Heimskringla - 11.05.1892, Blaðsíða 1
SATURDAYS.
O <3-
Ö L D I N.
An ICELANDIC SEMI-WEEKLY NEWSPAPER PUBLISHED ON WEDNESDAYS AND
VI. ÁR. NR. SO.
WINNIPEG, MAN., 11. MAl, 1892.
TÖLVBL. 290.
VODALEGT UM\
í verði á fatnaði Ekkert bvl til samanburðar. Oss grunaði að það
ta svo, vér reyndum að verjast J>vi, en ðtíðin
varð oss yfirsterkari.
UM NOKKHAR VŒSTU VIKUR GETA WINNIPEGBÚAR KEVPT
TILBLIN FOT FYRIR LITILRÆDl.
í síðastliðnar 6 vikur höfurn vór verið að biða eftir góðviðri til þessi að
o-eta komið út vorum mikla vorklæðnaði, en sökum |>ess að |>
K sýnist ekki vera i nánd, og hið afar mikla upplag af fatnaðr,
" 9em vér h^finn, gengr seinna út en æskilegt væn, a pess-
um tíma ársins, pá höfum vór ákvarðað að byrja
ineð pessa lágu prísa í dag, l.augard Stft*
Fatabyrcrðir vorar eru svo miklar, að pær
J & mega til að minka um helming.
Þetta er listi yfir verð á sunui sem selt verðr:
BUXUR KARLMANN AALFATNADR
Morgunstundir í skógi.
Iijer nm bll 1,100 :
100 ósamkynja alklæðnaðir eiga að
seljast fyrir sama og efnið í I’á kostar
^ ’ l'in 125 alullar kanadisk vaðmáls
alfatnaðir af ýmsum litum, frá $1,50 til
hjer um bll 1,300 :
100 af peim verður selt á 95 c. hverjar
200 góðar vaðmálsbuzur á $1,50, vana-
verð $2,50.
250 góðar og vandaðar enskar vað- v----- ö
miláhnxur ** 75 oC í kring um 500 úr $10,00 virði á $4,75. Um 150 blair Serge
malsbuxur og 1 armg I *lkj’æönaöir af öllum stærðum fynr
fíuu skosku vaðmáli, einmg est of ;(R 2g0 kanadiskar vaðmálsbuxur
Eugland og Worsted Pants á $2,95 og vantiaðar, allar stærðir, á $5,75, og í
$3,00; einnig mjög mikið af vönduðum Uri„g um 500 !OO Íð^o 'tlOSO
buxum með lágu verði. $nV‘og ♦iS ’ ’
UNCLINCA FATNADR
FJARSKA STORT UPPLAC.
Kaliegt SOOO fatimdir.
Drengja Sailor Suits 95c- til $1,75.
Drengia vaftmálsfot $1,50 til $o,00.
Drengja Worsted-fatuaðir $2,50 og yhr.
Drensja Velvet-fatnaðir.
Drengja Serge fatnaðir.
Drengja Cord-fatnaðir.
Dreneia Jersey-fatnaðir.
líinnig liöfum vór um 100 ósamkynja
drengjalöt $i,00-$4,00 virði á $1,50.
Ég geng mig einn út í gróandi lund
um glaðasta vorsins morgunstund
und álfröðuls árgeislum fránum,
og vongleði’ og lífsfjör í huga mér hlær
og hjartað í brjóstinu kviklegar slær
er lifna laufin átrjánum.
Eg geng mig einn út i laufgrænan lutrd
um ljúfasta sumar-morgunstund
und álfröðuls árgeislum fránum;
fyrir komandi dags-strit ég drekk í mig
prótt
úr daggsvölu lofti’ eftir svefnlitla nótt
er blakta blöðin á trjánum.
Eg hvarfla’ út í skóg um haast-morgun-
stund
með hjartað sært og með punga lund
undálfröðuls árgeislum fránum;
þar lækning fær hj irtað og lundin fró
í laufskrúðsins fegurð í glitrandi skóg
er blikna blöðin á trjánum.
Og ef þér er heift eða harmur í lund,
þá haltu’ út í skóginn um morgunstund
und álfröðuls ilgeislum fránum;
þar baðar þig hreinn og himneskur blær
og hatrið og sorgina’ úr brjósti þér þvær
melian blakta blötlin á trjánum.
Jón Ólafsson .
Stór Sala a Bankrupt Stock.
Vörurnar nýkomnar frá Montreal.
----SELDAR FYRIR 60cts. Á DOLLARNUM í-------
BLUE STORE, 434 MAIN STREET.
Fín blá ullarföt, $20 virði, seld fyrir $12,50
Fínskozkullarföt,$18virði, “ “ $10,00
Skozk ullarföt, $8,50 virði, “ “ $ 5,00
Fínar buxur $5,75 virði, fyrir 3,25. | Karlmannaskyrtur 50 cents og yflr
Rubber-regnfrakkar f}Tir hálfvirkl. | Barnaföt fyrir hálfvirði.
Hattar og alt sem að fatnaði lýtr, og allar aðrar vörur afi sama hlutfalli.
Gleymið ekki statinum :
Yér erum ákveðnir í að rýma til hjft oss oS pa« sem fyrst, hvort sem
veðrftttan vill hjftlpa oss til eða ekki. Á mefian ft J>ví stendr lok-
nm vór augum fyrir sömm verði hlutanna, og um nokkrar næst-
komandi vikur vonutn vór fjari hjft oss að mun
Munid ad salan byrjar Laugardaginn 7. Mai.
W A LS H’ S
MIKLA FATASOLUBUD.
515 <»gf
5i7 Main Str*. gegrnt City Hall.
ROYAL CSOWN SOiF
---) (----
ROYAL CROWN WA8HINC POWDER
eru beztu hlutirnir, sem |>ú getr
kevpt, til fata-J>vottar eða hvers helzt
sem bvo J>arf. Þettu lika ódýr-
ustu vörur, sem til eru, eftir gæðum
°g vigt.
ROYAL SOAP CO.
WIJíNIPE«,
T. Nl. HAMILTON,
fasteignasali,
hefir 200 ódýr lóðirar til sölu á $100 og
vlir: einnig ódýr liús i vesturhluta bæj-
arins. Hús og lóðir á öllum stö«um í
Ivcnnm ^ ieigU Peningar til láns gegn
vebi Munlr og hús tekin í eldsábyrgði.
Skritstofa 343 MAIN STllEET,
Nr. Ö Donaldson Block.
HIJS OG LÓÐIR.
Snotr cottage með stórri lóð $900, og 1Aý
liæðar hús mlð 7 lierbergj. á Logan St.
$1000. Bæði nál. C. P. R- verkstæðum,
Góð borgunarkjör. ....
Snotrcottage áYoungStreet $700; auö-
arlóðir teknar i skiftum.
50 ft. lóð áJemima St., austan Nena,
$425, aö eins $50 útborg.—27JÓ ft. loðir
á Ross og Jemima Sts. austan Nena, $25U;
dto. rétt vestr af Nena $200. Auðveld
borg. kjör.—Góðar lóöir á A'oung St. $225.
Einnig ódýrar lóðirá Carey og Broadway
Streets.
Peningar lánaöir til bygginga meö góð
um kjörurn, eftir lientugle.kum lánþegja.
CHAMBRE, GRUNDY &. CO.
fasteign A-BRAKÚN AR,
Donaldson Block.i • Winnlpeg
Herbergi nr. 10 Donaldson Blk.
)-----)(-----(
Lot á Agnes St. $80’00 og $100,00. Lot
á McGee St. $100,00. Lot á Boundary St.
$100,00 og $150,00. Lot á Boandary,
Nellie, Sargent og.Mulligan Ave., á $175.
Lot á Notre Dame St. $100,00 og $150,00.
Lot á Winnipeg St. $75,00. Lot á Ross
St. $200,00. Lot á McWillinm og Alex-
ander Sts.(milli Isabel og Nena Sts,) $200.
Lot í greud við sýningagarðinn $35,00 til
$100,00. Hús og lotíFort líouge nærri
sporvegl $260,00. Hús og lot á Ross St.
$700,00. Hús og lot á Quelch St. $550,00.
Húsoglot á Alexander St. $400,00. 10
ekrur búgarður með húsi, fjósi, brnnni
og alt landið plægt, áfast við bæinn, á
$1,100,00.
$200.000 virði að velja úr.
dNTYKIOlSÆXTSrdNr
Matnadiir
KJÓLA-EFNI, MUSLINS, ULLAR
DELAINES, CASHMERES,
RUBBER CIRCULARS,
REGNHLÍFAR Etc.
TIL IIEIMILIS ÞARFA.
Skirtudúkar, rekkvoðadúkar
ogborðdúkar, stoppteppi og á
breiður,þurkur,etc.;
HANDA KARLMÖNNUM.
Skraut skyrturúr silki, ull og
blendefni, Regatta og Oxford.
FATAEFNI.
Cashmere, ull, bómull og bal
briggan.
Hanzkar, hálsbönd, axlabönd
sokkar og vasaklútar.
WM. BELL,
288 Main Street, cor. Graham St.
Gagnv. Manitoba Hotel.
F R E T T I R
BANDARIKIN.
Civil Service Comniistrion er köll
uó nefnd sú, er eftirlit skal hafa með
embættisinönnum sambandsstjórnar
innar. Formaðr liennar er sem stendr
Theod. Roosevelt. Árið sem leið
tðk hún sér meðal annars fyrir liendr
að rannsaka sakaríriptir ft hendr ýms
um embættismönnum sambands
stjórnarinnar í Baltiinore. Árangr
inn af rantisóknunum varð sá, nð
nefndin gaf forseta Bandaríkjanna
skýrslu og lagði par til, að tuttugu
ocr timm einbættismönnum yrði vik
ið frá embætti fyrir brot gegn lögun-
um um hegðun embættismanna. Meiri
hluti J>essara einbættismanna vóru
pósteinbættismenn. Sakargiftirnar
vóru suinpart mútur, sumpart til
raunir til að hræða peninga út úr
undirinönnum sinumtil stjórnarfiokks
parfa. Skýrsla nefndarinnar var send
ráðgjöfum peiin, er hlut áttu að mftli
en pað vóru peir Foster fjftrinftla
ráðherra og Wanainaker helgi, póst
málaráðherrann. Hvorugr peirra
skeytti henni að neinu. Nú hefir
J>ingið látið rannsaka málið, og
nefndarmenn hafa verið leiddir sem
vitni, einkum Mr. Roosevelt. Svo
var og Wanamaker helgi leiddr
Framburðr beggja ráðgjafanna voru
inar auinustu flækjur. Af fram
burði Roosevelts varð pað og ljóst
að guðsbarnið Wanamaker hafði
borið ýmislegt pað fram fyrir rétti
sem af hverjum óheilögum manni
eða að minnsla kosti hverjum peim
manni, sem er minna guðsbarn, en
hann, mundi vera nefnt blátt áfram
vísvitandi ljúgvætti.
— Það er pesst sami Wanamaker,
sem er svo heilagr og vandlátr, að
hann hefir fyrirboðið póstflutning
blaða og rita, sem ekki hafa verið
nógu guðrækileg að hans ftliti.
hittiðfyrra fyrirbauð hann pannig að
senda “Kreuzer Sonata,” skáldrit
eftir inn fræga rússneska höfund
Tolstöj, með póstum. Menn, sem
hafa barizt í ritum fyrir meiri sið
ferðislegum hreinleik I sambúð karla
og kvenna, hefir hann ofsótt með
málaferlum, fyrir að hafa sent “ó
sæmileg rit” með póstum, og feng
ið suma peirra dæmda til hegningar,
svo sem til dæinis M. Harman, útgef
anda vikublaðsins Luotfer.
THE BLTJE STOEE.
A. CHEVRIER.
THE „MANITOBA” HOTEL DRUC HALL,
CORNER WRTER & MAIH STR, - - - WINNIPEG.
Ef þér erud að skreyta húsin yðar, þá
komið við í búðinni hans
BANFIELD’S
580 STR.
Þar getið þér fengið alt sem þér þurf-
ið til þess, svo sem :
GOLFTEPPI, GARDÍNUR
og YEGGFÓÐUR,
á 25 cts. og yfir.
(>oIt't(‘|>pi a 50 til 60 Gn.
Olíudúkar á 45 cts. yarðið,
allar breiddir fra J yard til 6 yards.
Hvítar lace gardínur með snúrum 60 c.
parið. Gardínustengur einungis 25 cts.
Beztu gluggatjöld einungis 50 cts.
Yfir höfuð höfum vér alt sem þér þurf-
ið, og svo getið þér talað yðar
eigin mál í búðinni.
Látið ekki hjá líða að koma til
BANFIELD’S
nœstu dyr við CHEAPSIDE.
Hattar með nýjustu gerð.
MeS vo i
hafa komið
1892
Með vorinu
hafa komið
NYJAR VORUR
’f
SVO SEM
CR
gs
.2-
V
Klæði, Serges, írskt klæði, Nap, Franskt, Enskt og Skoskt vaðmál handa
pe.m, sem vilja láta gera föt eftir máli. Vér ábyrgjumst
að efnið sé gott og verkið vandað
PÖNTPNUM FLJÓTT VEITT ATHYGLI.
Fatnaðardeildin að ollu leyti fullkomin.
; p5>
I ^
cr
a.
J ®
4"
Tilbuin fot af beztu tegund og odyrri en nokkurstaðar
C. A. Garemj,
SKRADDARt.
324
MAIN STR., WINNIPEC.
GEGXT
THE MANITOBA HOTEL.
S
O
er+-
O
O
o
• •
011 vaðmál keypt í yardatal, sniðin ef æskt er
borgunarlaust. •
Frá löndum.
MINNEOTA, MINN.
25. APRlL.
(Frá fregnrita “Hkr. og ö.")
Manndauði. 21. p. m. andaðist
Loftr Jónasson; daudamein köldu^
veiki.—Loftr var úr Bárðardal í
Þingeyjarsýslu. Hann var trósmiðr
og lærði pá iðn hjá Árna timbr-
smið að Reistará í Eyjafirði. Jarðar-
för hans fór fram p. 23. Það er önn-
ur sú fjölmennasta jarðarför, er hér
hefir verið ineðal ísl. Frá heimili
ins látna fór líkfy lgdin kl. 2. e. m.
austr að skólahúsi bæjrains; á eftir
líkfylgdinni var fólki skipað í tvö-
falda fylking, fyrst konum. 1 skóla-
húsinu flutti sóra Níels S. Þorlásson
ræðu. Frá skólahúsinu suðr á graf-
reitinn var keyrt. Fyrir útförinni
stóð mágr L. J., G. S. Sigurðson, og
leysti hana af hendi með skörungs-
skap.
BllEFASKRI KA .
Herra ritstjóri.—Væri ekki
vel til fundið, að birta æruleysis-
brögð Einars Hjörleifssonar í “Hkr.
og ö” og hafa tölu á peim? E>að
væri svolítil hugnun fyrir l(Tudda-
strykin”, með peim einum mismun
pó, að pór gættuð pess, að segja
satt, par sem hann lýgr.
Svar: Ef pr bæðuð oss að pur-
ausa Winnipegvatn eða drekka upp
Rauðft, pá kynni það að vera íhug-
unarmál; en að ætla að halda mæli
eða tölu á æruleysisbrögðum Einars
pað yrði oss ofvaxið, enda ekkert
rúm fyrir pau í blaðinu, J>ótt pað
kæmi út tvisvar á dag. Svo kærum
vór oss ekki heldr um að vera
keppinautr hans í svivirðingum í
blöðunmu. Blað vort byggir ekki
líf sitt á pví. Ritsst).
Herra ritstjóri.
Mega peir íslendingar, sem hafa
í hyggju að fylgja al{>ýðuflokknum
(the peoples party) við næstu alrík-
iskosningar, búast við að fá að ræða
um málefni sín í Heimskringlu og
Öldinni, eða verðr ekki rúm fyrir
annað, en demókratiska stjórnfræði
fram að næstu kosningum, f Banda-
ríkjunum)? M. S.
Svar: Jú, með ánægju verðr
veitt rúm eftir föngum bærilega
sömdum ritgerðum frá hverjum
flokki sem er, hvort heldr í Banda-
ríkja eða Canada-málum. Yort
blað er öllum óháð, og vill reyna að
gera öllum jafnrétti. Vitaskuld
höldum vér vorum skoðunum fram
fyrir pvf.
pað varsatt; og hún kom ekki út
nema eiuu siuni I viku; pað var
líka satt. En mér fanst ég finna
fleira af sönnutn fróðleik *f henni
heldr en í báðutn blöðunum nú,
bæði uHkr. og 0.” 0g uLögb.”
samanlögðum. Hvernig víkr pessu
við? Og hvern premilinn eigum
við að gera með allar ykkar au^-
lýsingar, sem eru mikið meira eu
helmingr ’blaðsins hjá ykkr?
Svar: Gætir pú að pvf, hátt-
virta vinkona, að pú mátt ekki bú-
ast yið jafnmiklu í hvoru eintaki af
blaði, sem kernr tvisvar á viku,
eins og I hverju eintaki af blaði’
sem kemur að eins einu sinni? Það
kann satnt nokkuð til að vera i
pví, að pað komi tiltölulega færri
fræðandi ritgerðir út í blöðunum
nú, heldr en meðan pau komu úl
einu sinni í viku. Ritstjóiarnir hafi
nú svo mikið að gera við skriftir oc
prófarkalestr, að peir geta lítið lesið
Vér segjum fyrir oss, að pegar vé
höfum setið 10 til 11 klukkustundi
á skrifstofu blaðsins, pá erum vé
ekki upplagðir til að lesa á eftir.-
En licað auglýsingarnar snertir, pi
eru útgjöld vor svo mikil, um liálf
fjórða hundrað doll. um máðuðinn
að vór megum illa án vera auglýsinga
tekjanua. Þvf að pó að vér t. d
teldum oss 2100 kaupendr, og |)al
ætti að e-efa oss $4200
Herra ritstjóri
andi uAldarinnar’
an með ánægju
—Eg var kaup-
og las hana jafn-
Hún var ekki stór;
ætti að gefa oss $4^00 tekjur, t
verðr að draga par af nær pnðjun,
en fjórðungi fyrir vanhöldum af '
skilvísi og fyrir kostnaði við in
heimtu. Og svo er að gera við va
heimtum nokkrum ft auglýsingabor
unuin sem öðru. Hugsa pvf pet
rækilegar, vina, og vittu svo, hvortl
lítr ekki mildari augum á starf voi
Ritstj.