Heimskringla - 23.03.1892, Blaðsíða 3

Heimskringla - 23.03.1892, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA OG- OLDHST, WXJXTIINmPlSGF:; 23. ZMLAXRZ 1892. eins $212,70 á síðastl. ári. Nft vita og viðrkenna það allir, se.n unna sannleikanum, að síðastl. ár (1891) hefir |verið eitt af inum allra-arð- sömustu árum fyrir Manitoba-bændr, sem koinið hefir í manna minnum, og það er engiu ástæða til að efast um það, að þetta síðastl. ár (1891) hefir verið eins arðsamt fyrir J. Ól- afsson, „ins og nokkurt antiað ár, síðan hann byrjaði bfiskap. ()g þeg- ar þess er svo gætt, að liann er nú höinn að bfia í rétt 10 ár, f>á sjá mei>n, að með sama árlegum grðða, e'ns og hann læst hafa haft í ár, f>á mnndi hann nfi eiga skuldlausar eignir upp á 1212,70x10=2127,00 að viðbættu stofnfé þvS,er hann átti Þá er hann byrjaði búskapinn 1881, °g sem var sama sem ekki neitt. fín eftir hans eigin viðrKenningu, þá á h»nn nfi skuldlausar eignir upp á •3,597,70, eða $1830,70 meira en nemr ofangreindum árlegum gróða fyrir öll hans bfiskaparár, og par að auki (pví má ekki gleyma) heilitm ársforða tyrir alt fólk hana og fén að. Það er J>vi auðsóð, að dæmi Jóns J>arf hór sem annarsstaðar einhverr ar leiðróttingar, eins og pað líka er vist, að pað í tieild sinni er l>fiið til bara til pess að villa sjónir fyrir Þei>n, sem eru ókunnugir öllum tnálavöxtum, án J>ess að honum geti dottið í hug að verja róttmæti J>ess. Eftir að Jón er lengi bfiinn að rembast við að koma fir sér allri sinni reikniugsfærslu, setn óg hefi nfi tfttt t sundr með rökum, partil ekki er nokkur heil brfi eftir, pá segir hann: (1Ég vona að J>essar skýr- ingar mfnar bendi fyllilega til ]>ess, að við bfiendr pessarar bygðar höf- nm ekkert ýkt og engu logið til "m efnahaginn“. fín—tierra ritstj ef að bfiendrnir hafa ((ekkert ýkt og 6ngu logið”, h'-ernig stendr pá I)vi sem Jón segir í enda greinar s'nnar, að pað sé leikr, sem gangi alt °f nærri sóma og tiltrú peirra Ar- gyie-bfia, að ég hafi ekki annað til að þvo hendr mínar með, skýrslu 'ninni til réttlætingar, tieldr en þeirra eigin sögusögn? f'il pess að menn geti J>ví betr áttað sig á pessu atriði, vil óg biðja yðr aðprenta niðrlagið af grein Jóns nieð breyttu letri. Hann segir: ítEn að slenyja þessuri skýrslu-ómyntl "I undir dóm almennings, ei/is °(/ hún Jcemr fram. í Hkr., vitandi að lifin getr ekki staðizt neinn rótt- iaítisdóm, og hafandi ekki annnðtil nð />vo Jiendr slnar með, en söyu sÓgn ok/car Argyle-búu*, það er tei/cr, sem gengr alt of rwerri sóma °kkar og tiltrú.” llór get ég ekki verið Jóni sam- dóma. Ég vissi ekki annað, pegar ég tók skýrsluna, en að mór inundi V0ra óhætt að trúa sögusögn peirra J^rf?yie-h)fia. Mór kom ekkitil hug ar, að það væri að ganga “alt, of "ærri sóma peirra og tiltrfi.” Ég pykist ]>ekkja flesta af peim "'bnnum, sem nú eru bfiendr í Arg yle, og porj að taka í ábyrgð, að I>e,r, yfir höfuð að tala, skoða [>að fnilkomlega samboðið “sóma sínum „ } Sem .lón siálfr margjútftr að sé “rétt,” r, ,t framtaUV’ o. s. frv. liitstj. og tiltrö,” að sögusögn peirra só trú- að.” KnJónskoðar petta á annan veg. Það er um pað atrið:, eins og flest annað í bréfi hans, að pað parf nákvæmrar í.iugunar og kröftugrar leiðréttingar, áðr en hægt er að Jeggja pað undir fullnægandi rótt- mætan almenningsdóm. Ég hefi nú athugað flest pað í bréfi Jóns, er g álít að nauðsynlegt só að svara. Ég J>ykist hafa sýnt að bróf hans sannar ekki og getr aldrei sannað að skýrsla mín yfir efnahag Argyle-búa só fölsuð, að >vf er viðvíkr ilúverandi efnahag bændanna. En eins og ég hefi skýrt frá í Lögbergi, J>ví sem nú er pressunni og væntanlega kemr út jafnsnemina pessu blaði, J>á hefi ég gert síðastl. árs-gróða of mikinn, >ví pegar ég fór um Argyle-nýletid- una í jfilí 1890, pá voru allar korn- tegundir bænda í jörðunni og pess vegna ekki taldar með í eignum peirra. En þar á móti voru allar peirra skuldir taldar. Dað er pví 1890 uppskeran, sem nú er talin á síðastl. ári og pess vegna var pað rangt af mér, og algert óviljaverk, að kalla mismuninn á inum skuld- lausu eignadálkum skýrslnanna árs- gróða og á pví hefi óg nfi pegar í Lögbergi beðið Argyle-búa vel- virðingar. Af pessu sózt, að pað sem ég hefi kallað ársgróða, er í raun róttri 17 mánaða gróði, o: frá tfmahilinu jfilí 1890 til des. 1891. En á hinn bóginn neita ég' pvf ger samlega, að óg liafi of talið efnahag nýlendubfia í skýrslu minni í liaust. 19. Marz, 1892. B. I. Ba/dwmson PÓLSKT BLÖD. (Þýzk-pólsk saga þýdd). Proczna leit á báðar konurnar og háðslegt bros ljek um varir hans. Hann stóð enn eitt sinn npp og hneigði sig fyr ir frú Gover. Liflu þá hendur Jians ytir nóturnar með for.spili. /nna Regina haf'Si sezt, niður og t>ent Xeniu og frú Leonie til sín Ivreisti hún hendurnar um veifuna og lilustaði frá sjer numin á hina ágætu rödd, ernú hljóinaði um salinn. Proczua iiætti nú söng sínum, reis á fætur og stieri sjer brosandi að tilheyr endunum. Leit liann fyrst til hinnar niðurlútu greifafrúar Dynar og þá til Önnu Keginu og baronsfrúar Giirtner. Heyrðist fyrst mikið fagnaðaróp um hverfis hann. Allir klöppuðu lófum nema systir lians. Ilendur liennar lágu kyrrar á keltu hennar, eins og að hún hef'íSi orðið að steini. .Mótmælið pjer, greifafrú’, hvæsti í eyruni henuar. Xenia leit hægt npp á hi* flissBndi andlit liirðkonunnar. ,Hvernig það?’ ,Þjer lilífið liönskum yðar’. Kaldur hlátur heyrðist frá greifa frúnni, er hún með svaraði: um sjer likurl Jeg ætla fyrst að telja silfurskeiðarnar mínar áður en jeg fer H'S knupa lárvið’. ^Guð varðveiti mig, *kæra vinkona! Þjerhafið líklega eigi inisvirt spaugs- yrSi mín? Hversu g ,t jeg vitað að þjer væruð svo náskyld þessum fræga söng- tnanni’. .Janek Proczna er hvorki náskyld- ur mjer, nje hitt, það er ekkert, sameig- inlegt bló'S í æðum okkar’. ,Það er nú dagsatt! Hann er af pólsk- um ættum. Jeg lijelt það væri allt til- búningur—þó vel settur saman’. Og greifafrú Ivauy gekk nú fram til þeirra, er stóðu utau um stjúpsou Dynar greifa oginælti með hárri raust: ,Nú fyrst fræð- ist jeg um pað af greifafrú Dyuar, að þjer, öfundsverði maður, ernð af pólsk- um ættu.n. Það virðist svo sein örlögin hafi viljað strá út yfir yður öllum sínum einkennilegustu gjöfum, til þess ft‘5 vekja athygli manna áytSur. Mjer er mjög vel til Póiverjanna og jeg veit engan skáldskap yndælli, en þann;sundurskotn- ir fánar veifa til okkar frá rústum Ost- rolenkas’. Frú von Hofstraten sperrti upp munn og nef. .A’lt, eint.óm liræsni!’ tautaði liún fyrir munni sjer hægt, en af beztu sann- færingu. ,Þjer eruf! Pólverji?’ Barónsfrú Giirtner rauk upp sem kólfi væri skotið og leit mjög hýrlega til Proczna. Þá dró liún hægt gullkeðju úr barmi sinum og hjelt ldægjandi fram peuingi þeirn, er lijekk við liana. • ,Lítið á hve tilfinningar okkar eru líkar. Frá því jeg gekk á skóla, liefi jeg bori'S mynd Augustus liins sterka á brjóstinu, sem einskonar lánspening’. Frú Jjeonie roðnaði undan svip þeim, er hann sendi henni. Janek lautsnöggv- ast niður og ieitá peninginn. ,Því fer betur barónsfrú, að aðdáun mín fyrir þessum ágætasta forvígismanni riddaraskaparins, liefur' slegitS svo föst um róturn lija mjer, að ekkert fær hagg- að þeim. Og jeg er stoltur af því, að þjer liafi« falið lionum á hendur ham- ingju yðar og kyssi i nafni Augustusar konungs hina fögru höndyðar’. ,IIún er nú J'egar búin ati fanga hann’, mæiti riddaraforingjafrúin vrS greifnfrú Ettisbash og hneppti i hand- Jegg Jiennar. ,En segið injer, bezta greifafrú, hvernig á að greiða úr neti því, er spunn- ið Jiefur hina liuldu þræði sína milli ætt- ar yðar og þessa fræga söngmanus?’ spurði nú August Ferdinand og strauk að vanda skegg sitt og leit brosandi á Xe- niu. ,Eru J'jer skyldar stjúpbróðúr yð- ar, þrátt fyrir liið pólslta blóð hans?’ Allir þyrptust nú að og hlustuðu. Janek brosti og studdi sig vitf stólbakið. Xenia l>eit fast á varirnar, svo leit hún upp stoltlega, en sendi Proezna allt annað en vingjarnlégt augnaráð. ,Yðar konunglega tign býzt sjálfsagt við mjög fró'Slegum þretti úr æfisögu Dynar-greifanna’, svaraði hún brosaudi, ,en þjer munuð líklega verSa liissa, at! Iieyra svona einfalda ráðning' gátunnar. Ættbálkur minn og stjúpbróður míns eiga ekkert skylt saman. Haun er pólsk- ur, jeg er þýzk. Að því mjer er kunn leiptrandi auguin ^ u„t voru p0 feður okkar tengdir nánu únáttu bandi og Hans Stefán var arf halda við nafni okkar, er var að deyja út’. Heyrðist nú lggur lilátur. ,Hve ranglát erutS þier Xenia. Proczna r°is á fætur og leit í augu heunar og skein úr þeini hlífðarlaus þrjózka ,Þjer ætlið að draga yflr þafl sem fró'Slegast er í æfisögu minni. Jeg veit að vísu að yður er þar margt miður kunnugt og skal jeg því tiæta úr þessu. Æskusaga mín, konunglega tign, er hið einasta er jeg þykist stoltur af, þvi hún felur ísjer allt það, er þarf jil skáldlegr- ar tilveru söngmanns’. ,I>aS er ágætt, beati Proczna! Segiti frá!’ mælti prinsiun, en greifafrú Kany sendi Xeniu leiptrandi augu og gekk svo ásamt hinum konunum til prinsins. ,Jeg bið yðar konungl6gu tign’, mælti Proczna, a>S hugsa yður, á þessa leið: Afargamla turnurn prýdda höll, langt á burtu í einveru hinna austur jirússnesku lieiða. Snjóhríðin livín og skekur trjen í skógunum. Engin stjarna ekkert tunglsljós lýsir hinni diininu nótt. Gegnum snjó og kulda berjast tveir veg- farendur fram til hius Jfrelsandi ljósskins hallarinnar. Annar þeirra er karlmaður, er vefur hinni tættu kápu sinni aíS pilti, er virðist yfirkominn af kulda, en á ept- ir gekk kona, og vaggatSi út á hliðarna- af J’reytu, klædd ítötra; vesælir og ör- vinlaðir hjeldu hinir pólsku flóttamenn leiðar sinnar. í höllinni var þeirn tekið með mikilli gestrisni. Greifinn lypti syni uppreistarmannsius að brjósti sínu og hjet þess, að hann skyldi ganga honum i föðurstað, þar til flóttamatsurinn kynni einhvern tíma að snúa aptur, þá er hinn ljómandi frelsisdagur rynni upp fyrir Pólen og ný konungskóróna myndatSist af rústuin Orstrolenkas.—Sonur bein- ingamannsins og uppreistarmannsins, er örlögin gáfu nytt ættland, greiakórónu og lárviðarliring, til að bæta upp föður missinn—hinn liviklyndi maður, er eigi má segja afliendis sjer hið pólska blóð sitt og syrgjandi fer land úr landi—þessi öfnndsverði ógæfumaður er Janek Proc- zna, stjúpbróðir greifafrú Dynar. Með leiptrandi augum leit hann nú á hið gullfagra höfuð. Hann hafði bú ist vrS, að Xenia mundi blikna, líkt og þegar alí hann fleyg'Si gulli sínu og titli fyrir fætur hennar, þá er hann sleit sund ur bönda þau, er hún ætlafli að gera afl fjötrum. En honum hafði skjátlast. Ats vísu stóð nú greifafrú Dynar grafkyr og hálfgert utan við sig af blygðun og skelfing, en svipurinn á andliti liennar benti á eitthvað anna'K. Það virtist að ganga algerlega fram af henni og augna- ráð hennar virtist að lýsa takmarkalausri aðdáuu. Hún gekk fram til hans og leitt upp til August Ferdinands. ,.'eg vona að ySar konunglega tign taki stjúpson föður míns í samkvæmi vort og sýni houum sóma, mildi og vel vild, eins og að liann væri borinn Dynar greifi. Jeg mun ábyrgjast að liið pólska óróa bló-S hans berst í sannarlega þýzk lundtiðu hjarta’. 1 >oniiuioii of Canada. Aftylisjardir olœypis íyrir miljonir manna 200.000>000 ekra af hveiti- og beitilandi í Manitoba og Vestur Territóriunum í Canada ókeypis fyrii tandneina. Djúpur og frábærlega frjóvsamur jarðvegur, næglt af vatni og skógi og meginhlutinn nárægt járnbrautum. Afrakstur hveitis af ekrunni 30 bush., ef vel er urabúið. í HISIl! FR.IOVSA1IA KKLTI, Rauðár-dalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum, og uinhverfisliggj- andi sljettlendi, eru feikna miklir flákar af ágætasta akurlanái. engi og beitilandi liinn víðáttumesti fláki í heimi af lítt byggðu landi. r r Malm-nama land. Guli, silfur, járn, kopar, salt, steinolía, o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanáinalandi; íldivifiur því tryggður um allan aldur. .IAKNBRAHT FR.A HAU T I I. II A I' S. Canada Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi vits Grand Trunk og Inter-Colonial braut- irnar mynda óslitna járnbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhaf í Canada til Kyrraliafs. Sú braut liggur um iniðhlut frjómama beltisins eptir því endilöngu og um liiua hrikalegu, tignarlegu f jallaklasa, norður og vestur af Efra-vatni og nm liiu nafnfrægu Klettafíöll Vesturheims. Heilnæmt 1 o |» t s 1 a g . Loptslagið í Manitoba og NorSvesturlandinu er viðurkennt hið heilnæmasta í Ameríkn. Hreinviðri og þurrviðri vetur og sumar; veturinn kaldur, en bjartur og staðviðrasamur. Aldrei þokaogsúld, ogaldrei fellibyljireins ogsunnarílandinu, SAHBAA IIJSST.I l)R\ IX I CASADA gefur hverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hverjum kvennmanni sem hefur fyrirfamilíu að sjá I <JÖ ekrui' af la n d i alveg ókeypis. Ilinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrki það. L þann liátt gefst hverjum inauni kostur á að verða eigandi sinnar ábýlisjarðar og sjálfstæður í efnalegu lilliti. SsLKlíZKAH NVLLADIIR Manitoba og cauadiska Norðvestndandinu eru nú þegar stofnaðar í 0 stöðum. Þeirra stærst er NY.TA ISLAND liggjandi 45—80mílur norður frá Winnipeg, á vestur strönd Winuipeg-vatns. Vestur frá Nýja íslandi, í 30—35 mílna fjarlægð er ALPTA VATNS-N YLENDAN. bá'Sum þessum nýlendum er mikið af ó- numdu landi, og báðar þessar nýlendur liggja nær höfuðstað fylkisins en nokkur hlnna. AliQ YLE-NTLENDAN er 110 míiur suðvestur frá Wpg., Þ/NU- VALLA-NYLENDAN 200 mílur í norívestur frá Wpg., QU’AI'P EL L E-N Ý- LENDAN um 20 mílur strSur frá Þingvalla-nýlendu, og ALBEIITA-NÝLENDAN um 70 rnílur norður frá Calgary, en um 900 inílur vestur frá Winnipeg. í síðast- töldu 3 nýlendunum er mikið af óbyggðu, ágætu akur- og beitilandi. Frekari upplýsingar í þessu efni getur hver sem vill fengið með því að skrifa um það: Prinsinn svaraði mjög vingjarnlega (Hjer þarf eigi að lofa neinu. Janek Proczna er mjer þegar kærari en nokk ur annar greifasonur. Að því er snertir nið þýzka hjarta hans’, bætti liann vrS ogleit vingjarnlega til liins unga manns og tók í hönd lians, (pá ætla jeg að liinn Thomas Bonnett, Eða 13. IX)M. GOVT. IMMIGRAl'ION AGENT I >• Baldtvinson, (íslenzkur umboðsmaður.) DOM. GOV’T IMMIGRATION OI’FIOES. Winnipcj», - - - Canada. NOKKUD NYTT! ----—-♦-- —--- Þangað til þann 15. marz næstkomandi seljutn vjer allan vetrarfatnað me 25prc. afslætti, til að fá pláss fyrir nýjar vörur,—Sleppið ekki tækifærinu að fá kktir billeg föt. HENSEL, NORTH-DAKOTA. GUDMUNDSON BROS. & HANSON. C. W. 0IRDLE8T0NE, FIRE AND MARINEINSURANGE. STOFNSETT 1779. Guardian of fíngland, Höfuðtaóll.$37,000,000 City of London, London, Eng., höfuðstóll.. $10,000,000 North-west Fire ínsurance Co., liðfuðstóll. . $ 500,000 1 nsurance Co. of N. Amer. Philadelphia, U.S. $ 8,700,000 sami maður, er hefur þor og þrek til .Pólskur maður verður jafnan sjálf-^ leiddur af pabba, til þess a* hann skyldi þess að kannast við atburði umlitiins | SKRIFSTOFA 375 OG 377 MAIN STREET, ADAL-UMBOD FYRIR MANITOBA, NORTH WEST TERRITORY OC BRITISH COLUMBIA. ' - - WINNIPEC. ■— 44 — t'var hann gæti hitt mótstöðuinaun sin ar honúm datt eitthvað gott í hug, þí llaun ósjalfi'átt fastara göngustaftn ete''ka, 0g svo staðnænulist ]líiim og j '°uuiii nokkuð hai'ðneskjuioga ulðr 8Wtta-grjótið. I þetta sinn hringdi hann ekki að dyr- "ht 11 jó hr. Alelville, hcldr klifraði liann yfir 8"ðinguna um garðinn fyi'iv aftan Iiúsið og inn í garðinn. Þar klifraði hann upji 1 ‘’Tkið á lystihúsi, sem alsett var vínviðar- 'Jiim umhverfig. yvo var húsum hagað þar, ,1( fiu þaki lystihússins gat hann hæglega u'ið að glugganum á borðstofunni. Klukkan var sj0_ Það var hcitt um kveldið, og ljósin köst- UÖU goislui" út um hálfopna gluggana. Það v°'u rimla-skýlur að innull fyrir gluggunum> “S gat Andrós sóð í gegn Ulu pær. i>aQ var ‘eilmikið hóf þar inni ; gestir sátu vrg mið- ^gisverðarborð*. Mr. Melville »at þar háls- °g herðibreiði’, og svo nserri glugganum , aria skorti armslengd til, að í hann maetti 1 ,U( ð liendinni inn um gh'ggann. MiödegiSVerðr er Um °" eít‘r miðaftan. víða í stórbæjnm etinn Þýð. — 4f> — Við hlið hans sat fögv kona ungleg í bleikrauðum silkikjól, og var stórt knippj hleikgulra rósa fest á vinstri öxl henni. Það lék inndœlt smjaðrhros á vörum henuar, cr luin snéri sór að hr. Molville og lagði sínar grunnstæðu skoðanir undir staðgóðan úrskurð lians. “Mór er sannarlega óskiljanlegt, hvað til kemv að verkmannastéttin skuli sífelt vera svona vond og óánægð,“ heyrði Andrés hana segja. “Verkamennivnii' hafa ekki okkar næmu tillinningar, og hafa aldrei verið ncinu hetra vauir, en því sem þcir eiga við að húa. Því taka þeir þá ekki sínu hlutskifti í lífinu með kristilegri auðmýkt, í staðinn fyrir að vera altaf að mögla nióti forsjóninni og hækka verðið á kjóla.silki og öðrum vörum með þessum heimskulegu verkföllum sínum? “Þóv haftð al.veg rétt að mæla, Miss van Pelt,“ sagði hr. Melville. Ilann hafði hlýtt á hana hálf-hrosandi, en nú kom alvöru-svipr á andlit hans. “Það er eins og óg liefi alt af sagt, að þrjózka verkmannastéttarinnar er heinlínis afleiðing af vantrú þessara tíma, senv er orðin svo ákaflega útbreidd. Þossir svo kölluðu vísindamonn koma þessu öllu á stað með sínum guðlausu rannsóknum, sem ætla að — 48 — umhverfis borðið, til að fylla glösin og flugu tapparnir með smellum í allar áttir. Feitlægni maðrinn fékk hljóð og tók að mæla fyrir minni lierra Melvilles. Gat liann þess, að í dag væri sextugasti æfmælisdagr þessa heiðrsmanns. Vakti hann enn fremr athygli gestanna að alkunnum eiginleikum hans, er aflað hefðu honuin að maklegleikum trausts og virðingar allra manna hæði sem manni kyrkjustólpa og starfsmanni hæjarfé- lagsins og alþýðlegra stofnana. “Ráðvendni hans og dánumensku,“ sagði ræðuniaðr með- al annars, „hafa sýnt það, að traust þetta var verskuldað. Lífsferill hans, svo nytsamr, hlessunarríkr og heiðarlegr, hlasir allr við alþjóðar-auguin.“ Þannig hélt inn feiti ntaðr áfram í þess- um stýl fullan fjórðung úr stund, og var ekki að sjá hvorki á honum né tilheyr- endunum nokkurn vott þoss, að hann eða þeir fyndi til, að neitt af þossum ummælum gæti vekið hros á nokkurs þoirra vörum. Þegar hann hafði lokið tölu sinni stóð hr. Melville aftr upp til að svara. Þar sem hann stóð þarna með st-óra liöfuðið og einkennilega, fríða andlitið, og hvít-a skyrt- -41- það fyrsta stórslys, að fæðast í heiiuinn. Ilann á aldrei víst að morgni, hvort hann fái uokkurn miðdegisverð, og af lífsins þæg- imlum liefir lianu lítið að segja. Þessuin manni verðr varla láð það, þótt. liouum fiun- ist ekki alt skipulag félagsl ífsins alveg gallalaust. . Ég hefi heyrt fólk, sem aldrei liefiv þekt neitt alvarlegra mótlæti í heiminum, en slæma melting eftir óhóflegt miðdegis- gildi, fella hógværa dagdóma um verka- mannamálið og þrjózku verkamannastóttar- innar; og svo hefir þetta fólk jafnframt látið uppi skoðanir sínar um það, hvernig hezt mætti hót ráða á meinsemdum mann félagsskipunarinnar. Eg hefi alt af haft hálfgildings grun á því, að dálítil sjálfsreynsla af kjörum þess- ara stétta kynui að raska grundvelli álykt- aua þcirra, og ef til vill hroyta frá rótum áliti þeirra á skipulagi mannfólagsins. Sex vikur vóiu liðnar síðan 'landnáms- manna sparisjóðrinn varð gjaldþrota. Alla þá tíð liafði Andrés frá Rústað nærri dag- lega reynt að ná fundi Hon. Randolpli Mellvilles; on jafnan liafði honum verið

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.