Heimskringla


Heimskringla - 05.03.1892, Qupperneq 4

Heimskringla - 05.03.1892, Qupperneq 4
ECBIlÆSKIRinsrGI-Xi-A. OC3- OXDIH, WIN3STIPEG-, 5 :LÆ A XiZ3 1892 TIL KAUPENDA VORRA. Eins og allir geta skilið hefir sameining blaðanna f>að meðal ann- ars í för með sjer, að talsverðr örð- ugleiki verðr & útsendingunni á þessu blaði. Það f>arf að samræma alla kaupeudaskrá beggja blaðanna, og er f>að mikið verk, og því biðj- um vjer kaupendr vora að taka ekki hart á oss, ef einhver skyldi fí of sent eða vansent í petta sinn, en gera oss aðvart strax með póst- spjaldi, ef eitthvað skyldi vera að. Utanáskrift til J6ns ólafs- sonar ritstjóra er : „Box 535 Winnipeg, Man.“ (eða pá Box 305 ef vill). f MEIRA EN 50 ÁR. Mrs. WlNDSLVWES SOOTLING hefur veri'S briíkaiS meir en 50 ár af milí- ónum mæðra, handa börnum sinum, við tanntöku og hefur reynzt ágætlega. Það hægir barninu, mýkir tannholdið, eyðir verkjum og vindi, heldur meltingarfær- unum í hreifingu og er hið bezta metSal við niíurgangi. Það bætir litlu aumingja börnunum undir elns-.Það erselt í öllum lyfjabúðum í heimi/" Kostar 25 cents flaskan.—Verið vissir um, að taka Mrs. Winslaws Sootting Syrup og ekkert annað -Xlí'VÖÍfcTJIV Hjermeö tilkynnlst öllum þeim, er skulda mjer, og er þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir mínar að fá þatS, ekki hafa borga*, að skuld þeirra verður botSin til kaups í blaði þessu. NORDVESTUR-HORNI ROSSI0G ISABEL STREET. GUDMUNDURJOHNSON. 'W innipeg. — Kvenn/ilagssamkoman kvöld var vel sótt. í fyrra |^”I>egar pið purfið meðala við, pá gætið pess að fara til Centbal Dbug Hall, á horninu á Main St. og Market Street. — í lútersku kyrkjunni verðr eng- in messa á morgun, en líkl. lesinn húslestr þar. U2F“Hver semparf að kaupa hús eða lóð, ætti að koma til ritstj. Jóns Ólatssonar. Enginn getr selt jafn- ódýrt og með jafn-pægilegum kjör- um. Þeir sem eiga 'og kynnu að vilja selja nr. 43 f. á. og nr. 2 p. árg Heimsknnglu, geta fengið pessi númer vel borguð með að senda pau á prentsmiðju Heimskringlu. HEYRNALEYSI. OR8AKIR ÞESS OG LÆKNINQ. Meðhöndlað af mikillijsnilld af heims- frægum lækni, Heyrnaleysi læknað, þó þaö sje 20—30 ára gamalt og allar læknis- tllrauuir hafi misheppnast. Upplýsingar um þetta, ásamt vottorðum frá málsmet- andi mönnum^ sem læknaðir hafa verit!, fást kostnaðarlaust hjá DR. A.FONTAINE, Tacoma, Wash. EKKERT ÞVÍ LÍKT. Ekkert meðal jafnast á við Buidock Blood Bitters. Það er bezta blóðhreinsandi meðalið sem menn nú hafa, og styrkir taugakerfið á- gætlega, allir segja sama um þa*. ^ASTEIQM SALAK. 343 MAiNSt^ ’ P.O. BOX 118. K3T*> að er hentugtfyrir íslendinga, einkum pá i norðaustr í bænum, að eiga viðskipti við Mr. Hollonquist, 466 Main Street. Verðið er ágætt hjá honum og hann skilr íslenzku. — í slendinga-félágið sáluga er verið að reyna að vekja upp en gengr tregt. Tveir eða þrír fundir hafa haldnir verið, en ekki hefir enn fundizt verulegt lífsmark með líkinu. — Það er óhætt að segja að Massey-Hareis fólagid hefir átt meiri skifti við íslendinga, en nokk- urt annað akryrkju-verkfæra félag. Og enginn, sem hefir reynt pað, skiptir nokkru sinni við aðra. — Umtalsefni Rev. Björns Pétrs- sonar á morgun verðr: Hvaða not eigum vér að ha/a a/ trúarbfögð- unum ? D. A. McArthur á St. Nicholas Hotel biðr gamla skiptavini að minnast pess, að hann er sami maðr, sem áðr hafði London House. — Veðráttan hór hefir um þessar mundir allra mesta vorblæ á sér. Sólhráð og hlýindi oftari hverju. Endr og sinnum hregðr til regns og stundum lognmjöll. En vafa- laust má búast við kuldaköflum enn í þessum mánuði. HOTEL DU CANADA, 184—88 Lombard Street, Winnlpeg, - Man. H. B E N A R D, eigandi. Beztu vörur, Smá og stór, sérstök herbergi. ÓDÝR HEIMILI fyrir verkamenn. Litiar útborganir í byrjun og léttar mánaðar-afborganir. HÚS og LÓÐIR til sölu á Jemima, Ross og McWilliam, Logan, Nena og Quelcli strætum, og hvervetna í bsenum. Snúið yðr til T. T. Hmith, 477 Main Str. eCr til Jóti8 ólafssonar ritstjóra, umboCs- manns míns, sem hefir skrá yfir lóð- irnar og húsin. SEALED TENDERS addressed to the undersigned and endorsed “Tender for Industrial School, Brandon, Man.,” will be received at this office until Mon- day 21st. March, 1892, for the several works required in the erection of Industrial School, Brandon, Man. Specifications can be seen at the De- partment of Public Works, Ottawa, and at the offlce of W. R. Marshall, Arehitect, on and after Monday, 26th. inst., and tenders will not be considered unless madeon the form supplied and signed with the actual signatures of tenderers. An accepted bank cheque payabie to the order of the Minister of Public Works equal to úoe per cent. of ammint of tender, inust accompany each tender. This cheque will be forfeited if the party decline the contract, or fail to complete the work con- tracted for, and will be returned in case of non acceptance of tender. The Department does notbind itself to accept the lowest or any tender. By order, E. F. E. ROY, Seeretary. Department of Public Works, / Ottawa, 22nd. Feb., 1892. ) JOHN F. HOWARO & CO. efnafræðingar, lyfsalar 448 MAIN STR. WINNIPEG, MAN. beint á móti pósthúsinu. Flytja inn og verzla með efnafræðislegan varning og lyf. Svampar. Sápur. Hárbustar. Ilmvötn o. s. frv., o. s. frv. LÆKNISFORSKRIFTIR A FGREIDDA R á öllum timum dags og NÆTR, einnig d SUNNUDÖGUM. BRÆDURNIR OIE MOUNTAIN CAJÍTOIÍ, AOKTH-IIAKOTA Yerzla meðailan pann varning, sem venjulega er seldur út um land hjer, svo sem matvöru, kaffl og sykur, karlmanna-föt, sumar og vetrar skófatnað, alls- konar dúk-vöru o. fl.—Allar vörur af beztu tegund og með því lægsta verði, sem nokkur getur selt i Norður-Dakota. Komið til okkar, skofSið vörurnar og kynnið yður verðið, áður en þjer kaup ið annarsstaðar. OIE 15 RON . Tlí AllnrtJ John Field English Chymist, selur meðul í stór-og smákaupum; rjettáraót- Royal Hotel. Calgary, Alta. Það er hin alþýðlegasta og helzta meðala-sölubú'S í Norðvesturlandinu. Mr. Field hefur haft stöSuga reynslu í sinni iön, nú meir en 30 ár, og er- lega vel þekktur fyrir hans ágætu meðul, svo sem Fields Sarsaparilla Bloop Purii fler, $1 flaskan; Fields Kidney Liver Cure, $1 flaskan, oghin önnur meðul hans eru vel þekktum allt Norðvesturlúndið oghafa læknað svo hundruðum skiptir af fólki, er daglega senda honum ágætustu meðmæli fyrir. Komið til hans, og þjer munuð sannfæiast um, að hann hefur meðul við öllum sjúkdómum. Munið eptir utanáskriptinni: JOHN FIELD, Eailish Stephen Ave., - - - - - Calgary. SWEET & FORD. Lána bæði hesta ag vagna; fóðra gripi stuttan og langann tíma; allt. mjög ódýrt. SWEET <Sc FOED, Cavalier, - -- -- -- -- - North-Dakota. :B_A_XjX)xr:R,- ALÞÝÐUBUÐIN. Verzlarmeð Dry Goods, tilbúin föt og fataefni skótau, matvöru og leirtau.—Eng in vandræði að fá að sjá vörurnar. lOprc. afsláttur af Dry Goods og fötum fyr- ir peninga út í hönd,—Bændavörur teknar sem peningar.—Komið einu sinni til okkar, og þá komiiS þið áreiðanlega aptur. J. SMITH & CO. TIMRUR! TIMBUR! Yi'S höfum byrjað timburverzlun í Canton, og höfum allar teguudir af þurru timbri, einnig trjeræmur (singul), kalk, múrlím, hár og allar tegundir af veggja- pappír, líka glugga-umbúning oghurðir. Komið og skoðið og kynnið yður verðið áður en þjer kaupið annarsstaðar. MCCABE BRO’S. CANTON, N.-DAKOTA. \ A pamphlet of information and ah- / \stractof the laws, showing How to/f kObtaln Patents, Caveata, Trade/T \ Marks, Copyrights, sent íree./m kXvAddr#« MUNN Sl CO. * v361 Broadway, New York. „ OLE SIMONSON mælir með sínu nýja Scandinavian Hotel. 710 Main Str. Fæði $1.00 á dag. Eftir skólabókum °s skóla-éböldum farið tn ALEX. TAYLOR 472 MAIN STR., WINNIPEG. QBTHEBTST IP-A. J CS'tJ I HENTDGASTA BRADT —til— ST. PAUL, MINNEAPOLIS Og allra staða í Bandaríkjum og Canada. Pullman Vestibuled Svefn-vagnar og borðstofuvat/nar með öll- um farþegjalestum sem ganga til T0R0NT0, MONTREAL og allra staöa í AUSTUR-CANADA gegnnm St. Paul og Chicago. Tækifæri til að fara i gegnum hinn nafnkunna ST. CLAIR TUNNEL. Flutningur sendist án nokkurar tafar. Enginn tollrannsðk un vr5 höfð. FARBRJEF TIL EVROPU með öllum beztu línum. Sjerstök- svefnherbergl fýrir þá sem þess óska. Hin mikla “Transcontinental” braut til Kyrrahafsstrandarinnar Til frekári upplýsingar leitið til niesta farbrjefasala við yður, efía fí. .1. BELCH, Ticket Agent, 486 Main Street, Winnipeg. II. SWINFORD, General Agent, Winnipeg. CHAS. S. FEE, Gen. Passenger aud Ticket Agt. St. Paul. ISLENZKAR BÆKUR Til sölu hjá G. M. Thompson, Gimli. Giltu bandi. Augsborgarjátningin...... $ 0,05 Balslevs biflíusögr, í bandi 0,35 Fyrirl. ‘Mestr í heimi’ innb 0,20 “ Sveitarlífið á íslandi 0,10 “ Menntunar-ástandið 0,20 G. Pálssons Þrjár sögur.. 0,45 $0,65 B. Gr. steinafræði og jarð- fræSi.............. 0,70 1,00 Gr. Thomsens Ljóðmæli.. 0,20 0 45 G. Thorarensens Ljóðmæli 0,50 0,75 Hel j arslóðarorru ,ta (B. G.) 2útg............. 0,35 0,55 Herslebs biflíusögr i bandi 0,55 íslandssaga (Þ.B.) innb.... 0,55 Jökulrós (G. Hjaltason)... 0,25 0,40 Kvöldvökurnar I. og II.., 0,65 1,00 Mannkynss. (P.M.) 2 útg: innb............... 1,15 Passíu-Sálmar í bandi.... 0,35 Saga Þórðar Geirmundxr- sonar.............. 0,20 0,35 ‘ Hálfdánar Barkarsonar 0,10 “ Kára Kárasonar....... 0,20 “ Göngu-Hrólfs 2útg... 0,10) “ Villifer frækna...... 0,25 t (',90 “ Sigurður Þögla....... 0,30 ) Stafrófskver í bandi..... 0,10 Sögusafn ísafoldar I. B... 0,35 0,50 •‘ “ II. B... 0,30 0,45 “ “ III.B.. 0,35 0,50 Ofannefndar bækur verða sendar kaupendum kostnaf!arlaust út um land, bæði hjer í Canada og til Bandaríkjanna, svo fraint að full borgun fylgir pöntun- inni. Bókbmdari Chr. J acobsen er fluttur að 5ÖS McWilliam Str. bindur trútt, setur skinn á horn og kjöl. Dr. Tannlœknir. Tennur dregnar alveg tilfinningarlaust. Hann á engann jafningja sem tannlæknir i bænum. 474 yiain St., Winnipeg NortRern Pacific RAILROAD. TIME CARD—Takingefleet Vfedne day, Jan., 20th., 1892, (Central or 90th. Meridian Time. Farra noður. ■SR gs KS * PhE' ^'3 œQ 4,05p 3,57p 3,43p 3,30p 3,l2p 3,03p 2,48p 2,25þ U20p 1,HP 12,55p 12,42p I2,22p 12,13p 12,00a U,40a ll,26a ll,03a 10,40a 10,25a 6,40a l,50a 4,55p 4,15p 10,45p £ 0 3,0 9,3 15.3 23,5 27.4 32.5 40,4 46,8 56,0 65,0 68,1 168 223 470 481 STATIONS. . . Winnipeg... Ptage Junct’n ..St. Norbert.. ... Oartier..., ...8t. Agathe... . Union Point. .Silver Plains.. ... .Morris.... . ...St. Je&n.... . ..Letallier.... ... Emerson... .. Pembina .. . Grand Forks.. -Wpg. Junc’t.. ..Minneapolis.. . St. Paul 883 . ...Chicago.. su 2,00p 2,09p 2,24p 2,36p 2,55p 3,03p 3,16p 3,35p 3,61 p 4,16p 4,40p 4,50p 9,00p l,15a 12,15p 12,45p 7,15p 10,00a 10,02a 10,21a 10,35a 10,52a ll.Ola 11,Ua U,35a MORRIS-BRANDON BRAUTIN. Fara austur. ST. ’l V • n a « I'O . III . • co 'Ö :c fl d| -iú 2 ao ö w ÍJ ÍO b< Iþh'Jí0 ll,40e 7,00e lOe 14e 50 e 411e 3,40e 2,53e 2,20e l,40e l,13e 12,43e 12,19e ll,46f U,15f 10,29f 9,52f 9,02f 8,15f 7,38 f 7,00f Nos, 4,05e 2,20e 2,25e l,64e l,24e l,20e l,10e ll,49f ll,37f ll,16f U,00f 10,44f 10,32: 10,161 10,00f 9,36f 9,16f 8,50f 8,25f 8,05f 7,45f Mílur frá MorrisJ Vagnstödv. 10 ..Winnipeg.. \ | Morris | f .Lowe Farm. 21.2 . ..Myrtle.,.. 25.9 . ..Koland .. 33.5 . Rosebank. 39.6 , | Miam | ® 49 . Deerwooa. 54.1 ..Altaraont.. 62.1 ...Somerset... 68.4 .Swan Lake.. 74.6 Ind. Springs 79.4 • Mariepolis. 86.1 ..Greenway. 92.3 . ...lialdur... 102 .. Belmout 109.7 . ..Hilton ... 120 . Wawanesa 129.5 Rounthwaite 137.2 Martinvill e 145.1 • Brandon .. ca Fara vestur •o • 'O . 'O to 3 10,00f U,35f U,50í 12,14e 12,43e 12,55e l,15e l,30e l,45e 2,lle 2,25e 2,45e 3,00e 3,14e 3,26e 3,42 e 3,57e 4,2 0e 4,38e 5,03e 5,27e 5,45e 6,05e J • IS’2 1-d g 3 5,- 3,00 f 8,45 f 9,35, 10,34- 10,57l 11,37; 12,10e l,02e l,25e 2,05e 2,35e 3,04e 3,26e 3,58e 4,2Ce 5,15e 5,53e 6,43e 7,30e 8,03e 8,45e stop at Miami for meals. I’ORTAGE LA PRAIRIE BRAUTIn7 12,45e 12,29e 12,03e ll,52f ll,34f 10,52f 10,31f 9,50 f 11.5 14.7 21 35.2 42.1 55.5 .... Winnipeg..., ii45e •Portage Junctlon.. l,58e! .... St. Charles.... 2,276 ....Headingly.... 2,35e ...White Plains... 3,01e .....Eustace...... 3,50e -• • • Oakville... 4,15e Portage La Pralrle 5,00e Passengers will be carried on all re- gular freight trains. Pullman Palace Sleepers and Dining Cars on St. Paul and Minneapolis ExnreM daily. r Connectíon at Winnipeg Junction wiíh trains for aii points in Montana, Wash- ington, Oregon, British Columbia and Oaliforma; also close connection at Chio- ago with eastern lines. 8. FEE, H. 8WINFORD, D. P. & T. A., St. Paul Gen. Atrt. Wdít. H. J. BELCH, Ticket Agent, 486 Main Street, Winnipeg. SUNNANFARA hafa Chr. Ólafsson, 575 Main St., Winnipeg, Sigfús Bergmann, Garð- ar, N. D, og Q. S. Sigurðsson, Minneota, Minn. 1 hverju blaði mynd afeinhverjum merkurn manni flestum íslenzkum. Kostar einn dollar. -7- sporðinn. Hann tók aftr í hönd konu sinni og þrýsti hennni milli handa sinna. Það var fögr sjón að sjá, þau hæði, þar sem þau stóðu í sólhjörtu góðviðrinu. Við fætr þeirra lá spegiltær sjávarflötrinn; yfir höfð- um þeirra flögrnðu nokkrar hvítgráar ritur. Nú heyrðust þrír langir hvinir úr eim- pípunni; þeir sem í hátana vóru komnir, fóru að herða á vestrfaranum á bryggjunni að hraða sér. Ritumar, sem sezt höfðu á sjóinn nmhverfis bryggjuna, flugu allar npp, og flugu gargandi af stað í flokkum. Vestr- farinn flýtti sér svo mikið niðr bryggju- stigann, að hann var nærri dottinn í sjó- inn. Hann fleygði sér í skut á hátnum, sem við stigann lá, og bátarnir lögðu ailir frá landi. -6 — „Og svo eru þessir 1,500 dollarar, And- rés; þú mátt ekki láta neinn vita, að þú hafir þá á þór. Þeir væru vísir til að drepa þig þá til fjár, og þá sæi ég þig aldrei framar, 0 g barnið yrði munaðarlaust. — Mundu nú eftir, að óg lót hreinu nærföt- in þín ofan á í stóru kistuna, og spariföt- in eru undir í hægra endanum, rótt undir sálmabókinni og línskyrtunum fínu. Gleymdu nú ekki því“. „Ég skal engn gleyma. Og guð veri nú með þór, elskan mín. Lof mór kyssa litla stúf. Gættu hans nú vel, og kendu honum að nofna ,pahba‘ “. Vestrfari þossi inn ljóshærði lagði kinn- ina upp að kinn litla barnsins, en það baðaði höndunum og hrosti ofr-ánægt. „Veslings óvitinn!“ sagði faðir hans brosandi; „hann hefir ekkert hugboð um, að faðir hans ætli að fara frá rionum og verða svo lengi í hurtu. Nú, rétta mór hendina, stúfr litli, og passaðu nú vel upp á mömmu meðan óg er burtu“. Hann snéri sór hvatlega við og gekk niðr stigann á bryggjunni; í neðstu rim- inni staðnæmdist hann enn nokkra stund, 8nóri sér svo við og hljóp aftr upp á bryggju- .1 K1A.F. [Andrés Guðmundsson leggr á stað til Vestrheims.] Það var heldr kvikt niðr við sjóinn. Við bryggjusporðinn lágu átta stórir hátar, alfermdir kistum, skrínum, kössum og kú- fortum, sekkjum moð sængrfatnaði og hvers konar bögglum. Ræðarar vóru seztir á þóft- ur og hjuggust til að leggja frá; það var beðið eftir að síðasti vestrfarinn stigi niðr í hátinn. Nærri miðfjarðar yfir á bótinni lá elm- skipið stynjandi, hvæsandi og hvínandi, og af og til sfcigu ský af þóttum gufuhring- um upp frá því upp í heiðblátt og fagr- skært loftið. Fjöllin margbeltuð teygðust undrunarlega hátt í loft upp, svo að um- gjörðin sýndist í fjarska nálega renna sam- an við sólbað ð fagrhlátt gnfuhvolfið. Straumharðir lækir fóllu hvítfyssandi niðr fjallahlíðarnar 0g litu út eins 0g hvít- ar rákir væru dregnar ofan eftir klettabelt- unum. En þau sýndust vera í svo óend- anlegri fjarlægð, og niðrinn af þeim hvarf

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.