Heimskringla - 26.03.1892, Síða 1
kfingla
OGr
Ö L D I N
AN icelandic semi-wee kly newspaper published on wednesdays and saturdays.
VI. ÁR. NR. 17.
WfNNIPEG, MAN., 26. MARZ, 1802.
TOLVfíL. 277
VOR-FATNADUR.
NÓGUR HANDA ÖLLU NORÐVESTRLANDlNU í
MIKLÁ '
573 OG 575 MAIN STREET,
GAGNT. CITY HALL-
Vor-yfirlialnir. karlmannafatBadr.
Karlinanna yfirhafn-
ir silkíbarm-fóðraðir
úr alls konar efn i og
nieð nýasta sniði.
Mjög l> verð.
Melissa og Rigl>y-
Vatnskúpr með áföst-
um háfum eða liúfu-
lausum. Mesta þing.
Beztu vröui' innflutt-
ar á hverrum degi :
skirtr, kragar, háls-
lendi, hanzkar, og
sokkar etc.,*á miklu’
lagra verði fáanlegt
er annarstaðar.
I Hatíar!
Nýasti tígka ! Bezta
gjörði! lagt verð.
DRENCJA OC BARNA FOT.
Allar nýustu tilhrey t
ingar við liendina,
Lágt verð. Stutt-
buxur fyrir drengi
frá 4 til 14 ára.
Ver Verzlum!
Vér verzlum til að
þóknast viðskipta-
vinum vorum, og hin
mikla framför í verzl-
un vorri, sannar aö
vór gerum það.
t)ér snarið peninga með að kaupa nauðsynar yðar í
Pór spar y w^Ws mikla fatasölubúð.
WALSH’S MIKLA FATASOLUBUD,
573 OG 575 MA!N ST, ■ ■ GEGNT, CITY HALL,
Leiörétting. í 2. vlsuorði 4. er
indisí kvæðinu ‘-Morgun” í sfðasta
bl. er misletrað : “ímyndrert“ í stað
ímynd ert”—sein allir von&ndi
geta lesið í málið.
Kristján skáld Jónsson.
[Kveðið, er ég las Ijóð Krist-
jáns Jónssonar með nýjum
gleraugum].
STÓR Sala á bankrupt stock.
A örurnar nýkomnar frá Montreal.
----SELDAR FYRTR OOcts. Á DO) J.ARNUM í------
BLUE STORE, 434 MAIN STREET.
Fín blá ullarföt, $20 virði, seld fyrir $12,50
Fínskozkullarföt,$18virði, “ “ $10,00
Skozk ullarföt, $8,50 virði, “ “ $ 5,00
Fínar buxur $5,76 virði, fyrir 3,^5. | Karlmannaskyrtur 50 cents og yfir.
Rubber-regnfrakkar fyrirhálfvirfO. | Barnaföt fyrir liálfvirði.
Hattar og alt sem að fatuaði lýtr, og allar aðrar vörur att sama hlntfalli.
Hann Kristján var ei klaufi neinn,
Kann Kristján bæði grót og hló.
Dar tapaðist oss andi einn,
sem aldrei getur tapazt þó.
S. J. Jóhannesson.
F R E T T I R
ySTYKIOTÆITSrTSr
þfit'iilmidiir
tj-iA, a-EFNI, musuns, ullah
?1F I AINES, CASHMERES,
hibbek’cihculabs,
REGNHLÍFAREtc. .
HEYRNALEYSI.
ORSAKiR PESS OG LÆKNING.
Meðhöndlað af mikilli snilld af heims
frægum lækni. Heyrnaleysi bekr.að, pó
bað sje 20—30 ára gamalt og allar iækuis-
tilrauuir liafi misheppnast. Upplýsingar
um petta, ásamt vottorðuin frá málsinet-
andi mönnuiii, sem læknaðir hafa veri'K,
fást kostnaOarlaust hjá
DR. A FONTAINE, Taeomo, Wasli.
ÚTLÖND.
Gleymið ekki stattnum
THE BLUE
C H E V I E R.
STOEE.
Tit, mnwm
Og boðdúkar, stoppteppl o.i a
breiður,purkur,etc.
HANDA KARLMÖNNUM.8Íiki, ^ ()g SELKIRK selr aIls kolnr GROCERIES,
___________iilendefui, Regatt v i < >1' d.
FATAEFNI. h .
Cashmere,ull, bomull og bal
Hanzkar, hálsbönd, axlabönd
sokkar og vasaklutar.
\V31. BELI
288 Maln Street, cor. St'
Gaguv. Manitoba Hotel.
_VIÐ SELJUM —
SEDRUS-
HmWUTöLfí.
sjerstaklega ódýrt.
11.
—Einnig alls konar
TIMBl
—SJERSTÖK SALA Á—
Ameríkanskri þurri
hvít-furu.
WESTERN LUMBER
COMPANY (limiteo).
Á hornintt á
PRIHCESS og locah STRÆTUM.
w'.i I-N m li 'i■ ■
Th. Oddsou.
og ÁVEXTI; einnig DRYiGOODS.
Sannreynt bezta verð í peirri búð, og alt
af þatlnýjasta, tembezt hæfir liverri árstíð.
S.l iIÐ !
KOMIÐ !
REYNIÐ!
MUNIÐ EFTIR
að ódýrasti staír í bænum til að kaupa
GRQCERIES, PROVISIONS,
.vIEL, FEED, LEIR- og GLER-VÖRU
— er lijá —
A. HOLLONQUIST,
Skanínafískum kaupmanni.
Norskr fiskr, síld og ansjóur innflutt
frá Noregi.
Englimd. Prof. E. A. Freeman,
inn nafnkunni enski sagnaritari, dó
1(5. þ. in. 69 ára gamall.
—Þýzkaland. Ið ofstækisfulla
skólalagafrumvarp keisarans mælist
illa fyrir I Þjóðverjalandi. Á stjórn-
arráðsfundi hallmælti keisarinn ráð-
gjöfum sinurn fyrir sleitulega fram-
trilniru í niálinu.. Varð [>að til þess
kyrkjumálaráðherrann fór frá
völdum, og Caprivi lagði einnig
niðr völd sem for.-ætisráðherra Prúss-
lands. en heldr völdum sem kanzl-
ari keisaradæmisins.
fíismarrk gamli l'ggr þungt
haldinn oíí eru tnenn hræddir
n
líf hans.
— Venezueía. Þar er nú upp-
reisn. Forseti þjóðveldisins Pala-
cios virðist ætla að feta i fótspor
Balmaceda heitins, og er pvi vakin
uppreisn geSn honum. Henni
kváðu valda vinir fyrvarandi forseta
Guzmanns, er var alræðismaðr 1870
til ’73 og síöan forseti 4 ár, og
tnesti framtaksmaðr.
688 MAIN
Winnipeg,
STREET,
Manitoba,
Eftir skólabókum1 ur
skóla-áhöldum
farið til ALEX. TAYLOR
472 MAIN STR., WINNIPEG
°g
flOTEL
C«r. M»i*» & Knpert Htn.
X\ iiiuipe£> * - Man.
AFfíRAGÐtöLLUTILLITI.
001ZrfJrT i STAND, PliÝTT,
‘ aóÐ herbergi.
Finustu vinföng °S vnl<llar-
M.LARES BROS., eiíeaflr.
May 1
ROIiL CÍÍÖW SOAP
■---) °g (---
royal crowh washihc powder
beztu hlutirnir, sem þú getr
helzt
eru
kevut, til fata-þvottar eða hvers
jr . _ i,orf Þettu líka ódýr*
sem þv0
þarf.
ustu vörur, sem til eru, eftir gæðum
og vigt.
royal soap co.
P. BRAULT & 00.
471 MAIN STR.
WINNIPEG
flytja inn
ÖLFÖNG VÍN
Og
VINDLA.
Hafa nú á boðstólum miklar birgði
og fjölbreyttar, valdar sérstak-
lega fyrir árstíðina.
Gerið svo vel að líta til vor
Vér ábyrgjumst að yðr
bæði verð og gæði.
þess konar. En rnaðr verðr að .for-
láta [>að par setn tilgangrinn var
svo lofsverðr, nefnilega sá, að
skifta öllu því, sem inn kæmi á
samkomunni,milli heilsulausrar konu
og Þingvallasafi.aðar-ky rkju Fyrir-
huguðu. Þegar þessi var tilgangr-
inn þá urðu margir til að sækja
samkomuna. L>að dróg og unga
fólkið þangað að dans átti að verða
alla nóttina eins og oftast er farið
að tíðkast hór, því annars þykir
ekkert varið í neina samkomu, og
er það gleðilegr vottr þess að in
uppvaxandi kynslóð er þó mjög
fjörug í neðri hluta líkamans. Betr
að efri hlutinn eða heilinn væri að
sínu leyti eins fjörugr
svo só.
BANDARIKIN.
— E mbwtt isrnenn í Pembina,
Neche, og öðrum stöðum í N. D
nálægt landamærum, hafa lýst yfir,
að þeir muni stranglega fylgja fram
gunum gagnvart verkamönnum
sem ráðnir sé til atvinnu héðan að
norðan. Menn, sem suðr fara til.að
leita sór atvinnu, verða þvj að var
ast að ráða sig áör en þeir fara.
— Sérstakr fregnritari vor skrifar
oss frá Washington 18. þ. m.,
víst megi telja, að frísláttulög verði
samþykt í báðum málstofum, í efri
málst. með 6—.10 atkv. mun; en
svo synji forseti þeiin staðfestingar,
og raunu þau falla við það. Lög
um .breyting á tollum, þar á meðal
afnáin ullar-tolls, verði samþykt i
neðri málst., en sé sjálfsögð að falla
í efri málst.
8. þ. m. fóru fram kosningar i
Minneota til bæjarstjórnar, og urðu
bindindismenn þar yfirsterkari, svo
vínsala verðr þar ekki næsta ár.
Framfara-st,'aumr Minneota virðist
aukastmeð degi hverjum.
Einkaleyfi. Ný aðferð til að
greina óskemda jarðarávexti, kjöt,
fisk, egg og alls konar lagarefni s. s
mjólk, eplalög o. s. frv., er-nú kom-
in hingað til vor. Þessi nýja aðferð
ryðr í burtu frá brúkun salti og
frosti, sem varnar-ineðulum gegn
rotnun eða efnabreytingum, og er
því viðrkend, af þeim sem reynt hafa,
mjög haudliæg. Ég hef ekki reynt
kosti hennar sjálfr, en rétt núna hef
Kannske | óg hór frammi fyrir mór, 3'ms jarð-
jará'exti og egg og kjöt og smjör
Það munu hafa verið nálægt 300
drættir i byrjun, og kostaði dráttr-
inn 25 ceuts, og var dreginn meiri
hlutinn af því, sama gengu nokk-
rir drættir af, sem ekki drógust. Svo
vóru boðnir upp kassar roeð brauði,
um 10 að tölu, þeir fóru fyrir 1—3 doll.
■Að IoUvubí stnnkomiHml- fór nvo
hver heim til sin, glaðir af að hafa
lagt til sinn skerf til aðstyrkja þetta
heillavænlega fyr’rtæki, og menn
ímynduðu sór, að nokkuð miklir pen-
ingar hefða hlotið að koma inn, þar
sem samkoman var svo fjölsótt.
En bráðum fór ánægjan að mínka.
Til Þingvalla-kyrkjubyggingar vóru
gefnir $25, en konunni $10, svo það
hefðu ekki átt að koma inn á sam-
komunni nema einir $35. En rótt á
eftir fór það að hlerast, að nokkrum
reiknings fróðuin mönnuin hafi tal-
izt svo til, að á samkomunni hafi
hlotið að korna inn að minnsta kosti
$60 til 70, en vel má vera að þeim
skjátlist. En svo mikið er vlst, að
almúganum, sem lítið skilr í “fin
auce”-inálum, þykir ágóði af sain-
komu þessari ónáttúrlega lítill.
Kvennfélag er nj'buið að stofna
inn&n Þiagvallasafnaðar. Óskandi
væri að það lifði lengi, og ynni mik
ið gagn, og yrði stofnendunum til
ógleymanlegs, óviðjafnanlegs og
forgengilegs heiðrs. X.
er varðveitt liafir verið með þessari
aðferð, er þetta alt með sínu náttúrl
útliti. Umboðsm. aðferðarinnar eru
i
Frá löndum.
líki
Tími til að byggja,
NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ!
Á Ross, Jemima og Nena strætum eru
eun til sölu ágætnr ióðir metS niðursetti
verði, og góðu kaupskilin lum. Sömu-
leiðis í boði fjölúi HUðra lóða og húsa á
Boundary St., Mulligan Ave., Young St.
og öðrum pörtum bæjnrins. Petiingar
lánaðir peim sem byggja.
C. H. ENDERTON,
357 Main Street, - gagnv. Portage Ave.
Eða S. JÓHANNESSON,
710 Ross Street.
EYFORD N. 1).
Marz 18. 1892.
%
Iléðan er fátt markvert að frétta
Frá 18. Fehr. til 8. Marz var tíð-
in nijög góð, svo snjó tók upp
að inestu. E11 að kveldi þess 8.
fór að hríða og skall á blindbylr,
svo að varla hefir komið verra veðr
í vetr, því hvassviðrið var svo
fjarskalegt. Það veðr liólzt alla
nóttina.. Síðan hefir verið mjög
kalt. 2. þ. m. var haldin skemti-
samkoma I húsi Mr. Antons Möllers
oo- stóð kona hans, Mrs. Guðný
Möller einkum fyrir henni. Sam-
koma þessi var reyndar ekkert ann-
að en algeng tombola, og er það
niikið að nokkur skuli voga að
halda svoleiðis samkomu, þar sem
lögin eru svo ströng á inóti öllu
MlNNEOTA, MINN.,
14. MA RZ, 1892.
GORDON & SDCKLING
374 MAIN 8TREET
Ódýrar lóðirtil sölu áAgnes,
Victoria, Toronto, Jemima, ítoss,
McWilliam, William, Furby,
Mulligan, Boundary og öllum
fiðrum strretum.
8 góflar lóðir á McGee St.,
40 x 106 fethver, $100; $25 út-
borg.; Iiitt eftir hentugleikum.
Nokkrar mjög ódýrar lóðir
r Notre Danie og Winnipeg
tætuin.
Hús Ieigð út; Ieiga innlieinit.
Fasteignum stjórnað í umboði
eigends. Talið við oss áðr pi'r
kaupið.
GORDON & SUCKLING,
Fasteigna -brak únnr,
174 Main Street, - - Winnipeg
Lyon-hóraði þeir herrar G. A. Dal
niaim & Stephenson, og í Yellow
Medicine Co. þeir herrar Þorvahl
B Gíslason og Ólafr Arngrinisson
Þessi aðferð or uppgötvuð 1 Frakk
landi. lnir framangreindu umboðs
menn gefa hverjum, er leyíið kaupa
glöggva útskj'ring aðferðarintiár
Aðferðar ieyfið til hverrar fjölskvldu
er $5, en $25 til verzlunarmanna.
Veðrátt. 9. þ. m. var liér ofsa-
froststormr, síðan hefr verið fremr
kalt. Á undan þessum stormi var
einstaka maðrbyrjaðr á að sá liveiti,
margir farnir að herfa akra sína.
9. þ. m. gaf sóra N. S. Þorláksson
í hjónaband Hermann V. Jósephson
og Aðalbjörgu Sigfúsdóttir.
AKRA N. /)., Marz 22. 1892.
Herra ritstjóri.
Mér er farið að leiðast að eng
inn af þessum sjálfhugsandi eða
frjálslyndu mönnum hór í kring,
sem eru þó bæði margir og góðir
P A T E N T S.
anú Reissuesobtaineú, Caveatsfileú, Traúe
Marks registereú, Interferences anú Ap-
peals prosecuteú in the Patent Office anú
prosecuteú anú úefenúeú in the Coarts.
Fees lioderate.
1 was for several years Prineipal Ex-
aminer in tlie Patent Offlce, anú since re-
signitigto go into private business, havs
iven exclusive attention to patept matt-
ers.
Corresponúents may be assureú tliat I
will give personal attention to t.he careful
anú prompt prosecution of applications
anúto all other patentbusiness put in mv
hanús.
Upon receipt of moúel or sketch of in-
vention I aúvise as to patentability free of
charge.
“Your iearning anú great experience
will enableyou torenúer tlio higli st orú-
er of service to yonr clients.”—Benj.
Butterworth, ex-Commissioner of Patents.
“Your gooú work anú faithfulness liave
many times been spoken of to me.”—M.
Y. Montgomery, ex-Commissioner of Pa
tents.
“1 aúvisé my frienús anú clients to
corsesponú with him in patent matters.”
Schuyler Duryee, ex-Chief Clerk of Pa-
tent Öfflce.
Aúúress:
■ RENtL Ií. C’ATLIN,
Atlantic Buildino,
Washinoton, D.C.
Mention this paper.
IIKNIS-BLAÐ.
ST.
föstuú.kvelú kl. 7)-£.
I. O. G. T.
HEKLA
Assiniboine Hali.
ST. SKULD : mánuú.kv. á Assiniboine
Hall.
BARNA ST. EININGIN : friðjiiú..kv
kl. 8. ásuðaustr horni McWilliam
og Isabel Streets.
(Ef ísl. stúkurnar í nýlenúnnum vilja
jSenúa oss skýrslu um nöfn sín og íunúar
^stað ogtSma, skuluro vórbirta pað ókeypis;
^einsnöfn Æ. T. liit. og Umboðsm., ef ó-
;skað er; sömul. er oss pœgð í að fá fáorfi
ar skýrslur nm hag peirra á ársfj. hverj
um.)
(Frá fregnrita voruin.)
$14,500 eru það sem Lyon hórað
fær í þinghús-bruna bætr. 7. þ. m.
var aðalfundr “Verzlunarfól. ísl.”
haldinn í Minneota. í stjórnarnefnd
fyrir næsta ár voru kosuir: Form.
G. S. Sigurðsson ; féh. Jóseph Jó-
sephson; n e'nefnd. Arngrimr Jóns-
son, S.S. Hofteig, Jóseph Arngríms-
son, Einar Jónsson, Pétr Vigfússon.
Til vinnu í búðipni réði nefndin
þessa; F. R. Johnson, Ólaf Arn-
grímsson, Þorvald B. Gíslason, S. Þ.
Yestdal.
drengir, skuli sýna sig á prógram- ^
inu tneð að æskja sameinaða blaðinu
til ltikku og velferðar hór á meðal
vor. Yil ég því gera það fyrir hönd
okkar allra, sem því fylgja, og vona
ég að þessi ósk mín geti orðið
gildandi fyrir sein ilesta á þessu
svæði. Hvað „Hkr. og ö.“ snertir
erum við í hæsta ínáta ánægðir ineð
það og þess uprógramtn”, sem okk-
ur var reyiular áðr kunnugt. Það
eiua, sem við gátum fundið að Öld-
inni, var það, að hún var of litil,
hvað pappírinn snerti, til að verja
héraði No. 77, brann
t, brann upp til kaldra
Hver orsökin var, vita menn
ekki glögglega. Mest-öllu innan-
húss varð bjargað. Húsið og áhöld
þess var í $5U0 ábyrgð og er skóla-
nefndin hún að fá $470 af þeim
peningum, og farið að draga að
trjávið til oð byggja það upp með
aftr.
Dáinn. 16. þ. m. andaðist á lieim-
ili sínu Brjuijólfr Jónsson frá Kleif-
uin í Gilsfirði, 82 Ara að aldri; var
búinn að vera lengi við rúmið og
1 ár blindr. Jarðaðr snnnnilaginn
sitt mál, sein hún annars hefði get-,var I kyrkjugarði Vídaltng safnaðar.
að gert mað hægu móti. En við j Kvennfélagið hefir staðið fyrir að
lifðum í voninni um að það mundi láta leika „Hermanna-gletturnar”
lagast. Og nú erum við glaðir að priSVar í einu í húsi, sem það á að
geta sagt og tekið undir meðyðr, að hálfu við Bændafélagið. Húsfvllir
vort frjálslyndasta blað er ið stæsta j hvert sinn. Að margra áliti Íielir
og fróðlegasta af öllum íslenzkuni leikrinn tekizt vel.
blöðum í heimi. I „, , . , _
i óstmeistannn hér, >. l horvalds-
Fyrir skömmu vildi það slys til, son, er daglega að fá inn vörnhirgð-
að skólahús hór skamt frá, í skóla jr af a|]s ]<orinr vöriim, til að fylla
•— upp þarfir landa sinna; hami tekr als
konar bændavörur i skiftmn við
CE’S
m Baking
Powder.
aðrar vörur,
ojr svo er
hanu að búa
sig undir að geta gefið eins gott
verð eða betra en nokkur aniiar fyr-
ir ull þetta vor.
, Collector I.ögbergs helir verið á
ferðinni þessa daguna og þykir
mörgum haun vera leiðimla gestr
um þetta leyti árs.
i Sagt er að E. Thorvaldson ætli
að staðnæniKSt liór næstkoinandi
Brúkað af millíónum man 4H ára á markaðnum.