Heimskringla - 10.02.1892, Page 2

Heimskringla - 10.02.1892, Page 2
HEinSKBIKULA, WINNIPKtt MAS., ÍO. FKBRIJAR IS»s». 5! (í kemur út á hverj- um miðvikudegi. Útgefendur: > An Icelandic News- paper. Published e v e r y Wednesday by The Heimskringda Printing & Publ. Co’y. Skrifstofa og prentsmiðja: Lombari St. - - - Winnipeg. Canada. Blaðið kostar: Heill árgangur............ $2,00 Hálf ir árgangur.............. 1,00 Um 3 mámrSi................... 0,65 Skrifstofa og prentsmiðja: 161 Loinbard St......Winnipeg, Man. HP~U ndireins og einhverkaupandi blaðs- ins sk iptir um bústað er hann beðinn aS eenda hina breyltu utauáskript á skrif- stofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr- frandi utanáskript. Aðsendum nafnlausum greinum verð- ur ekki gefinn gaumur, en nöfn höf- undanna birtir ritstjórnin ekki nema með sampykki þeirra. En undirskript- lna verða höfundar greinanna sjálfir að til taka, ef þeir vilja að nafni sínu sje leynt. Hitstjórnin er ekki skyldug til ali endursenda ritgerSir, sem ekki fá rúm íblaðinu, nje heldur að geyma þær um lengri eða skemmri tíma. Uppiýsingarum verð á augiýsingum í „HeimskrÍQglu” fá menn á afgreiðslu- •tofu blaðsins. fundarmanna, að 10 árum hjer frá yrði ekki hægt að finna hestaflsbraut i nokkrum bæ í Ameríku. En raf- urinagnsfræðingarnir láta ekki hjer stsuðar nema. Auk Jiess sem fieir nú pegar hafa fundið upp rafur- magnsvjþlar til að vinna á verkstæð um og í heimahúsum, á allri mögu legri stærð, frá [>eirri ögnsmáu vjel, er knýr saumavjelina, til þeirrar, er rekur járn og sýður saman stærstu járn- og stál-möndla, sem smíðaðir eru o. s. frv., eru peir (rafurmagns- YFIRLIT að 2 lestir rekist á, f>ó einni eða | annari hlekkist eitthvað á. Af þessu | leiðir eðlilega spurningin: Ef rafur- * rnagnið getur hitað upp fdlksvagna ^FIREFNAHAGARGYLE-BÚA. á strætum og brautum úti, því getur ( fræðingarnir) að keppa hver við ai.nan að auka svo afl brautavjel- anna og breyta peim svo, að rafur- inagn komi í stað gufuafls, til pess f>að pá ekki einnig hitað hús manna? Ritst. “Hkr.” E>etta hefur verið reynt lítillega, en I leg hef haft svo mikið að gera síð- nægilega til að sýna, að með tíman- an jeg kom heim úr ferð minni uin um verður rafurmagn-og að öðr- ! ir^le nýlenduna 1 síðastl- niánuði, um præði jarðgas—náttúrlegt gr.s— í *** ekki . 8etað sent yður . ” ■ | skýrslu pá um hagi manna par, fyrr aðal-hitunarefni í stórbæjum, að en nú J menn hita húsin með pví, matbúa við pað, lýsa liúsin með pví ein- göngu og brúka pað til að knýja vinnuvjelar innanhúss, saumavjelar, pvottavjelar o. p. h. Uppsögn blaðs er ógild, sam- kvæmt hjerlendum lögum, nema að kaupandinn borgi um leið, að fullu, skuld sína við blaðið. BUSINESS MANAGER: Einar ólafsaon. Hann er að hitta á afgreiðslustofu blaðsins hvern virkan dag kl. 9 til hádeg- k ->g frá kl. I—6 e. m. Jeg verð að játa, að jeg hef jafn- an haft meira álit á pessari nýlendu heldur en nokkru öðru íslenzku f>y£gðarlag' vestan hafs, ogjeg sann- færðizt fyllilega í pessari skoðun, eptir að hafa ferðast um nýlenduna En verkahringur rafurmagnsins er | í fyrra sumar. Skýrslurnar sem jeg að knýja fólks- og vörulestir eptir I yfirgripsmeiri en petta. Einnig j tók par pá, hafa gert sinn skerf til öHum almennum járnbrautum. Hjer bóndinn út í sveit getur notað pað á 1 Þess að auka álit fsl. innflytjenda í landi eru 3 rafurmagnsfjelög, er | heimili sínu. Eins og pað er leitt'Sem bænda- Enda eru Þe>r nú viður- kendir, að verabe/tu innflytjendur sem koma til Canada. Þessar skýrslur, sem jeg tók í Argyle í fyrra, voru, ásamt ársskýrslu minni til stjórnar- innar, iesnar upp á Ottawapinginu í fyrra vetur, og pótti pær bera af ögrum skýrslum, er pangað hefðu nokkurn tíma komið, um sama efni. Síðar í marzmánuði,- voru pær lesnar upp á brezka pii ginu í L nú eru að vinna að pessu og lofa|um ggtur bæjanna og eins og gas stórvægilegum uppfindingum og I 0g vatn er ]eítt um pær og inn um sýnishornum í pessu efni, sjálfsagt I öll hús, eins verður rafurmagnið leitt sama árið og Chicago sýningin verð- lieim að húsum bóndar.s frá rafur ur haldin .og máske fyr. Hessi fje magnsbrautarteinunum og honum lögeru: Edisons-fjelagið, Westing- sel(lur ákveðiun mælir fyrir ákveð- house-fjelagið ogThomson-Houston- ið gjald. Það afl getur hann svo fjelagið. Það . er sagt að Austur- brúkað tíl að draga upp vatn úr riki eigi fyrstu hugmyndina um raf- brcnni> plægja landið, knýja sjálf-! don, til samanburðar viðlkýrs’l urmagnsbraut í eins stórum stíl og I bjndarann og preskivjelinfi, og ly'sa hagi skozkrahúsmanna(crofters), sem Utaráskript til blaðsins er: Tfie U eimskringla Printing&PublishingCo. P. 0. Box 305 Winnipeg. Canada. VI. lR. NR. 7. TÖLUBL. 271. Winnipeg, 10. Febrúar 1892. RAFURMACN. Rafurmagns-öld er að renna upp. Gufuvjela-öldin er að líða undir lok, að hnígatil viðar með jöfnum hraða og tímabilið, sem kallað er 19. öld- in. Með öllum sínum st^rko^tlpgu og haglegu vinnuvjelum verður hún að poka fyrir annari meiri, öðrum vjelum, sem eru enn meiri dverga- smíð, Notkun rafurmagnsins er enn mjög takmörkuð, en verksviðið eykst óðum. Nýr dagur framleiðir nýtt starfssvið fyrir petta ópreytandi og ótakmarkaða afl. Það er ekki langt sfðan byrjað var að nota rafurmagn til vinnu, að undanteknum frjetta- flutningi, en pví fleiri tilraunir sem gerðar eru, pví betur sjást hinir miklu yfirburðir pcss yfir önnur öfl. Að frádregnum frjettafleyginum (telegraph), málpræðinum (teleph- one) og hljóðberanum (phonograph) og öðrum samskonar vjelum, sem einkum pjena til pæginda eða skemmtunar, var rafurmagnið fyst notað til að knýja vjelar, er skópu strætisljós í bæjum. Nú eru raf- urmagnsljós almenn um pvera og endilanga Ámeriku og pað jafnvel í smá-kauptúnum, með 500—1000 í búum og ekki einungis eru strætin lýst með peim, heldur einnig öll hin stærri verzlunarhús, veitingahús og íbúðarhús. Næsta stigið var, að leysa vandræða gátuna, er lengst hefur staðið fyrir stórbæjabúum, pá, sem sje, hvernig nægilega hraður flutningur fáist um götur bæjanna. Strætasporvegir og vagnar knúðiraf hestaafli eru seinfærir, en gufuafl óbærilegt vegna reykjarmökks, er pví er samfara. Rafurmagntð var hjálparliðið og um hyilina, er pað hefur náð í pví efni, iná dæma af pví, að fyrir 6 árum voru kringum 100 mílur af rafurmagnsstrætaspor- vegum f öllum bæjum Ameríku til samans, en nú er mílnatal peirra nær 150U. Nú er naumast til sá bær í landinu, að hann lengur vilji nýta hesta til að dragastrætisvagna, ogá sameinuðum fundi allra stærstu strætisbrauta-eigenda í Amerfku, slðastl. sumar, var pað almennt álit par er fyrirhuguð, en Ameríka fylg- hús sitt og hita m. m< Þetta sýnist ir pá fast á eptir og dregur fram úrl múska frekjulegt, en petta verður að pví er vegalengd snertir. Það eins víst; og miklu liklegra en ekki; er nú að sögn búið að stofna fjelag Llmennt um miðja20. öldina. í Illinois og' Missouri, er ætlar sier . , . ° J Auk notkunar rafurmagnsins tafarlaust að bywia rafurmag'ns. . & penuan upptalda hátt, eru líkur til braut með tvöföldum sporvegi milli Chicago og St. Louis. Brautin á að vera svo bein sem auðið er, pví raf- urmagnsfjelögin eru enn hrædd viðl kam alla króka á brautum; á að verða 275 mílur á lengd. Þann veg etga lestirnar að fara á 3 kl.stm duin í að pað innan skamms taki við af gufuafiinu að knýja vinnuvjelar í stórverkstæðum. Það verður innan ms reynt til hlýtar í St. Paul, höfðu tekið sjer bólfestu nálægt “Saltcoats,” nokkrum mílum norð- vestur af Þingvallanýlendunni. Af skýrslunum var pað ályktað, að ísl. stæðu langt fyrir framan “Crofters” sem bændur. Tvö stór landfjelög, annað engelskt, en hitt skozkt, sem bæði hafa umboðsmenn í IVinnipeg, hafa síðan fengið hjá mjer útdrátt úr skýrslum pessuin, til pess að birta pær, bæði í Bandaríkjum og á Eng- landi, sem sýnishorn af pví hvað vel svo reynist, sem lítil ástæða er til að fyrstu og gangi allt vel, pá á enn I , , . R . .. , , , J r> r> r> > i eta> verður pað )nnan fárra ára aual- slfBmmri tíir>!i EÍllS Og á AilStlir- gangafl f i'lllu Minnesota, hvort pað getur kuúð J jafnvel útlendingar geta komist af stóra hveitimölunarmylnu. Ef svo 1 Manitoba, pó peir byrji par búskap skemmri tíma. ríkis-brautinni á rafurmagnsstraum urinn að falla eptir teinunum oe' á I , r & verksmiðj sá útbúnaður einnig að fylgja, að nokkurs konar telefone-vjelar í hverri lest segi peirri næstu til um ferðina,- og ef eitthvað gengur að, með 10 mílna fyrirvara, Edison hefur sagt alltpetta mögu- legt og, að hann sje tilbúinn að sýna mögulegleikana á að knýja all- ar vagnlestir eptir öllum járnbraut- um með rafurmagni. Hann hefur ekki skýrt frá, hvernig og ekki held- ur hvaða kostnað sú breyting muni hafa í för með fjer, en pað er stað hæft, að hann sjenú að vinna að m mölunarmylnum og svo hvað af hverju í öllum öðrum um. Við málmtekju er búið að reyna pað til hlýtar. Edisons-fjel. keypti fyrir nokkru síðan járnníj^iu í New Englands ríkjunum, sem ekki hafði áður borgað sig, af pví málmurinn var avo blandaður grjóti, að hann náðist ekki nema meðærnum kostn að F*d ekki nærri allur. Nú læt- ur Edison-fjelagiðrafurmagnið leysa hann úr grjótinu og græðir stórfje pví rafurmagnið skilur ekkert eptir. Sem stendur eru ýmsir rafmagns- . - c i- , . ,T I fræðin2ar að preyta við vielar til að pessari uppfinding fyrir Northern r j j Pacific-járnbr.fjel.,eðasamvinnufj8- knýj'a skÍP' Tilraunirnar eru ekki lag pess, Wisconsin Central-fjel.,og nú' fyrir viku síðan satfði c5 fullkotnnar enn, en pó svo langt komnar, að fengiun er gangur á skútur. Fáist vjelin til að formönnum pess fjelags, að enginn sKyldi* undrast, pó rafurmagnslestir IganSa skrykkJalaust> kemur sá tími gengju eptir braut pess milli Chicago og St. Paul fyrir lok yfir von bráðar, að hún ’verður smíðuð í I stærri stíl, aukin og endurbætt, par standandi árs. Ef af pví verður, pá t!1 stðrskiPin svífa um sæinn seSla' sannar pað, að kostnaðurinn er ekki ókleyfur, en sem einmitt allir óttast enn. Þá verður heldur ekki langt að bíða eptir pví, að rafurmagn verði brúkað á ölluni járnbrautum til að flytja menn aptur og fram, og pað með 100—150 I stað 25—50 mflna ferð á kl.standunni eins og nú er. Verkahringur rafurmagnsins er óendanlegur. Ein uppfmdingir., í pví efni, eins og öðrum, leiðir til annarar meiri og víðtækari. í fyrstu pótti mikið aðgert, er strætavagnar voru knúðir með rafurmagni. Með lítilli að^erð yar sama aílið brúkað ö til að lýsa upp vagninn að kvöldi dags, og með enn annari aðgerð var >að brúkað til að hita hann á vetr- ardegi. Sama aflið vinnur pví nú rðið 3, verk I senn, án nokkurs auka kostnaðar: knýr vagninn áfram með svo mikilli og lítilli ferð sem vill, lýsir hann upp og hitar. Sama verð- ur og, er rafurmagn verður brúkað á almennum stórjárnbrautum, auk pess sem pað pá bætir pví á sig, að segja öðrum lestum, bæði á undan og eptir, til, um ferð peirrar í miðj- unni, og kemur pannig í veg fyrir og gufulaus. Nýasta uppfinding Edisons er innifalin I pví, að telegraphera práðalaust, hvort heldur er á sjó eða landi. Allt sem útheimtist til pess að kasta hraðskeytinu svo langt sem parf og vill, er, að fásvo mikla hæð yfir flatarmál, að hún yfirgangí bogmyndun hnattarins. Frá háu skipsmastri kveðst hann geta kast að skeytinu I hvaða átt sem vill á 30 mílna svæði. Með pessu móti má koma I veg fyrir árekstur skipa I poku; skip í neyð getur beðið annað skip um hjálp o. s. frv. Væri loptbáturn skotið upp I New York og London og báðir tengdir við jörðina með járnreipum, kveðst hann geta telegraferað á milli borg- anna á margfalt styttri stund .en efnalitlir, eða jafnvel efnalausir, að- eins ef peir eru duglegir, ráðsettir og búhyggnir menn. Það eru pvl Argyle-inga.r sem eiga heiðurinn af pvf að hafa komið íslendingum I pað álit, sem peir nú haf fengið meðal hjerlendra manna, sein innflytjend- ur ogsem bændur. Slðasta ferð mín um pessa ný- lendu, var gjörð frá 10. til 20. des- etnber síðastl., og var fylgdarogað- stoðarmaður minn á pví ferðalagi, hinn alkunni dugnaðarmaður og stofnandi nýlendunnar, herra Sig- urður Christopherson. Veður var dágott alla daganna meðan jeg var par. Það var kalt og bjart, en færðin var víða fremur örðug, einkanlega I austur og mið- parti byggðarinnar, sökum snjó- pyngsla, Allir voru bændur önnum kafnir við hveitið sitt, ýmsir að preskja pað, aðrir að flytja pað til markaðar, og raka saman fyrir pað peningunum. Um efnahaginn get jeg bezt sagt með pví, að setja hann I töluform. Eptirfylgjandi tafla sínir hag land- jafngildi 4,350 krónum á hvern bú- anda, að ineðaltali, sje óheyrður 5 nokkru öðru Isl. byggðarlagi austan hafs eða vestan. Það eru að vísu til einstöku menn I nýlendunni, sem lítið sem ekkert hafa pokast áfram á síðastl. ári. En bæði er pað að peir rnenn eru ln j^í? fa'r, °n svo eru orsakirnar sem til pess l'ggja, allar gildar, ef ekki góðar, en pær eru ýmist, a: að peir sitja.á Ijelegum löndum. b: Að peir eru nýlega byrjaðir á búskap, og hafa byrjað efnalausir, svo að ekki er hægt að búast við miklutn gróða, eða, c: Að uppskera peirra hefur rýrnað að meira eða minna leiti I ar, annaðhvort af hagli eða frosti, eða af hvorveggja. Menn verða að láta sjer skiljast, að I Argyle nýlend- unni, eru til ljeleg lönd, og eins hitt, að par geta komið fyrir, bæði hagl- stormar og sumarfrost, og pað mun óhætt að fullyrða, að I peirri nýlendu eru nú til bændur, svo setn Ilelgi Þorsteinsson, og fleiri sem hafa I ár tapað ekki minna en $1000 til 1500 ýmist fyrir hagl eða frost Helgi hafði 100 ekrur undir hveiti en fjekk að eins $400 virði af upp- skeru, I staðin fyrir, að minnsta kost:, $1800, setn hann hefði sjálf- sagt liaft, hefði hann ekki bæði hagl rost heimsókt hann. Gróði hans á pessu ári hefur pví verið að minnsta kosti 5000 kr. minni en ltann ltefði verið, ef pessi ðhöpp hefðuekki vilj að til. Mjertelzt svo, að hefði hvorki hagl nje frost gert vart við sig I ár, pá hefði öll uppskeran I nýlendunn nutnið að minna kosti $120,000 virði. En prátt fyrir pessa óhappa gesti, pá hefur hún samt orðið $90,488 virði, eða $0,227 meira en skuldir nýlendunnar. Eptirfylgjandi tafla sýnir gróða einstöku manna I pessari nýlendu á síðastl. ári. Eignir peirra án skulda voru metnar. . m?,r. minnum lesend ir „Heims- krtnglu a að undir „Raddir frá almenn tngt er það ekki ritstjórn blaðsins, sem !»aÍL HJer -matSur setur fengið færi á að lata þar t ijósi skoðanir sínar, þótt þær sjeu alveg gagnstæðar skoðunum ritstjornannnar, en menn verða að rita sæmiiega og forðast persónuiegar skamm- tr; auk þess verða inenn að rita um eitthvert það efni, sem almenuing að etuhverjn ieyti varðar. „MOLBÚA-FlNANS”. Stutt athugasemd I viðbót við áður prentaða grein með sömu yfir- yfirskript. . 1. Þao er nú sannað, Að landssjóðr fær engar tekjur Pegar gjaldpegnar eru látnir greiða honum tekjur hans I seðl- um. Tekjutap hans er pví 100 prc. á hverri slíkri innborgun. b, Þessa seðla getr landssjóðr ekki gefið út á sjálfan sig, p. e. pen- mga sinafyrr, en hann hefir beðiðaf peitn p e tt a te k j u tap. c, Þegar landssjóðr greiðir seðla út I gjöldsín, pá gefr hann peim, er hann greiðir pá ávísun á pen- lnga sína, sem hann pá heíir ekki handbæra. Formlega tapar lands- sjóðr náttúrlega ekki á innlausn pessara seðla, pví væru ekki seðl- arntr, pá greiddi hann gjöld sín I peim peningum, sem seðlarnir eru ávísanir nokkur hefur hugmynd um nú. nemanna, eins og hann varí fy rra í júlí, og eins og harin var 20. desem- ber síðastl. ARGYLE NÝLENDAN. 1890. 1891. Tala landnema 113 125 fólks í fjöiskyldum þeirra 526 667 Plægðar ekrur 6959 8652 “ “ uudirhveiti 4458 5817 Plœg. ekr. und. liöfrum. 636 861 “ “ “ byggi... 33 33 “ “ “ rúgi &c. — 19 “ “ “ garð.ávöx. 57 56 “ “ “ rælct. alls 5174 6822 Kýr 440 539 Akneyti 174 205 Nautgripir yngri en 3. á. 829 834 Nautgripiralls 1443 1578 Ilestar 234 227 SautSfjenaður 590 659 Svín 161 362 Alifuglar 3093 3193 Verðupphæð jarða og bygýinga &c 228180 273850 VerðuppliætS akuryrkju- verktæra 36 415 45 990 Stofnfje nýlendubúa.. 13 549 16 784 1890 1891 Gróði Thorsteinn Jónsson. 7745 12 170 4425 Björn Sigvaidas.... 5240 10 585 5345 Stefán Kristjáns.... 5310 10 765 5435 Eggert Jónsson.... 182f 5 380 3560 Guðm. Símonars. .. 3505 6 150 2645 Jón Þórðarson..... 2825 4 877 2052 Slcapti Arason.... 6550 9 605 3055 Kristján Jónsson... 3170 6 580 3410 Halld. G. Jónsson.. 1180 3 470 2290 Jönas Jönsson...... 6725 9 010 2285 Halld. Arnas. . ) 4715 6 450 1735 Skúli Árnas.. Je DU ( 4716 6 450 1735 Jón M. Norðdal.... 3475 5 175 1700 Jón Olafsson...... 3745 4 800 2055 Sig. Christopherson 10530 12 000 1470 Kristján Árnason.. 2122 4 1.36 2014 JóhannesSigurðson 4200 7 277 3076 Jón Þórðarson...... 2825 4 877 2052 Björn Andrjesson.. 7175 10 000 2825 Friðfinnur Jónsson. 1950 40 000 2050 Páll Friðfinnsson... 2395 4 925 2330 Jón Goodman....... 1960 4 045 2085 Björn Jósefsson.... 3835 5 780 1925 Hannes Sigurðsson. 2485 4 770 2285 Símon Símonarson. 2670 4 620 1950 ()g fjárlög og skattalög landsins veita honum í tekjur um. gegn tilsvarandi útgjöld- Ver'Supphæð eigna alis. 349 327 489 849 “ án skuida.........$>61 379 405 588 Ágætasti viðurgerningur, fínasta hús- rúm með hentugum útbúnaði; vín og vindlar af beztu tegund; alltódýrt. P. O’Counor, 209 Market street. WINNIPEG, ÍIAMTOHA. I>essar tölur, sem jeg vona að ekki verði hraktar með röknm,sýna að peir J25 búendur sem nú mynda Argylc nýienduna, hafa haft I hrein- an ágóða á síðastl. ári $144 209, eða $1153.67 meðal gróða á hvern ein- asta búanda I nýlendunni, Mjer pætti gainan að sjá pá herra Beni- dict Gröudal, Guðin Hjaltason eða ísafoldar Björn, sina slikan gróða í nokkurri sveit á ísiandi. Jeg dirf- ist að segja, að pessi gróði, sem er Af pessari töflu vona jeg, að pað sjáist, að pað borgar sig að búa í Argyle, eins og pað líka borgar sig að búa á góðu landi, hvar sem pað er. Af pessum 25 búendum, sem að ofan eru taldir—en pað er einn fimti allrabúenda í nýlendunni—er gróð- in alla leið frá 5000 til 20000 króour danskar. Jeg held að mjer sje ó- hætt að fullyrða, að pessir ofantöldu bændur, mundi ekki vilja purfa að verða neyddir til að byrja búskap á íslandi í annað sinn, pótt peir ættu kost á pví. Svo eru aðrir menn sein hafa verið meira en matvinningar í ár í pessari nýlendu, t. d. Baldvin Benediktson grætt $1888; Björn Andrjesson, grætt $1645. og fl. Þetta sem að ofan er sagt, er ekki, og á ekki að verða, lýsing á nýlendunni. Ilenni verður ekki lýst svo í lagi fari. Menn verða að sjá hana sjálfir, til að sannfærast um ástand, og fratnfara-vonir hennar. Um bændurna verður pað eitt sagt, að eptir öllu núverandi útliti, pá er íjöriigra. og fullkomnara, en í öðrum ísl. byggðarlögum. sem jeg pekki. Þegar menn sjá og skilja petta, pá fara menn fyrst að finna til pess, hve sárt pað er að \ita af púsundum bú- settra maima á íslandi brjótast nú á hæl og hnakka, til að halda sjer °g sínum við lífið, eins aumt líf, eins og pað nú práfaldlega er. En geta pó með engu móti, komið peim í skilning um, að pað sje að minnsta kosti ekkert hættuspil; að veltast með straumnum vestur um haf. 1. feb. 1892. B. L. Baldwinson. E>etta er nú, stutt og oinfalt yfir- farið, tilfellið meðpá seðla, sem landssjóði eru goldnar í tekjur. d. A i n n 1 a u s n a 11 r a annam seðla en peirra, sem landssjóðr hefir sjálfr gefið út i gjöld sín, tapar hann 100 prc. Hjer til heyra allir peir seðlar, semaðrir en landssjóðr sjálfr, ávísa á pen- inga hans gegnum pósthúslð. (Eg segi aðrir en landssjóðr, pví að pað er landssjóðr, sem geír út á sig, svo sem ávísanir, sjálfr pá seðla, sein peir er hann greiðir pá 1 gjöld sín, ávísa í hans heimild á hann gegnuin pósthúsið, og skiftir engu máli hver pað gerir). Ofannefnda seðla (stafl. d.) getr landssjóðr nefnil. ekki notað í neiriar svo nefndar eigin parfir sínar fy rr en hann hefir greitt, í parfir peirrasem ávísuðu p e i m á 1 a n d s s j ó ð, fullt and- virði seðlanna í gulli. - Andvirði pessara seðla greiðir landssjóðr með peim peningum, sem hann ella legði upp uin fram gjöld sín um árið. Hann hefir enga aðra peninga til pess. Þetta erbægt, að gjöra sjer skiljsn- Iegt. Gjörum ráð fyrir að ársgjöld landssjóðs sje............. 500,000kr. a« honum greiðist í tekjur: a, í peningum........300,000kr. b, í setilain ávísunum á peninga..............200,000— Þá nær nú þetta iieim við gjöld 500,000— En leysi nú sjóðrinn inn seðla ávísaðaaföðrum upp a> t-d................ 150,000— og lcomist hann yfirárið án þess, að þurfa alt bæta sjer upptekjuhallann 200,000— úr viðiagasjóíi og án þess, að komast í ógreidda skuld við ríkissjó'S, þá hffði hann á þessu sama ári ella lagt upp þá peninga, s in hafa borgað þessar uppliæðir.......... 350,000— ef petta seðla fyrirkomulag hefði ekki átt sjer stað—Stærð perrraupp hæða, sein hjer er gjört ráð fyrir að landssjóðr tapi, annari eftir ólög- um, hinni utan allra laga, pýðir elckert; upphæðirnar eru að eins teknar til dæmis til að sýna óum- Nýjanlegan gang pess finanz fyrir- komulags, sem nú á sjer stað á Is- andi. 2. Af pví, sem pegar er sannað, um tap landssjóðs á seðlum íslands, tná nú sjá„ að engirin ísienzkur seðillgetr komið inn í iands- sjóð svo, að hann tapi ekki 100 prc. áhonmn, nema sfi, sem sjóð- inn sjálfur gefr út á sig, er liann hefir pegar tapað 100 prc. á hon- um (borguðum í tekjur). Hvl verðr ekki neitað, að frágangrinn á pessu er nettr, sona upp á sinn máta. Enda hefir íslendingum orðið að pvf og verðr pá fyrst fyrir alvöru, pegar peir eiga ab fara að ráða bætr á pessu bölva- smíði. Cambridge, 19. des., 1891. EirÍkr Magnúston.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.