Heimskringla - 17.02.1892, Síða 2

Heimskringla - 17.02.1892, Síða 2
KllUllUUllllil&iw , i-r-mur út á hverj- AnlcelandicNews- m miðvikudegi. paper. Published every Ótgkfenduk : Wednesday by he Heimskringla Printing & Publ. Co’y. Skrifstofa og prentsmiðja: Lombarl St. - - - Winnipeg. ^anada. Blaðið kostar: Heill árgangur............. $2,00 Hálf ar árgangur........... 1 >00 Um 3 ....................... 0,65 Skrifstofa og prentsmiSja: 151 Lombard St.......Winnipeg, Man. ggTUndireins og einhver kaupandi blaðs- lus sV iptir um bústað er hann beðinn atS ienda Tiiiui breyttu utauáskript á skrif- itofu blaðsins og tilgreina um leið 1yrr- ttrcmdi utanáskript. Aðsendum nafnlausum greinum verð- ar ekki gefinn gaumur, en nöfn höf- undanna birtir ritstjórnin ekki nema með sampykki peirra. En undirskript- ina verða höfundar greinanna sjálfir að til taka, ef peir vilja að nafni sínu sje leynt. Ritstjórnin er ekki skyldug til afi endursenda ritgertSir, sem ekki fá rúm í blaðinu, nje heldur að geyma pær um lengri eða skemmri tíma. Upplýsingar um verð á auglýsingum í „Heimskringlu” fá inenn á afgreiðslu- gtofu blaðsins. ___ Uppsögn blaðs er ógild, satn- kvæmt hjerlendum lögum, nema að kaupandinn borgi um leið, að fullu, skuld sína við blaðið. BUSINESS MANAGER: Einar ólafsson. Hann er að hitta á afgreiðslustofu ölaðsins hvern virkan dag kl. 9 til hádeg- Ir ig frá kl. 1—6 e. m. stærðu sig af ftví við öll tækifæri, og einn af stórhöfðingjum bæjarins kom pá á sainsæti með prjón í slips- inu er haun sagði gerðan úr lærbeini fallins norðanmauns. Síðar viður- kenndi m^ðuririn að hann hefði logið uin efnið i nælinu. Butler 3endi hann í 2 ára fangelsi fyrir þessa lýgi. í bókinni viðurkennir Butler að hann hafi sótt uin forsetaembættið 1884, með peim eina tilgangi að fella Cleveland, en fá Blaine kjörinn forseta, og að pó hann pá sækti und- ir merkjum verkamanna flokksins, pá hafi pað alls ekki komiö til af pví, að sjer (he£pi verið annt um peirra málefni. Að síðustu lætur höfundurinn pá von í ljósi, að sjer endist aldur til að svara öllum óvinveittum dómum um bók sína “Butlers bók,” eins og hún er almennt kölluð. Ef haim ætlar sjer pað, parf hann ekki að kvíða fyrir yðjuleysi pað sem eptir er æf- innar, ef dæint er eptir pví sem peg- ar er framkomið.—Útgefendur bók- arinnar bru A. M. Magee & Co. í Boston, Mass. Utaráskript til blaðsins er: Vhe h eimskringla Printing&PublishingCo. P. 0. Box 305 Winnipeg. Canada. ▼I. ÁR. NR. 8. TÖLUBL. 272. Winnipkg, 17. Febrúar 1892. tJeg hef komizt að pví, að sje hægt að fá nægilega hæð til pess að stíga yfir bunguna á yfirborði jarðarinnar og minnka sem mest í- drátt járðarinnar, pá má senda raf- urmagns-bendingar milli tveggja fjarlægra staða með framleiðslu (in- duction), án pess að nota præði, er sameini pessa staði. Þessa upp- götvun má einkanlega nota, f senda parf bendingar yfir vatnsflöt og pannig verður kornist hjá frjetta- práðum á sjáfarbotni, eða til pess að tala við skip út á hafi, eða til pess að senda skeyti milli skipa úti á hafi og eintversstaðar á landi, en pað má og nota hana til pess að tengja saman fjarlæga staði álandi. tÚt á hafi, ef hæðin er 100 fet”, segir Edison, (lget jeg með rafur- magni sent skeyti mjög langan veg, og par sem hægt er að fá pessa hæð eða aðra nægilega, með pví að nota möstur skipsins, má senda bending-- ar og taka við peim milli skipa, sem skilin eru að mikilli fjarlægð og með pví að endurtaka bendingarnar frá skipi til skips, má talast á við staði, sein mjög eru fjarlægir, eða yfir inikil vötn og jafnvel mikil höf. Með pessu má og koma í veg fyrir að skip rekist á í poku, svo er pað og mikil trygging fyrir skip, er NYAR BÆKVR. Um enga ný-útkomna bók er eins almennt talað í Bandaríkjum, um pessar mundir, eins og hina ný-út- komnu pólitísku og stríðs-sögu Bandaríkja, eptir málaflutningsmann- inn nafnfræga, Benjamin F. Butler, hershöfðingja. Bókin er geysi stór, yfir 1000 bls. í stóru broti, og höndl- ar með sögu Bandaríkja frá pví Butler fyrst man eptir, og fram á pennan dag. Að nokkru leyti er hún æfisaga hans sjálfs. Hann er hver- vetna söguhetjan sjálfur, og alla aðra menn, er við söguna koma, og alla viðburði,sem um er getið,dæmir hann frá sínu eigin sjónarmiði. Meira en | hlutir bókarinnar eru helgaðir Innanríkisstriðinu og peim viðburð- um, er gerðist á pvl tímabili. Hann getur pess í upphafi bókarinnar, að hann standi nú einn eptir, og pað fyrir löngu síðan, af fyrri ára sam- vinnumönnum í pjóðmálum, og að hann af peirri ástæðu geti skýrt hlutdrægnisJaust frá viðburðunum, og lýst andvígismönnum sínum rjett, par gömlu bitur yrðin sjeu löngu gleymd. En petta munu margir efa, sem lesa bókina, og sem pekktu sömu mennina og hann talar um. Sumum norðanmanna herforingjun- um, sem flestir hafa ætlað valmenni, lýsir hann hlífðarlaust sem ódrengj- um allt í gegn. Einn peirra, t. d., Hallock hershöfðingi, segir hann að hafi verið “ lýginn ”og undirförull uræsnari og skálkur, sem enga sið- ferðislega pekking hafi haft.” Hann segir og, að öfundar vegna hafi pessi sami herforingi komið í veg fyrir að Vicksburg væri yfirunnin sumarið 1862, eptir að New Orleans var tek- in. Skemtilegasti pátturinn í bók- inni er sá, er lýtur að viðburðum í New Orleans pann tima stríðs-tíina- bilsins er hann sat par, Leiðir hann par fram marga viðburði, sem ekki voru pekktir áður, og aðra klæðir hann í nýjan búning svo peir pekkj- ast ekki. Meðal annars segir hann frá pví, að einu sinni kom sú fregn til New Orleans, að McLellan hers- höfðingi hefði verið höndlaður eptir Mosa-púfa montnu um mykju-hiassi skellti. Kannske’ á Pjeturs-postillum prestsins kritík velti! Þegar maura púki rauk upp við höf., af pví hann kvaðst ekki sjá að vonin um annað líf£ væri næg rök fyrir að pað væri i sannleika til: Er mín hyggja allur hvar að p ú liggir kauði: —liðum-hryggja hengdar par hallir skyggir ilauði. Glötuð æfin geymist mjúk grafar ræfurs-hnausum, seiri að hæfir sollnum búk sálar-gæfulausum. 11 [Vjer minnum lesend ir (lHeims- kringlu” á, að undir ((Raddir frá almenn ingi” er það ekki ritstjórn blaðsins, sem talar. Hver matíur getur fengið færi á að láta þar í ljósi skoðanir sínar. þótt þær sjeu alveg gagnstæðar skoðunum ritstjórnarinnar, en menn verða að rita sæmilega og forðast persónulegar sknmm “The History of Ðavid tírievej' heitir bók, skáldsaga, ný-útkomin, sem næst gengur “Butlers bók” hvað almennt umtal snertir. Saga pessi er eptirMrs. Humphrey Ward, höfund skáldsögunnar “Robert Els- mere,” sem fyrir nokkru var í allra munni, og jafnvel ræðuefni presta á stólnum. Það vissu allir að pessi saga var áferðinni, og allir bjuggust við miklu af höfundinum. En nú pykir minna til koma, er hún er kom- in út. “Robert Elsmera” var í ljett- um stíl og blátt áfram, svo allir gátu skilið, en “Davið Grieve” er pung skilin saga, og stíllinn víða pving aður, en efnið flókið og dregið. Sögu- hetjan í “David Greive,” er munað- arleysingi, sonur franskrar stúlku, er faðir hans kynntist á leikhúsinu í London, alinn npp á búgarði hjá systur sinni, sem er einstæðingur eins og hann, í Westmorelandshire á Englandi. Hann aflar sjer uppfræð- ingar með pví að fá iánaðar bækur hjá hálf-vitlausum karli í grendinni, er eitt sinn var barnaskólakennari, Þegar hann stálpast leiðist honum bóndalífið, og strikurtil Manchester. Þar kemst hann loks i pjónustu hjá bóksala, og er par til pess hann byrjar að verzla fyrir sjálfan sig. Hann ferðast til Parisar og fær par ást á metorðagjarni stúlku, er gefur sig við málverki. Lýkur pví svo, að pau ganga í heimulegt hjónaband, p. e. a. s., ^bindast heimulegum samningi um samband. Eptir nokk- urn tíma yfirgefur konan hann og er honum pá hjálpað til að komastheim aptur til Manchester. Tekur hann pá til starfa á ný, og gengur innan skamms að eiga Lucy dóttir bók— salans, er hann vann hjá fyrst. Atu- mein verður banamein hennar áður langt líður, og endarsagan á pví, að hann upp úr pvi sekkur sjer ofan í að rita um verkmannamál og pjóð- fjelagsfræði. Þetta er sögu-práð- urinn í fáum orðum, en rauði práður inn, er gengur í gegnum söguna er sá, er sýiiir baráttu söguhetjunnar i trúarefnum. Það er nákvæinlega rakið, stig fyrir stig, hvernig “David Grieve” leiddist gegnum efasemina, franskan materialismus, og agnostic- ismus, og varð að síðustu velkristinn maður, pó ekki í flokki hinna ortho- doxu.—Útgefendur eru McMillan & Co., New York. ° •>” *. - ir; auk þess verða menn at? rita um nálgast hættulega strönd i dimm— „jtthvert það efni, sem almenning viðri”. Með pví að senda upp lopthnetti á streng frá skipum, má mjög auka fjarlægð pá, er senda má skeyti um, en aðal-tilgangurinn er sá, að stíga yfir bunguna á yfirborði jarðarinnar. Lopthnötturinn er útbúinn með rafurmagnshlöðu á toppnum, en úr henni liggur práður gegnum streng- inn er heldur lopthnettinum. En *je petta gjört á landi, eru háar stengur reistar með rafurmagns- hlöðu t. d. beggjamegin við mikið vatn eða haf. Rafurmagnshlaðan er efst á stöngunum, en paðan liggja præðir niður í verkstofurnar og par er samband við jörðina. Ef að lopthnöttur væri sendur upp í New York ineð rafurmagns- hlöðu og tengdur við jörðina með streng, er práður lægi um og annar slíkur hnöttur væri svo sendur upp í London, pá myndast rafur- magnsgeislar gegnum jörðina og loptið, án pess að purfi præði (til flutuings rafurmagnsins, og má senda skeyti á penna hátt miklu fljótar en nú tíðkast. En mjög ríður á, að rafurmagns-hlöðurnar sjeu nógu hátt í lopti uppi, til pess að yfirstíga bungu jarðarhnattarins. Er petta mjög likt járnbrautar málpræði peim, er hafður er á Lehigh Valley brautinni og sem Edison fyrstur bjó til; eru par send skeyti milli járn- brautalesta, sem á ferð eruog stöðv- auna og frá einni lest til annarar. Uppgötvun pessi virðist að hafa í sjer fólgna ósegjanlega möguleg- leika. einhverju leyti varðar. Úr pessum hinum sögu-viðburða rika bæ Islendinga í N. D., er um pessar mundir fátt að frjetta. And legur og líkamlegur friður hvilir yfir fólki og fjöllum. Á fyrritímum var hjer pó rnörg ein andleg hildi háð, og stöku sinnum líkamleg líka en nú er sá tími liðinn. Bær pessi er að mörgu leyti merkilegur, hann er sá elzti íslenzki bær í Dakota; hjer var sá fyrsti aðsetursstaður íslenzkra innflytjenda; hjervar hið fyrsta póst hús stofnsett með íslenzkum póst meistara; hjer var sú fyrsta islenzka verzlun, hjer var hið fyrsta ísl.prests setur, og hin fyrsta íslenzka kirKj FERSKE YTTA lí VlSUE eptir Stephan G. Stephansson. Hatblik: Geisla lágum sendir sjá sól, frá gráum hnjúki, öldu-gljáann glampar á —gull í bláum dúki. NYR MÁLÞRÁÐUR á sjó og landi Eptir pví, sen segir í ((Scienti- fic American”, hefur Thotnas A. Edison nýlega tekið ((patent” fyrir uppgötvun peirri, er hjer segir frá: en pað er að flytja bendingar með rafurmagni, án pess að nokkrir sam- tengjandi præðir sjeu milli hinna hann hefði beðið stórann ósigur. tveggja staða. Skýrir hann petta óttust pá sunnanmenn góðir, og sjálfur á pessa leið: Brim: Látum skokka skeiðir, pó skaflar nokkuð brettist, hleypum brokk um báru-mó, brim um stokka slettist. Hagl-skúr: O’n úr hellist himni’ á fold hagl í felli-bylnum, grös á velli grúfa’ í mold grafin svella-hylnum. ((This is all my creditors left me”, —sagði maður, sem vermdi hælslit- inn sokk við ofninn. Hæla-mótin heggur í harða grjótið skulda. Kvöl er ljót að líða af pví lífsins-fótakulda. brauð, að smjúga’ og dingla; við kirkju-höfuðsóttar-sauð hvern verðiagður. svingla’ og ringla. að MOUNTAIM, N. DAK., 1. FEB., 1892. byggðj hjer var hið fyrsta hestasölu ping Norðmanna, íslendingum til uppbyggingar; hjer var í upphafi skapað hið fyrsta kirkjufjelag ísl Vesturheimi, pó ekki, af engu, pv nóg var efniðjhjer var fyrstá íslenzk um málfunduin, Biblían kritiseruð eins og hver önnur bók; hjer var fyrst, sem ínönuum lærðist að mæla trú sína, eptir skilningi og pekkingu en ekki eptir dauðum bókstaf; hjer i-ar pað fyrst, að hið íslenzka Menn- ingarfjelag gaf út prógram sitt; hjer hvílir hinn fyrsti íslenzki prestur sem dáið hefur í pessu landi; og sem lút. ísl. kirkjufjel. póttist ætla að reisa minnisvarða fyrir 4járum síð an, enhefur ekkienn gjört. Bæarbúar eru nú um 80talsins, en í Thingvalla township umhverfis hann, er innbúa talan um 700 alls, par af flest allt íslendingar, sem yfir höfuð að tala eru í góðum kringumstæðum, hvað efnahag snertir. Hinar andlegu kringumstæður manna eru einnig betri en pær voru,að minnsta kosti í kringum Mountain. Menn lesa nú meira af góðutn og nytsömum bók- um og blöðum, sem lyptir andanu uppá við, til að hugsa og skilja, og sem aukið hefur frjálslyndi og um burðarlyndi, bæði í trúarefnum, og daglegri sam vinnu. Þekkingar löng- unin vex daglega. Og öðruvísi er ástandið hjer en á Eyford, par sem andlega ólystin er svo mikil, að út lit er fyrir að fáir dollarsverði bana biti fjelags nokkurs, og menn eru hræddir við “Aldar”-háttinn og “Kringlu”-sláttinn, leitaliðs í “Sain- einingu,” og kalla að “Lögbergi:” Læknistólystin okkar á kirkjubygg- ingunni! Hjer eru nú 8 verzlanir, 1 gest gjafi, 2 járnsmiðjur, 1 trjesmíður, 1 skósmiður, 1 úrsmiður, 1 landagent, og 1 póstmeistari, oghafa allir ærin starfa. Verzlunin hefur verið fjör- ug, sem óhætt má pakka auglýsing- um kaupmanna í íslenzku blöðunum. Markaðsverð á nauðsynjavöruin eins og að undanförnu, bæði illt og gott, eptir kringumstæðum. Mun- aðarvaran, kaffi 25—80 cents pundið; sykur, 5—6 cts. pundið; alcohol fyrir ofan markaðsverð, enda er pað ekki markaði; reyktóbak gefins i búð- Þegar safnaðarfulltrúi kvartaði yfir, að smala fólki á kirkjufund: Sem smala-djákn’ er smjörlaust urn handa slæpingum, að bræla par vanalega gainla Adam, sem ekki er Gestgiafahúsið er vanalega troð- °g er par haldinn skóli nú, af Geo. Young, enskum unguin iiianni hjer úr nágrenninu, góðum og æfðum kennara, ogganga mörg börn á skóla, og nokkrir fullorðnir; pó skal geta >ess, að aðsókn að pessuir skóla, og öðrum, er jeg til pekki hjersyðra, er hvergi nærri eins góð og hún ætt1 að vera. Menn eru siðferðislega og lagalega skyldir, tilað senda börnin sín á skóla. 140. og 141. grein skóla- laganna í North Dakota, skipa hverj- um nianni, er yfirráð hefur yfir barni frá 8 til 14 ára að aldri, að láta pað ganga á skóla 12 vikur árlega, og stöðugt 6 vikur í einu, nema sjerstök forföll banni, sem tilkynnist skóla- stjórninni, og hún svo sker úr, samkvæint lögum, hvert pau sjeu gild eða eigi. Annars skal hver sá sem heldur barni frá skólagöngu, á lessum aldri, sektast um $5 til $20 fyrir hvert brot, og $10 til $50 fyr ir annað brot, og borga allan máls- kostnað par afleiðandi. Næsta grein >ar á eptir, ákveður sektir fyrir for- mann skólastjórnarinnar, ef hann samkvæmt embættisskyldu sinni, ekk1 framfylgir pessmn lögum. Hafi eir.hver í Mountain skólalijeraði, ekki næga siðferðislega hvöt, til að senda börnin sín á skóla, pá mun lögunum bókstaflega verða beitt. Af öllum peim fjelögum, sem hjer eiga heima,ber einna mest á Bænda fjelaginu uir pessar mundir. Það er sístarfandi að velferðarmálum sín- um, og hefur pannig aukið hag sinn að mörgu leyti; bætt gripa og jarðyrkjurækt, fengið betri kaup á nauðsynjum sínum, en pað annars hefði átt kost á, svo sein akuryrkju verkfærum, girðingavír, og sjálf bindaratvinnu. í vor kom pað til tals, að fjelagið stofnaði hluta verzl- un, en vegna pá verandi annríkis og peninga skorts, var ekkert frekar gert í pví máli. En nú í vetur, par sem menn hafa betri tíma til fundar halds, og undirbúnings, og flestir ögn af peningum afgangs heimilis- pörfum, til að leggja í arðberandi fyrirtæki, vegna hinnar góðu upp- skeru f haust, pá var málið aptur tekið fyrir. Það hefur einnig vakað fyrir fjeJ., að ef til vill mundi eins arðberandi fyrir pað, að koma upp ostagerðarhúsi, par sem flestir af peim hafa góð kúabú. Og til að ræða pessi velferðar mál sín, hefur fjelagið kallað fund í skólahúsiiiu á d r-j Mountaiu, laugardaginn 20. feb. næstk., kl. 1 e. h., og er búist við að allir fjelagsmenn mæti, og taki par fastar ákvarðanir um, hvort peir heldur byrji á verzlun eður ostagerð með vorinu, sem auðvitað fer eptir upplýsingum og reiknings ágizkun- um um kosjmað og tekjur af hverju fyrirsig, sem vafalaust verður lagð- ar fyrir fundinn. aðarhúsinu—sra. M. óafvitandi. Sjera Friðrik segir: Næsta dag ganSa fulltrúarnir eptir lyklinum, en f& hann ekki. Sannleikurinn er, að peir spurðu aldrei manninn að lykl- inum sem fjekkhann lánaðann. Sjera Fr. segir: Þeir sem fylgdu sjera M. að máli, brutu pennann lás upp. Sannl. er: Þeir drógu kenginn, sem hjelt honum, út, sem lauslega var tyllt í hurðina. Af pví petta sýndist vera gamall fjóslás, hjeldu menn að pað hefði verið gert af ótætis stráka- pörum, að hengja hann í safnaðar- húshurðina. Sjera Fr. er einlagt að stagast á fulltrúum og kirkju. Full- trúar, voru engir um petta leyti sem um er að ræða. Kirkju höfum við aldrei átt, pó Farisear og skript- lærðir vilji kalla safnaðarhúsið svo, sem brúkáð er til allra samkomu- og fundarhalda. sem fyrir koma. Um fulltrúana, er pað að segja, að peir voru kosnir 13. janúar 1891, og tóku við embætti pann sama dag. Þeir eru, eptir safnaðarlögunum, kosn- ir aðeins til eins árs, svo peirra tími var útrunnin, og pað var peirra prá- lyndi og forsómun að kenna, að söfnuðurinn hafði ekki fulltrúa eptir pann 13. p. á., pangað til kjörfund. ur var haldinn. Sjerstaklega pegar tekið er tillit til pess, að nokkrum dögum fyrir pann 13. jan. p. á., var skorað á fulltrúana af 10 eða 12 safnaðarlimum, samkvæmt safnaðar- lögunum, að boða til kjörfundar, par er mörg áríðandi málefni, biðu stórkostlegt tjón við biðina, svo sem sunnudagaskólinn, sem sofnaði út af undir stjórn fyrrverandi full— trúa, auk annara inálefna, sem alveg voru að lognast út af, fyrir að- gjörðaleysi peirra. Að boða til fund- ar neituðu peir algerlega, og forset- inn, Sig. Hermannsson, sagði mönn- um, að fyrst að pess hefði verið æskt, að fundurinn yrði haldinn fyrir pann 13., pá skyldi pað nú dragast dag, eða viku, eða máske lengur. Það fór annars að bera á pví, að safn.-nefndin væri eitthvað vánkuð á s&linni, pegar fór að llða á embættistíð hennar. Það kom meðal annars í ljós, að safnaðarlist- inn (sem nöfn safnaðarlima voru á rituð), hefði týnst, og safnaðarnefnd- in á fundi gaf pann úrskurð, að enginn söfnuður væri lengur til, og til pess að söfnuðurinn risi upp apt- ur, pyrfti að innrita nöfnin á ný í safnaðarbókina,og að peir yrðu að- eins viðurkenndir safnaðarlimir, sem SJERA FRIÐRIK — OG — SANNLEIKURINM. í 3. nr. Lögbergs p. á., birtist crrein ineð yfirskriptinni “safnaðar- deilan 1 Selkirk” eptir sjera Frið- rik Bergmann. Hann segist vegna Lögbergs ritstjórans, ætla að koma fram ineð sannleikann, sem sje svo annt um að lesendurnir fái að heyra sannleikann i pessu máli. Þetta er nú allt gott og gilt, ef hugur fylgir máli, ef verkin sýna pað. En hjer er ekki pví láni að fagna, og pví er nú ver, pví megin hlutinn af rit- gerðinni sýnir, að höf. flæmist og flýr undan sannleikanum, sem mús undan ketti. Hafi hann ætlað að korna fram með sannleikann, pá hefur hann sjer til verðugs heiðurs, kastað skarni í nyt síná. Máske hann hafi rámað í, að vini hans ritstjóran- um, pækti sannleikurinn tilkomu meiri, og viðtækilegri, fyrir hans andlegu meltingarfæri, ef hann væri dálítið stórkekkóttur, slíkt gefcur hver dæmt um sem vill. Þá er nú greinin. Sjera Fr. segir: Hann (sr. M.) fer pess heimulega á leit við fólk í Selkirk, að sjer sje ljeð kirkjan, pvertofan í bann fulltrúanna, á pann hátt, að hann skrifar smá miða, sem sendir eru út um allan bæ til undirskripta. Sannleikurinn er. Sjera M. skrifaði ‘enga miða, eður sendi út nokkra miða. Það var gengið um með miða, til að vita vilja meiri hluti safnaðarins, hver pað gerðu, hvort sem peir liefðu stað ið í söfnuði áður eða ekki. Ójá, svo á fundi fóru inenn að skrifa sig í söfnuð á ný. Þá kemur safnaðarskrifari JónGíslason fram og veltir sjer yfir menn með brygslum og smánaryrðum, og ber fram, að peir, sem nú sjeu að skrifa nöfn sín á ný undir safnaðarlögin, sjeu með pví að reyna að eyðileggjaog tvístra söfnuðinutn og kallar pá meðal aiinars trúníðinga og eiðrofa. En svo vildi tiI, að peirsem pávoruað skrifa sig í söfnuð, voru einmitt mennirnir, sem mest og bezt höfðu stutt að framför safnaðarins í orði og athöfn- um, fjárframlögum og öðru. Þeim tókst petta sárt, sem vonlegt var, og svöruðu Jóni skýrt og skorinort, með góðum og gildum ástæðum, sein peim var mjög hægt, pvi Jón pessi hefur optast komið fram í safn- aðarmálum hjer 5 Selkirk, sjálfum sjer til vanvirðu, og söfnuðinum til skaða og skammar. Enda kom pað fljótt fram, að Jóni fór að sárna und r sannleikshirtingu mótstöðumanna sinna, sem hann vildi að væru, svo fór hann að tína saman spjarir sínar, húfu og vetlinga, og ætlaði að rjúka af fundi, hefði ekki mótpartur af meðaumkunarsemi linað hirtinguna. Jón pessi, meðal annars, lagði pað í vana sinn, meiri part af missiri, ekki alls fyrir löngu, að venja koniur sín- ar til annars vatnskarlsins hjerna, og hliða á predikun hjá honum, og sum- ir segja, sem pykjast vita, að hann hafi tekið hjá honum sakramenti. Vatnsmaður pessi,Brandow að nafni, er sagt að tilheyri flokk manna sem kallasig “Plymouth Brethren.” En nú segja sumir, að hann aðhyllist heldur Mormóna skoðanir en annað; noickuð er pað, að hann og flokkur hans, sem hjelt hjer til um tíma í suinar, voru að sögn, á loiðinni með að kæfa kerlingu, sem peir voru að skíra hjeríRauðá, i.ð ásjáandi fjölda fólki, Þennan preláta valdi Jón sjer fyrirleiðarstjörnu. Þangað pókti honum betra að fara, en að hjálpa ökkur til að halda uppi sunnu-

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.