Heimskringla - 10.02.1892, Page 4

Heimskringla - 10.02.1892, Page 4
IIKOIMtlUKGLA, W lAMJ’E*,, JM A, IO. VKBBiAB 18««. Ákveðið er að Shareholders-fundur Heimskringlu-fjelagsins verði hald- inn í prentsmiðju fjelagsins, 151 Lo,mbard Str., 17. p. m. kl. 7^ e. m. Allir hluthafar ættu að sækja fund- inn, eða senda atkvæði sitt, ef peir sjíilfir ekki geta mætt. Eggert Jóhannsson, forseti. Winnipeg. Á samkomu stjórnenda sjúkrahúss ins hjer í bænum 8. p. m., var gef- in skýrsla jfir pá, er notið hefðu par hjúkrunar síðastl. ár, og er +ala peirra alls 1133. Af pessum sjúkl- ingum voru hjer úr bænum 667, frá ýmsum stöðum í fylkinu 377, 50 frá Ontario, 10 úr Territóríunum og 20 frá British Columbia. Yoru þessir sjúklingar 1024 prótestantatrúar, 86 kapólskir og 23 afýmsum trúarflokk- um. 451 voru Canadiskir, 297 Eng lendingar, 92 Skotar, 63íslendingar, 60 írar, 41 Svíar, 29 t>jóðverjar, 25 Rússar, 24 Bandaríkjamenn, 13 Dan ir og 11 Pólverjar. DRACID El AD eyðileggja hóstann, því að öðrum kosti eyðileggið þjer í yKur lungun. Ekkert annatS meðal verkar eins vel í lungna- veiki eins og AYERS CHERRY PEGTORAL- Fá einar inntökur hafa opt laeknað hósta á mjög stuttum tíma. Menn sem þjást ai' andþrengslum, hálsbólgu, tæringu og hálsveiki, eru áreiðanlegast læknaðir meö þessu meðali. hœgri,að ToIREYNA hrækt án kval FIMM MÓTI EINUM. Kœru herrar Síðastl. vetur liafði jeg 5 stór kíli hálsinum og var þá ráðlægt að reyna B.B. B. Aðirjeghafði eytt úr einni flösku var mjer albatnað, og lirld að B.B.B. eigi ekki sinn jafningja sem blóðhreinsunnar metiai. John Wood, Round Plains, Ont. Hrjllilegt slys vildi til síðastliðin föstudag á Clarendon-hóteli hjer í bænum. Islenzk stúlka, Hólmfríð- ur Sigurðsdóttir, klemmdist við ele- vatorinn, svo hún beið bana af ; lifði 12 klukkustundir eptirað slysið vildi til. Fór jarðarför hennar fram frá íslenzku kirkjunni síðastl. sunnudag. Sjera Hafsteiun flutti líkræðu. Hólmfríður sál. var 25 ára að aldri; ættuð úr Stranda-sýslu. KNIGHTS OF LABOR. Vinnurldd- ararnir styðja fjelagsmenn sína svo þeir ekki lendi í fjárhagskröggur. Hag- yard’s Yeilow Oil verndar þá sem brúka hana frá köldu, gigt, hálssárindum og öll- um bórgutegendum. Ekkert jafnast vi ð það fljótlæknandi meðal. Woodbury, N. J. Sagt er að sjera Magnús Skapta- son sje væntanlegur hjer til bæjar- .ns, ef til vill uin næstkomandi helgi. lljDVELT FENGIN. Barkabólga H hálssárindi, kalka, og ýmsir kvillar hitta menn í breytilegu tíðarfari. Eina vissa meðaiið er Hagyard’s Yellow Oil sem óefað er bezta meðalið sem enn hef- ur botfist við köldu og öðrum kvillum. uppgangmn maður getur Verií ei án þess á heimilinu. Sallie E. Stone, Hurt’s Store, Va., skrifar: Eg hef reynzlu fyrir mjer í því, að Ayers Cherry Pectoral er áreiðan- leg bót við kvefi og hósta. Fyrir 5 árum síðan hafði eg stöðug- ann hósta, svo jeg veslaðist upp og iæknir minn taldi mig frá. Eg fór þá að taka Ay- ers Cherry Pectoral, er læknaði mig ul gerlega. Anga A. Lewis Ricard. N. Y. Ayers Chérry Pectoral Tilbúið af Dr. J. L. Ayer & Co., hawell Man. Seit í öllum lyfjabútSum; kostar •f 1 flaskan, eða 6 fyrir f5. ~|y-T-OBTSEB]Sr -LNI PACIFIC R. R 4<i Egyptian Curiosity. In .'uiy, 1881, there was discovered in the ancient city og Thebes, the mummies of Egypt’s mightiest Pharaohs, among them that of Rameses the Great. Tliere were aiso found seals, coins, statuettes, preserved food, and a few rolls of papyrus, some of the latter being oi great value couriously bound together, and, notwith- standing the mould and mildew og ages uponthem, as easily as read as if written yesterday, A queer little book entitled, “A Night with Rameses II.,” has been executed so cleverly, that the oxydized seal, suggestion of mould, antique color- ing, and partially decayed and ragged- edged papyrus carry at once to tbe mind the possession of a veritable relic from the dawn of civilization. Mailed to any address on receipt of 6 cents in stamps, by J. C. Ayer & Co., Lowell, Mass. Ayer’s Hair Vigor á engin sinn líku sem meðal, er lífgi gránað hár, og gefi því sinn uppruualega lit. Allir, sein brúka það, gefa því þennan vitnisburð. ÓTRÚANLEGA MIKILL AFSLÁTTUR VERÐUR GEFIN í NÆSTU 30 DAGA AF ÖLLUM VETRAR VÖRUM, Á NORTH-WEST CORNER ROSS & ISABEL STS. KONDU OG SJÁÐU. GUDM. JOHNSON. ~R A T ,TÖTT~R. ALÞÝÐUBÚÐIN, Verzlarmeð Dry Goods, tilbúin föt og fataefni skótau, matvöru og leirtau.—Eng in vandræði að fá að sjá vörurnar. IO prc. afsláttur af Dry Goods og fötum fyr- ir peninga út í hönd.—Bændavörur teknar sem peningar.—Kornið einu sinni til okkar, og þá komið þið áreiðanlega aptur. J. SMITH & CO. HENTOGASTA BRAUT -til— ST. PAUL, MINNEAPOLIS Og allra staða í Bandaríkjum og Canada, Pullman Vestibuled Svefn-vagnar Ofr borðstofuvagnar með öll- um farþegjalestutn ganga til T0R0NT0, MONTREAL og allra staða í AUSTUR-CANADA gegnnm St. Paul og Chicago. Tækifæri til að fara í gegnum hinn nafnkunna ST. CLAIR TUNNEL. Flutningur sendist án nokkurar tafar. Enginn tollrannsök lin viti höfð. FARBRJEF TIL EVROPU með öllum beztu línum. Sjerstök- svefnherbergl fyrir þá sem þess óska. Mánaðarritið uThe Western World”, sem gefið er út hjer í bæn- í af Mr. Acton Burrows, heldur áfram að vera hið bezta blað fyrir innflytjendnr til norðvesturlandsins og aðra, er ferðast vilja um þar. Janúar-númerið hefur meðferðis mjög nákvæina lýsingu af ýmsum stöðum í Norðvesturlandinu, ásamt myndum af ýmsum bændabýlum, landsplássum og opinberum bygg- ingum í Austur-Saskatchewan-hjer- uðunum. Menn finna allt af betur og betur, hversu pýðingarmikið i-erk þetta blað er að vinna, enda er pað þess vert, að það sje keypt og lesið af sem flestum. TIMBURI TIMBDRI VitS höfum byrjað tiinburverzlun í Canton, og höfum allar teguudir af þurru timbri, einnig trjeræmur (singul), kalk, múrlim, hár og ailar tegundir af veggja- pappír, lika glugga-umbúning oghurðir. Komið og skoðið og kynnið yður verðið áður en þjer kaupið annarsstaðar. MCCABE BRO’S. CANTON, - - - - N.-DAKOTA. Ilin mikla “TranscontinentaV’ braut Kyrrahafsstrandarinnar til til Til frekari upplýsingar leitið niesta farbrjefasala við yður, eSa II. J. BELCII, Ticket Agent, 486 Main Street, Winnipeg H. SWINFORD, General Agent, Winnipeg. CHAS. S. FEE, Gen. Passenger aud Ticket Agt. St. Paul Hospitals-stjórnin álítur nauðsyn- legt að bæta við. byggingar sjúkra- hússins þetta ár, sem svari uin $20,000 en sú upphæð vex í augum, og hef- ur því ekki verið samþykkt enn. M ÁTTLEYSI. Herrar. J»g var lengi mjög veikur og algerlega máttvana Og fann þá að B.B.B. var bezta meðalið sem jeg hef reynt. Jeg vildi ekki vera án þess, hvað sem í boði það væri. Miss Nellie Armstrong, Dublance P. O. Ont. 70NT, VERRA. Köldu, hósta og tæringu, læknaðu fyrstu og aðra og hindraðu hina síðustu meðað brúka Hag- yard’s Pectoral Balsam, meiialið sein ald- reibregst við veikindum í hálsi, lungum og brjósti. Undrunalega fljótt að lækna meinsemdirnar. Tle All Dri Slore. John Field English Chymist, selur meðul í stór- og smákaupum; rjettá mót- Royal Hotel. Calgary, Alta. Það er hin alþýðlegasta og helzta meðala-sölubú* í Norðvesturlandinu. Mr. Field hefur haft stötSuga reynslu í sinni iðn, nú meir en 30 ár, og er- lega vel þekktur fyrir hans ágætu meðul, svo sem Fields SarsaparillaBIoop Purii fier, $1 flaskan; Fields Kidney Liver Cure, $1 flaskan, oghin önnur meðul hans eru vel þekktum allt Norðvesturlandið og hafa læknað svo hundruðum skiptir at' fólki, er daglega senda honum ágætustu meðinæli fyrir. Komið til lians, og þjer muuuð sannfæjast um, að hann hefur meðul við öllum 8júkdómum. Muoið eptir utanáskriptinni : JOHN FIELD, EbíIísIi Chemist. Steplien Ave., -.....................Cal^ary. SWEET & FORD. FUBNiTDRE ANu Undertaking Honse. Jar'Sarförum sinnt á hvaða tíma sein er, og allur útbúnaður sjerstaklega vandaður. HúsbúnaSur 1 stór og smákaupum. M. HUGHES & Co. 315 & 317 Hain St. Winnipcg. THE m U HEALTH. BREYTING Á STÖÐU MÖNDULSINS. JARÐ- Árið 1886 voru í Manitoba 5 osta- og smjörgerðarhús; er buggu til 24,000 pund af smjöri, og 75.000 pund af osti. Verð hvortveggja sam- lagt $12,8000. 1888 voru þau orðin 22, og bjuggu þá til 65,000 pund afsmjöri og 350,000 af osti; verð hvortveggja $48,000. 1891 voru þessi osta-ogsmjörgerðarhúsjalls 36, Og ostur 600,000 pund, og smjör 200,000; verð samlagt $100,000.— 30 áf þessum osta- og smjörgerðar- húsum eru í Manitoba. HEYRNALEYSI. ORSAKIR ÞES8 OG LÆKNING. Meðtiöndlað af mikilli SDÍlld af heiins- frirguiii lækni. Heyrnaleysi læknað, þó það sje 20— 30 ára gamalt og allar læknis- tiiraunir hafi misheppnast. Upplýsingar um þetta, ásamt vottorðuin frá máismet- andimönnum^ sem læknaðir hafa veritt fást kostnaðarlaust hjá DR. A.FONTAINE, Tacoma, Wash. Þeir sem eru að brúka ineðal og áburð til ati breyta hörunds útliji sínu, stofna lífi sinu S hættu. Ayer’s Sarsaparilla er óefað raeðalið sem ekki er blandaá, og þvl vissasta sem blóðhreinsandi. það hreínsar húðina. í MEIRA EN 50 ÁR. Mrs. WiNDShvwES Sootlino Syrup hefur veriti brúksts meir en 50 ár af milí- ónum mæðra, handa börnum sinum, við tanntöku og hefur reynzt ágætlega. Það hægir barninu, mýkir tannholdið, eyðir verkjum og vindi, heldur meltingarfær- unum í hreifingu og er hið bezta metSal við nHSurgaDgi. Það bætir litlu aumingja börnunum undir eins. Það erselt í öllum lyfjabúðum S heimi. Kostar 25 cents flaskan.—Verið vissir um, að taka Mrs. Winslaws Soottlng Syrup óg ekkert annað Árið 1884 og 85 gjörði stjörnu íræðingur, F. Kustner, tilraun til að kouiast eptir, hvað hæfi væri í til- gátum, sem um nokkurn tíma höfðu gengið út írá “observatoríinu” i Berlin, um að fjarlægðin milli norð" urheimsskautsins og Berlin væri að styttast, og komst hann að þeirr' niðurstöðu, að það væri rjett. Þetta varð tilefni til þess, að vís- indafjelag eitt á Þýzkalandi, hafði fund með sjer S Salzburg 1888, til þess aðkoma á samvinnu milli ýmsra staða S Mið-Evrópu, til frekari rann- sókna á breytingum þeim sem hlytu að verða á mælistigum hna'-tarir.s, ef tilgátan væri sönn. Og kotn þá enn í ljós, að breyting afstöðu heims- skautsins við skoðunarstaðina, komst upp S 0.6 sekundu, árið 1890. Til að fá frekari vissu fyrir þvf, hvort jarðmöndullinn breytti stöðu sinni, voru vísindamenn sendir til Hononulu á Sandvíkureyjunum— sem er andfætis á hnettinum við Berlin—, til að komast eptir hvort fjarlægð heimskautsius ykist að sama skapi á öðru hveli hnattarins, sem hún styttist á hinu, og kom þá en í Ijós, að á þremur mánuðum, frá því í september 1891, þangað til í desember sama ár, að heims- skautsfjarlægðin við Honolulu stytt ist um 0.3 sek. og lengdist að sama skapi við skoðunarstaðina í Evrópu Orsakir til þessa eru ókunnar, en víst þykir að þetta komi fyrir með vissum millibilum. Lána bæði hesta mjög ódýrt. Cavalier, - ag vagna; fóðra gripi stuttan og langann tíma; allt S'WTöjJTiT &; FOEU, -------- - Aortli-Dakota. i tlie eloRRcd avenues of tho ju;j jys and Liver, carrying y v i: hout weakening tho sys- • >rn.:. i j iiui.'urities and foul liumors oi rjjo :,;.;retions; a!i tho same tiine Cor- reeting- Aclditv of tts Stomaeh, euring Bilioúsness. Dyspepsia, Heatíaehes, Dizziness, Heartburn, Constipation, Dryness of the Skin, Dropsy, Dimness of Vision, Jaun- diec, Salt Khaum, Ervsipelas, Scro- fula, Fluttering of the Heart, Ner- vousness, ar.d Ger.eral Debility ;all these and many otlier simiiar Coniplaints yield to (ho haiw iuflusnceoí BUBD0CK BLOCD Bm X r ' •; iyaXera. T.MILBT^ +/>ts, Toronto. BRÆDURNIR OIE, MOUATAIN CASÍTON, AOKTII-DAKOTA, Verzla með allan þann varning, sem venjulega er seldur út um land hjer svo sem matvöru, kafll og sykur, karlmanna-föt, sumar og vetrar skófatnaö alls- konar dúk-vöru o. fl.—Áilar vörur af beztu tegund og með því lægsta verði,’ sem nokkur g“tur selt í Norður-Dakota. Komið til okkar, skotiið vörurnar og kynnið yður verðið, áður en þjer kaup ið annarsstaðar. OIE ITIiO’S “German Syrup 99 ARÁS AF OVÍN. Kæru Herrar. Fyr ir tveimur árum var jeg þjáður af hægðaleysi, nærrí fjóra mánu-Si gat jeg ekkert jetið án þess að fá kvalir af. Jeg varð svo máttlaus að jeg gat varla gengið; sá þá einn dag auglýsingu B.B.B. og húgs- aði að reyna það. Fjórar flöskur—lækn- u0u mig alveg. Miss Jauet Stuart, Muakoka Falls. Ont. Til Hvers Þetta er venjulega spnrn ing litlu drengjanna. En Er Það ? hann erekkiverri en hin ir stærri eldri drengir. Líf- ið er spurning. “Til hvers erþað?” Spyrj um við venjulega frá vöggunni til graf- arinnar. Svo með þessum litlu fyrirmæl- um spyrjum vjer: “Til hvers er August Flowers?” Og eins fljótt og spurt er, má svara: Það á vi(5 heyðaleysi. Það er sjers taklega meðal fyrir magann og lifrina. Ekkert annað, en það fullkomlega. Vjer vitum að August Flowers læknar harðlífl. Vjer vitum það gerir það. Vjer höfum sannanir fyrir því. Fyrir tuttugu árum síðan hyrjaði þa* í litlu þorpi. Nú er þa* viðurkennt, og í alhaldi í öllum bæjum °g byggðum. Nú er það ein fullkomn asta stofnunin, og er selt allstaðar. Af hverju er það? Sönnuninjer eins einföld og hugmynd barnsins. Þa* er í afhaldi og framkvæmi eitt; og gerir það vitistöðu laust—það læknar hægðaleysi. G. G. GREEN, Sole Manufacturers, Woodbury, N. J. ISLENZKAR BÆKUR Til sölu hjá G. M. Thompson, Gimli. Augsborgarjátningin..... $ o,05 Giltu bandi. Balslevs biflíusögr, í bandi Fyrirl. ‘Mestr íheimi’ innb Sveitarlíflð á íslandi Menntunar-ástandið G. Pálssons Þrjársögur.. B. Gr. steinafræði og jarð- fræ*i.............. Gr. Thomsens Ljóðmæli.. G. Thorarensens Ljóðmæli Hel jarslóðarorru :ta (B. G.) 2 útg.............. Herslehs hiflíusögr í bandi íslandssaga (Þ.B.) innb.... Jökulrós (G. Hjaltason)... Kvöldvökurnar I. og II... Mannkynss. (P.M.) 2 útg: innb............... Passíu-Sálmar í bandi.... Saga Þórðar Geirmundar- sonar.............. ‘‘ Hálfdánar Barkarsonar “ Kára Kárasonar....... “ Göngu-Hrólfs 2 útg... “ Villifer frækna...... “ Sigurður Þögla....... Stafrófskver í bandi..... Sögusafn ísafoldar I. B... “ II. B... “ “ III.B.. 0,35 0,90 0,90 0,90 0,50 0,45 0,50 Ofannefndar bækur verða sendar kaupendum kostna*arlaust út um land, bæði hjer í Canada og. til Bandaríkjanna, svo framt að full borgun fylglr pöntun- inni. 0,35 0,30 0,10 0,20 0,45 0,70 0,20 0,50 0,35 0,55 0,55 0,25 0,65 1,15 0,35 0,20 0,10 0,20 0,10 0,25 0,30 0,10 0,35 0,30 0,35 $0,65 1,00 0 45 0,75 0,55 0,40 1,C0 Bækur á ensku og íslenzku; íslenzk- ar sálmabækur. Rit-áhöld ódýrust borginni. Fatasnið á öllum stærðum. Fergnson &C». 408 .71 n i u 8t., Man. Dr. Tannlœknlr. Tennur dregnar alveg tilfinningarlaust. Hann á engann jafningja sem tannlæknir í bænum. 474 Mlain St., Winnipcg CANTON, N. D. er staðurinn, þar sem hægt er að fá ódf/rast Dry Goods, kvenna- og barna uppsettahatta; matvöru og harðvöru fyrir það verð, sem enginn getur við jafnast. CONLAN. HENSIL P. O. The^ Sower W Has' No second Chance. kOood aenae snye mnko tho mo§t of tho flret.J FERRY'S rhavemade and kept Ferry’s Seed Husinessa the largest in the world—Merit Tells. Ferry’s Seed Annual for 1892 tells the whole Seed story—Sent free for the I asking. Don't sow Seeds tili you get it. ).M.FERRY & CO.tWindsor,Qnt,i ISAFOLD, Kostar í Ameríku $1,50. Langstærsta bla*ið gefi* út á íslandi. Noríliern PaeiSc RAILROAD. TIME CARD—Takingeflect Wednes- day, Jan., 20th., 1892, (Central or 00th- Meridian Time Farra noöur. y. W 4,05 p 3,57p 3,43p 3,30p 3,12p 3,03p 2,48p 2,25þ (,20p Lllp l2J.5p 12,42p 13,22p 12,13p 12,00a 1 l,40a ll,20a 11,03a 10,406 10,25a 6,40a l,50a 4,55p 4,15]) I0,15p 0 3,0 9,3 15.3 23,5 27.4 32.5 40,4 46,8 56,0 65,0 68,1 168 223 470 481 883 STATIONS. Winnipeg... Ptage Junct’n ..St. Norbert.. ... Cartier.... ...St. Agathe... . Union Point. Silver Plains.. .... Morris.... . ..iSt. Jean.... ... Letallier.... •.. Emerson.. . Pembina .. .GrandForks.. ..Wpg. Junc’t.. ..Minneapolis.. .. .St. Paul..., ...Chicago.... Fara suður. OhÍ' •íö 2,00p 2,09 p 2,24p 2,36p 2,55p 3,03]) 3,16p 3,35p 3,5 lp 4,16(1 4,40p 4,50p 9,00p l,15a 12,15p 12,45p 7,15p « 'E 3 a 2 ° cqS 10,00a 10,02a 10,21a 10,35a 10,52a ll,01a 11,11» ll,35a MORRIS-BRANDON BRAUTIN. P* 'O £ S.2 •aéS tí 5 hí) ^ S o CO n-i d S' jx n ^ *0 ' ll,40e 7,00e 6,10e 5,14e 4,50e 4,lle 3,40e 2,53e 2,20e l,40e l,13e 12,43e 12,19e ll,46f 11,151’ 10,291' 9,52f 9,02f 8,15f 7,38f 7,00f_ Nos. 4,05e 2,20e 2,25e l,54e l,24e l,20e : l,10e 12,15e 12,35e 11,491' ll,37f 11,161' 11,001' 10,44í 10,32: 10,161' 10,001 í),36f 9,16t' 8,50f 8,25f 8,051 7,45) CG B $4 o 'cS u ki Vagnstödv. ..Winnipeg. f | Morris | j 10 •Lovve Farm. 21.2 .. .Myrtle.... 25.9 • ..Koland .. 33.5 . Rosebank. 39.6 ? ( Miam 5 i* 49 . Deerwood . 54.1 ..Altamont.. 62.1 ...Somerset... 68.4 •Swan Lake.. 74.6 Ind. Springs 79.4 • Mariepolis. 86.1 ..Greenway. 92.6 . ...Baldur. 102 Aelmont.. 109.7 * n úö 120 . Wawanesa. 129.5 Rounthwaite 137.2 Martinville. 145.11 .Braudon... Fara vestur ái z s - Z-> 'ð3 c 10,00f 1 l,35f 11,501 12,14e lz,43e 12.55e l,l5e l,30e l,45e 2,lle 2,2ðe 2,45e 3,00e 3,14e 3,26e 3,4ze 3,57e 4,2 Oe 4,38e 5,03e 5,27e 5,45e 6,05e »2 'Ta’S 0<0 oS lO H - ' )H 1 Þh Jh. — — eo 2-Z o 3,00 f 8,45 f 9,35f 10,34f 10,57f ll,37f 12,10e l,02e l,25e 2,05e 2,35e 3,04e 3,26e 3,58e 4,23e 5,15e 5,53e 6,43e 7,30e 8,03e 8,45e 136 aud 137 stopat Mlami for meals. PORTAGE LA PRAIRIE BRAUTIN. Fara austr o E I s 'bL SC o 12,45e 12,20e I2,03e U,52f 11,34f 10,521' 10,3 lf 9,50f 0 8 11.5 14,7 21 35.2 42.1 55.5 Vagnstödvar. .... Winnipeg.... ..Portage JutJdtlon.. ... .St.Charles.__ ....Iíeadingly.... ...White Plains... .....Eustace.... ....Oakville______ Portage La Prairie Faravestr HH ® oi a X 0) bc l,45e l,68e 2,27e 2,35e 3,ole 3,50e 4,15e 5,00e Passengers will be carried on all re- gular freight trains. Pullman Pa ace Sleepers and Dining CarsonSt. Paul and Minneapolis Express daily. Connection at Winnijieg Junction with trains for all points in Montana, Wash- ington, Oregon, British Columbia and California; also closeconnection at Cliic- ago with eastern lines. CHAS. S. FEE, H. SWINFORD, G. P. & T. A., St. Paul Gen. Agt. Wpg. H. J. BELCH, Ticket Ageít, 486 Maiu Street, Winnipeg. Á)' Uastkigjía salaR. 343 Main ST> \ A pamphlct of information andab- ^atractof the lawa, sbowing How to/| ^Obtaln Patents, Caveats, Trade^ x Marka, Copyrights, sent Jree.A ^vAddrw. MUNN A co.// ■^361 Rroadway, New York. Jolo ilenðer. Járnsmiður. Járnar hesta og allt þvi um líkt. .Joliu Alexander. CAVALTER, NORTH-DAKOTA. SUNNANFARA bafa Chr. ólafsson, 575 Main St., Winnipeg, Sigfús Bergmann, Garð- ar, N. D, og G. S. Sigurðsson, Minneota, Minn. í hverju blaði mynd afeinhverjum merkum manni flestum íslenzkum. Kostar einn dollar.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.