Heimskringla - 11.05.1892, Blaðsíða 4
HEI^ÆSKZE.USTG-L^ OGOLDIISr, WIITITIPEG-, 11. M^l, 1892
Wintiipeg.
—(lFree Press” í gærmorg-un getr
pess, að hr. Baldwin L. Baldwinson
hafi lofað að gefa kost á sér sem
pingmannsefni. Hr. Baldwinson
hefir J><5 bundið J>etta pvi skilyrði, !að
sér yrði boðið í einu hljóði fylgi
mótstöðuflokks stjórnarinnar. En
með |>ví að flokkrinn hefir enn eigi
boðið honum fylgi, er óvíst að sinni,
livort nokkuð verðr úr þessu.
L ANG BESTA
>I6ðir (til drengs lítils): ((Bennie, ef þú
ert góður og fer að sofa, ætlar mamma
að gefa þjer einaaf dr. Ayers góðusykr
þöktu C'athartic Pills, er þú þarft meíala
næst”. Bennie brosti glaðlega og fór
strax að sofa.
—Fyrirspurn. Fyrir 14 árum fór
til Minnesota Kristfn Jónsdóttir með
Guöm. Guðmundssyni frá Tjalda-
nesi við Breiðafjörð. í mörg ár hefi
ég ekki getað fengið upplýsingar
um stúlku pessa, og biðpví vinsam
legast, pá er kunnugir eru, að gefa
mjer upplýsingar um hana.
Soanborg Pétrsdóttr.
151 Lombard Str., Winnipeg, Man.
verndun
móti snöggum
veðurbreytingum
er að lireinsa
blóðið
með
AYERS
SARSAPARILLA
sem endurnærir
og lífgar
lffsstrauminn
og styrkir hinn
veika
HEPIRLCEKllTAD
ADBA
LÆKISrAP YIDXTPl
GORDON & SUCKLING
374 MAIN STREET
Odýrar lóðir til sölu á Agnes,
Victoria, Toronto, Jemima, líoss,
McWllliatn, Wiliiain, Furby,
Multigan, Bouudary og öilum
öðruin strætum.
8 gótiar lóðir á McGee St.,
40 x 106 fethver, $100 ; $25 út-
borg.; hitt eftir hentugleikum.
Nokkrar mjög ódýrar lóðir
á Notre Dame og Winnipeg
strætum.
IIús leigð út; leiga innheimt.
Fasteignum stjórnað i umboði
eigenda. Talið við oss áðr þér
kaupið.
GORDON & SUCKLING,
Fasteigna- brak únar,
374 Main Street, - - Winnipeg.
Fjöldi læknagerir litlar uppgötvanir,
fara mest eptir annara gerðum og bók-
kenslu. Um dr. J. C. Ayer má þaS segja,
aS hann hefir fundið Upp hið bézta blóð-
hreinsandi meðal—Ayer’s 8 irsrparilla.
Ið ísl. Verzlunarfélag heldur
fund annaðkvöld á Albert Hall.
Byrjar kl. 7.30 eftir miðdag.
An enterprising hotel man.
Hótels-haldari í Toronto hefir aug
lýst, að hann set.il þeim, er brúka Burd-
ock Blood Bitters, 20 cents meira hverja
máltið, en öðruin. Við vitum ekki hvort
þetta er satt. B.B.B. gerir þetta að verk-
um, það er óefað.
A TWELVE THOUSAND DOLLAR
FARM,
A subscriber to the Mbntreal Weekty
Witness writes to that paper, that through
the hints received in its agricultural col-
umn hc is now the possessorof a twelve
thousand dollar farm which he otherwise
would not have owned, and that he,
through following its advice, is making a
success of Ids orchard and bee culture.
It is a notable fact, that the readers of the
Montreal Witness are as a rule weil-to
do, prosperous and infiuential. People
of this class admire such a paper as the
Witness, and the Witaess aids in increas-
ing their prosperity and extending tlieir
inirtuence for good. It is a htghly inter-
esting paper. When taken together with
the.................................
any household is well equipped with read-
ing matter. Messrs. John Dougall & Son,
Montreal. are the publishers.
Tími til að byggja,
NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ!
~VTO MORE BOTHER.
_Ll að Hagyards Yellow
bólgu og er nú batnað.
fengið hana síðan.
Ilegie Ke wn, Victoria, B. C
Jeg liefi brúk-
Oil vitS frost-
Jeg liefi ekki
“German
Syrup
99
rr ■*«
barka-
bólga.
Við höfum valið tuær
eða þrjár línur úr brjefi
nýlega meðtakið frá for-
eldum, sem hafa brúkað
German Syrup handa börn-
um sínum, þenar þau hafa fengið i>arka-
bólgu. Þú mátt óhætt treysta þessu, því
þær eru frá velþekktum mönnum,er vita
að meðal, sem eigi hefurneitt af sp'llandi
efnum i sjer, er það sem móðirinn getur
óhnlt gefið börnum sínum, þegar þau eru
veik, og verið viss um, að þeim batnar.
Mrs. JAS. W.
KIRK, Dausht-
ers’ College, Har
Deir sem purfa að láta gera við,
eða byjrgja hús, ættu sem fyrst að
snúa sér til Bjarna Jónssonar & Co.,
43 8 h. Str. North (Harriet Street).
Hann oerir uppdrætti af byo'oinjr
utn, kauplaust fyrir f>á sem leita til
hans með smíðar. Sötnuleiðis út-
vegar hann lán með góðum kjör-
utn.
Á Ross, Jemima og Nena strætum eru
enn til sölu ágætar íóðir með niðursetti
verði, og góðu kaupskilm lum. Sömu
ieiðis í boði fjöldi aiðra lóða og húsa á
Boundary St., Mulligan Ave., Young St.
og öðrum pörtum bæjarins. Peningar
lánaðir þeim sem byggja.
C. H. ENDERTON,
357 Main Street, - gagnv. Portage Ave
Eða S. JÓHANNESSON,
710 Ross Street.
JOHN F. HOWARO & CO.
efnafræðingai, iyfsaiar
448 MAIN STR. WINNIPEG, MAN.
beint á móti póstliúsinu.
Flytja inn og verzla með efnafræðislegan varning og lyf. Svampar.
Sápur. Hárbustar. Ilmvötn o. s. frv., o. s. frv.
LÆKNISFORSKRIFTIR AFGREIDDAR á öllum timum
dags og NÆTR, einnig á SUNNUDÖGUM.
ROBINSON&CO.
402 MAIN STR.
ÓDÝR IIEIMILI
fyrir verkamenn. Litlar útborganir í
byrjun og léttar mánaðar-afborganir.
HÚS og LÓÐIR til sölu á Jsmima,
Ross og McWilliam, Logan, Nena og
Quelcb strætum, og hverve'na í bænum.
Snúið yðr til T. T. Smitll,
485 Main Str.
eðr til Jóns ólafssonar ritstjóra, umbotis
manns míns, sem hetir skrá yfir lóð
irnar og húsin.
Eru nýbúnir að fá 10 strauga af nýju
llelim vatnMdn klædi.
Fataefni fyrir kvenfólk og börn tneð allskonar áferð. Komið og skoðið!
Vörubyrgðir vorar eru nú inar fullkomnustu og innibinda allar
nýjustu fataefnistegundir : Carhmere, Bedford Cords, Serges
etc. með alls konar litblæ.
C/’’^ stykki af Bedford Cord og skrautlegu 40 þumlnnga Dress Goods
á 25 c. yarðið. Heilt upplag af regnhlífum o. s. frv.
ROBINSON & 00., - 402 MAIN STR.
CEO. H. RODCERS & C0„
Sk#»«Dryúoodsverzlmi 432 Nnln Steet.
Kvennstígvél hneppt - $1,00
Kvenna inniskór - - - $1,25
Fínir Oxford kvennskór - $0,75
Reiinaðir barnaskór - $0,30
Reiinuð karlmannstígvél- $1,20
1,25 1,50 og par yfir.
0,50 0,75 og 1,00.
1,00 1,15 1,50.
0,40 0,45
1,45 1,75 2,00.
ED. L. WILL-
ITS, Alma, Neb.
Jeg gef börnum
minum það, þeg
ar þau hafa
barkabólgu og
hef aldrei sjeð
nein slik áhrif.
Það er sanu ir-
legt kraptaverk.
rodsl:mrg,Ky. Jeg
trej’st á það, þeg-
ar hún litla dóttir
mín hefur fengið
barkabólgu. og
veit þatt bezta
meðal.
Meira en helmingur af viðskiptavinum
vorum eru mæður, er brúka Bosehee’s
German Syrup handa börnum sínum.
Það er óbrygðult meðal handa börnum,
við kokhóste, barkaiiólgu, hálsbólgu og
hinni hættulegu hóigu í viðkvæinum háls-
um oglungum.
DOMINION OF CANADA.
Htjornartilk.vniiing
frá hon. Edgar Dewdny Superintenient
General yfir Indíánamálum.
Til allra sem þetta kunna að sjá eða
þetta áhrærir að einhverju leyti:—
í tilefni af tilkynning sem ég gaf út 27.
Jan. 1391, sem fyrirbýðr undir lagahegn-
ingu, samkv. 43. gr. Revised Statutes of
Canada, raeð fyrirsögninni: „An Act Re
specting Indians“, að Indíánar í Norð
vestihéruðuin Canada, eða nokkruin parti
þeirra, eða Inöíánar í Manito »i eða nok
krum paiti Manitoba, sé seld tilbúin skot
færi eða kúllipatrónur. — Geri ég Hon.
Edirar Devedney Superintendent Generai
oflndian Affairs,lýðum knnnugt, að fyrii
góðar og gildar ástæður eru liér mett und
mvnd af Ameríkumanni sern ! a.nþe t;iii áðrnefndri fyrirskipan, dagsettri
mjnu at Ainerlkumanni sern J7 jan> 1891> ,-,xi pau héruð í Norðvestr
liggja
Þetta er
býr til bestu $3,00, $4,00 og $5,00, stígvé
í heimi, og inn framúrskarandi skóvaro-
ing sem er til sölu hjá
A. MORGAN,
McIntver Block
413 IVaiii Str. - - Winnipeg.
Þegar p>ið Jiurtíð meðala við.
J>á crætið J>ess að fara til Centkal
Drug Haul, á horninu á Main St.
og Market Street.
—- Innflytjendr í inum ýmsu pört-
um ríkisins eru beðnir að gera svo
vel ov koma við í vöruhúsuin Massey-
Harris Co. og skoða ið mikla upplajj
af jarðyrkjuverkfærum. Þessi verk-
færi eru sérstaklega löguð fyrir J>arf-
ir manna í Norðvestrhéruðunum. Að
gerð eru J>au in beztu og verð lágt.
héruðum Canada, sem liggja norðr og
austr af þeim takmörkum er nú skal
greina:
Takmörkinbyrja á bæðunum milli upp
taka Athabasc’t- og North Saskatchevan
fijótanna og tylgja Athabascafljótinu uorð
austr þangaðsem Beaver River fellur það
saman við ósana á Gre'-n Lake,þ;iðan beint
sufiur að 14. mælilíno mitli Townships 51
og 53, þaðan austur með 14. mælilíuu til
norðausturhorns T. 52 R. 13 vestur af 2.
hádegisbaug, þaðan suðuraf takmörkum
T. 46 og 47,þaðan austrávið til vestrstrand-
ar Winnipegvatns og þaðan suðr eftir
Lake Winnipeg.
Hér með tilkynnist að sá partur eða
þeir partar, af Norðvestrhéruðum Canada
semáðrerum getið, og iiggjandi innan
þeirra takmarka, sem að ofan er lýst, eru
undanþegin fyrirskipaninni frá27. Janúar
1891, frá dagsetning þessarar auglýsingar.
Þessu til stafifestingar hefi ég undirrit-
að nafn mitt.
Á skrifstofu minni í Ottawa þennan
tuttugasta og niunda dag Apríl 1892.
E. DEWDNEY,
Sup. Oen. ot Indian Afairs.
Skólastíjrvél handa börnum mjög ódj'r.
432 MAIN STREET GEGNT UNION BANK.
W.CRUNDY&CO.
— VERXLA MEÐ —
PIANOS OG ORCEL
og iSaumamaskínur,
OG SMÆRRI IILJÓÐFÆRI ALLS KONAR.
Lágt verð Góð borgunar-kjör.
431MAIN ST., - - WINNIPEG
N
ORTHERN PACIFIC
RAILROAD.
TIME OARD.—Takiug aííct 'n S uidiy
Aprii 3. ’91, (Centi-d or 90t,h V[ >ridi>m Tim?.
North B’und
Cd Jc
e ~
■o -.
a K
flh
64
l,57e
l,45e
l,28e
l,20e
l.OSe
12,50
l,35e
9,45f
5,35
8,35k
8,00e í$i
9,00 (83;
STATIONS.
South Bounl
x
53
aS a
o
Winnipeg...
Ptage Junct’a
..St. Norbert..
•.. Cartier....
...St.Agathe...
• Union Point.
•Silver Plains..
Morris....
4 0
4,13e 3,0
3,58e 9,3
3,45e 15,3
3,26e 23,5
3,17e 27,4
3,05e 32,5
2,48e 40,4
2,33e 46,8
2,13e 56,0__________
1,506,65,0 ... Emerson.
• 68,1
í-’- ’ Jean....
Letailier....
168
223
4”0
.. Pembina ..
Grand Forks..
..Wpg. Junc’t..
..M’aneapolis
St. Paul...
..Ohicago....
ll.lOf
ll,t9f
ll,33f
11,47 f
12,06e
12,14«
12,26o
lt,45e
l,00e
l,24e
l,50e
2,00e
5,50?
9,50«
8,30f
7,05f
9,35f
l,10e
l,20e
l,36e
l,49e
2,08e
2,17e
2,28e
2,45e
MORBIS-BRANDON BRAUTIN.
SO n-i
. CO TJ
■ l-d dJ’S
5 6.S fc S
’á =
a j*
12,20e
7,00e
6,10e
5,14e
4,48e
4,00e
3,30e
2,45e
2,20e
l,40e
l,13e
12,43e
12,19e
ll,46f
ll,15f
10,29f
9,52 f
9,16f
9,02f
8,15f
7,38f
7,00f
10,28 f
10,0«f
9,53f
9,37f
9,26f
9,10f
8,53 f
8,30f
8,12f
7,57f
7,4 7f
7,34f
7,04 f
6,451
Mílur frá Morris. Vagnstödv.
10 ..Winaipeg. .. ..Morris. .. •Lowe Farm.
21.3 . ..Myrtle.,..
25.9 • • -Roland ..
33.5 • Rosebank.
39.6 • ..Miami... .
49.0 . Deerwood
54.1 . .Altamont..
62.1 ...Somerset...
68.4 .Swan Lake..
74.6 Ind. Spriru's
79.4 . Mariepolis.
86.1 . .Greenway..
92.3 ....Baldur...
102 .. Belmont..
109.7 ...Hilton ....
117.1 . . Ashdown..
120 . Wawanesa .
129.5 Rouuthwaite
137.2 Martinville.
145.1 . . Brandon ..
Fara vestur
<o -o
a|
* »r3
* r ii
■w
3*0 !
—• "C <
J? U.
l,10e
2,55e
3,18e
3,43e
3,53e
4 05e
4,25e
4,48e
5.01e
5.21e
5,37e
5,52e
6,03e
6,20e
6,35e
7,00e
7,36e
7,53e
8,03e
8,28e
8,48e
9,t0e
3,00
8,45i
9,30i
10,19
10,39
11.13
11,50
12,38.
1,05.
1,45.
2,17.
3,4!
8,0
montformeaTs / 6 * St0p at 15
PORTÁGE LÁ PRAIRIE BRAUTIN.
ll,35f
11,15f
10,491
10,41 f
10,l7f
1 9,29 f 35.2
9,061' 42.1
8,25f 55.5
.... Winnipeg.... ■Portage Junction.. 4,30e 4,4 le
.... St.C'harles. ... ... Headinglv.... White Piair,s... • Eustace Oakville Portaiip La Prairie 5,13e 5,20e 5,45e 6,33e 6,56e 7,45e
JAMES HAY & CO.
- VERZLA MEÐ-
bæði dýran og ódýran
HÚSBÚNAD.
208 nVÆÆITsr STREETl
Af Barna-vögnum sérstakt útval. Skoðið stoppuðu
vagnana okkar, að eins á $8.00.
SUNNANFARI
hafa Chr. ólofs-on 575 Main St.,
Winm'peg, Sigfús Bergmann, Garð-
ar, N. D, og G. S. Sigurðsson,
Minneota, Minn. 1 hverju blaði
mynd afeinhverjum merkum manni
flestum íslenzkum.
Kostar einn dollar.
Þeir sen. eiga og kynnu vilja að
selja nr. 2 J>. árg. Heimskringlu,
geta fengið J>essi númer vel borguð
ineð að senda J>au á prentsmiðju
Heimskringlu.
-*• "iii ue Cíirrieu on all regular
freight traíus.
Pullman PalaceSleepersand Dining Cars
on St. Paul and Minneapolis Express daily.
Connection at Wiunipeg Junction with
trains for all poiuts iu Montana. Washington
Oregon, British Coluinbia and Californía ; al-’
so close connection at Chicago with eastern
lines.
For furtherinformation applv to
CHAS.S. FEE, H. SWINFORD.
G.P. & r.A, St. Paul. Gen. Agt., Wpg
H. J. BELGH, Ticket Agent,
486 Main Street, Winnipeg.
MAN WANTEQ
■ ■ ■ Totake oharge of Local Agency.
Good opening for right man, on salary or
commission. Whole or part time. We
are the only grower of both C'anadian and
and American stock. Nurseries at Ridge-
ville Ont.; and Rochester, N. Y. Visitors
welcome at grounds (Sunday excepted).
Be quick and write for full informatioiu
We want yor now.
BROWN BROS. CO.. TORONTO, ONT
fThis House is a reliable, Inc. Co. Paid
Capital $100,000.000.
80 Er þetta sonr yðar?
sem á þeirn vóru bygðar, eftir því sem Maude
komst að orði; hún var hætt að leika inn
feimna, viðleitnissama, efnilega prestling; nú
var hún orðiu aftr in fagra ástríka ótortryggna
mey, svo sem hún átti að sér að vera, svo glöð yfir
inum efnilega unnusta sínum, aðánægjan geisl-
aði henni af hvarmi.
En heimrinn er lítill og þröngr, og eitt
var það sem Mr. Fred Harmon hafði ekki hugs
að út í að vara sig á. Um þessar mundir rit.
aði Harvey Iíall bréf skólabróður sínum einum
eystra, og “sjá, það skeði svo,“ að trúlofun
b reds, sem hann ætlaði að leyna móðr sína enn
um sinn, varð að almæltum fréttum meðal
kunningja hans í BostoD.
Harvey Ball hafði skrifað trúlofunarfregn-
ina austr í öllu grannleysi. Hann vissi enga
orsök til annars, en að sér værifrjálst frá þessu
aðsegja. Það var ekkert launungarmál þar
vestra, þar sem Maude átti heima. Allir ung-
ir menn þar vestra höfðu árnað Fred hamingju
og öfunduðu hann að nokkru leyti, En allir
vildu þeir unna Maude ins bezta gjaforðs, og
þeim fanst náttúrlega öllum mikið til um þenn-
an unga mentamann frá Boston.
Það er ekki að orðlengja það, að móðir
Freds frétti um trúlofun hans.
Er þetta sonr yðar? 85
umliðið, og Maude var farin austr til að heim-
sækja frændkonusínaí Brooklyn, og Fredhafði
brugðið sér til New York, til að létta sér upp,
hafði hann sagt móður sinni, og ráða með sér*
hvað hann ætti nú að fara að taka fyrir næst’
eftir að hann hafði nú af lokið prófi. •
Móðir hans trúði því fult og fast, að hann
hefði brugðið Maude upp, og hún ritaði ein-
um vini sínum bréf, sem endaði á þessa leið:
......“Mér er sagt að, stúlkan eigi föðurbróðr,
sem ekki hafi sem bezt mannorð, og sjálf hlýtr
hún að vera eitthvað geggjuð í hugsunarhætt-
inum. Imyndaðu þér bara stúlku, sem hnepp-
ir ekki hanzkana sína fyr en hún er komin út
á þröskuldinn — ímyndaðu þér hana hara sem
konu Freds !.....En elsku-drengrinn minn
er aftr kominn til sjálfs sín eftir þessa töfra-
leiðslu, og því er mér nú léttara um aftr. Ver-
ið drottni þakklátr eins og ég. Þökkum bless-
uðum frelsaranum fyrir, að hann leyfði ekki
þvílíka sjálfsfórn. Mér finst eins og ég geta
ekki þakkað honum nógsamlega fyrir, að sonr
minn með sínum ágætu hæfileikum skyldi
sleppa úr tálsnörum þessa lævísa hyskis.
Kvennsniftin—ég vil ekki saurga tungu mína
með því að gefa henni verðskuldað réttnefni—
kvað, eftir því sem mér er sagt, vera mjög Íríð,
84 Er þetta sonr ydar ?
Maude hafði alt af ásett sér að láta aldrei
neitt stærilæti halda sór frá innilegri og ástúð-
legri viðbúð við skyldfólk mannsins síns.
Hún fann það mundi verða sér ánægja,
að laga sig sem mest eftir því, og sýna þv*
þannig, hve mjög hún elskaði þann mann, er
hun hefði gengið að eiga, og þá sem honum
væri nákomnir að ætterni og í anda. En hún
beið og beið, og aldrei kom nokkurt orð frá
fólki hans, og hann mintist aldrei á fólk sitt
framar í brófum sínum. Hann skrifaði allra,
inndælustu bréf. Reyndar gat Maude ekki að
sér gortað finna til þess endr og sinnum,að þau
hlytu að vera alveg jafn-inndæl og skemtileg
hvcrjum öðrum,eins og henni, ef þau hefðu að
eins verið stýluð til einhvers annars, að því einu
ndan skildu,að þau byrjuðu á “elskan mín,“ og
enduðu á“þinn elskandi Fred.“
Hún lét talsvert meira en þetta í sín bréf;
en það var nú líka þess að gæta, að Fred hafði
sífelt verið vaninn á að sitja á tilfinningum
sínum, þar sem hún hafði alt af borið hjartað
á vörunum alla æíi; hún hafði ávalt sagt það
sem henni bjó í brjósti, og henni bjó ávalt
það í brjósti, sem hún sagði.
Svo að á þvi var náttúrlega allr munr.
En eins og ég sagði, þá var þetta nú al
Er þetta sonr yðar? 81
Hún skipaði honum að koma tafarlaust
heim. Hún sótti lækDi; 8vo sagði hún Fred,
að nú væri hann vitskertr aftr. Hún minti
hann á ýmis fyrri dæmi þess, að dómgreind
hans líefði alveg skjátlað, og fékk hann eigi
móti því mælt. Hún bað hann að skrifa Maude
uppsagnarhróf undir eins, og sagði honum að
bera M fyrir, að hann hefði verið veikr á
gððinu, ekki með allan mjalla. Og-_efsatt
skal segja—þá lofaði hann því, en sveikst um
það.
Satt er það, að liann ritaði Maude og
virtist heldr ámæla henni fyrir, að hún hefð°i
látið trúlofun þeiira fréttast. Hann særði til-
finningar hennar með því að gefa í skyn, að
hún hefði orðið svo upp með sér af þvþ hvað
dæmalaust heppin hún hefði verið, að hún
hefði ómögulega getað dulið hreykni sína.
Hann var nú kominn alveg undir áhrif
ins gamla töframagns á ný og fann nú til alls
ins mikla valds tízkunnar ; og hann fór að í-
huga málið, og honum tókst að sannfæra sjálf-
an sig um, að það vœri óumræðilegr ávinningr
fynr Maude, að komast inn í ina öfundsverðu
æðstu stétt mannfólagsins í Boston. Hann
mintist þess í huga, hvernig hún hafði hermt
eftir honum og byskupinum, og kallað prests-