin hafði jafnan við hönd sjer, ok var hann nú inn hermannligasti; bú anda býðr hann at verjast meðr ðr- inni, en frá belti sjer sprettir klerkr kníli, eigi all-litlum ok skyldi ög- mundr bera vopn f>at í atlögunni. Nú er fisKrinn allnærri. Sjera Þang brandr býðr ögmundi, at taka til vápna, ok hyggst, at fá honum kníf þann inn mikla; en nú er ögmundr allrá braut. ^ögmundr! ögmundr”! kallaði nú Þangbrandr ok var hinn reiðasti. Framh. Thoias Bennett, Eöa 13. DOM. GOV'T. IMMIGRATION AGENT Baldwinson, (Islenzkur umboðsmaður.) DOM. OOV'T IMMIGIiATION OFFICES. Oanada. Winnipeg, - - - LANBTuKU-LOOIJí. Allar sectionir með jafnri tölu, nema Og 26 getur hver familíu-faðir, eða hver sem komin er yfir 18 ár tekið upp sem heimilisrjettarland og forkaupsrjett- arland. ______ mr INXRITUJÍ. Fyrir landinu mega menn skrifa sig á peirri landstofu • er næst liggur landinu, sem tekið er. 8vo getur og sá er nema vill land, gefið öðrum umboð til pessaö Innrita sig, en til pess veríur hann tyrst a« fá leyfi annaðtveggja innanríkisstjor- ans í Ottawaeða Dominiou Land-umdoOs- mannsins i Winnipeg. $10 parf að liorga fyrir eignarrjett á landi, en sje pað tekið áður, parf að borga flOmeira, SKYLDUBJIAR. Samkvæmt núgildandi heimilisrjett- ar lögum geta menn uppfyllt skyldurnar með prennu móti. 1. Með 3 ára ábúð og yrking landsins; má pa landnemi aldrei vera lengur fra iandinu, en 6 mánuði á hverju á_ri. 2. Með pví að búa stöðugt í 2 ár itin- an 2 mílna frá landinu er numið var, og að búið sje á landinu i sæmilegu húsi um 3 mánuði stöðugt, eptir a« 2 árin eru liðin og áður en beðið er um eignarrjett Svo verður og landnemi að plægja: á fyrsta ári 10 ekrur, og á öðru ári 15 og á priðja 15 ekrur, ennfremur að ;á öðru ári sje sáð i 10 ekrur og á priðja ári í 25 ekrr. 3. Með pvíað búa hvar sem vill fyrstu 2 árin, en ,að plœgja á landinu fyrsta ár- lð 5 og annað árið 10 ekrur og pá að sá í pær fyrstu 5 ekrurnar, ennfremur að byggja pá sœmllegt íbúðarhús. Eptir að 2 ár eru pannig liBiu verður landnemi að byrja búskap á landinu ella fyrirgerir hann rjetti sínum. Og frá peim tíma verður hann að búa á landlnu í palS minsta 6 mánuði á hverju ári um priggja ára tíma. uai eikjíarbiuef. geta menn beðið hvern land-agent sem er, og hvern patin umboðsmann, sem send- ur er til að skoða umbætur á heimilisrjett- arlandi. En sex mdnuðum dður en landnemi biður um eignarrjett, verður hann að knnn- geraþað Dominion Land-umboðsmannín- um. LEIDBEIJÍIJÍGA UMBOD eru í Winnipeg, að Moosomin og Qu’Ap- pelie vagnstöðvum. Á öllum pessum stöðum fé innflytjendur áreiðanlegr leið- beining í hverju sem er og alla aðsto'fi og hjálp ókeypis. SF.IXXI HFíIMIEISRJETT getur hver sá fengitf, er hefur fengi'K eign- arrjett fyrir landi sínu, eða skýrteini frá umboðsmanninum um að hann hafi átt að fá hann fyrir júnímdnaðar byrjun 1887. Um upplýsingaráhrærandiland stjórn- arinnar, liggjandl milli austurlandamæra Manitoba fylkis að austan og Klettafjalla að vesant, skyldu menn snúa sjer til A. H. BURKim Deputy Minister of the Interior. BBATTY’S TOCB OF THE WOBLD. * , itx-Mayor Daniel F. Beatty, of Beatty'a Celebrated Organs and Pianos, Washingtmi, Sew Jersey, has returned home from an ex- tended tour of the world. Read his adver- tisement in this paper and send for catalogue. BEATTY Dear 8Ir:—W> roturned horae April 9, 1890, from a tour iroand the worid, ytsttlnR Enrope, Asla, (Holjr I.and), In- dla, Ceylon, Af- rlca (Kgypt), Oce- anlca, (Islandof the Seas,) and Western Amerl- ca. Yet In all our great | ournejr of 85,974 inllea, we do not remera- ber of hearlng a piano or an organ •weeter in tone t h a n Beatty's. RX-MAYOR DAHlXL y. BSATTY. w°e h^avo 'uie From a Photograph taken ln I.ondon. ■wee*®9t ton®d Eneland. 1889 ' inBtruments _ , . R * madeatany prlce. Now to prove to you that this statement la abaolutely true, we would llke for any reader of thli paper to order ono of our matchless organs or pianoi Mut17re,wm off#r yoa.a I’artlculars Free. Satiafaetion GUARANTRBD or raoney promptly ro— t,IP? wltb,n thr®e («) years, wlth Interest i«TA*,th0rtPJfnK °r 0rEan. warranted ten years. 1870 we left horae-a penniless plowboy; to-day we have nearly one hundred thousand oi Beatty s orgrana and pianos in use all over the worid. Ii tney were not good, we could not hav* •old so many. Could wo f No, certainly not. Each and every instrument is fully warranted for ten years, to bo manufactured from the best material market aíTords, or ready money can huy. é)nn 1 II A Church, Chapel, and Par. UnuflNSr*^PIAN0s - —— Boautiful Wedding, Blrth. mBHBB '\ay «>r lloliday Presents. Hon. Daniel F. Beal.y.^^1^ rjallkonaii. útbreiddasta blaðið á Blandi, kostar petta árí Ameríku að eins í dollar, ef andvirðifi er greitt fyrir ágúst mánaðar lok, eila $1,25, eins og áður hefir 'erið auglýst. Nýtt blað, l.aiMlnoni- lnn, fylgir nú Fjallkonunni ókeypis til allra kaupenda; paS blafí flytur frjettir frd tslendingum iCanadaog fjallar eingöngu jm málefni peirra; kemur fyrst um sinn <it alinanhvern mánuð, en verður stækk- að, ef pað fær góðar viðtökur. Aðftl utsöhimaíur í Winnipeg, Chr. Olafsson. 575 Main 8tr. PRIVATE BOARD. 5214. Central Avenue. Eyjólfur E. Olsoii. X ÍO YJ 8 Oegnt CITT UALL. Agætar vörur, prýðileg sjerstök herbergi, hlýlegt viðmöt. Enska, frakkneska og skandinavisku málin töluð. Eigendur JOPLING & ROMANSON (norðmatSur) (Eptir Ó. 1.). Hún 4ner. elska l í skjóli trjánna á vatnsbakkanum Typic stóð snoturt hús á umgirtuni og ræktuðum bletti. Fyrir fram húsið voru nokkur blómbeð og allt var par mjög hirtnislegt á að líta. Hús þetta átti gamla Júlía og bjó í [>ví með fósturdóttur sinni Klöru Júlía gamla átti um $50,000 virði og hafði J>ví ráð á að prýða í kring um sig. Dar var jafnan fremur kyrrt og hávaðalítið í kring; maður heyrði par að eins hið iðandi bylgju gnauð við ströndina, J>egar vindur stóð af vatninu, og hið þægilega kvak skógarfuglanna. t>ó að Júlía og Klara kynnu vel við sig á J>es3- um kyrrláta stað, pá hýrnaði jafnan yfir peim, f>egar nágrannarnir heim- sóttu pær. Einn af þeirra daglegu gestum var herra Frank, og virtist sem Júlín gömlu væru mjög kærar komur hans, enda var hann æði opt í húsum peirra og jafnan velkom- inn, J>ví hann var fjörugur maður í viðræðum og glaðlyndur. Júlíu gömlu var mjög annt um Klöru, eins og væri hún skyldgetin dóttir hennar, og bar J>ví umiiyggju fyrir frairtíð hennar, að hún yrði henni sem björtust. Hún hafði orðið vör við eitthvað J>að hjá Frank, sem henni geðjaðist svo vel að, og hún mundi hafa kosið hanu manna fyrst- ann handa Klöru, hefði hún mátt ráða. Það var einu sinni, Jiegar J>ær báðar sátu inni í dagstofunni, að Júlia spurði Klöru, hvort hún hefði hug á nokkrum karlmanni. Klara roðnaði og leit niður feimnislega og svaraði: (Já, jeg elska hr. Holland’. (Og J>ú elskar hr. Holland. Betur hefði mjer fallið að J>að hefði verið hami Frank, J>ví pað get jeg sagt J>jer, að betri mann geturðu ekki fengið, pó J>ú leitir um víða veröld’. Klara stóð upp og gekk til her- bergis síns, tók J>ar upp mynd og kyssti hana og mælti: (E>ú ert sá eini, sem jeg elska í öllum heimi’. Var pað mynd af herra Holland. í næsta sinn, er Frank heimsótti J>ær, fór Klara að virða Frank betur fyrir sjer en hún áður hafði gert. Hún fann J>að svo glöggt, að eitt- hvað pað bar Frank með sjer, sem henni ekki g«ðjaðist að, en gat J>ó ekki gert sjer grein fyrir hvað J>að var. Hann var fríður sýnum og vel vaxinn, J>ví gat hún ekki neitað. Hann var skynsainur og glaðlynd- ur, ágætlega máli farinn og var rómurinn viðfeldinn. Eitthvað hlaut pað annað að vera. Hann var hár vextiög herðabreiður; ja, hann var máske heldur stór. Jú, J>að var ein jeg ætla að spyrja J>ig’- svarar, lieldur kuldalega; (Elskar pú mig?’ (Nei, jeg annan’. (Og f>ú elskar annan! Hvaða makalaust hef jeg getað ver- ið blindur, að hafa ekki sjeð petta. Hvað er pað, sem jeg hef sjeð í augum pínuin; hefur [>að virkilega allt verið tómar missýningar. Mjer þykir pað mjög leiðinlegt, að jeg skyldi fara svona villt’. Klara pagði og horfði niður, og svo töl- uðu pau ekki meira um petta efni. Þegar pau komu heim aptur var Jú- lía hin kátasta, en pó inun hún hafa sjeð, hvað á milli peirra hafði farið. Nú leið og beið langur tími og Frank kom aldrei, þótti Júlíu pað mjög leiðinlegt, að hann skyldi al- veg hætta að koma, og ekki laust við að Klöru pætti það líka leiðinlegt; henni [>ótti eitthvað svo dauflegt síðan, pví hann hafði ætíð skemmt þeim. Stakk því Júlía gamla upp á pví einhverju sinni við Klöru, að [>ær skyldu hafa skemmtisamkomu og fjell henni pað velígeð. (Hverj— um ætlarðu þá bjóða?’ spurði Klara áhyKgjufu11- (Yið skulum fyrst bjóða hr. Hol- land’, (og elsku fóstra!’ greíp Klara niitt pað; henni fannst hann vera allt of stór handa sjer. Júlíagamla vildi nú hvetja Frank til að biðja Klöru, jafnvel pó hún .vissi vel hvar hugur hennar var. Hún vildi ekki að sá maður fengi Klöru, sem elskaði auðinn meira en konuna sjálfa, en hún póttist viss um, að pannig var ekki varið með Frank.—Einhverju sinni er Frank var staddur par, stakk Júlía upp á pví, að þau skyldu öll 3 ganga tt á skóg sjer til skemmtunar og fjell- ust pau b rank og Klara á pað. Gengu pau svo 3 af stað og höfðu pær Frank á milli sín. Höfðu pau skammt gengið áður Júlía skildi við J>au og bað þau halda áfram. Gengu pau um liríð eptir skógarstignum, án pess að tala orð saman. Var pvi líkastsein Frank í leiðslu gripi tveim fingrum i kjól Klöru og 1 mælti: ,Geturðu getið á, að hverju var svo lítt sjálfstæður hinn góði barón Drash, og svo vanur við að iáta hina brekmiklu konu sína liafa öll ráðin, að hann nær því ósjálfrátt gjörði fiað, erhún baað honum. Og nú átti liann að halda sínum eigin viljafram; hafa eigin skoðun og bað gagnvart Fessari tignarlegu, þrek- miklu stúlku, er stýrði húsi hans og auk þess vafði konu hans um fingur sjer. Nei, þar var allskostar ómögulegt, því var eigi hin hyggna og þrekmikla Xenia jafnan vön að ráða úrslitum hvers máls. Til hvers var þá að reyna að setja sig í móti henni. £n þó var beitini greifafrú- arinnar algerlega gagnstæð sómatilflnn ingu lians og samvizku. ,Bezta Xenia’ sagði hann loksins og reyndi að standa í móti henni. (Þig grunar ekki, hve hræSilega mikil erábyrgðin.... aS opna annars manns brjef, getur liæg- lega leitt í tukthúsið’. Hin unga greifafru sneri fyrirlítlega upp á sig. (Var þjer fengið brjeflð einslega?’ spurði hún með skipandi rómi. ,Vissulega, Darn mitt. Jeg fann það er jeg kom til Proczna, þá er hraðfrjett- in frá ykkur boðaði mig að banasæng vinar míns’. Barón Dracli dró andann þunglega og þurkaSi á ný svitann af and- liti sjer. ,í brjef-umslagi með utanáskript fram í og fleygði sjer í faðm fóstru tU min °S Htað nokkrum dögum fyrir andlát hans, var brjefið til Janeks og voru með því nokkrar línur til min, og var jeg þar biðinn, og drengskaparorð mittlagtvið, að skilabrjefinu til Janeks þann dag, er hann yrði sjálfur fjár síns ráðandi. Var það viðbætir viti testa- menti hans og þyrfti því að lesa það áður en hittyrði opnað’. Augu Xeniu leiptruðu. (Þetta er á- ertu eptir sinnar, pú sem vilt láta allt eptir mjer, 'bjóddu honum Frank; hann er ætíð sve skemmtilegur!’ Og vildi nú endilega að hann kæmi; (og svo ungfrú Bessy og Luth’; þær voru skólasystur Klöru. Og skemti- dagurinn kom og samkoman átti að standa yfir 2—3 daga, ef allt tæk- ist vel. Piltarnir skiptu með sjer stúlkunum pannig, að Holand hlaut gœtt’ sagði hún. (En við hvað Klöru, Frank Isettu og Dow Deas- i liræddur? Eins og nú stendur á sy. Það danzaði fyrst út í skógin- j dauða föður míns, er þa* öllu fremur milli trjánna, og sigldi svo á smábát skylda þín að koma í veg fyrir allar þær um á vatninu. Klara var við og við vitleysur, er þessi matsurkann að gjöra. að gefa Frank auga, og hún sá að j Hvar er brjeflð. Fátiu mjer það sem Isetta leit ofur blíðlega til hans og i fyrst’. sýndist hjsrtanlega ánægð með j (Komdu þá!’ hann, og pað var ekki trútt um að j Hún lagW fi ný hönd sína fi hand_ Klara öfundi Isettu. Henni datt í legg hang og dró hlnn hrör)ega mann hug orð gömlu Júllu: að betri 1 með sJer - mesta flýti gegnnm slotlB mann liefði hún ekki bekkt, bó leit- í « . . . VT . I Dauf birta fjell um hið litla her- ao væn um henn allan. iin hún ,. , , , , . , . | bergi, er greifafrúin hjelt til 1, þá er hún liet ekkert bera a því, ogf var of- ! , i » , „ 11 j t. dvaldi á Proczna. boð ánægð með hr. HollaTid.—Peg ar leið á daginn, fór unga fólkið Xenia læsti hinum tvöföldu dyrum að skemmta sjer með samræðum og ' «ekk Því uæst beiut að burðinu> en á hljóðfæraslætti hina skínandi borðhillu liöfðu hinar mögru hendur barónsins þegar lagt Morguninn eptir voru pær fyrstar skjalahirzluna, er hafði að geyma allar a fótum Júlía gamla og Isetta; sátu skýrslurog skýrteini um fjarliag Dynar- pær i dagstofunni og töluðu um œttarinnar. Fórnú baróninu í mestn ó- alla heima og geima; og leiddist tal sköpum að róta í hirzlunni. þeirra að hjúskaparlífinu. Vildi Hægt og hægt ýtti greifafrúin Drach fjárhaldsmanni sínum til hliðar, tók skjölin upp úr hirzlunni og virti þau ná kvæmlega fyrir sjer. (Hjerna er það(, sagði hún eptir litla stund og hjelt þá á innsigluðu umslagi. Var þá sem henni ljetti um hjarta- ræturnar, er hinn hvíti pappír titraM milli fingra hennar. Drach barón var sem á báöum áttum pá svo til, að Holland gekk par um, einmitt pegar Isetta mælti: (Jeg veit pað, ef það á fyrir mjer að liggja að giptast, að maðurinn minn verður góður við mig, pví hann giptist nijer ekki vegna auðs- ins. (Það er nú eins með hana Klöru mína’, sagði Júlía. (Hver sá sem fær hana, hann giptist henni ekki vegnaauðs. Læknirinu okkar hjerna hefur farið pess á leit við og lagði hönd sína á handlegg hennar. miR> *ð je£ gefi eignir mínar eptir ,xeni»l’ sagði hann því nær grátandi. mmndag t,l fátækraspitala, og jeg (Lofa«u mjer þvi fyrst, að brennablaðið hef ásett mjer að gera P«ð> Pvi j«g þegar í stali, því hvort sem kann að vera álít að jeg geri með þvi gott og innihald ^ pfi m- nfi brjefl0 ejg. þarflegt verk. Það kemur því ekki vera lengur til> flr þvJ það hefur eittsinn til með Klöru mina, að liann elski verið brotifi upp> fví e„a kann þftfi meira auðmn en persónuna, sem fœr baka okkur margra ói,æginda. hana’. Xenia leit metS kuldasvip á hið Það var auðsjeð á Holland, að magra, sárbænandi andlit barónsins. pessi orð Júlfu höfðu mikil áhrif á Vertu r61egur> frændi, svaratsi hdn hann endapótthann ljetisemhann og brosti við hfiðslega. (Jeg lofa því,- tæki ekkert eptir þeisu. Hann var t. , r r Ji<n kveiktu nu a kerti, svo að við getum dálitla stund úti og gekk svo upp lfiti* brjeflð verða að ösku Þarna j ofn_ á lopt aptur og lagðist fyrir, og inum’. kvartaði um höfuðverk; ekki sat hann að morgunverði, }>ví hann póttist ekki matarlyst hafa, og sama tilfellið var um miðdaginn, að Hol- land kom ekki til miðdagsverðar. Degar klukkan var orðin 5 um kvöldíð gekk Klara upp i lopther Baróninn greip með ákefð eldspítna- stokk, en greifafrúin settist á stól og braut upp brjef föður sins, án þess að láta sjer bregða hið minnsta. Hinum smáu lakkögnum rigndi nið- ur sem rauðum blóðdropum á hinn hvíta bergi pað, sem Holland hjeit til í; knipplingakjól hennar. Hún opnaði pótti henni nokkuð kynlegt að par i,r3eh^ °S las Það hálf-liátt, en baróninn var enginn maður, en á borðinu lá I'rýsti * ákefð sjónargleri sínu á nef sjer brjef og var skrifað utan á það til °« «ekk aPtur fyrir stólinn U1 Þess geta lesið yfir herðar hennar. En þó að I þetta væri mjög á móti skapi lians, gat i hann þó eigi stillt hina brennandi for- Klöru. Hún braut pað las eptirfylgjandi lípur: Framh. iipp og POLSKT BLOD. (Þýzk-pólsk saga þýdcT). vitni sína, er virtist honum sro samgró- in, einkum eptir að hann fekk lykiiinn aptaná frakkann og hafði tekið upp hit? gætilega göngulag hirðmanns. .Eiskulegi Janek minn!’, lasnúgreifa- i frúin og ljeku háðslegir drættir um var- —------- ! ir hennar. ,Þá-er þú les þessar línur, í skal andi minn vera með þjer og bl ess Hnakkakert og með leiptrandi svip andi kyssa þitt enni. Jeg rita þetta um stóð nú Xenia frammi fyrir hinum mi*ja nótt, þjáður af sjúkdómi mínum. gamla manni, er í ráðaleysis vandræðum Jegeiska þig sem mitt eigið barn oghef þurkaði svitadropana af enni sjer. Hann láti* þig vaxa upp í þeirri ímyndun, a* hinn einmana sjúki maður, er þu aldref hryggðir, en ætíð gladdir, væri holdleg- ur faðir þinn. Guð fyrirgefl mjer, ef jeg nokkru sinni hef geflð þjer ástæðu til þess, að efast um þa*. Þegar þú opn- ar brjef þetta, þá ertu orðinn að manni og nógu sterkur og eðallundaður til þess að geta heyrt þann sannleika, er eigl mun gjöra hjarta þitt fráhverft hinum dau*a, þó ef til vill hin rituðu orð geri það. Þú ert eigi holdlegt barn mitt Jan- ek, eigi sonur sá, erjeg hefl svo mjög æskt eptir að gu* vildi láta mjer verða au*ið a* eignast. Jeg hef teki* þig mjer i sonarstað, hef geflð þjer nafn mitt og fje og með lifi og sál tekið þig- mjer í sonarstað. En hver var faðir þinn? Spyr mig eigi, Janek minn; lát þjer nægja þá vissu, að hann var mikilsvirtur vinur minn. Jeg hef lagt drengskapnr- orð mitt vi*, að jeg mundi þegja um nafn þittog ætterni, þar til a* hannsjálf- ur eittsinn leysti band tungu minnar. En jeg hef þó getið nafns föður þíns í brjefi til þín, er fylgir testamentinu, sem rjett- visin nú geymir. Þetta er mikil óveðurs nótt, stormurinn dynur og þýtur líkt og nóttina, sera hinn bleiki ógæfusami ma*- ur stóð frammi fyrir mjer, jeg lagði hönd mína í hans og lofaði—að þegja. (Janek elskulegi sonur minn, jeg er hiæddur um að heimta aptur brjefið frá rjettinum og því rita jeg í hugarangist minni þessa síðustu bæn mína til þín og vona jeg að þú sem hlýðinn sonur munir mín vegna efna hana. (Taktu brjeflð, er þjer mun verða fengið, á*ur en testamentið verður opn- að og flegðu því ólesnu á eldinn; friðar þú með því samvizku mina og gu* al- máttugur mun blessa þig fyrir það, því að á þessari stund er Dynar greifi erfiherra að Proczna. Láttu þjernægja nafn þetta. (Jeg hef sett þig við hlið hinnarástkæru dóttur minnar, sem styrkan og eðallynd- aun verndara. Þú átt bæði að vera henni í föður og bróður stað. Þú átt að sýna henni hina sömu óbrygðulu og tryggu ást er þú þegar sýndir henni á harnsaldri. Og skyldi svo fara, er þú kemst að raun um, að Xenia er eigi systir þín, a* hjarta þitt verði snorti* af innilegri og hlý- legri tilfinningum.—Guð á himnum veit hversu opt jeg hef*i beðið þessa.—Þá mun andi minn li*a umhverfls ykkur börn mín, þá mun li a n n leggja hendur ykkar saman....’. Andlit Xeniu varð öskugrátt. Hend- urhennar sigu skjálfandi ni*ur. Þungt andvarp kom frá brjósti hennar og hún hnje aptur af stólnum máttlaus og ör- vingluð. (Hvað héf jeg gjörtl’ sagði hún fyrir munni sjer. Dauðaþögn var um stund i hinu litla herbergi. Ljósið í silfurstjakanum sprakaði með rauðleitum loga og frá hallargarðinum hljómuðu fagnaðarópin. (Xenia\ hvíslaði baróninn í hálfum hljóðum, (svo virðist sem vagninn sje í augsýn’. Húrra, húrra! hljómaði á ný. Greifafrúin reis á fætur, tók ósjálf- rátt ljósastjakann og brjefl* og gekk að ofninum. Nú var allt búið og fari* og það ein- göngu sjálfri henni að kenna. Skjálfti fór um líkama henuar og henni virtist sem logiun skiptist 1 ótal hringandi eld- orma, er háðslega hvæsandi teygðu höf- uð sín í móti henni. Suða var fyrir eyr- um hennar og herbergið tók að snúast í hring. Hún studdist þunglega á umger* ofnsins. (Á jeg að hjálpa þjer Xenia? hljóm- aði rödd barónsins við lilið hennar. Hún leit upp, tók brjeflð og hjelt þvi yflr log- anum, er ljek um hinar hvítu hendur hennar, en brjeflð fauk inn í ofninn og rauðleitur glampi lýsti stundarkorn upp hina óhræranlegu hvítu konumynd og þvi næst hvarf lítil, vart sjáanleg ösku- hrúga, skyndilega á hurt. Hvellur, bitur og örvæntingarfullur hlátur gall við i lierberginu. Xenia þrýsti hendinni að hjartanu og sneri svo hinu litlausa andliti sínu að baróninum. (Nú er allt búið frændi’, sagði hún með undarlegum hljóm í röddinni. (Við skulum fara ofan og heilsa erfiherranum a* Proczna’. Köld og stolt sem endranær lagði hún hönd sína þungt á handlegg fjár- haldsmanns síns og gekk me* honum út úr herberginu. ,Lifl hinn ungi herra! Húrra! húrra, æpti fólkið niður í haliargar*inum. Framh. Bókbindari Chr. J acobsen er fluttur að McWilliam Str. bindur trútt, setur skinn á horn og kjöl.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.