Heimskringla - 17.02.1892, Side 3

Heimskringla - 17.02.1892, Side 3
l>oiniiiioiiL oí* Canada. áliylisjardir okeypis fyrir miljomr manaa 200,000,000 ekra if hveiti- og beitilaudi i Manitoba og Yestur Territóriunum í Canada ókeypis fyrir ianduema. Ujúpur og l'rábærlega frjóvsamur jarðvegur, næg« af vatni og skógi og meginhlutiun nálægt járnbrautum. Afrakstur hveitis af ekrunni 30 bush., ef vel er umbúið. ÍHIXII FRJOVSAMA BELTl, t Kauðár-dalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum, og uinhveriisliggj- uidi sljettlendi, eru feikna miklir íiákar af ágætasta akurlandi. engi og beitilandi -hinn víðáttumesti fláki í heimi af lítt byggðu landi. r r Malm-nama 1: i n 11. Uull, silfur, járn, lcopar, salt, steinolía, o. s. frv. Ómældir flákar af kolanáinalandi; •'ldivi'Sur pvi tryggður um allan aldur. J Á RA BKAUT FRÁ HAH TIL HAP8. ■lanada Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi vi« Giand Trunk og Inter-Colonia) braut- trnar mynda ósiitna járnbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhaf í Canada til Kyrrahafs. Sú braut liggur um miðhlut frjóvmma beltisins eptir pví endilöngu og um hina hrikalegu, tignarlegu fjailaklasa, norður og vestur af Efra-vatni og um Iúl "tafnfrægu Klettafíöll Vesturheims. lleilnæmt loptslag. Koptslagið í Manitoba og' NorSvesturlandinu er viðurkennt hið heilnæmasta í Ameríku. Hreinviðri og purrviðri vetur og sumar; veturiun kaidur, en bjartur >g staðviðrasamur. Aldrei poka og súld, og aldrei fellibyljir eins og sunnarí landinu. 8A M RAX BS8T.IÓKXIX í €AAAI>A gefur hverjum karlmanni yflr 18 ára gömlum og hverjum kvennmanni sem hefur fyrirfamilíu að sjá 1 < > O ekrur af 1 a n d i tiveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrki pað. A pann hátt gefst hverjum manni kostur á að verða eigandi sinnar ábýlisjarðar og tjáífstæður í efnalegu lilliti. { 8 L E 1 Z K A K A Á I, F. A I> U R Manitoba og canadiska Norðvesturiandinu eru nú pegar stofnaðar í 6 stöðum. óeirra stærst er NÝJA ÍSLAND liggjandi 45—8Qmílur norður frá Winnipeg, á ^estur strönd Winnipeg-vatns. Vestur frá Nýja íslandi, í 30—35 mílna fjarlægð »r ALPTAVATNS-NÝLENUAN. báðum pessum nýlendum er mikið af ó- nuindu landi, og báðar pessar nýlendur liggja nær höfuðstað fylkisins en nokkur hinna. AllGYLE-NYLENDAN er 110 mílur suðvestur frá Wpg., ÞÍNG- vALLA-NÝLENDAN 260 mílur í norðvestur frá Wpg., QU'APPELLE-NY- LENDAN um 30 mílur suður fráÞingvalla-nýlendu, og AI.BEHTA- VFLENDAN 'trn 70 mílur norður frá Calgary, en um 900 mílur vestur frá Winnipeg. I síðast- íöldu 3 nýlendunum er mikið af óbyggðu, ágætu akur- og beitilandi. Frekari upplýsingar 5 pessu efni getur hver sem vill fengið með pví að skrifa >m pað: Tliomas Bennett, DOM. GOV'T. IMMIGRATION AGENT Hóu 15. I 15;ild winson, (Islenzkur umboðsmaður.) DOM. GOV'T TMMIGliATTON OPFICES. Wiiiiiiy>e«2;* « - - Canada. BEATTT’S TOUB OF THE WOBI<D. ^ p kx-Mayor Danicl F. Beatty, of Beatty’s ^elebrated Organs And Pianos, Washington, i Jersey» has returned home from an ex- ‘^nded tour of the world. Read his adver- ‘sement in this paper and send for catalogue. Dear 8lr:—Wf returned home Aprll 9, 1890, from a tour áround th® world, vlsiting Europ®, Aala, (Holy l.and), In- dia, Ceylon, Af- rlca (Egypt), Oce- anlca, (Islandof the Seas,) and AVeatern Amari- ca. Yat ln all our greatj ourney of 85,974 milea, wedonot remera- ber of hearing a piano or an organ cwe. ter ln tone t b a □ Beatty’a For w® believo ■X-MAYOR DiMULF. BKATTY. w• have th« r,0B * PhoSS ta « Dr, „ Kngiand, 1U». madeatany aw?*. .Now to P^oy* to y°u tha* tbla statement ta nar« . 7 trn*» w* WOQld Uke for any reador of thi' ^ P®r to erder on® of our matchlaaa orjcani or planoa w® 'wl,I offar you a graat barcatn. Particulars Free. j *ctl°n OUARANTKID or money promptly re- ftt ftny tlme wlth,n three (8) yoara, with Intereat tnn . rcent- on aither Plano or Organ, fully warranted trurtnears" 1870 w® home apennilesa plowboy: ,w« hare nearly one hundred thousand of worldf 8_ -0^8^aI1■ and Planos ln ns® a11 over the sold » 80 many. Could wo! No, certainly not. •cn and every instrument is fully warranted for years. to be manufactured from the best ■“•terial market affords, or ready money can huy. ÖRGANS^™ ■ ■ ■ 1 W Reautiful Wedding, Bi: day or Holiday Prese tr _ Catalogue Free. Addi on. Damel F. Beatty, Washington, New Jers Pjallkoiian, útbreiddasta blaðið á slandi, kostar pettn árl Ameríku að eins 7 dollar, ef andvirði'K er greitt fyrir ágúst inánaðar lok, ella f 1,25, eins og áður hefir _7erið auglýst. Nýtt blað, Landnem- ínn, fylgir nú Fjallkonunni ókeypis til *Ura kaupenda; paö blaö flytur frjettir frá tslendingum i Canadaog fjallar eingöngu a® málefni peirra; kemur fyrst um sinn it annanhvern mánuð, en verður stækk- HÖ, ef pað fær góðar viðtökur. Aðal-útsölumaöur í Winnipeg, Uhr. ólafsson. 575 Main Str. PRIVATE BOARD. 525Í. Central Avenne. Eyjólfur E. Olson. X ÍO TJ 8 DOMINION-LINAN selur uPrepaid”- farbrjef frá Is- landitW Winnipey: Fyrir fullorðinn, yfir 12 ára $40,50 — barn 5 til 12 ára .... $20,25 — barn 1 til 5 ára .$14,25 Sömuieiðis farbrjef frá Winnipey til Islands:.................$78,50 að frádregnu fæði milli Skotlands og íslands, sera farpegjar borga sjálfir 2 kr. á dag. Menn snúi sjer til B. L. BALDWINSON, IMMIGRATION-HALL WP. M. 0. SMITH. COR. ROSS & ELLEN STR. hefur nýlega flutt sig paðan sem hann vur áður í iniklu stærri og betri búit.— Hann hefur nú til sölu s]Kr tegundir af skófatnaði, ásamt miklu af leirtaui, er hann hefur keypt mjög lágu verði og þar af leiðandi selur paö ákaflega ódýrt: t d. bollapörá$l, dúsinið; Glassetts 20 cents og upp; lampar 35 cents—65; te- pottar 25—35 cents; vatnskönnur 50 cts.; dúsin af diskum 75 cents til $1,30, vetr- arvetlinga 50‘cts. $1,50 $2—4,25; te setts $2,50—3,50; vímrlös $1 dúsínið; yflrské 1,50—2,00; skóiatöskur 50—75 cents; ferkakistur $1—2. Bezta verd i borginni. M. O. SMITH. S. K. Cor, Konm & Ellcn St., E. H. PRATT. Hin elzta, stærsta og áreiðanlegasja verzlun í Cavalier er H. E. Pratt’s. Þótt verzlanir fjölgi, er hann samt ætíð fyrstur. Tilbúin föt, klæða- og kjóla-efni, skófatnaður, matvara og yflr höfuð fiest er hver einn parfnast, er æflnitjatil hjá E. H. PRATT, CAVALIER, - - N. DAKOTA. HÚBBÚNAfiARSALI Jlarket St. - - - - Winnipeg;- Gegnt CITY ÍIALL. Agætar vörur, prýðileg sjerstök herbergi, hlýlegt viðmót. Enska, frakkneska og skandinavisku málin töluð. Eigendur JOPLiNG & ROMANSON (norðma'Sur) Selur langtum ódýrara en nokkur ann ar í öllu NorSvesturlandinu. Hann hef ur óendanlega mikið af ruggustólum af öllum tepundum, einnig fjarska fallega munifyrir stásstofur. C. H. WIJLSON. HE1.118KKIXGLA. WMHilPEK HAl, 17. FBBRFAR 1892. dagaskóla, og guðs orða lestri, sem við opt áttum erfitt ineð, pví hjer hafa verið fáir sönghæfir menn, en hann gat orðið okkur til styrktar í £>ví efni, en slíkt var ekki að fá, pó við gengum eptir honum með pað. Nokkru eptir pennan áminnsta fund, pverneitaði Jón sem skrifari, og S. Hermannsson sem forseti, að leyfa nokkrum að rita sig á safnað- arskrána, og komu fram vansæmandi og hlægilega í peiin málun, sem of langt yrði hjer frá að segja. S. Hermannson hefur opinberlega á mannfundum borið fram, að hann að- hyllist Ingersols kenningar fremur öllu öðru, og báðir pessir hafa heit- ið pví, að láta ekki börn sín ganga á sunnudagsskóla, enda hafa peir ekki gert pað langa langa lengi, pó yfirkennarinn sje nú einmitt af peirra flokki. Af pessu framanskrifaða, vona jeg pað verði betur ljóst, að pessir menn hafa ekki af kristilegri vandlæt- ingu, eður af innilegum hug fyrir kristilegri framför safnaðarins, verið að reyna að slá ryki i augun á mönu- um, og telja fólki trú utn, að ein- stakir menn, sern peir álitu sjer andstæða, væru að reyna'að tvístra söfnuðinum. En eptir pví sein fram hefur komið, stendur pað ljóst fyrir hverjum manni, að pað eru einmitt pessir fyrrverandi fulltrúar sem eru að reyna að sundra söfnuðinum með tilstyrk sjera Friðriks. Það var einmitt hjá pessum inönn- um, sem sjera Fr. fjekk sína upp- fræðslu viðvíkjandi safnaðartnálum í Selkirk, t>ví til annara fór hann ekki til að leita sjer upplýsingar, sizt til andstæðinga fulltrúanna; báðar hliðar málsins datt honum ekki í hug aðyfirvega. Sögusögn pessara manna var grundvöllurinn sem hann byggði á hinn einstrengingslega, rangláta og heimskulega útskurð sinn, yfir Selkirk söfn.uði. Enda skín pað út úr honum af hvaða bergi hann er brotinn, og engin furða pó vanskap- aður yrði, pegar svona er háttað faðerninu. Margt hefur ólíklegra skeð, og engarin mundi furða á pví, pó pessi útskurður, sem pessir pre- menningar hafa tvinnað saman, yrði áður langt um líður, hengingar ól kirkjufjelagsins. enda mun ekki mikils við purfa, ef satt er sem sagt er, aðpað sje ónotlegafariðað prengj- ast um andrúmsloptið í peirri sam- kundu. SjeraFriðrik segir pað sje ómögu- legt að komast hjá pví, og ómögu- legt að sanna, að peir (fullt.) liafi ekki verið löglegir handhafar peirra valda, sein peim var trúað fyrir. Sannleikurinn er pessi: Að peir (fullt.) voru búnir að halda embætt- um fullt ár, og nokkur tími liðinn frarnyfir, án pess peir hefðn boðað til kosninga-fundar, prátt fyriráskor- un frá safnaðarlimum. Safnaðalög- in segja: peir haldi etnbættum aðeins ár. Sr. Fr. sagði okkur hjer, að pað hefði enga pýðingu hvað lögin bók- staflega segðu, pað væri bara andinr., sem maður ætti að fara eptir. En tilhvers eru pá lögin, ef maður á að álíta heilar setningar marklausar; pað er hsett við að lögin fari pá að verða verri en enginn, ef peim er beitt, sem h'ífskildi ofstapamannsins, en sem hirtingarvendi lítilsmagnans. Fagurt er útsynið af sjónarhæð pess stærsta, og 3em á að vera pess bezta fjelagsskapar sem íslendingar eiga í Vesturheimi. í öðru lagi, setjum svo, að ful Itrúarnir hefðu löglega setið í embætti, og ekki orð- ið brotlegir gagnvart söfnuðinum. Hvaða vald höfðu peir samt til að gjöra ákvarðanir í stórvægilegu mál- efni, sem peir álítu að væri, pvert ofan í og gegnstríðandi vilja stærsta hluta safnaðarins? Þar sem peir vissu að svo var, og búið var marg- sinnis að sýna peim fram á, eins og kom fram pegar sjera M. messaði, og síðar á kjörfundi, að peim fylgði minnstur hluti safnaðarins; og par sem ekkprt finnst, hvorki í kirkju- fjelagslögunum, nje safnaðarlögun- um, sem peir geti rjettlætt gjörðir sínar með, heldur einmitt hið gagn- stæða, o: að afl skuli ráða úrslit- um, eins og eðlilegt er, og allstaðar á sjer stað hjá siðuðum pjóðfjelög- um, nema ísl. lút. kirkjufjelaginu í Vesturheimi. Fulltrúarnir eru að- eins vinnumenn meirihluta safnaðar- ins, en ekki húsbóndi hans (samanb. safnaðarlögin). Söfnuðurinn skipar fyrir í málum safnaðarins, fulltrúarn- ir framkvæma pá fyrirskipunjá pessu gjörir nú sjera Fr. hausavíxl. Ef petta er ekki að “proskast niðurá við,” frjálslega og fjelagslega hugs- að, pá veit jeg ekki hvað pað er. Framkoma sjera Friðriks í safnaðar- POLSKT BLOD málum hjer, er sterkur puuklur pví til sönnunar, að kirkjufjelagið sje að blómgast í pá áttina. Utdrátturinn úr úrskurðinum, sem birtist í Lögbergi, er ekki nærri pví rjettur. Þar segir, að peir sem i hafi breytt á móti banni fulltrúanna, j hafi fyrirgjört rjetti sínuin, sem i safnaðurlimir, nema peir kannist við petta sem yfirsjón sína. Þetta stend- ur ekki í úrskurðinum, og jeg hef fulla ástæðu til að halda, að engir sem hlut áttu að máli, hafi kannast við pað sem yfirsjón, pó peir hlýddu á sjera M. prjedika. Áðal ágreinings-efnið var, hvort leyfa skyldi sjera Magnúsi að predika í safnaðarhúsinu eða ekki. Meiri hlutinn \ ildi leyfa, og leyfði honum pað, bæði vegna hylli, sem hann hef- ur sem prjedikari, og í öðrulagi fyr- ir pað , hvað framúrskarandi skeyt- ingar lausir prestar kirkjufjelagsins hafa verið í pví að liðsinna okkur í prestleysinu, með pví að predika endruraog eins hjá okkur, eður gjörr. önnur prestverk. t>ó að ekki sje nú meira en 14 tíma ferð frá Wpg. og hingað, pá hefur peim, blessuð um prestunum, aldrei dottið í hug að koma til okkar, til að miðla okk- ur ofurlítið af pví guðs orði, sem peim er trúað fyrir að útbreiða og predika, nema pví aðeins, að peir hafi átt ferð til Nýja íslands, eður verið pautaðir fyrir nægilega hátt gjald til að gjöra aukaverk, sem hvorutveggja hefur mjög sjaldan komið fyrir. Það væri annars fróð- legt að fá að vita, hvaða verndar og rjettinda pessi söfnuður hefur orðið aðnjótandi af kirkjufjelagsins hálfu, sem sjera Friðrik er að brýna fyrir mönnum í úrskurði sínuui, eð- ur rjettara sagt sleggjudómi, sem hann feldi yfir Selkirk-söfnuði ný- lega. Sjera Friðrik segir: Menn virtust gjöra petta ánægðir og með góðu skapi, o: að taka á móti úr- skurðinum. Meiri hluti safnaðarins tóku á móti úrskurðinum, eins og sjer hver sá sem verður fyrir borg- aralegum og frelsislegum rangindum, blandaðrL peirri meðvitund, að betra væri að líða órjettinn, enn gjöra hann. Hjervoru safnaðarfulltrúarn- ir að reyna að ganga á milli bols og höfuðs á söfnuðinum. Böðullinn stóð með einveldis sverð kirkjufjel- agsins yfir höfði safnaðarins, og á- varpaði hann á pessa leið: “Ef pið lofið pví, að láta ekki sjera Magnús predika í safnaðarhúsinu til næsta kirkjupings, pá skal jeg hlífa yður, en ef pið lohð pví ekki, mun jeg láta sverðið falla, og ganga á milli bols og höfuðs á söfnuðinum. Meiri hluti safnaðarins sá, að úr pví allir ættu að rekast úr söfnuði, nema pessi fáu páfa-folöld, sem reyndin hafði sýnt, að ekki vildu leggja mik- ið á sig til að hlynna að kristilegri framför safnaðarins, pá mundi söfn- uðurinn íijótlega velta út af, sem horrolla á vordegi, og hræið svo verðaað bráðfjegjörr.um fjelagspúk- um, sein allareiðu, að sagt er, voru farmr að sleikja út um af ánægu yfir pví, að geta krækt í eignir safnað- arins fyrir lltið. Meiri hluti á sann- arlega heiður skilið fyrir pað, að leggja til síðu sínar eiginn tilfinn- ingar, til pess hann gæti haldið á- fram að vinna að pví takmarki, sem upphaflega var til ætlast, aðsiðferð- is- og kristilegri framför mannfje- lagsins. Það hefur margur orðið frekur til fjörsins. í>a.ð hefur margur orðið að breyta á móti sannfæringu sinni sjer til lifgjafar. Sá sein fann pað út, að jörðin snerist um möndul sinn, og gengi í kring uin sólina, pvert á móti orðutn ritningarinnar, var færður fyrir kirkjuvaldið og hótað lífiáti, nema hann aptur kallaði orð sín, sem hann neyddist til að gjöra sjer til líflausnar,eu sagði.pó um leið oghann gekk frá ákærendum sínum, “og samt snýst hún (nl. jörðin) um möndul sinn.” Fjölda mörg dæmi má finna pessu lík, sem kirkjuvaldið hefur beitt gegn einstökum mönnum og fjelögum; og svona var einmitt ástatt fyrir Selkirk-söfnuði. Það var lífflausn safnaðarins, tilhliðrun sú sem söfnuðarinn undirgekkst, að láta ekki sjera Magnús prjedika í safn- aðarhúsinu, fyrst um sinn, pó pað stríddi á móti sannfæringu meirihlut- ans að purfa að gjöra pað. t>að var drengilegt af fjöldanum, að standa sem ein maður og verjast pví, að peir væru rændir algjörlega frelsi og fje, sem hvorutveggja var auð- sýnilega tilgangur hinna fáu upp- reistarmanua, nl., að láta reka hina mörgu úr söfnuðinum, sem unnið höfðu vel og drengilega, að framför safnaðarins. Það litar einhvern veginn lúalega út, að sá maður, sem á að vera andlegur leiðtogi safnað- anna, og greiða úr málum peirra, með lipurð og ðhlutdrægui og kristi- legum kærleik, skuli vanvirðu svo stöðu sína, að gjöra sig að opinberum hrákadalli óhlutvandra maruia, sem hjer hafa átt hlut að máli, og sjúga í sig, sem pur svampur, allt sem peir spýttu í hann. Það er meira að segja ef til vill eins dæmi. Herran forði oss frá slíku frelsis- ráni framvegis, og vekji atnygli allra frjálslyndra manna til að vera varir um sig. Selkirk 1. feb.T 1892. I. O. U. (Þýzk-pólsk saga þýdd). ,En frændi, jíg er að segja ySur, að pettasjebrot af líkueski Herkúlesar og að pvísje pað frá uppliafl svona útlít- andi’. ,Og fyrir petta ónýta skran haflS pjer borgaS mikið fje? R-iðist mjer eigi, frændkona góð. En hjerna haflð pjer verið illa sviknar. En pannig fer ætíð, er konur fara sjálfar að verzla. Hví fenguð pjer yður. ekki brot af líkn- eski með keilum limum? Þetta skran getið pjer aldrei sett upp í almennilegu herbergi’. Xenia sló hönduriHin af örvinglun og deginum eptir sendi bún fursta Heller Huningen ritgerð Winkelmanns um líkneskis-brot petta. Frá peim degi veitti honuni hálf- örðugt að ganga inn í pessa fjárans vinnustofu, er liann nú skoðaði sem hinn argasta fjandmann sinn. í hvert sinn er annað eins slys og petta vildi tii, er og sýndi hvar hinn ungi foringi var reikastur fyrir, var Xenia jafnan vön að lítaí gaupnir sjer og stara aadvarpandi fram undan sjer. Pað var þessi maður, er átti að verða leið- togi hennar gegnum lífið, stoð hennar og eptirlætisgofi—herra hennar og liús- bóndi—. Sú hugsun «ar óskiljanleg. Donat var ágætis drengur, er henni þótti vænt um eins og barn, sem strokn- ir eru á lokkarnir frá enninu. Hún vissi að liann unni henni,a'S eigi var hægt að finna að ætterni lians og að allt hugar- far hans var hreint. Það var pví eigi nema eðlilegt, að hann kynni að biðja hennar og að nöfn beggja skyldu samtengjast og að hin siðasta af Dynar-ættinni skyldi bera furstakórónu, pá er hið afargamla ættar- nafn loks liði undii lok. Þá hefði dramb og tign hennar loks náð takmarki sínu, þá gæti greifafrú Dynar farið niður í grafreit feðra sinna og með reistu höfði gengið frá gröf til grafar og sagt tll liinna þögulu sofenda par niðri: Jlvílið ífriði. Ættarskjöldur ykk- ar liggur óflekkaður við höfuð ykkar, nafn ykkar hefur slokknað líkt og stjarna, erhverfur í geislahafi sólarinn- ar. Og sú elding, er klauf ættbálk ykkar, kom frá iniklum hæðum, eigi til að fleygja honum til jarðar, heldur til pess að láta hann skína aptur í fornri dýrð og ljóma’. Þannig skyldi hin síðasta af ættinni tala, en yrði pó jafnframt að prýsta hendinni að hjarta sínu og í þögn and- varpa: ,En spyrjið eigi, hvað mikið jeg hef lagt í sölurnar til pess að halda uppi heiðri forfeðra minna’. Hvernig áttí hún að geta elskað mann, er hún hvorki gat dá'Sst að nje virt? Ilin sáralitla menntun Donats og margir aðrir breyskleikar bans, voru sem eiturdropar, er daglega kvöldu hana og böku'Su henni mikillar blygðunar. Mörg önnur kona kynni afi hafa gefið pessu lítinn gaum, en Xenia þoldi eigi að maður sá, er verða ætti húsbóndi henn ar, stæði henni svo á baki í allri mennt- un og hvernig ætti hún að peta fellt sig við mann, erhún eigi gat virt? Henni fannst eins og Donat yrði henni dag frá degi fjarstæðari og að hin smáu hvítu snjókom, er þyrluðust umíloptinu, hefðu falli'S áhjartahenn- ar, til þess að reisa ís-pakinn vegg milli hennar og hins unga foringja. Og pó duldist pað eigi fyrir henni, að Hunin- gen mundi verðatilvonandi maðurhenn- ar, pótt hún eigi á nokkurn hátt gerði neinar tilraunir til, að svo yrði. En hinsvegar var pað prekleysi og hvik- lyndi Donats, er jafnan gaf henni tilefni til að fresta pví, að nokkuS yrði gert, út um mál petta, þó það aS vísu eigi væri annað en skammgóSur vermir. Hví finnur hún eigi lengurtil svo mikils kvíða, er liún hugsar tii að binda sig? Xeniagreifafrú lifir að eins fyrir virðing og metorð og hvers vegna af- ræður hún pá eigi að lúta þeim. Er hún hugsar til þessa, fer kaldur hrollur um hjarta hennar?—Hjarta henn- ar? Xenia greifafrú hafði aldrei vitað til pess, aS liúu hefði nokkurt hjarta. Hún liafði nú í tvö ár liðið yfir hirðgólfin og veriS höfð par i mestu hávegum og allir hinir ungu karlmenn höfSu par knjefalliðfyrir henni. Auðlegð, tign og fegurð höfSu teflt um hylli hennar, og pó hafSi hjarta hennar aldrei barist tíð ar ogaldrei hafSi hún fundið til nokkurs fagnaðar eSa sorgar; kalt, ískalt og kyrt hafði pað jafnan verið. Nei, greifafrú Dynar hafði ekkert hjarta. Og pó hafði eittsinn maður gtaðið frammi fyrir henni, einarður, stoltur og riddaralegur; já, miklu stoltari en hún sjálf. Þessi maður rjetti eigi út hönd sína biðjandi, heldur hratt henni frá sjer, prátt fyrir allt gull hennar og greifalegu dýrð Þegar hann sneri viS henni bakinu, hljómaði líkt og ang- istaróp um sálu hennar. Þá var eins og eitthvað kipptist við í brjósti hennar. Var pað hjarta hennar? Neí, pað var dramb hennar, hið djúpt krenkta stolt hennar. Skömin og smán höfðu hitt hana sem tvíeggjaS sverð. Og pó er pessi maður hinu einasti i allri veröld, er greifafrú Dynar virðir, því fyrir hinum leiptrandi svip hans lýtur hún höfði sinu sem ann- ar afbrotamaður. Nei, hún hefur ekkert hjarta. Optlega sjer hún í draumum sínum einhverja óljósa skuggamynd. Stormur- inn hvín um múra Proczna; á arninum snarkar í eldinum og á veggjunum heyr- ist hinn tilbreytingarlausi gangur klukk- unnar. Tvö börn lúta höfSum sínum yf- ir sögubókinni og lesa um Hans og Gretu, er pótti svo vænt hvoru um annað. Og hin litla gull-lokkaða stúlka vef- ur allt í einu höndum sínum um háls bróSur síns og hvíslar í eyru hans: ,Mjer Þykir líka svo vænt um þig Janek’, og kyssir svo munn hans og leggur sitt litla höfuð upp að honum. Já, pá fóru ijúf- al'i hlýjar tilfinningar um sál iiennar; þá barðist og fagnaSi hjarta hennar.—En nú er langurtími síðan! Snjórinn liggur á gluggunum, en greifafrú Dynar starir út í myrkriS. Húu er þreytuleg á svipiun, föl og úrvinda. Því beiskir dagar og nætur liggja á baki henni. Hún hefurliðíð og barist; búu hefur prýst höndunum að enni sjer og gagnaugunum og pó eigi fundiS nein tár til að harma forlög sín, já, forlög sín! Á öðrum mönnum rífa örlögin djúp sár í hjarta og sál, enhjá greifafrú Dynar tæta pau sundur dramb hennar meS pyrnum. Aðrir geta meS tácum og kveinstöfuin borið fram eymd sína fyrir guSí og heiminnm; en greifafrú Dynar verSur að geyma sorgir sínar i brjósti sínu, verSur að þrýsta saman vörunum og kreppa hendurnar í örvæntingu, án pess að geta með járnhendi tekið um og hamið draug fram, er háðslega slær móðu á liin gljáandi ættarskjöld hennar og brýt- ur perlu eptir perlu úr kórónu hennar. Sem önnur formæling ofsækir hana nafnið „Janek Proczna” og pað jafnvel í draumum henmir og kasta dimmum skuggum yfir sólarljós auðnu hennar. Hingöfuga sál hennar titrar af angist, er hún hugsar til pess, aS leyndarmál pað er hún svo trúlega hefur vakað yfir, muni verða heiminum kunnugt og nafn hennar verða dregið niður í saurinn. Xenia hefur nú í tvö ár gefið gætui að pessari stjörnu, er verið hefur í upp göngu á listanna heimi og knýtt hend- urnar í vanmáttar hatri, en pó um leið ó- sjálfrátt dáSst að sigurbraut hans. Að honum sjálfum kynni að detta í hug að fleygja dularnafni sinu og hrifsa til sín rjettindi hins Dynarska nafns og auðlegðar. Það hafði henni alls eigi nokkru sinni komið til hugar. 8á maður, er eitt sinn hafði staðið frammi fyrir henni, stoltur og tignarleg- ur, er eigi poldi nein bönd og hafði nægilega djörfung til þess aS ryðja sjer tömhentum braut í heiminum, hann var og líklegur til þess að standa viS orð sín pó eigi væri af öðru en þráa og ein- pykkni. Xenia nísti tönnum, er hún hugsaSi til pessa. Ekkert var henni svo and- styggilegt sem prjózka hjá mönnum, er eigi höfðu neinn rjett til pess að vera sjálfstæðir. Þessi Pólverji, petta töku- barn dirfðist aS bjóða henni byrginn og ganga eigin götu sína, dirfSist að fara í bága við áform hennar og fyrirætlanir með pessum stoltu orðum: ,Janek Procznal’ Húnhafði í fyrstu fundiS til einhvers ljettis, er pessi hataði maður hafði farið langt, langt á burt, til Frakklands og‘ Ítalíu, til pess að byrja par handverk sitt. Ilin eina hugsun hennar og stefna var nú að vita af honum og halda honum svona fjarri Hún hafði á ferðum sín- um forðast pá staði, er liúu vissi að reist voru tignarhlið til heiðurs pessum ,frá- bœra manni’. Henni hafði eigi eitt sinn komið til liugar að kynna sjer á laun list og meistaraskap hans, pví blóð lienu ar lief'Si pá vissulega potið út í kinnarn- arnar og skömm af blygðun, er hún hefði sjeð hannstanda frammi fyrir sjer sem launa'Sann söngmann og pá hugsað til pess, að hún eitt sinn hafði (lþúað” haun og nefnt hann „bró'Sur”. Og nú höfSu hlífðarlaus örlög lagt pennann í liönd liennar, til pess að kalla hann tíl sín, pótt hingað til eigi hefSi verið nein fjarlægð nógu mikil milli þeirra. Eigi varlaustvið1 að grát-ekki sýnd- ist á vörum Xeniu, er hún lypti enni sínu að hinni köldu gluggarúðu og starði út í snjóhríðina ineð brennheitum augum. (Skyldi hann koma?’ (Ef svo, yrSi hún að flýja eitthvað út í heiminn, til pess að komast hjá harm- kvælum og vansæmd. (í dag er von á svari hans, í dag skal pað afgjört livort hann skal víkja eða hún. Ætli hann neiti að korna, af pví hún kallar hann? Sjálfsagt. Jati“k Proczna er vanur að sjá konur beiðast kærleika hans, og pennadrættir greifafrú Dynar líta út eins og skipun. Hvað gæti annars teygt hann pangað? Er eigi álit hans par eins rnikrS og hjer, og nýtur liann eigi allstaðar furstahyllis —ogXenia?Hvað hirlúr liann um hina ungu stúlku, er ætíð sló til hans með hnefanum. Það marrar í fótataki á gólfinn á baki liennar. í fyrsta sinn í lífl sínu hrekkur greifafrú Dynar við af hræðslu og snýr sjer við náföl. Þjónn einu rjettir fram brjef ásilfur- fatí og segir að baronsfrú Giirtner bíSi til pess að fara með brjefið. (Það er ágætt. Jeg skal hringja’. Rödd greifafrúarinnar liljómar öðru- vísi en vant er. Hún lítur með ein- hverri óþolinmæði til pjónsins og geng- ur fram afi skrifborði sínu. Xenia veit að fingur hennar titra, en hún neyðir síg til að vera kyr. Brjef dettur úr umslaginu. llún lít- ur á pað. í fyrstu leika stafirnir fyrir augum liennar, líkt og sujóflyksurnar parna úti, en smámsaman verða peir skýrari og skýrari og verða afi hreinni og greinilegri skript. Framh.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.