Heimskringla - 13.01.1892, Page 1

Heimskringla - 13.01.1892, Page 1
VI. ar. Nr. 3. Winnipeg, Ilan., Canada, 13. jannar 1892. Tolnbl. 26«. t: EO±! hefu MUTUAL RESERVE FUND LIFE ASSOCIATION OF NEW YORK tekið nýjar lífsábyrg'Sir 11PP á 15,00, frá nýári (1891 t 31. október. Hefur borgað til ekkna og muuaðarleysingja hinna dánu meðlima á sama tímabili «1,880,000,00. Varasjóður fjelagsins er nú orðinn «3,046,437,6«. Selur lifsábyrgS allt að helmingi ódýrara en vanal. lífsábyrgSarfjelög gera. Allar upplýsingar viSvíkjandi pessu fjeiagi fásthjá agent þess, Gr. 3VH. THIOMPSOIT. GIMLI, MAN., A. R. MCNICHOL, winnipeg, Manager í Manitoba, Norðvesturlaudinu og British Colurabia. BJ^LDTTR- ALÞÝÐUBÚÐIN. Verxlar með Dry Goods, tilbúin föt og fataefni skótau, matvöru og leirtau.—Eng in vandræði að fá að sjá vörurnar. íOprc. afsláttur af Dry Goods og fötum fyr- ir peninga út í hönd,—Bændavörur teknar sem peningar, Komið einu sinni til okkar, og pá komrS þið áreiðanlega aptur. J. SMITH & CO. ferð er ínest og útbýtt prentuðum áskorunnm til keisarans að víkja Caprivive úr völdum, en taka Bis- marcks f stað hans. Askorun þessi var í 6 köflutn og var hinn fyrsti í hógværum stíl, en hinn síðasti var ekki aonað en hótanir og lýsing þess er verði, ef bænin verði ekki veitt. Frejrn frá Pjetursborjr segir, að rjett nýlega hafi komizt upp sam- særi í Moskwa til að sprengja upp vagnlest Keisarans, er hún færi yfir ákveðið svæði á vissri járnbraut. Samdægurs segja og aðrar fregnir, að almenn uppreisn lýðsins á Rúss- landi vofi yfirí harðæris-hjeruðunum og enda vfðar, að bændur sjeu |>eg- ar búnir að draga saman alltnikið af vopnum. pjóðping um 1150,000 fyrir flóðlok ur f Rauðá. Á sfðastl. ár- voru f St. Paul, Minn., færðar upp nýjar byggingar, er kostuðu 133,285,005. Á þjóðpingi er talað um að verja $15,000 til hreindýrskaupa á Lapplandi, flytja pau til Alaska og ala pau par upp. allra staða í EXCURSIONS! —Bptir— NORTHERN PACIFIC BRAUTINNI —Til— ONTARIO, QUEBEC, ► NOVA SCOTIA, NEW BRUNSWICK, pRINCE EDWARDISLAND. $40,00 <D0LLARA) $40,00 —FYRIR— RACAR, LEIDIE Til allra staða í Quebec og Ontario alla leið austur til Montreal, og að sama hlutfaili ódýrt til staða í sjó fylkjuumn og Quebec fyrir austan Montreal. FARFRJEF TLL SOLU A HVERJUM DECI, —Frá- 1. til 30. DESEMBER. FARFRJEFID GILDIR í 90 DAGA oglengurmeð bvi að borga litilfjörlega viðbót. TAFIR Á LEIÐINNI VERÐA LEYFDAR í St. Paul og Chicago, til þess mönnum geflst færist að sjá bæina. Einnig geta menn staðið við á stiiðum fyrir austan 8t. Paul ef feir æskja til pess að heim- sækja vini sína. Makalaust skrautlegir Pullrnau Tur- ista Svefnvagnar verða meii hverrí priðju- dagslest frá Winnipeg til Chicago og geta menn verifS i sama vagninum alla leiS til pess allt sje sem þægilegast. Pullman Vestibuled Palace Svefn- v;.gnar, Borðstofuvagnar og skrautlegir Eirst Class setu-vaguar með hv6rri lest. Það er ekki óþægilegt að skipta um vagna í St. Paul og Chicago, því báðar lestirnar eru á sömu stationinni. Farþegja flutingur er liuttur toll- rannsóknarlaust eins og þó allt af væri ferðast eptir Canada. Það ætti sjerstaklega að hvetja inenn til ferðarÍBiiar, að leifiin liggur um auð- ugt og frjósamt land með fallega l -l og borgir meí fram brautinni. Þ-ö er ®finlega nokkurs virði þegar tnaður t'erð- asta* sjásigum. KAUPID FARFRJEF YDAK —meff— Northern Paciflc Jarnhraní uni Og þjer iðrist þess aldrei. Ef yður vantar upplýsingar, kort, áætl- anir, farbrjef, etc., þá snúið yður brjef- lega eða munnlega til einhverra af agent- um fjelagsins eða H. BELCII, farbrjefa • .ents, Main Street, Winnipeg. CHAS. S. FEE, h. SWINFOKD, Gen. Pass. & i-!ck. Ag’t Aðal A:;ent. St. P&ul. Winnipeg, frjettir. UTLÖND. Tewfik Pasha, undirkonmigur Egypta, ljetzt hinn 7. f>. m., 40 ára gamall. Banamein hans var að sögn Influenza-sóttin, er hvervetna gengur í vetur, en aðrir segja dauða hans hafa stafað af klaufa- skap eður hirðuleysi lækna hang. Hann tók við stjórn Egyptulands 25. júní 1879. Útför hans fór fram 8. f>. m. og var hin veglegasta; 200 000,000 manus fylgdu líkinu til grafhvolfsins. Tewfik var aimennt viðurkenndur góðmenni og hinn FJOLBREYTT AST A BAK A RIID X WINNIPEG. er nú opnað ats 587 Ross Str. og er þar á reiðum höndum allt það, sem vana- lega er selt í brauðbúðam í þessu landi (Bread & Confectionery ); einnig ýmsar af dansk-íslenskum brauð-tegundum svo sem kriuglur, tvíbökur, franskt brauð, VírMrbrauð o. fl. Mdltíðir (Lundi) og sjerstaklega gott kaffi verSur til sölu á öllum tímum dagsins ásamt köldum drykkjum o. fl. G. P. ÞÓRÐAHSON Fcrpsi & Cl Bækur á ensku og íslenzku; íslenzk- ar sálmabækur, Rit áhöld cdýrv.ot borginni. Fatasnið á öllum stærðum. IVrguson &C». í«8 .11 «i i ii St„ iStrdið sýnir vindstððuna. Á ný- ársdag heilsuðu allir embættismenn stjórnarinnar upp á Harrison for- seta, eins og siður er til. Á samu tíma söfnuðust bæjarmenn sanian i hundraðatali uinhverfis íbúðarhús Blaines utanríkisstjóra og marg endurtóku f>ar: uHurra for Blaine!’ Það er naumast von að Harrison sje einkavinur Blaines, sem fiar.nig rýr- ir forseta-tignina. Á meðal stór-fjárbónanna, s< væntanlega' koma fram á yfirstaud- andi pjóðþingi, er ein um $100 milljóna styrk til fjelagsins, sem stendur fyrir Nicaraguaskurður- greftinum, og ör.nur um $30 til 50 milj. fjárveiting til fyrirhugaðs skip skurðar umhverfis Niagara foss sunn an verðan, er með öðrum meiri u bótum í sömu átt, á að mynda slitna hafskipaleið frá New York ti hatnstaöa við stórvötnin. Wiiipet, Man. bezti stjórnari Egypta.—Sarnkvæmt liigum Tyrkja frá 1866 er elzti son- ur Tewfiks, Abbas að nafni, ríkis- erfingi og tekur hann f>ví við stjórn inni, en sá galli er á, að hann er ekki lögaldra (18 ára) fyr en 14. júlí næstkomandi. Abbas er sagt að hafi sömu skoðun á Egyptalands- málum og Englendingar og f>ví ætla Frakkar og f>eirra fylgismenn sem vilja láta Englendinga víkja úr Egyptalandi, að pessi ungi undir- konungur reynist að eins leikhnött- ur í höndum Salisburys. Tækifær ið tiJ að efna tii nýrrar deilu um Egyptaland og framtíð f>ess, er hið bezta, f>ar konungaskipti verða, og f>ví eru nú Englendingar á glóðum um að Frakkar og Rússar spani Tyrkjasoldán til að senda stjórnara til Egyptalands, er haldi stjórnvel inum til f>ess Abbas kemst á lög- aldur. En pað vilja Englendingar ekki, f>ví á 6 mánaða tíma má mik- ið gera, ef röskur maður situr við stýrið. Þjóðverjar, Austurríkismenn og Italir munu fylgja Englending- um, að f>ví er Abbas snertir. Er f>að tekið til marks, að svo muni vera, að Kalnoky greifi, ásamt ráð- herra Breta í Vien, talaði lengi eins lega við Abbas áður eu hanr. fór {>aðan um daginn (Abbas og yngri bróðir hans voru í Vín, er Tewfik ljezt). Egiptalands-málið hefur verið að— afumtalsefnið í Evrópu f>essa síðustu daga. Næst pví hefur gengið f>ræt- an milli Frakka og Englendinga í Tangier í Norður-Afríku. En svo stendur á f>rætu þeirri, að Englend- ingar tókust í fang að kefja niður almenut stjórnleysis-æði lýðsins. Frakkar álitu að þetta þýddi að ná ytirhönd yfir hjeraðinu og snerust illa viö. Deilunni er ekki lokið enn og af síðustu frjettum er svo að sjá að ítalir sjeu tilbúnir að gauga í iið með Engleudingum, ef á parf að halda. Maður var tekinn fastur í Beriín á Þýzkalandi hinn 9. f>. m., er stað- ið hafði á gatnamótum, f>ar sem um- Hinn 4 f>. m. byrjaði Bandarík astjórn að gefa út nýja silfur-pen ingana, sainkvæint [>ingsályktan fyrra, sem umsteyptir eru úr verði föllnu peningunum í fjárhirzlunni Þessir verðföllnu silfur peningar voru upprunalega $23 milj. virði, en nú eru ekki eptir nema $13 milj., og verður peim öllum umhverft í nýa peninga með nýrri yfirskript. Washburn senatorfrá Minnesota hefur nýlega komið fram með frum varp til laga í efri delld, sem er f>ess efnis að engir inega kaupa hveiti nema mylnueigendur. Allir hveitiverzlunarmenn f Minnesota eru óðir og æfir út af f>essu frumvarpi er f>eir segi miði til f>ess að gefa mylnueigendum einveldi í poirri grein og um leið fella hveitið verði, f>ar svo fáir verði pá að bjóða í pað. í síðastl. desember voru tekjur Bandaríkjastjórnar $2-^ milj. mitini en út gjöldin. Tekjnrnar voru alls $28-^ milj., en útgjöldin $30J milj. Hið sarreinaða bændafjelag Minnesota hafði aðal fund í Minn eapolis fyrir skömmu, og rjeði Ig natius Donnelly par flestum fundar úrslitum. t>ó eru nú horfur á að fjelagið klofni fyrir aðgerðir hans og annara, er vilja draga pað inn leynífjelag bænda í suðurríkjunum og sem með tímanum á að ganga milli bols og höfuðs beggja göinlu pólitísku flokkanna. Um eða yfir 100 manns biðu bana í kolanámu í Indian Territory (suðnr af Katisas ríki) hinn 17 p.m í Marshal, Lyon co., Minnesot.i brann nýja County Court húsið hinn 8 f>. m. Var tæplega fullgert og hafði kostað um $30,000. Nýlátinn er í Chicago, Roseweil B. Mason,186 ára gainall. Hann var bæjarráðs oddviti í Chic.tgo bruna árið tnikla, 1871, og er cin ræði hans, sem pá pótti nokktið mikið, pakkað að eldurinn varð um síðir stöðvaður. Það voru hans ráð að margar bygg’ngar voru sprei. ar upp með púðri, og öllum faiiira klefum slegið opnum. Grand Forks-menn hafa beðið Járnbrautarbygging í"Canada á síðastl. ári nam samtals 595^ mílum og er nú talið til að fullgerðar sjeu rikinu um 14,700 mílur. Mílnatal brautanna, er byggðar voru síðastl. ár kemur þannig niður á fylkin : Norðvesturhjeruðunum, . 151 m- í Manitoba, .................138 m. Ontario,.................119Jm. Quebec,.....................83 m. British Columbia, ... 66 m. New Brunswick, . . 20£m. Nova Scotia, .... 17 m. Verzlanahrun í Canada á síðastl. iri voru samtals 1,846, eptir Brad streets verzlana reiknitigi. Þar af í Manitoba og norðv. hjeruðunum 68. Skuldir pessara verzlana voru sam- tals $14,884,000 (peirra í Manitoba og norðv. hj. $499,000), og eignir peirra til að mæta skuldunum sam- tals $6,034,000 (peirra i Manitoba og norðv. hj. $310,000). Nýfundnaland er meðtalið i þessari skuldaskrá. Veðurblíðan í austurfylkjunum helzt enn. Meðai hiti í desember hefur ekki verið eins mikill í Ont- ario í 50 ár eins og í vetur, Montreai og Quebec hefur ekki náðjafn háu stigi í 17 ár. A^\ rri 6 mán. fjárhagsársins, er endiiöíf iír des. slðastl., var afgang" urinn í fjárherzlu Canada $3 milj.— 1 des. voru tekjurnar $2,714,281 og útgjöldin $2.094,351. Síðustu fregnir frá Ottawa segja víst að John Haggart póstmálastjóri, taki við stjórn járnbrautadeildarinn- ar, og að J. A. Ouimet, frá Montreal, ný-tekinn í ráðherra töluna, verði ráðherra opinbera starfa. Um fleiri breytingar er talað í sömu frjetta- greininni, en sannanalaust. Sakaniálinu gegn f>eim Thomas McGreevy og Nicholas Connoily í Quebec, hefur verið frestað til pess seint í vetur. Þeir erú lausir gegn $10,000 ábyrgð hvor. Þá verður tnálið dæmt í yfirrjetti Ontario-fylk- is. Samskonar mál gegn peim tveiin- urfjelögum peirra, Patrick JLarkin og Michael Connolly, fjell í gegn við fyrsta próf, er líkur til pess að peir væru sekir póttu ónógar. af netjum. Eitt slíkt leyfi gildir fyr- ir 40,000 yards af netum. Þeir sem fiskveiði stunda til heimilis- parfa, verða að kaupa ttDomistic License”, er kostar $2, og gildir pað leyfi fyrir 300 yards af netuui. uCommercial ] Jcense” gildir frá 1. tnaí til 4. október, en uDomestik”- leyfið gildir frá 15. deseinber til 4. október næsta haust á eptir. Leyfi pessi verða seld að eins brezkum pegnuin. Oliver Mowat, stjórnarformaður í Ontario, hefur á ný unnið mál gegn siunbaiidsstjórninni. í petta var prætan um pað, hvort fylais- stjórargætu i áðað dauðaseka menn. Mowat sagði að fylkin hefðu pað vald og var pað úrskurður dómar- anna í inálinu. Við bæjarstjórnarkosningarnar í Toronto um daginn voru greidd at- kvæði með og mót pvf, hvort stræta- Sporvagnar skyldu ganga á sunnu- dögum. Já, sögðu 9,950, en nei 13,997. FRJETTA-KAFLAR seinustu ferðum; sigling hætti í miðjuui nóvember. Kom pá lftið frost, svo ís lagði á höfnina. Yúr höfuð hefur haustið verið mjóg stormasamt. Fjögur skip hafa strandað hjer við eyna; var eitt peirra hjer frá eynni, hlaðið brenni; eigandi pess norskur bóndi. Hin 3 voru frá ýmsum fjelögum, hlaðin mais, korni kolmn og timbri; mest af farmi peirra týndist, en menn allir komnst lífs af. úr og í hann BYGCDUM ISLENDINGA. MINNEOTA, MINN., 30des. 1891 (Frá frjettaritara Hkr.). Skógarvinna er með talsverðu smn fjörj5 einkum hjá herra kaupmanni Jóni Gíslasyni, enda er aðalverzlun- inn komiii í hans höndur pó hjer sjeu 2 aðrir kaupmenn. Yfir höfuð líður löndumhjer vel og efnahagurinn að pokast áfram hjá flestum, pó hægt fari. Hjer er allti smáum stíl, svo maður getur ekki vonast eptir neinum stórum framförum. ’ Við lesum Winnipeg- blöðin, Heimskringlu óg Lögberg, og flest Revkjavíkur blöðin, og jeg fagna pvi að eiga von á að sjá sain- an tínd íslenzk (1gull-korn” í Hkr. Þau verða mönnum kærari en suin* af greinum peim, erblöðin hafa ver- ið allt of fnll af, einkum síðastliðið ár, jeg meina persónulegum ill- kvittnis greinum. Tlðarfar : í dag er sólbráð 5 gr. hiti, vindnr suðaustan, 4 pl. snjór á jörðu. Verzlan: Snorri Högnason hef- ur selt verlzan sína til Verzlunar- fjelags ísl. N. W. T. Sager hefur selt verzlunar hús sín til W. Crow, verð $2,500. C. tekur við 15 marz. p. á. Dalmann &Stephanson eru byrj | aðir á Dry Goods og klæðavarnings verzlun. G. S. Sigurðsson & Walk- er verða í fjel. með harðvöru verzl- an næsta ár. Hveiti verð 75 cents. BœJcur og blöð: Sjera N. S. Þorláksson hefur til sölu “Aldamót”, um pað eru misjafnir dómar, al- mennt mun sjera Hafsteins fyrirl. vera metinn beztur, en sjera J. B. vestur ; mönnum pykir honum held- ur um of tíðrætt um djöfulinu ! Vjer kaupum hjer “ öldina ” og líkar fremur vel við hana ; en sorg- ar svipur kom á undlit sumra guð- hræddra manna, er peir sáu síðasta nr. pess blaðs, peim pykir líka illa farið par með skólamálið. 2. jan., ’92. Nú er veturinn að byrja; norðati-rok og talsverð snjó- koma. Til pessa hefur verið alauð- jörð. B. N~. Skaptfellingvr. N. F. Davin í Regina, kveður Dewdney innan-ríkisstjóra hafa hag- nýtt sjer stöðu sína um árið, er hann var governor norðvesturhjeraðanna, til að kaupa ferh. mílu af landi par sem hann vissi að vagnstöð átti að verða á kyrrah.brautinni, og að hann svo hafi ákveðið pann stað fyrir ræktaðann) höfuðstað (Regina) f norðv.hjeruðun- um. Toronto Globe tók vel í petta mál og bætti pví við að pessu hefði Dewdney koinið í kring með hjálp barönessu McDonald. Nú má Globe gera annað tveggja, biðja fyrirgefn- ingar eða ganga í stórvægilegan málskostnað fyrir ummælin. Quebec-fylkispingskosningar fara fram 8 marz næstk. spá pví að Mercier nái meiri hluta pingmanna aptur, en pó eru klerk- arnir allflestir andvfgismenn hans, að sögn. Ný nefnd var skipuð 11 p. m. til að rannsaka alla reikninga Merciers. Nýjar veiðireglur eru út komnar í Ottawa, er gilda í Manitoba og Norðvesturlandinu. Tvennskonar veiðileyfi verða gefin út og seld á ári hverju. Þeir sein veiða fisk til að selja verða að kaupa í(Commerci- al License”, er kostar: Fyrir hvern gufubát, er að veiðinui vinnur $20 og að auki $2 fyrir hver 1000 yards WASHINGTON HARBOR, WIS. 31. desember 1891. Það er nú langt síðan jeg hef sent frjettamiða tif Heimkringlu, enda ber hjer fátt til tíðinda. Sumarið var yfir höfuð lakara en í meðal- lagi. Heyskapur lítill og horfði til vandræða, ef ekki hefði seinni slátt- ur gefið meira hey enn sá fyrri (hjer er siður að slá tvisvas saina blettinn Hveiti og aðrar korntegundir spruttu allvel, en seint var byrjað á uppskeru.—18. ágúst kom hagl- stormur, sem stóð að eins nokkrar mínútur og skemmdi pað kornið hjá mörgum—annar eins bylur hefur hjer ekki komið í 20 ár.—Kartöflur spruttu í meðallagi, en sala fyrir pær alls engin—20—25 cents bush. Margir fyrir pað sem selt var, en nú brúka menn pær til fóðurs. Viðarsala var dauf framan af sumrinu, en komst í hátt verð með Hinn 6. p. m. hættu vinnu hjá Kelly Bros. 55 menn, flest íslend- ingar. Var aðalástæðan sú, að kaup verkmanna skyldi setja niður I 15 og 12^ cents úr 17^ og 15 cents, ei goldið hafði verið um klukkutím- ann. íslendingar vildu ekki vinna fyrir petta niðursetta kaopgjald og hættu pví vinnu. Verkmannafje- lagið ísienzka kallaði samdægurs fund, og voru par valdir 3 meiui, til að semja við verkstjórann, um kaup gjald, er verkmönnum líkaði, eða ella vinna par ekki framar. Gekk alltregt að koma á samningum, er verkmönnnm væri í vil. En peir gáfú heldur ekki hið minnsta eptir. Og svo fóru leikar, að verkstjórarn- ir sáu pann sinti kost beztann, að taka alla mennina aptur í vinnuna, og lofuðu að borga hverjum peirra 16^ cents um klukkutíinann. Þetta er í annað sinn,sem íslend- ingar hafa gert kröfu til kauphækk- unar af pessum verkstjórum og unn- ið í hvorttveggju skipti ákjósanleg- an sigur. Þetta er góður vottur pess, hvað samhentur fjelagsskapur getur áorkað. Og nú sjest glögg- lega hvaða pýðingu íslenzka verk- matinafjelagið í Winnipeg hefur, pegar allir ineðlimir pess vinna í sameiningu. Að kvöldi hins 11. p. m. vildi til óvanalegt slys hjer nærri Kyrrahafs járnbrauturstöðvunum. Ungur kyn- blendingur, um tvítugt, Erastmus að nafni, er kom með lestinni að austau frá Birds Hi 11, stökk af, peg- ar lestin vará brunandi ferð, skammt frá vagnstöðvunum, prátt fyrir að- vörun manna, um að hætta ekki svo lífi síuu; varð homim fótaskortur °g fjell aptur á bak innundir lestina, og klipptu vagnhjólin pegar höfuð- ið frá bolnrnn. ISAFOLD, kostar í Ameríku $1,50. Lang- stærsta blaðið gefið út á íslandi. G-PRICE’S (7e3inBaking U^LPowder Brúkað af millíónum manna. 40 ára á markaðinum.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.