Heimskringla - 20.04.1892, Page 4

Heimskringla - 20.04.1892, Page 4
rr nEinvESKiRinsrG-ii,^.* ;og-oldin, "wmsrisriiE’iEG-, 20. ^peil, 1892 Wi' íiipe *r. f Hjalti Hjaltasou, sem getið var um í “Hkr. og Ö.” 2. Marz J>. á., að látizt hefði í Þingvalla-nýlendu, var ekki norðlenzkr rnaðr, eins og f>ar segir, heldr vestfirzkr. Hann var fæddr 182(5 að Hólum (i Steingríms- firði ?) 12. Sept. Islandi lengst um að Gilsstððum í Selárdal. Hingaðtil lands flutti hann 1888. Hann var tvikvæntr maðr ; fyrst átti hann Guðbjörgu Eyjólfs- dóttr, og með henni (3 börn, er 3 af peim lifa. Síðari kona hans, er linr hann, heitir Margrét Helgadótt ir. Með henni átti hann eitt barn, er lifir. Hann var stakr framkvæmd- armaðr og dugnaðarmaðr, i>æði við sveitarstjórnarstörf og alt, sem hann fékst við. Hann tók tvö börn annara og ól upp, annað fyrir alls ekkert og hitt fyrir lítið. Hann andaðist 2. Febr. p. á. J3gf“I>egar þið purfið meðala við. pá gætið pess að fara til Centkal Dkug Hall, á horninu á Main St. og Market Street. —Það er ekkert húmbúg, held full alvara bygð á rannsókn, er vór ráðum hverjum einum, aem vanhag ar um eitthvert búsgagn, til að Hann bjó heima á komatil Wisharts (213—17 McDer mott St.) og skoða vörur hans Hann er að flytja úr bæ'num, og | er ekki vert að draga kaupin. Slík hafa aldrei fengizt hér, og fást að líkindum aldrei framar. Lesið aug lýsing hans. — Veitið eftirtekt auglýsingu frá verkmanna-félaginu á öðrum stað í blaðinu. Þeir sem purfa að láta gera við. eða byggja hús, ættu setn fyrst að snúa sér til Bjarna Jónssonar & Co., 43 8 h. Str. North (Harriet Street). Hann gerir uppdrætti af bygging um, kauplaust fyrir pá setn teita til hans með smíðar. Sötnuleiðis út vegar hann lán með góðum kjör — Ná er öll hætta úti af ánni. Hún hefir nú rutt sig niðr úr gegn, og vatnsmegnið er alt af að pverra. Brýrnar hór í bænum sluppu allar | með heilu og höldnu. En pvílíkt' vatnsmegn, sem í ánum var í ár, hef- j ir ekki í peitn verið siðan flóðið mikla ! gerði her 1882. Einn dagintt fram að svarta myrkri lót C. P. R. féiagið sína menn vera úti með dj'namít til að sprengja ísflekana jafnótt og peir bárust að Louise*bryggjtinni. — Jámbrautarbrú X. P. R. fé- lagsins yfir Assiniboine hórna megín Portage la Prairie stóðst ekki við vatnsvöxtinn tók ltana af. og ísrekið í ánni, og — Það er alt annað, en venju- leg auglýsinga-meðmæli, er vér í dag tnælum með húsbúnaðar-sölu Wish- arts. Hr. Wishart attglj^sir að eins pessa viku, svo að pað er ekkert að græða fyrir framtíðina á honum fyrir oss. En vór höfum farið hátt og légt gegnttm alla búðina hjá honttm, og séð verð á hverjurn hlut, og vór fullyrðum pað, að vörur hans eru ! upp og niðr þriðungi til helmingi j ótli/rri. en hjá nokkrum furniture- | sala öðrutn í bænum. íslendingar, sem vilja kaupa ódýrt, ættu ekki að j missa færið. —Af 19. nr. blaðs vors var tals- j verðr hluti upplagsins svo illa! prentaðr, að eigi var unt að binda inn neðanmálssöguna, er hún var skorin frá. lyrir pví Itöfunt vér prentað upp aftr 65.—72. bls. af sögunni uVestrfarinn”, og viljum senda pað ókeypis hverjum kaup- anda, sem pess Ó3kar. Þetta er mynd af ameríkumanni sem liýi til bestu $3,00, $4,00 $5,00 stígvél í heimi, og inn framúrskarandi skóvarning sem er ti sölu hjá A. MORGAN, MCINTYER BLOCK, 412 MAIN STR. - - - WINNIPEC —Mundi ykkr ekki pykja gott, að fá stól, sem kostar hjá öllum öðr- um $1,10, fyrir ein 75 cents? Eða í iæknar pað. hvað segið pið um að fá fyrir $5 75 sófa, sem yðr hafa hingað til verið "r á $9? Eða venjulega 50 cts. ÁUgUSt Flower’ HVERNIC LIDUR HONUM? Honum ltðr hálf-illa, hann er alt af reyna aitthvað nýtt og nýtt, skifta um fæfiu og matar- gerð, skifta um borðunartímann o. ft. AUGUST FLOWER læknar t?að. HVERNIC LIDUR HONUM ? Honum tianst eins og hann nagi allan innan ; hann er gráðugr, ðseðjandi ogheilsahans ónátt úrleg og slæm. AUGU8T FLOWER lækear pað, HVERNIC LIDUR HONUM ? Hann langar ekki að matborðinu og tinnr að ölltt sem j sett er fyrir hann. AUGUST FLOWER JAMES HAY&CO. -VBRZLA MEÐ- BÆÐI DÝRAN OG ÓDÝRAN HÚSBÚNAD. 208 MAIN STEEET Af Barna-vögnutn vagnaria sérstakt útval. Skoðið stoppuðu okkar, að eins á $8.00. seldi stóla á 40 cts.? Wishart núna. HVERNIC LIDUR HONUM ? Hann flnnr I stundum eftir óreglul. matarlyst, vitibjoð við fæfiunni og eins og einn munnbiti Þetta fátð pið hjá j ætti a0 drepa hann. AUGUST FLOWER er meðalið. -Fylkispinginu átti að slíta í gær. HVERNIC LIDUR HONUM ? Hann hefir ó- j reglulegan maga og slæmar ltægðir. I AUGUST FLOWER er meðalið. W.GRUNDY&CO. — VERZLA MEÐ - PIANOS OG ORGEL og Saumamaskínur, OG SMÆRRI HLJÓÐFÆRI ALLS KONAR. N ORTHERN PACIFIC RAILROAD. TIMECARI).—Taking aíf'-t oi S'tndif April 3. ’9 3, (Central or 90th Vf North B’und l’OST F LIJ TM\(HL Lágt verð Góð borgunar-kjör. 431 MAIN ST., - - WINNIPEG TIL TORONT OKUÐUM tilboðum stýluðum til -JFostmasterGenerahver’Srveittmóttaka i Otatva til hádegis Föstudaginn 27. Maí næstkom., utn Hutning á póstsendingum Hennar Hátignar eftir vanalegum samn- ingum fyrir fjögr ár frá stræta bréfköss- unum til Winnipeg póststofu lrá l.jJúlí uæstkom. Flutdingriun fari fram á einu efii fleir um hæfllegum akfærum; dreguum af ein- um hesti etia fleirum. Aætluð veglengd, sem yflr part' að fara til að safna seudint;- um úr kössum pessum dagiega, etu 26 milur. Þrisvar á dag á að tæma kassamt, nema hvatS ekki parf ati tæma nema tvis var á dasr kassana á St. Johu’s College, Mauitoba College og 12th. Avenue South (Fort Roige). Eigi má leugr standa á pví en eina og ltálla klukkustund í hvert sinn, að safnað sé úr öllum kössunum. í tilboðinu verðr og ati taka fram : (1) hvað bjófiaiidi vill hafa fyrir hveija mílu af vegleugd, er við kynui að bætast til að sækja póst í nýja kassa, er settir kyunu verflu i bænum á samnings-tímabilinu ; (2) kiupfyrir að tæma sérhvern nýjan Ikassa, er við kynni verða hætt ai' l'ost- jirtaster General, án pess að amt'erðar veg- lengd aukist nokkuð vi-S pað. Prentaðar skýrslur með frekari skýr- tiigum ttm skilmála við væntanlegan satnning má fá til sýnis, og svo má fá yðublöð undir tilboð á Pósthúsinu í YVinnipeg og eins hér á skrifstofunni. W. W. McLEOI), Putt Office Inspeetor Skrilst. Post Oftice Inspector’s ) Winnipeg, 15. Afríl, 1892. j l,35e 68,1 ridUn Time } > t Sou STATIONS. „ -æQ ll,i0f 11,191' . . Winnipeg... Ptage.riincf’n .. St. Norbert.. •.. Cartier.... ...St; Aarathe... . Union Point. •Siiver Plains.. .... Morris.... . ...St. Jeun.... • ..Letallier.... • •• Etnerson... Pembina 9,4ðf l68 . Grand Forks.. I HM223 -WPS- Junc’t.j 8.85^ ro .. v; meaoolis. 8.00« í3i . ,. 5í f iiI.... _____I 9,00 |83o . ...Ohicago.... ___MORRIS-BRANDON BRA UTIN. Fara austur. 12,06e 12,14e 12,26 lt,45e l,00e l,24e l,50e 2,00e 5,50“ 9,50e 8,30f 7,05f 9,35f ■y S £ l,10e 1,20« 1,36« l,49e 2,08e 2,17e 2,28e 2,450 Fara vestur W 8HART FURN TUR GOM E PANY ■o . “ •a | 5;o f S ’D a = g, '33 Vaonstödv. S o SO'S '0 .- Q £ ■a S2 '3:5 a vh M 9 a* c 'P s Yerkamaimafundr. lauo-ar- O alincnningi alt sitt stórkostlcua býður HEILDSOLU HUSGACNA UPPLAG 1EI> ÍIMIUPSVERIII i April og Mai manuðum. Snotr cottage með stórri lóð $900, og 1% iiæðar hús með 7 herbergj. á Logan St. $1000. Bæði nál. C. P. R. verkstæðum Góð borgunarkjör. Snotrcottage áYoungStreet $700; auð- arlóðir teluiar í skiftum, 50 ft. lóð á.Iemima St., austan Nena, $425, að eins $50 útborg. — 27)ý ft. lóðir á Ross og Jemima Sts. austan Nena, $250; dto. rótt vestr af Nena $200. Auðveld Q0. Apríl. Ált verðr látið"^-^"6---1-0-^0^8^225- Uppboðssala á hverjum laugardegi eftir . 2 síðd. undir umsjón lir. Joseph Wolf. Byijar laugardagiun 9. Apríl og verðr haldið áfram 16., 23. og fara fvrir hvað sem lioðið verðr. WISHART - FURNITURE - COMPANY, 213, 215 og 217 McDermot Str. ----Gcgnt pósthúsinu.--- ST. NICHOLAS HOTEL, Cor. Main und Alexander Sts. Winnipeg, - - - Man. Beztuvínföng. Ágætir vindlar. Kostr og herbergi að eins $1 á dag. D. A. McARTHUR, eigandi. Hér með auj/lýsist, að á daginn, 33. Apríl, kl. 8. e. tn.. verðr fuudr ltalditiu af verkamannafélaginu, í íslettdi ngafélagshúsinu á .Jetnima Str. Sórstaklega verðr tekið til umræðu hver aðferð verði skyn- sainlegust tii pess að fá kaup verka- mantta hækkað, frá 1. Maí upp í 20 cts. um klukkutítnann. Það er mjög áríðandi að allir daglaunamenn innan og utan félags sæki fundinn, og sömuleiðis vonar félagið að aðrir f>eir, sem unna viðgangi verkatnanna, finni hjá sér hvöt til pess að koma. 1>. Ftlsted forseti. IIUS OGLÓÐIH. 12,20e 7,00e 6,10e 5,14e 4,4 8e 4,00e 3.30e 2.45e 2,20e l,40e l,13e 12,43e 12,19e ll,46f ll,15f 10,29f 9,52 f 9,16f 9,02f 8,15f 7,38 f 7,00f 0e Oe 12,15e 11.48f 11,37 f ll,18f ll,03f 10,40f 10,28 f 10,081' 9,53f 9,37 f 9,26 f 9,10f 8,53:' 8,30f 8,12f 7,57f 7,47f 7,24 f 7,041 6,451 10 21.2 25.9 33.5 39.6 49.0 54.1 62.1 68.4 74.6 ..Winnipeg. .. ..Morris. .. •Lowe Farm. . ..Myrtle.,.. • ••Roland .. • Rosebank. • •••Miami.... . Deerwood . . .Altamout.. ...Somerset... .Swan Lake.. Ind. Springs 79.4|. Mariepolis 86.) j ..Greenway. ...Baldur... . Belmont. . ..Hilton .... . Ashdown.. j. Wawanesa . Rouuthwaite Martinvill e. . . Brandon .. S7 ”S> ts ic su 3t o 1,1 Oe 2,55e 3,18e 3,43e !l0,19f 3,00 f 8,45f 9,30f 92.31 102 109.7 117.11 120 129.5 137.2 145.1 3,53e 4 05e 4,25e 4,48e 5.01e 5.21e 5,37e 5,52e 6,03e 0,20e H,35e 7,00e 7,36e 7,S3e 8,03e 8,28e 8,48e 9,10e 10,39f ll.lSf 11,50e I2,38e l,05e l,45e 2,17e 2,48e 3,12e 3,45e 4,18e 5,07e 5,45e 6,25e 6,38e 7,27e 8,05e 8,45 e West-bound mont for meals. passenger trains stop at Bel- PORTAGE LA PRAÍRÍE BRAUTIN." ll,35fj 11,15f I 10,491 11.5 10,41 f; 14.7 Einnig ódýrar lóðirá Carey og Broadway S*reets. Peningar lánaKir til bygginga metl góð- um kjörum, eftir hentugleikum lánpegia. CHAMBRE, GRUNDY & CO., FASTEIGNA-BRAKÚNAR, Donaldson Block,t . Winnipeg. HOTEL X 10 U 8 á Main Str. gegnt City Haij. Sérstök herbergi, afbragðs vörur, hlý- legt viðmót. Restaurant uppi á loftinu JOPLING <ý ROMANSON eigendr. ODYR HEIMILI fyrir verkamenn. Litlar útborganir í byrjttn og léttar mánaðar-afborganir. HÚS og LÓÐIR til sölu á Jemima, Ross og McWilliam, Logan, Nena og Quelch strætum, og hvervetna i bænimi. Snúið yðr til T. T. Sinith, 477 Main Str. eSr til Jóns ólafssonar ritstjóra, umboSs- manns míns, sem heflr skrá yfir lóð irnar og húsin. 10,17f 9,29f 9,00f 8,25f 21 35.2 42.1 55.5 .... Winnipeg.... .Portnce .Tunrtlon.. .... St. Charles.... .... Headinglv.... ...White Plaios... .....Eustace...... ....Oakville...... Portatre La Prairie 4,30e 4,41e 5,13e 5,20e 5,45e 6,33e 6,56e 7,45e Passengers will be carried on all regular freight trains. Pullman Palace Sleepers and Dining Cars on St. Paul and Minneapolis Express daily. Connection at Winnipeg Junction with trains for all points in Montana. Washington, Oregon, British Columbia and Californla ; al- so close connection at Chicago with eastern lines. For further information apply I CHAS. S. FEE, H. SWIiS to -NFORD. G.P. & T.A , St. Paul. Gen. Agt., Wpg. H. J. BELCH, Ticket Agent, 486 Main Street, Wínnipeg. l3 II Cor. Main A Kupert 8ti. %Vinnip«g, - - Iflan. AFRRAOÐ 1ÖLLU TILLITT. OOTT FÆÐI. NY-SETT t STAND, PRYTT, OÓÐ UERBEROl. Fínustu vínföng og vindlar. ffl.LAREN BROS., eipíír. May 1. 32 Er þetta sonr yðar? verðr að geta gengið til henner og beðið hana að eiga mig.“ Fred bara bauð við honum. Hann hafði enga samvizku-kveisu af slíku tilefni. Satt að segja þóttist hann standa skör hærra en Mans- field, sem meðal annars hafði verið svo smekk- laus, að tengjast ekki neinum heldra söfnuði meðan hann var á háskólanum, og hafði enda stundum ekki svífzt að skellihlæja að ýmsu því, som fyrir kom í inum trúfræðislegu pré- dikunum hjá Dr. Highchurch. Harmon var oft vanr að segja um Mans- field, að hann hefði enga tilfinning fyrir mannasiðum og tízku ; “og svo hangir hann fast við alla hleypidóma eins og Hottintotti. Þegar ég fór með honum til Dr. Highchureh eitt kveld, til að koma honum í kynni við hann, þá svei mér ef hann fór ekki að karpa við prestinn um erfðasyndar-kenninguna og friðþæginguna; og hann lagði sig svo fram í kappræðunni, eins og þetta væri eitthvert lífs- spurnsmál. Nei, það eru oft vandræði að fást við hann, eins og þú veizt. Hann er góðr drengr, yfir höfuð að tala — allra bezti drengr, eins og þú veizt. En, sko, hann faðir hans var eins konar — það er að segja, hann nældi skildingana sína á timbrprangi eða ainhverju Er þetta sonr yðar? 37 Alt uppeldi hans hafði miðað í þá átt. Móðir hans, sú inndæla kona, hafði jaínan látið sér um fram alt umhugað um það, að koma snyrti- lega fram, og að láta son sinn ekkert það gera, sem “menn“ — það er að segja sá hluti mann- félagsins, sem tízkunni réð—skildu ekki þeg- ar í stað eða álitu að öllu góðri og gamalli venju samkvæmt; og samkvæmt þessu hafði hún vanið barn sitt þegar frá unga aldri. Því var Fred svo nú, að þegar hann fullnægði öll- um ytri skilyrðum tízkunnar, þá hafði hann ekki hugmynd um, að á siðferði sínu væri neinn flekkr eða hrukka, eðaaðitann hefðineitt að fyrirverða sig fyrir. Alment ámæli tízku-fólksins fyrir nokk- urt orð eða gerð Frods hefði bakað honum iua mestu hugraun, og móður hans hefði þótt það in mesta auðmýking og sneypa. En sá mikli óvinr allar rósemdar, missir virðingarinnar fyrir sjálfum sér, hafði aldrei ráðizt á Fred Harmon, og það voru engin líkindi tiL að sá ófagnaðr mundi norkkru sinni ónáða hann. Samvizka hans var alveg róleg. Ef einhver ástæða var til fyrir hann að roðna, þá hefði hann sjálfr enga meðvitund uin það. Hafði honum ekki frá harnæsku verið kent að hæLa niðr sérhvert ið minstra ytra merki um til- 36 Er þetta sonr yðar? sannan virðing fyrir henni; en í trúarjátning hans stóð ekkert um það, að fullkominni ást fylgdi nokkur hleypidómr um fullkomna hreinskilni. Nú, og að því er virðinguna sterti, þá var það auðsjáanlega vottr meiri virðingar fyrir kontinni, að leyna hana því í líti manns og eðlisfari, sem henni mundi illa falla, heldr en að meiða tilfinningar hennar með því að láta hana vita af því. Hann von- aði að hann bæri meiri sanna virðingu fyrir heytmey sinni, og kvennkyninu yfir höfuð; að liann mundi ávalt hafa háleitari hugmyndir um um eiginkonu sína, heldr en svo, að hann færi nokkurn tínia að segja henni blánakinn sannleikann, eða láta hana einu sinni nokkurn tíma fá nokkurn grun um beran sannleikann, hvort heldr um mannlífið yfir höfuð eða sitt eigið líf sérstaklega. í stuttu máli að segja, I’red Harmon ltafði ekki nokkra minstu hleypidóma-hvöt til að halda fram strípuðum sannleika, þar sem skrautbúinn skáldskapr var svo miklu fallegri, átti bæði miklu betr við líf konunnar og var miklu samboðnari orðalagi snyrtimanns og sómamanns. Satt að segja, frá því hann lærði fyrst málið hafði hann vanið sig á að fegra og fága ófögr og óþægileg sannindi. Er þetta sonr yðar ? 3 > þess konar; nú, og sonrinn er alinn upp þarna vestr í mentunarleysí, uppi í sveit, svo aðmaðr hefir eðlilega ekki mikinn gáning á að láta sjá sig ofmikið á gangi með honum.“ Þegar Fred Harmon sagði þetta, þá und- antók hann auðvitað í huganum tímabilið frá miðnætti og þar til stundu fyrir miðjan morg- un, því að um það leyti dags eða nætr bar aldrei á að Harmon hefði neina óheit á að vera á ferli ásamt Preston Mansfield. Og marga nótt vóru þeir saman ; það var þó satt. “Hleypi- dómar“ þeir sem Ered Harmon taldi með veik- leikum Prestons, sýndu sig í því, er honum datt í hug að tala svo einfaldlega og hreia- skilnislega, eins og hann hafði nýlega gert, er hann var að óska, að hann væri sjálfr verðr til að eiga Nellic frændkonu sína. “Þvílíkt flón !“ sagði Harmon við sjálfan sig : “þvílíkt heimskulega viðkvæmtog þröng- sýnt erkiflón. Rétt eins og hann þyrfti að fara að segja henni frá öllum sínum smá-ævin- týrum.“ Og víst er um það, að aldrei hefði neinn þurft að kvarta yfir slíkum hleypidómum hjá Fred Harmon. Trúarjátning hans var stutt og einfold. Hún hljóðaði svo: “Gerðu hvað sem þig langar tiL; en farðu leynt með það,

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.